Lögberg - 03.08.1899, Side 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. ÁGUST 1899.
Ur bœnum
og grendinni.
Kaft. Sigtr. Jónasson, ritstjóri
Lðgbergs, fór snðggva ferð norður á
"VVinnipeg-vatn núna í vikunni og
kemur heim aftur um næstu helgi.
Kona Glsla bónda Sveinssonar, &
Lóni í Víðinesbygð, kom hingað til
bæjarins á mánudaginn með tvær
ungar dætur sínar. Hún ætlar að
dvelja hér I bænum nokkra daga sér
til skemtunar.
BÖRN KVALIN
af logandi, Iskrandi kláða, hugga*t og
lseknast til fulls af Dr. Chases Ointment;
s imsetningnr, sem hefur náð meira áliti
heldur en nokkurt annað meðal heims-
ins. Kláði, hörundsverkur, hringormur,
höfuðkaun, hörundshreistur og allskonar
kláðakend hörundsveiki læknast algerlega
af Dr. Chases Ointment.
Mr. Ó. S. Thorgeirsson, yfirprent-
ari Lögbergs, fór [noiður til Gimli
I síðustu viku með konu stna og
börn. Mr. Thorgeirsson kom heim
aftur í fyrradag, en kona hans dvelur
um tíma par nyrðra hjá foreldrum
stnum, með börnin.
Nú er unniö að pví af rniklu
kappi að ieggja vatnspfpur eftir göt-
um bæjarins. Vinna hér í bænum er
pvf óvanalega mikil um pessar mund-
ir og kaupgjald með betra móti.
Dað er búist við pví, að færri
Ontario menn komi hiugað til Mani-
toba I haust heldur en að undanförnu
til pess að vinna við uppskeruna, og
er pví ekki ólíklegt, að talsverð
mannekla verði um uppskerutfmann
og kaup með hærra móti.
MÓTLÆTI KVENNA
stafar vanalega af örmagna taugakerfi,
sem auðvelt er að lækna ujeð því að taka
Dr. Chase’s Nerve Food, Konur sem
verða laugaveikar og skapiliar af upp-
dráltaisjúkdéMium, eem eyðileggja lík-
ímsbyggingnna, fá í sig nýtt líf, nytt
fför, nýjan dugnað af Dr.A. W. Chase’s
Nerve Food, heimsins hezta blóð- og
tauga-meðal.
Svenskur söngflokkur, sunnan
frá Gustavus Adolphus College, St.
Peter, Minn. heldur Concert í Fyrstu
lút. kirkjunni hér í bænum um næstu
heigi. Islendingar ættu að sækja
pessa samkomu.
Ýmsar íslenzkar konur hér úr
bænum hafa farið norður til Nýja-
íslands í sumar með börn sfn, og
dvelja par um heitasta tfmann, bæði
sér til skemtunar og til pess að um-
flyja sumarkvilla pá, sem börnum er
svo bætt við f bænum.
Mr. B. B. Ólson, kaupmaður frá
Gimli, kom hingað til bæjarins á
priðjud8ginn var. Mr. Olson er bér
í verzlunar erindum, og dvelur í bæn-
um nokkra daga áður hann leggur af
stað heimleiðis.
Lyst geitarinnar
öfunda allir, sem hafa veikan maga
og lifur. Allir peir ættu að vita að
Dr. King’s New Life pillur gefa góða
matarlist, ágæta meltingu, og koma
góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir
góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öll-
um lyfsölum.
Ferðamenn úr fslenzku bygðinni
I Dak. færa oss pær fréttir,nð uppskera
hafi algerlega eyðilagzt af hagli á all-
Stóru svæði norður af bænum Cava-
lier. Svæðið, sem uppskeran eyði
lagðist á, kvað vera um eða yfir 12
tnflur langt og 6 mflur breitt.
Mr. Geo. Peterson, aðstoðar rétt-
skrifari við héraðsréttinn í Pembina,
og Mr. B. b. Walters, aðstoðar lög-
re^lustjóri og fanga\örður f I’embina,
heilsuð i upp á oss á priðjudaginn var.
Deir ieggja af sttð aftur heimleiðis í
da<z.
r» ________________
Mr. Beuidikt Fiímanson, frá
Gímli, erhér á ferð í bænum pessa
dagana. Mr. Frímanson á flutnings
bit í félagi með Mr. Guðmundi Féld
steð, og eru peir félagar í förum milli
Selkirk og Nyja-íslnnds, og flytja
bæði fólk og vörur fram og aftur milli
þessara staða.
Sfðan Lögberg kom út sfðast
hefur oftast verið purviðri, en nokkuð
svalara öðruhvoru heldur en verið hefir
undanfarandi. A mánudaginn var
veður óvanalega svalt, um petta leyti
árs, og rigndi pá allmikið seinnipart
dagsins. Síðan hefir veður verið hið
bezta, mátulega heitt og að mestu
purt.
Séra Rúnólfur Marteinsson fer
suður til Dakota í dag og dvelur par
fram yfir næstu helgi. A sunnudag-
inn kemur prédikar hann í prestakalli
Eéra Friðriks J. Bergmanns, og byrja
guðspjónusturnar pannig: A Garð-
ar, kl. 10.30 f. h.; á Eyford, kl. 1.30
e. h.; á Mountain, kl. 4 e. h.
Ljek a læknana.
Læknarnir sögðu Renick Hamil-
ton í West JefEerson, O., eptir að hafa
pjáðst í 18 mánuði af ígerð f enda-
parminum, að hann mundi deyja af
pví, nema hann ljeti gera á sjer kostn-
aðarsaman uppskurði en liann læknaði
sig sjálfur með.5 öskjum af Bucklen’s
Arnica Salve, hið vissasta meðal við
gylliniæð og bezti áburðurinn í heim-
iuum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt.
Gasolín-báturinn „Yiking'* fer
skemtiferðir upp og ofan Rauðá bæði
á daginn og á kveldin. Ferð suður
til Elm Park kostar 5c. hverja leið.
Taki nokkiir sig samaD, geta peir
fengið bátinn leigðan fyrir vist á
klukkutímann. Degar báturinn er í
bænum pá liggur hann við endann á
Lombard ave.
Akmann Bjabnason.
Mr. W. E. Brand, hér í bænum,
ætlar að ganga alla leið héðan eg
suður til Buenes Ayres, í Argentínu-
lyðveldinu í Suður Ameriku. Hefir
hann veðjað um að hann gæti petta
að sagt er. A hann að bera pjönkur
sínar og má ekki hafa með sér neina
peninga til fararinnar. B/st Mr.
Brand við að verða um 15 mánuði á
leiðinni og ferðast að jafnaði 25 mflur
á dag.
Cuba
er staðurinntil að fara til ef pjer vilj-
ið fá Yellow Jack: en ef pjer viljið fá
bezta hveitimjöl sem til er á jörðinnr
ættuð pjer að fara með kornið ykkai
til Cavaiier Roller Mills. Dar fáið pjer
bezta viktina og bezta mjölið.
Síöastliðið mánudagskveld hélt
séra Bjarni Dórarinson fyrirlestur á
Unity Hall um „ísland um aldamót-
in “ Fyrirlesturinn pótti fróðlegur
og skemtilegur og mjög myDdarlega
fluttur. Dví miður var veður óhag-
stætt um kveldið og aðsóknin pess-
vegna ekki eins mikil eins og hfíh
hefði annars verið. Flytji séra Bjarni
fyrirlesturinn aftur pá vildum vér
ráða fólki til að sækja.
Logberg írítt til næstu
áramóta og gefins skáldsögu
eftir Conan Doyle.í isienzkri pyð
ingu, 715 bls. að stærð, fá allir peir
sem senda oss $2 00 fyrir prettánda
árgang, er byrjar í janúarmánuði
næsta ár.
DR.A.W. CHASE'S QfZ
CATARRH CURE ...
1« sent direct to tha dlv-ased
*18 Parts th« Improved Blower.
tb“ ulcer*, olearv the alt
^paaiagea, *top» dropplnn ln (h.
k /C I tllroat and permanantl, etirei
LÖV-i */. Catarrk and Hav Faver. Itlow-t
^®e- AB dealera, or Dr. A. W. Chas.
x ’ ““ hfedlolna Co., Toroato and BcffaJo
Dar eð ég hef tekið eftir pví, sð
legsteinar peir, er íslendingar kaupa
bjá enskutalandi mönnum, cru í flest-
um tilfellum mjög klaufalega úr garði
gerðir hvað snertir stafsetninguna á
nöfnum, versam o.s.frv., pá byðst ég
undirskrifaður til að útvega löndum
mÍDum legsteina, og fullvissa pá um,
að ég get selt pá með jafn góðum
kjörum, að minsta kosti, eins og cokk
ur anDar maður f Manitoba. f
A. S- Bardal.
497 William ave. Winnip,’g.
A mánudagsmorguninn var komu
40 mans heiman af íslandi, flest úr
Húnavatns- og Skagafjarðarsyslu
Láta innflyténdnr pessir dauft af á
standinu heima, eins og aðrir sem að
heiman hafa komið i ár. Meðal fólks
pessa var Mr. Benidikt Pálsson, sem
lengi átti heima í Duluth, Minn., og
fór heim fyrir prem árum síðan. Mr.
P&lsson hafði í byggju að setjast að
heima fyrir fult og alt pegar hann fór,
en undi sór par ekki pegar til kom,
og hvarf pess vegna hingað vestur
aftur.
Má eigi vera ófrid,
Frítt og glaðlynt kvennfólk hefur
ætíð marga kunningja, en til pess að
vekja sjerstaka eptirtekt parf pað
að halda heilsunni í góðu lagi. Ef
heilsan er ekki góð verkar paðá lund-
ina. Ef maginn og nyrun eru ekki í
lagi orsakar pað freknur og útbrot.
Electric Bitters er bezta meðalið til
að setja magann, nyrun og lifrina í
gott lag og bæta blóðið. Dað styrkir
allan lfkamann, gerir hörundið mjúkt
og hvítt og augun björt. Að eins
50 cents í öllum lifjabúðum.
Blað afturhaldsmanna hér í bæn-
um ritar langt mál um viðtökur pær,
sem Hugh John Macdonald á að hafa
fengið í bænum Neepawa núna um
daginn, og skrúðgöngu mikla, sem
par hafi verif við pað tækifæri. Menn
sem viðstaddir voru, segja, að skrúð-
gangan hafi verið talsvert styttri
heldur en greinin í „Telegram“, og
viðtökurnar yfir höfuð að sama skapi
viðhafnarminni en blaðið segir.
Mr. S. S. Bergman, kaupmaður frá
Gardar, N. Dak., kom hingað til bæj-
arins á priðjudaginn var. Fór hann
í gegnum íslenzku bygðina, sem er
skamt frá bænum Morden bér í fylk-
inu, skoðaði sig par um og keypti sór
par land, en er ekki ráðinn f, hvort
hann sezt par að að svo stðddu eða
ekki. Mr. Bergman byst við að leggja
af stað heimleiðis f dag.
Við kennarapróf, sem nýlega er
afstaðiS hór í bænum, hafa nokkrir
Islendingar náð kennarastigi, en
hvað margir þeir eru verður ekki
með vissu séð vegna þess, að þeir
ganga ekki allir undir sínum réttu
íslenzku nöfnum. þeir, sem vér
könnumst við á nafnaskránni, eru
þessir: 1. stig —Hjörtur Leo; 2. stig
—Ingiríður Guðmundsdóttir; 3. stig
—Hildur J. Peterson og Jóna J-
Vopni.—Inngöngu á Collegiate hafa
náð: Vígdts Bardal, Flora Júlíus
og Anna Skaftason.
Bjargadi lifi hans
Mr. J. E. Lilly, merkur maður í
Hannibal, Mo., slapp naumlega úr
lífsháska. Hann segir:—„Jeg fjekk
fyret taugaveiki, en svo breyttist hún
í lungnabólgu. Lungun pornuðu.
Jeg var svo próttlaus að jeg gat ekki
setið uppi. Ekkert hj&lpaði mjer.
Jeg átti von á að deyja pá og pegar
úr tæringu, pegar jeg heyrði um Dr.
King’s New Discovery. Ein flaska
bætti mjer mikið. Jeg hjelt áfram að
brúka pað og er nú vel frískur“.
Detta merka meðal er pað bezta við
háls- og iúgna-veiki. 50 cents og $1
f öllum iyfsölubúðum; hver flaska
ábyrgð.
Fyrir nokkru síðan stóð sú vit-
leysa í blaðinu Free Press, hér í
bænum, að Mr. Davis, umsjónarmað-
ur kjörskránna fyrir mið-Winnipeg,
hefði fundið 22 nöfn, sem hefðu átt
að komast á kjörskrána, en prent-
ararnir skilið eftir. Vitleysan ligg-
ur í því, að í stað orðsins „printers“
(prentarar) átti að standa orðið
„clerks" (skrifarar) og varþetta lag-
fært síðar í blaðinu. Eins og eðli-
legt var reyndi Heimskringla að
láta þessa villu verða sem allra
hljóðbærasta og Lögbergi til skamm-
ar. Auðvitað er Heimskringlu-
mönnum það full-ljóst, að [irentar-
arnir gætu ekki undir neinum
kringumstæðnm, þó þeir væru allir
at' vilja geröir, dregið undan eitt
einasta nafn né bætt einu við, vegna
þess, að umsjónarmaðurinn ber próf-
arkirnar jafnóðum úákvæmlega
saman við handritin; en þetta vita
ekki allir lescndur blaðanna og má
eðlilega búast við, að í því hróks-
valdi sé skákað í Heimskringlu.
i ..————
KF þJF.R HAFID ASTHMA
á skrifid 088 svo ydur verdi sent frítt sýnis-
orn af Swedish Asthma Curc. þAD BÆTIR
þEGAK ALT ANNAD BRKGZT.
Collins Bros Med. Co. Dep. S, St Louis, Mo
wm m i ■ — a 1 ■ ea ■—aao—
Bæjaratjórnin hefur nú afráðið |
að láta hornleikaraflokk spila á kveld-
in í skemtigörðum bæjarins, tvisvar f
viku til að byrja með. Dað hefur
verið farið farið fram á petta fyrri við
bæjarstjórnina, en ekki fengist fyr en
nú. Er að eins eÍDn hornleikaraflokk-
ur r&ðinn f hvert skifti, og spilað f
görðunum á vfxl, einum í senn. ís-
lenzki hornleikaraflokkurinn, undir
forustu Mr. H. L&russoDar, spilaði í
DufEerin skemtigarðinum á föstudags-
kveldið var. Er æfinlega lokið lofs-
orði & flokk pann í hvert skifti sem
hann spilar, enda mun óhætt að telja
hann með hinum allra beztu hornleik-
arafiokkum bæjarins. •
Mr. Jacob Lfndal, sem um und-
anfarið ár befur verið við verzlun á
Milton, N. Dak., er nú í pann veginn
að byr ja verzlun á Edinburg, N. Dak.,
f félagi með öðrum og & verzlunin að
ganga undir nafninu, J. Lindal &
Company. B. G. Sarvis verzlaði áður
I búð peirra félaga,sem nú hefur verið
stækkuð og endurbætt. t>eir verzla
með alt pað, sem vanalega er selt og
keypt í „general stores“, svo sem:
fataefni, kjólatau, fatnað handa körl-
um og konum, hatta, húur, skófatnað,
smávarning, leirtau, allskonar mat-
væli o. s. frv. Allar vörurnar verða
nýjar og sniðnar sem bezt eftir pörf-
um manna. Mr. Lindal segist selja
ódyrt og biður landa sfna að sneiða
hvorki fyrir ofan garð né neðan, heid-
ur halda til í búð sinni pegar peir
komu til bæjarins, hvort sem peir
kaupa nokkuð eða ekki.
Bréffrá Akra, N.-Dak.
Eins og mörgum er kunnugt,
er verð á flestum tegundum af verk-
smiðju-varningi í Bandaríkjunum
mjög hækkandi um þessar mundir.
Fyrir sérstaka orsök barstmértæki-
færi til að kaupa hentugustu bænda-
verkfæri, ekki að eins með gamla
verðinu, heldur með talsverðri til-
slökun. Ég hef því til sölu mjög
takmarkað upplag af breiðhjóluðum
vögnum, stál-skóuðum sleðum og
plógum; einnig saumavélar með nýj-
asta lagi, og fleira. Og þessi verk-
færi öll, af allra beztu tegundum,
býð ég nú (á meðan þau endast) fyr-
ir lægra — segi og sJcrifa lœgra —
verð, heldur en samskonar hlutir
seljast nú fyrir alment. Líka hef
ég upplag af beztu og næst-beztu
tegund af sjálfbindara-garni, og sel
það eins fyrir lægra verð en aðrir,
og þó ég þurfi að gefa það þá skal ég
standa við orð mín og selja lægra
en aðrir gera. Maskínu-olíu hef ég
fyrir 25c, sem aðrir seljaá 35c—40c.
Einnig matvöru, álnavöru, fatnað,
skófatnað, skinn-vetlinga, harðvöru,
aktvgjavöru, glasvöru, o.fl. o. fl. með
lægsta verði.
Akra, N. D., 21. júlí 1899.
T. TIIOltWALDSON.
RfKISSTJÓRINN í south CAROLINA.
Mr. M, B. McSweoney, sem var
vara-ríkisstjóri í rfkinu South Caro-
lina og tók nú við ríkisstjóra embætt-
inu við fr&fall Ellerbe rfkisstjóra, var
munaðarleysingi, sem engan átti að,
þegar hann var fjögra ára gamall.
Undir eins og hanQ fór eitthvað að
geta, vann hann fyrir sér með pví að
selja blöð á strætunum í Cbarlestop.
Seinna gekk hann á kveldskóla og
fékk sór pá vinnu í prentsmiðju
nokkurri. Prentara félagið í Charles-
ton bauð einu sinni dálitla peninga-
upphæð, sem verðlaun, peim prentara
sem skoraði fram úr að lærdómi og
verðleikum, og vann Mr. McSweeney
verðlaunin. Skólanám hans var samt
sem áður fremur stutt. Peningaleysi
og örðugar kringumstæður gerðu hon-
um ómögulegt að halda pví áfram.
Með 65 dollara höfuðstðl byrjaði
hann blaðútgáfu í smábæ nokkrum.
Honum hepnaðist fyrirtækið og
græddi talsvert fó. Frá þeim tfma
hefur hann verið að smá pckast upp
á við, par til nú, að hann er æðsti em-
bættismaður rfkisins.
þakkarávarp.
Degar konan mín sál. lá banaleg-
una gengust pær Mrs.Matúsalem Ein-
arsson og Mrs. Elis Thorwaldson fyr1
ir samskotum okkur til handa. Þ®r
söfnuðu yfir 100 doll. meðal nálæg4
40 gefenda, sem meztmegnis voru
konur. £>að yrði of langt mál að telja
upp nöfn allra gefenda, enda þykist
óg viss um, að pær ætlast ekki til
pess. Ég vildi að eins mega opiþ'
berlega láta f ljósi þakklæti mitt til
hinna ofannefndu heiðurskvenna og
til allra gefeuda, bæöi kvenna og
karla, sem tóku pátt í að létta byrði
okkar.—Þegar ég svo varð fyrir peirri
sáru sorg að missa konu mfna, hljóp
A. O. U. W.-félagið undir bagga og
rétti mér hjálparbönd mjög myndar-
lega. Enn fremur voru ymsir af vio-
um og nágrönnum, sem leituðust við
á ailar lundir að bæta böl mitt og
iótta byrði mfna og sorg. Hinn algóða
Guð, sem ekki lætur einn vatnsdrykk
ólaunaðan, í lærisveins nafni gefinn>
bið ég að umbuna öllu pessu fólki
þegar pvf mest á liggur.
Mountain, N.D., f júlí 1899.
Hans Sigurbjörnsson.
KFNNARA vantar við
**“*■*■'***'* Gimli-skóla. Td*
boð verða að vera komin til undirrit'
aðs fyrir 30. ágúst næstk —Kennar-
inn sé prófgenginn. Laun séu tiltek-
in í tilboðunum. Kensla byrjar 15-
sept. og verður um 3 mánaða tfmft
fyrst um sinn.—Gimli, 31. júlf 1899,
G. Tiiorsteinsson, Sec.-Treas.
„EIMREIDIN“,
eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta
tímaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd*
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S*
Bergmann, o. fl.
EF
þér hafið ekki ennþ^
fengið ykkur reiðhjóÉ
ættuð þér að koma taf-
arlaust til mín.
get hæglega bætt úr
þörfinni.
Ég hef nú fáein brúk-
uð hjól í góðu standi)
sem fást með góð*1
verði.
B. T. BJORNSON.
Cor. King St. & Market squar«*
. . . . WINNIPEC • ■ ■
Látið mig gera við hjól-
in ykkar ef þau eru i
ólagi.
. .. ÍGODAE OGÍODYRAR .
SAUMAVJELAR og
PRJONAVJELAR.
Eg bef tekið að mér útsölu hér í Nýjft
landi á hinum nýju og ágætu Eldredge >>®‘
saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar ®
vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavél111’
OG SVO ÓDÝRÁR AÐ UN DRUN SÆTIR-
Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H-
PRJÓNAVÉLAR, sem eru bæði góðar og “
dýrar. Meir en 200 slíkar vélar eru nú í liöndum íslendinga í Manitoba. SEL >s'
lcnzkar bækur, og tryggi hús manna og eigur gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld
barnaskólum viðvíkjandi pantað og selt mjög billega.
R.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum. sem
kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér vJ • Cy JOI ISSDNí
til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena . . Mnfl.
^tíftta, sem ætíð heíur þær á reiðurn liöndum. lCCl. Kl VCT, ■