Lögberg - 24.08.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.08.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1899 3 Hinn breytti dómur. NiÖurl. frá 2. bls. „Heyrðu kunnÍDgi11, sagði mað- urinn í dyrununum, J>egar hann hafði teyrt hvert erindið var, „ég veit ekki hvert J>ú ert vitlaus eða þú œtlar að reyna að leika & mig, en f)ér er betra að hypja þig burtu og gera Jiað sem fyrst, pví pað er tími til kominn, að tnaðurinn & einkennisfötunum fari hér íram hj&, og ef pú verður pá ekki far- inn, getur vel verið, að pað hafi ein- kverjar <5{>®gilegar afleiðingar fyrir þig». Biskupinn rótti sig upp og gekk 1 burtu. „Það er eins og fólkið ré í illu skspi“, sagði hann við sj&lfan 8'f?» °K VHr ekki laust við, að honum vtBri fhrið að gremjast hvernig hon-' um gekk að útvega ketlingnum eitt- bvað að éta. Hvert sem pað var nú þetta mót- ]»ti eða ekki, sem kom ketliognum t'l að l&ta heyra til sín & ný, p& vein- »ði hann nú svo hörmulega, að bisk- t'pinum pótti nóg um. „Ég skal ekki b»tta fyrri en ég get fengið eitthvað banda þessum ketling að éta“, tagði bann í hftlfum hljóðum; og þegar biskupinn ei isetti sér svona eitthvað, þ& var vissara fyrir kringumstæðurn- w að slaka til. Ofurlltið smftbysi stóð við götu- born skamt í burtu. Húsið var svo lítið, að það syndist eins og það hefði verið bygt eftir að hornið hefði verið íull ftsett, og væri þessvegna í raun °g veru of aukið. ]>angað fór biskup- 'un. Hann var orðinn h&lf-vondur yfir öllu þessu basli, og hringdi dyra- bjöllunni nokkuð h&tt. Dyrnar voru opnaðar og ungur maður stóð i dyrunum. - I>að var götuljós allnærri, og s& biskupinn við birtu þess, að maður þessi var fölur 1 andliti og h&r hans alt úfið eins og bann hefði verið að strjúka hendinni 1 gegnum það, eins og sumir menn gera þegar þeir eru eitthvað mikiö að bugsa og eru i vanda staddir. Á meðan biskupinn tók eftir þessu,sagði bann manninum fr& erindi sinu. er búinn að bera þetta er- tndi upp i cokkrum húsum &ður“, btetti hann við, „en það er eins og íólkið haldi, að ég só einhver stór bættulegur maður. Ég vons, að þér Verðið mildari 1 dómum yðar“. Manninum hafði orðið h&lf hverft við fyrst þegar hann heyrði m&lróm þess er kominn var, en hann opnaði dyrnar til fulls og sagði: „Komið þér inn; ég hugsa, að við getum fundið eitthvað handa betlingnum að éta“. Ung og£heldur veikluleg stúlka, sem sat & stóli rétt við arninn, stóð nú upp úr sæti sinu og gekk inn i utesta herbergi. Að vörmu spori bom hún aftur með mjólk & undirsk&l og setti fyrir ketlinginn. Biskupinn tók sér nú sæti og þau öll þrjú gfttu ekki annað en hlegið að hve duglega ketlingurinn gekk að verki að lepja mjólkina. „Veslings anginn hefur verið óttalega bungraður“, sagði biskupinn í meðaumkunarfullum róm. A meðan ketlingurinn lapti mjólk na litaðast biskupinn um I her- berg nu. Pað var eDgin dúkur & gólfinu og alt bar herbergið vott um mjög mikla f&tækt. Gólfið var samt t&hreint, og það var auðséð & öllu, að umgengnin var góð. Dað ffta, sem til prýðis var & veggjunum, bar llka vott um fegurðaitilfinuing og smekk. I>egar biskupinn hafði virt her- bergið fyrir sér varð honum litið & stúlkuna, þar sem hún kraup r.iður ’rétt við eldinn og var að þurka mjólk- ina af löppum ketlingsins, til þess hann yrði nú boðlegur 1 hvaða félags- skap er vera skyldi. Hún var ljóm- andi geðsleg þessi stúlka, með stór dökk og blíðleg augu. Pað sló gulln- um bjarma & h&r hennar við eldsbirt- una og svipur hennar og yfiibragð var einkar viðfeldið. Hvenær haffi biskupinn af Wind- ermeie veitt kvennlegri fegurð svona n&kvæma eftirtekt? „Það er mjög svo viðk; nranlegt bérna inni bj& ykkur“, sagði biskup- inn, sem fann til einhverrar ftnægju af nærveru unga mannsins með föla g&fulega andlitið, og þessarar yndis- legu konu. „Mér þykir vænt um, að ég fann ketlinginn, því hann hefur orðið orsök til þess, að ég hef eignast nýja skemtilega vini. Ég má til með að vita nöfn ykkar, því það er ekki vani minn að gleyma strax vinum mtnum, sem ég hef einu sinni eignast“. Ungi maðu inn hafði haft ærið að hugsa slðan gesturinu korn inn. t>að var auðféð, að honum lá eitthvað sér- staklega alvarlegt & hjarta. Ilann stóð nú upp úr saeti slnu gebk fram fyrir biskupinn, og það sló fyrir ein- hverjum bjarma 1 augum hans um 1 íið og hann byrjaði að tala. „Ég heiti Montgomery“, sagði hann mtð djörfung, sem biskupinn gat ekki annað en veitt eftirtekt mitt í allri ánægjunni, sem fylti huga hans. „Ég er guðfræðisstúdent. Mig vantar eitt &r til að geta lokið n&mi mínu. Ég gfftist fyrir m&nuði stðan, og 1 dag fékk ég þft orðsendÍDg fr& yður, að úr þvt ég vildi heldur garga glap- stigu en góða vegu, þá væri bezt fyrir mig að halda áfram þ& leið, seor ég hefði kosið n.ér. I>ér, biskupinn —þér, sem eruð höfuðmaður kirkju minnar, hafið úrskuiðað, a' ég yrði að hætta við að takast & hend ir það æfi- starf, sem ég hef verið að búa mig undir; að ég yrði að leggja til stfu hið eina starf sem ég er hæfur til; að mér skyldi aldrei auðnast að flytja fagnaðar erindið i heiminum, og að ég skyldi alla mtna æfi gera eitthvað annað en það sem ég er hæfastur til! Og af hverju? Af því ég hef gifst þeirri yndælust i stúlku, sein hægt er að hugsa sér; stúlku, sem mundi StaDda við hlið mfna i starfi mlnu, og gera það enn betra, ábrifameira og blessunarrtkara. Við höfðum hugsað okkur að biða, herra minn, en atvik og kripgum8tæður breyttu þeirri fyrir- ætlan okkar. Hún misti móður stna fyrir nokkrum vikum siðan og varð við |>að einstæðingur í heiminum. Ég breytti eins og þér hefðuð að lík- indum breytt urdir sömu kringum- stæðum. Hún var hrædd um, að hún mundi spilla ltfi mínu, og nú, rétt áð- ur en þér komuð, var hún að gr&ta af þvi henni fanst, að hún hefði orðið mér til ógæfu. Ea svo alt í einu kemur maðurinn, sem ser.di mér þenn- an kuldalega boðskap, og er búinn að ganga afiur og fram um göturnar til að reyna að f& mjólk handa veslings b&lf-frostnum ketling. £>að hlýtur að vera kærleiksrikt og miskunsamt hjarta sem ræður slikri breytni, en hversvegna njóta m&lleysingjar einir miskunsemi yðar? ‘ Annað eins og þetta hafði aldrei komið fyrir—það var hreint og beint stór merkilegt! Hann, biskupinn sjftlfur, sem æfinlega hafði verið viss um hvað hann skyldi gera—hann, sem æfinlega vissi hvað létt var og gerði það, var nú farinn að efast um hvað gera skyldi! Ketlingurinn hafði nú fengið nægju sína af mjólkinni og hafði sig nú & kreik og fór þangað sem biskup- inn var. Biskupinn sat í sömu stell- ingum og ftður, fyrir framan arninn, og ketlingurinn klifraði nú upp á öxl honum, hringaði sig niður við vanga biskupsins og fór að sofa. Biskupinn horfði jafnt og stöðugt & eldinn. Stúlkan, sem var skjálfandi af ótta, veitti bonum n&kvæmar gæt- ur. EÍDhver breyting var sj&anleg & yfirbragði hans. Ilörðu drættirnir í andlitinu urðu suifttt og sm&tt mildari. Augun, UDdir hinum hvössu og svip miklu augabrúnum, urðu d&lítið s-tærri og dekkr:, og fyltuat alt í cftu t&rum. I>að var dauðaþögn í herberginu I nokkrar mtnútur. Loks stóð biskup- inn snögglega A fætur, fór að hneppa að sér yfirfrakkanum og bjóst til að fara. „M.ér þykir vænt um, að ég kom hingað“, sagði liann þýðlega, cg leit ti! unga mannsins. „Og þér segist hafa verið giftur t m&nuð? Verið hughraustur vinur inwnn. Vér get :m allir l&tið leiðast afvega öðru hvoru. Vér 8jftum oft og tlðum ekki hvað rétt er, og gerum þessvegna stundum það, sem er rangt.- Vér leiðumst ali- ir út & glapstigu einhverntíma & ltfs- leiðinni, einn með þessu móti og annar með hinu. En ef vér finnum br&ðlega aftur hina réttu leið, þ& get- ur alt farið vel engu að stður. Og þetta er konan, sem var betri og meira virði en staða og embætti? IÞað get- ur v«l verið, að hún sé það. Hún minnir mig & stúlku, sem ég þekti endur fyrir löngu. t>ér hafið vona ég ekki & móti því, að ég taki ketlinginn þann arna heim ineð mér?-‘ Og ungu hjónin stóðu h&lf-undr- andi & meðan biskupinn stakk ketl- ÍDgnum inn undir yfirhöfn stna, kvaddi þau h'ýlega með handabandi og fór. Morguninn eftir, þegar skrifar- inn lauk upp skrifstofu-dyrunum, stansaöi hann ofurlítið vtð og strauk hendinni yfir augun, eins og hann tryð: ekki sjón sinni. Var það mögu- legt, að þetta væri biskupinn af Windermere, sem sat þarna & stnum vanastað, með ofurlitinn livitan ketl- ing, sem gerði sér svo dæ!t við bisk- upinn, að hann klifraði upp um herðar hans og höfuö, og gerði sig eins heimakominn eins og hann væri að leika tér við gamlan og góðan kunn- ÍDgja sinn? „Svo þér eruð þ& þarna Dantel“, sagði biskupinn um leið og hann sft skrifarann. „Gerið svo vel að setjast niður fáein augnablik; ég ætla að stíla yður bréf til Mr. Millards“. Skrifarinn settist nú niður og bjóst til að hraðriia það sem átti að vera efni bréfsins. Bréfið var svo hljóðandi: „Kæri Millard,—Ég hef thugað d'lítið nftkvæmar úr.kurð minn við- vtkjandi Mr. Montgomery. Mér hafa borist upp í hendurnar sennanir fyrir þvt, að hann muni geta orðið dugleg- ur og nytsamur maður. l>ér getið fullvissað hann um, fyrir mtna hönd, að honum verði leyft að halda ftfram guðfræðisnáminu. Svo vildi ég biðja yður að kom- ast eftir, hvnrt kringumstæður hans eru ekki eitthvað örðugar. Og ef svo er, þ& gerið þér svo vel að hj&lpa honum eina og hann þarf með, og gera mér reikning fyrir. I>ér l&tið hann samt aldrei vita hvaðan pening- arnir koma. Að öðru leyti hafið þér þetta eins og yður sýnist réttast og bezt ‘. „Vlig hlýtur bö vera aö dreyma“ sagði skrifaiinn við sjftlfan sig, og hann leit um leið t kringum sig, eins og hann tryði hvorki augum stnnm né eyrum. Nei, það var ekki draum- ur. Þaron sat biskupinn af Winder- mere og horfði brosandi & kctlioginn, sem var að leika sér að gamalli út- dr&tta-bók, sem 1& & skrifstofuborðinu. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta ttmaritið & lslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. STÓR BtJÐ, NÝ BÚÐ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM jSTAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru fr& Montreal, sem keypt var fyr- ir l&gt verð og verðurseldfyrirlægsti verð í bænum. Vjer höfum allt sem þjer þurfið með af þeirri tegund, svo sem kaffi, sykur, te, kryddmeti, o.s.frv. Ennfremur glasvoru, leir- tau, hveitimjel «g gripa- fod U r öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °f? egg. OLIVER & BYRON, & horninu & Main og Manitoba ave. Markkt Squark, SELKÍRK, J. E. Tyndall, M. D., riiysician & Surgcon Scliultz Block, - BALDUK, MAN, Bregöur æflnlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. Canadian Pacific Railway Time Tnlile. LV.| AR. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai'y 21 50 6 3 > Montreal, Toroato. New \Tork & east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30 Montreal, Toronto, New York & east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portaee, Ft. William & Inter- 21 50 mediate points, daily ex. Sun. Portage la Prairie, Brandon, Leth bridge.Coast & Kootaney, dally 7 45 18 oj 7 15 21 2j Poriagela Prairie,Brandon,Mtx)<>e Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 8 30 19 oo Portage la Prairie Brandon & int- crmediate points ex. Sun.... 1!) 10 12 15 M, & N. W. Ry points Thurs. and Sat 10 35 M. & N. W. Ry points... .Mon. Wed. and Fri 20 45 Can. Nor, Ry points Mon. Wed, and Fri 7 15 Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat 21 ?o Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, 18 15 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. 10 lo Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat, 11 20 19 20 Kmerson Mon. and Fri. 8 i5 16 40 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 8 oo 18 20 Glenboro, Souris, Melita Alame* ftia and inteimediate ix>ints daily ex. Sun 8 50 17 3^ Prince Albert Sun., Wed. 7 15 Prince Albert Thurs, Sun. 21 5o Edmonton.... Sun 9 Tues, Thurs 7 15 Edmonton Wed., Fri-, Sun, 20 W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager. Traffic Managet 76 okkar. Við höfðum einungis ttma til aö íleygja ^eipinu fr& okkur og snúa okkur við áður en skot reið aí riffli Denny’s, og svo sóttu einhverjir að okkur! veit satt að segja ekki vel hvað margir þeir voru; tveir menn sóttu að mór, og ég var svo heppinn að reka stóra veiðihntfinn i handlegginn & öðrum Peirra strax i byrjun, og óg held að hann liafi fengið °ög af þvi. Ég þekti að hÍDn maðurinn, sem að mór 86UÍ, var feiti gestgjafinn, Vlacho. Hann hafði skil- ]ð bissu sina eftir og hafði nú að vopni hnif, er var ,njög likur þeim sem ég hafði. Ég þekti hann miklu ^tetnur & rödd hans, þar sem hann hrópaði grimdar- „Sækjum að!“ en & útliti hans, þvi það var nú °tðið koldimt. Ég hjó af mér hin ftköfu lög hans— hann var mjög kvikur fyrir jafn feitan mann—og svo ^sllaði ég til manna minna að komast upp að húsinu e>ns fljótt og þeir gætu, því ég var hræddur um, að J>að yrði ef til vill einnig r&ðist aftan að okkur. En það er ekki hægðarleikur að halda góðri ÍBglu i öðru eins liði og þetta lið mitt var. „Hvaða vitleysa!“ hrópaði Denny. „Main Golt, nei!“ hrópaði Hogvardt, Watkins Sagði ekki orð, en óhlýðnaðist raór, og var það I hið ®]na skifti & æfi hans. Jæja, ég komst að þeirri niðurstöðu, að fyrst ^nonn mínir fengjust ekki til að gera cins og ég segði þeim, þú væri ekki annars kostur fyrir mig en gera 8,ns og þeir gerðu. Allur hópur okkar sótti þvi íiain—allur hcrinn, oins og I bardagauum viö Water- 82 hafði aldrei & æfi tnÍDni séð önnur eins augj; ég get ekki með góðri samvizku undanskilið jafnvel augun hennar Beatrice Hipgraves sem voru ásinn h&tt mjög falleg. Ég hélt áfram að raula; og þ& sagði piltur- inn,sem enn virtist vera nokkuð utan við sig, og gerði s&rbænarlega hreifingu með annari hcndinni: „Æ, nei, raulið ekki þetta! Raulið ekki þetta, Constantine!“ ,.Hann er mjúkhj artaður piltur“, sagði ég og var nú brosandi. Allur þessi atburður var undarlega óvanalegur og fthrifamikill. Pilturinn horfði nú aftur I augu mér; ég horfði beint og óhikað i augu hans & móti. Slðan helti ég nokkru af köldu vatni i glas, og gaf honum það að drckka. Hann tók við því með skj&lfandi bendi—ég tók n&kvAmlega eftir höndinni—og drakk vatnið &- fergislega, og siðan setti hann glasið frft sér & borðið og andvarpaði. * ,Ég er Wheatley l&varöux“, sagði ég og kinkaði kolli til piltsins. „£>cr komuð hingað til að stela kúnum minum, og til þess að myrða mig ef að svo hittist &, að það væri þægilegt, eins og þ ér vitið.“ £>að blossaði strax re ði-eldur i sugum piltsins og hann sagði með ftkafa: „Ég gerði það ekki. Ég bélt, að þér munduð gofast upp ef við tækjum kýrnar i burtu“. „£>ér hélduð!“ sagði ég með fyrirlitningu. „Ég býst við, að þér hafið gert eins og yður var ?kipað“. „Nei; ég sagði Constantine, að þeir skyldu 71 stönzuðu þeir allir, og þrir af þeím lyftu bissum sín- um skyndilega upp að öxlunum og miðuðu beint & gluggann, sem viö Denny stóöum innan við. Jæja, við stungum okkur niður; það er ekki til neins að neita þvi; við héldum sem sé, að skothriðin væri í raun og veru að byrja. En engin skot riðu af, og eftir f&ein augnablik gægðist éj; með varhygð út um gluggann, en hélt Denny niðri með annari hendinni. Hinir þrir menn stóðu hreifingarlausir, en miðuðu bissum sfnum stöðugt & gluggann. Hinir fimm voru að færa sig nær með mestu varfærni, og héldu sig í skjóli við klettana, tveir til vinstri hliðar við veginn, og þrirtil hægri handar við hann. Granni, drengjalegi maðurinn var til vinstri handar ftsamt Constantine; nokkrum augnablikum sföar stukku hinir þrír yfir um veginn til Oonstantines og þess, er með honum var. í sömu andr&nni flaug i huga minn hvað væri augnamið þeirra, eins og það orð er við- haft I hernaöar-m&linu, hvað væri tilgangurinn með þessari aðferð þeir.a. Dað var einfalt, nærri því hlægilegt; en samt sem áður var það alvarlegt, því það sýndi, að þeir höfðu hugsað sér vissa hernaðar- aðferð, sem við vorum illa búnir undir að verjast. Hún var auðsj&anlega sú, að & meðan hinir þrir menn héldu okkur i skefjum með bissum sínum, þft ætluðu hinir að hafa burt með sér kýrnar okkar. Ef við mistum kýrnar, þ& kætnurast við brfttt f heikjur hvað matvæli snerti, því kýrnar höfðu verið þýðingar- mikið atriði 1 Yaruar-ftætlunum okkar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.