Lögberg - 24.08.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.08.1899, Blaðsíða 8
8 LÖGBERö, FlMMTUDAGINN 24. AGUST 1899. Ur bœnum og grendinni. Mr. Siguröur Erlendsson, bóndi i Mikley, var ft ferðinni bé • efra núua i vikunni. Veðrftttan og akúrasöm; ekki sv o miklar við f>»r. er með kaldara móti en rigningarnar samt að bændur liði tjó; Skóla stúlkur. Mörg föl og Teikluð skólastúlko, sem hafur fjáðst af taugaveiklun og lélegu btóði, hefur fullkomlega náð siuu fyira fjöri og lífi með því að brúka Dr. A. W. Chases Nerve Foed. Hið heilbrigðisle, útlit í andlitinu og hýrleiki augans. se til, kegar þetta endursköpunarafl er tæta og byggja upp iikamann. að Rit8tjóri Lögbergs, Mr. Sigtr Jónasson, ferðaðist norður til Nýj íslands með gufuskipinu „Lady the I.ake“ um miðja siðustu viku Hans er von heim aftur pessa dagana Uppskeruhorfurnar hér I Manito ba eru hinar ftlitlegustu; búist við, að hveiti verði með bezta og mesta móti Hveitiskurður stecdur nú sem hæst og er ft sumum stöðum langt kominn Þreyttir af ad reyna ýmsar samsetningar, áburði og samsuöur, og hrarddir við uppskurði, tugirog liundr- uð manna hafa látið tilleiðast að reyna Dr. A. W. Chase’s Ointment sem iæknin við gilliniæð og iæknast að fuilu. Vi hina fyistn tiiraun hverfur kláðinn með öllu, og það er mjög sjaldan að bað þarf meira en einár öskjur til þess að lækna sjúkdóminn að fullu. Fundur til að koma & fót verka mannafélagi fyrir þft sem vinna að byggicgavinnujverður haldinn priöju dagskvöldið 29. p. m. f Trades Hall 482 Main st. Allir verkamenn I bæn um beðnir að koma. Hinn 21. J>. m. brann til kaldra kola nokkur hluti af bænum Shoal Lake hér í fylkinu. Skaði metinn alis $8,000. Húsíd, sem brunnu voru flest verzlunarhús Og skrifstofur STAo á GIGT GETUR EKKI ATT SJER þegar nýrunum er haidið í heilbrigðu standi meö þvi aö brúka Dr. Chases kid ney Liver Pills. Gigtin orsakast bara af t>vf, að nýrun eru ekki fær um aö hreinsa óhollar sýiur semeru í blóðinn. Dr..A. W. Chases, Kidney Liver Pills ge nýiUD hraust og staifandi, og fær um nð vÍDLa sitt veik hvað bióðið snertir, og útiýma jannig orsök til gigtarinnar. H ver skr mtur ein pilla, Aðeins 25 cents skjan. Pic-nic bandalagsÍDS, sem haldið var í BTazer’s Grove sfðastliðinn fimtudag, hepnaðist égætlega. Fjöldi fólks sótti pað, veðrið var hið ftkjós anlegasta og ferðin með bfttnum hin skemtilegasta. Margir, sem viðstadd ir voru, sögðust aldrei hafa skemt sér betur ft samskonar samkomu. Hinn 10 p m kom uDgiings piltur frft Danmörku hÍDgað til bæjarins. Iíann heitir Niels Peter Cbristian Sig urd Öberg, og er dóttursonur Jóls Sigurðssonar, 669 Pscific ave., hér f bænuro, en er að pví leyti al danskur, að hann skilur ekkert orð f móður- mftli sfnu._____________ Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar blutur. Hver pilla er sykr- uð, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi í krapt og deyfð f fjör Dær eru ótrúlega góðar til að byggja upp heilsuna. Aðeins 25 c., allstaðar seldar._________________ övanalega gott bo@. Ef pér viljið gerast kaupendur Lögbergs og sendið $2 með pöntun inni, pft getið pér fengið, fyrir pft litlu upphæð: hftlfan yfirstindundi ftr- gaog (frft byrjun sögunnar ,,Phroso“), alian næsta árgang—sem byrjar 1. janúar 1900—og einhverja söguna f liókasafoi Lögbergs: Dokul/ðinn, í Leiðslu, ltiuða dcmanta, eða Hvítu- hersveitina. ____ Raudheit ur bissunni, var kúlan er bitti G. B. Steadman Newark, Mich., f prælastrlðinu. Hún orsakaði slæm sár or ekkert gat lækn- að í tuttugu ár. En pft Jæknaði hann Blucklen’s Amico Salve. Læknar skurði, mar, bruna, kyli, líkporn, vört- ur og alla hörundsveiki. Bezta með alið við gylliniæð, 25c. askjan. All- staðar selt. Ábyrgst. Maður að nafni Heinrich Schill- ing, sendimaður frft pýzku stjórninni, er nú staddur hér f fylkinu. Á hann að kyhna sér búnaðaraðferð Manitoba- manna, með sérstöku titlliti til pess er að akuryrkju iýtur. Maður pessi býst við að mftnaða tfma. dvelja hér um tveggj Cuba er staöurinntil að fara til ef pjer vilj ið f& Yellow Jack: en ef pjer viljið f& bezta hveitimjöl sem til er & jörðinnr ættuð pjer að fara með kornið ykka til Cavaiier Roller Mills. Dar fftið pjer bezta viktina og bezta mjölið. Vér biðjum kaupendur Lögbergs afsökunar & pví, að blaðið kemur seinna út pessa viku heldur en vana lega. Vissar kringumstæður, sem ekki varð bjft komist, gerðu pað ó mögulegt að koma blaðinu út f petta sinn fyr en einum degi ft eftir tfman um. Vér vonum, að slfkt komi ekki fyrir aftur. I>8Ö lítur út fyrir, að Molson’s banka pjófurinn sé fundinn. Maður sft. W. J. Anderson, sem grunaður er um pjófnaðinn, er að líkindum létti maðurinn. Mftl hans hefur verið fyr- ir pólitírétti bæjarins undanfarna daga og hafa borist að honum svo miklar líkur, að í gær var pvf vísað til hærri réttar. Á laugardaginn var sló eldingu niður nftlægt bóndabýli einu skamt frft Poplar Point hér í fylkinu. Eld ÍDgin kveykti í 20 tODna hey-stakk og drap tvo hesta, sem par voru nftlægt Bóndi sft, Mr. Hugh Cummings. er varð fyrir pessum skaða, var svo hætt kominn sjftlfur, að hann féll f öogvit pegar eldingin fór hjft. Svenskum konutn tveimur bér bænum sinnaðist nýlega. önnur peirra, Mrs. Peterson að nafni, var að sögn ekki allsgftð rak mótstöðukonu sfna f gegn nceö hatlprjóni. Prjónn- inn rakst inn um brjóstið og aftur lui gun, og er stungan ftlitin hættuleg mjög; pó er nú sagt, að konan sé & batavegi. Mrs. Peterson hefur verið tekin í varðhald. Rændi gröfrna. Mr. John Oliver í Philadelphiu segir pað sem hjer fer ft eptir:—„Jeg var f mjög slæmu ftsigkomulagi. Hör- undið var næstum pvf gult, skftn & tungunni, stöðug praut í bakinu, engin matarlyst—var allt af að versna >egar kunnÍDgi minn rftðlagði mjer að reyna Electric Bitters. Mjer til mikillar gleði bætti fyrsta flaskan mjer mikið. Jeg hjelt ftfram að brúka pað f prjár vikur, og er nú vel frískur. Jeg veit að pað frelsaði líf mitt, og rændi mjer pannig frft gröf- inni“. Allstaðar selt a 50c. flaskar, Ábyrgst. Mr. Carl M. Creelman, fregnriti blaðs eins f Montreal, er væntanlegur hingað til bæjarins í dag. Mr. Creel man er ft ferð f kringum hnöttinn og ætlar að ferðast alla landieiðina reiðhjóli. BTft Montreal fór hann suður til Bandarfkjanna og hefur ver- ið að feiðast vestur eftir ríkjunum & hjóli sínu tvær til prjár síðastliðnar vikur. Héðan liýst hann við að halda vestur eftir Canada alla leið v.stur að hafi og taka sér far frá Vancouver til Austurftlfunnar. Þusund tungur gætu ekki fyllilega lýst gleði Annie E. Sprirger að 1125 Howard Str. Phiiadelphia, Pa., pegar hún fann að Dr. KÍDgs New Discovery fyrir tær- ing hafði iæknað slæman hósta er hafði pjftð hana í mörg &r. Ekkert annað meðal eða læknar gfttu neitt’ Hún segir:—„Dað dró fljótt úr sár- indunum fyrir brjóstinu og jeg get nú sofið vel, sem jeg get varla sagt að jeg gerði nokkurn tfma áður. Jeg vildi geta lofað pað um allan heim“. Svo munu aðrir er reyna Dr. Kings New Discovery við veikindum f kverkunum eða lunguDum. Allstað- ar selt & 50c. og $1. Hver flaska by rgst. Sendið Lögbergi $2.00 fyrir næsta ftrgang Lögbergs, sem byrjar í janúarm&nuði 1900, og n&ið í nýju kftldsöguna eftir Conan Doyle ftður eu hún er uppgengin^ Dað er alment ftlit mtðal peirra manna f Canada sem reykja, að „T & B“ Myrtle Cut sé bezta tóbakið, sem peir hafi brúkað. Dað getur enginn efi leikið & peasu, pví pað er marg saDnað með öllum pessum ápreifan lega og aDgljósu vitnisburðum. Hin mikla eftirspum, sem er eftir pes»u tóbaki, sýnir, að petta er sat.t, og pað. hvernig eftirspurnin er lögað, gefur enn frekari sannanir. Hún hefur aldrei verið á neinu reiki, meiri einn m&Duðinn og minni hinn. Hún hefur verið stöðug, áframbaldandi og sf vsx&ndi eftirspurn. Hin óviðjafnan legu efnagæði tóbaksins eru blfttt ft fram orsakirnar til pessa. Aðfaranótt bins. 5. p.m. var brot. íst inn í íbúðarhús tveggja bænda. sem eiga heima skami hér niður með Rauðft, og stolið paðan um $70 virði peningum og gullstftssi. Og nóttina eftir var stolið ft sama hfttt milli $50 og $60 virði af vörum frft manni ein um n&lægt StoDy Mountain. Lög reglan hefur verið að svipast eftir pjófunum sfðan stuldirnir voru framd- ir, og hygst nú vera búin að komast að hverjir peir séu. Drengir tveir bér í bænum, Donald McDougall og Albert Clark, hafa verið teknir fastir. sakaðir um að vera valdir að glæpum pessum. Dað er sagt að priðji piltur- inn h»fi verið í félaginu með peim, og segist lögreglan vita hver hann sé, og að hann verði tekinn fastur einhvern pessara daganna. Milton, 26. júlí 1899. A. R. McNichol, Manager Mutnal Reserve. Góði herra,— Hér með viðurkennist, að Chr. Ólafsson liefur aflient mér $1800.00 fulla borgun á lífsábyrgðarskýrteini nr. 152572, er maðurinn minn sál. Stefán Guðmundsson, hafði í félag yðar; $200.00 voru borgaðir undir eins og lát hans fréttist; alls $2000, Ég þakka yður og félaginu í heild sinni fyrir umyrðalaus og gðð skil á þessu fé; og get nú af eigin reynslu inælt með Mutual Reserve Fund Life Association. Yðar einlæg, Christín Guðmundsson. Leiðrétting. í síðasta blaði Heimskringlu, 17. ágúst, er nokkuð skakt hermt frá för minni til Selkirk um daginn Ég messaði clcki í kirkjunni þar, en as húslestur eftir beiðni beztu manna safnaðarins. Ég hélt ekki fyrirlestur minn í kirkjunni á mán- wiat/skvöld, heldur í Goodtemplara- húsinu á miðvikudagskvöld. Tvö utanmfnaðarbörn skírði ég fyrir irábeiðni foreldranna, sem kváðust ekki láta skira þau ella. Staddur í Pembina, 21. ág. 1899. BJAIINI þðKAUINSSON. Islamls fréttir. Rvfk, 29. júlí ’99. Sama ðtíð cnn. Vandræðahorf- ur miklar fyrir landbúnaðinn, og einnig mikill hnckkir fyriríiskverk- un. Töður alment úti allar undir stðrskemdum. Sveitamenn jafnvel eigi getað þurkað ullarhár sitt, og eldiviður eigi orðið þurkaður í alt vor og suniar, svo að sumstaðar eru orðin stðrvandræði með matreiðslu; verður varla hitaður kaffisopi. Síldarveiði með rekneti er nú nýbyrjuð hér, af hr. Btnid. Guð- brandssyni, svo sem frá hefur verið skýrt hér í blaðinu að til stæði. 15kki fékk hann samt til þess gufu- öát, eins og hann áskildi upphaflega heldur að eins dálitla seglskútu, Admiralsskip“ (Böðvars kaupm. á Akranesi). Hann lagði út hóðan iýrir viku, lsugardag 22. þ. m. og kom aftur í nótt, með 60 tunnur síldar. Má pað kal'að vel byrjað og cemur heldur en eigi í góðar þarfir landa fiskiskútunum, sem hefur >rotið sfld í alt vor og sumar, nema >að sem þær hafa getað sært út ann- arsstaðar, vestan lands og norðan, og orðið að borga dýrum dómum, t. d. verið gefnar 60.kr. fyrir tunnuna. þe°si síld er seld á 8 kr. og auðvitað undir eins fryst í íshúsinu hér. Rvik, 3. ágúst 1899. Alþm. Bened, Sveinsson fyrrum sýslumaður, andaðist í nótt, eftir 9 daga legu í lungnabólgu. Rvík, 5. ágúst 1899. Hinn 15. júní þ. á., andaðist hér í bænum hjá foreldrum sínum skip- stjóri Snorri Kristinn Sveinsson á 36. ári eftir 21 vikna þunga sjúk- dómslegu. Hinn 28. júní þ. á. andaðist á sjúkrahúsinu á Akureyri við Eyja- fjörð hinn nafnkunni sómamður Pétur Bjarnason, fyrrum bóndi á Hákoti í Njarðvíkum. Fiskifélag nýtt risið upp á j{aDgar 11 ugrayndir um Meltingapleysi. Skuldinni er stundum skelt ft magaun eingöngu, pegar hinuni öðrum pöitum innýflinna er í raun og voru um að kenna.— Hin ftreiðanlegasta iaiknisg er Dr. Chascs Kidney Liver Pills. t>að er gömul hugmynd, sem nú er fyrir löngu úrelt, að me’tingarleysi só eingöngu maganum að kenna. Dví neitar enginn lækoisfróður maður, nú oiðið, að meiri hluti meltingarinnar, og sft örðugasti, fer fram—ekki I mag- aoum sjftlfum—heldur í raun og veru f görnunum. Detta leysir úr peirri spurningu, af hverju pau meðöl lækna aidrei meltingarleysi &ð fullu, sem eingöngu beita fthrifum sfnum & m«g ann og hjftlpa að eins peira hluta meltingarinnar sem maginn gerir. Detta gefur manni einnig óræka sönnun fyrir pví, af hverju Dr. Chases Kidney-Liver Pills eru annað eins fyrirtaks meðal við hinum allra verstu tegundum af magaveiki og melting- arleysi. Dr. Chases Kidney Liver Pills hafa bein fthrif & nýruo, lifrinaog inn ýflin, og hjftlpa garnameltingunni svo að garnirnar eru færar um að melta pað sem pær eiga að melta og mag- inn nær ekki til. Meðul pau sem cingöngu hafa ft- hrif & magann geta, ef til vill, dugað til að lækna lítilfjörlegt meltingar-1 leysi, en ef pað er regluleg magaveiki eða langvarandi meltingarleysi sem að yður gengur, pft væri yður ftreið anlega r&ðlegasi, að fylgja dæmum peirra manna — sem skifta tugum púsunda—er læknaðir hafa verið að fullu og öllu með Dr. Chases Kidney- Liver Pills.—Ein pilla í hvcrjum skamti. Askjan 25c. B'æst í öllum lyfjabúðum, og bjft Edmanson, Bates & Co, Toronto. Seyðisfirði, stofnað frá Damnörka með miklu fé, 1 miljðn eða meiru, og hefur mörg gufuskip við fiski- veiðar, botnverpinga og önnur. Fyrir því Hermann nokkur, er áður stðð fyrir fiskifélaginu „Fram“. En í stjðrn Jens Hansen konsúll a Seyðisf., Stefán Th. Jðnsson kau[)ui.. Kristján Kristjánsson læknir og þorsteinn Erlingsson ritstj. Stjðrn- in verður sem só að vera íslenzk. —Isafold. Þar eð ég hef tekið eftir pví, *ð legsteinar peir, er íslendingar kaup* bjft enskutalandi mönnum, eru í flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetninguna & nöfnum, versara o.s.frv., p& býðst ég undirskrifaður til að útvega löndum minum legsteina, og fullvissa p& um> að ég get selt pá með jafn góðum kjörum, að minsta kosti, eins og nokk ur annar maður I Manitoba. A. S- Bardal. 497 Williamave. Winnipng- VimiVsiii”. GIHLI-K JfiltDÆini. Hérmeð auglýsist, að kjörskrárnar fvr* ir Gimli-kjördæmi, eins og þeim hcfur verið breytt af nefnd þeirri, sem sett va>' samkvæmt löggjöf fylkisþingsins, sem ei' 13. Kap. af 62 og 63 Victoria, hafa vei'i® samdar, prentaðar og þeim útbýtt saiR' kvæmt því sem þar er ákveðið, og að þ»r verða öllum til sýnis á skrifstofu ritars ,.Executive CounciTs“ í Winnipeg til hins 18. dags september-mánaðar 1899. Enn fremur auglýsist hér með, að nefndin mætir 13. dag septembermánað- ar, 1899, í dómþings-húsinu í fyrnefndum Winnipeg-bæ, klukkan 10 fyrir hádegi. til þess að hlýða á allar atliugasemdir við breytinguna á fyrnefndri kjörskra. sem koma fram frá eða fyrir hönd nokk- urra þeirra manna, hverra nöfn eiga eða ættu að standa á nefndri kjörskrá. Winnipeg, 23. dag ágiistmánaðar, 18W’ Samkvæmt skipun, D. M. Walker, James E.P.Prenderga.sTi C. Grabcrn. I. M. Cleghopo, M, D.. LÆKNIR, og JYFIR8ETUMAÐUR, TIefur keypt lyfjabúSina í Baldur og hefuf þvl sjálfur umsjon a öllum meSölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túlkur við hendina hr0 nœr sem þörf gerist. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja Scandiuaviao Hotcl 718 Main Strrkt. Fæði $1.00 ft dag. GbOID-AJR OG- ODYRAR ... RAUMAVJELAR og PRJONAVJELAR- Ég hef tekið að mér útsölu hér í Nýj» ls’ Iflndi á hinurn nýju og ágætu Eldredge saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar »ð vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavél»r OG SVO ÓDÝRAR AÐ UNDRUN SÆTlR- Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. PRJÓNAVÉLAR, sem eru bæði góða.r og dýrar, Meir en 200 slíkar vélar eru nú 1 höndum Islendinga i Manitoba. SEL íslenzkar bækur, og tryggi hús manna og eigur gegn eldsvoða. Bækur og öil áhöld imrnaskólum viðvíkjandi pantað og selt mjög billega.l P.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum, sem kynnu að, vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena stræta, sem ætíð hefur þær á reiðum höndum. G. Eyjólfssoii, Icelandic liiver, Manitok0, AINEWhEMRTlRE A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An original plan under which you can obtaiu easler terms and Tctter vaiue in the purchnse of the world famous “White” Sewiug Machine tliau ever before offered. Write for our elegant H-T catalogue and detailed particulars. How we can savs yotl money in the purchase of a high-grade sewing machine and the easy tcrms~of payment we can offer, either direct from factory or through our regular authorized agents. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. Vou know the “White,” you know jtsmanufactiirers. Therefore, a detailtil description of tlie machine aml íts construc íou ís unnecessary. If you have an old macliine to exchange we can offer most liheral terms. Write to day. Address in full. WBITt SEWING MACHINE COMPANY, (D9p t a.) ClevclanJ, OlllO. il sölu hjft W. Grundy & Co. Winnipeg, M»0, .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.