Lögberg - 05.10.1899, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, JIMMTUDAGINN 5. OKTOBEll 1899.
'Fiá alRingi.
(Niðurl.)
Jóni Þórarinssyni f>6tti rang-
lega fundið að skipan ráðsmaniisstarfs-
ins við Laugarnesspítalann. EDginn
hafi annað beyrt, en J>nð hafi vel tek-
ist, og fé svo, ætti deildin að vera
veitingarvaldinii Jjakklát. Vorkunn-
armil, J>ótt prestar féu ekki færðir úr
bempunni tii J>ess að gera J>á að spít-
alaráðstr.ðnnum. MaðurinD, sém skip-
aður hafi verið, hafi áður sýnt að hann
kunni að fata vel með peninga, bæði
sína og snnara.—Aðrir samningar
hefðu áður verið gerðir um mjólk til
sp'talans, en rrennirnir ekki staðið i
skilum, og svo hafi ekki verið unt að
fá mjólk ódýrari.—Vill færa banka-
stjórninni J>akkir fyrir, að hún hefur
reist svo ánægjulegt hús—hvort sem
hún hefur gert J>að í leyfi eða óleyfi
—fyrst allir hafa staðið jafnt að vígi
með lán fyrir J>ví. Sé húsið of stóit
nú, er sjálfsagt að leigja af J>ví.—
Aðrar aðfinslur, sem fram hafa komið,
virðast honum á iökum bygðar.
Valttjr Guðmuntlsson taldi svör
ldsh. viðvikjandi embættaskipaDÍnni
og eftirlauraveitingunum ekki hafa
verið fullnægjandi.
Svo vildi h&nn minnast á ástand-
ið í latínuskólanurn. L>egar jafnmiklu
er varið til einnar stofnunar, er sjálf-
sagt að heimta, að hún komi að góð
um notum. Síðustu árin hufa borist
paðan börmulegar sögur, svo athuga-
verðar, að ekki lé unt að láta pær sem
vind um eyrun J>jóta. Hermt h&fi
verið í áxeiðanlegum blöðum og
manna á milli, að J>ar eigi sér stað
f illkomið agaleysi, piltar komi í tlma
og faii úr J>eim, J>egar J>eim synist,'
enda sé knnnátta þeirra farin að reyn-
ast Iéleg við próf; danskir stílar J>ar
hryllilegir, talað um 90 villur í einum
J>eirra í vcr. I>á má geta Dærri J>ekk-
ingu á öðrux tungum. Að J>ví er
sigt er, hefur óstjórnin sýnilega spill-
andi áhrif, svo að athugavert er, hvort
réttsé að senda börn sín í skólann.
Agaleysið svo msgnað, að heyrst hef-
ur að piltar hafi haft í frammi púður-
kveikjur í skðpnum í kenslustundun-
um, kast&ð steinum ÍDn til rektors,
kveikt I biéfakassa hans o. 8 frv.
Hvað heíur ’ landstjórnin gert til að
taka í taumana? Oálitlegt, að veita
stofnuninni um 70 f>ús., ef J>etta á að
halda áfram. Hætt við að einhverju
ranglæti sé beitt, fyrst ástandið er
svona magnað. Eitt ranglæti liggur
í augum uppi: lat.stíll heimtaður við
iontökupróf, póit hvergi sé á pið
minst i reglugjörðinni. í sumar var
piltur gerður afturieka eingöagu fyrir
lat.sti!—hafði staðið sig fullvel I öðru
___og honura bannað að ganga upp aft
ur í haust. t>ingið hlytur að skifta
sér af pessu, par sem J>að er gert bæðj
í lagaleysi og beiut á móti vilja þess;
pví að J>að vill draga úr forntungna-
kenslunni. Petta samt lítilsvirði í
samanburði við ástandið í skólanum
I>ar verði pingið að toka f taumana,
pví að ófýsilegtsé að styðj i með stór
fé stofnun, sem bæði veiti ófulluægj-
andi pekking og ali pilta auk pess
upp í agaleysi.
Þórður Thoroddsen kvað vitann
á Skagatá settan svo, að henn yrði
líkl. pung byrði fyrir Iandssjóð—á
melbakka, sem sjór hefur brotið, svo
að komi stórflóð, verður hann sð lík-
indum í fjörunni. I>á yrði annaðhvort
að hlaða dyran garð eða káka við
grjótgarð á hverju ári.
Spurði, hverntg á pví stæði, að
læknirinn við holdsveikraspítalann
kendi að eins eina námsgrein eina
stund á dag, par sem hann hefði rífleg
laun íyrir kenslu.
Enn fremur spurði h*nn, hvort
)and-<h. hefði gert nokkurar ráðstafan-
ir gegn J>ví að sjúkdómar hlytust af
ósútuðum húðum innfluttum.
LandshUfðinyi kvað verkfiæðing
Brii ck hafs láðið vitanum á Skagati
0g ekki talið pörf á garði. Reycdist
nú samt svo, yrði að veita fé til J>3ss.
Spítalalæknirinn ksm.i eins mik-
ifl 0g lögin ákveði, og stjórn lækna-
skólans verði að fá að skifta niður
námsgr. á kennarana.
Ætlaði að svara fyrirsp. um ósút-
aðar húðir, J>egar p&ð mál kæmi til
umræðu.
Jens Pálsson taldi ekki hafa vel
tekist með bygging styrimannaákól-
ans. Tvö tilboð hafi komið til síð&sta
þings ásamt uppdráttum, annað fiá
ísl., hitt frá dÖQskum húsagerðar-
manni, Jóni Sveinssyni og Baldt. J.
5. hefði boðið stærra og að öllu vand-
aðra hús, og fjárlaganefnd og ping
hefði ætlast til að hans tilboð væri
tekið. f>að ekki gert, og vér höfum
fengið Ijótara, minna og óvandaðra
hús, en jaÍDdyrt. I>egar á 1. ári sé
f>að mjög illa lil reika, og sjálfsagt
þurfi miklu meira fé pví lil viðgerðar
en farið té fram á. Taldi pörf á, aö
skyrt væri frá, hver3 vegna húsið var
ekki haft eins og til var ætlast.
Landshöfðinyi kvað J. S. ekki
hafa fengist til að leggja fram neitt
sundurliðað tilboð né neina tryggingu
og-pví ekki hægt að semja við hann.
Svo hefði verið faiið til Baldts, og
hann breytt sínu tiiboði, svo að pað
hefði fullkomlega jafnast á við hitt
tilboðið. Efast um, að pingm. geti
sagt með sönnu, að petta hús sé ó
vandaðra né minna en til var ætlast.
Ekkert hafi staðið í tilboði J. S. ura
pað, hve vandað hans hús yrði. Efast
jafnframt um, að húsið sé eins stór-
gallað og pingrn. segi. I>að hafi ver-
ið tekið út af timbuimönnum hér í
bæ og peir gefið pvf bezta vitnisburð.
Jens Pálsson bélt pví fram, að
J. S. hefði sent sundurliðað tiltföð.
Sjálfsagt hefði BaJdt eitthvað breytt
sínu fyrra tilboði, en sjálfsögðum at-
riðum hefði pó verið slept. J. S. hafi
vcrið tilbúinn til að fara uttn og út-
vega efnið, en ekki getað fengið vissu
sína bjá landsh. um, hvoit sauiið yrði
við sig, og pá ekki viljað leggja út í
óvisau. Kvað húsið líta ver út en
hann hefði áður frá skýrt og mjög
ómyndarlegt. Trésmiðir hér segi,
pað hafi ekki getað kostað nteira en
14— 15 pús. Hart, að svona mistak-
ist og stórgallar komi fram á 1. ári,
pegar pingið hafi verið örlátara en
brynasta pörf hafi verið, einroitt í pví
skyni að fá vandað hús. Veit ekki,
hvað byggingarfróðir menn hafa sam-
ið við Baldt.
Landshbfðingi tók ekkert mark
6, hvað binir og aðrir tré3tniðir kynnu
að segja. Áætlanir peirra væru að
jafnaði lægri en peir vildu semja um
eða ko>tnaðiirinn reyndist
Jón Jónsson (A Sk ) svaraði V.
G. viðvíkj&ndi skólanum. Kiöfurnar
miklu strangari áður með lat.stll við
inntökupróf. Of mikið gert úr ólaginu
í skólannm og áhrifum poss á námið.
Oft hefði áður verið lítil stund lögð á
dönsku. Hafði vcrið prófdómari í
grísku í 3. bekk í vor og piltar reynst
prr vel að tér. Sama sagt um latfnu.
Ekki vod, að yfirstjórn skólans hefði
tekið í taumana, að pví er ós;iektir
snerti, enda cafasamt, par sem skól-
inn eigi að vera eins og heimili. í
vor hafi engu færri piltar komið til
skólans eu áður, og prófin syni líka
pekking og að undanförnu.
Skála Thoroddsen pótti ein-
kennilegt að heyra, að landstjórnin
hefði ekki gert rér far um að fá að
vita, hvernig Presthólamálinu liði, psr
héraðsdómur væri upp kveðÍDn fyrir
löngu.
Ekki pyrfti að fjölyrða um fram-
komu landib. í stjórnarskrármálinu á
siðasta pingi; ti! pess væri hún of Ijós.
Ekki væri mikið að byggja á ræðum
hans i pingtíðindunum; en af öðrum
ræðum mætti sjá, að h&nn hefði lyst
yfir pví í báðum deildum, að stjórnin
teldi tilboð sitt fullQaðarúrslit máls-
ins, par sem í bréfi ráðgjafans værj
einmitt tekið fram, að hér væri að
ræða um bráðabirgðaástand, sem
mætti reyna. Reyndar hefði lardsh.
breytt orðum sfnum síðar,—e'tir að
hafa fengið skipun um pað, að pví er
virtist.
Ráðsinann spítalans pyrfti ekki
að verja: hér væri eingöagu um pað
að ræða, að veitingin hefði mælst illa
fyrir, par sem svo vel pektir menn
aðcir hefðu sótt, sem hver óvilhallur
maður hefði heldur tekið. Von að al-
menningur taki eftir slíku, jafn-ein-
kennilega og sumar syslanir eru veitt
ar. Pannig hafi amtroaður gert annan
skrifara sinn að gjaldkera holdsveikra-
spítalans, hinn að fjárhaldsmanni dóm-
►kirkjunnar, pvert ofan f vilja bæjar-
stjórnar.
Kveðst muni reyna að koma inn
S fjárlögin pví skilyrði fyrir fjáiveit-
ing til skólans, að reglugjörðinni sé
ekki beitt ranglega.
Taldi rangt, að póstsyslanir væru
fengnar embættismönnum, eins og
sy.ilumanni póstafgreiðsla á Blöndu-
ósi, sem sumir settu f samband við
undicbúning undir pingmálafund í
Húnavatnssyslu.
Hafði fengið skriflega skyrslu frá
J. S., sem færi í gagnstæða átt við
sögusögn landshöfðingja. Annars
ekki Dy bóla, að danskur maður sé
tekinn fram yfir íslending. I>essi með-
forð á vorum helzta og fremsta smið
sé lítt sæmandi og stjórnina hafi brost
ið heimild til að hafa skólann öðruvísi
en pÍDgið hafi ætlast til.
Fyrir árangrinum af pessum um-
ræðum me ii gera pá grein, að pær
aýni ómótmælanlega: að vér eigum
að búa við framkvæmdarlausa stjó-n,
sem ekki láti sér ant um atvinnuvegi
vora, að hún sé svo ókunnug, &ð hún
viti ekki pað, sem sé á vitorði allra
annara manna, og að eftirlitið af henn-
ar h&lfu sé harla ófullkomið. Alt sé
petta eðlilegt og skiljanlegt; pað sé
afleiðing af ábyrgðarleysi stjórnarinn-
ar; hún purfi eDgum að svara.
Og aðalárangurinn ætti að verða
8&, að hverjum manni verði pað Ijóst,
sem ekki hafi legið pað í augum uppi
áður, að vér purfum að reyna að halda
lengra á sjálfstjórnarbrautinni.
Landshöfðingi kvaf st standa við
alt, sem hann hefði sagt í stjórnar-
skrármálinu. í ráðgjafabréfinu hefði
staðið, að petta skyldi vera „etidolig
Lov“ (iS'/t. Th. o. fl : Landshöfðiogi
sleppir úr orðunum: „for Tiden“). En
auðvitað roá breyta öllum lögum.
Neitaði pv(, að skýrsla Jóns
Sveinssonar væri rétt. Kvaðst sjálfur
hafa beðið hann um sundurliðað fulln
aðar tilboð, en ekki fengið pað.
—Isafold.
rAW.Ghase
nær yfirhönd yfir verstu tegund af
NYRNA . . .
VEIKI
Hvað undur vel l)r. Chase’s Kidney-
Liver Pills gefast, útbreiðir nafn hins
rræga læknis, sem nú er tektur á flestum
heimilum sem höfundur lílnnar heims-
frægu læknisávísnn-bókar.
Tugir þúsunda þakklátra manna og
kvennaa hafa frelsast frá þrautum og hætt-
um nýrnaveikinnar fyrir þetta bezta nýrna-
meðal.
Mr. I)'C. Simmons, Mabee, Ont.,skrif-
ar: ,,Eg var svo veikur í bakinu og nýrun-
um, að ég gat hvorki unnið né sofið. í
þvagið settust dreggjar eins ogmúrsteins-
mylsna.- Eg mátti fara’ ofan fjórum og
firam sinnum á uótlu. Ég tók eftir Dr.
Chase’s Kidney Liver Pills augiýslngu og
afréð að reyna" þær. Eg hef brúkað úr
einungis einum öskjum og er nú albata.
Eg þjáðist mikið í lfl ár, en nó þjá nýruu
mig ekki framar. Nú nýt ég góðrarhvíld-
ar ogsve’ns og sk<■ - Dr. Chase’s Kidney
Liver Pills 1 lessuu f\ rir |>á sem |>jást af
nýrnasjúkdómum'*.
Dr. Chases Kidney Liver Pills, ein
pilla inntaka. 25c. askjan, íöllumbúðum
eða lijá Edmanson, Bates it Co., Toronto
GrREIDASALA.
sel með saunj/jörnu verði fæði op>
rúrn þeim er ' pess æskja, einnig
húsnæði, hey og> annað fóður fyrir
hesta. Lfka flyt ég ferðamenn um
bygðina fyvir væþ>a borgun.
Jón Tiiordarkon.
i, MAN.
Marl^et Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjorins
Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á
dag fyrir íæði og gott herbergi. Biiliard-
stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrs'a að og frá járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
4
tiS
t\s
/i\
4>S
t\s
/is
tiss
HS
t\s
tiS
/s
t\s
/IS
is
/éS
t\S
t\s
t\s
/IS
/ÍS
/éS
I
J.-PLAYFAIR & SON, *
Fyrstu
TRJÁVIDARSALARNIR
Á Baldur . . .
Leyfa sér hér með að tilkynna sínum gömlu skiftavinum og
almenningl yfir höfiíð, að jafnvel þ<5 trjáviður, bæði í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði uin 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fet, þá ætla þoir sér að selja allskonar trjávið í
sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð-
an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn
og losast þannig við tollinn. ])eir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir
viðskiftum sem flestra íslendinga.
J. Playfair & Son,
BALDUR,
MANITOBA. ií
■J
i3tmtmttttmmmtmttmtttttttttmtttttmmmtmtmmttimtH$
I Ganssle & fllclntosti
JARDYRKJUVERKFÆRA-
og HVEITIB ANDS-SAIAR
Leyfa sér hér með að henda yður á, að eftirfylgjandi
verkfæri eru þau langbeztu sem fást:
DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS
DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND
Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL
PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE
Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies
og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir.
Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við
lýsuin þeim.
Stefna okkar er: Hroiu viðskifti og tilhlýðilegt verð
Komið til okkar og skoðið vörurnar.
ST. THOMAS,
HENSEL,
CRYSTAL,
JAS. S. SING, MANAGER
Hensel.
NORTH DAKOTA.
Wm. McINTOSH, manager
Crystal.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Plu.ttu.1?
til
532 MAIN ST.
Ytir Craigs-búðinni.
Dr. G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.Æ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnarút án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönu 0,50.
Fyrir að fyíla tönn $1,00.
527 MAru St.
N orthfiPD Peeiflu By.
TIME O-A-IRIID-
MAIN LINE.______________
Morris, Emerson, St. Paul, Chícago,
Toronto, Montreal . . .
Spoksne, Tacoma,
Victoria, San Francisco
Fer daglega 1.4 . m.
Kemur daglega 1.05 e. m.
PORTAGE LA PRAIRIK BRANCII.
Portage la Prairie og stadir hér á milli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.in.
Kemur daglega nema á
sunnudag, 11.06 í.m
MQRRIS-BRANDON BRANCH.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, MidvÍKud.
og Föstudag 10.40 í. m.
Kemur hvem þridjud., Fimmtud.
og Laugardag 4.40 e. m.
CHAS. S.FEE, II. SWINFORD,
P.&T.A,,St.Paul. Gen.Agcnt, Winnip
Dr. O. BJÖRNSON,
0 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. ^
til 8.30 e. m.
Tclcfón 115«.
Dr.T. H. Laugheed,
Olenlioiio, Ma.ii-
Hefur ætíð á reiðum höndum allskon#1
meööl, EINKALEYFIS-MEöÖL, SKlUÍ'
FÆRÍ, SKO//ABÆKUR, SÍiRAL >'
MUNI, o,' VEGGJAPAPPIR, Ve®f
lágt
jMORTHERN
81 PACIFI0
RAILWAY *
Ef pér hafið í huga ferð til
SUDUR-
CALIF0NIU,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert hclzt sem cr
8UDUR
• AUSTUIi
YESTUB
ættuð pór að tínna uæstaagcnt
Northorn Pacific járnbrautar-
fólagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE II. SWINFORP
G. P. & T. A., General Age” ’
St. Paul. Winuipeg'