Lögberg - 09.11.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.11.1899, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. NOVEMBER 1899 Utdráttur úr ræðum. (Iiæða Mr. Sifton’s.—Niðurl.). Ræíurn. sagði, að hann het'ði haft þá ánægju að halda dalitla ræfu í samsæti, sein Mr. Tarte (opinberra- verka ráðgjafanum í sambands- stjórninni) hefði verið haldið hér í Winnipeg haustið 1896, áðnr en hann (Sifton) varð meðlimur Ott- awa-stjórnarinnar. liann sagðist hafa við það tækifæri bent á, hvað hann áliti að ættu að vcra aðal- atriðin í stefnu þeirri, er hin nýja stjórn ætti að framfylgja. þessi atriði voru, að það væri nauðsyn á að fara með hin opinberu iönd eft- ir annari reglu en að undanförnu, vinna af miklu meira kappi að innflutningi fólks inn í landið, fá bygðar nokkrar nýjar járnbra-utir, þar á meðal Crows Nest Pass-brnut ina gegnum Klettafjöllin, er væri þýðingarmest af þessum brautum sem stæði. Hann sagði, að sér væri ánægja í að geta staðhæft, að þess- ari stefnu hefði verið fylgt og að það hefði lánast býsna vel.—Hvað innflutning snerti, þá sagðist ræðuro. ganga út frá því, að sérhver rnaður, sem heíði gefíð þróun vesturhluta landsins hinn rninsta gaum, vissi að sá h-lutur, er væri algerlega nauð- synlegur, væri það, að auka fólks- fjöldann þar með akuryrkjumönnum eða bændum ; það væri sú tegund af fólki sem vér mættum til að fá; ef vér fengjum ekki þetta fólk, þá yrði bygging hinna miklu vörugeymslu- húsa hér í bænum, sem Mr. Logan liefði minst á, að hætta. það væri verið að koma upp þessum mörgu og miklu byggingum hér vegna þess að mennirnir, sem væru að láta smíða þær, hefðu séð hinar afar- miklu framfarir í vesturhluta Can- ada og hafi trú á notkun náttúru gæða landsins. Eitt af því, sem ætlast var til að hann (Mr. Sifton) gerði, var það að starfa öfluglega að innflutningi. Afstaða meðráðgjafa hans hefði verið sú, að liann skyldi starfa duglega I þessa átt, og þingið hefði veitt alt það fé sem hann hefði æskt eftir í þessu skyni; meira hefði verið veitt ef hann hefði álitið á- stæðu til að biðja um hærri upphæð en hann hefði gert. Hann hefðj orðið ráðgjafi í nóvemhermánuði 1896, en hefði eiginlega byrjað að stan’a í febrúarmánuði 1897. -Arið 1895 liefðu 18,790 innflytjendur fluzt til vesturhluta Canada, árið 1896 hefðu þeir verið 17,535, áúð 1897 hefði talan verið 27,716, árið 1898 hefði hún verið 31,900, og þatta ytírstandandi ár um 45,000 (Lófa- klapp). Ef sömu stefnu og fylgt hefði verið þessu síðustu ár væri fylgt framvegis, þá efaðist ræðum. ekki um að hann gæti nærri ábyrgst, að það bættust árlcga frá 30 til 40 þúsundir við bænda- eða akuryrkju- stéttina á hverju ári framvegis. Ræðum. sagði, að þess væri þar að auki að gæta, að á fyrri árum (áður en hann tók við) hefði margt af inn- flytjendunum ekki #sezt að í Mani- toba og Norðvesturlandinu, né nokk- ursstaðar í Canada. þær meir en 40,000 innflytjenda, sem komið hefðu þetta ár tilheyrðu jarðyrkju eða bændastéttinni, og hafi flestir numið land í Manitoba og Norðvest- urlandinu. FólksfjöldÍDn í þessum hluta Cauada hafi því aukist um þessa tölu. Annað, sem sambands- stjórnin hefði gert í eambandi við inullutninga-málin, væri það, að stöðva aö jurðyrkjumenn og bændur llyttu frá austui fylkjunum til liinna vestlægu iíkja í Bandaríkjunum. Nú væri þessi flutningur til vest- lægu ríkjanna alveg hættur, en yfir 10,000 manns frá austurfylkjunum hefðu flutt búferlum hingað vestur í staðinn, auk þeirra 8,000 manna, sem hefðu koinið vestur til að vinna að uppskerunni í suroar og sem margir mundu vafalaust setjast hér að fyrir fult og alt.—Ræðum. ;sagði, að jað heíðu verið gerðar á-1 kafar árásir á sig útaf vissum inn-' svo mikið af sviðnum steinkolum, flytjendum, sem komið hefðu. Strax ' að slíkt var algerð frágangssög þeg- ar þau fengust ekki fyrir innan . . G-OID^AUÍ. OGí- ODXEAE .. og hann hefði verið orðinn ráðgjali I og fólk hefði farið aö streyma inn landið, sem afleiðing af hinni nýju stefnu í innflutninga-málum, þá hefðu viss blöð alt í einu komist að þeirri niðurstöðu, áð það væri ilt fyrir Manitoba og Norðvesturlandið að byggjast of fljótt og þess vegna hefðu þau (blöðin) farið að nota sjón auka til þess að skoða innflytjend urna með. Hvað Galiciumenn og Douk hobors snerti, þá hefðu áreiðanlegir og greindir menn kynt sér þetta fólk í hinu gamla heimkynni þeirra áður en farið var að flytja það hing að. Hann ' sagðist ekki efast hið allra mihsta um, og sagðist vera reiðubúinn til að leggja mannorð sitt við þeirri staðhæfingu, að þetta fólk mundi reynast mjög dýrmætir landnámsmenn. Sú sakargift hefði verið borin á sig, að hann eyddi meira fé til þcss að flytja þessa út lendinga inn í landið en til að enskumælandi landnámsmeDn hing að. Hann sagðist hafa komist að þeirri niðurstöðu, að almenningu hefði fengið þá hugmynd af umræð unum í blöðunum, að mjög miklu fé hefði verið eytt á útlenda inn flytjendur, miklu meira fé að tiltölu en kostað befði verið uþpá innflytj endur frá þeim löndum, sem enska er móðurmálið í. Hann sagði, að alt hefðu flutt inn 7,363 Doukho bors, og að þeir hefðu kostað stjórn ina $7.61 hver; að 15,969 Galiciu menn hefðu flutt inc, og að þei hefðu kostað stjórnina $4.94 hver allir aðrir innflytjendur hefðu kost að stjórnina $9.24 hver. Ræðum sagði, að allir „business“-menn Winnipeg vissu, að öll framtíð lands ins bygðist á jarðyrkju eða bænda lýðnum fyrir vestan Winnipeg. Bær þcssi (Wpeg) geti því að eins vaxið, að fólkið fjölgi í sveituúfím úti á landinu. Til að sýna viðgang Iandsins benti ræðum. á, hvað marg ir hefðu skrifað sig fyrir heimilis réttar-jorðum ; tala þeirra hefði frá 30. júní 1894 til 31. des. 1896 verið 5,838; cn næstu 2^ ár á eftir hefði tala þeirra verið 10,495. þetta yfirstandandi ár (1899)mundi talan ná 8,000, sem þýddi viðbót við fólks fjöldann er næmi frá 30 til 35 þús undum. Hér væri einungis talið fólk sem komið hefði utan að en ekki fólk úr öðrurn hlutum Can- ada. þá taldi ræðum. upp ekru- fjölda þann sem Hudsonsflóa-félagið, Alberta-járnbr.félagið og Canada Pacific-járnbr. félagið hefði selt, og sem árið 1894 var til samans 57,635 ekrur; árið 1895 voru það 96,559 ekrur; árið 1896 voru það 97,463 ekrur; árið 1897 voru það 213,199 ekrur; árið 1898 voru það 458,380 ekrur, og þetta ár (1899) voru það yfir hálf mifjón ekrur (Lófaklapp). þá fór Mr. Sifton út í spurs- málið um járnbrauta-lagningar og sagði, að heilmiklar umræður hefðu áit sér stað um stefnu stjórnarinnar í þeim málum. Crow’s Nest Pass- járnbrautin væri ein af þeim íyrir- tækjum, sem frjálslynda stjórnin hcfði látið byi ja á og Ijúka við, og að þetta væri eitt af þeim fyrir- tækjum scm mætt liefði aðfínslum f þinginu. Hann sagði að það væri ekkert þýðlngarmikið fyrirtæki, er stjórnin hefði haft á prjónunum síð astl. þrjú ár, sem henni þætti léttara að svara fyrir. Ef markað.ur væri fenginn fyrir þær afurðir búanna í Manitoba sem ekki þyldu flutnings kostnað til Evrópu, þá þýddi þetta það, að árlegar tekjur sérhvers bónda, sem ætti þessar afurðir, yxu. það hefti verið tækifæri til að fá þvílíkan markað í British Columbia og það hefði verið gert. Hann sagði að það væiu svo miklir og dýrmætir málmar í Kootenay-héraðinu í Biit. Col., að hvergi í veröldinni væri meiri eða betri að íinna. Til þess að ná málmuxn Jpessum útheimtist í |$11:50 hvert ton. Ódýr kol gatu fengist eingöngu rr.eð því móti að o o o r leggja járnbraut frá Lethbridge til Koutenay, 217 milur. Atieiðing naf biautarlagningunni varð sú, að kol- in fengust fyrir $6.00 tii $6.50 tonnið, og varð þannig náma-eigenc unum mögulegt að hagnyHa sér þessar mikilsverðu eignir. Til þes að eýna hagDaðinn, sem af þess leiddi, sagði læðum. frá félagi einu °em seldi $2,o00.000 virði af lifanc peningi. Mikið af upphæð þeirri hefði gengið í vasa ^bæmlanna og verzluuarmannanna í Winnipeg. þegar gamla afturhalds-stjórnin var við völdin gerði hún engar ráðstaf anir til þess að vernda hagnað fólks ins. Hin núverandi stjórn gerði samninga við Can. Pac.-járnbrautar félagið, en hún ufhenti því ekki féð skilyrðislaust. Eitt skilyrðið var það, að upphæð alls flutningsgjalds: frá einum stað til annars, skyldi vera undir ytírráðunt stjórnarinnar, Annað skilyrðið var það, að flutn ingsgjald frá öllum stöðum meðfram járnbrautinni og meðfram járn brautum þeim, sem við hana eru tengdar, til allra staða meðfram Can. Pac.-járnbrautinni skyldi vera undir ytír umsjón stjórn arinnar. það var ennfremur óskilið að flutningsgjahP á hveiti skyld lækka urn 3 cents á hverjumfliundr að pundum, 11 cents fyrsta árið og l^ cent annað árið. Muridi slík lækkun á flutningsgjaldi þýða $750, 000 sparnað á þessu yfirstandand ári fyrir bændurna í Manitoba og Norðvesturlandinu. (Lófaklapp) Lækkun á flutningsgjaldi á innflutt- um vörum austan að mundi nema $100,000, og inundi því með þessu vera sparaðir, að minsta kosti, $850,- 000 á árinu með járnbrautarsamn ingum 'þeim, sem stjórnin gerði við járnbrautarfélagið. það hefði verið sagt, að jómbrautarfélögin hefðu fært niður flutningsgjaldið þó stjórn- in hefði ekkert gert; því iiafi Mr. Paterson svarað uin kveldið með því, að ef svo væri, þá væri óþarfi fyrir stjórnina að takmarka flutn- ingsgjald. Góð og gild sönnun fyr ir því, hvernig færi, ef stjórnirnar hefðu ekkert vald til þess að tak- marka flutningsgjald, sé það, að flutningsgjaldið moð járnbrautunum l’rá Chicago austur að sjó, og frá Windsor, hafi hækkað á árinu. Ekki að eins hefðu menn trygg- íngu fyrir því, að flutningsgjaldið lækkaði ekki að svo stöddu, heldur væri samningur stjórnarinnar við Framh. á 7. bls. Tauga- Sjukdomum UPPGÖTV- AR NÝ.IA MEÐFERÐ Á Við rariDSÓkn taugssjúkdóma, ko 't,t Dr, A, W. Chase að pví, að í nær pví öilum 1111011:101 stafaði veikin af rargri r.æringu. Nálægt eiun fimli af öllu blóðinu í likamanum er I he ltrum, og nema pað só gott og hreia* f4 ekki taugaruar síua léttu cæringu og pieytast og bili. Tauga slekja, tauga-höfuðverkur, taugj magaveiki, gvefnleysi og fjör- leysi, og niðurdrMtur er vottur um eiklað, vstnekeut blóð og bilaðum taugar. Þa*; V8r blóðinu og taugunum til Dæringar, að Dr. A. W. Chase’s Nerve Food var húið til. Iívað vel pað hef- ur bætt alla sjúkdóma, setn stafa af >unnu blóði og veikum tiugum, er sl'nnun fyrir pví, að eú hugmynd Dr. Chase’e, að næra taugarriar og blóðið, er létt. Hre-sajdi meðöl keyra eia ,ungis áfram hið preytta tauga-kerfi >angað til msður byltist niður. Dr. A W. Chase’s Nervc Food myndar nýjan heila og tauga sellur, og hreinsar rg hæt r blóðið. Það gerir bila ar taugar styrkarog hraust- ar. 50c. stór askja hj4 ö'lum veizl- Mnrmönnum. eða bj4 Edmanson, Batc-s & Co., Toronto. StAUÍVlAVjELAR oc PRJONAVJELAR. Ég hef tekið að mér útsölu hér í Nýja Is- landi á hinum nýju og ágætu Eldredge ,,B“ saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar að vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavélar OG SVO ÓDÝRAR AÐ UNDRUN SÆTIR. i Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. S. PRJÓNAVÉLAR, sem eru) bæði góðar: og dýrar. Meír cn 200 slíkar vélar oru nú í höndum Islendinga i Manitoba. SEL íslenzkar bækur, og tryggi hús manna eigur gegn eldsvoöa. Bækur og öll áhöld barnaskólum viðvikjandi pantað og selt mjög billega.l P.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum. sem kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena stræta, sem ætíð hefur þær á reiðum höndum. G. Eyjófsson, Icelandic liiver, Manitoba ■%%%%%%%%%%%%'% %%%%%%%%%%%%%/%%%%%i WOEPARTURE A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. Au origlnal plan uuder which you can obtaiu casser ternis ánd bctter value iu the purchase of Sewing Machine than tUe world famou3 “White’ ever hcfore oífered. Write for our elej-a-.it II-T catalogue ar.d detai’ed particulars. How we cau r.nve yott money in the purchase of a hieh-crade sewing machine aud the ea^y tcruis of payment we can offer, eitber dircct frcm factory or turough oui rcgular authorized agents. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. Ycu hnov,- ths “White,” you knov/ its mannfacttirerg, Therefore; a detailtd destriptiou o( the"macTiin,e and itíco'iTsrruc "i'oíiTs'T'nuecessary. If you have an old machine to exchange we can offer mostliboral terms. Write tc-day. Address in full. | WjílTTÍíWÍG MACíiSNE COMPANV, (Dep’t A.) CltVCtóBd, OSiIO. A%'%-%%%%%''V%%%%%'^%'%%%%%/%%'%%%%%%%%%%'<~ -tólu > i á W. Grundy & Co., Winnipeg, M* TANNLÆKNIR, Í M. C. CLAIÍK, til 532 MAIN ST- Yfir Craigs-búðinni. Phycisian & Surgeon. Útskiifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa 1 IIOTEL GILLESPIE, CKYSTAL, N* D 50 YEARS’ EXPERIENCE Patents Designs COPYRIGHTS AC. Anyone sendlng a sketch and descrlptlon may qulckly aseertain our oplnton free whether an lnvention is probably patentable. Communtca- tlonsstrtctly confldenttal. Handbookon Patents aent free. Oldest agency for securtng patents. Patents taken through Munn & Co. recelve »pecial notice, without charge, in the Sckniific flmcrican. A handsomcly tllustrated weekly. Largest ctr- culation of any scienttflo lournal. Terms, fó a yenr; four months, f 1. Sold by all newsdealers. IViUNN & Co.36,Broi,dwa>’New York Brancb Offlce, 636 F Bt., WashlDKton, D. C. NortlrD Pacifie Hy. TIME C-A.UÚI3. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNiPEG. Ætíð heima kl. I til 8.30 e. m. til 2.30 e. m. o Tclcfón 115«. kl.7 Dr.T. H. Laugheed, Z OlenlSDVo, Hefur ætíð á þ-eiðum höndurc allskonar meðöl, EINKALEYPIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOMHm — MUNI, lágt SKÓAABÆKUR, SKRAUT- og VEGG J APAPPIR, Veðr I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et< Heíur keypt Ivfjabúðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjón a öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. baldur, - - man tslenzkur túlkur við hendina hve n sr gem börf gerist. P.8. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Teuni r fylltar og dregnsrút án sárs. auka. Fyrir að draga út töcn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maijt 8t. MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco Fer daglega I . . m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Portage la Prairie og stadir hór á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 e.ro. Kemur daglega nema á sunnudag, II. 05 f.m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wauaresa, Brr ndon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixu og Föstudag 10.40 í. m. Kemur hvern þridjud , Fimmt og Laugardag 4.40 e. m. IIAS. S. FEE, H. l P 4 A..SI Paul. inni Send.ð Lögbergi $2 00 fy næsta árgang Lögbergs, sem byr í janúarmánuði 1900, og n4ið I ny sk4ldsöguna eftir Gonan Doylo &<! un húu er ujiþgeugui. N ORTHERN PACIEIC RAILWAY Ef J>ér hafið 1 buga ferð til SUDUR- CALIF0NIU, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR VESTUR ættuð þér aðtfinna næstaagfin^ Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWJNFORD G. P. & T. A., General Ager,t, St. P«ui. Winrij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.