Lögberg - 09.11.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.11.1899, Blaðsíða 7
LÖGBKRG, FIMMTUDAGINN 9 NOVEMBER 1899. 7 Utdráttur úr ræðum. (Framh. frá 2. bls.) félagiö þannig, aö flutningsgjaldið gæti aldrei farið yfir vissa ákveðna upphæð. Við þetta bættist það, að stjórnin hefði rétt til þess að leyfa öðrutn járnbrautarfélöguni að lata vagna þcirra fara eftir Crow’s Nest Pass járubrautinni og þannig gert mjög ákjósanlega samninga við Can. Pac. járnbrautarfélagið hvað snerti kolanámana í sunnanverðri British Columbia. þá vók Mr. Sifton máli sínu að bygginga Ontario ogRainy River- járnbrautarinnar. Hann sagðist hafa orðið forviða þegar’sumir hefðu virzt álíta, að sú járnbraut hefði aldrei átt að byggjast. Hann áliti það fyrirtæki mjög þýðingarmikið fyrir vesturhluta Canada og ómiss- andi til þess að eðlilegar framfarir gæti orðir. Hann sagðist hafa stað- ið við hlið Mr. Greenway’s og barist með honum gegn afturhaldsflokkn- um og Can. Pac.-járnbrautarfélag- inu, þegar hann hefði verið að fá Northern Pacific-járnbrautina hing- að í fylkið, og hann áliti, að þeirri hálfu miljón, sem f það gekk, hefði verið mjög vel varið (Lófaklapp). Hann sagðist enn þá vera viuveitt- ur Northern Pacific-járnbrautar- félaginu, og hverju öðru félagi sem viljugt væri til að verja fé sínu Norðvesturlandinu í hag, og sem nú rétt nýlega hefði lokið baráttunni fyrir því að meiga leggja braut sína yfir um Can. Paciflc-járnbrautina. Hann væri því alls ekki hlyntur, að landið væri í höndum eins eða tveggja eða þriggja járnbrautar- félaga, því hann tryði því, að sam- kepnin væri aldrei of mikil, þess vegna væri hann hlyntur byggingu Ontario og Rainy River-járnbraut- arinnar frá Port Arthur til Lake of the Woods, þaðan til Winnipeg, og svo áfram til Swan River-dalsins, Saskatchewan-dalsins og alla leið til róta Klettafjallanna. Mundi slíkt ekki verða vesturhluta landsins hagur? Rauðárdalurinn væri frjó- samur og í lítilli fjarlægð þaðan væru mikilsverðir járn-námar. Swan River og Sackatchewan dalirnir væru eins frjósamir eins og nokkur annar blettur ú guðs grænni jörð, og þegar járnbrautir fengist þangað vestur, þá streymdu þangað innflytj- endur og kæmu þar uppOdómlegum akuryrkjulöndum. Mundijslíkt eng- inn hagur verða fyrir Winnipeg eða vesturlandið^ Hann sagðist álíta það og vera viss um að hið sama væri álit allra „business" manna. Með þetta fyrir augunum sagð- ist hann hafa hvatt stjórnina til þess að leggja fram nægilegt fé til þess að járnbrautin yrði lögð 100 mílur vestur fyrir Swan River dal- inn. Upphæðin, sem stjórnin veitir til járnbrautarinnar fi i Winnipeg til Port Arthur, sé $1,632.000. Áð- ur en fó þetta er afhent fái stjórnin umráð yfir gjörðum félagsins sem sóu aðallega innifalin í því: 1. Að járnbrautar félagið geti ekki slegið sér saman við eða gert neina samninga við neitt annað járnbrautarfélag án samþykkis stjórnarinnar. 2. Að stjórnin hafi vald til þess að leyfa hverju öðru félagi sem er að láta vagna þess ganga eftir brautinni. 3. Að flutningsgjaldið sé alger- lega undir yfirráðum stjórnarinnar. 4. Að allar kröfur félagsins gegn stjórninni fyrir póstflutninga skuli skoðast sem 3 prc. vextir af $1,632,000. þetta sagðist hann álíta mjög ákjósanlega samninga með sérstöku tilliti til hagsmuna vesturlandsins. því hefði verið haldið fram, að stjórnin hefði sjálf átt að eiga járn- brautina og sjá um hana að öllu leyti. Álit sitt væri hið gagnstæða. Bygging brautarinnar frá Port Arth- ur til Winnipeg mundi kosta 10 millj. dollara, eða nálægt $30,000 hver míla, en í þess stað væri fjár- veitingin einungis $1,632,000, og hagnaðurinn, fram yfir það sem nú er fengið, yrði alls enginn. Efstjórd- in ætti brautina, þá gæti hún ráðið yfir flutningsgjaldi og leyft öðrum járnbrautarfélögum umferð um hana. Hvortveggja þetta gæti nú stjórnin samkvæmt samningunum; og hún gæti nú gert það sem eig- endurnir, hverjir sem þeir væru, gætu ekki, og það væri að koma póstflutningum eftir brautinni kostnaðarlaust (Gleðióp). Ef stjórn- in ætti brautina, þá hefði hún orðið að borga $10,000 000; kostnaður stjórnarinnar við brautina væri nú $1,632,000, eða $3,500,000 minni, og mundi upphæð sú nægja til þess að borga fyrir viðgerð á Port Colborne- höfninni, St. Lawrence vatnaleið- inni Montreal-höfninni og St. And- rew’s-strengjunum. Yfir höfuð væru samningar þeir, er stjórnin hefði gert, landinu fyrir beztu. Eftir að „business“-menn hefði einu sinni fengið glögga skýringu yfir samn- ingana, þá mundu þeir kannast við það, að aðferð stjórnarinnar hafi ver- ið viturleg. Að endingu sagði Mr. Sifton, að á fyrri tímum hefði því verið haldið fram, að afturhalds-stjórnin hefði ekki gert sér nægilega ant um vesturlandið. Slíkt yrði ekki sagt um Laurier-stjórnina. Hann hefði orðið þess var, að þýðing þess hluta landsins færi alls ekki fram hjá henni. Séu menn hér vestra óá- nægðir yfir því, sem fyrir þá hefur verið gert, þá hvíli sökin á sér og hann sé fús á að bera alla ábyrgð- ina. Stjórnin só öllu því hlynt, sem sé skynsamlegt og norðvestur lilut- anum af Canada fyrir beztu. Veikar konue. ÍIVEKNIG KONUR H/ETTA AÐ HAFA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ UM HErMILI SÍN. VeikÍDdi þau sem konur taka í arf orsaka stórmiklar pjiningar. Reynzla konu sem var leknuð á skömmum tfraa. Mrs. Isaie Comeau, sem & heima að 83^ Arago St. St. Rocb, Quebec, er kennari í frönsku, ensk i og hljóð- færaslætti. Mrs. Cameau hefur 1 mörg ftr þj&*st af innvortis veiki, sem kvennfólk þj&ist oft af, og auk þess hefur hún verið þi&ð af Iangvarandi veiklun sem orsakast hefur af tíðum höfuðverkjum, mögnuðu höfuðkvefi og tauga 'eiklan. Hún varð svo veik, að hón m&tti til með að hætta við kenslu og varð að fara & spítalann, en lækningin fjem hún fékk þar gerði henni lítið gott og loks kom að því, að hún fór burtu af sj ítal»num og var p& enn mjög veik. Á meðan pessu fór fram, hafði maður hennar heyrt um hin uridursamlegu &hrif Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People, keypti nokkrar öskju- af þeim og bað konu sína að reyna pær. í samti l' við fregnrita um gildi pillanna fórust Mrs. Comeau þannig orð: — Veiki mín byrjaði skömmu eftir barnsburð og ég gat ekki fengið neitt sem veitti mór nokkra lækningu, þangað til ég fór að brúka Dr. Willi- ams’ Pink Pdls. Ég var hörmulega stödd, var óttalega veik, hafði iðulega höfuðverk og hafði ýmist litla eða enga matarlyst. Það var ekki mjðg löngu eftir að ég fór að brúka pill- urnar, að ég fann að þær gerðu mér mjög mikið gott, og eftir að ég hafði brúkað þær í tveggja máaaða tíma var ég orðin eins hraust og heilsugóð og ég hafði nokkurntíma verið. Ég fékk aftur matarlystina, verkirnir hurfu, ég þyngdist til muna og varð aftur fær um að sjá um kenslustörfin og gat einnig séð um hússtjórn & heimili mínu. Ég hef ráðlagt pill- urnar öðrum slðan ég fór sjílf að brúka þær og ég hef aldrei heyrt ann- að en lof um þær frá öllum þeim sem þær hafa brúkað. Engin uppfundning þessara ttma hefur h ift jafn blessunarrík áhrif fyrir konur sem Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People. Með því að hafa bein áhrif á blóðið, á taugakerfiö, hressa og uppbyggja ltkamann og með þvf að halda öllum líffærunum í reglu, þá gefa þær veikluðum og út- tauguðura konum þeirra fyrri hraust- leik og heilbrigði og gera lífið aftur þess vert að það sé lifað. F&st hjá öllum lyfsölum eða senda með pósti (burðnrgjild borg«ð) fyri 50c. a-k j in e^a s- x ösk jnr fvrir 82.^0 Skrifið til D •. W’diams’ M«di- cine C i., Brockville, O.it. Neitið öllum eftiistarlingum. OLE SIMOXSON, mælir með sínu nýja Scandinavian fiotel 718 Main Pthkst. Fæði $1.00 & dnjr. MANITOBA fjekk Fykstu Vekðlaun (gullmeda lu) fyrir hveiti á malarasýningunni. sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e; ekki að eins hið bezta hveitiland í heitói, heldur ei þar einnig það bezta kvikfjárræktar land, sem auðið er að f&. Manitoba er Lið hentug&su svæði fyrir útflytjendur að setjast að I, því bæði er þar enn mikið af ótekr. um löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, bar sem gc.n fyrir karla og konur að fá . í Manitoba eru hin miklu , g iiskisælu veiðivötn, serrs aldrei breg? ast. í MaNvtoba eru j&rnbrautirmikJ ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólai hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum V/innipeg, Brandoc og Selkirk og fleiri bæjum mumi vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, PipMstonf Nýja-íslandi, Álptavatnf ''ho&l Lake Narrows og vesturströnd Manitobt vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fyll inu er ætlað að sjeu 600 íslending&r. í Manitoba eiga þvf heirna um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðras' þess að vera þangað komnir. í Man! toba er rúm fyrir mörgum sinnani annað eins. Auk þesserulNorð vestur íTetritoriunum op British C< lumbia að minnsta kosti um 1400 íi endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjenduir Skrifið eptir nýjustu upplýsing •n, bókum, kortum, (allt ókeypisl Hon. THOS. GREENWAY, Minister #f Agriculture & ImmJrgation WlNNII’BG. MaNITOBA BUJARDIR ' OG ECEJAFLCDIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjá F. A. Cemmel, GENEi:.\:. AGENT. Manitoba Avenue, - SELKIRK. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. Mcazkar Bækir til sölu hjá H. S. BARDAL, 657 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, og S. BERGMANN, Garðar, N. D. Atdamót 1.—8, ár, hvert................ 5o Almanak |>jóðv.f6l ’98, ’99 og 1900 hvert 25 “ “ 1880>—*97, hvert.. . 10 •* “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th \ 1.—5. ár, hvert...... 10 Andvari og stjórnarskrármálið 1890..... 30 “ 1891.......................... 30 Á rna postilla í bandi........(W).... 100 Augsborgartrúarj^tningin............... 10 Alþingisstaðurinn forni................ 40 Ágrip af náttúruscgu með myndum....... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.. 80 Ársbækur Bókmentaíélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar................. 20 Bjarna bænir........................... 20 Bænakver Ó1 IndriQasonar............... 15 Barnalærdómskverr H H.................. 30 ■'Barnalærdómskver Klaveness........... 20 Barnasilmar V B. Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert............1 50 *• í gyltu bafirii.............2 01* i skrautbandi...............2 5° Biblíuscgur Tangs í bandi................ 75 B^agíræði H Sigurðssouar...................1 7<> Bragfræði Dr P' J........................ 40 Björkin Sv Símonnrsonar.................. 15 Barnalixkningar L Pálssonar.............. 40 Barnfóstran Dr J J....................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu.................. I “ í bandi............120—16U Bókmenta saga I (Y Jónss L . ............ 3o Chicago-Lör mín: M Joch.................. 25 Dansk-íslenzk orðabók J Jónass i g b....2 10 Dönsk lestrasbók B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin.......................... 10 Dýravinurinn............................. 25 Draumar þrir............................. 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops í bandi.................. 40 Daviðssalmar V B í skrautbandi.............1 39 Enskunámsbók Zoega.........................1 20 Ensk-'slenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunámsbók H Briem..................... 50 Eðlislysing jarðarinnar.................. 25 Eðlisfræði............................... 25 Efnafræði...........*................... 25 Elding Th Hólm........................... 65 Fyrsta bok Mose.......................... 4o Föstuhugvekjur..........(G)............. 60 Fréttir frá ísi *71—’93._(G)____hver 10—15 Fom-fsl. rimnafi......................... 40 ryrlrl estrex* ; “ Eggert Óiafsson eftir B J............. 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkju(<ingi’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M.............. 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit. .. lo “ Hvernig er farið með þarfasta fjón inn? eftir Ó Ó................. 20 “ Ileimilislífið eftir Ó 0............... 15 “ Rættulegur vinur...................... 10 “ ísland að blása upp eftir J B....... 10 “ Lifið í Reykjavik eftir G P........... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. D'ummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir Ó Ó................. 15 “ Sveitalífið á íslandi eftir B J........ 10 “ Trúar- kirkjyl f á Isl. eftir Ó Ö .... 20 “ UmVestur-ísl eftir E Iljörl........... i5 “ Um harðindi á Islandi.......(G).... 10 “ Um menningarskóla efúr B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur.. (G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 lo Goðafrn ði Grikkja og Rómverja............ 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu’Hrólfs rímur Gröndals............... 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles....(G).. 4o “ “ ib..(W).. 55 Iíuld (þjóðsögur) x—5 hvert............... 2o 6. númer................ 4o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 IT /...*« J i /II T\ O c Hömép. lœkningabók J A og M J í bandi 75 “ óinnbundin.........(G)..ö 75 Jðunn, sögurit eftír S G................. 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa....... 2o I-landssaga þorkcls Bjarnasonar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins.......... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)......... 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufrtr....,........ 10 Kenslubók í dönsku J p og J S.... (W).. 1 oo Kveðjuræða Matth Joch..................... lo Kvöldm.-fltiðarbörnin, Tegner............. io Kvennfræðarinn...........................1 oo igyltubandi............i io Leiðarvisir i isl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing fslands.,......................... 20 Laudfræðissaga ísl. eftir p Th, l. og2. b. 2 25 Landafræði H Kr F........................ 45 Landafræði Morten Ilanseus............... 35 Landafræði þóru Friðrikss................ 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi.......... 20 Lækningabók Drjónassens.................1 15 Leilci-lt; : Hamlet eftir Shakespeare........... 25 Othelio “ 25 Rómeóogjúlia “ 2> Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 “ í skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem..... 20 Presfskosningin eftir {> Egilsson í b.. 4o Ú tsvarið eftir sama......(G).... 3o “ i bandi........(W).. 5o Vikingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch....... 25 “ i bandi.................. 4o Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns míns,.............. 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 5o Vesturfararnir eftir sama.......... 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama... lo Gízut þorvaldsson.................. fo Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 X.jod mceli : Bjarna Thorarensens.................. 95 i gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Bened Gröndals....................... 15 Einars Hjörleifssonar................ 25 “ i bandi.......... 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ i skrautb.....1 10 Gisla Thorarensens i bandi........... 75 Gisla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar............... 1 10 Gr Thomsens........................1 to “ i skrautbandi..............1 60 “ eldri útg.................... 25 Ilannesar Havsteins.................. 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... I 40 “ v II. b. i skr.b.... I 60 II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar..............1 25 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi....... 75 Ól. Sigurðardóttir................... 20 Sigvalda Jónssonar................... 50 S. J. Jóhannessonar ................. 50 “ i baudi......... 80 St Olafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i Skrautb.............I 50 Sig. Breiðíjörðs....................1 25 “ i skrautbandi........1 80 Páls Vidalíns, Vfsnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 þorsteins Erlingssonar............... 80 i skrautbandi.1 20 J. Magn Bjarnasonar.................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gisiasonar..................... 30 G. Magnússon: Ileima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar...........j(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi.......1 10 Mynsteis hugleiðingar.................... 75 M iðaldarsagan........................... 75 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga........................1 00 Njóla B Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð...................... 20 Prédikunaríræði H H...................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W), .1 5o “ “ i kápu..........1 00 Passiusalmar í skrautbandi.............. 8y Reikningsl ok E. Briems.............. 4o annleikur Kr st'ndóms’ns............. lo Sagn fornkir-juni ar 1 3h...............1 5o ýnisbók Isl. bósmenta i s ra tbandi... 2 25 Stafiófskver ................................. 15 Sjalfsfræðarinn, stjömufræði i b..... 35 “ jarðfræði........... 3° Sfsluirannaæfir 1—2 bindi [5 heftij....3 5o norra-Edda.............................1 25 pplement til Isi. Ordboger 1—17 11., hv 50 ímabókin.......... 8oc, 1 75 og 2 00 abótasagan.................................. § Sogtzi* : Saga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan al Skslld-Helga................ 15 Saga Jóns Espólins................... 65 Saga Magnúsar prúða............... 3® Sagan af Andrajarli........................ 2o Saga Jörundar hundadagakóngs........1 16 Áini, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 “ i bandi.......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Brúðkhupslagið eftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðiún eftir Bjarna J............. 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 Ejárdrápsmál i Húnaþingi.......... 25 Gegnum brim og boða.................1 20 1 ‘ i bandi........1 50 Jrtkulrós eftir Guðm Hja'.tason............ 20 Konungurinn i gullá........................ 15 Kári Kárason............................... 20 Klarus Keisarason.........[W]........ 10 l’iltur og stúlka ........ib.........1 00 i kápi....... 76 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 26 KandPur i, Hvassafelli i bandi.... 4o Sagan af Asbirni ágjarna.......... 2o Smasögur P Péturss., 1—9 i b , h-ert.. 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ hinda börnum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2,3, 6og7 “ .. 35 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 Sögusafn þjóðv. unga, I og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti........ 3o Sögusafn þjóðólís, 2., 3. og 4.....hvert 4o “ “ 8., 9. og 10... .öll 60 Sjö sögur eftir fræga hofunda..... 4o Valið eflir Miæ Snæland.............. 60 Vonir eflir E. Hjorle.fsson... .[W].... 25 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 55 “ lóns Arnasonar 2, 3 og 4 h. .3 25 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þoik.. 1 60 þórðar laga Gelrmundarsonar................ 25 þattur beinamálsins........................ 10 /Efintýrasögur....................... Jð Islendingasögnr: i. og 2. íslendingabók og landnáma 35 3- llarðar og Hólmverja......... 15 4. Egils Skallagrimssonar............... 50 5. llænsa þóris......................... 10 6. Kormáks............................. 2o 7. Vatnsdæla.......................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu..................... 10 9. Hrafnkels Freysgoða.................. lo 10. Njála......................... 7° 11. Laxdæla............................. 4o 12. F.yrbyggja.......................... 30 13. Fljótsdæla.................... 25 14 Ljósvetninga......................... 25 ið. Hávarðar Isfirðings................. 15 16. Reykdœla............................ 20 17- þorskfirðinga....................... 15 18. Finnboga ramma...................... 20 19. Víga-Uilúms......................... 2o 20. Sv; rfdrela......................... 20 21. Vallaljóts....................y 10 22. Vopnfirðinga................. 10 23. Floamanna........................... 15 24. Bjarnar II tdælakappa............... 20 25 Gislv Súrssonai..................... 3» Fotnaldarsögur Norður’unda [32 sögur] 3 stórar bækur i b-ndi..........[W]...4 50 “ óbundn r............ :........[GJ...3 35 Fastus og Ermena............. [W]... 10 Göngu-Hrólfs saga............................. 10 Ileljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdáns Barkaisonat^ ■, ■ . . 10 Högni og fngibjörg eftTi ÍK Holm........ 25 Höfrungshlaup........................... 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur,................... 80 Tibrá I og 2. hvert.................. 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi.............1 30 2. Ól. Haraldsson helgi............1 00 “ i gyitu bandi.............1 50 Songr'baBlc'ai': Sálmasongsbók (3 raddir] P. Guðj. [Wj 75 Nokkur 4 rodduð sálmalög................... 50 Söngbók stúdentafélagsins........... 40 “ “ i bandi.... (10 “ “ i gyltu bandi 75 Stafróf söngfræðinnar................ 4o Tvö sönglög eltir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B þorst........................... 4o Isl söngtoe I, H H...................... 40 Svafa utg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði.................... 00 Svava 1. arg.................................. 50 Stjarnan, ársrit S B J. i. og 2...... 10 með uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - lo Tjaldbuðin eftir H P 1. loc„ 2. 10c„ 3. 25 Utanfor Kr Jónassotiar.................. 2o Uppdráttur fs'.ards a einu blaði........1 75 “ eftir Morten Hansen.. 4o “ a ijórum blöðum........3 50 Utsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við y»rsetnkv.fræði “ ..20 Yfirsetukonufiæði......................... 20 Ölvusárbrúin... .............[W].... 10 Önnur uppgjöf fs' eða hvað? eftir B Th M 3 J Blocl og1 tlmarlt > Eimreiðm 1. ár______... ........... 60 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. I 20 “ 3- “ “ I 20 4- “ “ I 20 I-—4 &rg. til nýrra kaup- enda að 5. árg...........2 40 “ 5. “ ...... 1 20 Lögfræðingur.................... g0 Oldin 1.—4. ár, öll frá byrjun....1 75 “ í gyltu bandi.....................1 5 , Nýja Öldin hvert h.............. 25 Framsókn........................ 40 Ver i ijósl..................... 60 *saf°ld............-*•............1 50 Island ................................ 70 þjóðólfur............................ 50 þjóðviljinn ungi...........[GJ....I 40 Stefnir......................... 75 Dagskrá...........................1 50 Bergmalið, 2Sc. umársfj...........i 00 Haukur. skemtirit............... 80 Sunnanfari, hvert hefti 40 c.... 80 Æskan, unglingablað............. 4Q Good-Templar................... fio Kvennblaðið..................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbi. ific.'!. 30 Freyja, um ársíj. 25c.............1 oc Frikirkjan..................... (j,, Eir, heilbrigðisrit............. 60 Menn eiu beðnir að taka vel eftir þvi nð allar bækur merktar með sta'num (Wl fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en þær sem merktar eru með stafnum (G), eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækur hafa Jeir báðir,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.