Lögberg - 17.01.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.01.1901, Blaðsíða 4
4 LÓOBEIIO, FJMTT'DAOIHN 17. JANGaR 1001 «******«#«*»*##•**«»#•##**« # f | Iteyjatir ik-fc. # 0 ---------------- 0 1 RaUBA SKÓBÚDIN. I I --------------------------- S Vegna þess, að við tökum við verzluninni 1. í'ebr. 190] og þá bjöðum vér okkar storkostlega vörumagn af skófatnaði Ol'fum. Vetlingum, Kistum og töskum með innkaupverdi, og ^ ^ flókaskó fyrir ennþá minna. T. d. bjóSum við hina alþektu Manitoba flókaskó, sem vanalega kostaS4.50, á 2.75. ^ | Wm Wood & Co., I 0 0 fHf eftir 1. febráar 1901 4f{£ # 0 # Middleton’s, 719—21 Main Str., 0 Rétt á móti Clifton House. 0 i'£ 0 **•**#«****«#**•*•**«#*•«•* Ur bænum og grendÍDni. Mr. S. B. Dorbergsson, frá Gimli I N. ísl , kom 8nögga ferð hingað til bæjarins um lok síðustu viku. Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson, póst- meistari að Icelandic R ver f Nýj»- íslandi, kom h'ngað til bæjarins um roi^ja vikuna sem leið, f verzlunar. ferð, og fór beimleiðis aftur & laugar- d g. Hann seg.r, að fiskiatii hifi verið mikill norður & Winnipeg vatni f vetur, og að stórar og margar lestir af eleðum eé 1 nú sífelt á ferðinni að flytja fiskinn til Selkirk. LeDgst er fiskur nú sóttur til Berens River, og er vegalengd paDgað um 170 mflur fr& Selkirk. I>ar sem skyit er frá giftngu Jóns Bjarnasocar f slðas'a blaði voru, er sagt að kona hans hafi ftður verið Mrs. Högnason, en átti að vera Magn. ússson. Mr. J. G. Johnson, fslenzknr úr- smiður að Mountain N. D., gerir alls. konar ffngert smfði, svo sem gull- og pilfur«míð:, úrsmíði o. fl. Hann tekur að sér viðgerð á úrum, stundaklukkum og ymsum fínum smíðisgripum; gref- ur ymiskonar letur o. s. frv. Verð á öllu, sem haDn gerir, er tiltölulega lágt og frágangur hinn vandaðasti. Sökum pess að vér vorum að keppa tið að koma Alclamótciblaði voru út, getum vér einungis gefið hið vanalega númer Lögbergs út f hálfri stærð I þetta sinn, en vér bætum penna halla upp á einhvern háttsfðar. .—Nú erum vér búnir að fá bók pá, sem á að verða neðanmáls sjga f Lög- bergi og byrjar hún í nœsta blaði. Matusalem Jónsson og Jónas Kristjánsson, er búi um 3 milur frá Pembina, N. Dak. komu hingað til bæjarins sfðastl. föstudag og fóru 6- leiðis til N/ja-ísl. á sunnudag. Deir satia að skoða sig um í N. ísl., 1 pvf skyni að tika sér par bólfestu slðar, ef peim lfzt vel á sig. Guðni Thorsteiasson og Pétur Tiergeseu, kaupmenn frá Gimli I N íslandi, komu bingað til bæjarins slð- astl. laugardag, í verzlunar erindura, og fóru heimleiðis aftur I gærkvöld. t>e'r segja engar eérl°gar fiétti^ úr slnu bygðarlagi, ei heilbrigði er yfir hö'uð góð og fólki líður vel. Mr. Thorsteinn Thorláksson, frá Milton f Norður-Dakota, kom liingað til bæjarins slðastl. raánudag og fer beiraleiðis aftur I dag. Hann var að afbenda fslenzkum hlutb’’fum I Park. River-námafélaginu (I Idah >) hluta bréf fyrir peim upphæðum, sem bann hafði áður selt peirn I fél*t>ínii Mr Thorlafcsson lætur oijög vel ylir hor'- unum með náma félagsins, og b/st við að pær færi hluthöfunum góðan arð með ttmanum. Heimili mitt verður fyrst um sinn 715 William Ave. Winm'peg. Allar pantanir fyrir ljóðabók Pá's Olafssonar eru menn beðnir að senda mér paDgað, eða til útsölumanna minna. MAGNÚ3 PÉTURSSON. Mr. G. P. Thordarson biður pess getið, að pennan mánuð út gefur hann 24 brauð fyrir dfllarinn (I pen- ingum út f höod). Ættu pvf allir peir, sem heima eiga f grend við hann, sórstaklega uð nota petta tæki- færi. I>ó pessi vilkjör standi yfir að eins einn minuð, geta peir, sem vilja, trygt tér nógu mikið af ticJceta penn- an mánuð, og geta þannig haft ód/rt brauð I allan vetur. Hann lætur pess eionig getið, að sem stendur eru b-auð hans ekki seld í búð Arna Friðrikssonar. — A petta boð Mr, Thordársonar leyfir Lögberg eér íð benda lesendum eínu ro bér í bsenum. Nú um tfma stækka ég myndir af öllum tegundum fyrir lægra verð en nokkuro tlroa áður. J. A. Blöndal, 507 Elgin ave., Winnipeg. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi 1/tur fæst hvergi óð/rara f bæn- um en hjá Th. Jobnson, íslenzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð á öllu þessháttar hin vandrðasta. Verð. ið eins lágt og mögulegt er. KOSTAR EKKERT að finna œig og sjá hvaS ég hef á boðstólum af ak'ýgium og öllu er að þeim lý'ur —VerS mjög samvizkusam- legt —ASgjörð öll gerS fljítt, vel og ódýit.— Komið og sannfærist. — Th. ODDSON, Har- ness-Maker, 60 Austin St., beint á móti hey- markiSinum á Higgins Ave,, Winnipeg G E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýmsu fleira, sem hann selur ódýrara en hægt er að fá sarnskouar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer saumavéla fólagsins, er býr til hinar ágætu Singer- saumavélar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. HVERNIQ LIST YDUR A PETTA7 Vér bjóðum f 100 í hvert skifti som Catarrh l»>kn- ast ekíci med H -I1*h Caturrh Cure. F J Cnerey 4 Co , eigendnr. Toletlo. O Vér undirwkrifiuíír h’irom t>ket F J. Ohjet ey í iífJiiHtlldin 15ár g ál tnm hauumj ’g áreloanlegan rrann í ðiía-n vijþkiftum, og at^nlega fœran mn ao ofnaðll þan lofo*. der félng n»nsjrerir. Went fc TruaX. Wholenale Drnggiji, ToledoO* Wal ling, Kinnon k Marvin, Wholesale Drngg!it% Tole^o, O. HhI ‘s C- tarrh Cure er tekid inn og verKar bein- Jinis á blfifr J og glímhimnornar, Vero 75c flaskan. Seit íhvc’.í lyfjabád* Vottord sent frítt. Ha » Family Pilla eru þwr beztu Kvnnnni Kfitur feDKÍn 6 mftnaöaI l* dlllUI / gtöðu við Swan G eek? skóla í Alptavatns-bygðinni, frá l.í idkI Dæstkomandi. Verður að bafa j tekið kennarapróf osr verðnr að frata - kent söngfræði. Umfækjandi lofi i UDdir8krifuðutn að vita, hvað hátt kaup hann vill fá utn almacaksmánnð- inn. J. Lindal, Sec Treas , Lundar P. O. Man. Við eigum allmikið útistandandi & meðnl íilendinoa 1 norðurparti þess ar&r bygðar, og höfum pvl til hægðar auka,hæði okkur sjálfum ofr llka pe m sem skulda, samið að fyju við Mr S. Thorwaldson Akra, N. D , um að veita þeim skuldum móttöku fyrir okkar hönd, og sent honum Dafnalist» pvl skyni. Við voaum, að mian greiði pessar skuldir, sem eru 1 flest um tilfellum lítil upphæf í stað, fljótt ojr skilvfslegrfl. Park R'ver, N. D , nóv. 25. 1900. Stranahan & llamre. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. F.r gamnlt og Teynt heiisnbótarlyf sera » meirn en BO ár n°fur verid bmkad «f milliónrm m^dra handa bðrnuin þeirru á tannt'knskeidinu. J>:'d eerir bHrn. ld rólegt, inýkir tannhoMid, tlregur úr bóleu, eydir snida, Iteknar uppbeinhu, er þm iiegt á brago oe bezle lækning vlo nídurgangl. Seltihllum lyfjahnr- um í heiini. ‘J5 cents flaskHn. Bidjfd um Mr*. Wln. slow’s Soothing Syrup Bezta medalid er ma»dur geta fengld handu bðruum á tanntftktímanum. LJÓDMÆLI PÁLS ÓLAFSSONA&. Annad bindl. Éghef nú fengið til útsölu 2 bindi af ljóðroælum þessa þjóðkunr.a skálds. Þetta bindi er jafnstórt hinu fyrra, og verðið er: í kápu.............$1.00 1 íallegu bandi. 1.50 í þessu hindi er, auk ljóðanna, góð mynd af höfundinum og ágrip af æfi- sögu hans eftir -'ón Ól»fsson. AUur frá- gaiiaur er prýðilega vel vandaöur.—Síð- ar auglýsi ég útsölumenn að. bókinni á ýmsum stöðum, þar sem Islendingar hafa bólfestu, og geta menn keypt hana hjá þeim eða pantaö hana beint frá und- irrituðum. M. Pétursson, 715William Avo. Winnipeg Kjörkaup .... í búð .... A. Friðrikssonar allan þennan mánuð, en að eine móti peningum út 1 hönd. ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦ ♦♦ ! Miial Heserve liiml Life ♦ ♦ » J Aesessment Syetam. © Mutual Prlnolple. ♦ 5 5; Er eitt af hinum allra stterstu ljfsábyrgCarfélögum heirasins ♦ | -§ * °g hefur starfað meira en nokkurt aacað llfábyrgðarfélag á T c vg ■ saroa a'dursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Z ■S, g ■ Tekjur fcess frá upphafl nnmið yflr.$65,000,000 ♦ .3. DánarVrðfur borgaðar til erflngja (um 70„/* ♦ K af allri inntekt-nni) .......... 42,000,000 X §-»-g irlegar tekjur bess nú orMð til jafnaöar.... 6,000,000 ♦ .8"á » Arl. dánarkröfur borg. nn orðið tiljafn.... 4,000,000 ♦ 'S ,® Eignir á vöx'um.... ............... 8.’00,000 X . 42 Lífsábyrgðir nú I gildi ............. 178,000,000 ♦ g | Til að fullnægja mismunandl krðf'im tjóöanna, selur nú X ® "c Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir brjátíu ♦ 't J S mismunandi fyiirkomiilögum. er hafa ÁBYRGT verðmæti eftir ♦ 'J* -£ u tvð ár, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eöa framlengda X c ^ lífsábyrgð eða peninga útborgaöa. X Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund Life- ♦ ^ C> 5 félagsins fullkomlfga. ♦ d ^ 4 s- Leitið frekarí upplýsinga hjá A. R. McNICHOL, NewMDenPTr' X 411 Melntyre Block,tViunin“g, Man. 4 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. Chr. Olafsson, Oen. Afient. 4 WINNIPEG, MAN............ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4t “ CANADIAN LOAN » ACENCT 00. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði i ræktuðum bújörðum, með þægilegum • kilmálum, Ráðsmaður: Geo J Maulson, 195 Lombwrd St., WINNIPEG. Virðínir»rniaður : S. Chrístopl\er$on, Grund P. O. MANITOBA. SAFNID SAMAN MIDDNDM. Bakara félagið býðnr $25.00 i verðlaunum sem skiftast þannig: Verðlann fy»ir BorfTingshi'is-haldara $10.00. Fyrir prívat heimili, 1. verðlaun . . ÍO.OO. 99 99 9 9 2. ,, • . Ö.OO. Verðlaunin verða gefin þeim sein koma með flesta miðana—sem hver fytir sig verður að vera af brauði—þann 5. apríl 1901, eða fvrir þann tíma, og verður verðlaununum útbýtt þá innan 5 daga. Miðarnir sendist vel umbúnir, með nafni og heimili eiganda, innan 1 pakkanum, til Geo. Blackwell, Secretary Bakers Union Voice Office, 647 Main street. HVAR MIÐARNIR FÁST Þessir eru hinir einu bakarar 1 bænum sem brauðin með miðunum fá»t hjá. Krefjist að fá hrauö með ,,The Union Label" á, og ef kaupmaðurinn, sem þér skiftið við, hefur þau ekki, þá farið eitthvað annað. Brauðin fást hji:— THOS. BATTY, 124 Llsgar Street. W. J. JACKSON, 297 Spadina Ave., Fort Rouge. W. A. KEMP, 404 Ross Ave. J. D. MARSHALL, Cor. Isabel and Alexander. J. T. SPIERS, Cor. Fonseca and Maple St*. J. BYE, Forseti. GEO. BLACKWELL, Ritari. 8 pund af bezta kaffl.. $1.00 20 puad af hrísgrjónum... 1.00 16 pd. af röspuðu sikri.... 1.00 14 pd. af pressuðum eplum 1.00 25 prccent afsláttnv af öllum Felt-skófatnaði, I 5—25 prosent afsláttur af öllum leðurskóf&tnaði, 25 prosent afsláttur af vetlingum af öllum sortum. 15 -25 prosent afsláttur af allri leirvöru og giasvöru. Ég fer um miðjan þennan mánuð austur til Toronto og Montreal, til að líta eftir innkaupum fyrir vorið, vil því minka vörurnar sem mest í búð minni. Ég vii biðja þá sem skulda mér aðborga sem mest þeir geta áður en óg fer. A. Fridriksson, ðll.Rosi Avo. (Ekkert borgargifl bctar fnrir mqt folh Heldnr en ad ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leltld allra npplýalnga hjá ikrlfara Bkólans G. W. DONALD. MANAGKR Miss Baio’s Flókahattar ogr Honnels. Lljðmandi upplag af spásór hðttura fráfOc. og npp. Rongh Riders, puntaöir með Polka Dot Silki á $1.25, Hæzt móftin* puitaftir hattar æfln- lega á reiöuin höndum fyrir $1.60 og þar yflr. Fjaftrir hreinsaftar, litiftar oe krull- TRADING BTANP8. 454 Main St. 86 prósent afs’á'tur á alslágs mlllln- ery, út allan janúaru ámuft. Nyir kaupendur Og gamlir kaupendur 11 sem borpa LÖGBERG fyriifram fá gefiiis hverjar tviir af þessum sflgum Lögbergs, sem þeir kjósa sér: Þokulýðurinn Hvfta hersveitin ...60o. “ Rau ðir Demantar.... Phroso Siðmennirnir Laikinn glæparaaður... ...40c. “ og auk þess vandaða og stóra mynd af Níayara fossi og Aldamóta númer Lögbergs Bregðið við og notið þetta kostaboð sem allra fyrst því það eru mjög litlar líkur til þess að það standi lcngi. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦n ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.