Lögberg - 21.02.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.02.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, KIMTUDAQIN>’ 21. FEBRUAE. 1001. o4* O Fréttabréf. Bracdon, Mad., 9. f ibr. 1901. H*»rra rit^tjðri Lögbergs. Um þessar mundir eru landar <ir yuiBum bygðura og bfejom að senda fróðlegar fréttagreinar & ritcnarkað- inn, og dettur uér f>ví i huai »ð vera með. Vil ep þvi biAi» yður, herra ritstjrtri, að birta fáeinar línur I minu kærkomna [.ögberg’. Hinar almennu f'éttir verða rii auðvitað uro tiðaifaiið, heilaufarið, félajfrsskrplnn, o. 8. frv. Tiðarfar ð hefur veríð fremur gott yfirleitt, þó pað hafi ekki einlægt verið eins og ndungarnir vildu hafa pað, pvt sitt vill hver oft ag tiðum. Sumarið, er leið, var t. d. að mestu leyti alveg gagnstætt ftliti pess manns. sem hnoð- að hefur saman btéfkaflanum til „bjóðólfs'S dags. 8 ftp. 1900 Dað parf en^ar getur að pvi að leiða, að hugsanir höf. hafa verið kaldar sem Slberiu.jöklar, og' óheilar sem Loka Lanfeyjarsonar. Ecr ætla ekki að tefja timann við f>á grein, en Jýsi yfir J>vf, að eg er sampykkur f>vi sem ritstj. Lögbergs segir, að f>essi „Héð- ins-della“ er lygi frft upphafi til enda. Dað vill svc vel til, sð eg get sýnt svart & hvitu i dagbók minni veður- l8f? hvern einasta dag, st an tneð aprilmftnaðar-byrjun, pann dag i dag (hef dagbók yfir 12 ftr). Vorið var að vísu rokkuð þurt, en veðurbliða og hiti bæði i april og mai; en sein- ustu vikuna af mai og öðruhverju I jfini komu bér góðar regnskflrir, pótt þær væru ekki nógar fyrir jarðar- gróðann, í fyllsta mæii, nefnil. hveit ið, en hafrar.eru nógir, litið eitt dýr. ari en u ndanfarin ftr, enginn skortur ft garðávöxtum og peir með llku verði og að undanförnu. Detta hljótum við bæjarmenn að vita, sem purfum alt af kanpa; og hvaðan? utan af landinu i kring. Dað, sem mest bag- aði, voru ofmiklar vætur nm upp- skerutfmann. Menn urðu seint fyrir að stakka, fg gulna*i hveitið og tap- aði pvi að geta talist bezta tegund, „vr. 1 hard“. Dó voru margir bænd- ur sem sluppu hjft skemdum ogfengu meðaluppskeiu. Á hveitimarkaðin- um hér i Brardon hafa bændur ferg- ið 60o og yfir fyrir bush. Hey er nóg að fft, og er pað með svipuðu verði og érið fyrir, og var pft talin ftr. gæzkailandi. Að visu er verzlun nokkuð dauf petta ftr, en pó ftlit eg framtíðina alls ekkt skuggalega, eins og „Héðinn“. Skugga egasta fyrir framtiðina ftllt eg pft þyrna og engi epretíur, sem einlægt pjóta upp eins og gorkfllur ft mancfélags akrinum. Heilsufar meðal landa var með lakasta móti slðastl. sumar — alt taugaveiki — og var alment sjúkfelt af peim kvilla hér i Brandon og nær- llggjandi sveitum. Margir landar urðu veikir um 1* ngri og skemri tima; siimir lágu ft sjflkraSfl-i bæjarins, en hvnir heim, pvi pft var ekki plftss ft spitalanum Ein stfllka dó aðheimili foreldra sinna 20 sept., Kcistín E«il- son (Ara Egils m»i), 10 ftra. Hfin )á í taugaveiki um 2 vikur, en veikin snerist ttpp i heimakomu, eftir pvi sem lækntrinn, er stundaði hana, sagði mér sjállur. U m félagslegar framkvæmdir er undra lltið að segja. Við erum farn- tr að verða ofur stuttstlgir í p'i ftttina. Bróðerais féiagið er r ú pegar horfið I aldauna skaut og hfis pess orðið að ibfiðarbfisi — næstum pvi orðið að prestssetri. liestrarfélagið hé't ftrs- fund sinn 27, des. sfðastl. Á peim fundi voru féiagsreikningarnir iagðir frem, kosnir Dýir embasttismenn, og nýir meðlimir teknir inn. FéLgið fttti við síðu8tu ftramót 117 bækur, allar I góf u bandi, er reiknast að vera 120 doll. virði, skuldlausar; pað hefur nfi 20 meðlimi. Mft af pessu rftða, að bóka'élagið er einlægt að blómgast. — Þi er að minnast ofur- litið & sÖDgfélagið, sem var stofnað bér fyrir 2 ftrum. Dað er sannarlega I barndómi enn, sem stafar mikið af sftlmasöngs nótnabókarleysi. D*ð væri sannarleg nauðsyn ft, að einhver fctkvæðakirkjumaður tæki nfi pegar að sér að senda Askorun til hr. Jónas- sens um að endurprenta s&Imasöngs nótnabók sfns, og pað strax, pvi brftðum verður ómögulegt að hafa söng i kirkjunni hjft oss sumum hé-. —Um kirkjulegan félagsckap meðal vor er pað að segja, að einlægt er h&ldið í horfinu, guðspjónustur næst- um alla sunnudaga og sunDudags- skóli alla sunnudaga. Jólatréssam. koma var haldin &ð vanda & affjnga- digskvöld. G E G. flutti stutta ræðu, en prógram að öðru leyti söngur, upplestur og samtöl; að eins sunnu- dagsskóla-börn & prógr. Guðspjðn- usta ft jóladaginn, aftansöngur & gaml- ftrskvöld, guðspjónusta ft nýársdag, en sorglegur sannleiki er pað, að a'drei hefur verið jafnffttt við kirkju i nokkur ftr, sem um pessar slðustu hfttiðir. Menn vantar eitthvað nýtt með nýrri öld, og eg er nfi ekki fjarri pvi heldur. — Ársfund sinn hélt söfnuðurinn hinn 13 f. m.; voru par fram lagðir safnafar.reiknÍDgar, er færðu mönnum pft gleðifregn, að nfi væri kirkjuskuldin borguð og væri pvi kirkjan algerlega sifaaðarins eigD, en bön reikrast rfi, eins og hfin stendur, 700 doll. virði. Dess skal getið, hlutaðeigendum til maklegs heiðurs, að utansafnaðarmenn hafa góðffislega tekið pfttt í fjftrm&lahyrði safnaðarins með fjftrframlögum mjög almeut, og leyfi eg mér, sem safnað- arlimur, fyrir bönd safnaðarins að votta peim hérmeð pakklæti fyrir, og óska um leið, að peir haldi hiuu sama ftfram eftirleiðia. í safnaðar nefnd voru kosnir: Ari Egilsson, forsetí; L. Árnason, skrifari (hsnn bað skr:f- lega um uudanpágu frá að vera starfs- maður petta ár, en var beðinn me.ð öllum atkvæðum að verða skrifari). í fjármftlauefnd: Mrs Á<mundsson, Jón J Austmaun og Árni Jónsson. Safnaðarlimir eru nfi 92, »f 140 fs- let.dÍDgum, sem hér eru í B’andon. L. Á. Ioelandic R ver, M *n , 4 febr. '01. Herra ritstjóri Lögb-rgs. D ð eru fá t.ymæli að segja héð- an fir bygðarlaginu. Tiðarfarið vetið einkar gott i heild sinni, pað sem af ei vetrinum, frost væg, og pá sjaldan að kólnað 'iefur að mun, varað að eins örfáa daga í senn. Snjór hefur hð eins verið mfttulegur til pess að gott sleðafæri sé. Heilbrigði hefur verið heldur góð alment i vetur. Tauga- veiki stakk sér niður ft heimili séra O. V. Gislasonar, og lágu öll börn hans nokkrar vikur; veikiuni er nfi fyrir nokkru af létt. Hinn 2. p.m. (febrfiar) gaf séra O. V. Glslason saroan í hjón&band pau Mr, Sigurð Fionsson og Miss Hildi J. Pótursson. Hjóaavlxlan fór fram í Lundi-skólahfisi kl. 8 e.m., að viðstöddnm fjölda fólks (um eða yfir 100 manns), sem allt voru boðsgestir, ea veizlan, sem var hin rausuarleg- asta, fór fram i íbfiðarhfiai foreldra brfiðurinnar, sem er örfáa faðma frá skólahúsinu. Skemtanir allar fóru fram 1 skólahúsinu, uppihiidslaust alla nóttina. Dar voru halduar tölur, og kvæði flutt brfiðhjónunum, leikið á horn, orgel og fiólin; ennfremur sungið og dansað. Mr. Sigurður Finnsson, brfiðguminn, er sonur hins alpekta dugnaðarmanns Kristjóus kanpmanns Finnssonar, hór við ís- lendingsfljót, og fyrri konn hans, dóttur H. F. Reykjalfns að Mountain, i N -Dak. Eu foreldrar brfifurinnar eru sómahjónia Sigfös og Dóra Pét- ursson, sem bfiið hafa hér i pessu nftgrenni um fjórðung aldar. Unúursamleg alvinna:—1HJJLTbJu vorum nnfnfrwgu og verJmiwtu ritMnenm, «r Inn - verdlHK h ú*-um t>1 þeirrn er Ktanda í vorrl BUYKRS OOMBINATION og-Hkýringnr um hac). Bérhjálpld oh» vlt> útb eidnlu þeirr i osr gerist vor rnstur eri'idsrekl Hin einn ‘ttndnril-verksmidj* sem er ábyre-t. Veidlaeid *r hid l»*gHt i og mœlir med sér hj.í ft þór tnkid peni"gHna. Senuid 10c (silfur edn frimerki] lyr r Ka?«Iog og n p ýsimrar og fáld ydur sV'u-um wm'. Peninvrar ^org "»t til baka med fyndu p 'ntu . Skrifld F. E. KNCKLL k Co.t 332 Deatborn Str., Cbicugo. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 *. m. Telefón 115«. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO. MAN. Hefur ®tíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEVrls ME»ÖL,SKRIP- PÆRI, 8KOLABÆKUR. SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Vetö lágt. BEZTU’ FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá ELFORD COR.’MAIN STR’ &IPACIFIC AVE’ Winnipeíz. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjamt. ARINBJORN S. BARDAL Selurflikkistur og annast um útfarii Allur títbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai skona minnisvarða cg legsteina. Heimili: & horninu á Telepnonf Ross ave. og Nena str. 306. PANADIAN . . . ^ • • • -_PACIFIC R’Y. THE QUICKEST and BEST KOUTE .. . to the . . . EAST . . . WEST AND No Change of.Cars to TORONTO MONTREAL VANCOUVER andSEATTLE TOURISÍ SLEEPIHG GARS to . . . BOSTON, MONTREAL. TOR- ONTO, VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rates to CALIFORNIA and other WlnTER POINTS For full particulars consult nearest C. P. R. agent or C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPKO. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND ÚESICNS. $ 8en<l jotir bufloeii dlrect to Vt RaMogtoH, » ■avoa tlme, coetc letis, better *ervio«. J Kf oBo« oIom to TT. 8. Patemt Offlc». FREE prtUmlB- ary «zuÐÍxtatlonfl mA'tv> feo not dw ontll rvatemt lSMCurod. PEE80RAL ATTENTION OIVEN--lt xEARf A0TUAL EXPERIENCE. Bonk "How to ofctaln Pitent*.” etc., wnt ttm. Patentu proottred throttgb E. O Slgger* rooelvo aptoial notfci, withoat •fcnrgt, in th* INVENTIVE iUustrktod monthíy—Eloventh year- E.6. ACE SIGGERS t*r*na, $1. * yo*r * Laté of C. A. Snow & Cð. J 918 F St., N. W., WASHINQTON. D. O. T3Ttl (St. fJaul ^inneapolið, JtaHUh og til stafla Austur og Huóur. 'Œtl ^ntlt g)rlma ^pofeatu ^eattlz ^acoma ^ortlanb ®alifomia Jfapan ®hitw ítÍAubtfee dreat $ntain, (Enropc, 5-fnca. Fargiald með brantum 1 Manitoba 3 cent fi míima. 1,000 milna faraeðla bteU- nr fyrir 2% cent á mllana, til »ðln hjft Cll- nm agentum. Nýjar l»8t'r frá hafl til haf»,'„North Cost Limited11, beztn lestir í Ameríku, hafa verið settar íi gang, og ern Uví tvær lestir & hverjum uegi bæðl au»tur og ▼estur, J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Wtnnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Wínnipeg, CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St. Panl, Samau drogin áetluu frá ffpi'. MAIN LINE. Morris, Emerion, St. Paui, Chicago, og allra stuða luður, austur, ve»tur Fer daglega ...........I4f«m. Kemur daglega..........i.30e.m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér i milU: Fer tnanud miðvd fö tud, ... 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost:.. . 1 1 59/m P la P—þnðjud, fimtud, Iaugard: lo 3ð ( m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; og st ifla a millij Fer Mánud, Midvd og Föstud.. 10.43 f.m. Kemur furidjud. Fimt d Laugd. .4.80 e. m. CHAS 8 FEE, H SWtNFORD, G P and T A, General Agent s‘ P»»l Winnipe 5* „Heldurðu að eg geti farið upp ft loft?“ sagði Mitohel. „Vafalaustl" sagði stiftkurinn. „Holdur nokkur yður fösturo, eða hvað?“ Svo hló str&kurinn og h'jóp stna leið niður eftir atrætinu, en Mitchel stóð parna eftir og var alveg jafn nær aem ftður. Hópur af litlum börnum, er voru mðgur 1 andliti en forvitnialeg, hafði safnast utan um hinn velklædda mann, sem var óvaDalegur gestur i peasu nftgrenni, og blfndu börnin ft hann eftirvæntingarleg. Mr. Mitohel bó!t, að honum kynni að ganoa betur ef hann spyrði sig fyrir bjft einum stúlkukrakkanum, avo hann ftvarpaði greind- arlega atfilku, hór um bil fttta ftra gamla, og spurði hana hvort hfin vissi hvar Gertrude Griffin ætti heima; en stfilkan hriati höfuðið neitindi og faldi sig feimn- islega & bak rið hin börnin. Mitchel klappaði vin- gjarnlega ft kollinn ft litlu atfllkunni, og fór slðan #inn 1 húsið. Gangurinn, sem hann kom inn 1, var svo mjór, að pað virtist dimt 1 honum pegar maður kom snögg- lega inn 1 hann úr sólskininu úti fyrir. En augu Mr. Mitohels vöndust brfttt hftlf-dimmunni, svo hann sft að pað 1& langur, mjór gangur eftir búainu og að prjftr buiðir voru hverju megin 1 bonum, en 1 innri enda gangsÍDS aftst ekkert nema preifandi myrkur. Var roögulegt, að nokkur manneskja byggi 1 öðtu eina húai og pe-'au? hugsaði hann œeð sér. En pft heyrði hann ryskingar, bfian skræk og síðan roftlróm 60 f&í aómftsamlega greftrun, og meC pvi pér aegið> að maðurinn yðar sé regluaamur og vinnugefinn maður, pft skal eg útvega honum atvinnu*1- „ó, himininn úthelli blessun sinni yfir yður, og guð fyrirgefi mér, að eg sagði, ftð hann hefði gleymt okkur“, brópaði Mr8 Martin. Hún féll ft kré frammi fyrir Mr. Mitchel og murdi hafa kyst ft hönd honum, ef hann hefði leyft henni pað. Hann reisti hana ft fætur og lót hana setjast ft eina stólinn, sem var 1 herberginu, og ufl, pegar nokkuð hafði komið fyrir sem hreif hana úr tilfinningarleysi ðrvænt ngarinnar, fór hfin að grftta óspart. Á pessu augnabliki var burðinni hrundtð upp ópyrmilega, & pann h&tt að sparkað var 1 hana með Btigvéli, en drukkinn, óf-ynilegur maður skjögraöi inn i herbergið. Dagar konan si hann, rak hfin upp akræk og stökk til hans. „Guð minn góður, Patrick! Patriokl“ hrópaðt hún. „Dfi hefur verið að drekkal Dfi kemur hetm drukkinn!’' . . „Dfi ert lygari“, hrópaði maðurinn og stja a t konunni ópyrmilega frft sér. „Eí? er e^^' drukktnn. Eg er brjftlaðnr; pað er alt og sumt. Brj&lrður Eg er brjftlaður út af að missa barnið mitt; koo u ppas vegna ekki nftlægt mér, pvl annara meiði eg pig. Og hver er pessi fugl með fallegu fjaðrirnar?- bætti hann við, um le’ð cg hann tók eftir Mr. Mit cbol, og snori sór að bonurn meö ógnandi látbragði. 49 tækur faðir ft fleiri krakka en hann getor fætt, en av« eru aftur aðrir, er eiga nóga peninga, aem ameygja föður-akyldunni fram af sér. Dair lftta aðra hifa fyrir að ala börn ain upp, ftn pess, auðvitað, að eg ætli að móðga yður, ofurstil". Mrs. Martin sagði siöuatu orðin i ÖJti, pvi of- uratinn bafði snögglega, og ftn nokkurrar ajftanleÉírar ftstæðu, hætt að hlæja og rétt henni barnið. Hfin hafði ef til vill gert aér alt of dælt við einn af yfi-- mönnum sinum, en henni var avo ant um að fit»ega litlu atúlkunni góðan samastað i vsröldinni, að bfiu hafði alveg gleymt sér i br&ðina. „Dér eruð að fara með rugl og heimaku, Mr*- Martin“, satjði ofurstinn purlega um leið og hann fékk henni barnið. „Dér eruð komin avo til ftra, að pér ættuð að sýna meiti skynsemi en petta. Eg er forviða & yður. Komið með mér, Mr. Mitohsl, ef pér eruð bfiinn að sjft alt, sem yður lyatir. Eða mftsko pér séuð að leita að barni til pess að ganga p\ i i föðurstað?1 „Nei! Dvi er ekki pannig varió“, aagði Mitchel með alvörugefni og leit beÍDt framan i ofu.-stann. „En mér pætti vænt um, ef pér vilduð koma pví svo fyrir, að petta barn té ekki lfttið af hendi eða rftð- stafað 6 neinn hfttt ftn pess að eg viti um pað“, „Auðvitað skal svo vera, fyrst pér ætkið pes®11, sagði Payton ofursti. „En hvers regna farið pér fram ft petta?-‘ „Vegna pesa, að eg ætla méí &ð frarufylgjA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.