Lögberg - 21.02.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.02.1901, Blaðsíða 6
(5 LÖGBERG, FIMTUDAQINN 21 FEBRUAR lftftl. Nýi lögregludómarinn. Úr btófi frá Nyja-íslandi, dag- settu 14. febrúar 1901:— . . . .„Margt geript nú >ögulegt h4r utn glóúir. Hið fyrgta „tfika tlir- an*“, sem nokkuð kveður að, kom fyrir bér í haust, Jjepar «uf{lygt var almenningi, að kjósa setti 4—segi og akrifa fjóra—nendiherra fyrir Nyja- ís and. Mönnum vsrð nokkuð bverft við J>ann. boðskap í fyrstu. „Hvort akal landið vera orðið keisaradæmi eða konuDg;grfki?“ spurðu menn. Þvl gat eDfcinn svarað. En J>egar farið var að athuga undirskriftina, fanst mönnum minna um boðskapinn. I>á *áu menn, að petta var aami höfund- urÍQD, sem tveim sinnum áður hafði »ynt fólkinu ritsnild sína og pekkÍDg á likan hátt, nefnilega með „kyrju“- auglysingunni og „dyra“-auglysing- unni, er báðar pótta framúrskarandi á vissan hátt. Einum af peim, er skjal petta sá, varð *vo að orði: „Hér á pað sano- arlega vel við, sem Skarphéðinn sagði við ÞorkelHák: ,Ok mun pér kringra at hafa ljósaverk (•^mjólkurstðrf) at búi pínu .. . .1 fásinninu1, en að fást við rit8törf“. Þessi makalausi snill- ingur er vitanlega cýi lögreglu- dómarinn okkar hér,Jt hanu Björn Björnsson Olsotr. Úr pví eg fór að tala um vits- muni og pekkirgu pessa nfunga, er ekki úr vegi að koma með fáein fleiri dæmi, er skyra ljósar nefndar ein- kunnir mannsÍDS, um leið Og pær gega nokkra hugmynd um kröfur aft- urha'dsfiokksins til vitsmuna og pekk ingar bjá peim mL'nnuro, er hann felur opinber störf á hendur. i fyrra skyrfti B. B. Olson frá pvf á samkomu, að nú væri 18. öldin a förum og kvaðst blakka mjög til að sjá allar pær frsmfarir, sem nltjátida öldin mundi leiða yfir lönd og lýð. Maðurinn var bara einni öld á „eftir tfroanum“, A kvenníélsgs-samkomu sfðas*'- Jiðinn janáar, p. á., óikaði hann fé- Jaginu „til lukku með verk pess á nceslti öld“! Þvflíkt laDglffi! í sama sinn fræddi haun fólk um, að hann „væri orðinn móðir, sem fæddi börn.“ — Smekkvfsi f kvenna hópi! t sama sinn ronaÖi hann, að fé- lagið gæti „starfað vel í fortiáinni"\ Vonleysi. t>á er að skyra frá embættisstörf- uDum. Tveir menn ætluðu að nota hann til að „fylla út“ eignarskjöl fyrir löndum, *em ekki er afar vanda- samt verk, pvl, eins og kunnugt er, eru „formÍD11 prentuð, »vo að eins parf að rita Jítið eitt inn í pau eftir krirgumstæftun . Af 'yrta skjrm.u óryttust fjögur eintök, pvf maftur sá, er pettt skyldi unnið fviir, sá ætfft vitleysurnar -— Og^pó byó»t uianutetcið til að seuija skjöl fyrir fólkift!! f hitt skjalið mundi landfræð ingum og mælingamönnum pykja meira varið; f pvf stóft sá nýi fróð- leikur, að land petta lægi fyrir aust- an „ FIBST Principal Meridian“ 1 Manitoba, að ógleymdu pví lítilræði, að náungi pessi virðist ganga nokkuð nærri rétti konungs vors i pessn sama skjali, pvf par stóð enn fremur: „in OUR DominioD of Cftnada.“ Þett.a ætti að nægja sem sýnis- horn af skrifstofustörfunum t>á eru dómarastörfin pessa ná- unga. Út í pau ætla eg ekki mikið að fara, pví fyrst og fremst er lfklegt «ö pau verði heyrum kunn á annan hátt, ef peir, sem hlut elga að máli, ekki traðka rétti sínum sjálfir, og svo eru pau mál, er hann hefur fjallað um, ef t'l vill ekki úr hans böndum að öllu Uyti enn, svo ekki er hægt að segja pá sögu tit eDda að svo stöddu. Þó má geta pess, að vart er fylk- isstjórninni ætlandi pað gjörræði, að setj* Björn penna sem rannsóknara f skólamálum Gimli skólahéraðs, hefði henni verið rétt skýrt frá roála- vðxtum, t. d., að pessi maður hefur á pvf tfroabili, sem um er að ræðs, vorið yfirskoðunarmaður skóla-reikn- inganna, og er nú 1 skólanefndinni. Dilítið pótti pað einkennilegt við pau 2 léttarböld, er Björn hefur baldið á Gimli, að bann virtist ekki vita, > ð bíblfan væri viðhöfð er eiða skyldi vinna. Hann var biblíulaus f bæði fkiftin. Siðan kalla gárung arnir bann „Björn biblíulausa“. 0« eitt er vfst: aldrei hefur B. L. Baldtv dsou gert verra axarskaft— pað xiðurkenna allir binir merkari konservatfvar hér—en pegar hann bisafti pe»sum bjálfa upp 1 dómara- sæti. Hann gat á einhvern byggi- legri hátt bætt úr haxftærinu í ,Tómt- búsinu*.“.. .. Yflrlýsing. t>egar við undirritaðir auglýstum útgáfu & ritverkum Gests Pálssonar, hugkvæmdist okkur ekki að ékveða til hvers égóðanum yrði varið, ef nokkur kynni að verða; vat pað helzt fyrir pá sök, að við vissum, að útgáf- an yrði dýr, par sem hún verður prentuð heima á íslandi og ekkert á að verða sparað til pess að hún verði efDÍnu og höfundinum samboðin, ef hægt er; póttu okkur pví litlar lfkur til að hún gjörði meira en að borga kostnaðinn. En eftir vinsamlegri bendingu frá ritstjóra „Heimskringlu“ lýsum við hér með yfir pvf, að verði nokkur ágóði af útgáfunni, pá verður honnm varið til pess að reisa skáldiou minnisvarða. Við höfum skrifað erf- ingjum og vandamö'mum hins’látna lioiuia á lafaridi, og erum pegar byrj- aðir að safna. Höfum við fengið lof- un á handritum, sem aldrei hafa kom- ið fyrir almennings sjðnir áður. Vinsaralegast, Ak.v'ir Árvason, SlG. Jtfú. JéHANNESSON Chxago, 11 febr. 1901. HEYRNARLEYSI LÆKNAST EKKI vfð innspýtingar efta ()es°konar, fcví tað n*r ekki í upptftkin. Þa> er aðeins eitt, 8‘-m lærnar heyrnarleypi, og baft er me/'al er verkar á alia likainstiygginguna. Þaft etrfar af eesiug í 8lí*nhitnnunum er ollir bólgn í pyrnapípunum. Þegar pær bó'gra kemur suða fyrir eyrun efta heyrnin förl- ast og ef t>:rr lokast l>á fer heyrnin. i-é ekki hægt að lækna það sem orsakar bólg. una <>s pípuuum komift í sama l«g. Þi fæst ekki heyroin aftur. Niu af tíu slíknm tilfellum orsikast af Catarrh, sem ekki er annaft en æaing í 'sllmhimnur um. Vérskulum gefa $100 fyrii hyirt eln- asta beyrnarleysis tilfelli (ei stafar &f catarrh), s->m HALL’8 CATARRH. CURE læknar ekki. Sferiflö eftir bæklingi gefins. F. J. Cheney &Co, Toledo, O. Selt í óllum lyfjabnftum á 7fc. Hall’s Family Pills eru bextar. Winnipng, 22 jar. 1901 Hér með auglýsist, að ársfundur Manitoba Dairy Assooiation verður haldinn i bæjarráftshúsinu (City Coun- cil Chamber) f Winnipeg föstudag- inn 22. febrúar næstkomandi, og byrjar kl. 9 f. h. Allir eiga frían aft- gang 8Ö fundinum, og peir, »3m mjólkurbú »tunda, eru sérstaklega boðrir. Prógram verftur útbreitt. E. Cora Hind, skrifari. Allir*---- VHja Spara Penina. Þegar bift þurfiö skó þá komift og verzlift vift okkur. Vift hðfum alls konar skéfatnaft ogverftið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaftar bænnm, — Við hðfum íslenzkan verzlunarþjén. Spyrjift eftir Mr, Gillis, The Kilgour Rimer Co„ Cor. Main &. James St. WINNIPEG. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAbKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að dr&ga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00 527 Maiw Rt Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUF bKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tW Menn geta nú eins og áftnr skrifaö okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meööl Muniö eptir aö gefa númeriö á glaslnu. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera meö þein beztu í bænum. Telefon 1040. 428 Malq 8t OLE SIMONSON. mælirmeð sinu nýja Scandiuaviau iiotel 718 Maim Stbrst, Fæði $1.00 6 <tay. BO YEAR8’ EXPERIENCE Tradc Marks Designb COPYRIGHTS &C. Anrone uendtnpj a Bhetcb and descrtptton m qntckly u.«certaln oor optnton free whether aa tn^ention U probably patentabie. Comrountca- tlons st rtctly confldenttal. Handbook on Patenta *ent íree ‘Mest apency for secnrlng patenta. Patents .aken tnrough Munn A Co. reoelve Bptn'ial notice, withou* ctiarge, In the Sckntífic íimcrican. A hnndnoroely lllnatrated weekly. Larsrest rtr- culatton of any Bclenttöo lournal. Terms. »3 • yenr ; fonr months. f l fiold byall newsdenler*. MUNN & Co 36,B,oad**T' New York REGLIJR VID LANDTÖKU Af öllum Bectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstiórn- inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 28, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið.eðs sett til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð t.il pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eð» $7/' fram fyrir sjerst.akan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Bamkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla be.milis rjettarskyldur sinar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og mft land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin- nm til landsinB. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strar eptir að 8 áriu eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peiro sem sendur er til Jjess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. 8ex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dommion Lands umboðsmanninum í Ottaws pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður haDn um leið að afhenda slfkiira umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni i Winni* peg v á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og iN’orð- vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogailir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum AII- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta meno fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jámbrautarbeltisu.s f British Columbia, meö pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eft* til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the lnterioi.' N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt rr að fátil leigu eða kaups hjá járnhrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einataklingum. 52 »tóð parna og horfði ínn 1 grafreitinn, fór lest fram hjá á yfirjarðar brautinni með a'lmiklum hávaða, og minti pað haDD ft, að hann var parna á einum helztu alfaravegum borgarÍDD8r. Og sarnt bafði ptssilitli grafreitur, sem púsundir manna fóru dxglega fram hjá, á leiftÍDni til starfa sinna, og sem leiguhús, troð- full af fólki, lágu upp að, verið valinn sem hentugur stsður til 8Ö bera barn út á. Og einuDgis ein tnann- eskja af öllu pri fó*ki, sem beinra átti parna i kriog, hafði gefið sér tíma til að skifta sór af aumiogja batD fiækingDum. Hvll k óvenjuleg útskýring var pað ekki á mennÍDgar-ftstandinu, að p rilíkt gat átl lér staP. Mr. Mitcbel gekk niftur sð cæsta strætishcrni og beygPi par inn ft oæstu götu, otr kom pá brátt að búsnúinetinu, par tem honnm hafði venð sagt að Gexttude Griffin ætti heim». Hann stanzaði par i nokkoí augnsblik og var að hugsa uro, hvetnig hæg ast yrði að tínna konuna, en þá kom strftk ræfill, eitt bvsð tfu fera gamall, út úr dyrunum, og ávarpaði Milcbel hann og sagði: „Veistu bvort Gertri d« Griffin er h“ima?“ „Nú! hvernig ætti eg að xita paP; eg á ekki »ð passa bana“, sagði stráknrinn. ,,En bún á bér beima, efta er ekki svo?“ sagfti Mi*cbel. ,,t>að getut v-rið, og pað getur verið ekki“, »agði strftkurÍDn. „Eíí ræft ekki v fir pessu !eituli-*r- bergj -húsí, 8*0 eg pekki ekki »lx rusiið, sem sei- pr bér“. 57 stampur, en á loki flátsins sá hsnn að lá svolltið barnslík, og var breidd ofan á pað sl'tin, en hrein, léreftedula, sem gat bafa verið úr rekkjuvoð. „Er petta lík barns yðar?“ sagði Mitohel og lyfti iéteftinu með lotningu ofan af pvf. „Jft, herra minn“, svaraði konan með grátstaf I hálsinnm. Mr. Mitohel andvarpaði pegar hann horfði á magra, litla likið, pví pað var augljóst, að bamið hafði dáið úr skorti á nægilegri næringu. „Var petta fyrsta barn yðar?“ spurði Mitohel. „Nei, herra minn; pað var fjórða barn mitt“, svaraði konan. „Fjórða barn yðar?“ sagði Mitchel. „£>ér eigið pá prjú börn á lifi?“ Um leið og Mitobel sagði petta, litaðist hann um í herbeigjun-m og var að undra i ig yfir, bvar öll börnin gætu sofið. En svar konunnar skýrði mál- efnið. „Nei, -herra minn“, sagði hin sorgmædda móðir, „pau eru öll dáio. £>au lifðu öll hér um bil ár, en 8vo vcsluPust pau uj p. Eg beld»ð tanntökunni hafi venð um p»ð að kenna, og einnig hitanum, berra minn. I>að er fjarskalega heitt i pessu húsi, jafnvel hér 6 efsta loftinu. Eg flutti hinsrað upp, pótt *tig arnir féu erfiftir npp að fara, i von um að pað væri betra fyrir litla barnið mitt. En eics og pér sjéið, var p»ft »ft engu g»gt>i. Eg býst við að guð sé á n óti mér, pó eg viti ekki bvtð eg hef geit til að móðga bann“, 5« „Eg hélt, að llkskoðunarmenn kæmu sstið pegar avona stendur á“, sagði konan. „Ungbarnið mitt er dáift, eins og pér skiljið. Hún dó án pess að læknir viijaði hennari*. Konan rendi niður grátnum, sem ætlaði að kæfa orð hennar; en sfðan kom pessi kæru- leysis-svipur, á hana, sem er svo algengur meðal peirra sem vanir eru orðnir eymdinni og volæðinu. „Lofið noér að koma inn“, sagði Mr. Mitohel blfðlega, og pá fór konan úr dyrunum, til pesa að hleypa honum inn i herbergið. Herbergið, sem M°. Mitchel kom inn 1, var um niu fot á hvern veg, og fékk pað andrúmsloft 1 gegn- um ofurlítin glugga, sem lá út í loftstromp, er gekk upp f gegnum húsið, en öll birtan í herberginu kotn 1 gegnum glugga á pakinu, og var hann^ svartur af margra ára hrími og óhreinindum. Út úr pessu her- bergi, sem var daglega stofan og sem í var borð og matreiðslu-ofn, var annað enn minna herbeigi, sem notað var fyrir svefnherbergi, og var ekki nógu bjart i pvi til pesa að hægt væri að sjá hlutina l pvi paðan sem M'tchel stóft. l>egar hann mintist pess, að *yo kæfandi og dimt sem var parna uppi á sjötta^ lqfti, fast upp við pak hússins, pá hlyti pað að vera skárra, bwði hvað ardrúmsloff. og birtu snerti, en á loftunum fyrir neðan, unoraði h»nn sig yfir, hvernig nokkur maður með roannlegri tilfinningu gæti fengið sig til að láta byggja svona hús, sem bústað handa mönn- um. í skoti, rétt við reykháfinn, var einhver tréklftp- ur, sem Mr. Mitchel imyDdaði sér að væti pvotta-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.