Lögberg - 20.06.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.06.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1901. 3 Spurninífar og Syör. Bóndi í Viðinea-bygð i Nyja íat. hefur beðið Lögberg að svara eftir- fylgjandi spurningu: Er ekki sanngjarnt að krefjast þess af sveitarr&ði Gimli-sveitar, að f>að leergi til dálitla fjárupphæð, segjum $25 á ári, í pá vegi sem ófær. ir eru, en sem allmargir purfa að nota, til dæmis veginn milli „to\vnship“- anna 18 og 19 fyrir austan 1. mæl- ing»-hádegi»baug — á hér um bil 300 faðma löngu svæði fyrir vestan aðal- pjóðveginn norður eftir sveitinni ? Svar. — Oss virðist sanngjamt að heimta, að sveitarráðið leggi fé til aðgerðar vegum sem eins stendur á með og spotta pann, sem spyrjand. nefnir, en sveitarráðið eitt ræður pví, hvar pað ver peningum peim, sem pað kann að hafa til umráða til vega- gjeða og til aðgerla á vegum. Annar bóndi I Nýja-ísl. (( Fljóts- bygð) hefur sent oss eftirfylgjandi fyrirspurnir: 1. Eg skrifaði mig fyrir heim- ilisréttar-landi fyrir nokkru síðan og b/ á pví. Nágranni minn rekur alla nautgripi sína (um 30 að tölu) á petta land mitt á hverjum degi til beitar. Eg hef fyrirboðið honum pað, en eða ekki. 3. I>ér verðið að fá upp- 1/singar hjá oddvita eða skrifara sveit- arinnar um, hvað aukalög sveitarinn- ar segja um girðingar í pvl tilfelli, sem hér erumaðræða. Spurning yðar er svo óglögg i pessu atriði, að vér getum ekki sagt uiu, hvort pór eruð skyldugur að girða eða ekki, pótt vér befðum auknlögin. Ritstj. Lögb. Leiðrétting. í vfsunum „Afklippur“, er birt- U3t I Lögbergi 6. p. m., eru nokkrar prentvillur, sem höf. hefur æskt að vór leiðréttum. í 1. erindi, 4. 1. að ofan, stendur: Víða moð kili s/ður; en á að vera: Viða með kili s/ður. í sama erindi, slðustu linu, stendur: Gnella, o.s.frv., en á að vera: Gnolla. í 8. erindi, 2. línu að neðan, stend ur: Inn um gluggan nöldu-hljóð, en á að vera: Inn um gluggann öldu- hljóð “Ver getnm ekki 16113“ t>AB VARÐ NIDUKSTAÐA UBIGGJA LŒKNA Á KÁÐSTBFNU. hann haft óforsvaranleg orð við mig og hótað að berja mig. Hvað get eg gert ? 2. Má eg ekki girðayfir vega - atæði, sem ekki er búið að opna (ekki búið að höggva skóg af) ogsem eng- inn parf að nota sem almeonan veg ? 3. Getur nefn iur nágranni minn, sem rekur gripi sina á land mitt, skyldað mig til að girða meöfram greindu vegarstæði, svo hann geti rekið gripi sfna á stjórnarland til beitar, land, sem hann hvorki hefur skrifað sig iyrir dó fengið til leigu ? Svar.—1. Nábúi yðar hefur eng- an rétt til að reka nautgripi sfna eða annan pening á land, sem pér liafið skrifað yður fyrir á löglegan hátt, til beitar. t>að eru vafalaust til auka- lög 1 Gimli-sveit sem segja hvað pér getið gert við gripi, sem reknir eru á land yðar til beitar i leyfisleysi yðar. Vér höfum ekki pau aukafög, en pau mæla að lfkindum svo fyrir, að pér megið taka gripina og reka pá í næstu óskilapenings-kvf (pound) og að eig- andi verði að borga kostnaðinn. Odd- viti, eða. skrifari sveitarinnar geta uppl/st yður um, hvað aukalögin segja um petta efni. Viðvíkjandi ill- yrðum og hótunum nábúa yðar er pað að segja, að pér getið stefnt hon- um fyrir friðdómara eða lögreglu- dómara, og geta pessir pjónar rétt- vísinnar sektaö nágranna yðar og lát- ið hann gefa ábyrgð fyrir að halda friðnum, eftir málavöxtum. 2. I>ér hafið ekki rétt til að girða yfir löglegt vegarstæði, hvort sem pað er notað Engu að sfður hefir sjúklingurinn nú fengið heilsu og krafta fyrir aðgerðir Dr Williams’ Pink Pills. A meðal hinna fjölda mörgu um gjörvalla Canada, sem meiga pakka Dr. Williams’ Pink Pills heilsu Sína —enda ef til vill lífið—er Mrs. Alex. Fair, alkunn ogmikilsvirt kons, sem heima á 1 West Williams town- ship, Middlesex Co., Ont. í pvínærtvö ár pjáðift Mrs Fair af sjúkdómi, sem hún íékk eftir mjög vont la grippe. Mr. & Mrs. Fa:r tóku fréttaritara mjög vel, sem heimsótti pau, og sagði hún honum frá veikindum sínum & pessa leið: “Vorið 1896 fékk eg la grippe og reyndi læknir okkar að lækna mig, en i stað pess, að mér batnaði, fór mér stöðugt versnandi pangað til eg hafði kvalir um mig alla. Eg fór til einhvers bezta læknisins í Ontario og fylgdi ráðleggingum hans I nálægt átján mánuði án pess mér batnaði nokkuö. Eg haföi mikinn hósta, sem olli mér mlkilla kvala í höfðinu og lungunum. Eg varð dæmalaust mátt- f. rin, gat ekki sofið, og í meira en ár gat eg ekki talað hærra en maður hvfslar og stundum mist eg röddina al- gerlega. Eg var búin að sleppa allri von um bata, en maðurinn minn vildi að meira væri reynt, og að hans ráðum fékk læknir okkar tvo aðra lækna með sér til pess að skoða mig, og kom peim saman um pað, að eg væri ólæknandi. Nágrannar okkar ráðlögðu mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, en eg, sem búin var að borga $501.00 fyrir gagnslausa lækn- ishjálp. hafði litla trú á neinum með- öluæ; samt afréð ég að lokum að reyna pær. Aður en eg var búin úr mörgum öskjum kendi eg bata og kom pað mér til pess að halt^a áfram við pær. f>3gsr eg var búin að brúka pillurnar f nokkra mánuði var eg orð- in albata. Hóstinn hætti; kvalirnar, sem ætluðu að gera út af við mig, hættu; Eg fékk fullan róm aftur; matarlystin batnaði, og ée fór að geta notið svefnsins 4 ný. Á rueðan eg var að brúka pillurnar pyngdist eg um 37 pund. Alt petta á eg Dr. Will- iams’ Pmk Pills að pakka, og eg finn til pess, að eg get ekki nógsamlaga hælt peim pví pær björguðu lffi mínu.“ í svona tilfellum gefa Dr. Will- iams’ Pink Pills áreiðanlegri og bráð ari bata heldur en nokkurt annað meðal. J>ær verka beinlfnis á blóðið, komast fyrir upptök veikinnar og útT/ma öllum orsökum hennar úr líkamanum. Seldar f öllum verzlunum eða sendar með pósti, kostnaðarlaust, á 50c askjan, eða s^x öskjur á 32.50, með pví að skrifa Dr,. Williams’ Medicine Co., Brockville, Oot. itlu Bicytle? Ef ekki, pá kom og finn okkur. hjólið, som álitið er )>að bczta á markaðn- um, fæst fyrir lágt verð og smáar af- borganir. Allir, sem að okkur kaupa, munu bera vitni um pað, að engir gera menn ánægðari en við. The Occidental Bicycle Co. Telephone 430 629 Main St. P.S.—Hæsta verð borgað fyrir brúkuð hjól í skiftum fyrir ný hjól. Við gerum við alls konar hjól. Sótt og flutt heim aftur, hvar sem er í bæn- um. Brúkuð hjól fyrir $5.00 og upp. IGE CREAM. Heildsala og smásala. Búið til úr vandaðasta efni. Veitingastofa og búð 370 Main St. Vitið hvað þið getið fengið ICE CREAM fyrir hjá mér á samkomur og ic-nics áðu r en pér kaupið annarstaðar. Ég dreg athygli yðar að því, aö mitt Ice Cream er búið til úr ómenguðum rjóma. W. jrBOYD. Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 4.00 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A.W. Roimer, Telefón 1069. 326 Elgin Ave OLE SIMONSON, mælirmeð sínu n/ja Scandinavian flotol 718 Main Stbkkt. Fæði $1.00 á dag. BO YEAR8' EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS AC. Anyone sondlng a sketch and descrtptlon may qutcklv ascertaln our oplnton froe whether an tnvention ts probably patentable. Comniuntca. tions Btrictly confldentlal. Handbook on Fatenta eentfree. Mdest agency for §ecurtng patenta. Patents ^aken tnrough Mnnn A Co. recelve tptcial notice, wlthout charge, tn the Scientific fltttcricatt. A handsomely illnst.rat ed weekly. culation of any Rctenttflc lournal. * -----------‘§oV *— largest ctr- jutauon 01 any scieuuuu murusi. Terms. $% a year; fonr months, $L Sold by all newsdealers. MUNN & Co.“"T-New Tort REGLUR VID LANDTÖK r Af öllum sectionum með jafnri tölu.sem tilhnyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 oj? 26, gota fiölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekiö sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje laudið ekki áður tekið,eöa bett til síðu af stjórninni til viðarteky u eða eiuhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið ÖÖr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir laudi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $)'' 'fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúö og yrking landsins, og má land- neminn ékki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuöum áður verður maöur pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg > á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru goðfeld; enn fremur allar uppl/singar viðvlkjandi timbur, kola og námalögum All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innan jámbrautarbeltisins I British Columbia, með pvi að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðamannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægter að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. 257 yðar,“ öftgði Mitohol. „En segið mér bvað pér meintuð með pví, að pað hefði verið heppni, að pér komuð hingað I kvöld?-‘ „Jæja, pér verðið að jfita að pað var undarleg sjón sem eg sá, pcgar cg kom til yðar,“ sagði Barn- es. „I>ér stóðuð uppi yfir deyjandi manni, og héld. uð á blóðugum hníf í hendinni.“ „Það var vissulega grunsamlegt,“ sagði Mitchel. „Hetjur f sjónleikjum hafa verið dæmdar sekar eftir samkyns atvika-sönnunum.“ „Alveg satt,“ sagði Barnes; „og pegar eg fór út héðan, til að sækja læknirinn, pá gekk eg aftur fram hjá blettinutn, sem Samúel sleipi hafði legið á, og pá fann eg petta.“ Um leið og Barnes talaði pessi orð, afhenti hann Mitchel dálítinn hlut. Mitchel skoðaði hann vandlega og sagði: „Dotta er eldspýtna-hylkið mitt, og fangamarkið mitt er á pví. Dér eruð vissulega verndarengill minn. Dér hafið bægt frá öllum sönnuuum gegn mér. En, svo viö sleppum öllu spaugi, pá pykir mér vænt um að hafa fengið petta hylki. Daö hefði getað orðið erfitt að fá aðra til að trúa pvf, að eg hefði mist pað niður.“ „Kg áleit pað einmitt, en parna sjáið pér hve óáreiðanlegar atvika-sannanir geta stundum verið,“ sagöi Barnes. „Pér hafið rétt að mæla,“ sagði JMitchel. „En yilluruar stafa ekki af líkunum sjUfum, holdur af pví 264 ,>Én hvar er hann nú sem stendur?“ sagði Mit* chel. „Hann er parna yfir hjá glugganum og hann virðist vera sofandi, en pað er gamalt slægðarbrsgð hans,“ sagði skenkirinn. „Hann hefur gætur á okk- ur, af pví við erum að tala 1 hálfum hljóðum. Farið pér inn í herbergið parna til vinstri handar, og eg skal senda hann inn til yðar. Svo getið pér ipurt hann úr spjörunum.“ Mitchel hlltti pessaii bendingu, og brátt kom par inn til hans eins daunilt s/nishorn af öldrekkandi manni og hann hafði nokkurn tfma hitt, „Eg b/st við að pér heitið Rogers,“ sagði Mit* chel við manninn, og var ráðinn f að gera samtalið eins stutt og mögulegt var. „Vel til getið,“ sagði maðurinn. „Mig langar til að sp/rja yður nokkurra spurn- inga,“ sagði Mitchel. „Mér pykir fyrir að eg get ekki svarað yður; pvf kverkarnar á mér eru of purrar til pess,“ sagði maðurinn. Slðan gaf hann af sér tvö hfis, urgandi hljóð, sem áttu að sanna sögu hans. Mr. Mitchel bauð við að purfa að eiga nokkur viðskifti við {eins d/rslegan mann og petta, en hann heimtaði drykk handa hon- um, ogsvelgdi maðurinn liann f sig áfergislega. „Getið pér talað betur nú?“ spurði Mitohelháðs- legs. „Miklu betur, pakka yöur fyrir, en pað er betra 253 um síðustu kröftum sfnum lagði hann höndina á sfð- una, par sem hann hafði verið stunginn, og valt sið- an yfir um aftur meðvitundarlaus. Mr. Mitchol tók nftir hnff, sem lá á gangstéttinni, og pegar hann tók hann upp póttist hann viss um, að pað væri sami bnifutinn sem Samúel sleipi hafði ógnað honum með. Gat petta verið sjálfsmorð? Mr. Mitchel fanst pað ómögulegt, pvf hann hafði glögt heyrt mann hlaupa burt, auk pess að hann hafði heyrt ryskingar. Það virtust örlög, að petta kvöld bæri marga óvænta hluti í skauti slnu fyrir Mr. Mitchel, pvl ein- mitt á pessu sérlega augnabliki bar Mr. Bftrnes parna að, og stóð hann og starði á pessa sjón á gangstétt inni. „Hvað er petta?“ sagði Mr. Barnes eftir lit’a pögn. „Eg álft að petta sé morð,“ svaraði Mitchel. „Morð!“ át Barnes eftir honum, pvf hann áttaði sig ekki alveg samstundis á hvað Mr. Mitchel meinti, „Já,“ sagði Mitchel. „Þetta er Samúel sleipi. Hann er annaðhvort að deyja eða dauður. Hjálpið mér að bera hann inn f hús mitt, og sfðan skal eg sk/ra petta betur fyrir yður.“ Þeir báru Samúel sleipa ð milli sfn inn í hús Mitohels, og sfðan bað Mitchel Barnes að fara og sækja næsta læknir; á meðan Barnes var I burtu, gerði Mitchel alt hvað hann gat til að stöðva blóð- rfisina. Að mjög stuttum tfma liðnum kom Barnes með læknir, sem, pegar hann v&r búinn &ð skoða

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.