Lögberg - 04.07.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.07.1901, Blaðsíða 1
 £/%%%%%%%%%%%%%%%%%% Garð sláttuvélar. Garð-rólur. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar. Anderson & Thomas, $ > 538 Nain Str. Hardware. Telepi\one 339. ^ 4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%’%'% k.'%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Smíðatól---—s. 3 Góður smiður þekkir góð Terkfæri þeg- ar haun sór þau. Við höfum slik rerk- færi og hefðum ánægju af að sýna 8miðum þau. Verðið er lágt. Anderson & Thomas, * S38 Maln Str. Hardware. Telephone 339. T j Refki: avartnr Yale-lía. í 4%^%^%%%%%%%%%%%%%%%%%%^* 14. AR. Winnipeg, Man., ílmtudaginn 4. júlí 1901. NR. 2 6. Frettir. cjuíadA. Dominion-dagurinn—1. júlí—Yar hald- inn helgur um alla Canada eins og vant er. Nú eru liðin 84 ir síðan fylkja-sam- bandið—Dominion ofCanada—myndaðist. Andrew Allan, helzti maðurinn í Allan-gufuskipafél. í Vlontreal, lezt að heimili sínu þar í borginni 27. f.m., hart- uær áttræður að aldri. BANDARÍKIN. Akafir hitar hafa gengið undanfarna daga í austurhluta Bandar., verið frá 85 til 95 gr. í skugga á morgnana í sum- um stórborgunum, svo sem í New York, Baltimore, Philadelplúa og Washing- ton Margir hafa veikst, og svo hundr- uðum skiftir dáið úr afleiðingum hitans. Elding sló niður í bryggju iChicago l. þ. m. og braut hana, en 12 drengir, sem á henni voru, féllu niður í vatnið og mistu allir lífið, að einum undan- skildum. Járnbrautarslys mikið skeði 26. f- m. í nánd við bæinn Peru, í Indiana- ríki, og létu 16 manns þar lífið. Herskattur sá, sem congress Banda- ríkj anna lagði á i byrjun ófriðarins við Spán, féll úr gildi hinn 1. f. m., og þykir almenningi vafalaust vænt um að vera latis yið þann skatt. Ýms óþægindi fyrir viðskiftalífið fylgdu þeirri álögu. Ur bœnum og grendinni. SéraB-.B. Jónsson, frá Minneota, fór vestur til Argyle-bygðar í gærmorg- un og býst við að dvelja þar fram yhr næstu helgi. Þá kemur hann aftur hingað til bæjarins, og dvelur hér einn eða tvo daga áður en hann fer heimleið is. __________________.__ Sökum þess að ritstjóri Lögbergs var á kirkjuþinginu á Gimli íog gat ekki komist heim fyr en á þriðjudag, yr ein- ungishægtað gefa blaðið út í nalfri yanalegri stierð í þetta sinn. Utgeíen ur Lögbergs biðja kaupendur blaðsins að afsaka þetta, og vona að gota bætt J>eim það upp siðar. __ Hinn 2. þ. m- 8a* s^ra ftún°lfur Marteinsson saman í hjónaband Mr. Tryggva B. Arason og Miss Vilfnði Sveinsdóttur (bónda Signrðssonar nál. Húsawick-pósthúsi í Nýja-ísl.)^ i husi Mr. Benedikts Arasonar, föður brúðgum- ans, póstmeistara að Husawick. Vér óskum brúðhjónunum til hamingju. Mr. Gunnlaugur W. Jónsson, guð- fræðisnemandi, sem ráðinn er íja ev. lút kirkjufélaginu til missións-starfa um næstu 8 mánuði, biður oss að geta þess, að hann geti ekki farið vestur til Þingvalla og Lögbergs bygðanna til að prédika þar næsta sunnudag. eins og hann hafði gert ráð fyrir, en að hann verði komínn þangað vestur og prediki i nefndum bygðum að forfallalausu Bunnudaginn 14. þ. m. Veðrátta hefur verið hagstæð fyrir körn; og grasvöxt síðan Lögberg kom út seinast, mátulega heitt og úrfella- laust þar til í fyrrinótt, að mikið ngndi hér í bænum og nágrenninu. Regnfall- ið er nú orðið nægilega mikið, og þurkar kæmu sér vel fyrir heyskap, sem bráð- lega fer að byrja hér i fylkinu. Allmik- ið hvassviðri fylgdi hinu mikla regni, sem getið er um í síðasta númeri blaðs vors, og .kom hagl á nokkram stöðurn, en gerði ekki mikið tjón, þótt nokkrir einstaklingar yrðu fyrir skaða. Mr. W. F. McCreary, þingm. fyrir Selkirk-kjördæmi, hefur skýrt oss frá, að hann hafi átt tal við forseta Can. Pac.- járnbrautarfélagsins eftir að sambands- þinginu var slitið, og að forsetinn hafi sagt, að félagið liefði ákveðið að lengja Selkirk-grein sina alla leið norður að ís- lendingafljóti nú i sumar og haust, ef anögulegt verði að koma verkinu af, og að járnbrautin eigi að liggja um eða rétt vegtan við Gimli þorp. Það er búist við, að brautin verði fullgjör að Boundary- læk (á suðurtakmörkum Nýja-ísl.) um •lok þessa mánaðar. Ný bók, „ísland um Aldamótin, ferða- saga sumarið 1799‘‘ eftir séra Friðrik J. Bergmann, er nú komin hingað vestur og til sölu hji H. S. Bardal, Winnipeg; Jóni Björnssyni, Baldur: Stefáni G. Sig- urðssyni,Minneota; Jónasi S.Bergmann. Gardar; höfundinum og fleirum. Bókin er prýðilega úr garði gerð að öllum ytra búningi, í ljómandi laglegu bandi, og er seld á eínn dollar, sem er ágætt verð í samanburði við aðrar bækur. Vonandi þykir öllum ánægja að lesa bókina, því í henni er töluverður fróðleíkur um land- ið og þjóðina, framfarirnar og framtíð- arhorfurnar, sem hvergi er annars stað- ar að finna.________________ Síðastl. þriðjudag komu ýmsir bænd- ur og nokkuð af öðru fólki úr Álfta- vatns-bygðinni hingað til bæjarins, og höfum vér frétt til þeirra sem fylgir: Högni Guðmundsson og kona hans, Ólafur Magnússon, Guðm. Guðmundsson Björn Jónsson (og Jón sonur hans), Júl- íus Eiríksson, Páll Gudmundsson, Sv. Guðmundsson, Sveinn Jónsson, og eitt- hvað fleira. Sumir þessara manna eru að sækja Stefán Olafsson, sem lengi hef- ur haft kúabú og mjólkursölu hér f bæn- um, en er nú að flytja sig búferlum út í Álftavatns-bygðina. Fólk þetta segir alt gott úr sínu bygðarlagi, almenna heilbrigði og vellíðan. Sláttur byrjar þar um 25. þ. m. Fimm af fjölskyldum þeim, er komu frá ísl. i fyrri viku, liafa flutt til Álftavatns-bygðarinnar og bú- ast við að setjast þar að fyrir fult og alt. Ofannefndir bændur úr Álftav.-bygð- inni búast við að fara heimleiðis aftur i dag. _______________ „ísafold,“ sem út kom 25. mai síðastl., sk/rir frá stórkostlegum slys- um & sjó við Suðurland. Uppstign- ingardag (16. maf) lýndist áttæringur er & voru 28 manns, karlar og konur, sem var & leið undan Eyjafjöllum út í Vestmanna-eyjar. Aðeins einum manninum varð bjargað, Páli Birðar- syni frá Raufarfelli. Hitt druknaði alt—27 manns. Og „ísafold,“ sem út kom 29. maf, skyrir frá ððru miklu manntjóni á sjó & sömu stöðvum. Hinn 20. mai fórst sem sé sexmanna- far úr Westmanna-eyjum, er á voru sex bændur, sem druknuðu allir Pannig fórust 33 menn á þessum stöðvum á tæpri viku, og er það voð«- legt tjón, pó líkt pvi kææi þar fyrir vorið 1893.—Vór birtum nákvæmari skyrslu um petta hræðilega mann- tjón i næsta númeri blaðs vors—skyr um þá frá atrikum slysanna, og nöfn- um og heimilnm hins druknaða fólks. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi lytur fæst hvergi ódyrara i bæn- um en hjá Th. Johnson, íslenzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð á öllu pessháttar hin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. Býður nokkur betur? Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjáið og gangið úr skugga um, að.þetta sé virkilegur sannleikur, S. Swansok, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. TJmboðsmaður fyrir The Crown Tail oring Co., Toronto. NÝ SKÓBÚD. að 483 Ross ave. Við höfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og soljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. ^ Skpr og aktygi tekin til aðgjörðar. J ón Kctilsson, Tli. Oddson, skósiniður. harnessmaker. 483 Ross Avc., Winnipcg. (Ekkert borgarstQ betttr fgrir tntgt folk Heldur en ecJ gangu á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street LeltlJ allrm npplýslnga hjá skrifara akólans G. W. DONALD. UANAGEK Bayleys’ Fair. %%%%%% James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Lágir Prisar á SUMAR-V ÖRUM. “ FIREWORKS CRACK BfíNk" Þá erum vér nú komnir hér aft- ur. Allir vilja vafalaust halda uppá þann 24. Til þess að geta það, þarf ekki annað en koma hingað ; vér höfum alt sem til þess þarf. Rockets. Roman Candles, Pin Wlieels, Mines, Snakes, Rag time Frogs, Balloons, Common Crackers, Fire Crackers og hundruð af öðrum tegundum, fyrir hér um bil hálfvirði á móti því sem það kostar annarstaðar, Búðin opin allan föstudaginn. Komið við að Bayleys Foun- tain þegar þér eruð á ferð niður í bænum. Bregðið yður inn og fáið yður hressandi svaladrykk. Ýmsum tegundum úr að velja. %%%%%% Býr til og verzlar með hús lamþa, tilbúið mál, hlikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. A Barna stráhattar 20c., 25c og 35c. Kven Sailor Hats 25c., 36c , 50c. og 60c. Búnir kven- og barnahattar með niður- Blikk}>okum og vatns- rennum sértakur gaum- ur gefinn. settu verði. Kven-Blouses. Fallegar Cambric og Percale Blouses 2 %%%%%%%%%%%%%%% Turner’sMusicHouse; PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þar að lútaudi. Meiri birgðir af MÚSÍK en hjá nokkrum öðrum. ú, -- Nærri nýtt PíanóJ til söíu fyrir $185.00, Mesta kjörkaup. Skrifið eftir verðskrá. Cor. Portago Ave. & Carry St., Winqipag. já 5%%%%%%%%%%%%%%%-d 50c.. 60c., 75c. Sumar-pils. Linen Crash pils .$1.00, $1,25, $1.45 Pique “ ... $1.25, $1.50, $3.00 Göngu-pils. Afsláttur enn á Fancy Mixed Cloth pilsum, verksmiðju verð $4.50, verða nú seld á $2.25. Carsley & Co., 1 344- MAIN ST. skilvindan einu sinnijenn lögð að velli. Royer, Pa., 31. maí 1901. The De Laval Separator Co., 74 Cortlandt St., N. V. Heiðruðu herrar, Eg ætlaði mér að kaupa rjómaskilviudu i vor og skrifaði yður því viðvíkjandi; og rétt á eftir fann ag Blair Treese hér í Royer, sem sjálfur brúkar U.S. skil- vindu, og bað hann að benda mér á hvaða skilvindu eg skildi helzt fá. Hann gaf mér svolátamli svar: „í hamingju bænum kauptu ekki „U. S.“, hún ar of erfið jafnvel fyrir,hest.“ Síðan keypti eg ein af skil- vindum yðar hjá Ralph Detwiler og get eg ekki nóg- samlega liælt henni. Fjögra ára drengur stendur upp á kollu og snýr.henni. Yðar einlægur N. P. ROYER. ~'tm Skrifið' eftir ísl. bæklingi. ísl. umboðsmönnum og hjá Þeir fást hjá öllum 4 The De Laval Separator Co., tís Western Canadian Offices, Stores and Shops: Á\ 248 McDermot Ave., - WINNIPEG, MAN. /\ New York. Chicago. Montreal, The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa; London, Ont. Hon' DAVID MILLS, Q.C., Dómamálarádgjafl Canada, foraetL LORD STRATHCONA, ■córádandi. JOHN MILNE, jflrnmslónarmadnr. HÖFUD8TOLL: 1,000,000. ****************************- * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * $ Lífsábyrg,farsk(rleim NORTIIERN LIFE félagsins ábyrgja handhöfum allan þann HAGNAÐ, öll I>au RÉTTINDI alt faS UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staöið vi'S að veita. .SmHK.’:.*.'. Félagið gefuröllum skrteinisshöfum fult andvirði alls er J>eir borga J>ví. Á8ur en þér tryggiS líf ySar ættuð þér að biðji- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. uuiaskrifaða um bækling fé- J. B. GARDINER 1 ProvlnolalMa afjer, 507 McIntyre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Qenerat Agent 488 Young St„ WINNIPEG, MaN. Baylev’s Fair. UPPLAG OKKAR AF SVEFNHERBERGIS HUSBUNADI hefur aldrei verið meira en nú. Það sem við höfum nú í birc'i er hið bezta og ervitt að mæta þvi hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Oolden Onk og og hvítu enamel fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar Dressera og Stands með ýmsu nýju sniði. Komið og sjáið og spyrjið eftir verði. Lewls Bros I 80 PRINCESS ST. The United States Cream Seperator Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eins og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17i gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sem taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur’svo þær geta ekki meittbörnin. Það er einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilviudu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tlie •nited States“ hjá aðal umboðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacifíc A.vc., Winnipeg. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum 1 Kingston. og Toronto háskólanum { Canada. Skrifstofa ( HOTEL GILLESPIE, ( CKYSTAL, N, D Yiljid þér selja okkur * smjöriti ydar ? Við horgnm fult markaðsverð i pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsous & Rogers. (áður Parsons & Arúndell) 164 McUcrmot Ave. E„ JViunipcg. C. P. BANNING, D. D. S„ L. n. s. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Blpck^ - Winnifkuí TELBFON U0(

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.