Lögberg - 05.09.1901, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1901
Islands fréttir.
Reykjavfk, 24. JúJí 1901.
Embættiapróf f Isekniáfræði við
Khafoarháskóla hefir Siwurður Magc-
ússon frá Laufási tekið í surnar með
2 batri aðaleinkunn.
DSin f Khöfn elrkjufrú Arndís
Fiseher, dóttir Teits heit. Finnbogs-
sonar djfralæknis, móðir Fischers stói-
kaupmanns, f;öfug merkiskona og
vel látin.
Með póstskipinu (Laurs) um dag-
inn komu ennfremur: Boileau barón
á Hvftárvöllnm, Jóhannes v. Euch,
yfirbiskup kapólskra manna á Norð-
urlöndum, Björn Jónsson bóndi í Ar-
gyle í Canada, bróðir Kristjáns beit.
skálds, kynnitför til frændfólks síns
nyrðra.
Með hundadögr.num, f>. e. í gæ',
kom loks f>errinn, langf>ráður mjög,
mikill og góður.
A!f)ýðubóka8afn mjög f>arflegt
og nytsamlegt er stórkaupmaður Le-
folii að setja á stofn á Eyrarbakka á
siun kostnað, af rituni um landbúnað
og sjávarútveg, fslenzkum og dönsk-
uro, hinum heJztu og beztu, sem til
eru, f>ar á mcðal t. d. Landmansbog-
en, Hedeselskabets Tidskrift, ýms rit
um mjólkurmeðferð, bækur eftir Schu-
mann, P. Feilberg o. fl.
Um skóggræðsluhorfur hér á
landi heldur FJfensborg skógfræðing-
ur fyrirlestur í kveld kl. 9 í Iðnaíar-
mannabúsinu, fyrir alf>ingismönnum,
JjúnHðarfélaysmönnum og almenuingi,
f>að sem rúm leyfir. Verður óefað
mjög fróðlegur fyrirl. og mikils-
verður.
Rvík, 27. Júnl 1901.
Samsöngur var haidinc 24. f>. m.
í Good Teroplar-húsinu til ágóða fyr-
ir ininnisvarða yfir Jóaas Hallgríms-
s >n, fyrir húsfylli, og var aðalsöng-
v irinn Ari Johnseti frá Hamborg, son-
ur Danfels Johnsens kaupmanns, sá
er kom og fór nú með póstskipiou.
Hann f>ótti skara langt fram úr f>ví,
er hér hafa menn vanist, Ágóði af
samsöngnum um 200 kr.
Reykjavlk, 7. Ágúst 1901.
Fiskiveiða-umboðsmaður Dana á
E 'glandi skrífsr dönsku stjórniuni í
slðasta mánuði, að vetkfall sé með
botnvö>pungum 1 Grimsby út gf deil-
uro með útgerðarmönnum og skip
veijum, og sð hvert botnvörphskipið
eftir snnað, sem kemur inn á höfnina
frá fiskiveiðum, sé s,tt upp. Um-
boðsmaðurinn getur og um pær fregD-
ir frá íslandi, að enskir botnvörpung-
ar hittist miklu oftar í lsndhelgi par
en botnvörpungar frá öðrum pjóðu’it
um og að viðskifti Islenzkra fiski-
mauna og enskra botnvörpunga fari
VHxandi, botnvöipungar selji íslend-
inguin mikið af veiði sinDÍ fyrir
brennivfn og tóbak. Dykjast me: n
á Euglandi sjá á f>ví, hverniy á því
standi, að botnvörpungaveiðin sé yfir
leitt lítil, og eins á hinu, að útgjöldin
fari vaxandi, pvf að f>eir tefji sig á
þessum veizlunarmökum við íslend-
inga. Fiskur er 1 afarverði á Eng-
landi meðan á verkfallinu stendur.
Enn býsna ópurkasamt hérsuun-
anlands, og kalt; eitthvert kaidasta
8umar sem e'ztu mern muns. Hafís
sjálfsagt mikill á reki suður Grær-
landshaf, en að austan og norðan
tögð önnvegistíð.
nýja kXðankytið.
l>ossir eru hinir r/ju ráðherrar
kor.ungs vors, skipaðir 24 f. mán.:
J. H. Deuntzer, háskólakennaii 1
lögum, skipaður ráðaneytisforseti og
utanrfkisráðheira;
F. H. Jöhncke aðmíráll, flotaroála-
ráðherra;
V. H Oluf Madsen ofursti, hermála
ráðherra;
Chr. F. Hage stórkaupmaður, fjár-
málariðherra;
F. Adler Alberti hæstaréttarmála-
færslumaður, skipaður dómsmálaráð-
herrs;
J. C. Christensen rfkis-revisor,
kirkju- og kenslumálaráðherra;
Ole Ifansen, óðalsbóndi og amts-
ráðsmaður, búnaðarmálaráðherra;
V. L. B. Hörup ritstjóri, sarogöngu-
málaráðherra;
Eaevold Sörensen ritstjóri, innan-
ríkisráðherra.
I>etta eru alt ómengaðir vinstri-
menn. Sá var vilji konungs, er hann
réð loks að skifta um. Ráðaneytis-
forsetinn, Deuntzsr prófessor, hefir að
vísu aldrei fengist beint við þingmál
eða stjórnmál; en verið langa tíð
mjög hlyntur vinstrimönnum.
Ekki eru peirflotamálaráðherrann
og hermála heldur pingmenn, en hin-
ir allir eru eða hafa verið pað, — eru
pað allir nú nema Herup, er verið
hefir utan pings síðan 1892; en féll
þá fyrir P. Adler Albfrti.
J.C. Christensen er og hefir mörg
ár verið foimaður fyrir „umbótaflokkn-
um“, sem svo tr nefndur, en f>að er
alt pingiið vinstiimanna og sósfalista,
og hefir ráðið lögum og lofum 1 fólks-
þiaginu roörg ár. Hann tók við for-
ustu af C. Berg heitnum (f 1891).
Ilann er barnakennari á Jótlandi eða
var pangað til í vor, er hinn var
kjörinn ríkiset durskoðari í stað Hör
ups, er sagt hafði af sér. Hsnn er
maður mjög mikils metinn og vel !át-
inn jafuvel af mótstöðumöunum
sínum.
Hörup er og hefir lengi verið
talinn atkvæðamestur og snjallastur
blaðsmsður á Norðurlöndum. Hann
stofnaði Politiken 1884, og hefir-stýrt
f>ví blaði aíðan; en pað er höfuðblað
vinstiimanna. JÞeir eru systkinasynir
hanu og pjóðská’dið Holger Drach-
manu.
I>i3Ír tveir, Hörup og Christensen
(kendur við Stsdil, bæinn, sean hann
er fr<>), eru vafalaust mestir skörung-
ar í binu nýja ráðaneyti, aðrir en for-
setinn. I>eir Hage og Alberti eiu
og allmiklir atkvæðamenn.
AUs. einu sinni áður, í tíð Frið-
riks VII., hafa vinstrimenn skipað
ráðaneyti í Danmörku, en ekki nema
fáeina mánuði, utn áramótin 1859—
60, með pví að for»etÍDn, Rottwitt, dó
þá snögglega.—Isafold.
Reykjavík, 15. Júlf 1901.
Aflabrögð á Fatreksfirði á pau !2
fiskiskip er ganga paðan frá „Isl.
Handels og Fiskeri Kompani“ hafa
verið góð. Aflabrögð mjög góð yfir-
leitt vestra bæði á pilskip og opna
bát.a.
Veðrátts hefir nú lengi verið
mjög regnsöm, og hefir pað spilt fyr-
ir fiskiverkun og fleiru, en sláttur er
enn óvíða byrjaður til sveita, og hafa
f>ví hey eða töður ekki hrakist enn til
muna. S áttur byrjar bér í grend
venjulega ekki fyrr en um 20. júlí.
—Fjallk.
Rvfk, 26. Júll 1981.
Hraparlegt slvs varð hér i bæn-
um nýlega. Gipt kona, Björg Sig-
urðardóttir (kona Ásgríms Eypórs-
sonar verzlunarmanns) datt ofan f
Laugarnar, er hún var par við pvott,
og brendist svo, að hún dó í gær-
morgun.
Dáinn er 27. f. m. séra Gunnar
Ólafsson uppgjafaprestur í Höfða
norður, 84 ára gamall (f. 1817) merk-
ur og viosæll. og mesti dugnaðar-
maður á yngri árum. HaDn var út-
skrifaður úr Bessastaðaskóla 1842,
en vfgöist ári sfðar aðstoðaiprestur til
föður síns séra Ólafs Þorsteinssonar í
Höfða og var f>ar alla tíð upp frá f>ví.
Rvík, 3 Ágúst 1901.
Dáiun hér í bænum 30. f. m.,
Benedikt Jónsson, verzlunarmaður
við Fischers-verzlun, sonur Jóns
bónda Ó'.afssonar, er lengi var f Finn-
bogabæ, maður á bezta aldri, greind-
ur og vel látinn. Hann var kvæntur
Ragnbeiði dóttur Holgeirs heit. Clau-
secs kauproanns—Þjóðólf ur.
YARIÐ YDUR Á CATARRII smirel-
um sem kvlkasilfur er S, af þvi að kvika-
silfrið sljófgar áreiðanlega tilfianinguna
cg eyðileggur alla lílcamsbyggmguna
þegar J>að fer í gegnum slímhimuuna.
Slík meðul slcildi enginn nota nema sam-
kvæmt læknis ráði, þvS það tjón, sem þau
orsaka, er tSu sinnum meira en gagnið
sem þa>i gera. Hall’s Catarrli Cure. sem
F. ,1. Chcney & Co., Toledo, Chio. býr til,
er ékki blandað kvikasilfri, og það erinn-
vortis meðal, hefir þvi bein áhrif á blóðið
og slímhimnuna. Uegar þér kaupið Hall’s
Catarrh Cure, þá fullvissið yður uin að
þér fáið það ósvikið. Það er notað sem
innvortis meðal og F. J, Cheney & Co.,
Toledo, hýr til.
Selt í iyfjabúðum fyrir 75 c.
Halls Fainiiy Pills eru þær beztu.
W W. McQueen, M D.,C.M ,
Pbysician & Surgeon.
Afgreiðslustofa yfir State Bank.
TAMÆKiHK.
J. F. McQueen,
Dentist.
Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank.
(Ehhert borgargtg bctar
fjprir nngt folh
Heldur en að ganga á
WINNIPEG • o •
Business Coliege,
Corner Portage Avenne and Fort Street
Leitld aUra upplf elnga Ujá skrifhra akólans
G. W. DONALD,
MANAGEB
DÝKALÆUVIR.
0. F. Elliott, D.V.S.,
Dýralæknir ríkisins.
l.æknar allsltonar sj íkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
LYFSALI.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfss.ll).
Allskonar iyf og Patent meðöl. Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn.
Dr, 6. F. BUSH, L. O.S.
TANNLAiKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út. tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
627 Maiit St.
I>r. O BJÖKNSON
618 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætið heima kl. i til 2.80 e. m, o kl, 7
til 8.80 m.
Telefón 1156,
Dr. T. H. Laugheed
GLENBORO, MAN.
Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar
meðöi.BINKALEYÍ IS-MEðÖLÆKRIF-
FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT-
MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið
lágt.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA AI.LSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv.
ÖST Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið á glasinu.
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönuum (sét of
teeth), «n þó með því sailyrði að borgað sé
út í hönd. Hsnn er sá «ini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist alt sitt verk.
416 í/lclntyre Block. Main Street,
Dr. ffl. Halldorsson,
Stranakan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Da’^ota
Er að hiíta á hverjum miövikud.
í Grafton, N. D„ frá kl.5—8 e. m.
Qanadian Pacific f^ail’y
Are prepared, with the
Opening of.-.. .
Navigation
IVIAY 5th.
To ofier the Travelling Public
Holiflay3...
Via thc—tlQtpQ
Great Lakcs
Steamers
“ALBERTA“
“ATHABASCA”
“MANITOBA”
Will leave Fort William for Owen
Sound every
TUESDAY'
FRIDAY and
SUNDY
Connections made at Owen Sound for
TORONTO, HAMILTON,
MONTREAL
NEW YORK
ADN ALL POINTS EAST
For full information apply to
Wm.STITT, G. E. [ÍIcPHGRSQH
Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agií
WINNIPEG.
Phycisian & Surgeon.
ötskrifaöur frá Queens háskólanum i Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE,
CRY8TAL, N.D
376
Coítlacdt. „Hvernig stendur á f>essu? I>að er p6
ómögulegt, að f>ú----“
Hún f>sgnaði,full skelfingar yfir f>ví, sem brauzt
fram f huga hennar.
Mrs. Mitchel, sem hafði setið hjá Perdítu á með-
av Mrs. Van Cortlandt var að mæla á móti f>ví, að
stúlkur stryki með karlmönnum, gat f>ess nærri hver
ébrif slík orð myndu hafa á Perdítu. Hún aumk-
vaði sig innilega yfir stúlkuna, tók bendina á lienni
og héit henni vingjarnlega f hondi sinni; húa fann,
að heudin á Perdítu nötraði eins og strá í vindi af
geðshieyfingum og áreynslu við að stilla tilfinningar
sínar Degar málið var komið á sitt hæ3ta stig, sagði
Mrs. Mitchel því, á f>ennan kænlega hátt, sem maður
hei.nar dáðist æfinlega að.
„Aumingja-stúlkau! Hún er líklega orðin [>reitt.
Komdu, Roy, og farðu með mér út f blómhÚ3Íð. Mig
langar svo dæmalaust mikið til að skoða blómin
liennar Mrs. Van Cortlandt.“
Mitchel sk’idi fljótt hvað fyrir konu Jisns vakti
og gerði pví etrax pað, sem hún fór fram á. Payton
ofursti varð þannig einn eftir hjá Mrg. Van Cort-
laodt og Peidítu. £>etta var reynslustund fyrir hann
Það tók mjög mikið á hann að liorfa f>annig upp á
sirfð barusins sínsog mega ekki njóta föðurréttinda
sinna henni til hjáJpar,og að hafa pað á samvizkunni,
að petta hefði aldroi getað komið fyrir ef hann hefði
okki slept hecdi af barninu sínu. En pó hann gæti
ekki sýnt henni föðurlega ineðaumkvun, pá hafði
381
inn af f>ví, sem á undan var gengið, pá hnykti hon
un við pessi síðustu orð, pví pau báru vott um, að
öll áform hans voru pessum manni kunn.
„Hvernig fóruð pér að geta upp á pvf?'1 sagði
hann stamandi.
„Ó, eg get aldrei upp á neinu. I>að er illur sið-
ur, algengur á meðal leynilögreglunnar. Eg til-
heyri peim ekki, þó pér hafið kannske bendlað mig
við pann flokk manna vegna pess pér hittuð mig
með einum peirra. Nei! eg fer aldrei eftir getgát-
um. Eg fer efíir því, sem eg veit, veit með fullri
vissu.“
Dérgátuð ómögulega fengið að vita um petta.
Enginn maður vissi um ráðagerðir mínar ncrna eg
sjálfur og— og stúlkan.“
„Og ekki kom hún pví upp. Samt hefir nú
petta, sem pér álítið ómögulegt, skeð. Af hendingu
var eg staddur hjá Mrs. Van Cortlandt í gær. Degar
pér gerðuð samninginn við Perdítu, þá var ekkert á
milli okkar annað en dyratjö'din. Dór getið því
séð, að þetta er ofur einfalt.“
„Og péi- eruð nógu fyrirlitlegur til pess að
standa á hleri?“
„Mér féll pað sérlega illa. Eg hefði miklu
fremur kosið mér að ganga inn og láta yður vita af
mór". Einusinni var eg mjög mikið freistaður til
pess, en eg stilti mig, því eg vildi ekki misþyrma
yður, sem eg þó vafalaust hefði gert ef eg hefði
komið iun til yðar á þvi augnabliki.“
380
„Frá New York!“ svaraði Mitchel. „Má eg fá
mér sæti?“
„Hvaða erindi áttuð pér hingaö?“
„Aö vera við giftinguna yðar.“
„Hvern sjálfan nseinið pér?“
„Blátt áfram það, sem eg sagði.“
„Varið pér yður, Mr. Mitchel, eg l»t ekkí leífca
ineð mig.“
„Það geri eg ekki heldur, Mr. Mora,“ sagði
Mitchel, og stóð upp á móti Mora, sem færði sig nær
ógnandi. „Hugsið yður vel um áður en þér flanið
að neinu. Eg hef ekki fylgt yður eítir alla leið frá
New York eingöngu að gamni mínu.“
„Til hvers komuð pér pá? Svarið pér mór strax.
Eg hef engum tíma að eyða.“
„Tíminn er æfinlega dýrmætur, og ætti aldrei
að eyða honum til efnkis. En eg er búinn að svara
upp á spurning yðar. Eg kom til Boston til pess
að vera við gifting yðar. Hafið pér nokkuð á móti
pví, að eg sé viðstaddur?“
„I>að lítur út fyrir, að pér séuð all-mikið inn I
mínuru málum,“ sagði Mora. „Eigi eg að giftast,
eins og pér seglð, pá kynnuð þér að geta frætt mig
um hver brúðuriu á að verða?“
„Þér fáið að vita alt um pað á sínuu: tíma. En
fyrst verður að kippa vissum hlutum I lag. Bíðum
nú við. Þér búist við Perdítu Vsn Cortlandt með
hádegislestinni frá New York, er ekki svo?“
Jafnvel pó Mora hefði átt að vera við öllu bú.