Lögberg - 17.10.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.10.1901, Blaðsíða 3
zi-1;.......... Ný liúsgagnabúð. Lang-stœista og fallegasta hús- gagnabúðin í Winnipeg er óefað rýja bú^in, sem Mr. John Leslie lét byggja 1 sum'ir, Hún er fimmloftuð og stæiðin er 51 fet 6 breidd og 120 fet á lengd. öil bygtfingin er svo vöoduð að öllum frágangi ,að hún ber einnig að pví leyti langt af öllum s mskonar búðum i Winnipeg og pó víðar sé leitað. t>&ð er pess vert fyrir pá, sem á ferð eru eftir Main st. og ekki eru I pví meiri önnum, að ganga um búðina og skoða fcana (324—328 Main str ), og f>á gefst mönnum jafnframt kostur á að sjá veik eftir íslenzkan byggingameist- a-a. Mr. J. J. Vopni hafði alt tré- smiði, og var eigandinn svo vel é- nægður við hann að loknu smíðinu, að hann gaf Mr. Vopna $100 auk byggingarverðsins, og smiðum hans sinn firom dollara peninginn hverjum. Segir Mr. Leslie, að ef menn vilji fá að sjá fallegt og vaodað trésmíði, pá skuli peir koma og skoða búð sína. Fallegra samsafn af húsbúnaði, hverju nafni aem nefnist, er ekki unt að sjá en í búð Mr. Leslie, enda ein- kennilega gott samræmi á millibygg- ingarinnar sjálfrar og pess, sem par er verzlað með. Fyrirkomulagið á öllu er undur smekklegt og niður. röðunin svo góð og haganleg, að maður getur á tiltölulega skömmum t!ma skoðað alt. Á efsta loftinu eru stoppaðir stólar, legubekkir og aðrir stáss stofu munir. Á næst efsta loft- inu er alt, sem til borðstofu og lestrar- stofu heyrir. Á næsta lofti par fyrir neðan alt til svefnherbergja. Ikjall- aranum eru lampar, járnrúm, barna- kerrur og allrahanda smávarningur. Á aðal gólfinu er sitt af hverju, og má par sjá marga fáséna og eigulega muni. I>ar er einnig skrifstofa Mr. Leslie. Fyrst pegar maður kemur inu 1 búð Mr. Leslie verður manni eðlilega á að ímynda sór, só h&nn par ókunn- ugur, að pangað sé ekki til neins fyr- ir aðra að koma en pá, sem nóga pen- inga hafa og ekki puifa að leggja ft- heizlu á pað að kaupa ódyrt; en pessu er ekki pannig varið. Mr.- Leslie hefir alls konar húsbúnað, allan vand- aðan, en á öllu verði og við allra hæfi. Og hann á pann vitnisburð með róttu, að hann selji betri húsbún- að en nokkur annar maður t bænum, og ódýrara en flestir ef ekki allir aðrir. J>akklæti. I>ar eð pakklætistilfinning mtn hefir verið vakin á svo góðlátlegan og göfugmannlegan hátt, get eg ekki látið hjá Iíða að votta dr. Ó. B,örns- LOGBERQ, FIMTUDAGINN 17. OKTOBER 1901. 3 son pakklátsserai mína í opinberu blaði. — í Júií í sumar kora ;g hing- að til Winnipeg frá Winnipeg- osis, pangað rsýkotninn heiman frá Islandi eignalaus og vinal&us. l>ann- ig kom eg til Winnipeg til að reyna að fá lækniög á mögnuðum sull- sjúkdómi, sem eg er nú allæknaður af, og jafnhráustur og eg var áður en eg kendi pes3a sjúkdóms. Þessa góðu lækniog á eg að mestu eða algerlega að pakka framúrskarandi alúð og dugnaði dr. Ó. Björnssonar, sem eg hafði aldrei séð né pekt neitt áður. Hann vildi aldrei heyra nefnda neina borgnn fyrir neitt af hinum miklu ó- mðkum hans og ónæði mfn vegna. Og ekki nóg með paf; af pví hann heyrði á mér, að eg var órólegur yfir pvi að geta ekki borgað hjónunum á gistihúsinu, Þórði Jónssyni og konu hanr, fæðispeninga fyrir allan pann tíma, sem eg hafði verið par, pá borg- aði dr. Ó. Björnsson í félagi við dr. Chown alt, sem eg skuldaði par. En pe*s ber einnig að geta, að pau hjón- in tóku við mér mjög góðlátlega til veru án pess að pau vissu, &ð pau mundu fá nokkura borgun fyrir pað, og s^ndu mér aldrei annað en ljúf- meusku og vinsamlegt viðmót. Það er ekki vegna dr. Ó. Björns- sonar, að eg hér með votta honum mitt kæra pakklæti fyrir alla hans ljúfmensku og mannúð mér til handa, pvi minna meðmæla parf hann í sannleika ekki með, heldur er pað mtn sjálfs vegna, að eg geri pað, til að iétta á hjarta mfnu peim sársauka, er sönn pakklátssemi vekur 1 brjóst- um peirra, sem ekki hafa nema orðin tóm til að endurgjalda alúð og innileg kærleiksverk með. Einnig er eg samlækni hans, dr. Chown, mjög pakklátur. Winnipeg, 10. Okt. 1991, Finnur Sigurcsson. Lexiu heilbFigdinnar LÆRUM TÉR AF REYNSLU ANNAEA MANNA. Lærið pessa lexíu vel og pá mun eyðilegging sjúkdómanna ekki verða svo algeng.—Saga konu nokkurrar, sem naut heilsubótar, og sem vill láta aðra njóta reynslu sinnar. Tekið úr plaðinu L’Sorelois í Sorel, Que. Á meðal hinna mörgu kvilla, er pjá mannkynið, eru fáir, sem orsaka sárari eymd en meltingarleysi. Bæði ungir og/gamlir eru undiroipnir hætt- unni fyrir pví, og peir, sem hafa orð- ið fyrir pvl um pvert og endilangt landið, eru tugir púsunda. Á meðal hinna ópægilegu sjúkdómseinkenna, sem eru samfara meltingarleysi og sem gera auðvelt að pekkja pað, eru pyngsli og ókyrð f maganum eftir að ! fæðu hefir verið neytt, preytulilfinn ing og höfuðverkur með ógleði og svima, veikir í maganum, andiemraa, óstilt geð o. g. Vanaleg meðul geta ekki læknað meltingarleysi. Þau geta linað í bráðina sjúkdóma, sem pvf eru sarfara, en rjúkdómarnir gera brátt vart við sig «ftur og pá ætfð með enn moir ákafa en áður. Dr. Williams’ Pink PUln eru hið eina rneðal, sem áreiðanlega að fullu og öllu getur læknað meitingarleysi. Pillur pessar verka ekki einungis á fylgisjúkdómana, heldur einnig á að alsjúkdóminn sjálfan í goguum blóð- ið og roagann, sem styrkist, gefst tækifæri til pess að geta unnið sitt eðlilega ætlunarverk. Mrs. Alp. Lussier, kona nokk >r vel kunn í Sorel, Que , er eiu af peim mörgu, sem freisast hefir úr heljar- greipum meitingarleysisinsjyrir Iækn- isktaft Dr. WilÍiams’ Piuk PiIIs, og í pvf trausti að reynsla hennar geti orð- íð að góðu einhverjum.öðrum kross- berum, hefir hún gefið eftirfarandi sögu til birtingar: „í meira en tvö ftr íeið eg mjög af meltingarleysú Sjúkdómurinn varð rótgróinn og eg sftrpjáðist pvfnær hvíldarlaust af höf- uðverk, hjartslætti og nábit. Eg misti allan smekk, og með köflum v&r maginn svo veikur að eg gat ekki haldið fæðunni uiðri í niér, og petta ors&kaði mér siíkrar kvalar að naura- ast or bægt að gera sér slfkt f hugar- lund. Þó eg reyndi ymisleg meðul, kom pað að engu hald>. t>au bættu mér alls ekkert Eg fór að skoða lif mitt eins og byrði en ekki eins og á- rægju, sem pað hefði átt að vera. Þá var pað einn nag, að eg var að lesa og rakst á frásögu um sjúkdóms tilfelli svipað mínu, sem hafði lækn- ast við pað að b'úka Dr. Williaras’ Pink Pills, og með peirri von að mér einnig kynni að batua af peim, réði eg af að reyna pessar pillur. Eg purfti ekki að biúka pess&r pillur f langan tfma áður en eg fór að verða pess vör, að vonir mínar um lækn- ingu mundu ætla að rætast, pvf um pað leyti, sem eg hafði klárað sex öskjur. höfðu öll sjúkdómseinkenni veikinnar horfið, og eg varð enn fær um að njóta lffsins eins og eg hafði gert áður en pessi veiki hafði gagn- tekið mig. Eg hika mig ekki hið ailra rninnsta við s.ð segja að eg álít að Dr. Williains’ Pink Pills séu hið bezta meðal, sem pekt er við melt- ingarleysi, og eg vildi fastlega ráða öllum peim, sem líða, að reyna pær.“ —Gsmli málshátturinn, sem stgir &ð reynslan só hinn bezti skólakennari, gæti mjög vel átt við pegar um melt- ingarleysi er að ræða, og ef sjúkling- arnir einungis vildu Játa sér kennast af reynslu peirra, sem sjálfir hafa l:ð- ið og eru nú frískir og fjörugir af pv! peir notuðu D-. Williams’ Pink Piils, pá irundi vera minni eyu d hvervetna um landið. Dr. Williaros’ Pink Pdls fftst hjá öllum peim, setn selja meðul, eða pær fást sendar frltt með póst.i ft 50c. sskjan eða sex öskj'ir fyrir $2.50 með pví að skrifa til l)r. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ö it. Giftinga-leyfisbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. SEBSTÍÍK TILHBEINSUNÁHSALA ÞESSA VIKU. Þér getið valið úr 300 bnxum úr french og english wonti d. Vesti úr english og scotch tw eds. Buxur frá $3.75 til $5 50 virði. Þér megið vetja úr peim pessa viku fyrir $2.25. 200 pör af htnum vlðtrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1.85 virði pessa viku fyrir $1.00 75 pör nf hn< ptum eða reimuðuui kvenskóm úr geitarskinni með gljá- leðurtám $2 25 vírði, pessa viku á einungis $1.35. Föt úr Insb Serge, vkstin tv hn«pt $10.50 virði. Til peis að verða &f með pau bjóðum við pau fyrir $&.7o. Tlie Grcat West Clotliiug C#. 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectíonum rr.eð jafnri tölu, sem tilheyra sainhandsstiórn- inni I Manitoba og NorðveFturlandinu, neroa 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er »ð segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til stðu af stjórninni til viðartekju eða eitihvers annars. ÍNNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landínu á peirri landskrifstofu sem næst liggur landinu, Bem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um uroboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $>n ’fram tyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verðs menn að uppfylla heimilis- rjettajrakyldur sinar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land nemiun ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin- um til I&ndsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF »tti *ð vera gerð strax eptir að 8 ftrin eru liðin, annaðhvort bjft næsta umboðamaoni eða hjá j>eim sero sendur er til pesa að skoða hvað unn ið h»'fur rerið á l&ndinu. Sex mánuðum áður verður maður pó *ð hafa kunngert Dotninion Landa umboðsmanninum f öttawa pað, að hann sstli sjer að fciðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pana, sem kernur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykoranir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg ? á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- veRtUi.sndsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogaTlir, sem á pessum skrifstofum vinua, veita mnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvtkjandi timbur, kola og námalögura Ali- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta tnena fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarheltisu.s ( British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkit- deildarinnar i Ottawa, innflytjemla-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einbverra af Dominion Lands umboðsmönnum i Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the In'erior, N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt or við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af besta íandi.aera hssgt or að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og yrasuin latdsölnfélögnm og einstaklingum. 25 „GóSa nótt," sagði gjaldkerinn. „Góða nótt,“ sagði hún, og leit um öxl sér. „Mér fellur það illa, vinur minn,“ sagði Noll- ins, nokkurum dögum seinna, „og hið sama er að segja um forsetann, en Samnó krefst þess. Við reyndum af fremsta megni að fá hann ofan því, en það var ekki viðkomandi, og loksius sama sem hótaði hann Halcott, að hann skyldi missa stöðuna á næsta ársfundi ef hann ekki léti þig fara.“ „Gjaldkera snáðinn þarna upp í bankanum hræðir ekki fleiri unglingspilta í burtu þaðan,“ sagði Samnó við dóttur sína. „Hvað meinar þú?“ spurði hún. „Eg meina það,“ sagði liann, „að eg lief látið Halcott reka hann.“ VIII. Næst þcgar Helena Samnú sft gjaldkerann (sem þá var orðinn fyrverandi-gjaldkeri) þá var hann kominn í strigabuxur, og var að lijélpa til að hlaða nagla kvartilum á flutningsvagn. Hún var akandi í fínum vagni. Hann leit upp, og augu þeirra mættust, en svo lcit hann óðara uudan. I 82 en þú ímyndar þé ; en þér var ekki þar um að kenna, heldur mér að mestu leyti. þotta hefir tekið talsvert á n ig. Eg hef sagt þér, að mig Ungaði til að bæt.i fyrir þetta, og svo fanst mér rétta aðferðin vera að byrja á peninga hliðinni. Eggat ekki haft það minna en þá upphæð, sem þú skaðaðist um, en svo gat eg heldur ekki boðið þér meira, gat eg þaft?—ekki í peningum? þú segir," hélt hann áfram—„viltu ekki gera það fyrir mig að setjast niður—að eg hafi steypt þér í æfilanga ógæfu. Auðvitað get eg ekki skilað þér aftur síð- ustu átján mánuðunum, en framtíð manna á þfnu reki verður ekki eyðilögð jafn auðveldlega og þú heldur. þú segist hafa fengið blett á mannorð þitt, sem fylgi þér til grafarinnar; eg get fullvissað þig um það, að fylgi Alfreds Samnó er ekki svo lítilsvirði hér í nágrenninu, og það skalt þú hér eft- ir ætíð hafa. Eg skal segja þér til dæmis, að eg hef, svona til að byrja með, kaliað stjórnarnefnd bankans saman í dag og lagfært mftl þitt þar. Eg sagði þeim.að burtrekstur þinn væri mér aðkenna, og að það hefði verið ranglátt af mór, og að eg sæi eftir því og að ef nokkur þeirra grunafti þig um nokkuö misjafnt þá skyldi eg ábyrgjast, að það væri ástrrðulaust. Eg útlistaði ekki fyrir þeim hvers vegna eg bæri mftl þetta upp, og ekki veit eg heldur hvað þeir hafa ímyndað sér, að ástæðan væri, en eg hef lagfært mál þitt þar.“ Gamli mað- 21 „en oins og þú veizt, þá gerðir þú það ekki fyr en eg komst sjálfur að því, að alt var ekki með feldu.“ það raun nýtt ljós upp fyrir gjaldkeranum. Næsta dag h’fði gjaldkerinn pappfrsblað á borðinu hjá sér og skrifaði niður hægra megin á það allar penÍDgaupphæðir, sem inn komu, en vinstra mcgin allar útborganir. Upphæftin til hægri handar, að viðlögðum peningum þeim, sem hann byrjafti með að morgninum, og að frádregnu því, sem inn var fært í dnlkinn til viustri handar, sýndi á hvaða tíma dagsins sem var, hvað mikla peninga hann átti að hafa undir höndum; og með þvi að telja peningana jafnóðum og binda þi sam- an, nema þaft, sem laust var ( skúflúnui, þá gat hann gert upp reiknirgana, því nær hvenær sem var á deginum, á örfáum minútum. Alt gekk vel um nokkurn tinrn og enginn sýndist veita því neina eftirtekt, að gjaldkerinn færi ncitt öðruvísi að en hann hafði verið vanur. Hann gat gefið eftlilegar ástæður fyrir þvf, hvers vegna hann hafði matinn með sér, en fórekki lieim að borða. það var siður, að allir fóru heim til mál- t!ftar klukkan tólf á daginn, nema gjaldkerinn og einu skrifarinn, og komu aftur klukkan eitt. það var frá klukknn tólf til eitt eitthvað tiu dögum síðar. Engir viftskiftamenn voru staddir í bankanum. Fremur lítið hafði verið gert fyrri hluta dagsins. Karl Samnó sat við bjr5 hinu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.