Lögberg - 17.10.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 17.10.1901, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTOBER 1901 Œflminning. Eins og peg&r hefir verið getið i Lögbergi, lézt hin •Idraf'a eiður?- og sdmakona Henrletta Lovísa Nlels- clóttir Þorláksson, kona Þorlfika Jóns sonar frá Stórutjörnum 1 Ljósav&tnt- skarði, hjá syni sínum,féra Steingrimi Þoiláksson 1 Selkirk, 20. Júli siðast- liðinn. Híin var fædd 16 Ágúst 1820 1 Siglufjarðarkaupstað, par sem faðir hennar, Níels Nielsson, var verzlunar- m&ður um nokkur fir. Móðir hennar hét Guðn/ Jónsdóttir. Systkini henn- ar eru tvö á lífi, frú Sylviu Thorgrím- sen í Reykjavík og Hans Níelsson að Mountain, N. D. Á barnsaldri flutti hún roeð fore'drum sinum og systkin- um til Eskifjarðar í Suðurmúlasyslu. Rak faðir honnar þar verzlun að eins ffiein ár, en flutti þaðan með konu og börn til Húsavíkur á Tjörnesi. Dó hann par að iám árum liðnum, en ekkja hans bjó par i mörg fir og dó hjá Hans syni sinum. £>ær systur Lovísa og Sylvía voru ferrodar á Húsavik 1834 af séra Gísla Auðunnar- syni. Rétt að f>vi búnu skildu pser systur og munu aldrei siðan sést hafa. Þá fór Lovísa alfarin úr for- eldrahúsum að Hvanneyri við Siglu- fjörð og var J>ar nm nokkur fir hjá séra Ó!afi Tho> berg föður Bergs Thor- b^rg, landshöíðingja. Þaðan fór húD til Akureyrar og var par um nokkur ár hjá fjórðurgs’ækDÍ Eggert John- sen. En pað. n fór hún að Hálsi i Fnjóskadal til séra Siguiðar Árnasoc- ar og Vaigerðar Magnúsdóttur, er var roóðursystir Þorlfiks Gunnars Jónasonar, er siðar gekk að eiga Lovtsu. Þó fór hún aftur til Akur- eyrar frá Hálsi og réðist til dansks s/slumanns, sem um það leyti hafði Eyja'j-rðars^slu. Sigldi hún skömmu stðar til K&upmannahafnar með peim hjónum, er bæði voru dönsk, og fóru þangað til að leita lækninga syni sin- um UDgum, Sophus að nafni, er pjáð- ist af einhverjum ópektum sjúkdómi. Var henni ætlað að annast drenginn og hjúkra honum að öllu leyti bæði á leiðinni og meðan stóð á löngum og lengi tvísýnum lækningatilraun- um, sem á endanum llka hepnuðust. Lítill gróðavegur mun petta bafa verift fyrir hana að pví er fjárhag suerti. En sú þekking t.y reynsls, er hún fékk með pessu, á meðferð btrna og bj'úkrun sjúkra kom henni oft að góðu haldi i lifinu. Voru fáar konur á íslandi jafnokar hennar i pvi að fara með börn, pegar eitthvað gekk »ð heiJsu peirra, eða láta peim sjúklingum, er á hjfilp purftu að halda, hjúkrun I té.—Þegar hún kom aftur úr pessari Hafnarferð með peim sýslumannshjónunum, réðist hún að Hálsi til séra Þorsteins Páls- sonar, er pá hafði fengið pað presta- kall, og Valgerðar Jónsdóttur, fyrri konu hans, frá Reykjablið vift Mý- vatn; paðan fór hún til Húsavikur til móður sinnar og Hansar bróður síns Árið 1847 gekk hún að eiga Þorlák Gunnar Jódssod, er hún hafði tvi- vegis kynst á Hálsi, en pá var pýslu- skrifari ‘ÞingeyÍDga hjá sýsluroanni Sigfúsi Skúlasyni. V ar hún pá 27 ára gömul, en maður henDar 23. Bjó hún par með manni sínum á fjórða ár. Eignuðust pau par tvo syni,Har- ald og Pál, og fluttu með pá að Stórutjörnum i Ljósavatnsskarði vor- ið 1951. E>ar bjuggu pau i 14 ár og eignuðust fjóra syni: Jón Valdeœar, Níels Stoingrim, Þorstoin og Björn og prjfir dætur: Guðrúnu Jakoi ínu, Rannveigu og Solveigu Valgerði. Af börnum pessum lifa nú sjö, fjórir synir og dæturnar allar. Þeir Páll og Björn dóu hér í Ameríku sem fullorðnir menn,— Páll fyrstí prestur íslendinga í Ameríku, og Björn sem bóndi; en ekkert barn mistu pau ungt. Árið 1865 fluttu pau frá Stóru- tjörnuro að Krossi, tveimur bæjarleið- um sunnar, og austan við skarðið IÞar bjuggu pau i fjögur ár. Þaðan fluttu pau aftur að Stórutjörnum 1869 og bjuggu par i fjögur ár.— Til Ameríku fluttu pau árið 1973 með sjö börn sín. En peir Páll og Har- aldur voru komnir pangað einu ári áður. Settust pau fyrst að i Mil- waukee í Wisconsin-rlki, en paðan fóru pau eftir ársdvöl norður í Shaw- ano Co. i sama riki og námu par land um leið og nýlendan myndaðiat par 1874. Þar bjuggu pau með tveimur yngstu börnum stnum, Birni og Val- gerði, pans?að til vorið 1879, að pau flutru til Mountain í Norður Dakota. Þar hafa pau eíðan verið, pangaft til næstliðinn vetur, að pau fóru kynnis för til sona sinna, Haraldar i Detroit, Minn., og séra Steingríms í Selkirk, Manitoba. Hjá hinum s:ðarnefnda iagðÍ8t Lovísa heitin alveg rúmföst i sjúkdómi, er hafði pjáð hana að meira eða minna leyti allan veturinn. Andaðist hún eins og fyr var sagt 26. Júli p. á. og var jarðsungin par i grafreit íslendinga 29. sama mánaðar, að viðstöddum fjölda fólks, er heiðr- aði útför hennar með nærveru sinni, og premur prestum, er allir fluttu ræður í kirkjunni. Séta Rúnólfur Marteinsson flutti -aðalræðuna á ís- lenzku. Séra Jón J. Clemens mælti á enska tungu. Siðast talaði séra Steingrímur, sonur hinnar lfitnu, á íslenzku. Loks mælti maður hinn- ar látnu nokkur kveðjuorð við likbörurnar og flutti ágrip af eftir- mælum í bundnum stil, er hanu sjálf- ur hafði ort.—Samkvæmt pví, sem skráð er hér að framan, hefir Lovísu hcitina vantað réttar prjár vikur upp á áttatiu og eitt ár, en prjá mánuði og tvo daga upp á að hafa verið 54 ár í hjónabandi. Lovísa heitin var mikilhæf kona fyrir flestra hluta sakir. Dugnaður hennar og kjarkur bæði til sálar og likama var í bezta lagi. Til pess var tekið, hve gott væri að kotna að Stórutjörnum og hve vel og myndar- lega par ' æri tekið á móti gestum. Var pó bóndinn oft ekki heima, pvi hann var mjög við sveitarmál riðinn, svo hún vaið oft að gera prent I einu, stýra Btórum hópi barna, sinna búinu og sk’pa fyrir um verk, og veita gest um, er að garði komu, sómasamlegar viðtökur. Aít petta fórst henni svo myndarlega úr hendi, að pað var haft að orði í nærsveitunum. Þá kom kjarkur hennar og dugnaður ekki síð- ur í ljós eftir að hún kom hingað til Ameríku. Þegar Þorlákur Jónsson nam land í Shawano county, settist hann ekki að rétt við hliðina á hinum öðrum isl. landnemum par, heldur tók hann sig laDgt út úr, í peirri von, að nýlendan með pví móti yrði stærri. Þau hjónin settust að par á sléttu einni fyrir utan skóg pann hinn mikla, er hinir landnemarnir settust að i. Þar voru Indtánar næstu ná- grannar og býsna fjölmennir. Þar var hún oft og tiðum ein með tvö börn, sem ekkért lið gátu veitt henni, og mundu ekki m&rgar konur hafa leikið pað eftir henni, Lovisa heitin v*r sérlega trúuð kona, og er pað ekki tilviljun ein, að tveir af sonum hennar gerðust prestar, sem báðir höfðu pegið heilmikið af hennar góðu bæfileikum, einkum séra Páll heitinn, er likastur var móður sinni allra sona hennar. Sár varð henni sonarmissir- ídd, er hann lézt. En pegar hún mörgum árum seinna varð að sjá upp á veikindi og banastrið yngsta sonar slns, er sama meinið leiddi til bana, var cins og kjarkur hennar bilaði. Hún nfiði sér vist aldrei eftir pað. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö þeiro beztu i bænum. Tetofoi) Ittta 428 Main St, I. M. CleghOFB, M D. LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR, Et- Heftir keypt lyíjabáOina í Baldur og hefur þvf tjálfur umtjon a öllam maðölum, sem hanc Ktur fií sjer. EEIZABKTH BT. BALOUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur vlfl heudina hve nær sem þörf ger.isk ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældur Poplar........$3.75 Jack Pine... .$4.00 til 4,60 Tamarac..$4.25 til 5,25 Eik...........$5.75 REIMER BRO’S. Telefón 1069. 326 Elgin Ave (Ekhert borgargtQ bztnx fgrir xmgt folk Heldur en a<3 ganga á • • WINNIPEG Business College, Corner Portage Avenue and Fort Street Leltlð allra npplýslnga hjá ekrifnra skólans G. W. DONALD, MANAGER Qanedian Pacifie Rail’y Are prepared, with the j wr. r». I/GKNIS. W W. McQueen, M D.,C.M , Physician & Surgeon, Afgreiðslustofa yflr State Bank. T.VXLÆKXIlt. J- F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆUXIK. 0. F. Elliott, Ð.V.S., Dýralæknir ríkisins. J^eknar allskonar ejdkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Opening of Navigation MAY 5th. To oiler the TravelHng Public Hollflau1... Via the^- R31PQ flreat Lakes RaiDÍJ Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” BWill leave Fort William for Owen fiound every TUESDAY FRIDAY and SUND Y Oormections made ai Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW'YORK ADN ALL POINTS EAST For full informationíapply tó ° Wm. STITT, C. B. HICPHERSOH Aest. Gen. Pass. Agent, öen. Pass, Agt WINNIPEG. Phycisian & Surgeon. ötskrifaBur frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CKTSTAL, »,» LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali), Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforsknftum nákvæmur gaum ur geflnn.________________ Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAiKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga 6t tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Mzisr 8t. Dr. O BJÖllNSON B I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 tii 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 's. m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALKYIí IS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOXABÆKUR, SKBAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Yeið lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. %3T Menn geta nú eins og iðnr skrifað okkur á íslenzku, þeg&r þeir vilja fi meðöl Munið eptir að^efa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér meB, að hann hefur sett niður verð á tilbiuum tönnum (set of teeth), en þó með því sailyröi aö borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, eem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og fibyrgist alt sitt verk. 416 KJclntyre Block. Main Street, Df. M. HaQdorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud, í Grafton, N. D„ frá kl.ö—6 e. m. 24 gjaldkerinn í lfigum róm, og bar hraðan I; „það er góö ráölegging.“ VII. Helena Samno stóð upp af stólnum, og skein út úr henni, aö hún vildi slíta samtalinu. „þú hefir ekki sagt neitt,“ sagði hún, „sem breytir á- liti mínu. Eg býst varla viS, að þú hafir barið bróður minn, og ef til vill hefir þú ekki beinlínis skammað hann, en eitthvað, sem þú hefir sagt eða gert, eða hvortveggja, hefir rekið hann úr bankan- um, og það hefir hlotið að vera eitthvað meira en lítið, því þegar faðir minn hét að senda hann til Saginaw og láta hann vinna við sögunar-mylnuna sína þar, sem réttan og sléttan daglaunamann, e£ hann ekki héldi fifram í bankanum, þá sýndist beinlinis létta yfir honum við þá tilhugsun." Gjaldkerinn stóð agndofa eitt augnablik, og starði á litaskiftin á gólfteppinu. „þetta tekur mjög mikið á mig,“ sagði hann, og var auðheyrt á mæli hans, að það var satt. „Eg get engu bætt við það, sem eg hef sagt.'1 „Sem er bókstaflega alls ekki neitt," sagði unga stúlkan, og snéri sér undan. 29 „Eitt hundrað níutíu og sjö dollarar." Gamli maðurinn dróg minnisbók upp úr vasa sínum. „Eitt hundrað níutíu og tveir, sðgðu þeir mér,“ sagði hann, og snéri sér að fyrverandi gjald- keranum. „það vantaði fimm dollara eftir það,“ sagði ungi raaðurinn. „það heíir verið síðasta daginn, sem sonur minn vann í bankanum, var ekki svo?“ spurði gamli maðurinn, og starði beint framundan sér. „Jd.“ Samnó tók blýant úr vaea sínum og reiknað eitthvað í minnisbókina. Síðan stóð hann á fætur gekk yfir að skrifborðinu sínu, og eftir litla stund kom hann aftur með pappírsblað, sem hann tví- braut saman og lagði á borðið. „Eg hef nýlega fræðst um vissa hluti,“ sagði hann, eftir fáein augnablik, „og eg veit ekki með vissu hvort mér þykir vænt um það eða fyrir því, að eg vissi ekki um þá fyrri. Eitt er víst, og það leyfi eg mór að segja, að hvað þig snertir þá þykir mér fyrir því. Eg hef gert dálítinn útreikning," sagði hann, og fitlaði við samanbrotna pappírsblað- ið með vinstri hendinni, „og hvað peningahliðina á máli þessu snertir, þá held eg, að þessar tölur séu noltkurn veginn réttar.“ Og svo rétti hann unga manninum pappírsblaðið. ,;Yiltu gera svo vel að líta á þetta?“ sagði hann. 28 fram hendina (virðingarmerki, sem vinur vorhefði gjarnan viljað afhiðja), og sagði: „Gott kveld.“ „Gott kveld,‘‘ sagði fyrverandi gjaldkerinn. „Gerðu svo vel að setjast þarna á stólinD,“ sagði Samnó. „Má eg hjóða þér vindil?“ sagði hann svo þegar ungi maðurinn var seztur niður. „Nei, þakka þér fyrir,“ sagði fyrverandi gjald- kerinn. Hann var ekki í því skapi, að hann gæti þegið góðgerðir hjá Samnó. Samnó einblíndi í eldinn fáein augnablik. það var eins og hann vissi ekki hvernig eða á hverju hann átti að byrja samtalið. Ungi maðurinn leit allra snöggvast á hann, en fór svo að líta eftir lát- unum í eldinum. Bráðlega byrjaði gamli maður- inn formélalaust á umtalsefninu. „þú crt verzlunarþjónn hjá þeim ILeghar & Co. er ekki svo?“ sagði hann. „J ú.“ „Hvaða laan færðu?“ „Fjörutíu dollara á mánuði.“ „Verið hjá þeim síðan þú fórst úr bankanum?“ „Verið hjá þeim síðan eg var rekinn úr bank- anum,“ svaraði ungi maðurinn, „nema mánuðinn, sem eg var að líta mér eftir vinnu.“ „Rétt er nú það,“ sagði gamli maðurinn, og koma eins og kranopadrættir í efri vörina á hon- um. „Hvað mikið var það, sem vantaði upp ápen- ingana í bankanum, og þú borgaðir?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.