Lögberg - 27.02.1902, Síða 6

Lögberg - 27.02.1902, Síða 6
6 LÖGBERG, 27. FEBRtJAR 1902. Fréttabréf. Ic*larrTc 14. Febr. 1902. Herra ritat/jrtri Lftgbe’-crs. Þrttt langt sé sffl-n, afl egr sendi Lb rbergí frétt* ltnnr, er fremur lítif' efni fyrir bendi sð ritanm t J>á fttt. Samt «em áðnr vil ear cú að nafninn til hripa féar Ifnur í því skyoi að kal)- ast megi fíéttir. Ejr vil eUki f«ra lengra aftur í t'maon en til veturnóita til að minn- a-t 4 tíðurfariö, og er p4 fljétt yfi sttgu að fara, hvað f>að snertir, pvi fvrri mftnuðirnir af vet'inum hnfa ver- ið ákjésanlega góðir, lítii frost, litlar h-íðar og snjór f>vf naer enginn, eða f minsta lagi 11 pess að sleðafæri h'fi verið viðunaniegt. Með miðjum vetr- inum—porranum okkar, gömlu ís- lendingaona— skifti snögglega um með frosti og norðan stormi, en þat varaði að eins fáa daga, og snjór eng- inn eða pvf »em naast; sama góðviðrið og áður er nú I nokkura daga. Mikil er umferðin enn í vetar á brautinni héðan og upp til Selkirk. Þvð er gizkað á, að um eða yfir eitt hundrað pör hesta og uxa hafi stöð- ugt verið á ferðinni frá pví fölið kom f Desember og þar til nú til skamms tíma, sem einungis eða að mestu hafa flutt fisk, lengra og skemmra norðan af Winnipeg-vatni. Talsverð umferð er einnig af fólksflutningi; tveir fólks- flutningasleðar eru stöðugt á ferðinni milli Icel. River ogSelkirk eða Winni- peg. Þeir fara hvor um sig eina ferð til og frá á viku— auk ýmsra annarra sleða, sem einatt eru á ferðinni, ýmist með einum eða tveimur hestum fyrir. Heilsufar hefiryfirleitt verið held- ur gott hér í grenuinni, pað af er vetrinum. Nokkur gamalmenni hsfa dáið I norðurhluta Býlendunnar og ein ung, fulltfða stúlka, Lára að nafni dóttir Björns J. Björnssonar, er búið hefir f ísafoldar-bygðinni f mörg ár. Lára heitin var talin með efnilegri ungum stúlkum hér f grendinni. Gam- almennin, sem eg man eftir að lfitist hafa, eru: Sigríður Einarsdóttir, lézt hjá dóttur sinui, Guðbjörgu, konu Mignúsar Jónassonar—Sigríður sfil. hafði legið nokkur fir rúmföst, komin á nfrsðis aldur; Jón Jónsson, háaldr- aður maður, lézt hjá tengd&syni sín- um, Ingólfi Magr ú-syni að Hnausa P. O ; ennfremur lézt í Geysir-bygð- inni Arqgrímur Arngrfmsson, hálf- fittræður að aldri. Engin gamalmenni þessi þekti eg, sem lfnur passar rita, og naumast úr hv&ða bygðarlögum Islands pau voru. Nú nýskeð lézt eitt gamalmennið enn (1. p. m.) Sig- muudur Þorgrímsson, 75 ára gamall. S'gmundur sál. var fróðleiks- og bóka- maður mikill, vellátinn og vinsæll, trygglyndur og trúrækinn. Á milli jóla og nýárs gaf séra Oddur V. Gfsjason saman í hjóna- band bændaölduoginn Jóhannes Jóne- son og Halldóru Þorleifsdóttur. Um siðastliðin mknaðamót sacrði séra O. V. Gfslason söfnuði sínum hér við fljótið upp prestspjónustu. Það var drepið fi pað í Lögbergi f sumar, að nokkurir Dikota ísleud. ingar fluttu búferlum hingað í Fljóts- bygðína. Háfa peir flestir numið Dnd ofantil f Geysir-bygðinni; enn- framur hafa numið land ý usir peirra, e' hröktustúr ísafoldarbygðioni fyrir fl\ðin sfðastliðið sumar. Þessir ásamt ý nsum fleiri, er numið hafa land fi peim stöðvum, hafa beðið um póst- hús, er fi að heita Árdals P O., og kalla peir bygðarlag sitt Á-dalsbygð_ Ungar stúlkur hér við Icel. Riv. hrfa myndað fé!ag, er pær nefna „Djörfung,“ að öðru leyti er félags- starfsemi hét lfk og áður. Að vfsu er bænda'éiagið|fjölmenoara en áður, hefir nú fulla 50 n eðlimi. Það félag hefir kveldsamkvæmi einusinni á viku. Að&llega er tilgangur pessara kvöid- funda að glæða félagslífið og styðja að pvf, að uppvaxandi fólkið fái fleiri og betri tækifæri en áður til að hugsa og tala opinberlega, o. s. frv. Aðrar samkomur en pessar virkilegu kveld samkomur^ bændafélagsics hafa ekki verið hafðar hér. við Icel. River í vet- ur, að undanskildri jólatréssamkomu á aðfangadagskveldið. Sú samkoma fór einkar myndarlega fram. Spauish Fnrk, 25. Jan. 1902. Herra ritstjóri: — Eins og tilstóð var allra myndar- leg&sta jólatrésamkoma haldin f lút- ersku kirkjunni hérna á jólanóttina. Kirkjan var fagurlega upplýst með mðrgum kertaljósum og ljósahjálm um; einum alveg sp'nuýjum,sera söfn- uðurinn hafði keypt fyrir $7 00 og gefið kirkjunni í jólagjöf. Tvö jóla- tré fagurlega skreytt voru reist upp í kirkjunni, hlaðin með alls kyns dýr- indis djásnum og sælgæti, sem sunnu- dagsskólabörn og margir af meðlim- um fengu f jólagjöf, og stungu f vasa sina, með jólhelgu ánægjubrosi á á- sjónumsfnum.—Séra Martin frá Salt Lake City var. viðstaddur og hélt guðspjónustu, og svo var kirkjan troð- full af fólki. Segja kunnugir menn, að petta hafi verið sú lang bezta og sken tilegasta lútersk jólatrésamkoma, sem f manna minnum hafi verið haldin er nefnt, var stofnað í peim eina góða og gilda tilgangi að viðhalda fslenzkri pjóðminningu meðal íslendinga f Utah, eins lengi og pað er hægt. Lfka t’l að fyrirbyggja allan misskiln ing með hinn svo kallaða íslendinga- dag. Skorum vér pvf á alla landa vora, f hinum ýmsu bygðarlögum peirra hér 1 Ameríku, að stofna fs lenzk pjóðminningarfélög sfn á með- al, sem haldi islenzka pjóðhfitíð 2. Ágúst árlega, ef kringumstæður leifa án noVkurs tillits til landa vorra á ís- land', alpingis peirra eða annarra kredd». Vér erum nógu fjölraennir í Araerfku til að geta petta og gera, og vér skulum líka gera pað. Allar upplýsingar viðvfkjandi grundvallarlögum og reglugjörðum féiags Vors geta allir fengið, sem vilja me' pvf að skrifa forseta eða ritara félagsins sem gjarnan vilja láta alt pessleiðis í té. Allar almennar fréttir, viðvfkj- andi tíðarfari, heilsufari, iðnaði, verzl- un, giftingum, barnsfæðingum og dauðsföllum, eftirlæt eg fréttariturum vorum að rita um. Eu slæ hér botn- inn f. Arnicus benevali. Appoi.lo. I.MiKM ií. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & durgeon, Afgreiðslustofa yflr State Bank, TAVL.Kf’XIK, J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. DÝRALÆKIR 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonar sjikdóma fiskepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur geflnn. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipkoí TKLBFÓN 110. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð fi sér fyrir að vera með þeirn beztu í bænum, Teleforj 1040 £28)4 Main St. I. M. Gleghors, M D. LÆKNIR, og IYFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabfiöina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon a öllum meöölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR. - - MAN P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nrr sem börf ger.ist. Tlie Great-West Olotliing (!«., BRUNSWICK BLOCK, ■ 577 MAIN ST. KJÖRKAUPASTADUR JlORGARINtfAR Þykkir Imaenna yfirfrakkaa úr Prieze, botible breasted. Vanal. verð 10.50 núá.$4.75 Karlmanna yfirhafnir úr ensku Melton — Chesterfield. Vanal. verð $6.50 nú fi $4,7 “ “ úr 5óðu Melton og Beaver Clotn, íunfiuttir Vanal. verð $15.00 nú fi $6.50,8,50, 10.50. Sérstök kjörkaup fi krrlm: nærfatnaði fi 75c., 90c. og $1.25 fatnaðurinu. Komið til okkar eftir Vetlingum, Sokkaplöggum Skyrtum, Krögum og Hálsm Við gefum beztu kaupin í borginni. Tha Great W?st Clothing Co., 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Mauitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að scgja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvera annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Wiunipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áöur verið xekið parf að borga $5 eða $)n 'fram fyrir sjerstakan kostnað, aem Því er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilir- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjar- staks leyfis frá innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti gía- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaóhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, ura eignarrjett, til pesa aö taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslfkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda akrifstofunni f Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogaTlir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðarTaust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná f lönd sem peira eru geðfold; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögura All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltiains f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipag eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnumf Manitobaeða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við f reglugjöröinni hier að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sein hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum andsölufé lögum og einartaklingum. 166 stigann með stúlkuna í fanginu, svo hann þáði boðið. Burnington greip hana í fang sér, greiddi í mesta flýti hárið frá andliti hennar og horfði vandlega á hana allra snöggvast. „Marja!“ sagði hann í l&gum og titrandi mál- róm. „Maija!“ endurtók hann og virtist ekki vita af neinu urohverfis sig öðru en henni einni, „horfðu ó mig!“ Mærin leit framan { þetta óttalega andlit, en hún hrökk ekki við, og hún skalf ekkert af ótta. þaö leít fremur út fyrir, að þetta skerandi augna- rað töfraði hana. „Nú er eg tilbúinn!“ kallaði kafteinninn. í einu vetfangi hljóp Burnington upp á borð- st <kklnn, bjó um Marju á vinstra handlegg sér, hélt hægri hendinni um staginn, hljóp niður í bát- inn og lagði byrði s;na gætilega í fang kafteinsins. Hann beið þar þangað til báturinn var ferðbúinn, þ gekk hann aftur upp á þilfar briggskipsins. 171 „þetta er þá alt, sem eg vil þér,“ sagði Páll og stóð á fætur. „Eg þakka þér fyrir hreinskilnina og sannsöglina, því nú veit eg hverjum má trúa og hverjum ekki. Erindi mfnu við þig er lokið." Burnington stóð upp þegjandi og gekk í átt- ina að uppgöngunni. Hann gekk hægt og þreytti- lega, og auk heltinnar sýndist eitthvað ganga að honum, sem kæmi innan að frá. Páll sá í andlit hans og bar það vott um mótlæti og ógleði mikla. það breytti tilfinningum Páls í einu vetfangi. . „Bíddu við—bíddu eitt augnablik‘‘ sagði hann. „Segðu mér, hvers vegna þú gerðir þetta.“ „Vegna þess eg ætlaðist til, að þú yfirgæflr ekki skipið," svaraði Burnington og stanzaði við stigann og leit á Pól. Síðan snéri hann sór við aftur og gekk upp stigann. Ef til vill hefði Páll spurt hann meira ef hann hefði beðið lengur, en hann vildi ekki kalla á Burniu<;ton ofan aftur. Strax þegar Burnington var farinn fór Páll að ganga um gólf í káetunni, og að hfilfum klukku- tíma liðnum var hann búinn að sannfæra sjálfan sig um, að Burnington léti sig hagsmuni Larúns meira skifta en nokkurs annars manns á skipinn. í þessu var kallað á Pál til miðdagsmatar. þegsr búið var að borða tók annar undirforinginn við umsjón á þilfarinu, en fyrsti undirforinginn tók með sér tólf menn og fór í land til þess að leit'a hrossa. Buífó Burnington var með í þeirri ferð, 170 strax. Hann horfði í augu spyrjandans og síðan niður fyrir fætur sór. „þögn þín er mér því nær hið sama sem játn- ing,“ sagði Páll, og skein beiskja út úr látbragði hans. „Látum það svo vera,“ svaraði Burnington og horfði rólegurí augu Páls. Eg var að hugsa um, ekki hverju eg ætti að svara, heldur hvort útskýr- ing kæmi aö nokkuru haldi. Eg get svarað því blátt áfram, að eg sveik þig. Eg sýndi kafteinin- um bréfið frá þér til m{n—og væri það ekki fyrir mig, þá er líklegast, að þú værir nú kominn til Caraccas.“ Páll hörfaði á bak aftur og starðí á dökkva, afskræmda andlitið á fólaga sínum. Aldrei hafði honum virzt tóma augatóftin jafn viðurstyggileg eins og í þetta sinn, og aldrei hafði honum litist jafn illa á alt útlit gamla manusins eins og nú. „Hvað kom þér til að gera þetta? ‘ spurði ungi maðurinn eftir nokkura þögn og þegar haun var búinn að n4 yfirhönd yfir reiði sinni. „Eg gerði þetta vegna þess eg vissi, að það var skylda mín,“ svaraði hinn rólcga. „Og að hverju leyti var þuð skylda þ!n?“ „það hefir hver okkar sínar skyldur aðrækja, Páll minn, og þó eg reyndi til að útskýra þetta frekar fyrir þér, þá er lang liklegast að það gerði þig ekki vitund ánægðari en þú nú ert.“

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.