Lögberg - 27.02.1902, Page 7
LÖGBERG, 27. FEBRÚAR 1902,
7
Fréttabréf.
Spanish Fork, 25. Jan. 1902.
Herra ritstjóri: —
Eins og tilstóð var allra myndar-
legasta jólatrésamkoma hnldin 1 lút-
ersku kirkjunni hérna á jó!»nóttin*.
K rkjan var fagurlega upp’ý't með
mörgum kertaljósum ocr ljósnhjftlm-
um; einum alveg spánnýjum sem söfn-
uðuiinn hafði keypt fyrir $7 00 og
gefið kirkjunni í jólagjöf. Tvö jóla-
tré fagurlega skreytt voru rei»t upp i
kirkjunni, hlaðin með alls kyns dýr-
indis djásnum og smlgwti, sem sunnu-
dagsskólabörn og margir af meðiim-
um fengu I jólagjöf, og stungu i vasa
sina, með jólhelgu á’isegjubrosi á á-
sjónum sínum—Séra Martin frá Salt
Lake City var viðstaddur og hólt
guðspjónustu, og svo var kirkjan troð.
full af fólki. Segja kunnugir menn,
að f>etta hafi verið sú lang bezta og
skerr tilegasta lútersk jólatrésamkoma,
sem i manna minnum hafi verið haldin
I Spanish Fork. Stóð herra Guðm.
Johnson og Sigríður dóttir hans að
mestu leyti fyrir ölJum undirbúnÍDgi
og framkvæmdum við samkomu þessa,
hvar fyrir f>au eiga hinn mesta heiður
og f>akkir skilið.
Séra Martin, prestur safnaðarins,
messar hér og gerir embættisverk
reglulega annan hvern sunnudag.
Haon á heima í Salt Lake City, og
kemur hingað 60 mílur vegar einung-
is til að halda guðsfijónustur annan
hvern sunnudng og lifga og glæða
SsfnaDarlIf, sem honum hefir tekist
mæta vel, jafnvel [>ó hann kunni ekki
að prédika á íslenzka tungu. Safnað-
arlífið hefir sem sagt, aldrei verið
blómlegra en nú, og guðsf>jónustur
eru sóttar þannig, að kirkjan er oftast
næstum full af fólki. Trúmaðurinn!
E. H. Johnson og Halldór B. Johnson
mormóna-biskup kváðu nú einnig
vera 1 tölu þeirra, er sækja lúterskar
ttðir. Hvað ætli verði næst?
Söfnuðurinn hélt kirkjufund 6.
Jan., og kaus f>4 formlega kirkjuráðs-
menn, eða nefnd, til f>ess að líta eftir
kirkjulegum málefnum, og hlutu f>ess-
ir kosningu: Guðm. Johnson, Srem.
Johnson, Sigurður Árnason, Magnús
Einarsson, Árni Helgison og Ketill
Eyjólfsson. Er Sæm. Johnsoa for-
seti, (næstur presti), G. Johnson ritari,
og Á. Helgason gjaldkeri, hinir eru
víst forsöngvarar, meðhjálparar og
djáknar, sem eiga að messa og gera
prestsverk i fjarveru prests.—Miss
Sarah T. Johi.son, og Mi\ Gísli Ó'-
son voru kosin til að sjá um sunnu-
dagsskólanD, og tók öll nefndin prest-
lega vtgs’u síðasta sunnudag í viður-
vist mesta fjölmenni \
Lestrarfélag vort hélt ársfund
sinn að kveldi hins 14. f>. m., sýndu
skýralur og reikningar, að haguc fé
lagsins er í miklum blóma, og færist
pað stöðugt áfram og uppávið. Fé-
lagið kaus sömu stjórnarnefnd, sem
hefir verið nokkur undanfarin ár,
nefnilega: E. H. Johnson, B. J. John-
son og Hjálmar Bjarnason. Ráðgert
var að halda gleðisamkomu til arðs
fyrir félagið áður en langt um líður.
Má f>ar gera ráð fyrir góðri skemtan
og verðmæti peninga fieirra, sem
menn eyða, f>vt félagið kvað hafa
sainið við Próf. John Thorgeirsson
Um að halda fycir’estur um mentamál,
og svo verður f>ar Phonograph o. fl.,
sem öllum f>ykir skemtilegt og alla
fýsir sð heyra.
íslendingadagsnefndin hélt al-
mennan fund að Jjfveldi h.ns 21. f>
m. Yar sá fundur, að vanda, vel sótt
ur og íslendingadagsmálið rætt á
marga vegu. Kom mönnum saman
um f>að á fiessum fundi að mynda
nýtt fólag meðal íslendinga, sem hefði
pað fyrir markmið, að viðhalda ís-
lenzkri f>jóðminningu og varðveita
alt, sem gott er og fagurt á meðal
hianar Islenzku þjóðar. — Skýrðu
monn fólagið: „Hjóðminningarfólag
íslendinga I Utah,“ sampyktu lög
fyrir pað og kusu siðan nlu menn í
stjórnarnef d, og hlutu þessir kosn-
ingu: E. H. Johuson, forseti (endurk.);
Björn Ruuólfssou, varaforseti, Bjarni
J. Johnsoo, ritari (endurk.); Joha Ey-
vindsson, J. E. Eyvindsson, Hanna
Johnson, Sfna Johnson og Mrs. Young
meðráðendur.
betta nýja félsg, sem allir ís-
lendingar 1 Utah eiga og mega taka
f>4tt I eftir kringumstæðum og efna-
hag, skuidbindur sig til að vinna að
öllum Islenzkum pjóðminningarmál
um, eftir megni, og halda árlega f>jóð-
hátlð ef kriagumstæður leyfa annan
dag Ágústménsðar, sem f>að villkalla
pjóðminningardag.
Félagið hefir lagt bæði breiðan
og laDgan grunn undir hugmyndir
sínar, sem f>að ætlar að byggja ofan
á með framtíðinni ef gæftir leyfa
Það er töluvert af Sósíalista hug
myndum hj4 pví, eins og sjá má á f>ví,
að félagið hefir I hyggju að byggj»
sér samkomuhús, (Social Ilall) áður
en langt um líður, og á pað að byggj-
ast af almennum samskotum, vera síð
an almenningseign, en stjórnast og
viðhftldíist af stjórnarnefnd, sem ár-
lega verður f>ar til kosin. Húsið verð
ur bygt I hjartanu á íslendingabygð-
inni, á að vera tvlloftað, 60 fet á lengd
og 30 á breidd, bygt af tígulsteinum,
með öllum nauðsynlegum útbúnaði
fyrir alls konar simkomur, sem á dag-
skrá vora kunna að koma. Iangirtur
lystigarður, með skraut- og skugga
trjám, verður umhverfis alt húsið og
gosbrunnur I suðaustur horninu, 75
feta há flaggstöng við inngöngu hliN
ið og skrautlegur b’ómabeður rétt
fram af aðal dyrunnm. Húsið sjálft
verður f>annig útbúið að innnn, að I
f>vl má hafa alls konar fundahöldj
gleðisamkomur, veizlur, messur og
fyrirlestra; einnig leika f>ar alslags
leiki, hvort sem þeir heita „Jón sjötti'*
eða „Sálin hans Jóns mlns,“ f>að ger-
ir ekki hið minsta til. E>ar má lfka
halda söngæfingar og skóla f>egar
bróðir Clemer.s er kominn, og að slð
ustu mætti halda f>ar dálaglega út-
fararminningu f>egar hinn mikli fram-
farakonungur landa vorra hór fellur I
valinn.
Félag fietta, sem hér að framan
er nefnt, var stofnað I [>eim eina góða
oggilda tilgangi að viðhalda íslenzkri
þjóðminningu meðal íslendinga I
Utah, eins lengi og það er hægt.
Ltka t’l að fyrirbyggja allan misskiln
ivg með binn svo kallaða íslendÍDga-
dag. Skorum vér f>ví á alla landa
vora, I hinum ýmsu bygðarlögum
þeiria hér 1 Ameríku, að stofna ís
lenzk þjóðminningarféiög sln á með-
al, sem haldi islenzka þjóðhátíð 2.
Ágúst árlega, ef kringumstæður leifa
án nokkurs tillits til landa vorra á ís-
landi, alþingis þeirra eða annarra
kredda. Yér erum nógu fjölmennir I
Ameriku til að geta [>etta og gera,
og vér skulum líka gera f>að.
• Allar upplýsingar viðvlkjandi
grundvallarlögum og reglugjörðum
fólagsjvors geta allir fengið, sem vilja
með f>vl að skrifa forseta eða ritara
félagsins, sem gjaruan viija láta alt
þossleiðis I tó.
AUar almennar fréttir, viðvlkj-
andi tlðarfari, heilsufari, iðnaði, verzl-
un, giftingum, barnsfæðingum og
dauðsföllum, eftirlæt eg fréttariturum
vorum að rita um. Eu slæ hór botn-
inn I. Amicus benevali.
ArroLLO.
HITAVEIKI.
Sjókdómae sem af henni leiða oft
VEKRI EN VEIKIN SJjÍLF.
Mftður sem þjáðist af sjúknaði sem
taugaveiki leiddi af sór, segir frá
aumkunarverðu ástandi sfnu —
virtiat fara óðum hnignandi.
Yeikindi [>au er sumir sjúkdómar
leiðtt af sér, svo sem hitaveiki, la-
grippe o. fl. eru oft hættulegri en
sjúkdómurinn sjálfur, og sjúklingur-
iun verðar oft f>ví nær líkamlega
eyðilagður. I>að aem er nauðsynlegt
ftð viðhafa I sllkurn tilfellum er lyf,
sem byggir upp og endurnærir bióð-
ið og styrkir tiugarnar og kemur lik-
amabyggiuguuni í eðiilegt ástaud.
Mr. L. B irnhardt, velmegandi ungur
bó di, sern á heima nálægt Welland,
Ont., gefur sannanir fyrir þessari stað-
hæfingu. Mr. Barnhardt segir svo
frá:—Fyrir nokkrum árum slðan, f>eg-
ar eg átti heima I Bandaríkjunum
lagðist eg I taugaveiki, og afleiðing-
aruar af henni reyndust að fara en ver
með mig en sjúkdómurinn sjálfur.
Eg var I fleiri máuuði algerlega far-
lama. Eg hafði enga matarlyst qg
varð magur og mátRans, og virtist
f>vl nær blóðlaus. E / h fði ftkafann
og þreytaodi höfuðverk. og útlit mitt
becti á mjög bráða h ■ g iao. Eg
reyridi aO minsta kost' f>r ft lækaa. en
peim tókst eigi að lækni mig. . Ur»
þetta leyti mintist vinur minn nokkur
á sjúkdóm minn við annan læknir, og
hanu lagði til eg færi að r*yna að
brúka Dr. Williams’ Pink P lla. Eg
fór að riðum hans, mér til mestu á-
nægju. Þvl nær frá byrjun höfðu
pillurnar góð áhrif á mig, og eg hé t
áfram með f>ær þangftð til eg var bú-
inn með tólf öskjur, f>á var eg búmn
að ná aftur góðii heilau, og varð svo
þungur að eg vóg 165 puod. Eg h^fi
baft beztu heilsu alt af slðan og eg
mun ávalt hrósa Dr. Williams’ Pink
Pills eins og f>ær verðskulda"
Pillur þessar eru vissar með að
lækna illar afleiðiogar af lagrippe,
hitaveiki og lungnabólgi. Þær
myndi rautt blóð I hvert skifti, f>ær
eru teknar inn, og þannig endurskspft
heilbrigt útlit, fjör og æskublóma I
fölar og magrar kinnar. Fyrir I hrif
þeirra á blóðið geta þær læknað sjúk-
dóma, svo sem bló,’leysi, taugaveikl-
un, höfnðverk, gigt, harðllfi, riðu,
hjartveiki, nýrnaveiki o. fl Pillur
þessar lækna enn freinur sjúkdóraft,
sem gera líf margrar kouu aumkunar-
vert, og færa roða I fölar og magrar
kinnar. Aðrar pillur, sem eiga að
uppbyggja líkamann er aðeins eftirllk-
ing. I>ær eru soldftr I öskjom 1 um
búðum með nftfninu Dr. Williams’
Pink Pills for Pale People, með full-
um stöfum. Þ«r fást I lvfjabúðum
eða verða sendar með pósti kostnsðar
laust fyririr 50e. askjan eða sex öski-
ur fyrir $2 50 ef skrifað er eftir [>eim
til Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.
þefjar J>ér kanpið
Moppís
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó;
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við.höfum einn-
ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford’“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Weber Pjanó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort St.
Kallnii Abnissíc
Fasteignasalar.
Peningalán.
Eldsábyrgd.
481 > Main St.
Bújarðir ti1 sðlu allsstaðar
í Manitoba.
Beztu liagnaðarkatip á 66 feta lóð, 7
herbergja húsi og í- óðri hlöðu á Sar-
gent Street. 31100 virði, fæst
fyrir $800.
Lóð 60 á Toronto Str. á $100
42 lóðir á Victor Str., $100 hver,
4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena,
mjög ódýrar.
DALTON & GRASSIE,
Land Agentar.
o. o. c.
Cuban Catarrh Cure
Síðasta og helzta uppfinning til
að lækna Cfttarrh, kvef, sáran háls
°g deyfð I höfði;
ÓVIÐJAFNANLEGT.
Kostar $1.00 sent með pósti og
3 mánaða leiðbeiningu. Upplýsingar
geflns.
MARK SUPPLY CO., Chicftgo, 111.
Gif tinga-ley flsbróf
selurMagnús Paulson bæði heima hjá
sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu
Lögbergs.
♦
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦
♦ • ♦♦
l G/enboro
♦
♦
Drug Store. \
Eina búðin í Glenboro sem hefir llar
birgðir af hreinum meðöluin, Patent með-
ölum, skriffœrum, bókum, skólabarna-áhöld-
um, Fancy-vörum, hljóðfœr um og gleraug-
um. t>ér fáið það, sem þér þurfið.
, Nýtt norskt þorskalýsi á hendi.
R. D. BRUCE,
Chemist & Druccist.
♦
♦
»
♦
«♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦«♦♦♦♦♦♦♦
Winnipeg Drug Hall,
Howards liarðvatns-sápa
ætti að vera á hverju heimili. Hún er
tiibúin úr hreiuustu olíum og er sérstak-
lega hentug fyrir harða vatnið í þessu
laiftdi. 25c. kass.— Við hö.um mann sem
talar yðar mál,
11. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu og Dominionbankanum
Tel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi.
Peningar lánaðir gegn veði I ræktuöum bújörðum, með þægilegum
skilmalum,
Ráðsmaður:
Ceo. J Maulson,
195 Lombard St.,
WINNIPEG,
Yirðin g»rmaður
ierson
Grund P. O
MANITOBA,
m
m
m
m
m
m
m
m
m
§
m
m
m
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
segja að það séjiið bezta á markaðnum.
Reynið það.
Farið eigi á mis við þau gæði.
Avalt til sölu tbáð A. Friárikssonar.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmm
THE SKY BLUE AUTOMATIC BLUER.
A W0MAN S INVENTION FOR WOMEN'S USE.
i i J Y j*7 0w>ft*i í, cvouui,iii tuc wnior, ttiiu ijj auLomacicaiiy ait-
fuses the blue any shade desired ín a moment s tíme. Hangs up on a nail or
hook, and is ahvays ready when wanted. Does not soil the hands or clothes
Will not rust, spill, break or freeze, It is the latest, best, and most convenient
articie for the household, and is a beauty. with nickel-plated strainer, andename-
led handle; will last for years. The color cartridge inside is good for four or
fave months ordmary family use, and when same is exhausted a fresh one can
quickly put in.-PRICE, COMPLETE WITH COLOR CARTRIDGE, *5 ct£
MARK SUPPLY CO., J^65JDIark St., Chicag-o, IiI.
A Remarkable Pair
of Scissors.
Can actually be put to the following uses:
1. Screw Driver. 10. Steroscope
2. Trao. Patt.Wheel 11. Glass-Breaker.
3. Scissors
4. Cigar-Cutter.
5. Glass-Cutter.
6. Hammer.
7. Wire-Cutter
8. Erasing Knife
9. Penknife
12. Ruler.
13. Cartr.-Extractor
14. Buttonh.-Scissor
15. Gas-pipe Tongs
16. Nail-File
17. Cigar-boxOpen’r
18. Measure.
A USEFUL ARTICLE.
Will be appreciated by every one.
Each scissor is enclosed in a leather sheath, tipped
with metal, enabling you to carry it in your ves* poc-j
ket, without injuring yourself. On receipt of cash1
or postal order for ONE DOLLAR. will sendyouone
postpaid. Agents wanted.
M ARK SUPPLY CO., 165'Clark St., Chicago. 111. I
ALL CASES OF
DEAFNESS OR HARD HEARING
ARE NOW CURABLE
by our new invention. Only those born deaf are incurable
HEAD NOISES GEASE IMMEDIATELY.
F. A. WERMAN, OF BALTIMORE, SAYS:
a fu“rv oT4ta?ee ío SíSdtí ““tmem.T $eyou
my hearing^n t^ear^Æ*1* *“ ^83” ‘° 5ÍUg' aUd thÍS k*«*«“ «*“«“* *•*. »»tU I lost
I underwent a treatment for catarrh, for tliree months withnnt 1. *
berof physicians, among others. the most eminent ear specialist of X*ViM1r
ouly au operation could help me, and even that only temoorarilv ,hl, tll th?i
then cease. but tlie hearing in tUe afTected ear would be' lost /orever^’ 'at 'h l li ,lolses woulcl
I then saw your advertisement accidentallv iu a New Yorh ran,, .
ment. After I had used it onlyafew davs accordinv to vour dir„„tTY.a ',u or 'r,ei1 your treat-
to-dav, after five weeks, mv ItearinK in thé diseased ear lTas been enHrlíf’ l'le ,K)1''rseeased, and
hearfily and beg to remaití Yery truly yours. entirely restored. I thank you
F• A. T\ ÉRMAN, 73° S; Broadway, Baltimore, Md.
Our treatment does not %nterfere with your usual occupation.
advice free. YOU CAN CURE YOURSEIF AT HOME tkt n nomínal
INTERNATiONAL AURAL GLIKIC, 596 LA SALLE AVE., CHICAGO JLL.
Mention Lögbergu when answering Advertiísdment,