Lögberg - 06.03.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.03.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 6. MARZ 1902. r—■: - - — ÞAD borgar sig EKKI að kaupa óvandaðan skófatnað. Hann lýtur vel út meðan hann er nýr, en endingin'er fyrir mestu. Til þess þér verðið ánægð með skóna yðar þurfa Þeir eð endast vel og halda alt af laginu. Einungis því líka skó fáið þér með Því að koma og veizla í RAUDU BUDiNNI. Drenííjaskói*. Við höfum sérstaka tegund af drengjaskóm sem við mælum með. Búnir til úr kornóttu leðri, eru endingargóðir og kosta - $|.50 Drengja Boston Calf skór nr. 1 til 5, góðir skór fyrir það verð...................... $1.00 Stúlknaskór, sem endast og Hta vel út. Box Calf leður, sterkir sólar, reimaðir eða hneptir á...:...................... $110 Karlraannaskór af óteljandi tegundum. Við höfum of mikið af þeim, til þess að lýsa neinum sér- stökum. Við hötum allar tegimdir. frásteikustu vinnuskóm á $1 00 parið, og upp í þá beztu tegund sem til er á markaðnum. Vörugæðin og lága verðið hjá okkur eru ástæður hvers vegna þérættuð að kaupa skófatnað yðar hjá MIDDLE- TONS. Sama verð til allra. Middletons 719-721 Main St. Winnipeg. Ur bœnum og greodinni. Lesið auglýsingu Mr. Thorwaldson- ar kaupmanns á Mountain, sem er á öðrum stað í þessu blaði. Mr. F. K. Sigfússon.hinnnýi verzl- unarmaður í Pine Valley-nýl., kom hingað til bæjarins í fyrradag og fer aftur heimleiðis á morgun, Mr. Benidikt Fxeemanson frá Gimli var hér á ferðinni núna í vikunni Hann varð fyiir því slysi að missa hús sitt og mestalla innanhússmuni í eldsbruna fyrra mánudag. Skaðinn er metinn yfir $600. í fréttunum i síðasta blaði frá Edin- burg, N.D., er sagt, að Kelly og Good- man hafi keypt verzlun Grandy Bros., en mun hafa átt að vera Grant Bros. Mrs. Jenny Pétursson, frá Sigluness P.O., Man., kom hingað til bæjaiins fyr- ir síðustu helgi til að heimsækja móður sína og systkin, er hér búa, ogbýst við að dvelja um tveggja vikna tíma. Mörgum er forvitni á að heyra Gimli-þingmanninn gera grein fyrir þvi, hvers vegna hann greiddi atkvæðí á móti því, að sveitunum væri leyft að koma upp hveitihlöðum og eiga þær. Vínsölubannsmálið sem „Heimskr.“ dáist mest að Roblin-stjórninni fyrir, er búið að kosta fylkið $11,153 og svo var samþykti þinglok að bæta $20,000 við til þess a ð borga fyrir útför vínsölubanns- laganna 2. Apríl. Alls $31,153. Frétt frá Baldur:—„Hér verða mjög fá atkvæði greidd í vínsölubannsmál- inu. Það er alment iitið á þetta mál som mesta „liúmbúg" aldarinnar. Fólk- ið hefir enga trú á einlægni Boblins í þessu máli, og á'ítur það ekki annað en fjárpretti gagnvart fylkinu að leggja út fé til atkvæðagreiðslunnar. Séra Oddur V. Gíslason var hér á ferð í byrjun vikunnar, og lagði á stað héðan á þriðjudagsmorguninn norður i bygðirnar meðfram Manitoba-vatni. Næsta sunnudag (9. þ.m.) heldur hann guðsþjónustu-samkomu austanvert við Narrows og svo aftur hinn 16 s. m. þar norður frá. Á norðurleiðinni gerir hann ráðstafanir viðvíkjandi guðsþjón- ustum og ððrum prestsverkum á Siglu- nss, Sandy Bay, WildOakog BigGrass. Mr. Gunnl. Freeman írá Selkirk kom hingað til bæjarins á þriðjudaginn vestan frá Lake Winnipegosis, þar lem hann hefir fiskað í vetur fyrir Jóhann Stefánsson. Hann lét val yfir líðan ís- lendinga þar restra og segir, að þeir hafi allir sloppið rið bóluvaikina. Xrni S. Joiephaon, frá Limestone, Lincoln Co., og Sigríður Jónasdóttir, frá Selkirk, Man., voru gefin saman í hjóna- band af séra B. B. Jónssyni, á heimili Hermanns Jóaephsonar í Westerheim 21. Febr. Mr. Josephson bjó einu sinni í Minneota-b», en er nú einn af efna- bændunum f Lincoln Co. — Minneota Maacot. Galiciu-maður, TJsop Salamon að nafni, sem býr nálssgt Stuartburn hér í fylkinu, hefir verið tekinn fastur fyrir að hafa myrt konuna sína. Hann fór til nágranna síns aðfaranótt sunnudagsins 23. f.m. og bað hann að sækja læknir handa konunni sinni, ssm dottið hefði ofan stigann og meitt gig. Þegar til konunnar var komið usa morguninn, var I hún dáin. Miklar líkur eru til þess, að hún hafi dáið af völdum naanns hennar, j því menn vissu til þess, að sambúð j þeirra hafði ekki verið góð og auk þess i hafði hún sagt grannkonu sinni frá þvi I Afslattur 25c. af dollarnum. Eg hefi um 1,500 00 dollara virfti af ais konar skófatnsð, sem eg ætla1 að solja út & nwstu tveim vikum. Til1 þess aft fá rúm fyrir */jar vor vörur. Eg gef því 25c. sf hverju dollarg virfti til þess 12. Marz, afteins móti pening- j um út f hönd. Einnig hefi ejf mikift uppltð af j Rubbers frá 25c, til ^Oc. parið. A. Fridriksson, 611 Ross ave. fyrir skömmu, að maður sinn hefði sagt við sig nýlega áður en hann fór i kaup- stað, að ef hún ekki yrði búin að fremja sjálfsmorð þegar hann kæmi heim, þá dræpi hann hana — Eftir aö þetta var skrifað kemur sú fregn, að Salamon bafi kannast við að hafa myrt konu sína sök- um ills saœkomulags milli þeirra. Margir íslendingar í Selkirk eru að sögn á förum alfluttir ve»tur að Kyrra hafi. Þar á meðal eru þessir: Jón Bald- vinsson og kona hans, Vilhj, Jónsson og kona bans, Páll Simonson og kona lians, Jón Jónsson og kona hans, Sigurður Jónsson, Solveig Pálsdóttir, Mrs. East- raan, Jón Eastman, A. P. Goodman,Jón Jónsson og Kristján Friðriksson. Vér söknum fólks bessa úr nágrenninu, en óskum jafnframt, að ferðin verði því öllu til hamingju. Islandsfréttir koma i næsta blaði. Nákvæmar skýringar viðvíkjandi atkvæðagreiðslu í vínsölubannsmálinu verða gefnarí næstablaði. íslendingur, Ólafur Jóhannesson, ættaður úr Húnavatnssýslu, brann inni i herbergi sínu á Notre Dame st. East hór í bænum í fyrrinótt. Þessir eiga bvóf á skrifstofu Lög- bergs: Mrs. Ingibjörg Sigurðardóttir, 183 Jemima st. (frá íslandi); Sigurjón Vigfússon, 577 Elgin ave., og Mrs. Ásdís Þórðardóttir (frá íslandi). Eitt af síðustu strikum Roblins á þinginu var það að láta fylgifiska sína gefa sér $5,000 úr fylkissjóði til skemti- ferðar til Englands næsta sumar. Það er strax farið. að geta sór ýmjplegs til um það undir hvaða nafni bann muni ganga á þeirri ferð. Veðrátta er upp á það æskilegasta; bjartviðri og sólbráð um daga og lítið frost á nóttunni. Fyrir meira en viku síðan var byrjað að sá hveiti nálægt Portage la Praivie. Islenzkir piltar í Winnipeg eru þessa dagana að leika „bockey“ og keppa um Ólafson’s bikarinn. Flokkarnir, sem með sér reyna eru. eins og fyrri, ,,Vík- ingar“ og ,,I.A.C.“ Þeir bafa)nú leikið þrisvar og hinir siðarnefndu unnið tvi- vegis. Sá fiokkurinn, sem vinnur þrjá leiki af fimm fær bikarinn. í leikum i)essum hefir Víkingum veitt betur utid- Minarin ár. Það er haft eftir lækui, að ein únza af cream of tartar hrærtsaman við sextán únzur af vatni og tekiðinn (einmatskeið þrisvar á dag) sé óhult varnarmeðal gegn bóluveikinni. Hver sá, sem þetta tekur í fimtán daga, getur verið óhrædd- ur við veikina jafnvel þó hann svæfi hjá bólusjúklingi._______________ Mr. Tryggvi Friðriksson, Brú.Man., heíir keypt landeign Mr. Símonar Sí- monssonar þar í bygðinni. Sagt, að Mr. Símonson muni ætla að selja lausafé sitt við opinbert uppboð og flytja burt. Það er eftir*jón að gamla manninum þar úr bygðinni, Það er búist víð, að svenskur stór- glæpamaður sem $5,000 hafa verið lagð- ir til höfuðs, muni vera að eins ókominn hingað til bæjarins. Hann var í flokki stigamanna, sem myrtu lögregluþjón i San Francisco, Cal., 20. Jan. s. 1. á mjög grimdarfullan hátt. Hann rændi póst- vagna í Arizona, drap konu sína i Mar- shall og framdi banka og pösthúsrán. Síðast urðu raenn varir við hann í Cal- gary, þá á austurleið. Hann er vana- lega sagður dularklæddur sem betlari eða prangari og selur vanalega ódýrt ilmvatn. Hann er meiddur á vinstri hendi og hefir hana oftast í fatla. Hann er mjðg feitur maður og vigtar um 250 punL______ Robínson & CO. Fianneleit Fagœti. Ljómandi úrval, Nýtt. Það sem helzt þsr moð. 26 strangar, skrautlegt, röndóttf Flannelette 22þml. breitt yd.. 7c. virði, nú á..........'50, 35 strangar röndótt Flannelette, ýmsir litir, 32 þúmluuga breift á......................1c. 20 strangar skrautlegt Flannelette skjólgott, 34 þml. breitt, lOc. virði nú á............... Q b. Þessi kostakanp standa ekki lengi yíir- Robinson & Co, 400-402 Main St. New=York Life INSUI^ANCE OO. JOHN A. McCALL, . , . . President. samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heirai. ♦ ♦♦ Undraverd Framfor! Hið allra bezta i samhandi viö lífsábyrgð. The New York Life lífsábyrgðarskírteinin hafa það í sér fólgið. The New York Life er fremst í röðinni bæði fjær*og nær. 56 millíóna umsetning færð í hendur forsetanum, John A. McCall, á sex vikunum fyrstu af árinu 1902 af agentum félagsins, heiminum til mestu undrunar. The New York Life helir nú lífsábyrgðir upp á eina billíón þrjú hundruð sextíu og fimrn millíónir. Miklu stærri upphæð en nokkurt annað félag. þeim, sem ætla að tryggja líf sitt, er vinsamlega boðið að athuga The New York Life’s óviðjanfanlegu lífsábyrgðar- skírteini áður en þeir fá lífsábyrgð annarsstaðar. Chr. 0/afson, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain JJxchanoe Builling, WINNIPEG, MAN. J. G. Morgan, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Exchangb Bldg, WINNIPEG, MAN Ársskýrs’a a’menna sjúkrabússins í Winnipeg er nýútkomin. Fjárhaguri in stendur heldur betur en í fyrra, en þó ekki vel. 2.773 sjúklingar liafa verið stundaðir þar á árinu, þar af 1,752 úr bænum, 827 úr fylkinu utan bæjar, 154 frá öðrum stöðum í Canada, 40 frá Bandaríkjnnum. 93 Islending<ir(fæddir á íslandi) liafa fengið.þar inngöngu á áiinu; en hvað margir Islendingar fædd- ir hér i landinu hafa þar verið er ekki hægt að sjá. Þeir eru taldir með Can- adamönnum. Hér meft látum við hina góðu og mörgu viftskiftamern okkar vita,að við ætlum framvegis eins og að undan- förnu að reka verzlun okkar & Moun- tain. Og um lnið pökkum við yður fyrir góft og mikil viðskifti og mæl umst til þesa að verða þeirra aðnjót- andi í framtiðinni. Við höfum nú þegar all-mikið af skófatnaði fyrir vor og sumar-verzl- unina. Einnig léreft, skyrtur, buxur 0. fl. o. fl. af vanalegum nauösynjum af þeirri tegurd. Matvara ætíð á reiðum höndum. Viis'Uiilegast, H- H. Reykjalin & Co. Mountain, N. D. ♦*♦«♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦ :• •: ♦ Condition Powders % X Condition Powders X i ♦ Clenboro ♦ X Drue: Store X X 25c. pakkinn, 5 fyrir $1.00. $1 00 « ♦ virði eykur verð hestsins um $10.00 ♦ ♦ Ef yður líkar það ekki skila e#pen- Ý + ingunum yóar aftur. ^ R. D. BRUCE, ♦ Chemist & Drugeist. ♦ ♦ ♦ ::*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦ Northwost Seed and Trading Co. Ltd., hafa byrjað að verzla með fullkomnustií birgðir af nýju KÁLGARÐA og BL(")MSTUR-FRÆ Vörur þeirra eru valdar með tilliti til þarfa markaðgins hér. Mr. Chester, fó- lagi vor, hefir haft 20 ára reynslu i fræ- verzlun hér. Sktiflð eftir verðskrl Hortnwest Seea & Traaing Co.,Ltd. 505 Main Street Winnipeg THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. ÓDÝR HÚSBÚNAÐUR Vift höfum mikiö af ódýrum húf búnaði, útlitsfallegum ose vel tiibúnum. Komið og skoðið. Extecs’on bo ð fyrir $6 00 Side borð fyrir $16.00 Borðstofustólar & 75c,, 90c., $1 $1 25, $1 50 hver Parlor sets $35.00, 40.00, 45 00 Við búcm þau til.sterk, falleg með ljómandi yfirlagningu. Legubekkir $8 00, 10.00, 12 00 15 00, 20.00 Svefnherbergjabúnaður rúrastæði, þvottaborft, kom- móða, á $16, $18, $20, $22 Ef þér eigið'ekki heimaí bæn- um þá sendíð eftir myndum ef þér þurfið húsbúnað með. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hús- búnað. Verzlun til sölu. Mrs. G. Thorkelsson hefir ákvarðað að selja „grocery"- og kjötverzlun sína að 639 Boss ave. Þeir som kunna að vilja kaupa hafa tækifæri til þess að kaupa verzlunarbúðina eða leigja hana til lengri tíma. Samningar um kaupin v«rða að vera kláraðir fyrir 11. Marz næstk.----Sérstakur afsláttur er nú á öllum vörutegundum þangað til 1. Marz fyrir peninga út í hönd. Ungar stúlkur, sem ekki eru alls- kostar ánægðar með hárvöxt sinn. ættu ekki að neita sér um eina fiösku af Scheviug’s Golden Hair Tonic,— Eg get vísað á fjölda af trúverðugu fólki, kon- um og körlum. sem hafa brúkað þetta ágætis hármeðal og mun sannfæra yður um gildi þess. Verð 35c. og 50c. S. J. SCHEVING, Heimili 491 Elgin ave. 206 BupertSt. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.