Lögberg - 20.03.1902, Side 2

Lögberg - 20.03.1902, Side 2
2 LÖGBERG, 20. MARZ 1902. Raunsóknin í Schley- máiinu. Eftir Jóhann Bjaknason. Fátt mun f>8Ö vera, rem vakið hefir jnfn almenna efrirtekt mano8, f>essa síðustu mánuði, sem málaþras það, sem kent er við Btndarlkja að- mfrálana, Saropsou oo Sehley. nokkurn tíma skyldi gefast tiiefni til peirr* málavafning*, er líka I meira lagi undarlegt. Sjóorustan við Santi- *go, 3. Jiíli 1898, fór ekki fram með f>e:rri leynd, að mikill vafi þyrfti að vera um pað,hrernig alt gekk til.Hún fór fram um h&bjnrtan drg. Frétts- ritarar stórblaðanna voru við hendina. Allur beimurinn svo að segja fékk tafarlaust greini'.egar fregnir af or- u«tunni frá byrjun til enda. í öllum aðalatriðunum bar peim fregnum ná- kvæmlega saman. Maður hefði f>ví mátt búast við, að ekki kæmi til mála að orusta pessi yrði að þrætuefai. En svo hefir pó orðið. Mano- legur breyskleiki, — hégómagirni f> '88 manns, sem æðstu völd hafði I B indarfkjvflotanum, var orsökin til f> i8s. Qann vildi sj&lfur hafa allan heiðurinn af pví að eyðileggja spánska flotann. En til allrar óhamingjugat maðurinn ekki átt pann heiður með réttu; og pað verður æfinlega óvin- sælt pegar maður vill draga sér eitt- hvað, sem aðrir eiga. Til skilningsauka fyrir pá, sem annaðhvort ekki hafa hirt um eða ekki átt kost á að kynna sér tildrögin tii pessarar merkilegu rannsóknar, sem nýafstaðin er 1 pessu máli, ætla eg I fám orðum að drepa á pað helzta f ar að lútandi. Þegar ófriðurinn hófst milli Bandarfkja og Spánar, vorið 1898, var William T. Sampson aðmfráll, skipaður yfirflotaforingi Band&ríkja- flotansáAtlanzhafi; deild úr peim flota var fengin W. S. Schley sjóliðsfor- ingja til umráða. í henni voru flest ir stærstu og öflugustu bryndrekarnir, sem flotinn átti til. Átti deild pessi að vera á vakki suður undir VeBtind- lunum, en hinn hluti flotans hélt sig aftur norðar og ekki all-langt frá ströndum Bandarfkjanna. Fyrir flota Spinverja í Vestind- lunum réði Cervera aðmfráll. Hvar flotinn hafðist við, var möonum fyrst lengi vel ekki kunnugt. Um rniðjan M&Í kom svo sú fregn, að har;n hefði sért við strendur Venezuela (á norð- austanverðri Suður-Ameríku) og gerðu msnn pá ráð fyrir, &ð nann hefði silgt beina leið til Cuba. Schley var boð- ið að leita Cervera uppi og leggja til orustu við hann ef fundum peirra bæri s&man. Hélt hann pá skipum sfnum suður fyrirCuba,! nánd við bæ pann er Cieufuegos heitir. E>ar skerst æði- lángur fjörður inn í landið og var pess getið til, að Cervera befði lagt flota sfnum par inni. I>egar Schley hafði vaktað fjarð- armynnið í nokkra daga, póttist hann nokkurnveginn genginn úr skugga um, að spánski flotinn væri ekki í Cienfuegos og fékk jafnframt frogn um, að hann mundi vera í Santiago. Sá bær er einnig á suðurströnd Cuba, en fullum pjjú hundruð mflum aust. ar. Fjörður skerst par inn í landið, eins og við Cienfuegos, en miklu minni. Dang&ð hélt nú Sehley tafar- laust flota sínurn; setti straDgan vörð um allar leiðir psr f grend og bjóst að ráða á flotann spánska hvenær sem hann leit&ði á brott. Spánski flotinn reyndist æði paulsætinn. Dag eftir dag v&r búist við, að hann tæki sig upp og kæmi út. Að hann kæmi út og réði á Bandarfkjsmenn, pótti ckki ólfklegt, en hitt pótti pó miklu sennilegrs, að hann réði til útgöngu f peim tijgángi að sleppa út úr varðhaldinu, sem h&Dn hafði verið hceptur í. Etida lom p&ð fram sfðar, að sú tiJgátan var hin rétta. í byrjun Júnfm&naðar kom S«np- son aðmfráll, á véskipi sfnu „New york“, til S, ntiago og tók jafnharðan að sér yfirstjórn flotadeildarinnar par. Schley var pví ekki lengur foringi pessarar flot&deildar; en p&r eð hann hafíi áður verið pað, var hann náttúr- lega álitinn næstur peim æðsta að völdum, og færi yfirforinginn f burtu, var h&nn sjálfsagúur að taka við for- istunni aftur. Svo leið allnr Júnfmánuður, að ekki bar til tfðinda. Cervera virtist kunna vtd við sig á höfninni í Santi- ago, enda mun honum ekki ha'a pótt árennilegt að eiga leik við pá, sem biðu hans úti fyrir. Voru menn farnir að halda, að hann ætlaði »ð hfrast parna til eilffðar og hann h-fði nú sjálfssgt haldið sig parna til Jengstu laga, ef hann hafði verið einn um hituns. Hinn 3. Júlf, snemma dags, tók Spánski flotÍDn sig upp, sigldi alt hvað af tók og ætlaði að reyna að sleppa úr greipum Bandaríkjamanna. Ea eins og alkunnugt er, fór sú flóttasigling pannig, að Bandaríkjamenn komu peim í opna skjöldu, gereyðilögðu fyrir peim flotann og tóku hvert mannsbarn, sem eftir lifði til fanga. Sampson aðmfráll var fjarverandi á meðan orustan var h&ð. Hafði flota- málaráðgjafinn boðið honum að fara til staðar nokkurs, ekki all-laDgt frá Santiago, til móts við Shafter hers- höfðingja. Var Sampson p&r stadd- ur f peim erindagerðum á meðan bar- daginn var háður, en kom til baka rétt í sömu andránni sem öllu var lokið. Schley var pví æðstur að völdum af peim, sem tóku pátt f orustunni. Foringjarnir á hinum skipunum, sem flestir eða allir voru kafteinar 1 sjó- hernum, skoðuðu hann sem aðalfor- ingjann og fóru eftir hans fyritskip- unum. Fiéttaritararnir, sem lystu orustunni, sk/rðu frá pvf hispurslaust, oð Schley hefði stjórn&ð henni, og að honum bæri mesti heiðurinn fyrir pann mikla sigur, sem par hefði verið unninn. Að orustunni afstaðinni sendi svo Sampson hraðskeyti til stjórnarinnar í Washington, um að flotinn, undir sinni stjórn, hefði gereytt flota Spác- verja. t>ótti mörgum kyalegt. &ð hann skyldi oiða skeytið svona, par sem maðurinn hafði sjálfur hvergi verið nærri á meðan orustan fór fram og gat ekki gefið eina einustu fyrirskipan. Hlaut Sampson allmikið ámæli fyrir petta tiltæki, sem von var. Ea um- talið, sem varð um petta f öllum blöð- unum um pvert og endilangt landið, varð pó til pess, að menn sannfærð- ust um pað betur en nokkuru sinni fyr, að Schley hefði haft allan veg og vanda af bardaganum. 1 samtali við fregnrita nokkurn, skömmu eftir petta, fór Sampson mið- ur vingjarnlegum orðum um Schley og ásakaði hann um „vftaverða fram- komu“. X>essi ummæli og svo pað, hvernig Sampson orðaði hraðfréttina til stjórnarinnar, syndi ljóslega, að hann étti bágt með að unna Schley pess orðstfrs, sem hann hafði getið sér með eyðilegging sp&nska flotans. En pesvi áreitni kom Sampson að engu haldi. í augum pjóðarinnar var Schley sigurvegarinn, og pað var ekki fyrir Sampson eða neinn annan að draga pað af 1 onu m. Keptust menn nú um að gora sæmd Schley sem mesta, og voru hon- um gefnar jfmsar heiðursgjafir, svo Bem gullbúin og silfurbúin sverð, og pessháttar, og stjórnin veitti hon um aðmfrálsnafnbót. E>egar fram liðu stundir datt alt umtal um pessi mál niður, og pað hefir víst fáum dottið f hug, að pau mundu nokkurntíma framar verða að deiluefni. Á sjóliðsforingjaskóla Bandarfkj- anna í Annapolis, Maryland, hefir um nokkur undanfarin ár verið notuð, sem skól&bók, sú útgáfa af sögu Bandarfkja-flotans, sem rituð er af manni peim, er Maclay heitir. Er bók sú í premur bindum. Síðasta bir.dið kom út Dæstliðið haust. í pvf er löng Iyaing af ófrifnum við Spán verja og par á meðal af orustunni við Santiago. Er Schley par borin sagsn upp á psð versta; fer söguritarinn um hann ymsum ruddalegum dónaorðum, sem almennilegir sagnfræðingar láta fér ekki detta f hug að viðhafa um nokkurn mann, hversu strangan dóm, sem peir annars verða að leggja & verk hans og lffsstarf. Ásakar sögu- ritarinn Schley fytir „s’óðaskap og hringlandahátt“ og kall&r hann par ofan f kaupið „nfðing“ og „raggeit'*. Pessi tvö 8lðustu orð eru auðvitaðpað versta, sem sagt er um hann; en yfir- leitt eru öll ummælin pannig, að pau eru lfkari pvf, að fávfs dóni sé að svala sér & fjandmanni sfnum, en pvf, að óvilhallur söguritari sé aí fella s&Dngjarnan dóm yfir einni af peisón- um sögunnar. Eius og við var að bftast urðu vinir Schley óðir og uppvægir pegar bókin kom út og fóru að grenslast eftir, hversvegna höfundurinn byði sér aðra eins ósvífni. Bar Maclay pað fyrir, að'Sampscn hefði yfitfarið prófarkir bókarinnar og álitið hana sögulega rétta f alla staði. Detta vsr meira en menn g&tu polað. Schley krafðist pess, að flotamálar&ðgjafinn skipaði nofnd manna til að rannsaka mál petta frá upphafi til enda og var p&ð gert í nefnd pessa kvaddi flolamála- ráðgjafinn p& aðmírálana, Dewey, Bsnham og Ramsya. Skyldi sá fyrst nefndi vera formaður nefndarinnar. Sóknarar voru skipaðir:Semly kafteinn og maður nokkur Hanna að nafni. En Schley fékk sér fyrir málaflutnings- menn, pá lögfræðingana Jeremiah WíIsod, frá Washington, D. C , og Isidore Rsyner, frá Baltimore, Md. F’lofamálaráðgjafinn ákvað verk- svið nefndarinnar. Spurningarnar, scm hún átti að leysa úr, ef bægt væri, voru bysna msrgar. Dær helstu peirra voru um pað, hvort Schley hefði synt ístöðuleyi og ódugnað 4 meðan hann hefði haft forustuna á hendi ;hvort hann hefði að parflausu eytt tfma f að láta skip sín fara til Key West eftir ko1- um, I stað pess að taka pau úr kola- skipum á sjó úti, eins og flotamáls- rf ðgjafinn hsfði lagt fyrir; hvort hafn- arbannið f Cienfuegos befði verið ó- D/tt; hvort Schley hefði verið innan handar, að eyðileggja eitt eða fleiri af spönsku herkipu^um áður en S&mp- son kom og tók við stjóri.inni; hvort hafnarbannið I Santiago hefði verið svo ón/tt, að spönsku skipin hefðu get&ð sloppið, og loks, hveraig orust. an sjálf hefði gengið til. Allar voru spurningarnar bygðar & ásökunum Maelay. Samt var nefnd- inni ekki boðið að ranns&ka, hvort Schley, hefði synt bleyðiskap; en hún gerði pað samt, vegDapes?,að pað Var ein af vexstu ákærunum. Starf nefndarinnar var prefalt. í fyrsta lagi skyldi hún komast eftir hvort kærurnar væru sannar eða ó- sannar. 1 öðru lagi átti hún að gefa úrskurð um prætuefnið; og í priðja lagi bar henni að gera tillögu um, á hvern hátt málið skyldi útkljáð. Soint f September byrjaði svo pessi rannsóknarnefnd starf sitt. Fá- einum dögum eftir að rannsóknin hófst, dó Wilson, og varð pað óhapp mikið fyrir Schlcy, pvl Wilson var álitinn einn af peim allra mikilhæf- ustu m&laflutningsmönnum, sem hægt v*r að fá. Eigi að síður hélt rann- sósnin áfram. Moaii sægur af vitn- um voru yfirheyrð og stóð rannsókn- in yfir fram til 7. Nóvember. öll vitnaleiðsla og alt starf pessa réttar fór fcara í heyranda hljóði. Allur porri manna fylgdist rækilega með pvf, sem gerðist. N&lega öll blöðin voru með Schley, og mönnum datt •kki 1 hug annað, en að hann yrði al- gerlega syknaður af ákærum Maclay. Niðurl. í næst. Gott Tækifœri! Land með hósi á l Arnes- hygö l Nýja íslandi er til sölu. A landinuer heyskap- ur góður og greni ogpoplar- skógur. Verð higt og skil- málar vægir. Frekari upp- lýsingar gefur ritstjóri Lögbergs. ANDTEPPA LÆKNUD OKEYPIS. ASTJIALEM: gefur fljóf.nm og læknar algcrlega í öll- iiiu tilfcllniu Sent alveg ókeypis ef beðið er um það á póstspjaldi. RITID NOFN YDAR OREINILEOAOO HBIMILI CHAINED FOR TEN YEARS ^BBIHGS RELIEP. Ekkert jafnast við Asthmalene. Það gefur fróunn á augnabragði jafnvel S verstu tilfellum. Það læknar þó'öll önn- ur meðöl bregðist. Séra C. P. Wells frá Yiila Ridge, 111. segir: „Glasið af Asthmalene er eg pant- aði til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hefl ekki orð yflr hvað ég er bakklát- ur fyrir hvað það heflr gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vi* rotnandi kverk- ar og háls og andarteppu í tíu ár. Eg sá auglýsing yðar um meðal við þessum voðalega kveljandi sjúkdómi, andarteppu og hélt að þvl mundi hælt um of, en á- Jyktaði þó að reyna l>að. Mér til mestu undrunar haföi þessi tilr be u áhrif. Sendið mér flösku af fullri stærð. Séra DR. MORRIS WECHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3. Jan, 1001. Drs. Taft Bros Medicine Co. Herrar mínir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og þaðléttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann- sakað og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að það inniheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine Co. H errar mfnir: Eg skrifa þetta vottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu heflr. Kon- an mín heflr þjáðst af krampakendri and- arteppu í síðastliðin 12 ár. Eftir að hafa reynt alit, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stræti í New York. Eg fékk mér samstunðis flösku af Asthma lene. Konan mín fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Eg tók brátt eftir virkilegum bata, og þegar hún var búin með eina flösku hafði andarteppan horflð og hún var alheil. Eg get þvi ineð fyllsta rétti mælt fram með meðaiinu við alla sem þjást af þessum hryggilega sjúk- dóm. Yðar með virðingu, O. D. Pheips, M. 1). 5. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. F.g hefl reynt ýmsa læknis- dóma en alla árangurslaust. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina fiösku til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefl eg keypt fiösku af fullri stærð, og er mjög þakklátur. Fg hefl fjcgur börn í fjöl- skyldu og gat ekki unnið í sex ár. Eg hefi nú beztu heilsu og gegni störfum mínum daglega. Þér megið nota þetta vottorð hvernig sem þér viljið. Heimili 235 Rivington Str. 8. Raphael, 67 East I29th str. New York City. Clas til reynsiu ókcypis ef skrifaó cr cftir J>ví. Enginn dráttur. Skriflð nú þegar til Dr. Taft Bros Medicire Co 79 East 130th str, N. Y. City. 0 Selt í öllum lyfjabúðum 0 THROUGH TICKET til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ódýr Tickcts til Caiifornia Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið þér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHA8. 8. FEE, G. P. <fc T. A., St.jPanl, H. SWINFORD, öen. Ágent, Winnipeg. JamesLindsay Cor. Jsabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus iampa, tilbúið mál, hlikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Bllkkþökum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltfðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindi- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. Ganadian Pacifie Railwav Ttme Talhle. LV, AR Owen Sound.Toronto, NewYork, — east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, ToroDto, New York& 16 oo east, via lake, Tues.,Fri, .Sun.. lo ls Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily. 16 oO 10 ly Rat Portage ?nd Intermediate points, daily 8 oo 18 OC oson.L' c t! í Bonnet and in- Mcrœediate p'.s.Thurs only.... 7 8o 18 3 Portage la Prairie, Brandon,Leth- briage,Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 7 3° 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 7 30 22 3o Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, W ■ Fri Tues. Thurs. and Sat 7 30 22 30 Rapid City, Hamioti, Minio'a, Tues, Thur, Sat 7 3° Mon, Wed and Fri 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 8 2( 15 46 Napinka, Alameda and interm. d’aily ox Sund., via Brandon.. 7 3° Tues, Thur, 8ut 22 3o Glenboro, Souris, Melita A)ame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 oð tS 15 Pipistore, Reston, Arcola and Mon., Wcd, Fii via Brandon 7 3o Tues. Thurs. Sat. via Brandun 22 03 Forbyshire, fiirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 3o Tues ,Thu;s.,Sat. via Brandon »4 30 Gretna, St. Paul, Chicago, daily I4 Io >3 30 West Selkirk.. Mon., Wed,, Fri. 18 30 Wesi Selkirk. .Tues, Thurs. Sat. Io g Stonewall,Tuelon,Tue. Thur.Sat. 12 2o 18 Emerson.. Mon, Wed. and Fri 7 60 17 J. W. LEONARD Gi'neral 8upt, C. E. McPHERSON Gen Pas Agent Starfstofa heint á móti GHOTEL GILLESPIB, aglegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta X-ray i rikind. DCRYSTAL, N. DAK.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.