Lögberg - 20.03.1902, Síða 8

Lögberg - 20.03.1902, Síða 8
8 LÖGrBERG, 20. MARZ 1902. Sj erstakt Yerd — Á — ifJlIM fOMOFATNAD KVENNA DONGOLA SKÓR, hnepptir eða reimaöir, nýjasta sniö, sér- stakt verð........................ $1.00 DRENGJA SKÓLA-SKÓR, sterkir, og endast mjög vel. Sérstakt verð....................$i.oo, 1.25 og 1.50 KARLMANNA LÉTT-SKÓR, úr Boston-kálfskinni. Endingargóðir og vel útlítandi, $1.70 virði. Sérstakt verð.............................. $1-25 KARLMANNA LEÐURSKÓR, fyrir verkamenn, viðsaumaðar tungur, tákappi. Vanaverð $1.50. Sérstakt verð......................... $1.15 KARLMANNA FJAÐRA-SKÓR, oil grain elastic side, $i.50virði. Sér- stakt verð....................... $1.25 KOFFORT ogTÖSKUR þeim en nokkurir í borginni, með lægsta verði. Komið og talið viö oss. SAMA VERÐ TIL ALLRA. Middletons 719-721 Main St. Winnipeg. Mr. Sigurgeir P, *Bardal hefir opnað greiðasöluhús á 586 Elgin ave., Winni- peg. Svefnherbergi og húsið yfir höfuð í b'izta lagi. Kostgangarar teknir um lengri eða skemmri tíma, Allur aðbún- aður hinn bezti. Prestkosningin verður leikin í kveld (fimtudag 20. Marz) Aðgangur 25 cts. Hobinson & CO. Flannelelt Fagœti. Ljómandi úrval, Nýtt. Það sem helzt þsr moð. 26 strangar, skrautlegt, röndóttf Flannelette 22þml. breitt yd.. 7c. virði, nú á........5o, 85 strangar rðndótt Flannelette, ýmsir litir, 82 þúmluUga breitt á.....................7 0. 20 strangar skrautlegt Flannelette skjólgott, 84 þml. breitt, 10c. virði nú á............ 8b. Þessi kostakanp standa ekki lengi yfir- Bobinson & Co,, 400-402 Main St. ÚR BÆNUM. Siðasti ,,hockey“-leikur „I. A. C.“ og „Víkinga" á vetrinum verður nœsta föstudagskveld (annaðkveld) í Mclntyre- skautaskálanum. Sá flokkurinn, sem vinnur leik þennan verður eigandi 01- afson-bikarins, þangað til næsta vetur að minsta kosti. Aðgangurinn að skauta- skálanum í þetta sinn verður 25 cts. Að- göngumiðar fást keyptir hjá öllum með- limum íslenzku klúbbanna, f báðumhúð- um Mr. A. Friðrikssonar, hjá Mr. H. S. Bardal og vfðar, og auk þess fást þeir við dyrnar að kveldinu. Viss hluti af inngangsverðinu gengur til klúbbanna: 15 cents af verði hvers aðgöngumiða, sem þeir geta selt, en ekki nema 10 cts. af verði þeirra, sem eigendur skauta- skálans selja. Það ér því vinsamlega mselst til þess, að fólkið sýni ísl. piltun- um þá velvild að kaopa miðana að þeim eða umboðsmönnum þeirra eða í islenzku búðunum, fremur en við dyrnar að kveld- inu. Og það er vonast eftir. að það fæli raenn ekki frá að sækja leikinn þó að- gönguverðið sé hærra en vanalega. Mis- munurinn gengur til fsl. drengjanna, og þeir ætla að verja fénu til þess að geta mætt nauðsynlegum útgjöldum, ferða- kostnaði o. s. frv., ef þeir komast í tölu liss Bain's Páska og Sumar- hatta verzlun . . byrjuð............. Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir. Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ið nótað ef óskast. 454 Main Street Strút*fJ«írlr fircintmdar litadar ok hrulladar. MISS PÁRRY’S MILLINARY . . 8ALA . . byrjar<^3^^ Fimtiidaginn 20. Marz, og stendur yfir næstu daga. 241 Portage Ave. ,,intermediate-hockey‘--fiokkanna næsta vetur, eins og þá langar til. — Isl. horn- leikarafiokkurinn skemtir fólkinu. Loksins fengu Manitobamenn snjó. Frá þvi á föstudagsmorgun og þangað til á sunnudagskveld mátti heita iðulaus stórhrið um gervalt fylkið og víða um- hverfis það. Geysimikill snjór féll, svo að öli umferð var því nær ðmöguleg og járnbrautarlestir sátu fastar hér og þar á brautunum. En hefir ekki frézt, að manna- eða eignatjón hafi orðið, og von- andi að það sé'ekki. ,.Prestkosningin“ var leikin á IJni- tara-samkomuhúsinu á mánudags- og þriðjudags-kveldið. Fremur var aðsókn- in dauf bæði kveldin, sem að líkindum kemur til af því, að fólk hefir ekki trú á leiknum. En leikurinn er á pörtum langt frá að vera leiðinlegur; auk þess eru sumar persónurnar vel leiknar og búningar góðir. Aftur verður leikið í kveld, og inngangur þá 25 cents fyrir fullorða og minna fyrir unglinga. ,%%%%%%%%%%*%%'%%'' THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. t ÓDÝR HÚSBÚNAÐUR Við höfum mikið af ódýrum húsbúnaði, útlitsfallegum ogr vel tilbúnum. Komið og skoðið. Extsns'on bo:ð fyrir I16.OO Side borð fyrir Itlfi.OO Borðstofustólar á 75c , 90c., |sl $1 25, $1 50 hver Paríor sets $35.00, 40.00, 45 00 Við búcm þau til,sterk, falleg með ljómandi yfirlagningu. Lecrubokkir $8 00, 10.00, 12 00 15 00, 20.00 Svefuherbergjabúnaður rúmstæði, þvott'borð, kom- móða, á $16, $18, $20, $22 Ef þér eigið ekki heimaí bæn- um' þá sendíð eftir myndum ef þér þurfið húsbúnað með. JOHN LESLIB, 324 til 328 Main St. Alkunnnr fyrir vandaöan hús- búnað. i.%%%%%%%%%%%%%%% Vor Millinery 5ala byrjar Midvikudaginn 19. Marz o. s, framvegis í báðum 218 Portage Ave ue Böðunum 220 Main Street BICYCLES 1902. Cleveland, Brantford. fflassey Harris, Perfect. Ef þér þurfið að fá j’ður gott Bicycle þá kaupið eitt af þeim ofannefndu. Sé enginn agent í nágrenni yðar, þá skrifið okkur. Við þurfum að fá agenta í bæ, Caiada Cyelc & Motor Co„ Ldt„ Winnipeg. New=York Life INSUIýANCE CO. JOHN A. McCALL, .... President. samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fieiri stjórna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heimi. ♦ ♦♦ Undraverd Framfor ! Hið allra bezta i samhandi við lífsábyrgð. The New York Life lífsábyrgðarskírteinin hafa það í sér fólgið. The New York Life er fremst í röðinni bæði fjær og nær. 56 millíóna umsetning færð í hendur forsetanum, John A. McCall, á sex vikunum fyrstu af árinu 1902 af agentum félagsins, heiminum til mestu undrunar. The New York Life hefir nú lífsábyrgðir upp á eina billíón þrjú hundruð sextíu og fimm millíónir. Miklu stærri upphæð en nokkurt annað félag. þeim, sem ætla að tryggja líf sitt, er vinsamlega boðið að athuga The New York Life’s óviðjaníanlegu lífsábyrgðar- skírteini áður en þeir fá lffsábyrgð annarsstaðar. Chr. Olafson, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain Exchange Building, J. G. Morgan, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Excuangb Bldg, WINNIPEG, MAN. WINNIPEG. MAN Sendið eftir Cataloeue til RJóiuasKllTlnilur Þessi vél er ekki margbrotin, bún er sterk og vel sett saman, vinnur léttiiega sg vel, og ávinnur sér hylli hvar sem hún er notuð. Sama hugsun rjkir hjá ðllum, sem nota hana og hún or : „þeir vildu ekki vera án hennar.,1. Þúsundir af vólum þessum eru nú notaðar í Manitoba og Norðvesturlandinu. ianitoba Cream Separat«r €0.,^ H. P. HANSEN, RáÐSMAÐUR. 187 Lombard St., WINNIPEG. Það er búist við að Untarian Ilall verði troðfult af fólki næsta þriðju. dagskvold, sem er fyrsta kveidið er Mr. Christie, dáleiðarmn, sýnir fþrótt sína. Myndin hór aó ofan sýuir menn ur.dir áhrifum dáleiðslu, sem íinynda sór að þeir séu aö veiða fisk. Þessi og aðnr hlægilegir viðburðir verða sýndir. Fyrir utan dáleiðsluna verða einnig gerðar missýningar, og töfrar sýndir, svo það iná búast við rnjög góðri skemtan. Dyruar verða opDaóar kl. 8 og sýningiu byrjar kl. 8.30. Hijóðfæraleikarar skecnta einnig foikinu. Aðgangur kostar aOeins 25c. og aðgöngumiíar veiða aðeins seldir við dyrn- ar, svc þeir sem fyrst koma, fá beztu sætin. Sýningar þessar fara fram einnig þann 27. og 31. þ. m,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.