Lögberg - 22.05.1902, Síða 2

Lögberg - 22.05.1902, Síða 2
2 Um jurtagróður. Niðurlag. 8. Til að byrja ineð set eg hér í sem styztu formi efni þau, sem plðnturnar sein hér eru nefndar þurfa að fá úr jðrð- unpi, og hlutföll hvers fyrir sig: Efnr, Hveiti | L ce u '"3 « h£ OQ • 3 s sö U *-* rJl ■P > « Baunir u 5 cu 6 ÍKartöíiur Potttsii&Soda 31 26 32 821 11 45 51 4 63 Kalk 3 6 21 14 7 8$ ni 2 Mttgnesia 12 10 84 16 2 3 5 Phoflph. Aeid 46 14 20 15 5 38 m 18 ^iiiea 1 22 28 1?, 66 ■t 2 14 Suiph Acid.. 0 nl 24 3 1 44 15 4 ( 1. ri ne 6 i 5 J 7 H 54 6 Ii on Oxide... 1 4 4 J 1 1 i 4 4 100 100 100 100 100 100100 100 „Eyðist alt sem af er tekið“ segir milfttekid. Það á viö um akuvinn eins og hvein annan blut. I töllunni hér á undan sézt hvað mikið hlutfallslega er í plöntunum er hór eru nefndar af þeim efnum sem þser fá úr jörðunni. En efni þessi eyðast ár frá ári, í þeim hlutföllum sem plantan dregur þau að sér. Hvernig fást þau aftur? Bændur gef a varialega eitthvað af þessu þrennu: 1. Að hvíla jörðina. 2. Að bora á jörðina. 3. Að sá sinni tegundinni hvert ár í sama hlett. (a) Þegar jörðín hvílist fiytur loftið ryk að er hefir þau efni sem korntegund- ir þurfa að meira eða minna leyti (h) Köfnunarefni loftsins framleiðir sumar hinar nauðsynlegu efnabreyting- ar, er þurfa til að mynda þau efnasam- bðnd söm plantan þarf á ný. Þ»ð þyrfti þvi að plægja jörð þá, sem hvíld er, þó eigi væri sáð i hana. 2. Þar, sem húskapur er í góðu lagi (t. d. á Englandi) eru áburðir keyptir. Það er of dýrt fyrir Manitoba bóndann. Þeir áburðir eru: 1. Guano (fugladritur), sem safnast hefir fyrir ö'dum saman á Suður Amer- íku-eyjunum (Tierra del Fuego, Falk- land Islands &c.). Það veitir jörðinni köfnunarefni og „ph‘ sphorus". 2. og 3. Calciam Phospate (Ca P 04) eða (Ca H P 0 4). Það veitir jörðinni phosphorus og kalk. Hið sama gerir a?ka af beinum að nokkru leyti. 4. Kalk. Það gerir jörðiná ekki eins þétta eins og hún annars vseri, og veitir stönginni mikið af því efni sem hún þarf til að verða sterk og hörð. 5. Plaster of Paris. Sérstaklega gott fyrir káltegundir. 6. Salt er góður áburður til að veita Clorine (Klór). 7. Mykja er góður áburður og sá eini, sem við hífum. Hún þarf að vera vel rotin áður en hún er borin á, og jilægð niður, séi staklega ef hiin er ekki vel rotin. Tíu til fimtán vagnhlöss á ekruna, er nægjanlegt. Hið síðast talda af þessum þremur atriðum (að sá misinunadi tegundum ár hvert)er samt það, sem mester áríðandi. Það hefir eftirfylgjandi kosti: 1. Það sparar efni þau, sem eru i jörðunni upphafiega. 2. Það sparar áburð. 3. Það gerir moldina frjóvsamari, því plönturnar draga mikið af efnuia sínum frá loftinu og mikið af henni (t.d. rótin) er skilin eftir í jðrðunni. 4. Búskaparlagið er myndarlegra þar sem sú fyrirhyggja er sýnd. 5 Það er eitt hi l hezta ráð til að fyrirbyggja iilgresi. þar sem stundum er sáð kálteguudum, sein annast «r um og illgresið eyðilagt hvað eftir annað. 6. Jðrðin verður gljúpari og jafnari. 7. Skaðvænar ormategundir hverfa smátt og sinátt, þar sem þær íinna ekki síuar sérstöku plöntur ár eftir ár. Uóð niðurröðun fyrir land eins og fiér gerizt myndi vera: 1 . ár | 2.ár i 3 ár | l.ár | 5. ár | 6 ár Hveiti | hey | hey | — | hafrar | ertur Þessi hórstaka niðurröðun er að eins hending þvi það hlýtur að gruudvallast á þekkingu á þeim sérstaka bletti sem uni er að í æða. 6. Það, sem hér er um að ræða, er hægt að finna útað riokkru leyti af því, sem sagt hefir verið í 3. 7. Hér eru uöfn nokkurra liinna helztu illgresistegunda í Manitoba: Enska nafnið: 1. Wild Mnttard. 2. French Weed. 3. Shepherds Purse. 4. Coinmou Purslaíie. 5. Comulon Tuuibleweed 6. Pin Weed. 7. Canada Thistle. 8. Russian Thistle. 9. Black Biud weed. 10. Wiid Oats. n.Couch Grass. Grasafræðis nafnið: Brassica Sinapistrum. Thlaspi Arvense. Capsella Bursa-pastoris. Portulaca oleracea. Amarantus Albus. Amarantus retroflexus. Cnicus Arvenso. Salsola Kali. Var Tragus. Polytíonulu Convolvulus. Avena Fatua. Atíropyrum Glaucum. Þessi illgresi tilheyra eftirfylgjandi plöntutlokkuni: 1.2 3. Cruciferae. 4. Portulacftceao, 5. 6 Amaranthaceae. 7. Cmnpositæe. 8. Chenopodiaceae. 9 Polygonaceae. 10 11. Grammae. Eg skal í tám orðum lýsa þeim dá- lít ð nákvæmar: l, Wihl Mustard:—Blómin fiemur lít il, ljósgul Leggurinn 1—2 fet á hæð, skiftistí margar greinar, lauíin og legg- urinn hárugt. Algengt illgresi. Blóm- lftufin (Calyx og Corolla 4 hvert fyrir sig.) 2 Lág planta með óskiftum laufum sem fiest gpretta frá rótinni sjálfri. Þau sem vaxa frá leggnum eru örva mynduð. Fræhylkin um 4 þml. breið, með skoru að ofan. Lögun blómlaufanna eins og ú(l). 3. Blómlaufin í lögun eins og í 1. og 2,’ en hvít, og mjög smá. Laufin er spretta frá rótinni eru þétt hvert við annað, æðakcrfi þoirra or eins og fjöður að sjá. Laufin sem spretta frá leggnum ðrvamynduð og hanga niður. Þetta ill- gresi er ákaflega algengt. 4. Lágvaxin jurt, fremur þrekin, mjög mjúk, með laufam ekki ósvipuðum i lögun því að húa væri dregin (frá enda til endají kring uin egg, laufin fluyg- mynduð. Ytri blómlaufin (Calyx) nærri í tveunu lagi, og með brún ekki ósvipað kjöl þar sem þau koma saman við blóm- ið. Innri blómlaufin gul. 5. Blómfn grænleit og vaxa mörg á sömu grein. Leggurinn lágur, og ann- að hvort leggur sig eftir jörðinni, eða angar vaxa út frá honurn er gera svo. Vex mest meðfram biautum. 6. Blómin grænleit, og vaxa vana- lega mörg saman ofan á leggnum. Lauf- in grænleit með löngum.leggjum. nœrri hringmynduð, og skörðótt, en jafnt, í kring. Leggurinn beint upp. Algengt illgresi þar sem jörðin er ræktuð' 7. Þetta illgresi þekkja allir. 8. Blómin vaxa ofan á leggnum. Undir þeim eru tvö smálauf. Ytri blóm- laufin eru í 5 pörtum, fræhylkið eins og hálfsokkið ofan í legginn. Dnftberarnir (Stamens) eru 5. Greinar mjög margar, á þeim vaxa laufin sett á víxl. Þau eru lík al í lögun með skörpum oddi. Er að breiðast út um fylkið. 9. Leggurinn í mjðg mörgum bugð- um og snúinn, grófur, en samskeytin mjúk og hárlauB. Laufin hjftrtamynduð. 10. Þessi planta er þekt að því livað hún er ákaffega lík höfrum. 11. Þessi planta er nokkuð lík hveiti í vaxtarlagf ogeinkenuum, en aumingja- legri, sem von er. Mennirnir hagræða henni lítið. Hvernig á að eyðiloggja þessi illgresi? Það er spurning sem ekki hefir enn þá rerið fyllilega svarað, því sumar þessar plöntur breiðast út af fræum sín- um, aðrar af 1 ótunum. Þrjár (sem eg nefndi fyrst) vaxa aðeins af fræunum. Eftirfylgjandi aðferð hefir verið ráðlögð við þær: 1. Herfa landið snemma á vorin (með „disk harrow“) það kemur illgres- inu til að vaxa. 2. Lát það ná ofurlitlum þroska. 3. Plægja svo grunt, til að ná fræ- um, sem eru i jðrðinni. 4. Herfa með um 10 daga millibili til að láta hvert fræ byrja að vaxa, en deyja um leið. 5. Þegar þetta er búið að ganga nokkuð lengi, og maður heldur að ekk- ert fræ sé eftir, skal plægja það djúpt niður. 6. Herfa svo blettinn altaf við og við til hausts. 7. Sá snemma næsta vor byggi, eða eða einhverju þroskamiklu korni. 8. Ef illgresi kemur skal plægja byggið niður, og fara eins að næsta sum- ar, eða sá kartöflum eða öðrum kálteg- undum. Wild oats má drepa á líkan hátt. Couch Grass breiðist út bæði af rót- um og iræi. Þegar plægt er þarf að piægja rojó plógför og svo þversum, herfa svo vandlega eða róta upp jörðinui með „Cultivator" til aðuárótunum upp. Þogar það er búið tkrælna þær bráðlega. Að öðru leyti skal fara eins að og að framan ersagt. Við hin illgresin má beita likri aðferð Það er spursmál hvort það er til nokkurs gagns að slá þau, þvi það er gert oft of seint, og sé svo þá er það sjálfsagt verra en ógert. Fræin flijúga því þægilegar um jörðina. Og þó það só slegið á réttum tíma eru ræturnar samt eftir. Barr & McDonald Wholesale Dealars in Fresh, Frosen and Salt Fish> Westbonrne, Man., 18. Marz ’02 J. G. Morgan Esq., Manager hiew York Life Insurance Co. Winuipeg, Man. Kæri herra. Eg hefi mefcfcekið bróf yðar dag- sett 1. þ m. með innlögfium reikn ingi er sýnir verðmæti 10 ára lífs- ábyrgðar skýrteinis m(us, þegar bafi fellur í gjalddaga næsta Septemher asarnt rriismnnandi borgunartilboð- um fra félaginu, er eg megi vc-lja um. Eg er sannarlega vel ónægðurmeð árangurinn af þessn lífaábyrgður- skýrteini. þó fólag yðar ekki á- hyrgðist meira verðmæti í pening- urn, en upphæð þá, er skýrteinið iiljóðaði npp á, þá býðst það til að gefa 1 vifcbot við þetta 20 procent af LÖGBERG, 22. MAÍ 1902. verðmæti skýrteinsins í peningum. j Hlunnindi þau, sem hér er um að velja, eru öll rnjög mikil, en undir núverandi kriiigumstæðum kæmi mér bezt að fa peniugana út í hönd. Ef til vill mun eg síðar tryggja bf mitt á ný, og mun eg ekki láta bregðast að koma fyrst til yðar. Yðar einlægur, Geo. Barr. Fæðingarréttur barnsins. er góð heilsa og ánægja. Hvernig mæður geta haft börn sín heílsugóð. Góð heiÍ8ft er fmðingarróttur litlu barnaana. Pa* er skilda, sem hvílir á móðurinni að sjá um að bnrnið bennai hnfi góða heilsu. Heizt* að- stoð móðuriunar 1 þvf að viðh*!da heilsu barnsins eru Babys Own Tsb- lets-meðal, sem &n minstu hættu má gefa, jafnvel yngstu börnum. A með- al hinna mörgu mæðra er geta borið vitni um verðmæti þessa meðals er Mrg. J. W. Booth, B»r River, Ont. Hún segir svo frá:—Bnrnið mittþjáð- ist mjög af munnsári og veikluðum magftsjúkdóm, ýrnsir læknar g&fu henni mcðöl ea eegin þeirra virtust bæta henni að neinu, þangrð til eg fór að gefa henni Baby’s Own T»b lets og þ& eftir skamman tíma varð litlft barnið mitt aibita aftur. Eg vildi ekki vera &n þessara Tsblets & heimilinu, og vildi r&ða öllum mæðr- um til þess *ð notft þær f sjúkdóms- tilfellum barna þeirra.“ Baby’s Own Tablets era not&ðar ft þúsundum heimila i Canad*, og ætlð með góðum árangri. Pær eru ekki búnar til úr neinura svæfandi, eð& skaðlegum efnum, þær eru væg- ar, eru visaar afc lskna ||og þægilegar inntöku. Dær era hið langbezta m*ð- al við magasjúkdómum og innffla reiki, kveicn meltingarleysi, harðiffi, niðurgangi og hitaköstum. D»r lina þrautir, sem samfftra eru tanntökn, eyða ormum veita enduraærandi svefn og Jlækna »lla hina smærri kvilla barna. Dær kosta 25 oents baukur- inn hj'l ölluro lyfsölum, eða verða aendar fiftt m<-ð pósti ef ftkrifað er eftir þeim til Dr. Williams’ Medecine Co., Brockville, Out. PENHHN MANUO KK r .. ÍOS MIKIÐ NIÐURSETT VERÐa Cabinet Fotografs Horninu é Main og Pacific Ave. Skor og Stigvjel. Viljið i»ér kaupa skófatnaö meö lágu verði |>á skuliðþér fara í búð ins, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýit. Vérhöfummeiri byrgð- ir en uokkrii aðrir f Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honura,hanD hef ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun fibyrgjast og styðja i»að, sem hann gerir eða mælir fram með. Yér seljum bæði í stór- og smá- kaupum. The Kilgoup Bimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG pgNINCAR j ÁNflDIR gegn voði í hújörðum með um- bótuin fyrir procent.— Vegna yðar eigin hagsmuna ættuð þór að finua mig að máli áður en þér ákvarðið að fá p“ningalán ann- arstaðar. S. GUDMUNDSSON, HENSEL, N. 0. James Lindsay Cor.Ilsabel & Pacific Ave Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, hlikk- og eyr-vöru, gran- ftvöru, stór o. s. frv. BlikkJ>ökum og vatns rennum sór-takur gaurrr ur gefinn. Hvað goriö J>6r! Ef yður vanhftgar um nýjan húshúnað og bafið ekki næga peninga? Vorðið þér án hans þangað til yður græðist nóg? Ef svo er, þá hafið þór af sjáífuin yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Við iánuiu Ef nokkuð er borgað niður og þér lofið að borga afganginn mánaðarlega eða vikulega — þægilegt— Styzti vegurinn Er það og þægilegasti, til að eignast það af húsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað verð snertir Munuð þér ekki finna neltt hetra en það sem við hjóðum — verð er markað með einföldum tölum. Ekkert tál eða tveggja piísaverzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskumeftir að þór komið og skoðið varning- inn og grenslisteftir verði á hús- búnaði er þór þarfnist. Scott Furniturc Co. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. Fotografs... Biijörð til sölu f Qu’Appelle nýlendunni. Bezta plóg- land. 100 ekrur plægðar, urngirt á tvær hliðar, gott hús og kornhlaða, Útsæði fæst keypt ef kaupandi æskir. Þægileg- ir borgunarskilmálar. Upplýsingar gef- ur J. A. Blöndal, Wincipeg. OLE SIMONSON, mælirmeð tfna nýja Scandinaviafl Hotel 718 Mai» Stbkst F»ði tl.00 & daaf. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður. Skrií'stofa: 207 Mclntyre Block. Utanáskrift: P. O. Box 423, Winnipeg, Manitoba. CEkhert borQnrgnj bctnr fgrir tmgt folk Heldur en a<3 g&nffa á WINNIPEG • • • Business College, Oorner Portage Avenueiand Fort Streel eltld allr» npplýalnga hjá skrtínra skúlan* G. W. DONALD. MANAQBR THE STANDARD ROTARY SIIUTTLE SAUMA - YJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Hafið þér eiua ? Við höf m allar tegundir af saumavélum. Frekari upplýsingar fást fhjá okkur eða hjfi Mr. Krtstjfiní Johnson ageut okj- ar hór í bænum. Turner’s IVIusic House, Cor. Portage flve. & Carry St„ Winnipeg. Ljósmyndastoía okkar er opm hvern frídag. Ef þ6r viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 21 Ijfíupert St., eftiruiaður J. F. Mitchells. Myndir fráplðtumMrs. Cerr fásthjájmér Northwost Seed and Trading Co. Ltd., hafa byrjað að Verzla með fullkomnustu birgðir af nýju KÁLGARÐA og BLÓMSTUR-FRÆ Vörur þeirra eru valdar með tilliti til þarfa markaðsins hér. Mr. Chester, fó- lagi vor hefir liaft 20 ára reyuslu í fræ- verzlunum. Sktifið eftir verðskrl NortljWGst SGGd & Tradíng Do.,Ltd. 505 Main Street Winnipejí Suinar- hatta verzlun . . byrjuð . . . . . Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yiir. Hattar puntaðir fyrir 25c. Gamla punt- ið notað ef óskast. 454 Main Street StríitMf|»«ifrir lircliiHii<)nr lilajur ok krulladur. C. P. BANNING, D. D. S , L. D, S. TANNLCEKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipegí tklbfón 110. I. M. Clegbora, M B. LÆKNIR, og IYFIRSSTUMAÐUR, Et« Hefur keypt lyfjabáCina 4 Baidur og hefur J»vi sjáliur umsjóu á öllum meðölum, sem bann ætur frá sjer. EEIZAP.ETH 8T. QALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hye n*ur sem hðrf ger.ist. Df. M. HatldorssoQ, Btranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta fi hverjum miðvikud, í Grafton, N. D„ fr& kl.5—6 e. m. THROUGH TICKET til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Lestir koma 00- .V frá Canadian JNorthcrn vagns vunuin eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir nfinari uppiýsinzmn getið t»6r eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A„ St.iPanl. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Winnlpeg, ARINSJORN S. BARöAL 8elur;iíkkistur og annastj um útfarir Allur úthúnaður sfi bezti. Enn fremur selur hann ai.skonar minnisvaröa og legstcina. Heimili: fi horniuu fi Teiephone lloss ave. og Nena str. 306.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.