Lögberg - 22.05.1902, Síða 4

Lögberg - 22.05.1902, Síða 4
4 LÖGBEKG, 22. MAÍ 1902. gTógberg er gefiÖ fit hvem fimtudag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (löggilt). að Cor. VVilliam Ave. og Nena St.. Winnipeg.Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.) Borgist fyrir fram. Einstök nr. 5 cent. Published every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (Incorporated). at Cor. William Ave. and Nena St.. Winnipeg. Man. — Subscription price $2.00 per year, payablo in advance. Single copies 5 cents. ritstjóri (editor) : Magnua Paulaon. business manager: John A. I31onrlal, AUGLYSINGAR:—Smá-augWsingar f eitt skiftl 25 cent fyrir 30 orð eða 1 þuuil. dálkslengdar, 75 coat um mánuðinn. A stærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. BIÍSTAÐA-SKIFTI kaupenda verður að til- kvMiia skriílega og geta um fyrverandi bústað jafnframL Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er? Tlie Logt>erfir F»rtgf. öc F’u.lj. Co. P. O. Box 1203 Telephone 221. WinnipetT. Utanáskrift til ritstjórans er: Eclitor LögLergr, P O. Box 1202. Winnipeg, Man. Hf%»Samkvæmt landslógum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus, þegar hann segirupp.—Ef kaupandi. sem er í skuld við blaðið, flytur vistfeilum án þess að tilkynna heiinilisskift- in, þá er j>að fyrir dómstólunum álitkx sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. FIMTUDAGINN, 22. Maí, 1902. ,,Svo mæli ej?, sem aíTrir mæla.“ í síðasta, blaði „HeiiDskringla“ Ijirtist ritst jórnargrein, sem aðmestu leyti er þýðing úr handbók ritstjór- ans, Tbe „Morning Telegram". það bla&hefir nú feDgið alreg nýtt efni til aðfínuinga við Dominion-stjórn- ina, og þá, auðvitað, verður „Heims- kringla“ að taka það upp—Ritstjór; „Heimskringlu' er að vonzkast við Dominion-stjórnina út af þvl að hún skyldi framlengja timann, sem Dukobortzum var gefínn til þess að skrifa sig fyrir heimilisréttarlönd- um á því svæði, sem þeim hafði ver- ið úthlutað í nánd við Torkton. Hann segir að af „hvítum'- mönnum sé heimtað að þeir uppfylli ákveðn- a'- logaskyldur til þess þeir geti fengið eignarrétt á löndum, það sé iiðru máli aðgegna með Dukobortza, þeim séu ekki gerðar landtökuskyld- urnar þungar. þegar s4 tími hefði komið, að þeir óttu að greiða innrit- unargjöld sín, hefði þeir ekkert borgað, og stjornin hefði steinþagað og þó befði margir verið búnir að búa sig undir að taka löudin þegar tími Dukobortza væri úti. Oss þykir mjög mikið fyrir því að þetta sk ldi verða til þess að gera „Heims kringlu" ilt í skapi, sem annars er svo dæmalaust geðgóð. En af því að það er hugsanlegt að jafnvel „Heimskringla" geti latið sannfær- ast, þá dettur oss í hug að mögu- legt væri að fá hana til þess að kann- ast við það með sjalfri sór að hér er ekki um neinn stórglæp að rasða. Auðvitað má hún ekki láta það upp- skitt. Allir þeir, sem þekkja sögu þessa siðprúða fólks vita að það hefir beld- ur viljað þola ofsóknir og illa með- ferð en að láta af að breyta og stjórna bér, samkvæmt því, sem þeirra eigin samvizka, eigin trú, og róttlæti'tilfínning hauð þeiui; að það er guðhrætt og gott fólk, sem held- ur vill þola hið iila en orsaka þa*, að það er iðjusamt, sparsamt og þritíð. þiíirra sérlegu skoðauir á ýms- urn málum eru auðvitað óviðfeldnar fyrir fjöldann af íbúum þessa fylk- is, og sjálfuiu þeim til ómetanlegs tjóns fjárhagslega. Dukobortzar, eins og öllum er kunnugt aðhyllast skoðanir sameignarrnanna (Com- munista), ábtaað engin eigi með að sU eignarrétti sínum á neinn vissan b'ett á jörðinni, heldur sé öllum ætlað húu jafnt til notkunar. þessi Dominion-þinginu var slitið á sko^un er injög rík hjá þeim, og því. iimtudaginn var. Fmislegt, sem ekki við að húast að þeir geti vikið gert var á þessu þingi hefir mjög henni frá sér á skörnmuin tíma. I mikla þýáingu fyrir vestur Cánada, Raunin hefir þó orðið sú, að þar, | svo sem kornvörulögin, er leyfa sem þeir hafa haft tækifæri til þess' bændum í Manitoba og Xorðvestur- an sjá og skilja mögulegieikana, sem landinu að byggja lág vöruhús við emstaklingnum eru lagðir i hendur jarubrautarstöðvur, til þessaðgeyma í þessu landi til þess að vorða sér og öðrum til gagns og uppbyggingar öar bafa þeir sýnt að þeir eru færir um að fylgjftst með fiamfara- straumnutn og að þeir láta þáleiðast til þess að temja sér siðu þessa lands og gera sig ánægða með lög og venj ur þess eins og hver annar útlendur þjóðllokkur. það, sem þarf til þess að gera þá að nýtum borgurum er dálítil þolinraæði og umburðarlynd frá þeirra hendi, sem lengra eru kotnnir á vegi menniugarinnur. þegar vér athuguai hvað marg ir þjöðflokkar hata gert Canada að heimilu s'nu, þjóðflokkar með mis- munandi skoðunum, mismunandi tráarbrögðuiu, aldir upp við mis raunaudi stjórnarskipun og í mis- munandi loftslagi, þá hljfíta mcnn uð dóst að því hve samkomulagi er gott, hve fljótt mönuum liefir miðað ófram til þess að mynda eína þjóðarhedd úr mörgum smáflokkutn það sem lieizt hefir hjálpað til að þetta gæti orðið er gott stjóruar- fyrirkomubig, eftirlit stjórraiinnar á því að engum minni máttar sé óréttur ger, að yfirgangsmönnum liðist ekki að nota sér fáfræði og vanþekkingu annarra til eigin hags- muna, þó þeim að einhverju leyti gefist höggstaður á þeim frá luga- legu sjónarmiði. Annað er það hve mikið umhurðarlyndi menn hér al- ment sýna hver öðrum hve ljóslega það sýnir sig að f jöldinn skilur vel að skylda þeirra, sem borgara í þessu nýja heimkynni er sú að hver ein- stakur leggi fram sinn skerf, sína krafta til þess að myndast geti ein- voldug þjóð. Hugsun þeirra er hærri en svo, eðallyndið meira en það, að þeim detti í hug að færa sér í nyt tækifæri þau, er þeim bjóðast til þess að undiroka þá, sem hafa neyðst til þess að drekka af hinum heiska bikar lífsins. því miður eru nokkurar undan- tekningar fr4 þessu. það eru til þeir menn, sem fimst að eini vegur- inn til þtíss að komast áfram í hoim- inum, sé sá, að ganga yfir aðra, og )i, auðvitað, leggjast þeir helzt á þá, sem eru minstir máttar. En svo er fyrir þakkandi, að í mörgum tilfell- um getur þó góð landstjórn tekið í taumana, þó hön meö því færi yfir sig bölbænir þeísara manna og ann ara, sem hafa tekið að sér að halda hlífiskildi yfir þeim. Með þeim fiokki manna má sjálfsagt telja hvítu" mennina, sem „Heimskr. svo kallar sem biðu óþroyjufullir í Yorkton eftir að L Maí kæmi til >ess að reyna til að svæla undir sig lönd þau, sem vesalings Dukabortz- um var ætlað, af því þeir höfðu upp til þess dags, vanrækt að uppfylla skilyrðin fyrir að geta eignast þau. rað er svo mikið til af góðum lönd- Vestur Canada, að það er liklegt wssir „hvítu" menn geti fengið sér blett einhversstaðar án þess að gera öðrum tjón. Oss finst sízt sitja & „Heimskr." eða nokkuru öðru lsleuzku blaði að þar 1 kornvöru sína. Er búist við að þetta geti komið í veg fyrirsam tök til að hulda hveiti í lágu verði Samniugar, scui gerðir voru við C P. R um að verja nokkuru af fé því er þeir sóttu um að bæta við höfuð stól sinn til þess að bæta og auka flutningsfæri sin hór i vesturhluta landsins, Frumvarp til laga, er á kveða um nefnd er sett skuli til þess að jafna þrætumál milli járn brautarí'élaga og verkamauna þeirra og gera það að skyldu að slík mál 3kuli útkljáð á þann hátt, var og lagt íyrir þingið, með því loforði að því 3kildi framfylgt á næsta þingi. Áður en þingi var slitið, kvað fjártnalaráðgjafi Fielding að tekj urnar hefðu verið svo miklar síðan hann lagði fjárhags áætlun sína fyrir þingið að nú væri augljóst að afgangur yrði meiri, og minni við bót við ríkisskuldina en hann hefði gert ráð fyrir í áætlun sinni. þingið var yfir höfuð mjög frið samt, og hið eina sem hiuum tveim ur pólitísku flokkum bar á milli sem nokkuð kvað að var um toll intlin. Mr. Borden leiðandi aftur haldsflokksins í þingÍDU, hefir stað fest það, sem menn annars bjuggust við, að hann vill leiða flokk sinn lengra og lengra fram á veg toll verndunar. Að flokkunum bar fátt annað á milli, sem miklu varðaði sýnir augljóslega hve ráðsmenska frjálslynda flokksins hefir íallið mönnum vel í geð. Islenzka i háskólanum í Manitoha. álasa stjórninni fyrir það, þó hún lialdi hlifiskildi yfir fátækum og fá- kunnum mönnum, sem flytja til >essa lands. Hafi nokkur þjóðflokk- ur notið aðstoðar stjórnarinnar ó frumbýlingsárum sínuui hér, þá hafa íslendingar notið hennar. Vér. vilj- um ekkí geta þess til að „Heims- kringlu,, só ekki kuiínugt urn þetta, heldur að hún só að reyna að nota þetta til þess að kasta sknrni á xtjórnina. það lýtur margur að litlu. Dominion-þing'ið. Háskólaráð fylkisins hélt fund með sér á fimtudaginn var. Skrif- ari íslenzku skólanefndarinnar, Mr. Thos. H. Johnson, lagði þar fram beiðni frá nefndinni um, að kenslu í íslenzku og tslenzkri bókmentasögu yrði framvegis bætt við kenslu- greinirskólansog að íslenikum nem- endum gæfist kostur á að lesa þæ námsgreinir i stað annarra, sem í vali eru. Mr. Johnson tók þáðfram, að þetta væri þýðingarmikið fyTÍr slenzku þjóðina hér. Hann sagði ennfremur að það væri ekki mein- ingin að biðja um að stofnað yrði sérstakt kennara-embætti, er mundi baka háskólanum aukakostnað, þar sem lúterska kirkjufélagið fslenzka ætti sjóð, er brúka mætti í þessum notum. í beiðni Mr. Johnsons var það tekið fram, að fsl. lut. kirkjufélagið samanstæði af lúterzkum söfnuðum í Manitoba, Norðvesturlandinu, Norður-Dakota og Minnesota, og að skólanefndin væri föst nefnd er hefði á hendi mentunarmál þau, er kirkjufélagið hefði tekið að sér. Nfefndin hofði f mörg ár haft fyrir mark og mið að mynda sjóð til þess að koma á fót kenslustofnun í lík- ingu við þess konar stofnanir bæði hér í fylkinu og annarsstaðar. Síð- an íslendingar námu land hér í fylk- inu hefðu þeir fært sér í nyt öll tækifæri til mentunar en algerlega án þess að gera tilraun til að fá ís lonzka tungu kenda sem sérstaka námsgrein í undirbónings skólun- um undir háskólanámið. Nefndinni finst það sjálfsagt að allar tilraunir séu gerðar, er geti leitt til þess, að hinn uppvaxandi æskulýður þjóðarinnar íslenzku geti fært sór í nyt hnskólakensluna, og flytjendur bænarskrárinnar eru sannfærðir um, að ef íslenzkri tungu væri skipað á bekk með öðrum skyldunámsgreinum háskólans mundi það verða upphvatuing fyrir marga fslenzka æskumenn til þess að sækja skólann og taka þátt í öll- um námsgreinum, sem þar eru kend- ar. Nefndin sækir þvf um, að ís- lenzkri tungu og fsleuzkum bók- mcntum verði á hagkvæman hótt bætt við kenslugreinarnar i skólan- um, sem kjörgrein, er hafi jafnan rétt við aðrar samsvarandi náms- greinar. Nefndin tekur það fram, að Winnipeg-bær só aðalaðsetur- staöur Islendinga í Vesturheimi og að þar sóu nftlægt 20 þúsund íslend- inga og afkomendur þeirra.er mundu geta notið góðs af þessu fyrirkomu lagi. Nefndin segir ennfremur, að íslenzk tunga, sökum þess hve hún sé þýöingarmikil málfræðislega og móðir skandinavisku málanna, eigi tilkall til að skipa sæti við hvern fullkomlega úthöinn háskóla, enda sé það svo f helztu háskólum á Eng landi og í Bandaríkjnnum, t. d. há skólann í Oxford, Coluuibia College, Yale, Harward, Johu Hopkius há skólana og háskólana f Miciiigan Wisconsin, Iowa, Minnesota og Norðnr- og Suður-Dikota. Yrði þetta veitt, segir nef'ndin, að það tnundi verða hagnaður fyrir hískól ann sjélfan um leið og það væri sterk hvöt fyrir íslendinga til að leita sér hærri rnentunar hér í lund inu, og mælir því iastlega fram með þvf, að bænarskráin verði tekin til greina. Koruforðabúr ú Norðdir- landi. Þegnr fréttin kom um daginn að hafísinn væri korninn svo mikill fyrir norðurlandi, aö hann fylti þar alla flóa og örði og sæi ekki f auðan sjó jafnvel af hæstu fjöllum, mun rnargur í alvöru hafa tokiðað hugsa um, hvort ekki muudi að því reka að fólk yrði bjargþrota norðanlands ef sú ógæfa steðjaði uð, að hafisinn lægi þar langt fram á sumar. þaö má segja um oss, „að vér kennum ekki fyr en kemur að hjart- anu,“ og dettur ekki f hug, að „byrgja brunninn fyr en barnið er dottið í hann.“ Hafísinn hefir verið vojestur frá því er landið bygðist; en komi nokkur íslitil ftr, hættir oss við að gleyma því, leggist hann um tírna iýrir alvöru að landinu. Nö eru rétt tuttugu ór síðan íann sýndi Norðnilandi síðast í tvo heimana, árið 1882. er bjargað var meö hallæris samskotum írá erlend um þfóðum, Vér ættum að sýna eftirleiðis, að vér værum svo stórUt þjóð, þótt iámennir sóum, að oss þætti mink- un að varpa ailri vorri óhyggju upp á útlendinga, því úr því aö vór er- um svo stórlátir, að vilja stjórna oss sjálfir, og leggjum, svo sem rótt er, alt kapp á. að fá þvf framgengt, þá ber oss jafnframt að vera svo stór- huga, að vilja bjftrgja oss sjAlfir allra lengstu lög. Síðan strandbátaferðirnar hóf ust norður um land, hefir óvenjulít- ill ís gengið að landinu; er því hætt við, að kaupmenn norðanlands birgi sig ekki lengur upp jafnvel og áður, og sé teknir að að treysta of mjög á strandferðirnar. En þótt verzlanirnar nyrðra væru jafn-birgar og áður en strand- lerðirnar hófust, þá væri ósann- gjarnt að ætlast til, aí fáeinir kaup- menn hefðu til nægar nauösynja- vörur handa heilum landsfjórtungi til heils árs á hvorju hausti, og bjargi fimm sýslvm frá hungri, leggi fsinn á langviat samgöngubann. fyrst og fremst dettur engum kaup- manni í hug, að gera slikt, því með ?vf legðist svo mikill aukakostnað- ur á verzlun hans, að honum yrði ókleift að standast samkepni við aðra atvinnubræður sína, og auk >ess eru kanpiuenn naumast færir um siíkt af sjálfs sín rammleik. Hér verður landstjórnin að hlaupa UDdir bagga. það er ótvíræð skylda renuar, að afstýra hallæri, hver sem er á landinu, ef auðið er. Sé og litið á á-tand landsins í heild sinni, ætti ekki að vera ókleift að reisa rönd við því, að hafísinn ylli hallæri þar, sem hann getur orð- iö landfastur um langan tíma. Reynd&r má segja, að á meðan fénaðurinn sé til, þurfi engiim deyja úr hungri. Satt er það að vísu. Eu æði ó- húmannlegt væri, að láta roka á reiðanum, þangað til þeir yrðu að drepa fónaðinn sér til bjargar, sem væri luktir inni af haf snum, svo að sigling kæmist ekki að landi. Auðvitað nær það engri ótt, að landsstjórnin eigi að hirgja Norður- land að öllum nauðsynjum f hafís- áruin. Hér verður að Rta sór lynda að sjá fyrir nægum kornhirgðum, eftir því, sem þörf krefur. Nú er sjóleiðin tept, og ekki er þess von, að vór mundum ráðast f, aö hafa svo sterka ísbrjóta, að þeir greiddi skipurn leið, enda muri nauma8t sá fsbrjótur til enn, erunn- ið goti bug á borgarísnum, þegar hann er í algleymingi sfnum. Stór-flutniugar á k jrnvöru land- veg úr öðrum landsfjórðungum yi-ðu og dýrari en svo, að viðlit væri að beita þeim, og hætt er við, að þess verði langt að híða, að járubraut verði lögð milli Suðurlands og Norð- urlands. Eina ráðið mun því vera, að stofna kornforðabúr á Norðurlandi. Miklu hagkvæmara mundi það fyrir almenning, að forðabúr yrði haft á aðal-verzlunarstöðunum nyðra: Húsavík, Akureyri, Sauðár- krók, Blönduós og Borðeyri. En landssjóði naundi verða það miklu dýrara, að hnfa gej'msluhús á mörg- um stöðum, og mundi verða að neyð- ast til, að hafa forðahúr að eins á einuin stað; en það væri aö sjálf- sögðu á Akureyri. Úr mestum hluta Norðlendinga- fjórðungs eða frá Tjörnesi að Miö- fjarðarhálsi mun ekki lengranóörð- ugra að ná í matarforða í brýnni nauðsyn, hMdur en verið hefir að ná til kaupstaðar úr Skaftafellssýslu vestri áður en verzlunin kom í Yík En Norður-þingeyjarsýsla, eink- um eystri hlutinn, gæti vel sótt til Austfjarða, og úr Húnavatnssýslu vestanverðri og úr suðursreitum Strandasýslu mætti sækja til Búðar- dals við Hvammsfjörð, öllu fremur en til Borgarness. En hugsa mætti sór annað fyr- irkomulag en að landsjóður bæði leypti kornforðann, legði til geymsluhús og sæi um söluna bein- lfnis. Annaðhvort mætti hafa það svo að er kornið væri keypt í fyrsta sinni, tækju kaupmenn að sér geymslu þessa fyrir litla þóknun, og seidu af hinum eldri birgðum, svo kornið yrði aldroi of gamalt, en fyltu svo nýju korni f skarðið. Kaupmenn þeir, er hefðu geymslu kornsins á hendi, úthlutuðu þvf, >egar nauðsyn kreföi, eftir fyrirlagi lögreglustjóra, til sýslu- eða sveitar- ‘élaga, sumpart gegn borgun út í hönd, en sumpart að Tmi með alt að eins árs gjaldfresti. Með þessu fyrirkomulagi mætti hafa forðabúr í öllum fyrnefndum fimm verzlunarstöðum norðanlands, og væri hvert þeirra þá undir haud- arjaðri lögreglustjóranna, sem hefðu aðal umsjón þeirra. þægilegra og umsvifaminna ýrir landsjóð mundi þó, að hann yrfti ekki aS hafa kornkaupin á rendi, heldur að kaupmenu tækju að sér eftir samningi við landstjórn- ina, að hafa jafnan til tiltekinn kornf'orða í verzlunum sfnum, og gyldi landssjóður þeim ársvexti af >ví fó, er þeir hoíðu bundið með jessum hætti. En sýslumenn um, að samnicgum þessum vandlega fylgt. því ætti að mega gera rið ír, að allir þeir, er vilja framför andsins, verði samdóma um, að cornforðabúrum verði að komu upp nyðra einu eða fleirum. Fyrirkomu- ag þeirra mætti jafnvel hugsa sér á einhvern annan veg en hór liefir verið bent ó; en á því ríður, að það geti orðið sem kostnaðarminst og óbrotnast, og þó svo, að komið geti ag I almenningi að fuUum notum.—ím- fold. sæju væri fyr-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.