Lögberg - 22.05.1902, Side 5

Lögberg - 22.05.1902, Side 5
LÖGI3ERG, 22 MAÍ 1902. 5 Hverju liafa Gyðingar afkastað’. Israel Zangwill, rithöfundur af gyðingaættum, hefir skrifari ritgjörö í niánafarritinu „Snccoss" um þetta efni, og segir liann, meöal annars: „Jafnvel þó einstöku Gyöingar komist all-vel áfram í heiminum, þá mistekst þó þjóö þeirra 1 heild sinni allar tilraunir til þe«s aö mynda riki útaf fyrir sig og komast til vegs og valda.—Hvað er Gyðingaþjóöin? Ellefu miljónir manna dreifðar og 4 sundraðar um öll riki veraldar án nokkurrar sameiginlegrar laudeign- ar eða sameiginlegra áhrifa, ófærir til aö beita sameiginlegum áhrifum í neina vissa ákveðna ótt; án þjóð- legra lista og að mestu snauðir af bókmentum samttöar sinnar; jafn- vel liiö gamla trúarsamband þeirra er nú alt í molum; fullur helmingur þeirra er samanhrúgaður i ýmsum borgum Rússlands, og hundruö þús- unda af þeim eru annarstaðar (t. d. í Rúmeníu) ekki eins réttháar og dýrin; útilokaðir í landi frelsins, Ameríku, frá almennum þjóðfélags- legum störfum; allra þjónar, ýmist moð Búum eða Bretum, Prökkum eða þjóðverjum. En sleppi maöur nú þjóðinni ( heild sinni og líti á hag einstakling- anna verður maður fl jótt var viö að trúin á happasæld þeirra og fram- farir er Imyndunín ein. Helming- ur allra núlifandi Gyðinga er á Rússlandi, eins og áður er sagt, og samkvæmt nýjustu og áreiðanleg ustu hagfræðisskýrslum nær meðal- tal eigna þeirra ekki fullum $5.00 á mann. í Rúmeníu nær það ekki $1.00, og í Persíu og annarstaöar í auBtur og suöurálfunni eru þeir ekki annað en hjaröir fátækra og alls- lauera flækinga. Máltækiö „ríkur eins og Gyö- ingur“ á því alls ekki rót sína í því að Gyöingaþjóðin sé auðug, yfir höfuÖ aö tala, heldur í hinu aö ein- göngu þeim örf&u mönnum meðal þeirra, sem Jorðiö hafa ríkir, hefir verið veitt nokkur eftirtekt. Ann- ars hefir þeirra ekki veriö að neinu ' minst. Nolíkur liuggunarstef fiutt fram af séra Bunólfi Marteinssyui við jarðar- för Lilju Mariu Tómasdóttur frá Þingeyr- um í Geysirbygð. Saknaðstár um svella vanga, sé eg það frá himnuin ofan, sál mín lifir sæl hjá guði, syrgið ekki burtfðr mina. Mitt var orð í síðsta sinn sannan guð eg líknar beiddi, mér að hjálpa úr kvala keðju, krafta mina fann eg dvína. Mig bænheyrði mildur Drottinn, mig hann tók í arma sína, ekkert mannlegt auga lítur þá unaðs dýrð er eg i skarta. Grát ei faðir, grát ei móðir, guðs að vilja eg er hrifinn, öllum frá um eina stundu en jrkkur bendi eg frá hæðum. Guðs á vegi ganga blíðum, glöð svo aftur hittast munum innan skams i himna hðllu, hvar oss enginn skilið getur. Elsku faðir indælasti, og þig kveð í hinsta sinni, hinumegin sjáumst síðar, sorg þar eingin gleði slítur Elsku bliða beata móðir, brjósti þínu svölun veitir sonur Guðs er syndir allar saklaus bar einn liér & jörðu. Fagnið yfir frelsi minu fri er og úr öllum nauðum, fæ eg nú um eilífð alla alheims guð að lofa og prísa. Unuih navnipobeldbanna. :Sofðu núna sætt í friði, sæla, elsku barnið mitt, harmur jókst og hjartans sviði, að lijarta lengur slö ei þitt; hrynja tárin títt af hvörmum trufla sárin blíða ró þó varst nár í okkar örmum öllu fári laus af þó. Okkur lilýðin ætíð varstu, öllum blíðu sýndir hór sálarprýði sanna barstu, sorg því líða megum vér að þig helja nísti nöpur, næstum líf oss gjörvalt þver, gyrgjum bæði sár og döpur svona þung o»s byrðin er. í Jesú nafni. eg vil deyja í Jesú nafni, lifa þó, í Jesú nafni eg vil þrevja, j Jesú nafni fæ eg ró; hverfur mæða, hverfa tárin, hvíld og næði bráðum finn, okkar græði sorga sárin, sikling hæða, blíði minn. Flýjum Jesú faðm í blíða fljótt þar græðast munu sár, engu þurfum þá að kvíða þerruð verða okkar tár. Drottinn gaf og Drottinn ræður, dýrðarfulla náðarsól, gætum þessa góðu bræður: Guð ev okkar vernd og skjól. mrs. Goodman. J. J. UILDFELL, 171 KING ST. - — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í ðllum pörtum bæjarins.—Póningar lánaðir mót góðu veði,—Tekur hús og muni í elds- ábyrgð. ALT SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF Leirtaui Postulini Kristalsvöru Silfurvöru Aldinadiskar Te-áhöld Toilet Sets Knifa, Gaf Skeidar. Lampa ymiskonar Krúsir, blómstur- pottar Middags-Bordbúnad fáið þór bezt hjá fíotta* Sc Co. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St. Telkphonk 137 oo 1140. NÆRFÖT KVENNA Muslin nærfatnaður með lágu verði, vel tilbúinn og fallegur útlits. Dað sem við höfum er óvanalega snotur nærfatnaður. Margvislegar tegundir. Bæði eisfaldir og skrautlegir nátt kjúlar, skyrtur, buxur, chemises og lffstykkishlifar. Fagurt, við- felkið og endingargott og fellur Þegar stúlka- liefir orð á því hvað vindillinn lykti vel. þá eigið þér víst að það er LUCINA, eg stúlkur eru góðir dðmendur, þór vitið það. Lucina Vindla Búnir tií af GEO. F. BRYAN & CO.. WINNIPEG Aðskilur vel. Melotte Cream Separator Co., Limited. 124 Princess St., WINNIPEG gjaldÞrots- VÖRUR Verzlun nýbyrjuð að 525 Main Str. Vörurnar eru fatnaður, karlmannabún- aður, hattar, húfur og skófatnaður. Þær eru að eins fárra mánaöa gamlar, vel valdar, af mörgu tagi og fullkomnar. Xgætt tiekiíæri fyrir hyggna kaupendur því betri kaup hafa alarei boðist. Allir vita hve vrndaðir við erum að því að selja að oins góðar, ódýrar vörur. Svo ef þór þurfið einhvers með af því, sem við höfum, þá gleymið ekki staðnum, 525 Main Str. á móti City Hall. KJÖRKAUPA-BÚÐ. Winnipeg Drug Hall, S o, n n L i < ) n r S íl d t í m 1 n H og þá fer að koma tími til að fá sér Sláttuvelar oo ttrllur. Ef þÉR VILJ- IÐ FÁ YÐUR HIN BEZTU Heyskapar - ÁHÖLD, þÁ... Tilbúnar af ýmsum stærðum til þess aö fullnægja þörfum allra,. SLÁTTUVÉLAR með 3 f. og 6 þml. til 6 f. ljáfari. HRÍFUR meö 6 f. til 10 feta hrífufari. Sjáið verkfærin hjá næsta umboðsmanni vorum, sem mun meS ánægju skýra fyrir yður kosti þeirra og taka við pöntunum. Masssy=Harris Co., Ltd., Aðal-skrifstofa Manitoba og N. W. T. - WINNIPEG. Á MÓTI MARKET SQUARE. TRAUSTYDAR -Á- Merki : blA stjarna THE BLUE STORE 451 MAIN STR. X mdti pdsthdsinu viiöum við mikils. Færið yður í nyt góð kaup næsta borgunardag á meðan uorsalan varir. TAKID EFTIR! Hattar! Hattarl Tíu sinnum l>ettft rúm gæti eigl fuli nægt til að lýsa hattabirgðum vorum, sein eru þær atærstu og fjölbreyttustu í Wjnnipog. Fedoras Drengja fatnadur Hvergi i vesturhluta landsins er hann fjölbreyttari. Drengja Tweed fðt, tvær flíkur, nýtt snid, stærðin 22 til 25, eru Í3 00, $3 50, og Í4.00 virði, fara fyrir. ÆO IK Móleitir, kaffibrúnir, stállitir, gráir. Verð frá $100 til $3.50 Golfs, Sports, Crushers, Alphines Móleitir, svartir, stállitir, bláleitir, gráir, pearl, hluette, rustic, o. fl. Verð frá $1.50 tll $3.00 Drengja svört Worsted Sailor fðt., siærðir 26, 27, 28, kosta $6.50, fara nú fyfir........................$2.60 Drengja gvðrt og blá göjels Sailor fðt, afbragðs góð, þau beztu sem til eru, fyrir $6.60, seljum þau á... $3 26 Pianters Svartir, Ijósir, móleitir, frá hinám lítilmótlega Truro á 60c til hins inikla Stetson. Hardir hattar Drengja Tweeds Worsteds og Serges föt, þrjár flíkur, ótal snið og tegunair, stærðir 27 til 34, seljum þau ódýr, frá $3.50 og upp. Stakar drengja taii á............. buxur í hundraða ...........60c* Fjölbreottustu tegundir í bænum, með háum og láguin kolli, barðastórir og barðalit.lir, evartir eða öðruvisi litir $1,50 til $3.50 Vorsöluverð 25 prct. afsláttur á höttum Stakar diengja tali á....... . buxur í hundraða • 76c. Drengja hattar frá 60c. og upp. Drengja vor.húfur navy og tweed. Drengir komiö í The Blua Store. öllu kvonnfólki vel i geð, sem hefir finan smekk. Ætti að ko.ts miklu meira, en við seljum pað ódýct til pess að keppa við lak ari vörur *em fyfla markaðinn. J. F. FUMERTON & co. Clenboro, - Man. 11®" Sérstakt á laugardaginn og næsta viku : „Novo Sipv', ný & markaðnum, {róð til sóttvarnar, við soljum hana 4 5c. stykkið. BKZT l-KKTA LYFJAliUDIN í WINNIPEQ. Skrautmunir, Sjúkrááhöld, Svampar. lyfjabúðir selja. Við sendum meööl, hvert sein vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Búningsáhöld, Sóttvarnarmeððl, í stuttu máli alt, sera Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. u . A. WISE, Dispensing Chemist. Moti pósthúsinu og Dominionbarikanuin iel. 268. Aðgangur fæst að næturlagi. The Blue Store 452 Main Street Á MÓTI PÓSTHÚSINU. CHEVRIER It SON TELEPHONB 1240 Dr ORA.rnr Officb: FOULD’S BLOCK. Cor. Main & Market St. Yfir Imnan's Lyfjabúð. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. . auka. Fyrir &ð draga út tönn 0,60. Fyrir að fyila tönn $1,00. Ö27 Maim St. Lítið á! Útsölumaður hinna alþekta Sino- eu saumavéla í Selkirk og Nýja íslandi og öllum nærliggjandi héruðum er Gunn- laugur Sölvason, Gibb Drugstore, Mani- toba ave., Selkirk Man. Selkirk Man. 22. Apr. 1902. G. Sövlasson. HVADUM ÍSINN YDAR I SUMAR - Nú fer sá tíminn i hönd, að þér þurf- ið að fú ís. Við erum reiðubúnir að aíhenda ís um alla borgina. Sendið pöntun nú þegar svo þér hafið ís alt sumarið. Arctic lce Co., Tel. 367, 487 Main Street. „EIMREIDIN* fjölbreyttasta og skemtilegasta tfuiaritið 4 islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, söjjfur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. BmrdBÍ, S B^rsjmanu. o fl. HAFA 1 Car Hard Wall Plaster 1 Car Portland Cement... TIL SÖLU. Northern Fuel CoM Cor. Higgins & Maple Sts. Teleph. 940. Verzla með trjávið, múrstein og Lime. Við lánum peninga þjim sem viiia byggja. u

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.