Lögberg - 22.05.1902, Page 6

Lögberg - 22.05.1902, Page 6
6 LÖGBERG, 22. MAÍ 1902. Möðruvallaskóli brunninn. (Framh. frá 8. bls.) mesta hepni,J>vl afl hafði golan verið á 8unnan,hefði fbúðarhósi Stef&ns kenn- ara verið mikiil háski bó’nn. Kirkj- unni og leikhósi skðlans var og óh»tt eftir f>vf, aem vef'urstaðan var. Haetta var 88mt &, að veðurst ðan kynni að breytait snögglega, og f>orðu menn f>vi ekki annað en að bera ót ór suð. urendan’itn á hósi Stefáns bieði hátt egláfift. Snjðkökkum var og hlaðið að Buðurgsfli hússins og að Buðustur horni leikhússins. Enn var hósi Stef- áns háski búinn, ef norðurstafninn & akólanum kynni að hrynja norður, en svo vel vildi t l, að hann hrundi inD og a&u menn f>ví, að óhætt var að flytja inn aftur f>að, sem ót hafði ver- ið flutt ór húsi S’tef&us. Nóttina eftir brunann vöktu fjór- ir menn yfir rústunum og tveir I nótt, er var, en alt af befir verið norðan&tt, og hefir öðrum húsum að Möðruvöll um f>vl verið óhætt með öllu. Enn i^kur úr rústunum við og við, en f>ó mun vera farið að minka um eldsneyti f peim. II. I>i er Möðruvallaskóli var bygð- ur fyrir 22 árum, voru veggirnir reist- ir úr múr að mestu leyti og viðir að eins til að treyata hann. Auk f>es8 vsr mtiibúð á iunveggjunum, beggja megin, en borðalagning utau á út- veggjunum. Húsið var f>vf talsvert lengi að brenna. í aunan stað var húsið tiltölúlega hátt, og sást loginD pví langt að. Meðan bruninn stóð sem hæst, var alltilkomumikið að sjá skólann brenna. Einkum vartilkomu- m'kið að sjá blóðrauðar eldtungurnar sleikja út um gluggana á efra bekk, f>vl að blossann lagði til austurs eftir veðurstöðinni. Eftir f>ví, sem eldur- inn eyddi bjálkunum innan i múrnum, eftir pví fó'lu múrfyllurnar niður, og stundum sveifluðuat veggirnir fram og aftur um stucd, áður en peir féllu. Nyrðri reykháfurinn féll tiliölulega fljótt, eu sá syðri féll ekki fyr en alt miðloftið var brunnið og mikið af neöpta loftinu. t>4 reið hann niður 1 eldhafið með braki miklu. l>.i er húsið var gjörfallið, nálægt kl. 7 um kvöldið, litu rústirnar út eins og múr- steii'ahrúga, en upp úr henoi stóð reykháfs'túfur nálwgt 5 áina hir og horn af múrvegg, er hlaðið hsfði ver- ið umhveifis eldstóna i eldhúsinu, við- laust. Brunian sást út 1 Brekkutorfu og par ofan eftir, út að Lóni, og yfir á Þelamörk, og komu menn úr öllum pessum áttum til hjálpar, en J>4 er peir komu að Möðruvöllum, hafði öllu verið bjirgað, er Dokkur kostur var á að bjarga, enda má fullyrða, að allir bæði heircamenn og skólapiltar hafi gert alt, er í þeirra valdi stóð, til J>es8 að bjarga, og bar ekki á ofsr. h-æðslu Hjá neinum mauni. Aðkoiuu- lH'u'inn gat f>ri ekki annað gert til gagns en hlaðið snjónum suunan að Ibúðarbúsinu og leikbúsinu og bjálp- að til prss að draga hálfbrunna branda úr eidinum, en auöséð var, að hann var aliur af vilja gorður. III. Um upptök eldsins er það að Begja, að enginn vafi er á, að eldur- inn befir komið upp uppi á efsta lofti 1 skólanum (hanabjálkaloftí) nálægt kvistinuœ. I>á er Stefán kennari pp-ergdi upp dyrnar á kompu þeirri, seui áður er getið urr, var bún full af reyk og eldglæriugum. og þaðan barst eldurinn til kvistsins. Lfkir di eru t’l, að kviku >ð hafi á Joftinu yfir kompunni, og bafi e durion bre ðst þaðan tii beggja banda. Efsta loft-1 iuu var ávalt lokað, nema þá er ofo- < i-.n var bremsaður á og hsfði ongion maður komið þaugað uj.p, hvorki dtginn, sem brann, cé nwiin dag á undan. I>að mun því a drei veiða Jjést með nokkurri vissu, h/ermoi^ kvikna' i i, eu teija má v st, t-fí k vik..að hufi í sóti i ofop pu( oða o1’ p pi b*b bilað á eiuhveru annan b tt. krónur- en í þeirri vátryggirgu hefir leikhús skólans eflaust verið fólgið og að öllum likindum bókasafn hans og aðrir munir. Mestu af því, sem piltar áttu 1 skólauum, varð bjargað, eins og áður er sagt, en þð m’stu fá einir piltar bækur sfuar og hiiz'ur. Auk þftBS skemdust föt á allmörgum piltum við það að eldsfur féilu ofan á þau og brondu á þau göt: Auk pilta áttu þessir mem eigur í skólanum að m io: Jón Hjaltalfn skólattjóri, Hall- dór B ienc keunari, Ölafur DaTÍðson og Stefán kennari. Að þvf, er snertir bækur skólacs o,f Jóns Hjaltallus, þá er ekki bægt að meta skaðann að fullu f svipinu Blkum þeim, sem bjargað var, er hrúgað ssman úti i kirkju, og engin tök á að kanna, hvað til er, og hvað týnt er, sem stendur, vegna kulda og veðurhörku- Hjaltalin skólastjóri mun samt hafa mist meginið af bók um sínum og skólian tæpan helming af sinum bókum. Að ríiu varð bjarg að tveimur d/rustu ritsöfnum, er »kól inn átti, sem eru nálægt 400 kr. virði hvort um sig, en margt brann þó og merkilegt, meðal annars meginiö af norrænum fræð’bókum, er skólinn átti, eg var það ágætt safn að sfnu leyti. Eigur Halldórs kennara B*iems voru óvátrygðar, og má telja, að hann hafi mist aleigu sina hér norðanlands við brura þeur’an. Það, sem Ólafur Davíðsson misti við brunann, var og óvátrygt og sumt óbætin’agt, svo seua handrit, er hann haiði að láni frá ymsum möunum og /ms handrit, er bann hafði ritað sjálfur. Stefán kenca-i misti talsvert af bókum og tvö handrit merkileg. Hann vnrð og fyrir talsverðum halla að því leyti, að margt af munum þeim skeradist, er bornir voru út úr húsi hans. Sama er af segja um muni þá, er bjarggð varð úr eigu Hjaltillus skóiastjóra. Ilann misti og vandað skrifborð með öllu sem sem í því var. Eigur Hjaitalins voru vátrygðar, en menn vita ekki hvað mikið. IV. Möðruvailaskóli var Manntjón varð ekkert við brun ann, og enginn meiddist að marki, því að smárispur og smábrnnasár eru varla teljandi. V. Efribekkingar að Möðruvöllum áttu að eins eftir örfáa daga til þess, er upplestrarstarfi þeirra byrjaði. Aftur éttu neðribekkingar ekki að fara að búa sig undir vorpróf fyr en í miðjum Aprílm&nuði, Eftir því, sem húsum er h&ttað að Möðruvöllum, eru eru ekki tiltök til þess, að kensla geti haldið áfram, en aftur þótti vert að reyna til þess að sjá svo til, að þeii piltar, sevn vildu gætu 4tt kost & að teka próf f vor. Amtmanni og Stefáni umboðsmanni Stephensen, sem er settur syslumaður I fjarvist Klern- eu8 s)fáliimau8 Jónssonar, var gert að vart um brunann sama dag og skó!- inn brann, og komu þeir út eftir sunnuda^inn. Stephenaen hélt rann- sókn í brunamálinu eftir þvf, sem frekast er unt, en Páli amtmauni og Stefáni kennara, sem er skólasjóri í fjarvist Hjaltalins, kom scmsn um, að piltar skyldu fá leyfi til þess að sofa é kirkjuloftinu, en lesa undir prófið I tveimur herbergjum, er búa skyldi út til lestrar í geymsluhúsi Stefáns kennaia, og svo skyldi próf vera haldið, eins og vant er, annaðhvort á Möðruvöilum, ef tfð leyfði, eða þá á Akureyri, ef ekki vildi betur til. Tvær fyrstu næturnar eftir brunann var 14—lö st. frost C. og blindhríð, og þótti piltum því ekki lostsvæft í kirkjunui fyrir kulda sakir. Sumir bafa jnfuvel orðið lasnir. Stefáu kennari nefir tekið það til bragðs, að kviatinuiii, og, rýmii ^j] j htússi sínu ti) þess að útvega svefnrúm bauda þeim piltum, sein veikiri eru fyrir, en þeir, aem treyata sér betur, eiga að balda áfram að sof». úti á kirkjulofti, enda er það entr’n fráyangsök, ef s/o vel færi, að veður hlyaaði. Td þess, að breytintium þeim ver"i framgengt að Möðruvöil- um, sem á þarf að halda, þarf smiði og smíðatól ÍDnar af Akureyri, en eign K-id- ekki eru nein efni til að að þeii var vát ygður fynr 30,000 kouuat út eftir í veðri þv.‘, sem nú er, þótt frost eé talsvert minna en verið hefir. VI B_uni þessi er hinn fimti bruni að Möðruvöilnm, er sögur fara af. 1316 brann klaustrið og kirkjan, og var því kent um, að munkarnir hefðu ekki verið vel géðir. Nóttina milli 6. og 7. Feb. 1826 brann amtmannabús- ið alt, og varð litlu bjargað, od menn komutt nauðulega af. Friðrik kon- ungnr sjötti gaf þá r-/tt amtmanDS- 8etur, og var sú bygging kölluð Fred- eiiksgave eða Friðriksgáfa Hún brann aftur aðfaranótt 21. Marzmán- aðar 1874. Sumarið 1880 var skólinn bygður í amtmar.nsseturstóftunum, og nú er hann kominn veg allrar ver - aldar. Möðriivallakirkja brann 5. Marz 1805, og má því með sanni segja að Möðruvellir hafi verið aannkallað brunabæli eftir því, sem gerist hér á landi. — Noröurland. fra,- brygdi Á laugardaginn getið þér valið um B0 fatnaði úr bláu Serge, bein- um eða sniðskornum vel tilbúnum að ðllu leyti, vanaverð'frá 85 til $7.50 ^ 5 nú á................................................$3.75 hp Vorkamannabnxur, kosta vanalega alt að $1.50 til $2 nú á.... QS cs. g3* H 3 Við höfum einnig á boðstólum 12 tylftir af góðum höttum.með £,3 •e ýmsu lagi og litum. Seljast vanalega á $1 til $1.56 nú á.... SO cs. g'3 >Í ------------------------- s* E- Banfield’s Cappet Store. Hin mestu gólfdúka kjörkaup á yiirstandandi árstíð eru okkar i TL,J±TTGrJ±.JEnDj^Q-Tlsrisr § » er verð á öllu sett mikið uiður. — — — — — — Takið eftir Tho Great West Clothing Co., 577 Main Stroet, WINNIPEG. MTÍ T TMI?TI Y ? Hattar! nýjasta snið, $2 og npp. iTiiLLlil Lil I ♦ sailobs á 50 cents og upp. MISS PARRY, 241 Portage Ave, ÚR AL-ULL. ÁBYRGST. Vanalegt verð á þoim er: $1.00 til $1.25 yardið Þessi vöru-glatti var keyptur mjög ódýrt og verður soidur nú í viku á 75c. yardið, saumað og lagt & gólfið. A. F. BANFIELD CARPETS & HOUSE FURNISHINGS. 494 Main St. Telephone 824, LOKUÐUM TILBOÐUM stíluSum tll undirskrif- aðs og kölluÖ „Tender for Plumbing Post Office Winnipeg, Man.,“ veröur veitt móttaka á skrifstofu Ítessari þangaÖ til á föstudagnn 23. Maí ipoa um að eggja vatnleiðslupípur í pósthúsbygginguna í Wpeg. Uppdrcettir og reglugerö eru til sýnis, og geta menn veitt sér það með því að snúa sér til Mr. Joseph Ernes, Cyr. Public Works Office, Post Office Winni- peg, Man. Þeir, sem tilboð oetla að senda, eru hérmeð látn- ir vita, að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirritað með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávísun á löglegan banka stíluð ti) the Honourable the Minister of Public Works, er hljóði upp á, sem svarar tíu af hundraði (10 p.c.) af upphæð tilboðsins. Bjóöandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum helir vreið veitt þaÖ eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til þess að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipan, FRED. GÉLINAS. Secretary, Department of Fublic Works, Ottawa 2. Maí igoa. Fréttablöð, sem birta þessa auglýsing án heim- ildar frá stjórnardelldinni, fá engaborgun fyrir slíkt. T OKUÐUM TILBOÐUM stfluðum til undirskrif- -i-rf aðs og kölluð ..Tenders for Supplying Coal for the Dominion Buildings,“ verður veitt móttaka á skrifstofu þcssari iþangað til þriðjudaginn 3. Júní i(jo2 að þeim degi meðtöldum, til þess að leggja til kol þau er þurfa fyrir opinberar byggingar stjórnar- innar f Canada. Eyðublöð fyrir tilboðin og nákvæmari upplýsing- ar fást á skrifstofu þessari. Þeir, er tilboð senda, eru hér með látnir vita að tilboðin verða ekki tekin til greina nema þau séu á þar til ætluðum eyðublöðum og undirrituð með réttu nafni bjððamla. Viðurkend ávísun á löggildan hanka, groiðan- leg til Minister of Public Works, er hljóðar upp á tíu af hundraði af tilboðs upphæðinni, verður að fylgja sérhverju tilboði, Bjóðandi fyrirgerir öllu tiíkalli til þeirrar upphæðar ef hann neitar að vinna verkið eða fullgerir það ekki. Sé tilboðiuu hafuuð, þá er ávísunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta eða neinu tilboöi. Samkvæmt skipun. t FRED. GÉLINAS. Secretary. Department of Public Works, Ottawa 2. Maí 1902. Blöð. sein taka upp auglýsing þessa án heimild- ar frá stjóruardeildinni, fá enga borgun fyrir haua. Sendið eftir Catalogue til H. P. HANSEN, RÁnSMABUK. Rjéiiia-skilvindiir. Þessi vél er ekki margbrotin, bún er stork og vel sett saman, vinnur léttilega og vel, og ávinnur sér hylli hvar sem bán er notuð. Sama hugsun rjkir hjá öllum, sem nota hana og bún or : „þeirvildu ekki vera án hennar.,1. Þúsundir af vélum þessum eru nú not aðar Manitoba og Norðvesturlandinu. Maoitoba Cream Separator Company, Ltó. 187 Lombard St., WINNIPEG GLADSTONE FLGUR * Allir. sem hafa reynt # * * * Ji. f # segja að það sé hið ó markaðnum. # & Reynið það ^ 0 Farið eigi á mis við þau gæði. 0 ^ /»valt tll,'söla í biig rIdrikssonar. ^ ###########*############### HVERS VEGNA HJOL? af því það sparar strætisvagna fargjöld. Það er heilsusaralegt og skemtilegt að ferðast á þeim. Heillasta hreyíingin. I A. C'mrexps vegna vegna þess það cr vel þekt. Það er ckki hægt að búa til betra hjól. Eiýselt með hæfiiegu verði. lietri þeirra hufa Cushion Frame sem gerir vegina slútta. MikiW af briikuðuin lijolum nijöfr fföð’um. 484 MAIN St. Canada Cycle & Motor Co. Limlted

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.