Lögberg - 22.05.1902, Side 7
LÖGBERG, 22 MAÍ 1902,
7
Islands fréttir.
Akureyri 29. Marz 1902.
Samskota-byrjnn. „Deií lækn-
arnir Guðm. Hannesson op S'gurður
Hjörleifsson komu að Möðruvöllum
meðan & brunanum stóð,1' skrifar Stcf-
fin kennari Steffinsson „Norðurlandi“
20. {>. m. „Hóf Sisjurður Hjörleifs-
son m&ls & f>ví, að ejfilfsagt væri að
efna til samskota handa piltum f>eim,
sam liðu beint eða óbeint tjón við
brunann, og gaf f>@!ífttr 10 kr. Guðm.
Hannesson tók í sama- streng og gaf
einnig 10 kr.
Vöruskortur er eð verða mjög
mikill i öllum verzlunarstöðum norð-
anlandsj svo að toppist sigling fram
eftir vorinu, eru vandcasði fyrirsjfian
leg. Mestar eru birgðirnar hér fi Ak
ureyri, og f>ó eru sumar nauðsynja-
vörur fi förum eða protnar. Hveiti-
mjöl er óffianlegt og mjög lítið orðið
um sykur. K»ff< mun Hka vera að
f>-otum komið. Norðan af Hírsavík
hafa menn njtlega kcmið hingað eftir
vörum.
Síldarveiði hefir verið hór tölu-
verð öðruhvoru, alðrei sUdarlaust með
öllu I net í f>essum mánuði. „Strokk-
urinn“ seldur fi 5 kr. i peuingum og
7 kr. í innskiift.
Stórhrið, að kalla mfi óslitin, hef-
ir verið hér siðan fi miðvikudag, af
spyrnubylur meö köílum, f>angað t;l i
morguD, er bjartveður var komið með
allmiklu frosti.
Akureyri 5 April 1902
Samskot til AkureyrarbÓ8. 1 veir
ritstjórar frj&Islyndra kirkjublaða í
Lundfinum hafa sent hingað (ttl sóra
Matth. Jochumssonar og fyrir hans
milligöngu) rúmar 2 þírsund króaur
til ötbytingar meðal hinna ffttækustu,
er urðu fyrir brunatjóninu hér á Ak-
ureyri í vetur.
Mormóni einn, hægur maður og
m^inlaus, hofir verið hér 1 vetur og
stundað handiðn sina. Á 2. 1 Pfiskum
hafði hann leigt leikhússalinn og bauð
bæjarbúum að hlyða ft fyrirlestur um
trú slna. Húsfyllir varð, en ræðu
maður fekk ekki að flytja erindi sitt
fyrir pípublæstri nokkurra pilta og
öðrum gauragangi.
Húnavatnssyslu 27. Marz
í dag er stórhrið, mesta hrlðin,
sem komið hefir fi vetrinum. Ailur
ílóinn fullur af is inn fi X>ingeyrasand
Og miklar isfiéitir af Vesturlandi.
Dað verða pvi vonbrigði um „Vestu“
Og um leið vonbrigði um að geta lif-
að bærilegu lifi. I>vi flest heimili eru
kornmatarlaus eða f>vi nær. Verði
ekki umskifti brfiðlega, eru horfurn
ar alt annað eu skemtilegar.
Rang&rvallasys'a 25. Febr.
Fréttir litlar aðrar en f>ær, að
Holtamenn eru að koma upp rjóma-
búi við Rauðalæk, og & f>að að verða
stærra og myndarlegra en önnui
rjómabú, sem veriö er að stoína til
komin yfir 200 kyrígildi og von
meiru. Vetnsafl notað við rtrokkiun
Borgarfirði 18 Marz.
Veturinn einn hinn beati, sem
hér hefir komið langa-lengi. Að vlsu
litill frostakafli eftir riy'irið, en slðan
með þorra einmunstið, frostvægt og
úrkomulltið. Jörð auð upp að jökl
um. Á pólitík er hór iítið minst
E>ingmaðurinn, Björn f Gröf, var hér
fi ferð að finna sitt fó!k. Ekki munu
allir fins'gðir með hans framkomu fi
þingi slðaat og flokkur er hór honum
andstæður, en ekki heyrist enn, að sft
flokkur hatí augastað fi öðru f>'»g
mamsefni.—Nordurland.
Bessastöðum 20. Marz 1902.
Tlðarfar hefir verið hagstætt hér
syðra, ymist væg frost eða frostleys
ur, unz i dag gerði norðan hvass-
viðri.
Maður réð sór bana að Laugar-
dalshólum 3. Marz slðastl. með peiro
hætti, að hann skar »ig fi hftls, og and
aðist af s&rinu samdægurs. Manu-
aumingi f>eesi, sam mun hafa verið
all-fmnglyndur, hót Magnús Mag'nús-
son, og hafði fiður búið í Efstadal.
í ofsaveðri, aðfaranóttina 8. Marz
féll maður útbyrðis af fiskiskipinu
,Josephine‘ frfi Reykjavfk, og drukkn-
aði. MaÖor f>ossi hét Kristófer Jóns
son, 21 firs, og fitti heima í Frerari-
Langey & Breiðafirði, en móðir hans
Ragrhildur Jónsdóttir að nafui, byr
sem ekkja, að ljitla-Lóni 1 Snæfells-
nesayslu.—1 sama roki»u drukkoaði
og maður af fiskiskipinu „Kjart»n“ í
Hsfnarfirði. Sfi maður hét Helgi
Magnússou, 18 fira að aldci, og var
frft Hfiteig & Akranesi.
Hr. Bald, smfðameistari í Kaup-
mannnhöfn, sami maðurinn, som reistl
hér holdsveikraspttalann og sjómanna-
skólann, kvað hafa tek:zt fi hendur,
að standa fyrir smíði kaf>ólska spt
talans, er Jósepssystur ætla að láta
reisa I Reykjavlk fi komanda sumri.
Undarlegt vantraust fi íslenzkum
?miðura, er ly-ir sór f>annig hvað eft-
ir annað.
íslenzkur lesialur. Yms fsl. fé-
lög í Kauptnannahöfu hafa ny skeð
koinið & fót lessal fi veitingahúsinu
.Alaska,“ við Slvalnturn í K höfn.
Allir íalendingar eiga f>ar frjfilsan
aðgang að fsl. blöðum og b5kum.
Einar Jónsson, Islenzkl mynd-
höggvarinn, er nylega lagður af stað
til Dresden, og f>aðan til Rómaborg-
ar, til f>ess að fullkomna sig I !f>rótt
sinni, og ver hann til f>ess styrk J>eim
alpingi veítti honum síðaatliðið
sumar. Hann hefir I vetur gert mynd
af Bjerre sfiluga, fyrruvn kenslumfila-
rftðherra Dana, sem setjast fi á gröf
hans, og hvað ættingjum hins l&tna
h&fa líkað hún vel.
Ny frtmefki.
skoraði ft stjórnina
frlmerki, er kæmu
peirra, aem nú eru.
mælum pingsins hofir hr. Albsrti rfið-
herra, fúslega orðið, og er nú verið
að búa til frímerkin.
Bessastöðum 12. Aprll 1902.
Barnaveiki v»r 1 premur húsum
l Seyðisfjarðarkaupstað slðari hlvtta
Febrúarmfinaðar, og voru tvö börn
dfiin; fitti verzlu»arstjóri L.I. Imsland
annað peirra.
Bankaútibú & Akureyri. Binka-
stjórnin auglysir, að lett verði fi stofn
bankaútibú & Akureyri, er taki til
starfa 15. Júnl næstk., og sé veiksvið
pess Norðlendingafjórðungur allur
Húuavatna- Skagafjarðar- Eyjafjarð
ar- og Þingeyjar-syslur. Fr»m-
kvæmdarstjóri er skipaður Júllus
Sigurðison amtsskrifari og Stepheu
Stephensen fóhirðir.—Þjóðmljinn.
eða vatnBlitln b!óði. En ein'ingis
Kr> sem eru ekt* geta lækn.ð, fi
peim stendur nafnið ,.Dr. WiUiams
Pmk PiMs for Pale People, með full-
um stöfnm. t>a»r eru so'd'ir I öllurr
lyfjabúðum eða verða sondar frttt með
pÓ«ti fyrir 25c baukurino ef skrifað
er eftir peim til 1). William’s Med-
icine Co. Brockville, Out.
begar J>ér kaupið
Moppís
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snevtir
frfigang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Á byrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við liöfum einn-
ig „Flgin'1 og „Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Wbbbr Pianó Co.
Cor. Portagte Ave. & Fort, St.
WINNIPEG, MAN.
Síðasta alpingi
að lfita gera ny
t stað frtmerkja
Við þesaum tll-
Vonapinnap ord.
TIL ALLRA, ER I.ÍÐA AF VKIKLAÐRI
LÍKAMSIiYGGINGU.
Mrs. Harriett A. Farr., frfi Fenwich,
Out., segir frá hvernig hún lækn-
aðist eftir að hafa liðið I tvö fir,
I>úsundir manna í f>essu landi ltða
mjög mikið vegna veiklaðs líkama og
afturfarar yfir höfuð, sern eru afleið-
ingarnar af slæmu blóði og biluðum
taugum. öllum sltkum bendir saga
Mrs. Harriett Farr, ekkju sóra Rich
ard» Farr, frá B'lenwich, Ont., konu
som er vel kunn I Niagara hóraðinu
fi vejr til f>e»8 að fá endurnyjaða heilsu
Mrs. Farr segir svo frá.—„1 tvö fir,
fyrir ftrið 1898, leið eg mjög mikið af
Ukam8veiklun. Melting mtn var slæm
eg hafði litla eða enga matarlyst og
var mjög af mér gengin. Eg hafði
hjai tslfitt og hafði slfelda þroytutil
finniog. Tilraunir lækna komu mér
ekki að neiuu liði, og mór fór smfi-
saman versnandi, þangað til eg varð
Ófær tii f>ess að vinna nokkuð. Eg
fói f>fi að brúka Dr. William’s Pink
Pills, og þfi frfi byrjun fann eg breyt
ingu & mór til hins betra. Veikindi
mln fóru smfisaman rénandi og f>egar
eg var búiu með fitta öakjur fekk eg
notið hinnar beztu heilsu þrfitt fyrir
það, f>ó aldur minn væri sextíu fir.
Eg trúi f>vt að Dr. Williaai’a Pink
Pills hafi frelsað líf mitt og vil strang
lega r&ða dllum, sem ltða af sjúkdóm-
um að reyna f>ær, treystandi f>vl að
f>að yrði þeim til góðs.“
Peg.ar blóð yðar er f>unt og
vatnsríkt, þegar taugarnar eru slapp
ar, þegar þér líðið af höfuðverk og
svima, þegar þór eruð föl og dauf og
alveg yfirbuguð, munu Dr. Willfam’s
Pink Prlls færa yður heilsuna aftur
með þvl að endurnyja blóðið. Dær
eru ftretðanleg lækoing við öllum
sjúkdótnum, sem leiðast af þunuu
YEARS’
Traoe Marks
Desiqns
COPYRIQHTS <tC.
Anyonc sondinj? a sketch and descriptlon may
qnlcklv ascortnln owr oplnion free whether an
invention ta prohably patentablo. Communlca«
tlons strictly confldentlal. Handbookon Fatenti
eentfree. >ldest apency forBecurimrpatenta.
Patents faken throueh Munn & Co. reoeive
tpeciai notics* wíthoot charge, Inthe^
ScicBíific Htttcricaa.
A handsoinely illustral ed weekly. Larírest
culation of any sclentlflc jonrnal. Terms, $3 a
yoar; four moAths, Sold byall newsdealere.
R/IUNN & 0Q#361Broadwayf NewYork
Brauch Cffice, C3b F St, Waahta^ton. rS C.
75,000
ekrur
uf úrvals landi í vestnr Canada ná-
lægt Chnrchbridge og Salt coats.
Núlægt kirkjurn, skólutn og smjör-
gerðahúsum, ( blóndegum bygðum.
Verð sex til tíu dollar ekran. Skil-
málar þægilegir. Skrifi5 eftir bækl-
ingum til
Gpant & Arrast o"g
Land CO..
Bank oí Hamilton Building
WINNIPEG.
Walter Suckling
& Company : :
Fjfirmfila og fasteigna agentar
og rftðsruenn.
Skrifstofuv: 869 Main St., (fyrsta gólfi',
BURLANU BLOCK.
OOLONY ST—Tvthýsi m‘'ðnýjust,uum-
bótum TJr tigvlsteini. 8 herb. I hverju
. húsi. Gefur af sér $00 ft mftn. Veið:
$6,500. Beztu kaup.
SUTHERLAND ST,—n&l. „Overhead ‘-
brúnni. Fyrir $25 út í hönd og $5 á
mftnuði, fæst fimintíu feta lóð.
YOUNG ST.—Timburhús með fttta her-
bergjum, loftliitunai vél, haitt og kalt
vatn, kamar og baðherbergi. Munúi
leigjast fyrir $22.50 um mftnuðinn.
Verð tuttugu og eitt hundrað. Þrjú
hundruð út í hönd, hitt mft remja um.
McMicken & Co.
Land-Agentar 413 riain Str.
FORT ROUGE, 28 lóðir á $250.
MARGAR LÓÐIR nftlægt Mulwaey
skóla. Tvær þúsuudir dollars lagðar
í tuttugu og s< x lóðir muudi tvöfald-
ast ft þi emur ftrurn. Oss mundi ft-
nægja að gefa yður frekari upplýsing-
ar.
FORT ROUGE, brickhús með síðustu
ummbótum $2,600.
SHERBROOKE, Cottage og fjós,
44x132 á $800.
lóð
SPENCE STREET, hús með síðustu
umbótum, $8,600.
SPENCE STREET,
á $í,000.
brick veueer liús
SUDUR MAIN STREET $50 fetid.
NORÐUR MAIN STREET með bygg
ingu G6 fet á $6,500.
Qanaulan paeifie Rail’y
VEGURINN TIL
VICTORIA DAY
EXOURSIOMS
Canadian Northern R’y
selur farsedla fram og aftur
fyrir
^ af fargjaldi
Má leggja af stað — 22.. 28. 24. maí
og koma aftur þangað til 27. mai.
Eftir nftnari upplýsingum snúið yð'
ur til Canadian Northetn Agents, eða
Geo.
H- Shaw,
Traffic Manager
Canadian Paeifin Railway
l’i’nxo 'JT'a.ltsS.iS?.
Owen Sound.Toronto, NewYork,
east, via lake, Mon., Thr.,Sat.
OwenSnd, Toronto. New York&
east, via lake, Tues.,Fri..Sun..
Montreal, Toronto, New York &
east, via allrail, daily......
Rat Portage »nd Intermediate
points, daily ................
oson.Lac du Bonnet and in-
Mermediate pts.Thurs. only....
Portage la Prairie, Brandon.Leth-
bridge,Coast & Kootaney, daily
Portage la Prairic Brandon & int-
ermediate poínts ex. Sun......
Gladstone, Ncepawa, Minnedosa
and interm. points, dly ex Sund
Shoal Lake, Yorkton and inter-
mediate points Mon, \V» l’ri
Tues. Thurs. and Sat..........
Ripid City, Hamiot-., Miniola,
Tues, Thur, Sat...............
Mon, Wed and Fri..............
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points.....daily ex. Sun.
Napinka, Alamcda and interm.
daily ax Sund., via Brandon..
Tues, Thur, Sut...............
Glenboro, Souris, Melita Alame-
da and intermediate points
daily ex. Sun.................
Pipestone, Reston, Arcola and
Mon .Wcd, Fri. via Brandon
Tues. Tliurs. Sat. via Brand >n
Forbyshire, Hirsch, Blenfait and
Estevan, Tues, Thur, Sat, via
Brandon.......................
Tuts ,T/ trs ,Sat. via Brandon
Gretna, St. Paul, Chicago, daily
West Selkirk. .Moa., Wed., Fii,
West Selkiik. .Tues. Thurs. Sat,
Stonewall, Tuelon, Tue. Thur. Sat.
Emerson.. Mon. W'ed, and Fri
LV,
16 OO
10 oO
8 00
7 80
16 30
7 30
7 3°
7 3«
7 3°
S aO
7 30
9 cö
7 3o
7 3o
I4 lo
1$ 3°
12 Jo
7 0o
lo I5
10 ly
18 Ct
18 3
14 3o
22 30
22 3o
22 30
22 30
15 45
22 3o
15 15
22 03
<4 30
»3 35
Io 8
18
17
W. LEONARD
General Supt,
C. E. McPHERSON
Gca Pas Agent
AUSTRALASIU
AUSTURLANDANNA
og
Vegur um
FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA
Ferðist með G. P. R.
svo þér ttyj^ið yður.þægindi.
Beztu C. P. R. avefnvagnar
ft öllurn aðal-brautum.
TURISTA SVEFNVAGNAR og
„ FARbEÐLAR
til allra st&ða
A.u.stu.r
Vestur
Sudur
KðRDliRALFUriNAR
AUSTURLAHDANNA
UiViHVERFlS HHörTiNN.
WALTER SUCKING & COMPANY.
Diilloiktlírassic
Fasteiguasalar.
Peningaliin.
FUlsiiby rgd.
431
Main St.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðar
í Manitoba.
Beztu hagnaðarkaup á 60 feta lóð, 7
herborgja húsi og góðri hlöðu ft Sar-
gent Street. $1100 virði, fæst
fyrir $800.
Lóð 60 ft Toronto Str. ft $100
42 lóðir á Victor Str„ $100 hver,
4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena,
mjög ódýmr.
DALTON & GRASSIE,
Land Agkntaií.
Þeir, sera vilja ffi upplysiugar um
staðj, gf,ra 0. P. R. nær til eða
hefir sambs.cd við, snúi sér til
eiuhvers agents félagsins eða
D. E.R1GPHERSQN
Gen. Pass. Agent
WINNIPEG,
EDWARD CAMPBELL
& Co.
Herhergi nr. 12 yfir Ticket office á móti
pósthúsinu, Winnipeg.
Lóðir fyrir norðan jftrnbraut frft $15 til
$1,000.
Á SELKIRK Ave. fyrir........$200.00
„ ...............* 75.00
Á FLORA „ ...........$200.00
Á McGEE Str, fyrir..........$175.C0
Á ELLICE.................. $175.00
ÁAGNES ,, $160.00
Á LIVINTA...................$150.09
Við höfum mikið af lóðum í Fort Rouge
á $7.00 og $10.00.
Hús á JUNO Str. fjrrir...$1,300,1.0
Hús á WILLIAM Ave, Cyrir.. $1,400.00
Ef þér viljið fá bújörð, mun borga sig
að finna okkur og skal oss vera á-
nægja í að sýna yður hvað.mikið við
höfum.
M. Howatt & Co.,
FASTEIGNASALAR,
FENINGAR LÁNAÐIR.
ELDIVIDUR
Góður eldiviður vel mældur
Poplar..........$3.75
Jnck Pioe... .$4 OOtii 4 75
T imarHC...$4.50 tii 5.50
C-dar ^irðinfi^astólpar.
REMVER BRO'S.
Telefón 1069. 326 ElglnAve
Dr. Dalgleish,
TANNLÆKNIR
kunngerir hér nieð, að hann hefur sett
niður verð fi tilbúium tönuum (set of
teeth), en )>ó raeð )>ví sKilyröi af borgað sé
út I hönd. Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tcnriur uppfi nýjasta og vandaðasta máta,
og fibyrgist altsitt verk.
; 1 rii 1; >. Main
205 Mclntyre Block,
WINNIPEG.
Vér höfum mikið úrval af ódýrum
lóðum í ýmsum hlutum bæjarins.
Þrjátíu og fttta lóðir í einni spildu ft
McMickou og Ness strætum. Fftein á
McMillan stræti í Fort Rougo og nokkur
fyrir norðan C. P. R. jftrnhrautina. Rftð-
leggjum þeim.sem ætlaað kaupa að gera
það strax því verðið fer stöðugt hu kk-
:andi. Vér höfum einnig nokkur liús
l(cottage). Vinnulaun húsabyggingaefni,
einkum trjáviður fer hækkandi í verði,og
tneð því að kaupa þessi húa nú, er sparn-
aðurinn frá tuttugu til tuttugu og fimm
prósent.
Vér höfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunuin löud um alt fylk-
ið, sem vér getum seit með hvaða borg-
unarmáta sem or; þaðer vert athugunar.
Vór lftnum peninga mðnnum sem
vilja byggja sín liús sjftlfir;
SY1. HO /MTT & CO.