Lögberg - 22.05.1902, Page 8

Lögberg - 22.05.1902, Page 8
8 LÖGBERG, 22 MAÍ 1902. /j\ /\ /\ /\ /i\ /i\ I ? /i\ I /i\ /\ /i\ /j\ /i\ /í\ /?\ /i\ /<\ I /j\ /\ /i\ /j\ /i\ MIDDLETON’S búa til hanbMitmaba kó %%%%^%%^%%< Handsaumaðir skór handa karlmönnum og drengjum. þeir eru fjársparnaður fyrir þá, sem þurfa sterka skó til slitvinnu. Sérhvert par er búið til á staðnum úr völdu efni, og ábyrgst að dugi vel. Jú, þeir kosta dálítið meira en hinir skórnir, en þeir endast lengur og spara yður peninga á endanum. Reynið eitt par. Verð: $3*oo, $3.50, $4.00, $4.50 Sjáið þá í gluggunum okkar. %%%%%%/%% MIDDLETON’S RAUÐA SKÓBÚÐIN. 719-721 Main St. Ur bœnum og grendinui. Saga með ntesta blaði. Almennur helgidagur næsta laugar- dag. Kryddsölubúð og loe Cream stofa er ný opnuð að 222 McDermot ave., á móti Free Press skrifstofu. Mr. Halldór Brynjólfsson frá Gimli er staddur hér í besnum og fer heim á íöstudaginn. Territorial-kosningarnar i Norð- vesturlandinu fóru fram í gær, en engar fréttir af úrslitunum komnar þogar blað þetta var prsntað. Eftir fréttum að dæma og öllu útlitinu má búast við að Haultain-stjórnin haldi völdum, enda er það vafalaust heppilegast fyrir Norð- vesturlandið í heild sinni. Séra Friðrik J. Bergmann er á ferð vestur i Argyle-bygð. Hann mun vera i erindagjörðum íilenzka skólamálsins. Bæði Can, Pao. fél. og Can. Nortn. fél. ætla að láta aukalest ganga til Port- age la Prairie á Victoríudaginn. 8éra Rúnólfur Marteinsson prestur Nýja íslands er hér í bænum með konu sína og barn. Hann býst við að leggja á stað heðan heimleiðis annað kveld. Skeggrakarar hér í bænum hafa á- kveðið að loka búðum sinum klukkan 1 á laugardögum, en í þess stað halda þeir opnu fram eftir kveldinu á fðstudðgum. Á bæjarráðsfundi, sem haldinn var á mánudagskveldið, voru numin úr gildi þau aukalög bæjarins, er gerðu mðnn- um að skyldu að hafa luktir á reiðhjól- um eftir ákveðinn tíma á kveldin. Björn S. Johnson og J Guðmundss n báðir frá Sayreville, N. J., komu hingað nú i vikunni til að setjast að i Manitoba. Mr. Johnson fór til Selkirk, on Mr. Guð- mundsson staðnæmist fyrst um sinn hér i bænum með fjölskyldu sína. Mr, Eggert J.Oliver, sem um siðustu 7 4r hefir verið hjá Massey- Harris jarð- yrkjuverkfærafélaginu hér i bænum, er nú fluttur til Selkirk raeð fjðlskyldu sina, og verður þar framvegis fyrir hönd fé- 1 gsins. Sunnudaginn 1. Júni verða guðs- þjónustur í prestakalli séra Fríðriks J. Berginann í Dakota, kl. 11 f. h. á Moun- tain, kl. 2 á Eyford, kl 4 á Gardar. Alt- arisganga á öllum stöðum. Stöðugt eru menn að jagast út af staðnum, sem bæjarstjórnin valdi handa Carnegie-bókhlöðunni tilvonandi. Enn- pá sjást þess engin merki, að bæjar- stjórnin ætli að breyta til um staðinn, en búast má við að það verði. Segja sumir í stjórninni, að öll óánægjan með staðinn stafi af því, að vissir menn hafi ekki getað látið kaupa hússtæði að sér— alt eigingirni.____________ Á laugardagskveldið var fanst dauður maður á járnbrautarsporinu milli Lombard str. og Mc.Dermot str Likið bar það muð sér að hann hefði orð- ið fyrir vagni og dáið strax af þeim or- sðkum. Hann hét William Cahoon og vann við vélasmíðar hjá Can. Northern félaginu hér i baenum. Víkingur. Ármann Bjarnason hefir bát sinn ,,Víking" í förum milli Selkirk og Nýja ísiands i sumar eins og að undanförnu. Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um sinn á hverjum þriðjudagsmorgni og kemur til íslendingaðjóts að kveldi sama dags, og fer til Selkirk næsta dag. C. P. R. félagið hefir boðið Mr. Jos- eph Fahey, sem er einn af víðþektustu vagustjórum félagsins, að segja af sér. Haldið er að orsökin sé sú, að Mr. Fahey hafi ritað bréf, sem innihaldi aðfinning- ar við aðferð á yfirskoðun reikninga fé- lagsins. Aðrir vagnstjórar félagsins tala um að hefnast á félaginu fyrir til- tæki þetta. Vélaverkmenn C. P. R. félagsins, hafa nýlega fariðfram á launahækkun. Um tíma leit út fyrir, að verkfall yrii ákveðið. Að samningum hefir þó verið komist, sem báðir málsparlar virðast gera sig ánægða með. Sérstaklega þykj- ast vélaverkmennirnir hafa boriðhærra hluta. Laun þeirra voru færð upp um, hér um bil 2 cents um klukkutimann. 30, Apríl voru þau Mr. Tliomas Cameron og Anna Olsou f Winnipeg gefin saraan í hjónaband af séra F. J. Bergmann í húsi bróður brúðarinnar, Sigfúsar Pálssonar, á Ellice ave. Vélaverkmenn, tinsmiðir og gufu- katlasmiðir Can. Northern járnbrautar- félagsins hér í bænum gerðu verkfall síðastliðiun laugardag. Deir fara fi am á að laun þeirra séu hækkuð um 2c. til 3c. um klukkutímann og að járniirautar- NOTID yður tækifærfð sem býðst tii að fá ódýran skófatnað. Við verðum að fara úr búðinni og því verða vörurnar líka að fara. Við höfum afbragðs kvenn- skó reimaða, $2.00 virði, þér fáið þá fyrir $1,30. Góðir morgun skór með spennu fyrir $1.00. Afbragðs unglingaskór með 20 p. c. afslætti, Að kynnast verði hjá okkur meinar kaup á þeim. Karlmanna skór, $3,00 virði, á $2.40. Búðinni lokað á laugardag- inn, þangað til um sólarlag. Á fðstudagskveldið verður opið til kl. 8.15 að kveldinu. Bezt að koma að deginum. E. KSIGHT & (Kl. 361 Main St. 4 móti Portage Ave. Búðinni er lokað á laugardögum þangað til um sólarlag. grfsku-próf. Skrá yfir alla íslendinga, sem próf töku, er ekki við hendina. Mrs. J. S. Anderson frá Minneota, Minn., kom hingað til bæjarins á laug- ardaginn og dvelur hjá systur sinni Mrs. P. Sigtryggsson. Hún býst við að vevða hér dálftinn tfma sér til skemtunar og á von á Mr. Anderson hingað norður ef til vill. Ritstjóri Lögbergs ferðaðist vestur í Þingvalla og Lögbergs-nýlendurnar i East Assiniboia i síðustu viku og kom heim aftur í gær. Honum leizt vel á bygðir þessar eins og fyrri og aldrei betur en nú. Griparæktin þar er í bezta lagi og nú á síðustu árum er hveitirækt stunduð þar víða jafnframt og gefst á- gætlega. Lðndin eru komin i hátt verð og útlit fyrir innflutning mikinn. Bænd- ur margir hafa keypt eitt land eða fleiri iviðbót við heimilisréttarlönd sín til þess að láta ekki innflytjendur þrengja of mikið að sér. Það er nú útlit fyrir, að bygðir þessar og landið umhverfis eigi mjög glæsiloga framtíð fyrir hönd Það lftur ekki út fyrir, að hreyfing- in hér f bænum á móti bólusetning ætli að fá góðan byr, enda er slíkt skaðlaust, þvf að það er margreynt, að þeir, sem bólusettir hafa verið og bólan komið út á, mega heita óhultir gegn hinni við- bjóðslegu og mannskæðu bólusýki. Ný- lega átti að verða stór og mikill fundur hér f bænum til þess að koma baráttunni gegu bólusetning í ákveðið form; en á þeim fundi mætti víst enginn nema for- maður hreytíngarinnar, Mr. G, W. Winckler. Þótt Winckler þessi haldi á- fram að prédika á móti bólusetning, þá er vonandi, að honum verði lítiðágengt. Og bezt gætum vér trúað því, að hann sjálfur væri bólusettur. Dánarfrc{<n. Nýkomið íslands-bréf getur þess, að 13. Marzmánaðar siðastl. andaðist að Óspaksstöðum í Hrútafirði, ekkjan Mar- grét MagnÚ8döttir, 76 ára að aldri. Hún var kona Einars sál, Guðnasonar er dó að Valdasteinstööum í Hrútafirði 1886, og móðir þeirra bræðra Guðna bónda Einarssonar aö Óspaksstöðum og Jóns trósmiðs Einarssonar i Winnipeg. (Sjá ,,Heimskr.“) Þetta tilkynnist hór með vinum hinnar látnu. Winriipeg 19. Maí 1902. J. Einaksson. Þeir bræður, Jón V. Þorláksson frá Mountain, N. D., og Þorsteinn Þorláks- son, sem átt hefir heimili hér f bænum um nokkurn undanfarinn tfma, eru nú fluttir alfarnir til Selkirk. Mun hinn fyr nefudi ætla sér að setjast að á bú- jörð, se u liann hefir keypt þar nálægt. Stórkostlegar rigningar hafa gengið undanfarna daga og hefir vatnagangur og eldingar gert all-mikið tjón víða. Hveitisáning mun vera lokið að mestu og eru akrar víða orðnir fagur-grænir, Höfrum og byggi er víða óaáð enn. félagið víðurkenul heyra. félög þau, er þeir til- Við héskólaprófin hér, sem nú eru nýafstaðin útskrifaðist Þorvaldur Þor-* 1 * * * * * 7 valdsson frá Nýia íslandi sem „bache- lor cf arts“ og fékk heiðurspening fyrir náttúrufræðispróf. Nokkuð margir ís- lendingar tóku próf í ýinsum bekkjum og gtanda þeir ekki öðrum á baki í sköla- skýrslunni. Stefán Guttormsson frá Nýja Islandi (útskrifaðistúröðrumbekk) j fékk $60 verðlaun fyrir próf í tölvísi, og ' Runólfur Féldsted héðan úr bænum (út- sknfaði6t úr fyrsta bekk) fókk $40 fyrir Hvornlg minni liaíið þór? Við viljum biðja yöur að festa þetta, sem fylgir, á huga yðar, skrúfið það á, lfmið það á. neglið það á, bindið það á, stöðvið það við og með hverju öðru móti, sem þér getið fundið upp, haldiö yður frá að gleyma því að við æskjum eftir verzlun yðar. Við biðjum um hana af því við trúum því að við hingað til höf- um fengið orð fyrir að selja ódýrt, hafa margar viðartegundir og að gera söma- samlega við skiftavini okkar, og að þess vegna verðskuldum við viðskifti yðar. St. Hilaiise Lumiikr Co. í Crystal, N. D. The Bee Hive . rjuiatmm -1 ♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦--1----------------------♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦# ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ býflugurnar X „ &?-***%*A '*• X eiguidi. ’ $ ^ ^ ^ *—^ii—~~—• ♦ ♦ ♦ Cor. Main & Duíferin. ^ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-----------------------—♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦ V efzi.e.dLa.i*-deilciixL. það mun verða til hagsmuna fyrir yður að koma ogs koða birgðir okkar af vefnaði. Allar vörur eru með einföldu verðmarki, og hinn naumasti viðskiftamaðurmun undrast yfir hvað þær eru ódýrar. °Prints Chambrigs, Casmerette, Oxford Shirting og Ginghams. Stört upplag af ýmsum tegundum af flanneletts, dröfnótt, röndótt og einlitt, frá 5c 8c. og 12Jc. yardi\ Við gcturn sýnt yður fínustu tegundir og’ marg. breytilegustu af Serges Cashmere og Satin Cloth, öllumnýjustu litum ft 50c Létt pils á $2.00, $2.25, $2.50, $2 75 til $6.00. Kvenna- og unglinga sokkar frá lOc til 50c. Kvenna og unglinga bolhlífar frá 50c til $1.00. Karlmanna nærfatnaður frá 50c. til $2.00 fatnaðinn. Karlmanna skirtur, kragar, sokkar, axlabönd ogutanyfir buxur. Eftir að hafa reynt út-í-hönd borgunarmátan I eitt ár í matvöru- deild okkar, þá erum við nú orðnir færir um að bjóða yður iniklu betri kaup en nágrannar okkar. Ef kaupið þéraf okkur til reynzlu munuð þér sannfærast urn að við getum sparað yður peninga. Við setjum hér verð á nokkurum tegundum af nauðsynjavöru; 20 pd. raspað sykur........$1 00 9 — bezta óbrent kaffi...-1.00 3 pakkur hreint gold jelly. 25c. 7 pd fata af jmn.......... 55c. 6 stykki Royal Crown sápa. 25c. 10 p<l. fata gott srkursíróp. 50c. Patted tunga kannan á....... 5c. Sardinur, dósin á........... 5c. 40c. Te fyrir.............. 30c. Allar aðrar vörur tiltölulega eins ódýrar. Viö höfum beztu kringumstæður til þess að selja byggingarmönn- um og 8miðum nauðsynjar sínar fyrir það verð, sem rnundí gera verzl- unarmennina í miðparti bæjarins hissa. Til þess að við getum gert þetta kaupum við fyrir peninga út í hönd og fáum þannig allan afslátt sem hægt cr að fá með því móti. Til dæmis um verðið, getum við selt: Disston D 8, handsög á..........$2 00 Plasturs hár bagginn á.... $1.10 og $1.15 Stærstu byrgöir af eldhúsgögnum og húsbúnaðarherðvöru ætíð við hendina. Einnig hið nafufræga Trumpet tegund af farfa og Churche’s Alabastur. Búar, sem koma til Pretoria og Johannesburg, eru hrifnir og undr- andi yfir friði peim og spokt, sem þar hvllir yfir öllu. Daö er haft eftir Schalk Barger „forsðta11 lyöveldisins, að hann hefði ekki trúað þvi, hefði hann ekki séð það með sínum eigin augum, hvaða friðarblær sé ylir öllu i Johannesburg. Dað skyldi okki sjást par á Deinu að strið stæði yfir I land inu. Hann álitur pað ekki pess vert fyrir Búana að halda óeirðum áfram lengur, peir komi engu til laiðar með pvl og séu meira að segja búuir aö mÍBsa meðaumkvun þeirra, sem Bú%- meðhaldsmenn hafa verið að undan fömu. Dað eru nú stórir landaflákar, par sem enginn hernaður er og engar óeirðir. í peirn bygðarlögum eru framfarir og vell'ðan. Dvi til sönn unar, að spektir oru að komast á, má geta þess, að 1. Júli næstkomandi verður stjórn járnbrautsnna afhent borgaralegu valdi. Cuba er nú óbáð ríki. Slðast- liðinn þriðjudagur var hátiðisdsgur fyrir Cuba. General Wood, som hof- ir haft br&ðabirgðttrstjóm þar á hendi, skilaðí af sér völdunum og fékk þau í heudur foiseta hins nýja Jyðve'dis senor Thornas Estrada Palma og stjórn hans, í nafui Bandarikjanna. Flagg Cuba var dregið upp og iýst yfir þvl, að stjórn Cuba væri nú tekin við völdum. Um aðfaranótt h&tíðisdags- ins hafði verið reist myndxstytta af frel8Ísgyðjunni I skemtigarði þar, á sama grunni og ir.yndastytta ísabellu drotningar hafði stnðið öldum samaa. Stórkestlegar frarnfarir hafa orðið á eyjunni siðan friður komst á og Bands- rikjamenn tóku við stjórn þar. Al- mennur friður er þar nú rlkjandi. Engir sóttnæmir sjökdómar eru þar lengur. Gott skólafyrirkomulag er nú komið & fót. Sjúkrahús, fanga- hús og guðsþakkastofnanir hafa verið endurreistar. 25 pro cent af öllum tekjum eyjarinnar ftrið sem leið hefir verið varið til alþýðumentunar. Dáleiðslusýning í West Selkirk verður haldin i Peareon’s Hall< næsta laugardagskveld, 24. M , af hinum velþekta islenzka dáleiðara IHr. S. Cliriatle. Mjðg mikið er vandað til þeSsarar sam- komu, og má áreiðanlega búast við góðri skemtun. Inngangur kostar 35 cent, — beztu sæti 50 ccnt, til sðlu bjá R. H. Gilhuly, Druggist, Sblkikk, Man. örslcy & Co. UGE GURTAINS Sala ftendur nú yfir. Falleg, nýmóðins, moð fögruin rósum, 5oc„ 75c., $1.00, $1,25 %%%%%% Net-tjöld Ýmsar tbgundir lOc, 12jc, 15c, 20c. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.