Lögberg - 10.07.1902, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.07.1902, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 10 JÚLÍ 1902, 7 + 9 Edwin Agust Thorsteinsson. Fæddur 31. Ágöst 1895. — DXinn 23. Ji3ní 1902, Sviplegt mundi þykja, ef við sólar-upprás helmyrkur félli á hauður og lá; en lítt er skýrara skilning vorum, hví fögur börn fæðast og fölna að bragði. Skaparans sízt vér skiljum vegi. —Sumir það alt sjónhverfing kalla.— Fásinna’ er að reyna fjalli að lyfta, eins lífsins gátur vér leyst ei getum. Látum það liggja, er vér lyft ei gstum. Helstríðið endaö. Hvíldin fengin væra. Heilaga stund. Daggperlur tára drenginn skreyta kæra á drottins fund. Vér grátutn kann, er barst svo vel af veikur og var svo skýr; með engil-börnum Edwin sér nú leikur svo unaðs-hýr. Hvort er nú betra: heims á köldu hjarni hrekjast um geim, eða sýkn ganga’ í gröf líkt þessu barni? —til guðs síns heim. Stuttur var ferða-ferill þinn, en hann var bjartur hreinn og fagur; þér hinnig runninn nýr er dagur. Vertu sæll, litli vinur minn. S. G. Thorarensen. Víndrykkja 1 Frakklandi. I>»ð hefir einatt verið bent & Frakkland sem sýniahorn Jiess, hvað gott akyni af ótakmörkuðu leyfi til vinnautnar. Og það hefir verið bent &, hvaö hrauatur og aiðferðiagóöur bændlýðurinn & Frakklandi væri, og hófdrykkjunni fyrir það þakkað, ,,hóf- Iegri nautn léttra ftfengiadrykkja." £n nú & aiðari ftrum hefir nautn sterkra ftfengiadrykkja færat mjög 1 'öxt ft Frakklandi. í fystu var von- aat eftir, að þetta mundi færaat í lag aftur, og þvi kent um, að vinberja- uppskeran hefði brugðist í landinu. I>egar svo vinberjauppskeran n&öi sér aftur, en nautn sterka ftfengisins fór ekki minkandi að sama skapi þft fór þeim ekki að verða um sel, sem með léttu ftfengi höfðu raælt, sem al- mennum drykk jafnt fyrir bindindis- menn og aðra. Lengi vel bar mest & drykkju- akap og helztu drykkjuskaparlöstum í borgum og bæjum, en & síðustu ftr- um hefir þetta hvortveggja breiðst út um sveitirnar eins og banvæn drep- sótt. Merkt blað & Frakklandi kennir 1 autn ftfengra drykkja um níu tfundu af öllum kvillum, glæpum, ílysum og almennri óreglu, og segir, að drykkju- ekapurinn færi svall og ólifnaö inn ft allar samkomur og skemtanir. Frahsk- ir vfsindamenn hafa einnig veitt þvf eftirtekt, að hlutfall drykkjumanna fer óðum vaxandi í tölu brj&laðra manna, sjúklinga og óbótamanna. Prófessor Etienne, umsjónarmaður vitfirringa spftalans í Marville, skýr- ir frft því, að ftrið 1886 hafi verið einn drykkjumaður I tölu hverra fimtíu og sjö vitskertra karlmanna ft ppftalanum, en ftriö 1809 hafi þeir verið einn af hverjum tólf. Annar vfsindamaður, 'M. Paul Zanier, hefir nýlega ritað bók. og 1 henni segir hann, að það, hve óheyrilega mikið glæpir hafa fæist f vöxt & meðal ungmenna & sfð- ustu tuttugu ftrum, sé drykkjuskap foreldranna að kenna; og hinn þriðji, M. G. Baudrau ritari heilbrigðisnefnd- arinnar í einu fylkinu, gengur enn þ& longra að þvf leyti, að hann bendir ft rftð til að bæta úr þessu böli. M. G. Baudrau segir, að vínandi f öllum þeim myndum, som hann kem- ur f, sé blfttt ftfram eitur og ekkert annað. Og hann vill að sala ftfengra diykkja, nema einstöku lóttra vfnteg- unda, sé takmörkuð með lögum ft sama hfttt og sala allra viðurkondra eiturtegunda. Reglurnsr við sölu eit- urs eru mjög strangar & Frakklandi og mjög mikil hegnÍDg við lögð sé út frft þeim vikið. Detta er ekki vfnbann, þar eð sala og nautn léttra vfntegunda yrði leyfð, en það yrði mjög stórkostleg breyting frft þvf, sem nú viðgengst & Frakklandi, þar sem jafn mikið er bú- ið til af ftfengum drykkjum og nautn þeirra þvf nær almenn. Bonding þessi og skorður þær, sem stjórnin hefir sett gegn drykkju- skap hermanna sinna, er ftnægjuleg sönnun þess, að fleiri eru að verða vfnbindindi hiyntir en fanatfskir of- stækismenn, og að gætnir og mikil- hæfir vfsindamenn lýsa yfir þvf, að þeir ftlfti skorður gegn ofnautn ftfeDgra drykkja nauðsynlegar. Dað er vonandi, að nýja stjórnin ft Frakklandi, sem að mörgu leyti er frjftlslyndari en fyrirrennarar hennar, taki mftl þetta til fhugunar og komi sér uiður ft einhver dugandi og ftkveö- in rftð gegn þessu mikla þjóðarböli.— Witness. Lýsing Dewey á Aguinaldo. Framburður Dewey aðmírftls frammi fyrir Philippine-eyja neÍDd- inni f öldungadeildinni í Washington gerir að eDgu ýmsar sögur sem geng- ið hafa um Bandarfkin — og anti im. perialistarnir hafa notað gegn stjórn- inni osr stefnu hennar f Philippine- eyja m&lunum — um það, hverju Dewey hefði fttt að lofa Aguinaldo þegar hann kom til Cavite, f kjölfari Deweys, úr útiegð sinni. Dær sögur voru breiddar út, að Dewey hefði fttt að lofa Aguinaldo hjftlp til þA88 að koma & lýöstjórn ft eyjunum ef hann hjftlpaði sér til að vinna ft Sp&nverj- um. Dewey segir nú, að saga þessi sé einber ósannindi frft upphafi til enda og enginn flugufótur til fyrir henni. Á þeim tlma, segir Dewey, að Aguinaldo hafi ekki komið til hug- ar lýöstjórn & eyjunum. Hann hafi einungis haft það f hyggju að gera Sp&nverjum ónæði og l&ta þft kaupa sig & ný fyrir stórfé til að fara úr landi. Hann segist hafa lfttið Aguin- aldo fft skotfæri og vopD, þvf hann hafi gjarnan viljað l&ta Sp&nverja hafa eftir einhverju að lfta þangaS til Bandaríkjaherinn kæmi. En hann segir, að sér hafi aldrei komið til hug ar aö viðurkenna stjórn Aguinaldo eða sjálfstjórn & eyjunum. Land- stjórinn í Manila hafi meira að segja f rauninui gaogið sér & hönd strax eftir að spftnski tíutinn eyðilagðist. Manila og spönsku vfgin voru rétt við byssukjafta Bandarfkjaflotans og seg- ist Dewey hafa sagst skjóta & bæinn og vfgin ef nokkurt skot fc æmi af landi ofaD. Landstjórinn lofaði, að það akyldi ekki verða gert, og var það efnt. Hann lét draga upp hvftt flagg og gerði Dewey ítrekuð boð um, að hann væri fús & að gefa sig & vald hans. Hefði Dewey haft 5,000 hermenn, þ& hefði hann strax tekiö bæinn. Orust- an sfðar var einungis til m&lamyndar til þess að landsstjórinn héldi heiöri sfnum óskertum. þvf hann var búinn að lofa að gefast upp strax þegar & bæinn yrði leitað. ReyDdar gerði Meritt hershöf ' ingi lftið úr loforðum Spftnverja, en samt er sannleikurinn sft, aö landstjórinn lét draga upp hvftt flagg meðan & orustunni stóð. Dewey hafði miklu betra tæki- færi til þess að kynnast Aguinaldo og sjft hann út heldur en nokkur annar herforingi hefir haft. Og sú niöur- staða Dewey, að Aguinaldo hafi ek! i verið annað en fjégjarn æfintýramað- ur, sem ekki hafi hugsað um annað en r&n er allmikill skellur fyrir anti-im- perlalistana, sem uppm&luðu hann eins og Washington Philippine-eyj- anna—ósérd-ægan föðurlandsvin og hetju, sem legði eigin hagsmuni f söl- urnar fyrir frelsi og lýðstjórn & eyj- unum.—Ploneer Press. Qanadian pacific Pail’y VEGURINN TIL AUSTRALASIU og AUSTURLANDANNA Vegur um FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA Ferðist með 0. P. R. svo þér tryggið yður þægindi. Beztu C. P. R. svefnvagnar & öllum aðal-brautum. TÚRISTA SVEFNVAGNAR og „ FARSEÐLAR t<l allra staða A-Ustur Vestur Sudur NORDURALFUNNAR AUSTURLANDANNA og UMHYERFIS HNOTTINN. t>eir, sem vilja f& upplýsingar um staöi, sem C. P. R. Dær til eða hefir samband við, snúi sér til einhvers agents félagsins eða C.E.mcPHERSON Gen.iPass, Agent WINNIPEG. THROUGH TICKET til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Lestir koma ot' a frá Canadian Northern vagns vunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir nánari upplýsingum getiö |>ér eitaö til næsta Canadian Northern agents eöa skrifaö CHA8. S. FEE, G. P. & T. A„ Öt.jFaul, H. 8WINFOHD, Gen. Agent.Winnipog' 75,000 ekrur af drvals landi í vestur Canada ná- lægt Churchbridge og Salt coats. NAlægt kirkjum, skólum og smjör- gerðahúsum, ( blómlegura bygöurn. Verð sex til tíu dollar ekran. Skil- málar þægilegir. Skrifið eftir bækl- ingum til Grrant & ArmstroDg Land CO.. Bank of Hamilton Building WINNIPEG. McMicken & Co. Land-Agentar 413 rialn Str. FORT BOUGE, 28 lóðir á $250. FORT ROUGE, brickhús með siðustu ummbótum $2,600. SHERBROOKE, Oottage og fjós, lóð 44x132 á $800. SPENCE 8TREET, hús með síðustu umbótum, $3,500. SPENCE 8TREET, brick veneer hús á $1,000. SUÐUR MAIN STREET $50 fetið. NORÐUR MAIN 8TREET með bygg ingu 06 fet á $6,500. CEO. SOAMES, FASTEIGNA-VERZLUN (Peninga-lán. Vátrygging. HERBERGi B, 385 MAIN ST. yfir Union bankanum. Simoo Street, S lóðir 33x132 $75.00 hvert. MoGee Street, 40x132 $125.00. Toronto Strect, 50x101 $175.00. Látið okkur selja lóðir yðar svo það gangi fljótt. Maryland Street, fallegt cottage, 5 her- bergi. lóð 34x125, $800.00, $150.00 út í hönd. Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á $1300.00, $200.00 út í hönd. Young Street, hús með siðustu umbót- um $3,200. Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir $700.00. Lán! Lán! Lán! Finnið okkur ef þér ætlið að byggja. Ea HEFI KÍ40 tíkrur af slíttu. skógivörnu ok her- skaparlandi, ( nánd viö skóia. skamt frá iárnbraut ( einu lagi frrir norSan Winnipeg. VerSiB er »5 ekran. Tuttugu ob fimm procent borgist út ( hönc nitt meS nægilegum fresti meS 6 af hundr. vöatum. Agætt tækifæri fyrir unga, hyggna bændur eBa hjarSmenn aS slá sér samait og kaupa þaS. SkrifiS eftir upplýsi.lgum til W. E’st CLARK, Cattleman, 703 Maln at. Wp*. H. A. WALLACE & CO., Fasteigna-, vátrygginga- og fjármála agentar, 477 Main St. á uióti City Hall. 5 þús, eurur, meat ræktað; nálægt Crystal City, $7 til $13 ekran. Land milli Biuscarth og Hussell, um fimmtán þús, ekrur, $8 ekran. Tíu þús. milli Hamiota og Birtle, $8 ekran. Fjögur þúsund í ellefu, sex austsr, $8 ekrrn Tólf hundruð suður frá Beausejóur og tólf hundruð ekra stykki norður af Tyndall, $6 ekran. Flest að ofan með 10 ára borgunum. Nokkurar bújarðir með uppskeru á $13 ekran. Margliýsi úr brick á móti stjörnar- byggingunum, gefur af sér 10 procent í ágóða, á fimmtáu þúsuud. Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna agentar og ráðsmenn. Skrifstofur : 309 Main St., (fyrsta gólfi), BURLANU BLOCK. COLONY ST—Tvíhýsi mcðnýjustu um- bótum. Úr tigvlsteini. 8 herb. i hverju húsi. Gefur af sér $60 á mán. Verð: $6,500. Beztu kaup. SUTHERLAND 8T— nál. „Overhead"- brúnni. Fyrir $25 út i hönd og $6 á mánuði, fæst fimmtfu feta lóð. YOUNG ST.—Timburhús með átta her- bergjum, lofthitun&rvél, hoitt og kalt vatn, katnar og baðherbergi. Mundi leigjast fyrir $22.50 um mánuðinn. Verð tuttugu og eitt liundrað. Þrjú ^hundruð út i hönd, hitt má remja um. MARGAK LÓÐIR nálægt Mulwaey skóla. Tvær þúsundir dollars lagðtir i tuttugu og sex lóðir muudi tvöfahl- ast á þremur árum. Oss mundi á- nægja að gefa yður frekari upplýsing- ar. WALTER SUCKING & COMPANY. halton&firan Fttsteignasalar. PcninKalán. Eldsábyncd. 481 - Main 8t. Bújarðir ti1 sölu allsstaðar í Manitoba. Beztu hagnaðarkaup á 66 feta lóð, 7 herbergja húsi og cóðri hlöðu á Sar- gent Street. $1100 virði, fæst fyrir $800. Lóð 60 á Toronto Str. á $100 42 lóðir á Victor Str„ $100 hver, 4 lóðir á Ross Ave., fyrir vestan Nena, mjög ódýrar. DALTON & GRASSIE, Land Aqrntaií. EDWARD CAMPBELL & Co. Herbergi nr. 12 yfir Ticket office á móti pósthúsinu, Winnipeg. Lóðir fyrir norðan járnbraut frá $16 til $1,000. Á. SELKIRK Ave. fyrir.........$200.00 m i, ,1 ........$ 75.00 L FLORA „ ............$200.00 Á McGEE Str. fyrir..........$175.00 Á ELLICE „ ,, $175.00 Á AGNES ,, ............$150.00 Á LIVINÍA „ „ $150.00 Við höfum mikið af lóðum í Fort. Rouge á $7.00 og $10.00, Hús á JUNO Str. fyrir..........$1,300.00 Hús á WILLIAM Ave, fyrir.. $1,400.00 Ef þér viljið fá bújðrð, mun borga sig að finna okkur og skal oss vera á- nægja i að sýna yður hvað.mikið við hðfum. M. Howatt & Co., FASTEIGNASALAR, FENINGAR LÁNAÐIR. 205 Mclntyre Block, WINNIPEG. Vér höfum mikið úrval af ödýrum lóðum i ýmsum hlutum bæjarins. Þrjátíu og átta liðir i einni spildu á McMioken og Ness strætum. Fáein á McMillan stræti i Fort Rouge og nokkur fyrir norðan C. P. R. járnbrautina. Ráð- leggjum þeim.sem ætla að kaupa að gera það strax því verðið fer stöðugt hakk- andi. Vér höfum einnig nokkur hús (cottage). Vinnulaún. húsabyggingaefni, einkum trjáviður fer hækkandi i verði.cg með þvi að kaupa þessi hús nú, er spaan- aðurinn frá tuttugu til tuttugu og fimrn prósent. Vér höfum einnig raikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd uin alt fylk- ið, sem vér getum selt með hvaða borg- [ unarmáta sem er; þaðer vert athugunar. Vér lánum peninga mönnuin sem vilja byggja sín hús sjálfir; M. HOWATT & CO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.