Lögberg - 25.09.1902, Qupperneq 1
5 BYSSUfí
Í
* Anderson & Thomas,
. 538 Main Str. Ilardware. Telepfjone 339. .
í^%%%%%%% %%%%/%%%%%%%%% %^5
%%%%%% %%%%%%1
Einhleyptar og tvíhleyptar. Ef þér þurfið að fá
yður byssu þá koniið or sjáið okkar birKÖið. Verðið
er lágt og byssurnar eru gáðar. Hleðslu- og hreins-
unaráhcld. Fáeinar byssur til leigu.
r
} SKOTFÆfíl
t
J
Við höfum rétt núna 'fylt''búð vo*‘a með skotfær-
um. „Robin Hood" oy ..Eleys" tilbúin skot af
öllum stærðum —skotkæfið púður fyrir þann i. og 15
Komið til okkar ef þér ætlfð ú að skjóta.
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Hardware. Telephone 339.
é Merkí: svartnr Yale.lág.
15. AR.
Winnipeg, Man., ílmtudaginn 25. Septcmber, 1902.
Nr 38.
Fréttir.
CANADÁ.
Samkvæmt skyralum á landskrif-
tofu Dominioa-stjörnYrianar í Ott-
awa hafa 2,623 heimilisréttarlönd ver-
tekin f sfðsstliönum Júlfraáuði og er
pað 1,702 fleira en í Júlfm&nuði 1901.
í síðastliðnum Ágústmánuði voru tek-
in 1922 heimilisréttarlönd og er f>að
1,154 fleira en á sama mánuði í fyrra.
Læknafélagið í Montreal hefir
lýst yfir f>vf á furdi, að æskilegt væri,
að heibrigðisdeild væri stofnuð undir
umsjón Dominion-stjórnarinnar. Slíkt
mnndi eðlilega f>ýða n/ja stjómar-
deild.
tTLÖND.
Borgarastríð stendur yfir f Vene-
zuela og f>egar sfðast fréttist, veitti
uppreistarmönnum mikið betur og
stjórnin talin í hættu, Hermenr
stjórnarinnar ganga hópum saman
undan merkjum hennar og fylla flokk
uppreistarmanna.
Sendiherra Bandaríkjanna Edwin
H. Conger hefir sent Klnastjóm bréf
frá dr. Canright Bandarfkjatrúboða f
Chen-Tai-Ku, par sem hann segir frá
því, að kristnir Kínverjar hafi verið
myrtir í Júlímánuði. Hann segir, að
Boxarar hafi drepið ellefu kristna
menn og yfirvöldin neitað að gefa f>vf
neinn gaum. Pegar bréfið var ritað
var hermannavörður um trúboðana til
pess að vernda pá og peir gátu ekki
neitt farið vegna ofsókna Boxaranna.
Kfnverjar kcnna pvf um ofsóknir
pessar, að of miklar skaðabætur hafi
verið heimtaðar fyrir dráp kristinna
manna um árið. Það er ekki líklegt
að Bandarfkjamenn uni pessu bóta-
laust.
Fréttir berast til Durban í Natal
um yfirvofandi óeirðir í Zululandi,
og er búist við, að Bretar verði bráð
lega að skerast par í leikinn. Zulu-
menn hata Búana og hafa nú skotvopn
pau, er peir fengu í strfðinu á milli
Breta og Búa, og á meðan svo er, er
peim ekki trúandi.
Botha hershöfðÍDgi hefir gert boð
ft undan sér til Brussels um pað, að
hann vilji helzt engin fagnaðarlæti
hafa pegar hann komi paDgað, pvf að
ferð sín hafi alls enga pólitfska f>ýð-
ÍDgu-_______________________
peir, sem konunghollastir hafa
verið f Suður-Afríku eru nú farnir að
verða óánægðir yfir ýmsu. Deir eru
farnir að efast um að konunghollusta
borgi sig vel, pvf að einmitt J>eir sitja
nú á hakanum með konungleg em-
bætti og raargt annað frá hendi stjórn-
arinnar. í Jobannesburg s'tja peir
bú f fyrirrúmi, sem mirsta konung-
hollustu sýodu.
Salist ury lávarður, fyrrum stjórn-
arformaCur Breta, er hættuJega veik-
ur á Sviss. Hann hefir verið f>ar um
tfraa sér til hsilsubótar og nú fyrir
skömmu hefir vesöld hans ágerst svo
mikið, að sent hefir verið eftir haD8
eigin lækni. Vinir hans eru hræddir
um, að hann sé f hættu staddur.
Peary norðurheimskautafarinn er
nú rv^kominn heim úr einni rannsókn-
arferð sinni heill á hófi. Ekkert hefir
ennpá frézt sf ferð hans annað en pað
að hann segist hafa komist lengra
norður en nokkuru sinni áður.
Leiðangur Roosevelts
forseta.
Roosevelt forseti hefir nú lokið
ferð sinni um New England-ríkin og
komist úr þeirri ferð heill að kalla.
Hiklaust or pvf haldið fram, að bæði
hann sjálfur óg repúblíkaflokkurinn
hafi grætt mjög mikið áferðinni, euda
er nú forsetinn lagður upp í annan
leiðaDgur, sem ekki er búist við haDn
komi heim úr fyr en komið er nokkuð
fram í næsta mánuð. Nyrðsti staður-
inn, sem hann heimsækir í ferð pess-
ari, er St. Paul og á hann að halda
par ræðu f dag.
Hinn 16. J>. m. hafði forsetÍDn
heimullegan samtalsfund f Oyster Bay
N. Y., með nokkurum helztu mönnum
repúblfkaflokksins til J>ess, að sögn
að sannfærast um pað, hvort innan
flokksins væru skiftar skoðanir á helztu
stórmálum pjóðarinnar. Par voru
samankomnir senatórarnir Hanna,
Spooner, Allison, Aldrich, Lodge og
Payne yfirpóstmeistari. Sagt er, að
repúblikaflokkurinn sé óskiftur í öll-
um stórmálum. Hann er að sögn á
eitt sáttur með pað að hreyfa ekkert
við tollmálinu á næsta congress; að
forsetinn haldi fram stefnu sinni gagn-
vart iðnaðar og verzlunarsamtökura,
og haldi stranglega fram kröfum sín-
um um f>að, að Cuba verði veittir
hagkvæmir gagnskiftasamningar. A
pessum nýbyrjaða leiðangri forsetans
er búist við pvf, að hann skýri ná-
kvæmlega fyrir mönnum stefnu sfna
og flokksins.
Blöðin á Englandi hafa látið pað
mjög eindregið á sér skilja, síðan slys-
ið varð f austurríkjunum um daginn,
að Bandarfkjamenn viðhafi ekki uægi-
lega varúð pegar forseti peirra er á
ferðinni. Slíkar vinsamlegar bend-
ingar, hið sorglega forsetamorð I fyrra
og lifaháskinn, sem Roosevelt lenti f
um daginn, verður vonandi til pess,
að forsetinn og pjóðin verði ekki fyr-
irneinu slysi og óhsppi á pessum
nýbyrjaða leiðangri.
Tryltur bankaÞjófur.
Hinn 16. p. kom ókunnugur
maður inn f Canadian B' nk of
Commerce í Skagway, Alaska, með
skammbyssu f annarri hendi og dýna-
mít f hinni og sagðist sprengja upp
bankann ef hann ekki fengi umsvifa-
laust tuttugu púsund dollara. Tveir
bankapjónar voru í bankanum og
voru peir rétt slopnir út um gluggann
pegar pjófurinn viljandi eða óviljandi
sprengdi dýnamftið og beið sjálfur
bana af. Byggingin skemdist mikið
ogeinn maður meiddist talsvert sem
var að fara inn í bankann. Sagt er,
að bankinn hafi mist um eitt púsund
dollara, auk skemda á byggiugunni,
mest í gullsandi, sem hafði legið par
á borðinu.
Sorglegur atburður.
Hinn 18 p. m. voru menn frá
Brandon að skjó'.a skógarhænur ckk'
alllangt paðan á landareign manns,
sem Alonzo Rowe hét og var nálægt
sjötugs aldri. í vagninum hjá Brand-
on-mönnum pessum var ung stúlka,
sem Ermie Therrien hét. lítur
út fyrir, að bóndinn hafði banuað
mönnunum að skjóta á landi sfnu, en
peir ekki hl/tt, sem peir pó auðvitað
áttu að gera samkvæmt lögum. Bónd-
inn fór pá heim til sín í reiði og sótt
byssu sfna og skaut 4 fólkið. 1 yrir
skotinu varð stúlkan aðallega og
dó hún litlu sfðar af sárinuj
einn mannanna særðist einnig,
en ekki hættulega. Þegar bónd
inn hafði unnið óhappaverk petta, fór
hann heitn til sín aftur og tók inn
eitur, sem hann dó af eftir litla stund
öllum, sem til pektu, varð mikið um
atburð pennan bæði vegna bóndans
og stúlkunnar, sem bæði voru mjög
vinsæl.
Til Dagskrár-ritstjóranna.
í blaði yðar, sem út kom 10. þ.
m., stendur: „Yerkamannasamtök
ætti að bauna með lögum—M Paul-
son.“
Eg hef aldrei mér vitanlega tal-
að þessi orð né skrifað, og geti rit
stjórarnir ekki sannað, að eg hafi
talað þau eða vfsað til, hvar þau
standa slcrifuð eftir mig, þá ber eg
svo mikið traust til sumra þeirra,
að þeir afturkalli þetta í blaði sínu,
því eg tel víst, að þeir skoði svona
lagaða óráðvendni í blaðamensku sér
ósamboðna.
M. Paulson.
Yfir hverju er ,,Dagskrá“
aö vonzkast?
Fyrir skömmu siðan stóð þetta
í ritstjórnarddkum Lögbergs:
„Stefna frjálslynda flokksins í
Canada: Lækkaðir tollar og aukin
viðskifti við önnur ríki.
„Stefna afturhaldsffokksins:
Upp með tollana!
„Stefna ómyndarinnar, sem
kallar sig ,P. R. U.‘: Niður með alla
stjórn!“
Af þessam orðum Lögbergs hafa
ritstjórar „Dagskrár-‘ orðið svo fok-
vondir, að þeir láta sér ekki nægja
að ganga f skrokk á Lögbergi held-
ur ráðast allir þrir á ritstjóra þess
persónulega, sjálfsagt í þeirri \ on,
að hann finni frekar til en blaðið.
Elcki er það tilgangur Lögbergs
að fara út í langar deilur við þá þrí«
menningana um stjórnmál né neitt
annað, en í þetta sinn ætlar það {
mesta bróðerni að benda þeim á, að
lýsing þess á flokkunum er nákvæm-
lega rétt og því alls ekki út í hött.
Og um það gerir Lögberg sér mikla
von, að einn þriðji—ef ekki tveir
þriðju—úrritstjórnarnefndinni sann-
færist.
það er einkennilegt, og á því
viljum vér vekja eftirtekt „Dag-
skrúr“-ritstjóranna, að æfinlega þeg
ar reynt er að sýna fram á, að Laur-
ier-stjórnin hafi svikið loforð sín í
tollmálunum, þá er byrjsð á því að
fara rangt með tolllækkunarák væð-
ið í stefnuskrá frjálslynda flokksins.
Eins fer „Dagskrá‘‘. Einn ritstjór-
inn hennar segist „muna það glögt,
að fyrir sex til sjö árum hafi Laur-
ier talið, alla tolla óhafandi og lofað
skýlaust að afnema þá alla,
ef hann kæmist að.“ Nærri má
nú geta.að hér misminnir ritstjórann
herfilega, því að hefði Laurier þetta
sagt þá hefði slíkt komið algerlega'í
bága við stefnuskrá flokksins, sem
viðtekin var árið 1893 eða tveimur
til þrernur árum áður en Laurier
átti að hafa sagt þetta. það má
nærri geta, hvort afturhaldsblöðin
ekki hefðu gert sér mat úr því ef
Laurier hefði hlaupið þannig á sig
að lofa alt öðru í jnfn þýðingarmiklu
máli eins og tollmálið var og er held-
ur en frjálslyndi flokkurinn hafði
komið sér samun ura. Og setjum
nú svo, að Laurier hefði sagt þetta,
sem hann auðvitað aldrei gerði, þi
hefði flokkurinn alls enga ábyrgð á
því borið; flokkurinn ber einung'a á-
byrgð á því, sem hann lofaði ( stefnu-
skrá sinni. Frjálslyndi flokkurinn
lofaði því í stefnuskrá sinni
að Jækka tollana og sníða tolllög
gjöfina eftir tekjuþörfum Canada.
það er að segja: hafa tekjurnar fyr-
ir augunum, en ekki það að útiloka
útlendar vörur.
„Dagskrá'1 segir það satt, að
tolltekjurnar hafa stórum aukist
síðan Laurier stjórnin kom til valda,
en annað hvort uf fufræði eða öðru
verra reynir blaðið að benda fi það
sem sönnun þess, að,Laurier-stjórn-
in hafi hækkað tollana. Frjulslyndi
flokkurinn hélt þv( fram áður en
liann komst til valda, að tol tekj-
urnar mundu stórum ankast við toll-
lækkunina og það reyndist þannig.
Hvernig átti það öruvfsi að vera?
þegar al'turhaldsflokkurinn sat að
völdum, voru tollarnir svo hiir, að
útlenda varan fluttist ekki inn í
landið nema af mjög skornum
skamti. það var tillgangurinn með
hátollana og því voru þeir, og það
réttilfga, nefnir verndartoliar
Eti jafnvel þó meira hati komið
í ríkissjóð af tolltekjum en ftður, þá
er rangt að segja, að fó þetta só tek-
ið úr „vasa fólksina“ þar kennir
aftur fáfræði „Dog-tkrár'* eða ein
hvers annars. Við tolllækkunina
falla innlendar vörur í verði til þess
að geta kept við útlendu', vöruna á
markaðnum, svo að „fólkið“ borgar
lægra verð fyrir nauðsynjar s(nar
nú en það mundi gera ef tollarnir
væri svo háir, að innlendur
iðnaður hefði við ekkert að keppa.
Af fé því, sem inn kemur fyrir tolla,
borgar þvt fólkið langtum minna en
áður og minna en það má búast við
að gera ef verksmiðjueigendunum
tekst að koma afturhaldsflokknum
til valda.
„Dagskrá" neitar því ekki, að
frjálslyndi flokkurinn vinni að því
að auka viðskifti við önnur ríki.
það var þó mikið! En blaðið spgist
ekki vita ueinn flokk, er sltku sé
andstæður. „Allir flokkar eru þar
á sama máli“, segir „Dagskrá". í
þessu ekki sffur en í hinum atriðun-
um lítur út fyrir að „Dagskrár“-rit
stjórarnir séu ekki „á nótunum".
hafa þeir þt aldrei heyrt getið um
afturhald-iflokkinn? Eða vita þeir
ekki, hvað er aðal „prógram“ hans
nú á þessum t(mum?
R. L, Borden leiðtogi aftur-
haldsflokksins, sem nú er á ferðinni
hér vestra, dregur engar dulur á það,
að hann vilji halda verzluninni inn
í landinu, koma 4 svo háum vernd
artollum, að innlendu verksmiðjurn-
ar fái að vera einar um hituna, sem
eðlilega lokar þá jafnframt útlend-
an markað að mjög miklu leyti fyr-
ir canadískum vörum. Hann hetir
lýst ytír því, að tollarnir, sem hann
nú segir að séu 24.83 prócent, ættu
að hækka upp { 49 83 prócent „að
minsta kosti“. Hann hefir lýst þv(
j’fir, að verkamennirnir í Canada
ættu að vinná það til að borga d rlít-
ið hærra verð fyrir nauðsynjar sínar
til þess að hafa sjáltír sinn eigin
nmrkað og útilokasamkepni Banda-
ríkjamanna. Hefði „Dagskrár“-rit-
stjórarnir lesið þetta, þá mundu þeir
naumast hafa látið sér það um munn
fara, að þeir vissu eingan flokk, sem
andstæður væri auknum viðskiftum
við önnur ríki.
það heitir á réttu máli—ÓSTJÓRN'*.
Er nokkur ástæða fyrir rit-
stjóra ,,Dagskrár“ að fara { vonzku
við M. Paulson þó hann segi, að „P.
R. U.“ vilji niður með alla stjórn
þegar þeir játa það sjálfir ótilknúðir,
að flokkurinn vilji niður með alt
það, sem hann (M. P.) ka'lar stjóin?
það er slður en svo. það kemur
hér svo greinilega í ljós, að sko'un
Lögbergs og „Dagskrár“ á stefnu
„P R. U.“ er ein og hin sama. Og
yfir hverju eru þá mennirnir' að
vonzkast?
San Francisc, 15. Júlí 1902.
Hon. John A. McCall,
forseti New York Life ábyrgð-
arfélagsins,
346 Broadway New York.
Kæri herra,
Vegna pess, að eg er nýbúinn að
fá tuttugu þúsund dollara ($20,000)
Kfsábyrgðarskírteini mitt útborgað,
►em eg tók 1 félagi yðar fyrir tuttugu
árum, og borgunin, sem eg fékk, var
þrjátíu og eitt þúsund fimm hundruá
og sextíu dollarar og tultugu cents
($31,550-20), mér afhentir á skrifstofu
fél. yðar í San Franoisco, pl óska eg
hér með að láta innilega ánægju mfna
í ljósi yfir útkomunni.
Eftir mfnu áliti hefir skfrteini
petta reynst bezta áreiðanlegt gróða-
fyrirtæki, sem hugsast getur, vegna
pess pað hefir gefið af sér alt fó pað,
sem eg hef lagt ina og auk pess nærri
tóllþúsund dollara (12,000), og svo
par á ofan llfsábyrgðartryggingu fyr-
ir fjöUkyldu mfna öll pessi ár.
Með pað fyrir augunum hvað
fallvölt fyrirtæki mannareyiast nú 4
tímum, pá álít eg, að ungir menn geti
ekki staðið viö að leiða hjá sór tæki-
færi pau, sem peim bjóðast, að leggja
peninga sína inn hjá pessu ágæti
félagi,
Yðar einlægur
John D. Spkbckels.
Piano umkepni.
Geri „Dagskrá" kröfu til þess,
að „P. R. U.“ sé talið tíokkur og vilji
blaðið lita nokkuð tillit taka til þess,
sem það kallar stefnuskrá hans, þá
hefir maður ekkert þar, sem á það
bendir, að sá flokkur ætli sér að
vinna að auknum vi^skiftum við
önnur ríki. Stefnuskrá „P. R. U.“
ein og hún birt;st { „Dagskrá" er
í rauninni ekki annað, að því er oss
getur virzt, en brot úr stefnu og
stefnuskrá Roblin-stjórnarinnar og
afturhaldsflokksins hér f fylkinu.
Nú þykist Lögbórg hafa fært
gild rök að því, að það.sem það sagði
um stefnu frjálslynda flokksins og
afturhaldsflokksins, sé satt og rétt
og ætti að vera hverjum skynsöm-
um manni skiljanlegb En þá er
eftir i\ð sýna, að þetts: „Stefna ó-
myndarinnar, sem kallar sig ,P. R
U.‘: Niður með alla stjórn!'1 sé ekki
sagt út í hött. ' \
Ritstjórar „Dagskrár“ eru raeð-
limir „P. R. U.“ og „Dagskrá” er
mulgagn þess fólags. Geti Lögberg
með framburði , Dagskrár" fundið
orðum sinum stað þá þykist það kom-
ast fullmyndarlega fra málinu.
Lögberg kallar því „Dagskrá"
til vitnis.
í því tölublaði „Dagskrár,“ sem
út kom 10. þ. m., steudur þetta síð-
ast í greininni. þar sem verið er að
úthúða M. Paulson fyrir flokkalýs-
ingu hans í Lögbergi og þá einkum
fyrir það, sent hann leyfði sér að
segja utn „P. R. U.“:
„Mftgnús segir, að enuuibóta-
flokkurinn vilj; niður með alla stjórn,
Auðvitað vill sá flokkur og allir rótt-
sýnir menn uiður með það, sem á
Magnúsku virðist heita stjórn, því
Atkvæðagreiðslan í Cut Price Ctsh
Store Piano umkepninni, var þannig á
Miðvikudagskvöldið 17. Sept. þe>rar
búðinni var lokað:
High school of Crystal......... 168294
Ida Schultz.....................165862
Thingvalla Lodge .............. 118779
Catholic church..................83280
C'ourt Gardar....................20688
Mrs. H. Rafferty................ 16249
Hensel school ................... 7355
Baptist church................... 5620
Piano-umkepnin er farin að verða
mjög spennandi. Siðustu viku voru
fleiri atkvæði greidd en nokkura undan-
farna viku. Thingvalla Lodge var á
undan með 19,390 atkvæði og Crystal-
skðlinn var næstur með 14.463 og ka-
þólska kirkjan svo með 12,540 atkvæði.
Aftur hefir Crystal skólinn greitt nokk-
ur liundruð fleiri atkv. þessa viku. Utu-
kepnin hættir þann 81. Desember.
Allar hinar nýjustu tegundir af
„Ladies’ Furs“ svo sera „Collarettes",
,,Boas“ o.s.frv.; það er tilvinnandi að
koraa og skoða fó ekkert só keypt, vegna
þess að það er það fínasta, setn sýnt heflr
verið í Crystal.
Með virðing,
Thompson & Wing, Crystal, N D,
Skemtisamkomu
(BOX SOCIAL)
heldur Hvitabandið 80. Sept, kl. 8 e h á
NORTHWEST HALL
PuÖGRAM:
1. Ávarpsorð forseta.
2. Hljóðfærasláttur. Th. Johnson.
3. Upplestur, K.r. StefAnssou.
4. Solo, Miss Jackson.
5. Upplestur, Jóuína Jónsdóttir.
6. Hljóðfærasláttur.
7. Kvæði, Sig. Jút. Jóhannesson.
8. Solo, Stefán Anderson.
9 Upplestu-, séra Bjarni Þórarinsson.
10. Kappræða milli sora Bj Þórarinss.
og Sig. Júl. Jóhannossonar. Efni:
H vort elskar sterkar karl eða kona?
111. Kassasala.
j 12. Hljððfærasláttur ,
Aðgangur 25c. Ágóðauum varið til
hjálpar veiku fóiki.