Lögberg - 25.09.1902, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, 25. SEPTEMBER 1902.
Kcmingar í útlegð.
(eftir New York „Suu”)
Bretar hafa sent í útlefifö tvo
menti, setn fyrrum voru voldugustu
konunj/arnir í Miö-Afríku. t>að eru
f>eir Mwtnga og> Kabba Rififa, sem
nú haldaat viö á einni Seychelles
eynni í lodverskahafínu um eitt f>ús
und mtlur í austur frá Zmzibar. Eyj-
ar f>essar eru frsegar fyrir f>að, aö f>ar
búa tveir Afrlkukonungar auk f>ess
sem f>»r voru áður fræj/ar fyrir sjó-
kókóhneturnar, sem f>ar vaxa, og sem
orðlacrðar eru fyrir flotkráft sinn.
Þegar sjókókóhnetur falla í sjóinn,
sem oft vill til, f>á rekur pær einatt
til Indlands, Java eða annarra eyja
f>ar eystra, par sem f>ær eru skoöaðar
sem dýriudis frjársjóður. Fólkið f>ar
heldur, að ávext’r pessir vaxi á sjáv-
arbotni og komi til eyjanna til að
gleðja f>að.
Fjölskylda Mwanga, par sem
hann nú b/r, er tiltölulega lítil. I>eg-
ar hann var konungur 1 Ugar.da á
á n >rðvesturströnd Viotoria Nyanza
vatQsins pá hafði hann um eitt pús-
und konur og var ekki kallað margt
f samanburði við sjö púsund, sem
konungurinn faðir hans hafði f
kvennabúri sínu. Mwanga konung-
ur er kominn af foraum konunga-
ættlegg og getur hann talið fleiri
konunga scm forfeður sfna en margir
fregir menn mentuðu landanna. Jafn-
v >1 f>ó hann sé villimaður í orðsins
fylstu merkingu, pá getur hann talið
ætt sfna tii tuttugu konunga, hvers
fram af öðrum frá timum Eiizabetar
drottningar. Aður en ríki han3
k >mst undir hendur Breta hafði hann
tuttugu og fimm púsund hermenn,
o> yfir tvö púsund byssur og nóg
skotfæri, sem hann hafði fengið hjá
u nferðaverzlunarmönnum frá Zan
zibar. Hann er nú prjátfu og fimm
ára gamall og kom til rfkis pegar
hann var um tvftugt.
Villimanna konungur pesai hefir
B/nt meiri óeinlægni og grimd held-
ur en ef til vill nokkur annar Af
riku stjórnari. Faðir hans hafði leyft
mörgum kapólskum og prósestanta-
trúboðum að setjast að f Uganda og
Starfa par að trúboðinu1 Tiúboðið
hafði gengið par mætavel og vilii-
menn kristnast svo púsundum skifti;
ei pegar Mwanga kom til rfkis, áleit
henn, að trú trú feðra sinna ætti að
nægja Uganda-mönnum og hann á-
setti sér að ráða alla kristna f rfki sfnu
af dögum. pað var hann, sem drap
Ilannington biskup pegar hann var á
ferðinni til Uganda og bjóst ekki við
neinni óvinsæld frá hendi hins nýja
konungs. Biskupinn var skotinn og
fylgdarmenn hans, fimtíu að tÖlu,voru
varnarlausir lagðir í gegn með spjót-
um. Eftir pað byrjaði konungurinn
fyrir alvöru á pvf grimdarfulia verki
að drepa alt kristið fólk í rfkinu og
eyðileggja alt pað verk, sem eftir trú-
boðana lá par, eftir sex ára starf
peirra.
Mest af grimdarverkum sfnum
framdi konungurinn fyrrihluta ársÍDS
1880. Er.gir píslarvottar kristninnar
hifa sýat meiri hugp'/ði og óbifan
ldgri trúarstyrk er. kristið fólk s/ndi
f Uganda blóðbaðinu. Kristnir Ug-
anda-menn voru brytjaðir niður á
viðbjóðslegan og kvalafullan hátt,
bundnir við eikur og staura ogbrend-
ir lifaudi. U a tvö púsund manns
voru pannig deyddir og menn vita
ekki til pess að einn einasti hafi af
neitað trú sinni til pers að forða l’finu
á pann hátt. Langium flairi, svo pús-
unndum skifíi,mundu hafa látið lffið á
sima hátt ef Bretar ekki hefðu rétt í
pví sent pangað herlið ti! pess að
binda euda á manndrspin. Hugpr/ði
fólks pe3sa og fastheldni pess við trú
sina er vottur pess, að Uganda-menn
standaflestum ef ekkiöllum svertingja-
flokkum Afrfku framar og að á meðal
peirra geta menn búist við bezta sið
ferði og lögbl/ðni eftir að peir hifa
v >rið kristnaðir og mentaðir.
Böðlarnir, sem frauikværadu hinar
grimdarfullu fyrirskipanir Mwanga !
að sig hefði furðað á stillingu oghóg-
værð kristna fóikms. í dauðastrfð-
juu — meðan verið var að kvelja úr
fólkinu lífið — söng pað sálma og
bað guð að fyrirgefa morðingjunum.
Yfirböðullinn fór á fund konungs og
sagði honum, að hann hefði aldrei séð
neina verða jafnvel við dauða sínum
eins og petta kristna fólk. Hann
sagði, að pað hefði liðið allar pýnd-
ingar án möglunar og flutt bænir til
guðs síns meðan pað hafði verið að
brenna, Konungur og kappar han«,
sem hjá honum voru, hlóu dátt að
bænum hins deyjandi fólks, og kon-
ungnrinn sagði, að pað liti ekki út
fyrir, að guð kristna fólksins hafi get
að hjálpað pvf úr höndum sínum.
Blóð ptslarvottanna í Ugauda
hefir sannarlega reynst frækorn til út-
bieyðslu kristnu trúarinnar par.
Hvergi í Afríku hefir trúboðinu orðið
jafnmikið ágengt eins og par. í pví
ríki eru nú níutíu púsund manns, sem
játa kristna trú. Par eru nú yfir prjú
hundruð kirkjur og er ein peirra svo
stór, að f henni rúmast tvö púsund
manna. Yfir fimtfu púsund lands-
manna hafa nú lært að lesa og mest-
öll biblfsn hefir verið útlögð á peirra
tungu.
Prátt fyrir grimdarverk Mwanga
konungs, var ákveðið að reka hann
ekki frá rlki ef hann reyndist trúr og
leyfði hvltum mönaum að starfa á
meðal fólksin. Hann hafði mikil á-
hrif á fjölda pjóna sinna. En hann
s/cdi grunnhygni og undirferli 1 öllu
háttalagi sfnu. Hann varð prótestant
og kapólskur og Múhameðstrúarmað-
br, sitt á hverri stundinni. Hann
bruggaði vélráðgegn Bretum pegar
hann lézt vera sern beztur vinur
peirrar.Loks var pað ákveðið að svifta
hann konungdómi. Annar maður af
konungsættinni var tekinn til kon-
ungs, og Mwanga, sem búinn var að
missa alla vini sfna f Uganda og var
algerlega upp á náðir Breta kominn
með framfæri sitt framvegis, var flutt-
ur úr landinu og á ekki pangað aftur-
kvæmt. -
Kabba Rega konungur sýndi
pað aldrei f neinu, að hann ætlaði sér
að beygja sig fyrir yfirráðum Breta-
Hann var konungur yfir hinu víðlenda
Unyoro-rfki norður af UgaDda. Hann
gekk aldrei að neinum samningum
við Breta, heldur lýsti yfir pví, að
hann ætlaði að veita peim mótspyrnu
meðan hann gæti. Bretar gerðu
kröfu til landsins vegna pess pað
væri partur af Soudan í Egiptalandi,
sem nú heyrir alt undir yfirráð Breta.
Margar snarpar orustur voru háðar við
Kabba Rega áður en ríki hans varð
brotið á bak aftur. Loks faldi hann
sig fyrir Bretum og peir leituðu hans
á annað ár pangað til peir loks fundu
hann. Kfki haos er nú algerlega í
höndum hvftra manna og bæði í Ug-
anda og UDyoro er nú friður og góð
stjórn.
I>að var Kabba Rega, sem lét
hneppa Casati ítslska landskoðunar-
manninn f fangelsi. Emin Pasha
hafði sent hann,sem sinn eiginn mann
til aðalbæjarins í rfki konungs. I>á
var eiogin óaátt á milli Kabba Rega
og hvftra manna, og Casati d valdi
um 20 mánuði f bænum og s/ndi
konungur honum ekkert nema gott.
t>að var eitt af störfum Casati að vera
póstmeistari fyrir Emin Pasha, sem
sendi hoaum öll bréf sín til Norður-
álfunnar. Casati sá um að koma
bréfunura til hafnarbæjanna.
Einu sinni fékk Kabba Rega alt f
einu pað innfall að dæma Casati til
dauða án nokkurra saka. Iiann var
pvf tekinn og færður í bönd, en fyrir
hjálp innlends vinar síns tókst
honum að fl ýja að næturlagi, og í
prjá só’arhriuga var hann á flóttanum
pvf nær klæðlaus og matarlaus áður
en hann náði til Victoria Nyanza og
eftir illan leik komst hann til Erain
Pasha.
E>að eru nú víst tólf Afriku kon-
ungar í útlegð. X>eir eru nú bíinir
að átta sig á p»f, að pað hefði verið
betra fyrir pá sjálfa að minsta k'.sti
að garaga að friðaamlegum samning-
um við hvíta menn. Allir hefðu
; peir átt kost á sitja að völdum og
jhafa miklar tekjur ef peir hefðu
gengið að samningum og reynst trúir.
Allir'höfðu peir mikil áhrif á pegna
sína, og Norðurálfumenn hefðu gjarn-
an viljað launa pá vel og láta pá
halda völdunum ef peir hefðu beitt
áhrifum sínum f rétta 6tt.
Fluggigtarverkir.
GBFA TIL KYNNA AS TAUGAKEEFIÐ
DAEFNIST HEAUSTAEA BLÓÐS.
Dr. Williams’ Pínk Pills mynda
hraust, rautt blóð og burt reka
pennan sársauka úr lfkamanum.
Lesið sönnunina.
Nafnfrægur læknir hefir sagt svo
að fluggigt væri „hrópandi tilkynning
taugauna að um að pær heföu pörf
fyrir betra blóð“ og til pess gersam-
lega burtrýma flugoigt úr líkamanum
parf að gera blóðið hraust og rautt og
hreint. Til peasa er ekkert meðal til
sem hrlfur eins fljótt og áreiðanlega
og er eins víst með að lækna eins og
Dr. Williams’ Pink Pills. Pillur
pessar búa til nýtt, hraust, rautt og
hreint blóð með sérhverri inntöku og
nýtt lff og fjör í pá, sem nota pær.
Mr. John McDermott frá Bond Head
Ont. getur gefið órækar sannanir fyr-
ir lækniskrafti og áhrifum Dr. Wiíli-
ams’ Pink Pills pegar pær eru notað-
ar í slfkum tilfellum. Hann segir:—
„Fyrir fáum árum siðan, eg var pá
var pá við smfðar í Buffalo, varð eg
votur. Eg hirti ekkert um að hafa
fataskifti strax, en fór bráðlega að
gjalda hirðuleysis mfns. Eg vaknaði
næsta morgun með krömpum og
verkjnm f lfkamanum. Eg gat ekki
farið til vinnu og lét sækja læknir og
hann gaf mór eitthvað af meðulum,
sem eg brúkaði reglulega um nokk-
urn tfma, án pess pó a ð pau kæmu
mér að nokkru liði. Mér fór í sann-
leika stöðugt hnignandi, og var orð-
in svo holdlaus að eg vóg aðeins 138
pund. Af pví að eg var ekki fær um
að vinna fór eg beim til mín í Bond
Head. Eg leitaði strax læknis, sem
par var og hann sagði að pað sem
að mér gengi væri mjög rótgróinn
taugagigt, sem hefði lagst í allan lík-
amann. Ogæfan virtist ejta mig
pvf læknirinn gat enga hjálp veitt
mér og eg held að minsta kosti ná-
grannar mfnir hafi örvænt að mér
nokkurn tíma mundi batna. Eg hafði
oft- heyrt lesið og um Dr. Williamn’
Pink Pills og í vandræðum mfnum
afréði eg að reyna pær. Eg var
naumást búsnn prjár öskjur pegar eg
var pess var að pær höfðu góð shrif á
mig. Frá peim tíma fór eg að verða
holugri með huerjum degi og pegar
eg hafði brúkað tíu eða tólf öskjur
var eg algerlega búinn að ná sér aftur
og hefi síðan getað unnið að smfða
vinnu minni án nokkurrar hindrunar.
Eg hefi enga veiki eða sársauka og nú
er eg 150 pund á pyngd. Eg álít að
Dr. Wiliams’ Pink Pills séu óviðjafn-
legt meðal og mun ætið leggja peim
gott orð.“
Pegar taugarnar eru óstyrkar,
pegar blóðið er punt og vatnsríkt
eða pegar lfkamsbyggingin er í illu
ásigkomulagi eru Dr. Williams’ Pir.k
Pills bezta meðalið, sem hægt er að
f i. I>ær lækna alla sjúkdóma, sem
orsakast af pessum áatæðum og gera
veiku og niðurbeygðu menn og kon-
ur hraust og heilbrigð. Til pess að
forðast eftirlíkingar, pá fullvissið
yður um nafnið „Dr. Williams Pink
PiJl for Pale People“ sé á umbúðun-
um nm sérhverjar öskjur. E>ær eru
sldar f öllum lyfjabúðum eða verða
sendar frítt með pósti fyrir 50c. sskj-
a n eða sex öskjur fyrir $2 50 ef
skif&ð er eftir peim til Dr. Wiliiams’
Medicine Co., Brockville, Ont.
ím Baiiis
Haus t og vetrar-hatta
verzlun byrjuð.
Fallega puntaðir hattar á 81.60 og yfir
Hattar puntaðir fyrir 26c. Gamla punt-
ið notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRIH hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 M4IS STREET.
St’ rfslofa be\nt á móti
GUOTEL GILLESPÍE,
Daglegar rannsóknir með X-ray, með stoersta
X-ray ríkind.
CRYSTDAL, N. D.\K.
I)r. W. L. Watt, L .H. (HotDmla)
SÉRFRÆÐI: barnasjúkdðmar og
yfirsetufræði.
Office 468 riain St. Telephone 1142
Hús telephone 290.
OfHce tími 3—6 og 7.30—9 e. h.
JamesLindsav
Cor.|lsabel & Pacific Ave
Hvaff g-erið J>6r!
Ef yður vanhagar um nýjan
húsbúnað og hafið ekki næga
peninga? Verðið þér án hans
þangað til yður græðist nóg? Ef
svo er, þá hafið þér af sjálfum
yður mikil þægindi, en ávinn-
ið ekkert.
Við lánnm
Ef nokkuð er borgað niður og
þér lofið að borga afganginn
mánaðarlega eða vikulega —
þægilegt—
Styzti vegurinn
Er það og þægilegasti, til að
eignastþaðaf húsbúnaði, sem
heímilið þarfnast.
Hvað verð snortir
Munuð þér ekki finna neitt
betra en það sem við bjóðum —
verð er markað með einföldum
tölum, Ekkert tál eða tveggja
piísa verzlun—orðstír okkar er
trygging yðar.
Við óskum eftir
að þér komið og skoðið varning-
inn og grenslisteftir verði á hús-
búnaði er þér þarfnist.
Býr til og verzlar með
hus lampa, tilhúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv, •
Bllkkjrökum og vatns-
rennum sér’takur gaum-
ur gefinn.
THROUGH
TICKET
til staða
■ Scott Furniture Co.
I THE VIDE-AWAKE H0USE
fl 276 MAIN STR.
SUDUR,
AUSTUR,
YESTUR
Dr. G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregn&r út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Maist St.
Lestir koma oo- a, frá Canadian
Northern vagns' nvunum eins og hér
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m.
Eftir nánari upplýsingum getið J>ér
eitað til næsta Canadian Northern
agents eöa skrifað
CHAS. S. FEE,
G. P. & T. A., St. 'Paul,
SWINFORD, Gen.AgentWinnipeg1
KAUPID
SKÖ LA-
BÆKUR
• •••AF* •
S. DUNN&CO.,
DEUÖGISTS,
Cor. N ne St. &. Ross Av
Telephone 1682. Næturbjalla.
Skor og
Stigvjel.
Viljið |>ér kaupa skófatnað með
lágu verði (>á skuliðþér fara í búð
ins, sem hefur orö á sér fyrir að
selja ódýrt. Vérhöfum meiri byrgð-
ir en nokkrii aðrir í Canada.
Ef )>ér óskið þe3s, er Thomas
Gillis, reiðubúinn til að sinna
yður’ spyrjið eftir honum,hann hef
ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag
vort mun ábyrgjast og styðja l>að,
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum hæði í stór-og smá-
kaupum.
The Kilgour Rimer Co„
Cor. Main &. James St.
WINNIPEG.
ELDID ,VID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leiðir
félagið pípurnar að götu línunui ókeypis.
Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar,- hreinlegar, ætið til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
Tlie Winnipeg Electaie >Strect Railway Co.,
Gasstó-deildin
215 PORTAGE AVENUE.
Víkingur.
Armann Bjarnason hefir bát sinn
,,Víking‘' í förum milli Selkirk og Nýja
íslands í sumar eins og að undanförnu,
Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um
sinn á hverjum þriðjudags og laugar-
dagsmorgni og kemur til íslendingafljóts
að kveldi sama dags, og fer til Selkirk
næstu daga á eftir.
FARSEDLAR
Með
Jarnbraut,
Eftir
Votnum,
Yfir
Hafid
til allra staða, Ia;pta far-
g-jald, ýmsar Iciðir.
Upplýsingar um rúm á svefnvögn-
um og gufuskipum eða annað sem að
ferðum lýtur fást hjá Agentum Canadi-
an Northern R’y.
Geo. H. Shaw,
Traffic Manager, Winnipeg.
Qaaadian paeifio J^ail’y
Vagnlostir daglega til
■' "'ESTURS
og
USTITHS
Alla leið með járnbraut eða eftir
vðtnunum.
Beztu svefnvagnar og
Borðstofuvagnar,
með öllum lestum á aðalbrautinni..
Þrisvar á viku
Túrista lestir
AUSTUB og VESTCJR
I’ægindi farþega er ábyrgst. Að eins
reyndir þjónar og
Agætis umönnun
Turista-farbréf til allra vetrarstöðva:
California, Florida,
Kina, Japan, °g?nTfe
Nánari upplýsingar og prentaðar
lýsingar fást hjá agentum C. P. R. eða
C. G. ÍÍICPHERSON
Gen. Pass. Agent
W1NN1PEG4