Lögberg - 25.09.1902, Síða 3
LÖGBEllG, 25. SEPTEMBER^1902.
3
Lifnaðarhættir
Rússakcisaru
(Niðurl.)
Keisarinn hefir mikið fylgdarlið
og er pví vanalega manmnargt 1
vetrarhöll hans. í fylgd keisarans eru
eitt hundrað sjötíu og f>cír alls, f>ar af
eru sjötíu og prlr herforingjar og sjö
tíu og sex aðstoðarherforingjar; I
fylgdinni eru fimtán meðlimir keisara-
ættarinnar, seytján ókonungbornir
prinzar, seytján greifar, níu barúnar
og eitt hundrað og ellefu aðrir höfð-
ingjar. K
Eftirlætisskemtistaður keisarans
og fjölskyldu hans er Tsarskoye Selo
borgin rétt hjá Pétursborg. D«r er
stórt stöðuvatn og um pað sigla smá
skip gerð I llking skipa allra pjóða.
1 sumarhúsinu par við vatnið sitja
keisarahjónin oft til máltrðar án pess
að hafa neitt sjáanlegt pjónustufólk
hjá sér. Þegar pau eru búin með
hvern rétt, snerta pau klukku, hverfur
pá boiðið niður I gólfið og kemur upp
aftur með næsta réttinn, eins og sagt
er frá í „Þúsund og eir nótt.“
Tungumálin, sem keisarahjónin
tala sín á milli, eru enska og pýzka—
frönsku og Itölsku tala pau sjaldan
pegar pau eru ein tvö. Keisaradrotn
ingin fór ekki að læra iús3nesku fyr en
eftir að hún trúlofaðist, og jafnvel pó
hún tali hana enn pá hægt, pá eru á-
herzlurnar góðar og málið skjtrt.
Nikulás II. er mjög trúrækinn maður
og sækir slna eigin kirkju mjög reglu-
lega. Hann vill he'zt sækja sína
eigin prlvat kirkju pó hann við sér-
stök hátíðleg tækifæri verði að sækja
Kremlin-kirkjuna í Moskvs, par sem
hann var krýndur. Kirkja rú er mjög
merkileg bygging. Veggirnir og
stólparnir eru allir lagðir gulli; til
pess að gera fegurðina enn pá meiri,
eru hér og par málaðir englar og helg-
ir menn, sem skreyttir eru með de-
möntum og roðasteinum, og pakið er
skarlatsrautt og gylt.
Það hefir verið sagt,að enginn rlkis-
stjóri sé jafn rlkur Rússakeisara, og
pað mætti bæta pvl við söguna, að
enginn rlkisstjóri hefir meiri útgjöld.
Stórhertogarnir Vladimir, Adex’.s,
Serge, Paul og stórhertoginn Michael
Nichoejevitch, sem synir rússnesku
keisaranna, fá árlega frá keisaran-
u m 185 púsund rúblur, sem í
v iðbót við prlvat eign peirra gerir pá
stórauðuga. Konur og ekkjur rúss-
nesku stórheitoganna fá fjörutlu pús-
und rúblur á ári, og synir peirra eitt-
hun drað og fimtíu púsund rúblur.
' Ein rúbla jafngildir pvl sem næst sjö-
tlu og sjö centum. Það var Alex-
ander III. Rússakeisari, sem innleiddi
pá reglu, að allir meðlimir keisarætt-
arinnar skyldi árlega dvelja um tíma
á Rússlardt eða missa af tillgi slnu að
öðrum kosti.
Margar sögur fara af pví, hvað
hnittinn og meinlegur Rússakeisari
getur verið pegar hann vill pað við-
hafa. Við eitt tækifæri lægði hann
hrokann I rússneskum hershöfðingja
og gerði hann hræddan og sneypu-
legan. Pað var skömmu eftir að
Nikulás II. komst til ríkis og áður en
hann var ki/udur, að hann var að
skemta sér á reiðbjóli í Gatschina-
gaiðinum og var að vanda í sveitar.
forirgjabúningi. Keðjan á lijólinu
fór eitthvað aflaga og stanzaði keisar
inn til pess að laga hana. Réitl pvi
fór par fram bjá rembilátur hershöfð-
ingi úr fjarli^’gjandi fylki, og vegna
pess maðurinn með hjólið, sem hers-
höfðinginn áleit að væri sveitarforingi,
ekki sýndi honum viðurkenningar
merki pað, sem honum bar, sem hers
höfðingja, gekk hann til hans og
krafðist útskýringar á ókurteisi hans.
,,Mér fellur illa að hafa ge’t mig sek-
an I pessu,“ sagði keisarinn góðlát-
lega. „Mér hefir en eksi veizt sá
hciður að kynnast yður vegna pess,
hvað skamman tlma eg hef stjórnað
Rússlandi, annars hefði eg, auðvitað,
synt yður tilhl/ðilega viðurkenningu.11
Merkur rússneskur stjórnmála-
maður einn er svo llkur keisaranum,
að menn tika pá oft hvorn fyrir annan.
„Greifi----->“ sagði hinn nærgætni
keisari einhverju sinni við pennan
líka sinn, „hversvegna breytið pér
ekki útliti yðar á einhvern hátt—rak-
ið af yður skeggið,til demis? Þér,sem
stöðugt eruð áferðinni og líkistsvona
mikið hinum ógæfusama keisara yðar,
eigið mikið I hættu—mjög mikið“.
„Hvað heyri eg“! svaraði greifinn.
„A eg að breyta and.iti mínu vegna
pess pað líkist andliti yðar hátignar ?
Það skal eg aldrei gera!“ „Nú jæja,
greifi—,“ svaraði keisarinn brosandi
og ypti öxlum, „úr pvl pér ekki viljið
breyta andiiti yðar; sjálfur pá er eg
hræddur um að níhilistarnir geri pað
fyrir yður.“
Ssga, sem ef til vill betur en
nokknð annað lyair brjóstgæðum og
hÍBpursleysi keisarans, hefir breiðst út
I Pétursborg og hljóðar pannig:
Lautinant nokkur sem sí og æ
var I peningapröng, sást einusinni
ferðast I strætisvagni. Aðrir foringj-
ar I sömu herdeildinni urðu upp-
vægir af pessu, pótti liðsforingjabún-
urinn svívirtur með pessu og létu
lautinantinn pað á sér skilja, að segði
hann ekki af sér pá yrði hann rekinn
úr hernum. Veslings undirforínginn
kaus hið fyrra af tvennu illu; en áður
en hsnn hafði fengið tlma til að segja
af sér, komst keisarinn á ínoðir um
petta. Hann brá pá strax við, klædd-
ist ofurstabún irgi tilheyrandi sömu
herdeildinni, gekk út úr höllinni,
kalJaði strætisvsgn, fór inn F hann og
sat par rólegur pangað til vagninn
nam staðar úti fyrir herdeildarsk^l
inu Keisarinn lét pá kalla út her
foringjana og ávarp>ði pá á pessa
leið: „Herrar minir, eg hef nú ferð
ast í strætisvagni a lla leið hciman frá
höll miuni, og eg vil fá að vita, hvort
pað er ósk yðar, að eg segi af mér
fyrir pað, vegna pess eg býzt við
eg hafi svivirt einkennisbúning her-
deildarinnar?“ „Yð*r hátign,“ svar-
aði riddarahersirinn óttasleginn, „gæti
aldrei gert slíkt.“ „Gott og vel,“
svaraði keisarinn brosandi, „úr pví eg
ekki hef svfvirt einkennisbúninginn
með pessu, pá getur lautinant 'D. ekki
hafa gert pað heldur, og hann fær pvl
að lialda stöðu sinni f herdeildinni pó
hann, eins og eg, leyfði sér að ferðast
f almennum fólksflutningsvagni.“
Keisaradrotningin er gmansöm
og glettin engu sfður en maður henn-
ar. í fyrra sumar var hún stödd
Kiel með systur sinni og voru pær
sunnudagsmorgun einn að skoða lista-
verk í bút á Danische Strasse. Mesti
fjöldi pyrptist saman úti fyrir búðar
dyrunum af forvitni til að sjá pær
keisaradrotninguna og prinzessuna
pegar pær kæmu út úr búðinni. Þarna
beið fólkið klukkutlmum saman, en
aldrei komu pær út úr búðinni og
loksins fór pað að hlerast, að pær
systur væii komnar heim til sín. Þeg-
ar drotniugin sá troðninginn úti fyrir
búðinni, fékk hún pað innfall að
glettast til við fólkið. Hún bað pvl
búðarmanninn að hleypa sér út um
bakdyrnar, og pcgar hann sagði nenni
að úti fyrir bakdyrunum vær lág
girðing, pá bað hún hann um stiga og
með hjálp stigaus fór hún og systir
hennar yfir girðinguna og heim án
pess fólkið vi8si.—Cosmopolitan.
I. M. CieghorD, M D.
LÆKNIR, og 'YFIRSKTUMAÐUR, Et
Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur
því sjálfur umíjou á öllum meðölum, sem.hanr
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T,
SALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur ttílkur við hendma hve
Br Bem börf ger ist.
Dr. M. Balldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal^ola
Er að hifta á hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D„ írá kl.5—6 e. m.
IIVERNIG LÍST YÍ>UR Á ÞETTA?
V.'u bjdðum Sioo í hvert skifti sem Catarrh lœkn-
ast tjkki með Hall’s Catarrh Cure.
F, J. Ciieney & Co, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney í
síðastl. 15 ár og álítum hannmjög áreiðanlegan mann
í öllum viðskiftum, og æíinlega færan um að efna öll
þau loforð er jólag haus gerir.
West œ Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O.
Walding, Kinnon & Marvin,
Wholesale Druggists, Tolodo, O.
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
línis á blóðið og slfmhimnurnar, Selt í öllum lyfja-
búðum á 75c, flaskan, Vottorð send frítt.
Hall’s Family Pills eru þær beztu. ,
Winnipeg Drug Hall,
Bezt þkkta lyfjabudin í winnipeo
Yið sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmunir,
Búuingsáhöld, Sjúkraáhöld,
8óttvarnarmeðöl, Svampar.
í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og náltvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
II. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu og Dominioubankanum
Tel. 2ó8. Aðgaugur fæst að næturlagi
OLE STMONSON,
mælirmeft Blnu nyja
Scandinaviao Hotei
718 Maiit Strkbt
F»ði *1.00 fe dap
ISEYMODÍ I0DSE
MarKet Square, Winnlpeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarim
Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 í>
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vfnföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta
stöðvunum. „
JOHN BAIRD Eigandi.
3KT.33
UÍKALÆIkNIK
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
f.æknar allskonar, sj íkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
li YFSAII
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur geflnn
STULL & WILSON,
CAVALIER, N. D.
JARDYRKJUVERKFŒRI.
MINNEAPOLIS ÞRESKIVELAR, PORT HURON ÞRESKIVÉLAR,
FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORML K BINDARAR,
SLÁTTUVÉLAR og HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC og
BLUE RIBBON KERRUR.
Allar vðrur seldar með væguverði—Við seljum hina nafnfrægu De Laval rjóma-
skilvindu, sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði.
Canadian Pacifin Railway
Time Tatile.
LONDON “ CANADIAN
LOAN — A&ENCY CO.
LIMITED.
Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum
skilmalum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður:
Geo. J. Maulson, S. Chrístopþerson,
195 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEG. MANITOBA.
LanflJ'il sðlu í ýmsum pörtum fylkisins með lágu;verði,l!góðum*kjörum. j
I Lv
Montreal, Toronto, New York and East
via all rail, daily...................114 oo
Montreal, Toro to, New York and East
CMt »A JIORMESTCRLANDID.
Reglur við landtoku.
■A-I ?|1UIT1 sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba ogjNordvesturlaiidiiiu, ujema8og2G, geta ijölskylduhöfudog karlmean 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu a£ stjórninni til viðartekju eða ein-
hvers annars.
Inuritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða möðir, ef faðirinu er látinn) einliverrar persónu, sem heíh
rétt til að skrifa sigfyrirheimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sönan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snortir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fheiir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.j í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð-
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.)
Beið’ni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er-til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í YVinnipeg, og á öll-
um Dominion lancla ski ifstofuin'iunan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innfiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur. kola og
náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeitisins í British
Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnar í Ottawa,
inntíytjendá-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa
umboðsmönnum í Manitoba eða Noi’ðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð-
inui hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu
eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsölufélögum og einstakUnguin
lake and rail, Mon.Thnrs, Sat; Imperial 21 6o
Limited Tnes. Fri, Sun...............
Montreal, Toronto, New York, via lake
route, Mon, Thur, Sat................
Tue8, Fii, Sun.....................
Rat Portaíe and Intermedlate pointf»,daiy
Lac Du Bonnett and Interm. p ánts, Wed
Brandon, Broadview, Moo*eJ tw Med>cine
Hat, Calgarv, BanflP, Glacier, Revel toke
Vancouver. Victoria, Puget Sound and
Galifornia points, Iinp.Lim,Tue,Fri,Son
Mon. Thur, Sat.....................
Portage la Prairie, Gladstone, Neepawa,
Minnedos i, daily except Sunday......
ShoalLake, Yo’kton andIntermed pointB
Mon, Wed Fri............c~m
Tuea, Thurs, Sat
RapidCity and RapidCity Jct, dayl ex. Sun
Pettapiece. Miniota íiintermediate roints
Tues, Thurs, Saturdays.............
Mon, Wed, Fri.........
Portage la Pralrie.Carherry.Brandon.Gns-
Oak Luke.Virden, Moo8omin,Broadview,
Renina. Moose Jaw and intermediate
polnts, Mon, Wed and Fri.............
Tues,Thurs, Sat.......
Portage la Pniirie, Brandon and inter.
mediate points, da ly ex S'unday.....
Mo*den, Peiorain and Intermediate points
daiiy except Sundays.................
Gleuboro, S'uuis & lntermediate points,
doily ex Sun....................‘....
Pipestoue, Reston, Arcop.i and intermedi-
poiuts. Mon, Wed. Fri...
Tt^s, Thur, Sat
Nap’nka and intermediate points, Mon
Wed, Thnrs, Sat......................
Mon, T^es, Thurs, Fri.......
Brandon local, daiiy ex Sun............
Portage la Pr;iirie,Brandon,Calgary,I^eth-
bridge. Macleod. Prince Albert, Edmon-
ton and all points on coast and in Ea*t
& West Cootenay, daily..........
Stonewall branch, Tues, Thurs, Sat
\Ve*t Selkirk branch, Mon, Wrd, Fri
jTues, Thurs, Sat..............
Emerson branch, Mon, Wed, Fri...
St Paul express. Gretna, St Paul, Chicago
daily
14 00
7 40
7 oo
7 4o
7 4o
7 4o
7 4o
7 4o
7 4o
8 2o
9 05
7 4o
8 2o
14 3o
18 05
12 2o
18 3o
7 fco
14 lo
Arr
12 10
6 35
12 30
18 oo
18 45
21 2o
20 4q
2o 4o
2o 4o
2o 40
40
20 4o
13 15
12 55
20 40
13 1S
12 60
8 50
18 3o
10 oo
17 lo
13 35
C. E McPHERSON,
Gen. Pass Agent, W’innipeg.
(gkkcrt bgrgjrgtQ bctnr
fgrir nngt fotk
Keldur en að gsnga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenue’and Fort Streei
•ltið allra ppljtlnga hjá skrifara skólans
G. W. DONALD,
MANAORR
E. H. H. STANLEY
uppboðshaldari
Central Auction Rooms
234 King St, Winnipeg
Gömul húsgögn keypt.
VIDUR OG KOL!!
Gleyinið ekhi
A, E. HALFORD hefir eignast viðar-
verzlun Frelsishersins. Viður og kol
með lægsta markaðsverði. Eg sel sag- •
aðan og klofinn við. Öllum pöntunum
bráður gaumur gefinn. Við æskjum eftir
viðskiftum yðar. Skrifstofa og sölutorg
304 Kxng St., á móti Zion kirkjunni.
60 YEARS'
EXPERIENCE
i
Trade Marks
Designs
COPYRIGHTS *C.
Anyonc sending a sketch and description may
qulckly ascertain our opinion free wnether au
inventlon is probnbly patentable. Communica-
tlons st.rictly confldentiai. Handbookon Patenta
sent freo. 'ldest aeency for securing patents.
Patents ^aken through Munn & Co. receive
tpecial rwtice, withou* charge, inthe
Scientífíc flmericait.
A handsomely Uiustrated weekly. Largest dr-
culafcion of any scientiflo journal. Terms, $3 a
year: four months, $1. 8old by all newsdealers.
MIJNN & Co.36,Broad«*» New York
Brancl> OfQce. 625 F WashLngtcn, r'\ C,
ELDIVimjR
Góöur eldiviflur vel mw»ldur
.f«ck Pine... .$4 5'> til &.00
Tsmarac.....15.00 tii 6 00
Slabs ............$4.50
Odar girðingfastólpar.
REIMER BRO’S.
TelefónlC69 326 Elgin Ave
Dr. Dalgleish
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en )>6 með )>ví sailyrði að borgað sé
út í hönd. Hann er sá eini hér í bænuni,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta oar vandaða&t l máta,
og áhyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block, Winrjipeg.
„EIMREIDIN*
fjölbreyttasta og skemtilepasta
tímantift 4 Islenzku. Ritgjörflir, mynd-
\r, sögur, kvwði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fnst hjá fc). S. Bavdai, S
Bergmann, o.ti.