Lögberg - 25.09.1902, Síða 6

Lögberg - 25.09.1902, Síða 6
6 LÖGJJERG, 25. SEPTEMBER 1902. • Islands fréttir. Rpyki»vtk 9. Á »(ist 1902. NÝR BIABAMA8UK, Hinn pjrtPkun'ú gáfumaftur op nyt»nm'l<r> •>é'-a Ó'afnr Ó’afsson f Arnar!)»li, hnfir sairt »f aér p-eatakap vegroa heilauhilunar til ferðal'ga (t frttum: gamaltkal), og tekur 1 haust vift ritstjrtrn Fjallkonunnar, sem hann hefir keypt fyrir nokkru. Séra ó'af- ur er svo miklum kostura búinn og lfklegrur til nytsemdar 1 hinni n/ju fyri'h'ififufín slöht s nni, að pað er mikið g eðiefui að vita slíks verks- manns vou í pann víngarð. K-ykjavfk 14. Ágúst 1902. Lög frá alþingi. E>essi 0 sm&lög hefir nú pi-igið lokið við: hærra en sem avarar tveimur fimtu af allri peirri fj&rh*ð, sem dinska ríkið (Danmörk og Is'and) leggur til.“ Rvík 16. Ag. 1902. D&inn hór í bsnum 1. p m. verz'- unarmaður Jens Peter Thomsen, faedd ur I ltaup-nsnnahöfn 10. M lí 1849. Rvlk 23. Ag. 1902. G<g ífræðaskóli & Akureyri. Auk pess, sem pingið hefir sampykt lög urn, að reisa gagnfræðaskóla & Akur- eyri, Jí stað pess & Möðruvöllum, er brann í vetur, hefir neðri deild álykt- að að skora & stjórnina að hlutast til um: að hinn væutanlegi gagnfræða- skóli & Akureyri rúmi 80 til 100 nem endir; að skólinn verði jafnt fyrir koaur sem karla; að n&mst!minn verði 3 vetur; að heimavistir verði í skól- anum að minsta kosti fyrir £ nemenda. 1.—2. Um löggildmg verzlunar- ataða við Flatey & Skjálfanda og ói- hö'n við Héraðstíóa. 3. Um kjörgengi kvenna: Ekkjur Og aðrar ógiftar konur, se n standa fyrir búi, eða á einhvern hitt eiga með sig ajálfar, skulu hafa kjörgengi, pegar kjósa & í hrepps nefnd, syslunefnd, bæjarstjórn, skóla nefnd og safnaðarfulltrúa, ef pær full- negja öllum peim skilyrðum, sem lög ákveða fyrir pessum réttindum, er kirlmann snertir. ÞJskipa-afli. Meira hefir aflast að tölu til & pilskip hór úr Reykjavík fyrri sumarútivist peirra núna, frá Jónsmeasu til Agúst byrjunar, en dæmi eru til áður; en óvenjusmátt á mörg skipin, jafnvel enn smærra en áður, og er pó ekki ábætandi. Sum skipin afla ávalt vænan fisk. Hér er yfirlit yfir slðustu árin 4, fyrnefnt tfmabil. 1899 35 skip 1900 37 — 1901 40 — 1902 41 — 533,000 fiskar. 594,000 — 809,000 — 932,000 — Heimilt er peim pó að skorast undan kosningu. 4. Um að selja salt eftir vigt. 1. gr. Allir kaupmenn, verzlunar- umbofsmenn og kaupfélög, er reka verzlun hér f landi fyrir eiginn reikning eða f umboði annarra, skulu, hvort sem verzlun peirra er á sjó eða 1 indi, selja salt eftir vigt. 2. gr. Brjóti nokkur gegn fyrstu g-ein skal hann sæta 100—500 kr. Siktum, er renna að | í landsjóð og að íj til uppljóstrarmanna. 3. gr. Með m&l útaf lögum pess- u n skal farið sem opinber lögreglu- mil. 4 gr. Með lögum pessum eru lög un að selja salt eftir vigt 24. Nóv. 1893 úr gildi numin. 5. Um sfldarnætur. 1. gr. Þegar sfldarnætur eru send- ar til íslands frá öðrum rfkjum, skal skyra lögieglustjóra frá pvf. Þegar sfldariiæturnar hafa verið notaðar til veiðar, mi ekki flytja pær aftur frá 1 indinu. 2. gr. Brot gegn ákvæðum fyrstu greinar varða sektum frá 50—500 kr., sem renna í landssjóð. Með mál, er af pví rísa, fer sem um almenn lög- reglumál. 6. Um breyting á lögum fyrir ís- lind 13. Sept. 1901 um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norður- sjónum: 1. gr. Fyrri hluti 2 gr. laga fyrir ísland 13. Sept. 1901 um tilhögun & lðggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjón- uu skal hljóða svo, sem hér segir: Hlutaðeigandi lögreglustjórar ann- ast um skr&setning skipanna eftir 1. gr. og eins um mælir g p&, sem gera parf í pessu skyni, séu pau ekki pegar eftir hinum almennu reglum mæling- arskyld, svo og um útgáfu fiskiveiða- skírteinis og merkiog skipanna. Fyr- ir petta greiðist ekkert gjald. 2. gr. Lög pessi öðlast gildi pann dag, er sk/rt er frá staðfesting peirra I B-deild Stjórnartiðindanna. Loftriti til íslands. Eftir nokk u*ar bollaleggingar varð pað að sam komulagi f neðri d., að setja í fjár- a ikalögin svo lagaða og Qrðaða at h rgassmd: Af fjlrveitinguiai undir 12. gr. stnflið D í fjárlögum 1902 og 1903 (35,000 kr. sem fyrsta borgun f 20 ár) má verja svo miklu, som nauð- syn kre ur, til peis að koma á lo'trita (aerograf) mdli Reykjavfkur og út landa og milli 4 stöðva á íilandi, eionar f hverjum landsfjóiðungi, að pvf áskildu, að samningarnir um petta verði, tður en peir eru fullgerðir, lagðir urid r atkvæði alpingis, og að tillagið frá ídaadi háifu verði eigi Yeðrátts. Fyrir fám dögum brá til votviðra, eftir eitt hið mesta purka- sumar f manna minnum. En kalt hefir pað verið. Grasbrestur tölu- rerður víðast um land, en nýting fyr- irtak, og pví heldur von um, að hey- skapur verði all-góður. Reykjavfk 20 Ágúst 1902. Lög frá alþingi. Enn hafa pessi smálög verið af greidd frá pinginu: 7. gr. Um brúargjörð & Jökulsá í öxarfirði. 1. gr. Stjórninni veitist heimild til að láta gera brú á Jökulsá í öxarfirði n&lægt Ferjubakka, og verja til pess alt að 50,000 króna úr landsjóði, peg- ar fé er veitt til pess f fjárlögum. 2. gr. Þegar brúin er fullgjör, skal sýslufélag Norður-Þingeyjarsýslu og Austuramtið taka að sérgæzlu og við hsld hennar, eftir peim hlutföllum, sem pessi héraðsvöld koma sér saman -um. Verði ágreiningur milli peirra, sker landshöfðingi úr honum. 8. Lög um heimild til að selja hluta af Arnarhólslóð f Reykjavfk. Stjórninni veitist heimild til að sjlja Reykjavfkurkaupstað pann hluta Arnarhólslóðar, sem liggur fyrir aust- an Klapparstfg (Klapparlóð), fyrir ekki ltegra verð en dómkvaddir menn meta. 9. Lög um breyting á lögum 4 nóv. 1881 um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. Gagnfræðaskóla skal reisa í Akur- eyrarkaupstað, og m& verja til pess alt að 50,000 kr. úr landssjóði. Botnvörpuveiðar:—Svolátandi við- aukalög við lög 6. Aprfl 1898* um bann gegn botnvörpuveiðum hefir al- iingi nú sampykt: 1. gr. Hver sá maður, er leiðbeinir skipi við botnvörpuveiðf r í landhelgi við ísland, eða liðsinnir pví við slíkar veiðar, eða hjálpar hinuúi brotlegu til >e8s að kornast undan hegningu fyrir >ær, skal sæta 50 til 1000 kr. sektum, er renna f lacdsjóð. 2. gr. Hérlendur maður, er leggur >að í vána sinn að dvelja á útlendum botnvörpuskipum við veiðar peirra við ' sland, skal, ef eitthvert pessara skipa á pví ári gerir sig sekt í fiskiveiðum í landhelgi, sæta sektum eftir 1. gr. Sömu hegningu skal hver sá hérlend- ur maður sæta, sem er f útlendu botn- vörpuskipi eða á bát við skipshliðina, >egar pið er að veiðum í landhelgi. nema hann geti gert grein fyrir dvöl sinni par, að auðsætt er eða að minsta kosti sennileg, að hann eigi enga hlut- deild í hinum ólöglega veiðiskap pess. 3. gr. Ákvæði undanfarandi greina gilda eigi um pá menn, sem eru lög- skráðir akipverjar á botnvörpuskipinu. 4 gr. Skipitjóra pann, er gerir sig sekan í ítrekuðu broti, eða broti er mjög mikið kveður að, gegn 1. gr. laga 6V aprfl 1898, má auk hegningar peirrar, sem getur um í 2. gr. peirra laga, dæma í faugelsi (sbr. alm. hegn iagarlög hinda íslandi, 26. gr ). Lærði skólinn:—Svolátandi ping^- ályktun um breytino á reglugjörð hins lærða skóla f Riykj.vfk hefir neðri deild samp., og efri deild aðra að mestu samhljóða. Atpiggi ályktar að skora á lands- 8tðrnina að hlutast til um, a ð reglugjörð hins lærða skóla f Reykjavík verði breytt svo, a ð grfska verði afnumin sem skyldunámsgrein, a ð kenslustundum í latínu verði fækkað að mun, a ð latneskir stflar verði lagðir nið ur við próf, og a ð kenslutíma peim, sem pannig vinst, verði varið til aukinnar kenslu I móðurmálinu (einkanlega til rit- gerðs), í nýju málunuro yfirleitt (eink- um ensku og dönsku), f eðlisfræði, dráttlist, leikfimi og til að taka upp kenslu í skólaiðnaði—, a ð daglegar kenslustundir séu 5 f 2—3 neðsfu bekkjunum. Skaftafellssýslu (miðri) 3. Ágúst: Fréttir eru héðan fáar. Tíðin pur og f köld framan af sumri, jörð er pví illa sprottin, og var ekki hægt pess vegna að byrja slátt hér um svæði fyr en í 13. og 14 viku.—Allir sem gátu g&fu kúm frara yfir fardaga. Fjárhöld urðu samt góð hér um sveitir, pví menn eru alment farnir »ð sjá um, að gripir megrisr sem minst framan af vetri, Og taka pannig í tíma betur vara á skepnum sfnum en áður var.—Einna mest hefir mönnum fundist til um verzlunina í Höfn við Hornafjörð. Fyrst var par vöruskortur um miðjan vetur, og urðu pvf margir að Hða mesta harðæri vegna pess, að ekkert var par hægt að fá, og svo komu vör- ur ekki pangað fyr en f miðjum Júní voru pá margir búnir að sækja austur á Djúpavog, og vestur f Vfk. - Vöruverð'var f sumar á Djúpa- vogi; hvít ull nr. 1 á 60 a , f Höfn nr. 1 55 a. og 45 a. nr. 2; í Vfk nr. 1 eins (55 a) og 50 a. nr. 2; par var svarað peningum út á J ullar, og svo selt ó- dýrara fyrir peninga, t. d. rúgur 200 pd. á 15 krónur og annað eftir pví, en í Höfn sama verð fyrir peninga; rúg- ur par 18, bankabygg á 20, h&lfrís 28, heil 32 kr. 200 pd.—M&rgir fóru héð- an austan til Reykjavlkur að kaupa sér ymislegt,og póttust hafa par mikið betri kaup en hér eystra.—Heilsufar manna er gott og engir nafnkendir dáið.—Isafold. Reykjavík 5. Ágúst 1902. Embættispróf í guðfræði við há- skólann hefir tekið nýlega Bjarni B. Hjaltesteð (nefndur stúdent f síðustu farpegatölu með ,,Lturu.“) Húsbruni varð & Varmá í Mos fellssveit 2 p. m. Brann par fbúðar- hús Björns hreppstjóra Þorlákssonar. Vátrygt fyrir 2500 kr. en var pó miklu meira virði. Innanhúsmunum var bjargað.—Fjallkonan. MUNUD KOMAST AD raun um, að verð vort þolir samanburð við verð hverra góðra myndasmiða í bænum' þér fáið hvergi betra verk gert. þegir þér kanpið Mopfís Piano Fotografs... Ljósmyndastoía okkar er opm hvern frídag. Ef þór viljið fá beztu eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágana:, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Weber Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN. THE STANDARD ROTARY SHUTTLE SAUMA- YJELAR eru hinar langbeztu véiar sem til eru Hafið þér eina ? Við höf m allar tegundir af saumavélum. Frekari upplýsingar fást hjá okkur eða hjá Mr. Krtstjánf Johnson ageut okj- ar hér í bænum. Turner's Music House, F. G. Burgess, 211 Rupert St., eftirmaður J. F. Mitchells, Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér /níORONATION J tx 3 plllT ||T0RE LUNCH lce cream, Aldini, Vindlar, Svaladrykkir. Á ÖLLUM TfMUM. Plöntur og blóm. 222 McDermot ave. á móti',,Free Press.“ Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Utanáskkif t: P. O. cx 4$3. Cor. Portage Avs. & Carry St., Wlnnipeg. Winnipeg, Manitoba. • SPYRJID EFTIR • GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Ábyrgst 'að vera gjðrsamlega hreint. Selt í pökkum af öilum stærðum. (DgiIbÍTB lumgaricm eins og það er nú tilbúið. Hið alþekta heimilismjðl. Heimtið &ð f4 „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLEGT. K0STA80D LÖGBERGS. NYIlt KAUPENDUIt LÖGBEltGS, sem senda oss fyrir fram boigun ($2.00) fyrir næsta (16) árgang, f& f kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgaug og hverja af pessum sögum Lögbergs, sem peir kjósa sér: Þokulýðurinn............650 bls. J)0c. virði Siðmaðurin n ...........554 bls. 50c. virði Píiro'so................495 bls. 40c. virði I leiðslu............ .317 bls. 30c. virði Riuðir demantar 554 bls. 50c. virði Hvíta hersveitin .......615 bls.ðOc. virði Leikinn glæpam aður.. .364 bls.40c. virði Höfuðglæpurinn.........424 bls.45c. virði Páll sjóræningi og ) , , .„ . Gjaldkerinn } á07 bls' 40c' vlrðl GAMLIR KAUPENDUU LÖGBERGS. sem senda blaðinu borguu fyrirfram fyrir næs'ta (16.1 árgang fá f kaupbætir hverjar tvær a ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beint'á skrifstofu blaðsius WELFORDS flhoto (gtwjbio Horninu á Mciu St. og Pacif c Ave., Wpeg. fílrs. B. I. JOHNSTONE, milllqer, 204 ISABEL ST. (áður hjá Hudson’s Bay Co.) Byrjar sina árlegu haust millinery-verzl- un, fimtudaginn 18. Sept. og vikuna til enda.—Utarlega í bænum er kostnaður íninni og því eru vörurnar ódýrari, %#mmm***m**mm*mmmmm**0*m& m m * m m m m m m m m m Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR segja að það só hið ■: 11 á markaðnum. Reyni^ það, Farið eigi á mis við þau gæði. i»valt tiljsölu í biíðf A. i ridrikssonar. m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmm***********

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.