Lögberg - 25.09.1902, Side 7
LÖGrBERG. 25 SEPTEMBER 1902,
7
Minnisvarðinn
yfir Aldísi sál. Laxdal.
Inga Thorlaksson, ,.
JónGuðnas.Bergmann, ,,
Rev. H, B, Thorgrímsen, ,,
Á síöastliðnum vetri v&r farið að
gaDgast fyrir samskotum meðal
kvenna, sem Aldís s4l. Laxdal haf1'i
hjúkrað, til minnisvarða yfir hana.
Gengu pau vel og greiðlega, en sum-
ar upphæðirnar komu ekki 1 mícar
hendur fyrr en fyrir skömmu. Var
pað með fram vegna pess, að sumar
peirra, sem öskað höfðu að taka pitt
í minnisvarðakaupunum, búa í mikilli
fjarlægð. Legsteinninn varpantaður
snemma sumars, pegar eg gat farið
nærri um, hve mikil samskotin mundu
verða. Nú fyrir tveim vikum var
hann reiatur á leiöi Aldísar sálugu og
þykir öllura, er séð hafa, hinn prýði-
legasti. I>að er h&r og gildur stöp
ull úr hvítum roarmara með krossi
efst. Nafn, fæðingar- og dánar-dag-
ur stendur bæði & framhlið og aftur-
hlið steinsins. Auk pess stendur &
annarri hliðinni: Konur, sem hýn
hjúkraði, reistu henni þenna tninnis.
varða. En & hinni: Ladies whom she
nursed raised this monument to her
memory.
Samskotin nrðu $120 25. En
þegar félagið, sem minnisvarðinn var
keyptur að, heyrði hvernig & honum
stæði, lofaði pað pegar í stað að gefa
$25.00 til hans. Svo minnisvarðinn,
sem nú stendur & gröf Aldísar s&l., er
$150.00 virði.
Eg hef pá ekki annað eftir en að
pakka öllum peim hjartanlega, sem
tóku pátt 1 pessu, einkura konunum,
er svo góðfúslega tóku að sér að safna
með mér. Eg læt svo fylgja hér með
lista yfir samskotin.
Gardar, N. D. 14. Sept. 1902.
Guörún Ó. Bergmann.
Samtals ................ $120.25
Dánarfregnir.
Hinn 21. Agúst lézt að Mountain
Norður-Dakota konan Aðalbjörg
Eiríksdóttir Söldal, kona Jóns Jóns-
sonar Söldal, frá Hvannstöðum á
Langanesi, bónda að Mcuntain. Hún
var fædd 10. Nóv. 1846 og var á 56.
ári. l>au hjón komu til Amerfku fyr-
ir ] 9 árum 1883 og liafa búið á Moun-
tain sfðan, pau áttu engin börn. Að-
albjörg heitin var tápkona mikil, en
misti heilsuna fyrir nokkuru sfðan.
síðasta tfmann var hún hjá peim Mat-
úsa’em Einarssyni og konu hans, sem
hjúkruðu henni eins og bezt mátti.
Hún var góð kona og guðhrædd, sem
>eim, er hana pektu, pótti mjög vænt
um, og er nú syrgð af öldruðum eig
inmanni, nág'önnum og vinum.
Minnisvarðx
yfir Aldísi sál. Laxdal.
1.00
1.00
1.00
2.00
1.00
1.00
3.00
1,00
, 100
0.50
1.00
1.00
0.5*
, 0.25
1.00
. 5.00
. 2.00
. 3.00
. 3.00
. 0.50
. 3.00
. 1.50
. 1.50
. 1.50
Mrs. Inpjibjörg Waltor, Gardar ....$5.00
John Brandsson, „
Mrs. Soffía Johnson, „
,, S, Fredericksson, ,,
„ E. Grandy, „
,, Elísabet Samúelsson, ,,
,, Anna Samúelsson, ,,
,, María Thorlacius, ,,
,, Jarðþrúður Samson, ,,
,, Guðrún Eyólfsson ,,
,, John Johnson ,.
Mr. Áskell Bergmann, Edinburg
Mrs. Kristgerður Erlendss. „ .
,, Helga Bjarnason, Gardar .
„ Sigríður Mýrdal, „
„ SteinunnGuðbrandss. ,,
,, Guðrún Bergmann „
„ Hallfríður Gfslason, ,,
„ Kristín Breiðfjörð „
„ Þórunn Bergmann „
,, Sigrún Kristjánsson, ,,
„ Sigríður Hallgrímss., ,,
,, IngibjörgThordarson,,,
„ Guðbjðrg Johnson „
Mr. Benóní Stefánsson „
Mrs. Ólöf Stephanson,Voltaire,N.D. 3.00
Ónefnd kona...................... 2-00
Ónefnd kona...................... L00
Mrs. Elísab.Helgason.Morden.Man. 2.00
Mrs. Anna Bergmann, „ „ 2.00
,, Guðný Möller, Milton, N. D. .. 1X0
„ Ingveldur Johnson,Gardar.... 100
,, Kristrún Hall, Winnipegosis .. 1.00
,, Josephina Stefánss. ,,
,, Jónína Einarsson ,, .. 1-00
„ Sigríður Hall, Gardar......... 5.00
,, Þórdfs Olgeirsson, „ ....... 1.80
„ Helga Sumarliðason, Ballard.. 3.00
„ Arnþóra Gestsson Mountain.. 5.00
„ Hósa Melsted, „ .. 1.00
„ Oddný Kristjánsson, „ .. 3.00
„ KristjanaStefánsson, ,, .. 2.00
,, Friðrika Ólafsson, „ .. 2.00
„ Guðrún Gíslason, Gardar------- 3.00
„ Halldóra Byron, Mountain.... 1.00
„ K. S. Kráksson, ,, .... 2.00
,, Oddný Johnson, „ .... 1.00
,, Ágústa Johnson, „ .... 1.00
,, Sigríður Dagsson, ,, .... 1.00
,, Kristjana Johnson, „ .... 1.00
„ Anna Björnsson, „ .... 1.00
„ Svanfr. Kristjánss., ,, .... 3.00
„ Sigríður Hansson. ,, .... 2.00
., Sigurlaug Skjold, Hallson, ....'2.00
,, Ingibj. Benedictsson, Mountain 0.50
,, Sigríður Iudraðason, ...........0.50
,, Elísabet Hillmann. ,, ....100
„ Guðríður Skúlason, ,, .... 1.00
„ Guðný Sveinsson, ,, .... 0.25
.,, Monika Sölvason, ,, .... 1.00
,, Sólrún Sigfússon, „ .... 0.50
„ Elin Hjaltalín, 0.25
Ingibj Guðmundsson, „ .... 1.00
GuðrúnGuðmundsson, ,, .... 1.00
„ ÞórvÖr Halldörsson, ,, .... 8.00
„ HallfríðurThorwaldss., ,, .... 2.00
Valgerður Sveinsson, ,, .... 2.00
Mr. Grímur Steinólfsson, „ .... 2 00
Jdrs. Guðrún Björnsson, ,, .... 2.00
3.00
1.00
1 00
Vantar yður
PENINGA ?
Ef svo skyidi vera að pér pyrft-
uð á pen’ngum að hnlda, pá get eg
lánað yður pá með lægri rentu og
betri borgunarskilmálum en nokkru
sinni áður, gegn veði f fasteignum.—
Það borgar sig vel fyrir yður að finna
mig eða skrifa eftir upp’ýsingum ef
pér purfið að fá lán eða endurnýja
gamalt lán, áður enn pér takið pað
hjá öðrum.
S. Guðmundsson.
HENSEL, N. D.
57,000
ekrur
af úrvals landi í vestur Oanada ná-
lægt Churchbridge og Salt coats.
Nálægt kirkjum, skólum og smjör-
gerðahúsum, í blómlegum bygfium.
Verð sex til tíu dollar ekran. Skil-
málar þægilegir. Skrififi eftir bækl-
ingum til
TELEPIIONE 1240
Hjónin Th. Goodman og Sigur.
björg Goodman í Sayreville New
Jersey hafa nýloga miat tvo sonu stna
a.nnar peirra Qarald Dievus dó lO.Msí
sfðastl.; hann var fæddur 14. Febr
1899, mesta efnisbarn. Hinn Sig-
urður Vilhjálmur dó 13 Júnf p. á.
Hann var fæddur 31. Maí 1886; var
hann gæddur frábærum gáfum; hann
útskrifaðist af alpýðuskóla 18. Maf ’Ol
með fyrstu einkunn og af verzlunar-
skóla 14. Maí 1902, sömuleiðis með
fyrstu einkunn. Hann var hvers manns
hugljúfi, og er sárt saknað af öllum
er hann pektu einkum af syrgjandi
foreldrum.
Dr G.RA.XST
pficb: FOULD’S BLOCK.
CoR. Main & Market St.
Yfir Inman’s LyfjabO.
Til bænda.
Eg hef peninga til leigu með lægstu
rentu handa bændum. Einnig get eg
gefið bændum góð kjör á eldsábyrgð hjá
eldsábyrgðarfélögum. Sendið lýsing af
eignum ykka, og ykkur mun verða svar-
að strax um hæl.
Árni Eggektsson,
680 Boss ave„
Winnipeg.
O missaiidi
íslenzku
Baby’s Ovvn Tablets.
gera börnin heilbrigð og halda peim
við heilsu.
Handa börnum, sem eru lasin,
veikbygð. tauaveikluð eða amasöm,
eru Baby’s Own Tablets betri en
nokkurt annað meðal. Þær lina og
lækna á stuttum tfma alskonar maga
og iðra sjúkdóma á börnum, lækna
kvef, h’tasótt og lina las’eika pá sem
eru samfara tanntöku. Það er öld-
ungis hættulaust að gefa tablets pess-
yngstu og veiklulegustu smábörnum
af pví ábyrgst er að í peim sé ekki
neitt af svæfandi eða skaðvænum
efnum. Ef pær eru ætlaðar mjög
ungum börnum ætti að mylja pær 1
duft. Mrs’ L Axford, frá St. Thom-
as, Ont. segir svo frá: „Áður en eg
fór aðgefa litlu dóttur minni Baby’s
Own Tablets pjáðist hún af óreglu á
maganum. Hcfði töluverða uppsölu
og hafði harðlífi. Hún var föl og
veikluleg, hafði óstyrkar taugar og
gat lítið sofið. Eftir að hún fór að
taka tablets pessar, vsrð mikil breyr
ing á pessu. Maginn komst í gott
lag fæðan hélzt nifiri f henni hægð-
irnar urðu eðlilegar og hún varð hold
ugri og er nú sjálf ímynd heilbrygð
innar. Eg gef einnig litla barninu
mfnu tablets pegar pað fær sýrur f
magan eðs, kvei°u og þær koma ætfð
að góðu liði. Eg hefi Tablets pessar
ætlð 4 heimiliuu og vildi ekki vera án
peirra.“
Baby’s Own Tablets eru seldar á
1.00 öllum lyfjabúðum eða verða sendar
frítt með pósti á 25c. baukurinn ef
skrifað er eftir peim til Dr. Williams’
Medicine Co.,
Brockville, Out., eða Schenectady.
Verið er að gefa út:
Matth. Jochumson: Ijótfmoeli:
I.—IV.
Safn af Ijóðmælum sháldsins, frá yngri
og eldri árum. Mjög mikið af þeim er
áður öprentað. Ætlast er til, að safn
>etta komi út í 4 bíndum, hvort bindi
um 300 bls að stærð, Myndir af skáld-
inu og æfiágrip skáldsins er ætlast til að
fylgi safninu.
Fyrsta bindið kemur út í haust 1902,
og framvegís eitt bindi á ári hverju.
Hverv bindi selt innbundið í einkar-
skrautlegu bandi, gull- og lit-þryktu, og
kostar:
Fyrir áskrifendur: 1 dollar. í lausa-
sölu l dollar 25 cent.
Verð þetta er nærri því helmingi lægra
en kvæðabækur vanalega seljast,
Það er sett svo lágt til þess að sem
fleðtir geti eignast safn af ljöðmælum
„lárviðarskáldsins”.
JSgr” Verö þetta mun þó veröa
hœkkað aö mun, uudir eins og út
gáfunni er lokið.
Pantið því kvæðasafnið sem fyrst hjá
næsta böksala,
Prentsmiðja Seyðisfjarðar, 31. Júlí 1902.
Davíð östlnnd.
i Winnipeg má panta kvæðasa
Matth. Jochumsson í bókaverzlun H. S.
Bardals.
Fáein orð til viðskífta-
manna,
J. llalldórssonar, Lundar, Man.
á liverju
heimíli.
M. Howatt &Co.t
FASTEIGNASALAR,
PENINGAR LÁNAÐIR.
205 Mclntyre Block,
WINNIPFG.
Vér höfum mikið úrval af ódýrum
lóðum í ýmsum hlutum bæjarins.
Þrjátfu og átta lóðir í einui spildu á
McMicken og Ness strætum. Fáein á
McMillan stræti í Fort Rouge, og nokk-
ur fyrir norðsn C. P. R. járnbrautina
Ráðleggjum vérþeim,sem ætla aðkaupa
að gera það strax því verðið fer stöðugt
hækkandi. Vér höfum einnig nokkur
hús (cottage). Vinnulaun, húsabygg-
ingaefni, einkum trjáviðurferhækkandi
í verði, og með því að kaupa þessi hús
nú, er sparnaður frá tuttugu til tuttugu
og fimm prócent.
Vér höfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunnin löndum altfylkið
sem vér getum selt með hvaða borgunar-
ináta scm er; það er vert athugunar.
Vér lánum peninga þeim mðnnum
sem vilja byggja hús sín sjálfir;
M H0.VATT & CO.
Grant & Armstroog
Land CO..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og ráðsmenn.
Skrifstofur: 369 Main St„ (fyrsta gólfi),
BURLAND BLOCK.
COLONY ST—Tvíhýsi nuð nýjustu um-
bótum- Úr tigulsteini. 8 herh. i hverju
húsi. Gefur af sér $60 á mán. Verð:
$6,500. Beztu kaup.
SUTHERL4ND ST.—nál. „Overhea.l"-
brúnni. Fyrir $25 út í hönd og $ö á
mánuðí, fæst fimmtíu feta lóð.
YOUNG ST.—Timburhús með átta lier-
bergjum, lofthitunaryél, heitt og kalt
vatn, kamar og baðherhergi. Muufii
leigjast fyrir $22.50 um mánuðinn
Verð tuttugu og eitt hundrað. Þijú
hundruð út í höud, hitt má semja uin.
Olark, gripa- MADURINN er á Conklins Jandskrifstofnnn i' daglega frá kl. 11 — 12. Gripabúið nálægt bænum.
Kýr, kálfar, gripir til undaneldis, kyn bötanaut, hestar, svín, fénaður og fuglar, keyptir og seldir, og verzlað með þá gegn sölulaunum.
Eg hef nú til sölu öll jarðyrkjuverkfæri fyrir smábýli og par af akhestum fyrir $400.00.
GLARK THE CATTLEMAN.
GEO. SOAMES, FASTEIGNA-VERZLUN (Peninga-lán. Vátrygging.
HERBERGi B, 385 MAIN ST. yfir Union bankanum.
Simco Street, 5 lóðir 33x132 $75.00 hvert.
McGeo Street, 40x132 $125.00.
Toronto Strebt, 50x101 $175.00.
Látið okkur selja lóðir’ yðar svo það gaDgi fljótt.
Maryland Street, fallegt cottage, 5 her- bergi. lóð 84x125, $800.00, $150.00 út i liönd.
Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á $1300.00, $200.00 út í hönd.
Young Street, hús með síðustu umbót- um $3,200.
Young Street, timhurhús, lóð 25x99 fyrii $700.00.
MARGAR LÓÐIR nálægt Mulway
skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar
í tuttugu og sex lóðir mundi tvöfald-
ast á þremur árum. Oss mundi á-
nægja að gefa yður frekari upplýsing-
ar.
WALTER SUCKLING & COMPANY.
halhin & líriissic
Fustcignasalar.
Pcuingalán.
Fldsábyrgð.
481
Main St.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðar j
í Manitoba.
Lóðir á Nena Str. 33x132, - - $380
“ á William Ave. - - - $350
Hornlóð á William Ave. og Nena
St. 33x99 ..............$490
Lóðir á Olivia St. 83x132 - - $280
Góðar löðir á Elgin Avo. vesvur
af Nena St, meðhægum borg-
unarskilmálum - - - $296
DALTON & GIiASSlE,
Land Agkntab.
&
Co.
Alex. McDonald
Fasteignasalar
HcINTYRE BLOCK 205
2.
Kæru vinir: — Eg hef nú meira af
hveitimjöli en nokkurn tima áður, sem
eg sel óheyrile^a ódýrt í samanburði
við verð, aem áður hifir átt sér stað
hér úti. Beztu tegund af „Strong
Baker“ á $2.35,aðeins móti peningum
einnifr hef eg „shorts11 að sama akapi
ódýrt. Svo vil eg minna menn á, að
ep hef keypt mikið af sloðum til vetr-
arins og vona að peir. sem parfnast
D. A. MAGKENZIE
WSb Co
355 IVlaiq St. Winnipeg, Man.
BÚJARÐIR QG BÆJAR-
LÓÐÍR TIL SÖLU . .
7 lierbergja liús á Stella St. nálægt And-
rews St. Ódýrt með vægum kjörum
Til sölu lóð á Pacific ave. 27£xl20 á $175
Nýtt ,.cottage“ á Pacific ave, og som
verður tilbúið oftir 2 vikur.
Við byggjum hús upp á mánaðar af-
borganir. Við leggjum til lóðir ogbyggj-
um á þeim fyrir yður ef þér óskið gegn
niðurborgun sem svarar 25% af verði
hússins og lóðarinnar. Borgunarskil-
málar eins haganlegir og þér getiðóskað
eftir með mánaðar, hálfs árs eða árleg-
um afborgunum, eftii því sem umsemur,
Við höfum lóðir tilsölu mjög ódýrar
| allstaðar í bænum.
Lán! Lán! Lán!
Finnið okkur ef þér ætlið að byggja.
LÍTIÐ INN TIL OKKAR.
H. A. WALLACE & CO.,
Fasteigna, vátrygginga- og
fjáimála agentar, 477 Main St.
á móti City Hall.
EDWARD CAMPBELL
& Co.
| Herbergi nr. 12 yfir Ticket office á móti
pósthúsinu, Winnipeg.
Góðar lóðir á Stella, Duffecin, Flora,
Jarvis og Selkirk St.s
peirra, komi 0£ sjái mig 1 stað pess Cottage til gölu 4 Slierbrooke St. á stein-
_ II * f .1 . .. ... .. ■ A - —M V. n#. . — ... * t AO — A (P* Ct A i- f 1.4$ -. .1 l. * ♦ 1
að purfa að draga pá inDan frá bæj-
unurn fáið pið pá hér með sama verði
og sömu skilmálum. Nú er eg> að
stækka búð mlna um heltniu£ og par
get eg pví boðið fólki meiri vörur að
velja úr en áður,
Vinsamlegast
J. Hali.dórson
Lundar, Man.
grunni á $850—$50 út í hönd, hitt
með góðum skilmálum; 6 prct.
Cottage á Sherbrooke St. að eius $800
5 þús, ekrur, mest ræktað; náltegt I
Crystal City, $7 til $13 ekran.
Land milli Binscarth og Russell, um
fimmtán þús. ekrur, $8 ekrau.
Tíu þús. milli ,Hamiota og Birtle, |
$8 ekran.
Fjögur
$8 ekian.
þúsund í ellefu, sex austur,
Tólf hundruð suður frá Beausejöur
og tólf hundruð ekra itykki norður af
Tyndall, $5 ekran.
. Góðav lóðir á Maryland, Sherbrooko.Mc-
Gee, Sargent, Langside og í öllum
pörtum Wiunipegbæjar
Hjá oss getið þér
bygginga.
fengið peninga til
Flest að ofan með 10 ára borgunum
Nokkurar bújarðir með uppskeru á
13 ekran.
Margliýsi úr brick á móti stjörnar-
byggingunum, gefur af sér 10 procent í
ágóða, á fimmtán þúsund.
| Við gefum nú bæjarlóðir í Fort Rouge
fyrir $15
Við getum selt yður töluvert af lóðuru
í vesturhluta Fort Rouge eða í St
John fyrir $12.
Við höfum nokkur göð lönd í norðui
frá Bosejour á $3 ekruua.
Við höfum búland hér nálægt bænum
alt óyrkt land, 4 mtlur frá takmörk-
um bæjarins á $L5 ekruna.
Skrifið oss eða finnið oss, Sláið þvi
| ekki á frest því við seljum mikið daglega
og búumst ekki við að þetta standi lengi.