Lögberg - 25.09.1902, Page 8
8
LÖGBERG, 25. SEPTEMBER 1902.
FEIKNA SALA
SKÓM^-
115 (XX3 virði af pkóm og stígvélum keypt frá verksmiðjunni fyrir 65c.
dollars virðið Því getum við boðið yður tækifæri til að kaupa
til baustsins fyrir lægra verð en verksmiðjuverð.
4t)0 pör af Dongola, karlmanna skóm, vanalegt verð 81.75 nú á ... $1.00
275 pör af kvenskóm, Box Calf, reimaðir, sterkir haustskór, vanaverð
$2 25. seljast á.........................................$1.50
800 pör af kvenskóm úr kálfskinni, reimaðir, handsaumaðir sólar, með
nýjasta sniði $3 00 virði nú á...........................$2.00.
400 pör af fínum karlmannaskóm með stórum sólum, kosta vanalega
$2 50 seljum þá á.........................................$1.50
50'pör af Dongola Kid og Box Calf skóm með þykkum, stórum sólum
meðnýjasta sniði, vanalegt verð $5.00, seldir á......... $3.50
Rauða Skóbúðin! Rauða Skóbúðin!
MIDDLETON’S 719 7^ain st,
Káiægt C. P. B. vagnstöðinni.
Winnipeg.
i
Ur bœnum
og grendinni.
Saga með næsta blaði.
Magnús Paulson selur giftingar-
loyfisbréf heima hjá sér (660 Koss ave.
og á skrifstofu Lögbergs.
Herra Klemens Jónasson safnar á-
skrifendur að Ljóðmælum Matth. Joch-
uinsonar í Selkirk.
Séra Priðrik J. Bergmann fór vest-
urí Algyle-bygð í hinni vikunni og
•dvaldi þar fram yfir heigina.
Dr. Móritz Halldórsson frá Park
River, N. D., kom snöggva ferð hingað
norður í vikunni sem leið.
Hús til leigu utarlega í bænum, með
stóru fjósi. Leiga um mánuðinn $6.00.
.írni Eggertsson, 680 Ross Ave,
Vér mundum fræða yður um marga
hluti ef þér vilduð aðeins lofa oss að
^enda yðtlr the Crystal Call — 25c. í þrjá
mánuði.
Fyrsti lút. söfnuðurinn í Winnipeg
hefir r.ú ákveðið að byggja sér nýja veg-
lega kirkju á ncesta vori Búist er við,
að kirkjan muni kosta frá 15 til 16 þús-
und dollara, auk lóðarinnar.
íslenzkar konur, sem kynnu að
vilja styðja að fjársöfnun til Almenna
sjúkrahússins hér í bænum, eru vinsam-
lega beðnar að mæta á Northwest Hall
þriðjudaginn 30. þ. m. klukkan 3 síð-
degis.
Umkvörtun er strax komin fram um
þa ð, að ekki fáist nógir vagnar á Can-
adian Northern járnbrautinni til þess að
koma hveitinu austur. Kornhlöðurnar
eru orðnar fullar og þresking getur ekki
haldið áfram vegna þess að ómögulegt
er að koma hveitinu frá sér.
Þau Marteinn Magnússon frá Ice-
landic River og ungfrú Þorbjörg Finn-
bogadóttir frá Árnes, gaf séra Jón
Bjarnason saman í hjónaband hérí bæn-
um22. þ. m. Lögberg óskar þessum-
ungu brúðhjónum til hamingju.
Mr. Sigurður Christopherson frá
Grund kom hingað til bæjarins á laug-
ardaginn var og bjóst við að fara heim
aftur í gær. „ Hann segir að stúku-þresk-
ing í sinni bygð verði langt komin eða
búin í lok vikunnar. Alt hveiti, sem á
markað hefir verið sent, er nr. 1 og betra
en vanalega gerist. Að meðaltali býst
hann við, að uppskeran i bygðinni verði
heldur yfir 25 bush. af ekrunni.
Good Templar stúkan Hekla hefir á-
kveðið að halda árs-hlutaveltu sína—
tombólu—til arðs fyrir sjúkrasjóð stúk-
unnar, föstudagskveldið 10. Október.
Það verður vel vandað til hlutaveltu
þessarar og allir mega búast við að fara
heim ánægðir. Nánar auglýst síðar.
Hijóðfæraflokkurinn The Gity Band
hélt Conoert á Auditorium fyrra þriðju-
dagskvöld og var lokið almennu lofsorði
á þá skemtun. í flokknum eru níu eða
tíu íslenzkir piltar, eða nálægt þriðjung
ur flokksins íslendingar. Sérstaklega
dáðust blöðin að Mr. S. W. Melsteð fyrir
Euphonium-sp'ú hans, enda verðskuldar
hann það.
Toronto Furnace and Crematory
félagið í Toronto. sem bæjarbtjórnin fékk
til þess að útbúa sorpbrensluhúsið hér í
bænum, hefir ákveðiðað hefja mál gegn
bænum fyrir að neita að borga reikning
þess, sem nemur $4,789,40. Bæjarstjórn-
in segir, að verk félagsins hafi mishepn-
ast og ekki reynst eins og lofað var, og
er ekki ólíklegt, að hún láti dómstólana
skera úr því, hvort bænum beri að borga
reikninginn eða ekki.
Notice.
Munið eftir Basar kvenfélagsins á
Unity Hall miðvikudagiun og fimtudag-
inn 1. og 2. Okt. næstkomandi. Komið
og sjáið munina, sem þær hafa til sölu,
og veitið þeim þá ánægju að drekka
bjá þeim kafii . Lesið auglýsinguna á
öðrum stað í blaðinu.
Vegna þess, hvað tóbaks uppskeran
h efir brugðist í suðurríkjum Bandaríkj-
anna. er búist við, að reyktóbak hœkki í
verði, sérstaklega plötu-tóbak. Sumir
eru nú strax i tilefni af þessu farnir að
selja „T. and B.“ tóbaksplöturnar á 30
cents, sem áður hafa seldar verið á 25b
Rural Municipality of Gimli.
I do hereby give notice that the north
half of south half of section 9 in Town-
ship 21 Range 4 east of the Principal
Meridian will be sold by auction at my
office on the 20th day of October, A. D.
1902, at the hour of two o’clock in the
afternoon.
Said parcel of land is the property of
the Municipality, and contains 140 aeres
more or less.
Arnes, Man, September 16th 1902.
Johannes Magnusson,
Sec. Treasurer.
Hversvegna?
Af því þér höfðuð ekki olfukápu, þá fenguð þér slæmt kvef og urðuð
að hætta vinnu, og eyðilögðuð fötin yðar um leið.
II
Hlimti<T nú á!
Eg get lagt yður til Stígvól, Kápur, Buxur og Hatta úr ,,Rubber“
svo þér getið varið yður fyrir kuldaregninu. Eg liefi svartar
kápur og buxur ef yður tíkar ekki g u 1 i liturinn. Hvað sem
öðru líður þá komið og skoðið vörurnar í
Rubber Store.
ífeö" Kápur um og yfir $1,5°. Buxur með sama verði.
C. C. 1 .airip. a43 þortoge Ave.
HREINT SÓPAD
verður ætíð afleiðingin ef ein-
hveerjir af sópum okkar—
KITCHENFR,
LADIES’ CHOICE,
DAISY eða CARPET—
eru notaðir. Þeir eru hinir beztu
og endingarbeztu, sem búnir eru
til í Canada, og eru búnir til í
Winnipeg, og því ættu þeir að
sitja í fyrirrúmi á heimilum í
Winnipeg fram yfir sópa annars-
staðar frá, sem fangar búa til.
Þegar þér kaupið eitthvað af
okkar
sópum eóa Imrstum
megið þér treysta því að hafa
fengið góð og viðunanleg áhöld.
Verið vissir um að þér fáið
það sem pór biðjið um.
E. H. Briggs & Co., I
312 McDermot Ave.
%/%%%/%/% '%/%■%/%/%/%/%%%'%•%/%/%'% %/%/%%/%% -)
VOTTORD.
Já, við höfum 35,000 af þeim írá fólki alla leið frá
Atlantshafinu til Kyrrahaísins, sem hefir reynslu og
er ánægt, og frá Hudsons flóanum til Mexico flóans,
auk margfalt fleiri frá allri Norðurálfunni. Vig
þykjumst ekki eiga öll rjki veraldarinnar, en þegar
ræða er um fullkomnun á rjómaskilvindum þá er
DE LAVAL þar. í fljótu áliti, virðist hún kosta ofurlítið meira, en
þér fáið áreiðanlega fult verð fyrir peninga yðar, þvi hún sparar yð-
ur virði hennar með því hvað hún gerir fram yfir aðrar mörgum sinn-
um á meðan hún endist.
Montreal
Toronto
New York
Chicago
San Francisco
Philadelphia
Poughkeepsie
The De Laval Separator Co.,
Western Canada Offices, Stores & Shops
248 McEermot Ave., WINNIPEG.
,.'%/%/%/%/%%%'%%'%/%'% %%%%%% -
Rétt nýlega hefir George Peterson
(Gunnlaugur Pétursson) Deputy Clerk
of Court i Pembina, N. D., tekið lögfræð-
ispróf í bænum Grand Forks og hefir nú
fullkomin lögmanns-réttindi í Norður-
Dakota-ríkinu. Hinir mörgu kunningj
ar hans að Lögbergi samgleðjast honum
! og óska að þessi nýja staða hans reynist
honum ábatasöm og happasæl.
Séra Björn B. Jónsson og kona
hans komu hingað norður síðastliðinn
föstudag. Hann prédikaði í Fyrstu lút.
kirkjunni hér á sunnudaginn bœði
kvelds og morguns. Eftir helgina fór
hann norður til Selkirk og bjóst ^við) að
fara, ef til vildi, alla leið norður að
Gimli. Nú seint í vikunni fer hann
vestur f Argyle-bygð og býst við, að öllu
forfallalausu, að dvelja þar fram yfir tvo
nœstu sunnudaga.
Þegar þér þurfið byggingavið eða
annað, sem til byggingo þarf. þá látið
ekki bregðast að koma til Crystal, N. D.
og tala við Mr. Soper, ráðsmann smá-
söludeildar St. Hillaire Lumber Co.
Hann mun sjá um hagnað yðar, hvers
sem þór þurfið. Þessu til sönnunar skal
þess getið. að hann í síðustu þrjá mán-
uði hefir aðeins tapað einu tilboði er hann
hefir gert. Þeir selja alla mögulega
hluti er til bygginga heyra. Þeim er
ant um viðskifti yðar og ætla að ná í
þau ef þér viljið gefa þeim tækifæri.
Látið enga telja yður trú um að þeir geti
selt yður eins ódýrt, af því þeir geta það
alls ekki. Þetta getum vér sannað ef
Heimtid hid bezta. ,,1/Vhite Star” Bak-
ing Powder, kostar ydur eigi meira en
borgad er fyrir lakari tegund.
Jftibtnkuúag * JumtubaQ
1. (Dkt. ♦ 2. ©kt.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaS-
arins heldur BASAR á
XJHTITTT HALL
(horninu Pacific ave. og Nena st.)
á miövikudaginn og fimtudaginn 1.
og 2. Október. — Ágætir munir
veröa seldir, svo sem ýmsar hann-
yröir og fatnaður, einkum fyrir
börn og kvenfólk. Kaffi veröur
selt á staðnum. Byrjar kl. 2 e. h.
og stendur yfir seinni part dagsins
og alt kveldið báöa dagana. Að-
gangur ókeypis.
ALLIR VELKOMNIR.
Leirtau,
Glertau,
Postulín,
Lampar,
Aldina,
Salat,
Vatns,
Dagverðar,
Te,
Hnífar,
Gafílar,
Skeiðar.
Kaupið að oss vegna gæðanna
og verðsins.
Portrr Co.
330 Main St.
CHINA HALL 572 Main St.
þór viljið leyfa okkur að gefa yður okk-
ar verð á þvf, sem þér þurfið.
I O. F. þakkað,
Fyrir sérstakar ástæður hefir dreg-
ist fyrir mér til þessa, að láta opinber-
lega i ljósi innilega þökk mina til ,,Inde-
pendent Forester" fól. (I.O.F.) fyrir
hina fljótu greiðslu á $1000, sem lifs-
ábyrgð, er maðurinn minn sál., Jakob
Thorsteinsson málari hafði keypt að því
fyrir samanlögð iðgjöld, er námu alls að
eins $15.26. Sömuleiðis mun eg jafnan
mínnast lipurrar milligöngu stúkunnar
„ísafoldar”, nr. 1048 af nefndu fól., i
þessu máli. Að þetta áminsta félag og
stúka megi eflast og útbreiðast sem mest
og bezt meðal íslendinga og annarra, er
mín alvarleg og innileg ósk.
Winnipeg 13. Sept. 1902
Mrs, J. Thorsteinsson.
Til sölu
Ágætis bújötö (1(50 ekrur) i ná-
grenni vi? Aiftavatnsoýlendu, sem er
álitin af kunnujzum mönnum einhver
bezta jörðin i Posen sveit, fyrir $500.
Byjrgin^ar í rneðallagi, fgæt’s garðar,
fyriitaks góðar engjar,40 ekrur af ak-
uryrkjulandi og nóyur skógur. Nfi-
læpt si óla, kbkj'im og pósthúsi og
Farmers’ Imitvte Hall.
Lysthafendur snúi sér til
A. Aaderson,
799 ElboeAve.
Carsloy & bi.
Kvenn-jakkar
Beztu kaup á kvennjökkum ,úr ;klæði
$3.00 til $25.00.
JAKKAR fyrir ungar stúlkur og ungl-
inga til haustsins, Reefers og Ulsters
Millinery
Kvennhattar að öllu tilbúnir Walking-
hattar og puntaðir hattar. Nýjasta
snið og litur.
Unglingahattar
Unglinga flókahattar og ullar „Toms.“
ýmsir litir 25e til 75c.
Haust Blouses
Margar tegundir af Flanneli, Cashmere
og Satinklæðis Blouses einlitt og
skrautlitað. Svartar og einlitar silki
og Sateen Blouses, sem fara vel.
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.
HÖND Sir Iiodvers Bulleis sýuir framúrskar-
andi metorðagirni og hefni, sem snögglega
tók er da á síðari árum. Þetta er nákvæm
líking af henni. Þeir sem hafa áhuga á lófa-
lestri ættu að geyma bana, sem er sú fyrsta af
íleirum handarmyndum af heimsins frægust.u
rnönnum.—Hinir eetirtektasömustu vita að
skyngemi manna er ekki ákveðin. Hún er ekki
aðeins á mismunandi stigi heldur kemur hún
fram í mismunandi myndura, sem hver um sig
á við einhverja nkveðna ðn eða sta’fa o. s. fi v.
Frænd-visindin, iófalestur og höfuðlagsfræði
segja mönnum til hvers hver einstakur er bezt
fallinn Enginn madur eða kona á unga aldri
ættu að eyöa beztahluta æfi sinnar til að korn-
astefti’'því til hvers starfa þau eru hæfusí.
Þegar ráð eru fyrir hendi til að prófa nákvæm-
iega hæfileika þeirra og úthluta þeim starfa
þann.sem br-zt á við, og tryggja þeim þannig
anægjulega lífsatvinnu, sem er svo nauðsynleg.
Kostnaður einu sinni á æfinni 50c. til $5 00.
Fullnægja ábyrgst. Talið við
SPZIEBO tlie
411 mulii St,
Tilkynning
til
r
Islendinga.
Gleymið ekki vinum yð-
ar og ættmönnum á lslandi á
þessu velgengninnar ári í
landinu. Hjálpið þeim til
að koma til Vestur-Canada.
Fargjaldið verður nassta ár
130 krónur eða svo sem ^34.70
J. Obed Smith, Commis-
sionir of Immigration, Winni-
peg, veitir fargjöldum D-.öt-
töku og umsjón þangað til 15.
Maí 1903.
Hr. Sveinn Brynjólfsson,
410 McGee Sreet, Winnipeg,
fer af stað til Islands þann 27.
September til þess að annast
útfiutning frá tslandi fyrir
stjórn Canada, og þeir, sem
Þurfa að fá einhverjar sér-
stakar upplýsingar, ættu að
finna hann að máli eða skrifa
honum.
Ef þeir, sem fargjöldiu’
eru ætluð ekki nota þau, verð
ur þeim skilað aftur hvenær
sem þess er krafist, og þesy
v'erður Rætt að fult verðmi^
fáist á íslandi fyi ir sérlr /ern
dollar, og enn fremur rCynt
að fá allan þann afe\átfc. Sem
mögulegt er.
J. OBED SMITH,
Commissiouer- of immigration.
j. u. ruoxgev ssyni 664 Ross