Lögberg - 20.11.1902, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, 20 NÓvBMBER 1902.
Astand utanfélags-námamanna
í Pennsylvania.
Ástard rrmcna peirra, sem unnið
bafa við kolanámurnar I Pennsylvania
o; ekk: tilbeyra félagskapnum, sem
Mr. Mitcbeli stecdur fyrir, hefir að
unianíörau nijög mikið verið rætt í
öllum helztu blöðum landsins NAma-
félögin leggja áherzlu ít f>að frammi
fyrir forsetanefndiuni, að menn þessir
skuli hafa ,;leyfi til að vinna,“ og enn
bafa f>eir ekki verið reknir úr vinn-
unui; en samt sem áður eru peir óð-
um að hverfa í burtu frá vinnu sinni
og úr nAmahóruðunufr. Þair hafa
hvurki getað fengið húsumði nó fwði
og svo hiotið frá að hverfa. Sumstað-
ar par, sem utanfélagsmenn enn J>A
vinna, neita fólagsmenn að byrja
vinnu. Margir hafa álitið, að menn
|>eir, sem unnu við vélarnar og dæl-
urnar fyrir verkfallið, ættu að fá
vinnu slna aftur, en nAmafélögin vilja
ekki svifta pá menn vinnunni, sem
við starfinu tóku þar í stað verkfalls-
manna. Verkamannafélagið álítur
það skyldu sína að líta eftir hag
manna peirra, sem við vélar pessar
unnu. Námafélögin llta pannig á, að
það sé rangt að láta menn pessa, sem
hlupu undir bagga J>ega námurnar
lágu undir skemdum og eyðilegging,
missa vinnu sína og víkja fyrir mönn-
um peim, sem alt mögulegt gerðu til
»ð eyðdeggja koltiðnaðinn.
Sum helztu blöðin skora á Banda-
rfkjaforsetann, forsetanefndina ogalla
heiðarlega og sanngjarna Bandaríkja-
menn að vernda réttindi utanfélags-
manna, sem sæti illri meðferð og ógn-
að sé með öllu móti. E>að er látið
breiðast út, að allir utanfélagsmenn
skuli verða drepnir ef peir ekki víki
fyrir félagsmönnum, og svo víkja
menn pessir smátt og smátt. I>eir
treysta pví ekki, að námafélögia cé
Bandaríkjaforsetinn né neinir aðrir
geti veitt sér svo mikla vernd, að llfi
peirra og limum sé ekki hætta búin
ef J>eir sitja kyrrir við vinnu slna.
Námafélögin hafa reynt að láta verk-
fallsmenn, sem nú hafa byrjað vinnu,
lofa pvl skriflega að láta utanfélags
menn óáreitta og með f>ví sýnt, að
peim er ant um að vernda J>á. E>au
settu pað einnig upp pegar pau gengu
loksins að samningum^að allir menn
skyldi hafa jafnan rétt til að vinna I
námunum án tillits til f>ess, hvort peir
tilheyrðu nokkurum verkamannafé-
lagskap eða ekki; og enn fremur
gerðupeirpað að skilyrði, að allar
ofsóknir verkfallsmanna gegn utan-
félagsmönnum skyldi taka enda strax
pegar nefnd hefði verið skipuð til
pess að meðhöndla ágreiningsmálin,
en pað lftut ekki út fyrir, að skilyrði
petta sé uppfylt, og sé pað svo, pá
getur verið vafamál, hvort kolafélög-
in álita j8íg skyldug að beygja sig
undir gjörðarúrskurð nefndarinnar,
og yrði slíkt ekki slður skaði fyrir
námamannafélagið en kolafélögin og
almenning.
I>egar nú verkfallið er á enda og
menn hafa fengið nokkurnveginn fulla
vissu fyrir að tilfinnanlegur kolaskort-
ur ekki verður I landinu, pá mis3a
flestir sjónar á mönnunum, sem 1 nám-
unum unnu bæði fyrir verkfallið og
meðan á pví stóð og engum verka-
mannafélagskap tilheyra. Eini tím-
inn, sem peirra er nokkuð getið, er
meðan ofsóknirnar gegn peim voru svo
miklar, að hermaunaflokkar urðu að
koma til sögunnar til pess að afstýra
ofbeldisverkum.
Margir manna pessara gætu vafa-
laust átt kost á að ganga I félög náma-
manna, en vilja pað einhverra hluta
vjgna ekki; en svo eru llka sjálfsagt
margir, sem ekki eiga pess kost ein
hverra orsaka vegna. Hvað sem um
pað er, pá áiíta blöðin, að peim ætti
að vera sýnt svo mikið eftiilit I frjálsu
landi, að peir purfi hvorki að vera I
hættu fyrir meiðslum né öðru verra
við vinnu slna fremur I kolanámun-
um 1 Pennsylvania en hvar annars
staðar sem er. Menn pessir, eða peir
sem vinna hjá Hillside kola- og járn-
fólaginu, sendu ávarp til Bandaríkja-
forsetans, ríkisstjóranna og senatór-
anna I New York og Pennsylvania Og
námafélaganna I síðastl. mánuði, sem
er mjög eftirtektavert og blýtur að
vekja meðaumkvun allra peirra, sem
pað lesa. í ávarpinu stjndur meðal
annars petta:
„Þar eð, til pess aðafstýra vand-
ræðum (sem af verkfallinu vofðu yfir)
og I viðurkenningarskyoi fyrir rétt
láta og heiðarlega meðferð verkgef-
enda vorra á oss á undsnförnum tím-
um, vér, verkamenn Hillside kola- og
járn félagsins, sem margir eru orðnir
gamlir og gráhærðir menn I pjónustu
pess, vorum kyrrir við skyiduverk
vort, og tókst með pví að verja nám-
urnar hjá Forest City frá eyðilegging:
fyrir petta höfum vér verið gerðir „ú-
alandi“ í bygðarlaginú, vér og konur
vorar og börn liðið smán bæði leynt
og ljóst, lífi voru verið ógnað og vér
ofsóttir, og dætur vorar og systur ver
ið reknar frá kennarastörfum við al-
pýðuskólana; vér höfum verið lagðir
I einelti eftir götunum af æstum skrll
verið grýttir og heyrt hrópin og köll-
in á eftir oss: ,Drepum p'J‘ sem
leiddi til pess, að her varð að kalle,
oss til varnar; og
jÞar eð, nú lítur út fyrir, að harð
ar sé gengið að verkgefendum vorum
en peim, sem að verkfallinu eru vald-
ir og skipuðu pað, og að á pann hátt
einhver ákvörðun gæti verið tekin,
sem haggar framtíðarfriði og velferð
starfsbræðra vorra, kona peirra og
barna; pess vegna sé pað hér með
sampykt,
Að vér biðjum húsbændur vora,
heiðursmenn pá, sem hér að ofan eru
nefndir, og alla meðborgara vora I
Bandarlkjunum, að láta enga samn-
inga verða gerða sem leiða til pess,
að trúmenska vor og húsbóndaholl-
usta verði launuð með llfsháska og
ranglæti gagnvart oss og fjölskyldum
vorum;
Að vér erum ófáanlegir til að
verða meðlimir félagskapar, pem ekki
getur ráðið við pað, að meðlimirnir
ekki geri sig seka I ólöglegum of-
sóknum, upphlaupum, ógnunum og
blóðsúthellingum til pess að koma
slmu fram, eins og fram hefir komið 1
pessu verkfalli og uðrum verkföllum
United Mine Workers of America
bæði hér og annars staðar;
Að vér biðjum yður að athuga
pað, að 088 hefir hvað eftir annað ver
ið ógnað með pví, að vér skyldum
verða neyddir^'með valdi til pess að
yfirgefa heimili vor og atvinnu, og
verða flæmdir butt úr bygðarlaginu;
Að vér biðjum yður að minnast
pess, hvernig peir Beddall, Sweeney,
Winston og fleiri voru myrtir;
Að vór biðjum yður að minnast
sumra ódáðaverkanna, sem framin
voru og vér sendum hér með skrá yfir
eins og skýrt hefir verið frá peim I
blöðunum:
Drepnir '14, hættulega skaðaðir
42, skotnir úr launsáti 16, ráðist I illu
á 67, reyntað lyncha 1, hús sprengd I
loft upp 12, hús brend 8, byggingar
brendar 10, pvottabyggingar brendar
8, námumannaskálar brendir 2, upp-
hlaup 69, sprenging við námaiðnað 6,
sprengingar á járnbrautarlestum 1,
sprenging á járnbrautarbrúm 4, járn-
brautir teknar með ofríki 5, járn-
brautarlestir settar I strand 6, tilraun-
ir til hins sama 9, ráðist á járnbr&ut-
arlestir 7, kensluföll I skólum 14;
Að vér biðjum yður að minnast
pess, að aldrei hefir neinn verið rek-
inn úr námamannafélagskapnum fyrir
glæpi eða annað, sem heiðarlegum
mönaum er ósamboðið, ef pað hefir
komið fram á námamönnum peim,sem
fyrir utan félsgskapinn standa;
Að vér, óbeðnir, af fúsum og
frjilsum vilja, viðurkennurn heiðar-
lega meðferð og góð kjör frá höndum
húsbænda vorra bæði nú og hingað
til, og pvl til sönnunar bendum vér á
pað, að I voru bygðarlagi voru verk-
föll ópekt áður en pangaðkomu laun-
aðir agentar United Mine Workers
of Amerlca, fyrir eitthvað premur ár-
um siðan; og að slðan hefir par ekki
gengið á öðru en verkföllum og verk-
fallsráðagerðum.“
£>etta vilja Bandarfkjablöðin láta
taka til vandlegrar yfirvegunar; ekki
svo að skilja, að pau vilji ekki verk-
fallsmönnunum alt hið bezta og að
kjör peirra batni sem mest, en pau
bera sama velvildarhug til pess hluta
verkam&nnanna, sem utan við félags-
skapinn standa, og állta að peir, engu
síður en hinir eigi fult tilkall til pess
að vera verndaðir—peir og fjölskyld-
ur peir'a.
Biöðin álíta, að námamannafé-
lagið geri sér skaða með pví að halds
uppi ofsóknum gegn utanfólagsmöun-
um meðan á starfi nefndarinnar stend-
ur. E . pað reynUt eins og við mátti
búast með pess konar og jafn fjöl-
mennan félagsksp, að pað er hægra
að koma æsingum á en að binda enda
á pær pegar mest liggur á. Cegar
verkfallið fyrst hófat bjuggust verk-
fallamenn við að hafa kolafélögin al-
gerlega 1 hendi sinni og að gengið
mundi verða að öllum kröfum eftir
fárra daga verkfall. En petta reynd
ist á alt annan veg. Ekki einasta
poldu kolafélögin undur vel að prá-
ast pó pau liðu skaða við pað, heldur
kom pað fljótlega I ljós, að verka-
mannafélagið með pess mikla með-
lima fjölda hafði ekkert hald á vinnu-
markaðinum utan vébanda sinna, og
innan tiltölulega skamms tlma hefðu
félögin getað fengið utanfélagsmann
I stað hvers félagsmanns til pess að
halda áfram vinnunni. E>4 gripu
verkfallsmenn til pess að bola utan-
félagsmönnum frá með ofbeldi, ekki
einasta hinum nýkomnu, sem byrjuðu
vinnu meðan á verkfallinu stóð, held
ur líka peim, sem par hðfðu unnið I
mörg mörg ár, lengur ef til vill en
nokkur verkfallsmanna.
Jafnvel pó ofbeldisverkum pess-
um sé á engan hátt bót mælandi, pá
er pað að llkindum peim að pakka, að
ágreiningsmálin hafa nú verið lögð I
gjörð, pvl að nema fyrir pau hefðu
nógir menn fengist til vinnu, svo að
kolaeklan hefði aldrei orðið tilfinnan-
leg. En hvers vegna ekki nú að láta
utanfélagsmennina og fólk peirra I
friði pegar verkfallsmenn hafa komið
sfnu frarn?
ÖLLUM
BODID
sem eru að hugsa um að fá sér
húsbúnað, að skoða hvað víð
höfum og grenzlast um verð.
Nybúnir að fá ljómandi falleg
Parlor sets I premur og fimm
stykkjum.
Komið sjálf og sjáið.
Lewis
Bros.,
i8o Princess 5t.
Winnipeg Drug Hall,
BKZT ÞKKTA LYFJABT7DIN WINNIPKG.
Yið sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmunir,
Búningsáhöld, Siúkraáhöld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar.
í stuttu máli alt, sem lyfiabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskiftLyðar, og
lofum yður lægsta verði og 'nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
II. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu og Dominionbankanum
Tel, 268. Aðgangur fæst að næturjagi
Við, seljum
Chamois=vesti
Brjósthlífar
Ghamoisskinn
af öllum stærðum og
MEÐ LÆGSTA VERÐI,
DRUOGIST,
Cor. Nena St. &. Ross Ave
Tklbphone 1682. Næturbjalla.
þejíar t>ér kaupið
Moppís
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Wf.beb Pianó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort St.
WINNIPEGK MAN,
THE
STANDAKD
ROTAEY SHUTTLE
SAUMA -
VJELAR
eru hinar langbeztu véiar sem til eru
Haflð þér eina ?
Yið höf m allar tegundiraf saumavélum.
Frekari upplýsingar fást hjá okkur
eða fljá Mr. Krtstjání Johnson agent okj-
ar hér í bænum.
Turner’s Music House,
Cor. Portage Ave. & Carry St., Winnipeg.
VIDUR OG KQL!!
Gleymið’ ckki
A, E. HALFORD hefir eignast viðar-
verzlun Frelsishersins. Viður og kol
með lægsta markaðsverði. Eg sel sag-
aðan og klofinn við. Öllum pöntunum
bráður gauraur gefinn. Við æskjum eftir
viðskiftum yðar. Skrifstofa og sölutorg
804 King St., á móti Zion kirkjunni.
F otograf s...
Ljósmyndastofa okkar
er opin hvern frídag.
Ef þór viljið fá beztu
myndir komið til okk-
ar. Allir velkomnir
að heimsækja okkur.
F. G. Burgess,
211 [Rupert St.,
eftiruiaður J. F. Mitchells,
Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér
Thos H. Johnson,
íslenzkur lðgfræðingur og mál-
færslumaður.
Skrifstofa: 215 Mclntyre Block.
Utanáskrif t: P. 0. tx 4^8,
Winnipeg, Manitoha.
• SPYRfJID EFTIR •
(Dgilbie ®at0
GÓMSÆTT, HÝÐISLAUST
Abyrgst að vera gjörsamlega hreint.
Selt í pökkum af öllum stærðum.
(DgiIbieB htmgariart
eins og það er nú tilbúið. Hið alþekta heimilismjöl.
Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta.
OVIDJAFNANLECT.
OLE SIMONSOIST,
mælirmeð sfnu nýja
Scandinavian flotel
718 Maijt Stbxit
Fæði il.00 á dact.
I. M. Clegiiopn, M D.
LÆKNIR, og 'YFIR8BTUMAÐUR, EP
Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur
þvf sjálfur umijón á öllum meðölum, senThann
ætur frá sjer.
EF.IZABKTH 8T.
BALDUR) - - blAN
P, 8. Islenzkur túlbur við hendina hve
nær setu l»örf ger.isí.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal^ota
Er að hifta á hverjum miðvikud,
S Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
SEYMOUfl HOUSE
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrs I a að og frá Járnbrauta-
stöðvunum. _
JOHN BAIRO Eigandi.
OÝKALÆKNIK
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskonar^ sj íkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
AUskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng
&o. Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur geflnn
***************************
*
*
*
*
0
*
*
*
*
*
*
m
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
|segja að það só b 'zta á markaðnum,
Reynið það,
Earið eigi á mis við þau gæði.
sLvalt tii;söln í búlff AJI' ridrikssonar.
*
*
*
*
m
*
*
*
*
*
*
*
***************************