Lögberg - 20.11.1902, Side 8

Lögberg - 20.11.1902, Side 8
8 LÖGBERa 20, NÓVEMBER 1902. Ferðaáœtlun milli Nýja Islands og W.peg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til Selkirk kl.. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánu- dags morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer fráGimli á þriðiud.m. og kemur til ícelandic River kl, 6. Fer frá Icel River í bakaleið kl. 8 á fimtudagsm. og kemur ril Gimli samd.; fer frá Gimli kl. 7.30 á föstudagsm. kemur.til Selkirk kl. 6 sama kv.; laugardag kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson, er sleðann keyrir,er að finna að 605 Ross ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingar ferðalaginu viðvikjandi. Engin hætta að fóik tefjist, þar þessi sleði flytur póst- inn og er skuldbundinn til að vera á á- kveðnum tíma á hverri póststöð. Millidge Bros. West Selkirk. J. J. BILDFELL, 171 KING ST. — — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í öllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og m«ni í elds- ábsrrgð Carslej & l!o. MIILINEBY Sérstök sala á kvenna og barna höttum eina viku, á öðru gólfl. Stærstu hyrgðir af barnahöfuðfötum tfl að velja úr. Ágætir Cream Sealette hattar, Bon- nets og Toms. Aðfluttar Yörur FRÁ Danmörku og Þýzkalandi hef eg nú til sölu, svo sem: RJÓLTÓBAK (í pundsbitum) MUNNTÓBAK, EXPORT-KAFFI, (Eldgamla ísafold) ANSJÓSUR, SARDÍNUR, KANDÍS-SYKUR, ULLARKAMBA og ROKKA, SMJÖRLIT, HLEYPIR, NORSKT ÞORSKALÝSI. J. G. THORGEIRSSON, 664 Ross Ave., Winnipeei- Tóbakið er einnig til sölu hjá Colcleugh & Co. Corner Ross & Isabel. Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 nain St. Office-tímab: kl. 1.30 til 3 og 7 tíl8 e.h, Telefön: Á daginn: 1142. Á nóttunni: 1682 (Dunn’s apótek). KYENNHÁTTÁR Ódýrustu og beztu altilbúnir hattar, eina viku. Hattar og Bonnets búnir til og skreyttir ef um er beðið. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Dr. W. L. Watt, LM.(RotDnda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Office 468 riain St. Telephone 1142 Offlce tími 3—6 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 200. ARIN8J0RN S. BARDAL Belur'líkkistur og annatt, um útfarit Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann at. fkona: minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Boss ave. og Nena str. æskir virðingar- fylst eftir áhrif- um yðar og at- kvæðum við Borgarstjóra- kosningarnar fyrir . 1903. jTf. MITGHELL fyrverandi bæjarfull- trúi æskir virðingar- fylst eftir áhrifum yðar og atkvæðum við BORGARSTJÓRA- kosningarnar fyrir 1903. Mundu eftir því að ekkert annað ,,alveg eins gott“ er til. Gættu að því að brúka WWle Star BaKlng Powder ef þér er umhugað um að bökunin takist vel. RUBBER U B B E R af öllum tegundum. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppábalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot A Bæudur og bæjarmenn. Það er nauðsynlegt á öllum timum að hafa hús og lausafé vátrygt fyrir eldi, og það sérstaklega nú, þar sem vet- urinn er að fara í hönd. Eg verzla með eldsábyrg, hefi borgað stórfé til íslendinga í brunabætur á und- anfarandi árum. Eg tek ábyrgð á hús- um og lausafé hvar sem er út um nýlend- urnar.gegnum bréfaviðskifti; eghefisér- stök vildarkjör að bjóða bændum, sem þeir hafa ekki átt að venjast að und- anförnu. Þór, sem ekki hafið eldsábyrgð nú, skrifið mér, og þér, sem hafið elds- ábyrgð, látið mig endurnýja hana í fram- tíðinni. Arni Egoertsson, 680jRoss ave., Winnipeg. eirtau, Glertau, Postulín, Lampar, Aldina, Salat, Vatns, Dagverðar, Te. Hnífar, Gafflar, Skeiðar. Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins, Porter & Co. 330 M&in St. CHINA HALL 672 Main St. t Yfirskór handa konum, körlum Og BÖRNUM. Ullarfóðraðir rubbers. Flannels brjósthlifar. Chamois-vesti fyrir konur og karla. Flöskur fyrir heitt vatn. Kviðslitsbönd. Hækjur. Axlabönd. Rubbervörur af öllum tegundum OG ÚR BEZTA EFNI. C. C. Laing, m Portage Ave- ’Phone 1655. HÆRRA FLUR í sérhverri grein, eru einkunnarorð þess- ara tíma. Þannig er því t. d. varið með hinar síðustu loftvélar, og eins með þá almennu hylli sem hinir viðurkendu LUCINA VINDLAR njóta. Búnir til af Geo. F. Bryan & Co. WINhiIPEG. flyndir fyrir Jólin. Lútið þér taka jóla-myndirDar af yður í tíma. Seinna meir verður aðsóknin sjálfsagt mikil. Betra að koma núna. WELFORDS photo (gtobio Horninu á M&iu St. og Pacific Ave., Wpeg. J>alð er „Alpha=Disc“ og „Split=Wing“ sem einkaleyfi er á Ása lalu iBoíði að öllu leyti gerir rm, íj DE LAVAL Rjómaskilvindur ... að aiveg sérstakri tegund út af fyrir sig .. Tekur langt fram öllu því, semnefnt ^er rjómaskilvin lur The De Laval Separator Co., Montreal San Francisco TNewny°ork Poughkéepsie Western Canada Offices, Stores & Shops Chicago 248 McEermot Ave., WINNIPEG. Við höfum ekki hækkað verð 4 tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play munntóbak, er af sömu stæið og seld með sama verði og ður. Eiunig höfum við fram- lengt tímann senYvið tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. LÓFALESTUR. Hefir þér aldrei dottið í hug að mögu- legt væri að lótta, eða máske alveg að koma í veg fyrir peningatap, veikindi og ýms önnur óhöpp, sem fyrir þér kunna í,ð verða á lífsleiðinni, ef þú í tima afl- aðir þér hinnar gagnlegu kunnáttu í lófalestri? Getur vel verið að heppnin í fjármálum eða ástamálum liggi rett fyrir fótunum á þér, en þú missir af tækifær- inu sökum þess að þú sórt hræddur eða hikandi. Kunnáttan í lófalestri loiðir í ljós bæði hinar sterkari og veikarí lilið- ar lyndiseinkenna þinna á líkan hátt og X geislarnir geta sýnt þér iögun bein- brots eða innvortis meinsemdir. En það er ekki þar með búið—hin merkilega löfafræði kennir þér ekki einungis að þekkji. sjálfan þig eins og þú ert í dag, en minnir þig jafnframt á iiðinn tíma og opinberar þér framtiðina. — Til þess að fá áreiðanlega og rétt lesið í löfa, þá snúðu þér til Madömu Mobins, 428jMainSt., beint á móti Nova Scotia bankanum, einkaherbergi í röð 1. Þóknun: $1.00 fyrir lífstíðar lófa- lestur; 50 c. fyrir skemri tíma. Heima frá kl. 9.30 f. m. til 9.30 e. m. E. H. H. STANLEY uppboðghaldari Central Auction Rooms 234 Klng St , Winnipeg Gömul húsgögn keypt. 3 dagap enn FÖSTUDAGUR, LAUGARDAGUR, MÁNUDAGUR, Til þesð' að hafa hagnað af hinni stóru Glaíverfls - SOLU - yér spörum fyrir yður pen- ingana. J. F. Það voru þeir tímar að gainall viður smurður með fernisolíu þótti nóau góður í hús- gögn, og enn í dag eru sumir sem spyrja um þesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út í það, hve lengi það muni end- ast, eða hve sterklega það er smíðað. Þeir vilja fá húsgögn ódýr og fá líka léleg húsgögn ó- dýr. En það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Ver vitum líka aðþað borgar sig ekki fyrir okkur að selja slíkt og vér perum það ekki. Vér tölum til skynsamra manna — manna, sem vilja fá á- reiðanlega vöru og borga sem minst iyrir. Góð. vel tilbúin húsgögn, það er sem vér seljum, og vér seljum það eins ódýrt og mögulegt er. Litið þér á harðviðar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kosta $22.00 Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. & CO. Clenboro, Man Bobínson & CO. Kvenna yfirhafnir og Capes. Ef þú þarfnast yfirhöfn þá láttu ekki hjálíða að skoða þær sem víð höfum nú á boð- stólum- Yfirhafnirnar eru stuttar, hálfað kornar, svaitar, bláar og mórauðar S. B, og H. B., sumar með fianelskrögum, sumar med stotmkrögum, allar stærðir. Slögin eru síð með stórum krögum, eftir nýjustu tízku og með ýmsum lit. Verðið að eins $5.00. Robinson & Co., 400-402 Main St.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.