Lögberg - 12.02.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.02.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBERa 12. FEBRÚAR 1903 Úr bœnum grendinni. og í dag á Manitoba-þingið að koma Rit Gests Pálssonar eru til sölu á skrifstofu Lögbergs og kosta í kápu $1.25. f 8éra Einar Vigfússon messar í Tjald- son eftirfylgjandi vörur með þriðjucgs búðinni morgun og kvðld á sunnudaginn afslætti, til að fá rúm fyrir sumar varn- kemur í forföllum prestsins. j ing. KvenDa og stúlkna yfirhafnir af ------------- 'Xllivw Hockey-leikurinn í Montreal á milli Montreal-manna og Winnipeg-manna endaði þannig, að hinir fyr nefndu unnu sigur. Búist er við. að þessir menn tali þar: Mr. | íslendingum í þessu iandi, sem far W. F. McCreary, M.P.; Mr. C.A. Young, ! gjöld vilja senda til íslands, tilkynnist M.P.P.; T. L. Metcalf, lögmaður; Dr. | hér með, að eg hef tekið að mér að veita Bar.ning og fleiri. Ennfremur gefst j móttöku slíkum fargjöldum og koma mönnum kostur á að skemta sér með þeim til þeirra, er þau eiga að nota. Eg spilum, manntafli o. s. frv. Allir vel- ábyrgist líka fulla endurborgun á þeim, séu þau ekki brúkuð samkvæmt fyrir- mælum þeirra, er þau senda. Fargjald- ið frá íslandi til Winnipeg er, eins og að undanfömu, 35.00. 657 Elgin ave., Winnipeg 5. Jan. 1903. H. S. Bardal. komnir. Inngangur ókeypis. Lesið eftirfylgjandi. Frá 10. til 20. þ.m. selur Stefán Jóns- öllum tegundum, konutreyjur, kjóla, loðkraga, karlmanna yfirhafnir fínar og grófar og þykk vetrarföt. Ennfremur margt annað svo sem kjóladúka, wrapp- ____________ erettes, alls konar enda og margt annað Veðráttan er þessa dagana og hefir' undra, ód*rt- Komið 8em allra fyrst tú verið að undanförnu óviðjafnanle-a góð nái þessar vörur, kæru viðskiftamenn, og skemtileg — glaðasólskin dag eftir dag Þær eru alveg nýjar frá haustinu, og eru og sólbráð í skjóli. • Þetta Því sérstök kjðrkau^. Hinn 22. Jan. s.l. mistu þau hjónin Jón J. Mýrdal og Ingveldur kona hans, 759 Elgin ave., dóttur sína Guðnýju Salóme Önnu, nærri fimm ára gamla. Þórð Bjarnason og Vigdísi Eiríks- dóttur gaf séra N. Stgr. Thorláksson saman i hjónaband að heimili brúðgum- ans í Selkirk hinn 5. þ. m. Virðingarfylst, Stefán Jónsson. Gott tækifæri. Póstmeistarar úr sveitum og smá- bæjum í fylkinu héldu fund hér í bæn- um 10. þ. m. og komu sér þar saman um að biðja um laun^bækkun. Þann 31. f, m. gaf séraN. Stgr.Thor- láksson satnan í hjónaband Mr. Þorstein Ingimundarson og Miss Dómhildi Jóns- dóttur, bæði úr Vestmanneyjum. Fóru þau samdægurs til Winnipeg áleiðis vestur að hafi. Þrjú börn í Laurier hér f fylkinu dóu nýlega af því, aðþau höfðu látið of mik- ið lye l baunir, er þau matreiddu og átu. Móðir barnanna var í vinnu að heiman og bðrnin áttu sjálf að hafa ofan af fyrir sér og sjóða baunir sér til matar, Það hafði verið siður konunnar að láta lye í baunir og börnin haft það eftir, en látið of mikið. Blaðið „Selkirk Becord" segir, að James P. Paulson (Guðmundur Péturs- son Pálssonar) fyrrum vélstjóri í mylnu þeirra Hooker & Co., hafi miðvikudag- inn 4. þ. m. gengið að eiga Miss Eliza- beth J. Anderson, dóttur Alex. Ander- sons hjá Balsam Bay. Rev, R. E. Coates gaf þau saman i hjónaband. A ársfundi Selkirk safnaðar sýndu reikningar féhirðis, að fjárhagur safnað- arins stóð betur en nokkuru sinni áður. X árinu höfðu tekjurnar verið $748.25, en útgjöld $711.54. Allar skuldir, sem hvíldu á söfnuðinum við árslokin, voru $14.54, en skuldir útistandandi við hann voru $51.25. Næsta mánudagskveld (16. þ. m.) heldur Young Men’s Liberal klúbburinn skemtisamkomu á Northwest Hall hér í bænum og býðnr alla íslendinga vel- komna. Þar verða haldnar stuttar ræð- ur og að líkindum sungið á milli þeirra. Tveir unglings drengir. ekki yngri en 14 ára, vandaðir i framferði sinu, geta fengið stöðuga atvinnu á aktýgja verk- stæði og lært aktýgjasmíði með góðum kjörum. Upplýsingar þessu viðvíkjandi fást hjá ritstjóra Lögbergs. Til íslands vina. Nýjustu ljósmyndir af ýmsum pört um af Reykjavfk með höfninni og Esj- unni, í alt 12 mismunandi ,,views“,sömu- leiðis myndir fráÞingvöllum.af Lögbergi og Þingvallavatni, þar sem Drekkingar- hylur með Valhöll og Xrmannsfell sést á bak við, og svo mynd af Almannagjá með Öxarárfossi. Myndirnar eru af tveimurstærðum: 10x12 og 6$x8j þml. (spjöldin, sem myndirnar erp límdar á). Verðiðer50c. og 35c. sendar frítt með pósti til allra staða í Ameríku. Skrifið mór og látið mig vita af hverju þér viljið fá myndir. Pönt^num án fullrar borg- unar verður ekki sint. G. O. Eiríksson, L Box 50 Spanish Fork, UTAH, U.S. Nýir kaupendur Lögbergs sem senda oss $2,00 fyrir yfirstandandi árgang geta nú fengið rit Gests Pálssonar í kaup- bætir. Bókin er seld á $1.25 og geta menn því fengið $3.25 virði fyrir að eins $2.00, Við höfum ráð á einungis fáum eintökum til þessa, svo þetta boð stend- ur líklega ekki lengi. The Lögberg Pr’t’g & Publ’g Co, KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla í 5J mánuð. Kensla byrjar 15. Maí. Kennari þarf að hafa teachers certificate. Umsækjendur eru beðnir aðtiltaka hvaða kaup þeir set ji. Sendiö tilboð yðar hið íyrsta til undirritaðs. S. Sigfússon, Sec. Treas. Mary Hill P. O, I.O.F. Court „Fjallkonan" held” ur venjulegan mánaðar fund sinn á Northwest Hall, mánudag- inn 16. Feb. kl. 2 80 e. h. Vinsamlega skorað á meðl. að sækja fundinn vel. K. Thorgeir6&on, C. S. Æ. ■»aa»««aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa>|aaaaaaaaaaaaaaaaaa| ^3TTTTTmTT7!mTTTmTTmTm“TTTT“rTTTTTTTTTTTT“TTTm Karlmenn og Drengir þur(a í vetrarkuldanum. Eg er að selja þá með afslætti NÚ í VIKU. P Nú er tími til aðkaupa. ^ Konur og 5túlkur g— þurfa að fá Yíirskó og ullfóðraðaú Rubbers g~ eða CARDIGANS (Rubber-skó og sokka í einu lagi). Enginn hefir þesear vörur betri en eg. Nú er tími fyrir yður öli að heimsækja migi I THE RUBBER STORE ^ Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla jp __________________________________________ p C. C. LÁING, TheRubber5tore, 3 ^ Phone 1655. 243 Portage Ave. ^ FkWlaúúUUUhUIUIUIUWUiUiUlUilUUlUWWMUUIWkÍ ‘WIiitB Star BaRlntt Powiler‘ er hið bezta í heimi,, sé þaðj einusinni reynt verður það ávalt notað. Neitið eftirlíkingum. Tlie Wiiiöipeff Social Elevcn halda hinn fyrsta dans sinn og social á mánudagskveldið þann 16. Febr, i Oddfellows Hall Cor. McDermott og Princess St. Allir sem dansa eru velkomnir. Að- gangur kostar 50c fyrir parið, sem borgist við dyrnar. Það verða gefín $10 í verðlaun þeim þremur pörum, sem bezt dansa valz. Sú samkepni byrjar kl.10. JAMES THORP, Manager. B. D. CROTHERSON, Sec.Treas. %/%%%/%/%/%%,%/%/%/%/%/%'%/%/%/% %%.%%/%/%/%/%-%/%/%%/%/% Rjómaskilvindur';; gerðarhúsum nota nú PE LáVéL rjóma- skilvindur. 98afhundiaði af öllum rjóma. sem skilinn er á smjörgerðarhúsum er skilinn með DE LAVAL Það, sem stór meirihluti geri.ei öðrum smjörgerð- arhúsum óhætt að gera. Einnig öllum sem nota lænda 8KILVINDUR. De Daval „Farm" og,,Factory“ lýsinga bækl- ingur er skilvindu-handbækur, sem fást að eins fyrir að biðja um þær, * * ! (arsley & (’«. Tilhreinsunarsala. Nærfatnaður Stakar fllkur af þykkum karlmanna. akyrtum og nærbuxum á 50c, 75c og $1 00, nærri helmÍDgi meira virði. Ullarsokkar, hálsklútar, vetrarvetling er og glófar með miklum afslætti. Kvenna og unglinga ullarnærfatrað- ur og sokkar alt með mjög niður- settu verði. Sérstök' kjörkaup á kvenna og unglinga jökkum Dað sem eftir er af drengja yfirhöfn- um fyrir neðan markaðsverð. LÍN SALA heldur ftfram alla þessa viku kjörkaup fi borðlínum, lín- ftbreiðum, purkum, rekkvoðum, ftbreiðum o. fl. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Monfraal, Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsit ' I The De Laval Separator Ca., a Western Canada Offices, Stores & Shops # 248 McEkrmot Avb., WINNIPEG. r i. %/%/%/%/%/%%/%/%/%/%/%%'%/%/%/%/%/%/%/%%/%/%'%'%/%%/%%'%/%,%-J PRINTS í H. B. & Co’s. Ptore. Við höfum fengið aðal umráð til sölu á hin um beztu tegundum af „Englisb prints" með sérstökum rósvefnaði, sem engin önnur verksmiðja hefir til umráða. Þau láta ekki litinn. Ekkert af þeim selt meira en lOc yarðið. H. B. & Co.. Glenboro. Tvær sérstakar tegundir af . . . Spássér pilsum ^ Lagleg, akraddarasaumuð spftssér. pits af tvennslags brúnum lit með fellingum að framan; vanaverð $3 50 á $2.50. Nett „ShoppÍpg“.pil8 úr dökk- gráu Cbe viot klæði, alull með leggÍDgum og níu saumröðum; vanav.$5 á $3.50 Pils pessi eru nýkomin og gerð eftir síðustu tízku. F. H. Brydges & Sons, Fasteigna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG. 60,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nftlægt' Rosthem. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seijum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landbvæði SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. I Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem viðhöfum einkarétt til að selja. Við erum að hreinsa til I Shirt Waist- deildinni. Dér getið séð pau 4 á borðinu þegar inn er komið: $4.00 French Flannel Waists & $2.75 3.50 “ “ “ 2.25 2 75 skrautleg Cashmere wais.s 1.95 12 flaunelette waists með hftlfvirði. Glóvar og vetlingar Fjórðungur verðs er »lt sem við biðjum um fyrir pá. Okkar tap er yðar gróði. Sérstakt verðá GROCERIES: 25 tunnur af góðum matreiðslu- eplum, sem eiga að seljast 10 pund fyrir 25c. 2^-punda baukar af Boultby- perum og peaches & 15 cents baukurinn. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. Burtflutningssala $40,000 vörubirgðir verða að seljast. Karla og kvenna loð- skinns yfirhafnir "og húfur, tilbúinn fatn- aður og alt, semj til— heyrir karlmanna- iíúnaði. Kjörkaup fyrir alla. C. A. Gareau, 352 flain st., - Winnipeg, Þegar þér þurflð að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en sem búnir eru til í Winnipeg. Þá E. H. Briggs & Co 313 McDermot h.b.&cd’s or Htaður nýrra hugmynda. Fylgir með tínianum. í 30 dsga frá 1. febrúar gefum við yður tækifæri til að eignast gullúr.— Við áðyrgjumst það; kassinn úr skyru gulli; Elgin eð« Waltham verk,- fyrir karla eða konur. Búðin er nú full af vel völdum vör- um, sem hafa verið keyptar með lægsta innkaupsverði og sllkar vörur er auðvelt að selja. Búðin okkar er sparnaðar-heim- kynni, og ef pér heimsækið okkur munuð pér sannfærast um, að við verðskuldum pað nafn. Hafið ætlð augastað ft peasu rúmi. Ucnselwood & Benedictson, Q-1 euboiso Hinir islenzku vinir okkar geta ávalt fengið kringlur og tvíbökur. H.B.&Co. Þrír igamlir vinir Allir þekkja góðan vindil. Allir reykja LUCINA og ráða hinum reykjandi vinum HÍnuui til þess sama. Hinn gjjúíi ilmur gerir það að verkum. Búnir til af Geo. Bryan k Co. WINNIPEG, MAN. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.