Lögberg - 02.04.1903, Page 1
t
I
!
%%.%/%%%%%>%/%%%<%% %✓%%%/%%<
Hvað segirðu um það?
'l
Ef þú íerð til rakara f ærðu þig vel rak-
aðann. Ef þú rakar þig sjúlfur þarftu
sóð áhöld. Við seljum skegghnífa úr
bezta stáli sem bita svo vel að það kostar
litla fyrirhöfn að raka sig sjáifur.
Andorson & Thomas,
A S38 Main Str.
Hardware. Toiephone 339.
!
4% %%%%%%•%%%%%% %%%%%%%%%
rS.%%%%%%%%%%% .*%%%%%% %%
Fáðu þér exi *
Stálið er gott, bítur vel og margborgar
sig, Alls konar axir, höggjárn, hnífar
og önnur eggjárn. Gæðin mikil, verðið
lágt.
Anderson & Thomas,
538 Main Str. Hardware. Telephone 339.
4 Merki: svartnr Yale.lás.
%%%%%%%%%%%%%%
j
16. AR.
Winaipeg, Man., flmtudaginn 2. Apríl, 1903.
Nr 13.
New=York Life
mesta lífsábyrgðarfélag heimsins.
,../v 31- Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur,
^.Jóður..................125,947,290 322,840,900 196.893,610
Jnntektir á árinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254,207
Vextir boi’gaSir á árinu. 1,260,340 4,240.5i5 2Í980.175
Borgað félagsm. á tírinu. 12,671,491 30,558,560 17^887,069
Tala lífsábyrgSarskírteina 182,803 704,567 521,764
LifsibyrgS i'gildi......575,689,649 1,553,628,026 977,938^377
NEW-YORK I.IFE er engin auSmannaklikka, heldnr sam-
anstendur það af yfir sjö hundruð þásund manns af öllum stétt-
um, því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meSlimur þess er hlut-
hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsA-
byrgðarskirteini því, er hann heldur, sem er óhagganlegt.
Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd
sú er undir gæzla landstjórnarinnar 1 hvaða ríki sem er.
CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN,
Agent. Manager.
Qrain Exchange Buiíding/j Winnipeg,
Fréttir.
Canada.
Ontario-þinginu hefir verið frest-
&ð meðan Gamey-rannsóknin stendur
yfir. Dað á aftur að koma saman 21.
Apríl. Meirihluti Ross-stjórnarinnar
I þinginu er 5.
Samningar hafa verið gerðir við
Can. Northern fé!. um vöruflutniuga
frá Port Arthur tii Englands. Can.
Atlantic Steamship Co. flytnr vöruna
frá Parry Sound til Hawkesbury, rg
par tekur Great Northern við og flyt-
ur til Quebec. Gufuskip Leyland-
línunnar annast flutninga paðan til
Englands.
Ráðgjafi innanríkismálanna hefir
lagt pað til að skólalöndin í Norð-
vesturlandinu verði seld við opinber
uppboð, par sem eftirspurn eftir lönd-
um só afarmikil nú sem stendur.
Pessi landsala fer fram í Mal og Júní
næstkotnandi & þessum stöðum:
Regina, Moose Jaw, Qu’Appelle, Wol-
seley, Grenfell, Whitewood, Mooso-
min, Carlyle, CarndufE, Alameda og
Yellow Gra8s. Byrjað verður í Re-
gina 20. Mal og endað í Yellow Grass
22. Júní.
Á Ottnwa pinginu urðu umræður
um innflutuingstoll á KlDverjum og
Japönum f vikunni sem leið. Ura-
ræðurnar risu fit &f því að Sir Wil-
frid Laurier vill hækka tollinn fir
hundrað dollurum upp I fimm hundr
uð íil þes3 að fuUnægja kröfum manna
1 Brit. Columbia. Sir Wilfrid sagði,
að hvað snerti Japana J>á væri rnálið
fitkljáð þar sem stjórnin par í landi
hefði nfi lagt bann fyrir allan fitflutn-
ing fólks frá Japan til Canada. Árið
1885 hefði Macdonald stjórnin lagt
$50 toll á innflytjendur frá pessum
löndum, sem hefði verið álitið að
mundi verða nóg til pess að koma í
veg fyrir vaxandi innflutning paðan.
Detta hefði Ifka orðið raunin á um
nokkurt árabil. Nfi á seinni árum
befðu þessir inuflytjendur aftur aukist
mjög mikið og væri pess vegna nfi
farið fram á að hækka tollinn. Árið
1900 hefði tollurinn verið tvöfa'daður
og pingmennirnir frá Brit Col. hefðu
þá álitið aö hann muDdi vera full
nægjanlega bár. Dað væri enginn
efi á pvf, að konungleg nefnd n nudi
verða sett til að rannsaka petta m&l,
sem mundi komast að þoirri niður—
stöðu að banna með samningi inn
flutning Kfnverja til Canada, en á
rneðan á J>ví stæði mundi hækkun h
tollinum takmarka innflutningiur.
mjög mikið.
BAXPAKÍKIX.
Konn nokkur f smábænum Fisk-
dale í Massachusets rotaði * nýlega
fjögur börn sfn með exi, helti síðan
olfu yfir líkin og sjálfa aig, skar sig á
háls og kveikti í öllu saman.
___________ /
í Oshkosh f Wisconsin dó kona
f vikunni setn leið fir geispum. Eftir
að hafa geispað látlaust í prjá sólar
hringa, J>rátt fyrir lækningatilraunir,
fékk hfin taugakrampa og dó.
Niagarafossinn er nálega pornað-
ur upp, nfi sem stendur, Bandaríkja-
megin, sökum klaka og snjóstýílu í
fljótmu. Sagt er að f sfðastliðin
fimtfu ár hafi ekki verið jafnlftið
vatnsmegn í fossinum og nfi er-
Dað er talið vafalaust að Soo
jámbrautarfélagið ætli sér að leggja
150—200 mílna langa braut beint
norður til ManiJoba og komRSt f sam-
tengingu við Can. Pac. brautina f
Gtetna. Detta er filitin mikilsverð
endurbót, er kemur Soo-lfnunni í
rnikið betra samband við Can. Pac.,
þar sem fara parf langan któk til pess
að ná í hana með pví fyrirkomulagi
sem nú er.
Utlönd.
Fólkið í Macedóniu er hart leik-
ið af uppreistarmönnum, sem ganga
eins og logi yfir akur drepandi og
spiilandi öllu aem verður á vegi peirra.
Undanfarna dnga hafa þessir ræningj-
&r farið f hópum um hétuðin, rænt
öllu fémætu og breut bygðina. Karl-
ar, konur og börn haía orðið að fl/ja
til fjalla, til pess að forða lffinu, en
þar sem timinn hefir verið naumur til
pess að byrgja sig að vistum og klæð-
um, má nærri geta hverjar hörruung-
ar petta fólk verður að pola. Undan-
farna daga hefir verið mikil snjókoma
svo bfiist er við að hávaðinn af |>ess-
Utn flóttalyð farist þar í fjöllunum fir
hungri og kulda.
Hector A. Mtc. Donald einn af
æðatu herforingjunum i brezka hern-
um skaut sig í vikunni sem leið á
Hotelli 1 Parísarborg. Fyrir skömmu
hafði verið hafið mál á móti honum
fyrir saurlifnað. Daginn sem hann
skaut sig var hann staddur f gesta-
stofunni á Hotellinu og rakst þar á
enskt dagblað, sem hafði inni að hatda
ymssr ófagrar kærur, sem á h&nn
voru bornar, ásamt mynd af honum í
einkennisbfiningi. Skömmu síðar
gekk hann til herbergis síns og skaut
sig par samstundis.
Við umræðurnar f svenska rfkis-
pinginu uin hallærismálið, í vikuuni
Som leið, var áliiið að enn mundi
þurfa 256 pfisund dollara til poss að
afstýra vandræðum. Upp í pessa
upphæð hafa pegar verið sendar 25
pfis. dollarar frá Amerfku.
E>að lítur fit fyrir að írsku þing-
mennimir í enska parlamentinu ætli
sérað mótmæla kröftuglega seytjárdu
grein landbúnaðarlagauna. Par er
svo ákveðið að ef einn fjórði hluti
eða, í vissum tilfellum, tæpur helm-
ingur leiguliðanna, neitar að k&upa á-
búðarjarðirnar skuli peir missa rótt
paDn til góðra og sanngjarnlegra á-
bfiðarskilmála er hin svonefndu Glads
tone lög heimila peim. Dessi laga-
fyrirmæli voru auðsjftanlega gerð til
pess að neyða alla til þess að fylgj-
ast með meirihlutanum sem óskaði
eftir að fá jarðiraar keyptar. En
gallinn á lögunum er sá, að þau að
eina neyða leiguliðann til að kaupa,
ef landsdrottinn vill selja, en skylda
ekki á nokkurn bátt Iandsdrottinn til
að selja pó leiguliðí sé áfram um að
kaupa ábfiðarjörð sfnar
Blað Roblins hér í bænum, The
Morning Telegram, gefur í skyn, að
Mr. Greenway hafi farið austur í fylki
til að sækja peninga til Grand Trunk
j&rnbrautarfélagsins fyrir að bafa sagst
vera pví hlyntur að J>að legði braut
sína vestur um Manitoba-fylki.
Spurning: Fíii Greenway svo mikla
borgun fyrir að setja sig ekki upp &
móti bygging Grand Trunk brautar-
innar, að gerandi só ferð eftir honni
austur í fylki, hvað mikið fær þá
Roblin hjá Canadian Northern fyrir
að fitiloka Northern Pacific brautina
og vinna á móti Grand Trunk braut-
inni, og svo fyrir þesear liðugar tutt-
ugu miljónir af fylkisfó?
Kafliúr bréfl.
Gimli 26. Marz 1903.
þá er þessi fundur búinn og gekk
það alt friðsamlega. Baldvin var
tilnefndur í einu hljóBi, sem þeir
kalla; þó gáfu ekki atkvæði með
honum nema svo sem tuttugu af öll-
um þeim, sem á fundinuin voru, sera
hafa víst verið um sjötíu manns,því
vel var smalað; sérstaklega komu
þeir með myndarlegan rekstur að
norðan.
Ræður héldu engir, að kalla,
nema Baldvin. þorvaldson sagði
fáein orð og svo Stefán Sigurðsson
og Jón Sigvaldason, en alt það var
sú botnlaas vitleysa, að frá því er
lífs ómögulegt að segja; því þó ein-
hver standi upp og segi, að núver-
andi stjórn só langt um betri en sú
sern áður var !■ ■, gefur enginn skyn-
samur maður éíku gaum nema sýnt
sé fram á þaö með rökum, en það
bftru þrímenningarnir ekki við að
reyna, enda láði eg þeim það ekki.
Baldvins ræða var hógvær, en
mögur eius og faðirinn. Hann fór
að líkt og köttur við heitan súpu-
disk, þiíttist ætla að sýna fram á, að
konservatívar hefðu efnt öll loforð
sín, en þorði við engutn planka í
stefnuskrá þeirra að snerta heldur
talaði út í hött og kom aldrei að
hinu umtalaða ræðuefni.
Eg hafði gaman af fundi þess-
um; því að eins og þú veizt, er eg dá-
lítill mannþekkjari. það var eitt-
hvað svo kómískur blær yör a'lri
sitúazíóninni. það var eins og all-
ir, sem einhvern þátt áttu í því sem
gerðist, fyriryrðu sig fyrir eitthvað.
Eg var að reyna að gera mér ljóst,
hvað það gæti verið. Eg gat ekki
betur séð en menn fyriryrðu sig að
hafa látið þá Stefán, Jón og Svein
reka sig á fund þennan; eg gat ekkr
betur séð en allur hópurinn fyrir-
yrði sig fyrir þingmannsefnið, og eg
gat ekki betur séð en Baldvin fyrir-
yrði sig fyrir eitthvað. Hvort það
hefir verið hann sjálfur eða Roblin
eða þeir báðir, það veit eg ekkí. En
það gat eg lesið út úr Baldvin, að
hann gerir sér enga von um að ná
kosningu.
Hvaða úlit Roblins eigin
menn hafa á honum.
Mr. J. B. Lauzon, fyrrum fylk-
isþingmaður frá St. Boniface og ör-
uggur liðsmaður Roblins, hefir ný-
lega látið álit sitt á Roblin og stjórn
hans opinberlega í Ijósi á meðal
landa sinna (Frakkanna). Hann
segir að Laurier-stjórnin hafi lækk-
að tollanasvo lítið, að fyrir það verð-
skuldi hún ekki miklar þakkir
Manitoha-manna. En ekki væri
hægt að bera á hana sakir eins og
Roblin-stjórnin verðskuldaði, sem
hefði beinlínis verið Manitoba-mönn-
um til tjóns og ekkert gott væri um
að segja. Roblin-stjórnin hefði selt
Can. Pac. járnbrautarfélaginu fylk-
ið, vegna þess hann áliti, að Can.
Northern væri ekkert annað en
kaupandauafn fyrnefnds félags.
Roblin stjórnin hefði ekki einu
sinni haldið umráðum yfir flutnings-
gjaldi né farið fram á sérstakt flutn-
ingsgjald fyrir Manitoha.
Roblin sjfelfur væri flokksníð-
ingur úr frjálslynda flokknum, og
tilheyrði honum nú ef frjálslyndir
menn álitu hann þess virði að hafa
hann með sér. Og nú stjórnaði
þessi maður fyikinu, sem ekki hefði
nóg andlegt þrek til að halda fram
kenningum frjálsljmda flokksins og
alls enga trú hefði á grundvallar-
kenningum afturhaldsflokksins.
þessi rödd kemur ekki úr her-
búðum andstæðinganna, heldur úr
Roblins eigin herbúðum. Skyldi
verða sagt frá þessu í „Heims-
kringlu?'*
Úr bænum.
Utanáskrift til Guðl. Kristjánsson-
ar, sem var að 679 Ross ave. Winnipeg,
er núGardar, N. D.
J. G. Elliott, 44 Can. Life Building,
Winnipeg, lætur hér með hina íslenzku
vini sína vita, að hann hefir hyrjað fast-
eignasölu. Hann óskar eftir viðskift-
um þeirra þegar þeir þurfa að kaupa
eða selja hús eða aðrar eignir.
Vorvörurnar okkar eru ávalt nýjar
og af beztu tegund. Hjá okkur sjáið
þér æfinlega miklar hyrgðir og ödýrar.
Henselwood Benedictson & Co.
Vinnukona, sem getur talað ensku
getur fengið vist með því að snúa sér til
Mrs.W. J. Boyd, 537 Portageave.
Þarftu að íá lðglega fullgiltan erfða-
rétt á dánarbúi? Er nokkuð bogið við
eignarréttinn á landeign þinni? Þarftu
að fá eignarrétt á landi? Viltu fá upp-
lýsingar úr county-bókunum? Þarftu
að ráðfæra þig við lögmann? Sé svo þá
skrifaðu
Geokge Peterson. lögmanni,
Pembina, N. Dak.
Um 2(. þ. m. verðurnýr leikur þýdd-
ur úr ensku, sem heitir „Dóttir fang-
ans,“ leikinn hér í bænum undir umsjón
Stúdentafélagsins. Nákvæmari upplýs-
ingar síðar.
Heiðursritari og féh. Almenna sjúkra-
hússins viðurkennir hérmeð með inni-
legu þakklæti að hafa veitt móttöku
$15.00 gjöf frá iíslenzka kvenfólaginu á
Wild Oak hér í fylkinu.
Ógiftu stúlkurnar í fyrsta lút. söfn-
uði halda samkomu.í kirkju safnaðarins
| mánudagskveldið 18. þ. m. Þær hafa
; samið við Bev. J. B. Silcox um að sýna
lireyfanlegar stereopticon-myndir af
ýmsum fegurstu stöðum í Californíu
og víðar, sem aldrei áður hafa verið
sýndar meðal íslendinga. Aðgangur
25 cent. Nákvæmt prógram verður aug-
lýst í næsta blaði.
Innbrots-þjófarnir eru nú farnir að
gera vart við sig aftur, eftir nærri því
hálfsmánaðar hvíld. Á sunnudags-
kveldið síðastl. var rænt í tveimur hús-
um og á laugardagskveldið brotist inn í
þriðja húsið. Það hús er á Notre Dame,
og leigendurnir ekki í bænum sem stend-
ur. Þar var hrotist inn um bakdyrnar
og stolið talsverðu af karlmannafatnaði.
Annað ránið, sem framið var á sunnu-
dagskveldið, var á Ellen str. og þar stol-
ið talsverðu af peningum og gullstássi
meðan fólk var í kirkju. Hitt var á
Dufferin ave. Það virðist svo, sem þess-
ir innbrotsþjófar renni ekki algjörlega
blint í sjóinn. í húsinuá Ellen str. býr
maður nokkur svensk'ir sem rekur
groceri-verzlan. U&nn hefir engau
peningaskáp í búðinni. og af því &ð ekki
var hægt fyrir liann að koma þeim pen-
ingum, sem hann hefir fengið inn eftir
hádegi á laugardaginn á banka, þá var
eðlilegt, fyrir þá, sem nokkuðþekkja til,
að hugsa sér að hann hlyti að geyma þá
peninga heima hjá sór en ekki í búðinni.
Þess vegna fara þjófarnir líka beina
leið í íbúðarhús hans og stela peningun-
um, en breyfa ekki við búðinni.
Ef einhver væri sá er vildi byrja
greiðasölu get eg leigt honum ódýrt og
rúmgott húsnæði og jafnframt selt hon-
um flesta þá hluti sem til þess heyra þar
eg hætti greiðasölu þessa dagana, Einn-
ig hefi eg nýlega saumamaskínu ,White*
til sölu með gjafverði, Komið sem fyrst
og skoðið,
F, Th. Svarfdal, 538 Ross ave,
Winnipeg,
KENNARA vantar fyrir B&rdal
skólahér&ð nr, 1088, sem hefir tekið ann-
ars eða þriðja klassa kennarapróf. ís-
lendingur hefir fyrsta tækifæri. Kenzl-
anbyrjar 1. Maí og stendur yfir í sex
mánuði. Umsækjendur gefi sig fram,
og tiltaki kaup sem vænst er eftir, við
James E. Kidd,
Bardal, Man,
Eldsábyrgð og Peningalán.
Eg verzla með hvorutveggja, bráð-
nauðsjmleg varafyrir alla.
A. Eggertsson 680 Ross ave.
Loyal Geysir Lodge 1.0 O.F., M.U.
heldur fund þriðjudagskveldið þann 7.
Apríl á vanalegum stað og tíma. Odd-
fellows sækið fundinn.
Á. Eggertsson P,S,
Skemtisamkoma til arðs fyrir fá-
tæka íslenzka stúlku, sem búin er að
l'gffia veik í sjö mánuði, verður haldin í
samkomusal Tjaldbúðarinnar, fimtu-
dags kveldið 16. Apríl. Programm verð-
ur auglýst í næsta blaði.
Kjörkaup.
Eg hefi til sölu í Glenboro bæjailóð
með nýju íbúðarhúsi, fjósi og brunni,
Verð S200.00.
Hér er gott t okifæri fyrir Lvarn, sem
kaupa vill.
FR, FREDERICKSON,
Glenboro, Mau,