Lögberg - 02.04.1903, Qupperneq 2
LÖG3ERG 2. APRlL 1903.
Hroðalegt strand.
Skipshöfn liggur úti 11 sólar-
hringa á Skeiöarársandi.
Prirkrókna lít af,og aOraþrjá skammkelur
l>j?zkt botnvörpuveiðiskip, Fried
rich Albert frá Geestemunde, hefir
strandað í f. m. fyrir miðjum Skeiðar-
ársandi, óraveg frá öllum mannabvgð-
um, skipverjar komist lífs á land, en
legið úti 11 sólarhringa; og er bér ít-
arleg skýrsla s/slumanns (Guðl. Guð-
mundssonar á Kirkjubæjarkiaustri)
um pann atburð allan, rituð 31. f. m.
„í gær kl. 2. e.h. kom hér sendi
maður frá Orustustöðum á Bruna-
sandi og skýrði mér frá, að pangað
væru komnir 8 eða 9 strandmenn
pyzkir; peir höfðu komið par kl. 9^
í gærmorgun; mundi hafa strandað
útifyrir Skeiðarársaodi, austan Hval-
sikis. — l>eir væri pjakaðir mjög og
allflestir mikið skemdir af kali. — Eg
kom að Orustustöðura kl. 7 e. h. í
gærkveldi. Héraðslækninn tók eg
með mér á leiðinni, frá Breiðabólstað.
Hann rannsakaði pegar skemdimar á
mönnum pessum og telur 3 af peim
lítið skemda, en 6 mikið kalda og pó
2 eða 3 til stórskemda. Kölin mest á
fótum og höndum. Búið var að meBtu
leyti að piða kölin upp í köidu vatni
og snjó, pegar eg kom austur eftir.
Strandíð sagði skipstjóri mér að
vœri „eftir ágizkun 10 mílur enskar
vestan Ingólfshöfða, en 15 mílur
enskar austan Hvalsíkis“, — eða fyr-
ir miðjum Skeiðarársandi austarlega
I>að erá hinum hættulegasta og versta
stað, sem til er hér með ströndinni
allri, — upp frá sjó til jökuls eða
fjalla, par sem sumarvegurinn liggur,
nál. 5 milur danskar, og pó enn lengra
til mannabygða á hvora hönd sem
farið er frá strandstaðnum — auk pess
gangandi mönnum alófært, pví Hval-
siki er öðru megin, auk fleiri ósa, og
Skeiðarárós-föllin hinu megin, en
vötnin nú alauð, eDginn mannheldur
Is á peim. Hérlendir menn, sem eiga
rekarétt á fjörum á pessum stöðum -
austan Hvalsikis, en vestan Skeiðarár
— fara pangað nær pví aldrei utu há-
vetrartimann og telja frágangssök,
vegna vegalengdar og hættu, að fara
á fjörur pær, nema að mannheldir is-
ar séu yfir öllum pessum mikla vatna
fláka framan til á sandinum; en ann-
arra manna vegur en peirra, er fjöru
stunda, liggur par aldrei urr, hvorki
sumar né vetur. Kunnugir menn
segja, að frá næstu bæjum við Skeið
arársand séu menn að minsta kosti
4—5 klukkustundir fram á fjörurnar,
pó að isalög séu yfir öllu og riðið sé
greitt, og má af pví ráða, hvílikar
vegalengdir petta eru.
Úti fyrir pessari hættulegu eyði-
mörku strandaði skipið 19 p, m. (Jan.)
kl. 10 e. h. Frost var nokkurt, nátt-
myrkur og veður hvast, en drifa ekki
mikil. Úr skipinu komust peir kl. 2
um nóttina á land. Strandaði með
hásjávuðu og féll svo út af pví um
fjöruna að miklu leyti. — Allir voru i
fastasvefni á skipinu, nema varðmað-
ur, og pað fyltist pegar af sjó, er pað
nam niðri í brimgarðinum. — Skip-
verjar voru 12 og komust allir lifandi
á land. — Úr skipinu hafa peir nær
pví engu náð, nema nokkru af mat-
vælum og einhverju litlu af fatnaði.
l>eir voru allir mjög illa búnir að
klæöum,
Nærfelt 11 sóiarhringa hefirpessi
skipshöfn pví legið úti á Skeiðarár
sandi.
Hinn 30. Janúar kl. 9^ f h. komu
peir níu menc, er pá voru iifandi, til
mannabygða. I>risvar sinnum höfðu
peir reynt að vaða vestur yfir vatna-
flákann, bæði fram á sandinum í beina
stefnu vostur *f strandinu, og eins of-
ar uppi ur dir jökli, en alt af orðið að
hverfa frá. Vötnin óvæð. Við strand-
staðinn geiðu peir sér skyfii úr tunn-
um, sem skolaði úr skipinu, settu pær
í bring, mokuðu sacd að og breiddu
segl yfir. í byrginu voru peir 3 næt-
ur alls. l>eir voru alt af að leitast
við að finna mannabygðir, böfðu litl-
ar vistir og kviðu pví að verða hung-
urmorða. Þðir lágu svo úti á sandin-
um, par som pá praut dag göngum á
sinum, stundum A ísunum og stundum
1 skjóli undir sandhólum („melakoll-
um“).
Fyrir 4 dögum hafði stýrimaður-
inn af skipinu ætlað einn sfns liðs að
brjótast vestixr yfir Hvalsíki. Hann
hefir ekki sést siðan, og hefir eflaust
druknað í vötnunum eða helfrosið á
eyrunum í peim. I>ann 28. Jauúar
lögðu peir enn fi stað vestur &ð vötn-
unum og höfðu peir smíöað sér dá-
lítinn timburfleka til að fljóta á yfir
d/pstu álana og drógu hann vestur að
Qvalsikinu. E>ann 29. Jan., fyrri-
hluta dags, voru peir komnir að sík-
inu og pá siu peir til manna fyrir
vestan síkið, sem par fóru um, á leið
á fjörur hérna megin vatnanna. l>eir
gátu pó eigi á neinn veg vakið at-
hygli á sér, en vegalengd svo mikil á
milli, að köll heyrðust ekki, enda
vindur við vestur. I>etta mun pó
hafa hert á peim að tefla á fremsta
hlunn með að komast vestur yfir, en
2 af mönnunum urðu par til, helfrusu
báðir, annar austan við sikið, háseti af
skipinu, en hinn skildu peir við dauð-
an á eyri vestan til í vatnaflikanum;
pað var fyrsti vélsstjóri af skipiuu.
Svo fundu peir sleðabrautina eftir
pessa hérlendu menn og röktu hana
pann dag (29.) til kvölds.
Um nóttina höfðust peir við undir
bátflaki, er peir hittu fram á sandic-
um, um | mílu danska frá bæjum, og
komu svo, eins og áður er frá sagt,
pann 30. Jan. kl. 9-J f. h. að Orustu-
stöðum á Bruaasandi. l>ar býr fátæk-
ur einyrki; en pað má óhætt fullyrða,
að alt, sem hægt hefir veiið að gera
til pess að líkna pessum pjökuðu
mönnum, hefir verið gert par.
Nánari skýrslu um ásigkomulag
strandsins get eg eigi að pessu sinni
sent. Skipstjóri segir, að skipið hafi
alt verið brotið pegar bann skildi við
pað, siglutié, pilfari, stjórnpaíli og fl.,
skolað burt og skipsskrokkurinn að
mestu leyti sokkinn í sandinn. Eg
sendi 4 menn í nótt frá Oiustustöðum
inn að Núpstað og áttu peir að fara í
dag fram á strandstaðinn, ef bægt
væri, gefa mér svo skýrslu um á-
sigkomulag pe38. Tvo menn sendi
eg til að leita að hinum dauðu mönn-
um og í nótt fór eg hér um bygðina
til að útvega hesta og menn til pess
að flytja hina sjúku menn á læknis-
setrið. I>að fitti að gerast I dag og
héraðalæknir ætlaði að sjá um flutn-
inginn. Vegir eru bér vondir uú,
mikill 3njór á jörð, vötu flest auð eða
ill-mannheld, frost hafa verið nokkur
•n ekki pó næg til pess að ísalög yrf j
trygg, Snjóhríð var I nótt og hefir
verið síöari hluta dags í dag, svo hér
hefir verið við mikla örðugleika að
fást.
Uppboð á strandi pessu geri eg
ráð fyrir að auglfsa pegar eg fæ
sk/rslur um ásigkomulag pess; en eg
tel vafasamt að par mæti cema ef til
vill örfáir menn; pað treysta sér fáir
út á p»r eyður um petta leyti árs,
pegar dagurinn endist varla tii ferð-
arinnar fram og aftur, pó að lítið sem
ekkert sé staðið við á fjörunni og yfir
vegviaalausasandauðn að sækja. Skip-
stjórinn fullyrti við mig, að Jitlu ssm
engu væri hægt &ð bjarga og að góz-
ið mundi fráleitt borga kostnr.ð við
björgun og uppboð, enda má te’ja
gózið verðlitið eða pvi nær verðlaust
á pessum stað, vegna flutningsörðug-
leika til bygða.
Sjúklingunum hefi eg komið fyr-
ir biá héraðslækninum. Hvert peir 3
menn, tem minst eru skemdir, verðn
forðafærir undir eins, erecn eigihægt
að segja með vissu. En hinir C eign
án efa fyrir höndum rokkuð Ianga
legu.“ — Úr Isafold.
par bvervetna stað og hin vanalegu
takmörk, sem flestar aðrar pjóðir á-
líta ófrávíkjanleg, með tilliti til verka-
hrings karla og kvenna eiga par eng-
an rétt á sér. Siðan 1893 hefir kven-
fólk átt par sæti í skólanefndunum og
I öllum peim iðnaðargreinum, sem
karlmenn vanalega eingöngu stunda,
hefir pað haft fullkomið jatnrétti við
karlmenn um langan tima.
í handiðna og verkamannaflokk-
inum eru pannig t. d. 144 konur sem
atunda bókband, 112 hattarar, 12
vinna p.ð trésmíði, 11 að úrsmiði, 20
aö gullsmíði, 558 eru bakarar, 198
prentarar o. s. frv. í ýmsum stjórn-
arembættum eru yfir 850 kvennmenn,
— Finska pjóðín er gjafmild og
góðgerðasöm, friðsöir og lðghl^ðin,
sein til reiði en líka sein til að gleyma
ef gert er á hluta hennar. Finnar
eru ópreytandi að spyrja spjörunum
úr gesti, sem að garði koma. Gest-
urinn er spurður um a'lt mögulegt:
hvað hann sé gamall, hvort hann sé
giftur, hvort hann eigi börn, hvort
hann sé efnaður o. s. frv. — í sveit-
uuum er ekki leyfilogt að selja né
búa til áfenga drykki. Eitt af pví
sem vekur eftirtekt útlendinganna er
ritskoðun bl&ð&nna. I>egar einhver
grein í peim, að áliti ritskoðara stjóm-
arinnar, er mótfallin stjórninni er
sverta dregin yfir hana, eða ef ekki er
hægt að koma pví nógu nákvæmlega
við, er alt upplagið að blaðinu gert
upptækt og annað prentað í staðinn
og hinni fyrirdæmdu greio. slept úr
— Samsöcgvar tíðkast mikið og söng-
félög eru mörg I landinu; pjóðsöugv-
arnir eru yfirleitt alvarlegir en ekki
glaðværir. — Finnland er staarra en
England, Skotland, írlaud og Niður-
löndin til samans. I>að hefir sína
eigin stjórnarskrá, sem varsamin 1772
I>eirri stjórnarskrá var breytt og hún
takmörkuð pegar landið komat undir
stjórn Rússa 1809. !>eir hafa enn
sitt ping og skipa pað fjérar stéttir
manna: aðalsmenn, klerkar, borgar-
ar og bændur. Zarinn á Rússlandi
er vitanlega yfirhöfuð pings og pjóð-
ar, en enginn pjóðrækinn Fjnni nefair
hann pó æðra tignaruafni en stór her-
togann, sem er embættisnafn hans á
Finnlandi.—Dailxj WÍtness.
Jjjúðarliættir á Fiiinlaridi.
Sögurnar um hina bræðilegu
hungursneyð i Finnlandi og Svípjóð
hafa vakið almenna eftirtokt manna á
ýaisum pjóðsiðum I peim Iör;dutr>. —
Finnar eru einkennilegpjóð að mðrgu
leyti. Jafnt Iægri sem æðri stéttirn-
ar hafa orðið mentunar aðnjótandi og
pjóðin hefir búið sér til fastar skoðanir
um jafnrétti karla og kvenna. Sam-
eiginleg mentun hvorratveggja á sér
/J
solu hjá
M. S. B/IRDAL,
557 Klgin Avt., Wiunipeg, Man.
°g
JONASI 8. BERGMANN,
GartSar, N. D.
Aldamót 1.—10 ár, hvert .............. 60
“ 6111.—11 *r..................8 00
Almanak pjóöv.fél 1901—IQoí).... ert 25
•• “ 1880-1900,hve-.. 10
“ einstök (gömul).... 20
Almannk Ó S Th , 1.—6. ár, hvert...... 10
“ “ 0.—9. ár, hvert...... 25
AlmanaklS B B.......1901 — 1903 hv. 10
AuSfra:6i ............................. 50
Árna postilia (bandi............(W)...l 00
Augsborgartrúarjátningin.................10
AlþingisstaCurinn forni................. 40
Ágrip af náttúrusögu meS myndum....... fiO
Arsliækur bjóðvinafólagsins, hvert ár. 80
/arsbækur Bókmer.tafólagsins, hvert ár....2 00
Alvarlegar husleiOingar um ríki og
kivkju: Tolstoi.................... 20
Ársrit, hins ísl kvenfél 1—4 árg. allir 40
Barnssálmabókin i b..................... 20
Bjarna bænir............................ 20
Bænakver O! IndriBasonar................ 15
Barcalærdómskver Kloven................. 20
Barnasálmar V B......................... 20
Bibliuljóö V B, 1. og 2., hvert.......I 60
•• í skrautbandi............2 50
Biblíusögur Tangs í bandi............... 75
Biblíusögui Klaven.................i b. 4o
Bragfneði Dr F J........................ 40
Barnalækningar L Pálssor . ............ 41)
Bernska og æska Jesú, H. Jónsson... 4
Chicago-fór mín: MJoch ................. 25
Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b.. 10
Donsk lestrasbók p B og B J i bandi. .(G 75
Dauðastundin............................ 10
Dýsavinurinn, 6.—9. h., hv......... '45
Draumar brir............................ 10
Draumaráðning........................ . 10
Dæmisögur Esops í bandi................. 40
Davfðasálmar V B í skrautbandi........1 30
Eir, heilbrigðisrit, l—2 árg, g b..... 1 20
Ensk-islcnzl: orðabók Zocga i gy[tu b» .. 1 75
Enskunámsbók H Briem.................... 60
Eðlislýsing jarðarinnar................. 25
ESlisfræði.............................. 25
Efnafræði............................... 25
Eldinjr Th Hólm......................... 65
Eina ltfið eftir scra Fr. J. Bergmann. 25
Fornaldr sagun ertir U Malsted........ 1 20
Fyrsta l>ok Mose........................ 4o
Föstuhugvekjur..........(G)........... 09
Fréttir frá Ísi ’71—’93... .(G).... hver 10—15
Fom-íiL ríinnafl........................ 40
Frumpartar ísl. tungu................... 90
Z'7'x>lxOeisúa»taa*:
Eggcrt ulafsson cftir B J........
Fjórir fyrirlesrart frá kkjuþingi ’89..
“ Framtið'armál eftir B Th M.......
“ Förin til tunglsins eftir Tromhoit...
“ Hvernig er farið með þarfasta þjón-
inn? eftir O Ó................
“ Verði Ijós eftirÓÓ................
“ Hættulegur vinur..................
“ island að blása upp eftir J B.....
“ Lifið í Reykjavfl^ eftir G P......
“ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2.
“ Mestnr i heimi e. Drummond i b...
“ OlbogabarnifJ ettir 0 Ó...........
“ Sveitalífið á Islandi eftir B J...
“ Trúar- kirkjulíf á xsl. eftir Ó Ó ....
“ Um Vestur-xsl. eftir E Hjörl......
“ Presturog sóknarbörn..............
“ Um harðindi á Islandi.........(G)....
“ Um menningarskóla eftir B Th M..
“ Um matvæli og munaðarvörur. ,(G)
Grátur, þuiur og skemtanir, I—V b......5
Goðafræði Grikkja og Rómverja..........
Grettisljóð eftir Matth. Joch..........
Guðrún Ósvffsdóttir eftir Br Jónsson...
Göngu"Hrólfs rímur Gröndals............
Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G)..
“ “ í b. .(W)..
Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert.............
“ 6. númer................
Hjálp ( viðlögum cftir Dr Jónasson.. .(W)
Hugsunarfræði..........................
Iíömép. lœkningabók J A og M J í bandi
Iðunn, 7 bindi i gyltu banndi........... .8
“ óinr. budin.........(G)... 5
Ulions-kvæði...........................•
Odysseifs kvæð'i l. og 2...............
Jslands Kultur eftir Dr. Valtýr.... 1
í sl. um aldumótin F J .Beigman .... 1
Isl.mállýsing, H. Br., íb..............
Islenzk málmyndalýsirg.................
Jón Signrðsson (æhsaga á enslcu).......
Kvóldlestr arhugvekjur P.P., frá
veturnótt'.im til langaföstu, í b. 1
Kvæð'i úr Æfintýri á göngufór..........
Kenslubök í dönsku J p og J S.... (W).. 1
Kve'ðjuræ'5a Matth Toch................
Kristilc ■- ðfræði í bandi..............1
( gyl tu bandi........1
Kloppstocks Messiru I. og 2.............1
Leiðarv(?ir i ísl. kenslu eftir B J... .(G)..
Lýsiug Islands.........................
Landlræðissaga Isl. eftir J> Th, 1. og2. b. 2
Landskjálpfaruir á suðurlandi- f>. Th.
Landafræði II Kr F.....................
Landafræði Morten Hanseus..............
Landafræði J>óru Friðrikss.............
Xxeiðarljóð handa börnum 1 bandi.......
Lækningabók Dr Jónassens................1
Lýsing ísl. rreðm.,I>. Th. íb.SOc. Sskrb. 1
Líkræða B. p...........................
Ljósmó?urin, Dr. J.J ..................
15
15
10
10
15
20
20
15
10
‘20
15
10
10
30
10
lo
75
7o
4o
25
4o
55
2c
4o
4o
20
75
00
75
4C
75
20
.00
40
33
40
C0
10
00
lo
5o
76
4o
16
20
80
75
45
35
25
20
\5
.0
10
80
Aldamót eftirséra M. Jocburnss.... 15'
Hamlet eftir Shakespeare............ 2.5
Othelio .......... 25
Rómeó og Júlfa “ 25
Helllsmennirnir eftir Indr Einvrsson 50
í skrautbandi...... 90
Herra Sólskjöld eftir H Briem..... 20
Presfskosningin eftir J> Egilsson x b.. 4o
Útsvarið eftir sama........(G).... 3ó
“ “ íbandi.........(W).. 5o
Víkingarnir á Ha ogalandi eftir Ibsen 3o
Helgi magri eftir Matthjoch...... 25
Sálin hans Jóns rr> ns.............. 3o
Skuggasveinnefti M Joch............. 5o
Vesturfararnir efti sama............ 2c
Hinn sanni pjóðv. j ieftir sama... lo
Gizurr porvaldsson ............... 5c
Brandur eftir Ibsen pýðing M. Joch. 1 00
Sverð og Bagall eftir índrlða Einarsson 5o
Tón Arason. harmsögu þáítur, M J.. 90
Ingimundnr garnli; H Briem.......... 20
X*3 «C»«a XX3L€ie>í*. -
Bjarna Thorarensens................1 oc
“ i gyltu bandi... .1 5c
Ben. Gröndal i skrautb.............2 26
Brynj Jónssonar með mynd............ 65
F. inars Hjörleifssonar............. 25
Einars Bencdiktssonar............... 60
“ f skrautb.....1 10
Es. Tegner, Axel, skr b.............. 40
Gísla Éyiólssonar............[G].. ð-5
Grímnr Thomsen, í skr.b............1 60
“ eldri útg............. 25
Guðm. Guðm.........................I oc
Guxðm. Friðjónsson iskr.bandi.. 1 20
H&nnesar Havsteins................... 65
i gyltu bandi.... I 10
Hannesar 31öndals i gyltu bandi—. 40
. “ uý út.gáfa............ 25
Jónasar Hallgrímssonar.............1 26
“ í gyltu bandi... .1 75
Jóns Ólafssonar i skrautbandi.......... 75
Kr. Stefónss'in (Vestan hafs).... 60
Sigurb. Jóhannss. i b.............1 50
Rit Gests Pálss, I. Wpegútg...l 25
S. J. Jóhannessonar ................. 50
“ og sögur.............*.. 25
St Olafssonar, 1.—2. b.............2 25
Stgr. Tborst. i skrautb............I 50
Sig. Breiðljörðs i skrautbandi.....1 80
Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50
St.G. St.: „ - ferð og flugi“ 50
Páft Óiafssonar ,1. og 2. bindi, hvert I 00
J. Magn. Bjarnasonar................ 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá).......... 80
p. V. Gislasonar.................... 30
G. Magnússon: Heima og erlendis... 25
Gests Jóhannssonar................... 10
Gunnar Gíslason..................... 2s
Sv.Simonavs.: Björkin, Vinabros, hv. 10
Akra-rósÍE og Liljan, hv. 10
Aidamóta-óður J. c/i............: 15
Tíðavísur Plausors.................. 15
Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25
Mannkynssaga I’ M, 2. útg. í bandi.... 1 20
Mynsteishugleiðingnr.................... 75
Miöaldarsagan........................... 7ó
Myndabók handa börnum.................... 20
Nýjasta barnag með So inynd i b......... 60
Nýkirkjumaðunnn......................... 35
Norðurlanda saga........................I 00
Njóla B Gunnl............................ 20
Nadechda, söguljóð........■............ 25
Nýtt staírolskver i b, J Ól.............. 25
Litli barnavinuiiuu í b, J Ó1.............. 25
Prédikanír, H. Hálfd. í skrautb......2 25
— —---------------g. b. .......... 2 Oo
F'assíu Sálinar í skr. bandi............. 80
í g “ ..............
í b ....................... 40
Pérdikanir J. B, í b .............. 2,5>-
Prédikunnrfræði H H...................... 25
Prédikanir P Sigurðssonar í bandi.. (W).. 1 5o
Reikningsbok E. Briems, I. i b........... 4o
‘‘ “ II. ib............ 25
Ritreglur V. A........................... 25
Rithöfundatal áísl-ndi................... 60
Ktykjavik upi aldamótin 1900 B.Gr.. 50
Salsctióngarorðabók B, J................ 34
Sannieikur Kristindómsins..............
Saga fornkirkjunnar l—3h................1 5o
Stafrófskve............................ 15
Sjálfsfræðarinn, stjornufræði i b........ 35
“ iarðfræð:.............. 3o
Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti]......3a®0
Snorra-Edda...........................!•“■>
Supplement til Isl. OrdbogerSl—17 n, hv 50
Skýring málíræðishugmynda............... lo
SJImabókin.............8oc,l .z5 I.60 og 1.75
Siðabótasagan..........................
Skóli njósuarans, C. E.................
Um kristnitökuna árið looo....... ....
Æfiíngar réttritun K. Arad.......i b.
Scgux1 :
Saga Skúla laudfógeta.................. 15
Sagan af Skáld-Hclga................... 60
Saga Jóns Espólins......................76
Saga Magnúsar prúða.................... 30
Áini, skáldsaga eftir Björnstjeme.. 50
Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15
Einir G. Fr............................ 30
Brúðkaupslagið eftir Björnstjeme... 25
Bjöm og Guðrún eftir Bjarna J.......... 20
Forrsöguþættir 1. 2. 3. og 4 b . hvert 40
Fjárdrápsmái i Húnaþingi............... 25
Gegnutn brim og boða...............I 00
“ i bandi........1 30
Huldufólkssögnr í b.................... 50
Hrfii Hottur........................... 25
ÚtilegumannasOgur í b................ 60
Jökulrós eftir Guðm líjaltason......... 20
Krókarefssaga.......................... 16
Konunguriun i gullá.................... 15
Klarus Keisarason........[WJ -- lo
Karmel njósnari ....................... 60
Lögregluspæjarinn...................... 50
Makt myrkranna......................... 40
Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 25
Ofau ur sveitum ejtir porg. Gjailanaa. 35
Robinson Krúsó í b..................... 50
KandFur í Hvassafelli i bandi.......... 4o
Smásögur P Péturss., 1—9 i b., hvert.. 25
“ handa ungl. eftir 01. 01. [GJ 20
“ .hunda börnum e. Th. Kólm. 15
Sögusafn ísafoldar 1, 4,5 l2,13ár,hvert 4o
“ 2, 3, 6 og 7 “ .. 35
“ 8, 9ogio “ %
“ ll. ar............ . 2o
Sögusafn fjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 25
“ 3 hefti........ 3o
Sjö sögur eftir fræga hofunda.......... 4o
Dora Thome............................ 40
Saga Steads of Iceland, með 151 mynd S 00
Grsenlandssaga............................ 60
Kiríkur Hans on.l. 0g2. hefti.bæði 1 00
Sögur frá Sibeí ru............40, 60 og 80
Valið eftir Snæ Snæiand............... 50
Vestar. haís og austan E:H. krb. 1 00
Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 25
pjóðsögur O Daviðssonar i bandi.... 55
þjoðsogur og nxunnmæii, nýtt safn, J. J>. 1 60
“ ’* . í b. 2 00
fórðar saga Gelrmundarsonar........ 25
páttur lírínamálsins............... 10
Þjómenningars. Norðurálf. I—III..1 50
Æfintýrið af Pétri Pí-larkrák.... 20
Æfi ntý rasögur........................ 15
íslen in asögnr:
I. og 2. Islendingabók og landnáma 35
3. Hsrðarog Hólmvcrja................ 15
4- Egiis Skaliagrimssonar............ 50
5. Hænsa póris...................... ic
6. Kormáks.......................... 20
7. Vatnsdæla...................... 2o
8. Gunnl. Ormstungu................ lo
9. Hrafnkels Freysgoða.............. 10
10. Njála......■................. 7O
i;. Laxdæla........................... 4o
12. Eyrbyggja........................ 30
13. Fljótsdæla..................... 25
14. Ljósvetninga .................... 25
15. Hávarðar Isfirðings............. 15
16. Reykdœla..................1.. 2o
17. porskfirðinga............... ]5
18. Finnboga ramma.............. 20
19. Víga-Glúms...................... 20
20. Svarfdœla....................... 2o
, 21. Vallaljóts...................... jo
22. Vopnfirðinga..................... jö
23. Flóamann.................... 15
24, Bjarnai Hftdælakappa......... 2o
20 G isliSúrsonat..................... 35
26, FóstbræJra...............j,...26
27 Vastyrs og Heiðarvíga.............. 20
28 Grettissaea....................... 60
29. pirðar Hræðu.........'___U..20
30 Bandamanna....................... 15
31 B allfreðar saga................ 15
t2- Þorsteins saga hvita.............. 10
33 Þorsteins saga SíOaHallsi.., 15
g4. Eiiikssaga rauOa............ 10
35. Þovfious saga karlsefnis .... 10
36. Kjalnesinga saga................ 10
37. Barður saga Saæfelisáss .... 15
38. Yíglundar saga.................. 10
aldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3
Fornstorar bækur i g. fcandi.....[W]... 5.00
,, óbundnar............ ;........rGrl...3 75
Fastus og Ermena.................fWj... 10
Höngu-Hrólfs saga......................... j0
Geljarslóðarorusta....................
Ilálfdáns Barkarsonar..............fA.. i0
Högni og Ingíbjörg eftir Th Hólm.......... 25
Höfrungshlaup............................. 20
Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40
“ siðari partur....................... 80
Tibrá 1. og2. hvert....................... 15
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. Ol, Tryggvason og fyrirrennara hans 80
2. Ól. Haraldsson helgi...........1 00
Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75
Nokkurfjór-rödduð sálmalög......... 50
Söngbók stúdeDtafélagsins.............. 40
“ “ i bandi... 60
Tvö sönglög eltir G. Eyjólfsson........ 15
ísl sönglöe I, H H..................... 40
Laufblöð (sönghefti), safnað hefur L. B. 50
IIis mother’s his sweetheart, G.E 25
Stafróf söngfræðinnar.................. 45
Skólsljóð, vaíið hefir Þórh. Bj, í b," 40
Söngvar og kvæði VI. J H.................. 40
Svaía útg. G M Thompson, um 1 mánuð
10 c., 12 mánuði.................. 00
Stjarnan. ársrit S B J. 1. og2.hvert.. 10
Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - ’o
Tjaldbúðin oftir II P 1.—9................ 95
Uppdráttur íslands a cinu blaði....1 75
eftir Morten Hansen.. 4o
a fjórum blöðum.....3 50
Vesturfur .túlkur Jóns Ol................. 50
Vasakver iianda kveuufólki eftirDrJJ.. 20
yiðbætir við y%rsetnkv.fræði “ ..
Önnur uppgjöf xsl eða hvað? eftir B Th M 3o
7ES2.043 fcá.3.fc«.JB!l-3C»a.fc :
Eirareiðin urganguiinn............1 g
Nyir kcupendur fa 1. —S. árg. fyrir.. 0 &
Oidin ' —4. ár, öll frá byrjun.... 80
I gyí.a bandi..........1 75
Nýja Oldin 3.og 4,hefti............... 50
Fi amsókn............................ 50
Huuuanfari........................y 40
Víuiand (Minneotaj................y 00
Ver’i ljósl........................... 00
js^pld..................... .,..1 60
pjóðviljinn ungi..........[Gj.... i 50
Jtíaul-.ur. skemtirit................ 4b
Æskan, unglingablað............... 8 3
Good-Templar.......................... 4>
ixvennblaðið......................... 60
f> tnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... '60
Fr^ ’.um ársfi. 25c.................. 3r
Norouiland, E Hjörl..............1 50
Vestri............................'1 50
Dvöl, Frú Þ Hol..................... 50
Menn eru beðnir taka vel eftir 'þ'ví 80
allar bækur merktar með slaínam (W fyað
ir aitan bókartitilinn, eru einungi til h' -
H. S. Barda], en þær sem merktar erjá
með stafnum (G) eru einungis til hjá Su
Boremann, aðrar bækur hafa '»• báðir.-