Lögberg - 02.04.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.04.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 2. APRÍL L903 11 m þessum skuli varið eingöngu til nlþýðuskó]a«fylkisins, og þeir voru afhentir með því skilyrði. Síðan hefir stjórnin lýst yfir því, að hún ætli að láta mikið af peningum þess- um ganga til annars. Háttalag stjórnarinnar í þessu efni verður ekki onnað kallað en óafsakanleg svik, Eg hefi á þinginu andmælt kosn- ingalögunum sem óbrezlcum, erfið- um, kostnaðarsömum og óviðeigandi hér í fylkinu. þegar lögunum verð- ur beitt mun sjást, að þær aðfinslur mínar eru á gildum rökum bygðar. Hvað vínsölubannslöggjöf snert- ir samsinni eg algerlega yfirlýsing þessa, sem frjálslyndi flokkurinn ný- lega gerði: „f vínsölubannsmálinu hefir núverandi stjórn sýnt ósam- kvæmni, óorðheldni og pólitískt undirferli, sem verðskuldar ávítur fylkisbúa. það skal vera ætlunar- verk framfaraflokksins komist hann til valda að innleiða við og við lög; sem enn frekar takmarka vínsöluna eftir því sem vínsölubannsskoðunin verður almennari, og sjá svo um strax, að núgildandi vínsölulögum verði stranglega beitt." Eg finn mér skylt að draga at- hygli yðar að þvi, að núverandi stjórnarformaður hefir gert það vit- anlegt, að Imnn er stranglega með hækkuðum tollum, Ekki einasta vill hann að brezku verzlunarhlunn- indin verði numin úr gildi heldur láta gera tollara jafn háa Banda- ríkjatollunum. Allir geta séð, hvað ranglát stefna þessi er gagnvart Manitohafylki. Að endingu loyfi eg mér að segja, að eg býst við á opinberum fundum að tala frekar um þessi mál og fleiri að svo miklu leyti sem unt er, og svo fel eg yður kosningarnar og treysti því staðfastlega, að þér og aðrir kjósendur í fylkinu látið úr- slitin sína það, að þér séuð mótfalln- ir stefnu og ráðsmensku núverandi stjórnar. Crystal City, 26. Marz. Roblin í essinu sínu. Hinn 19. þ. m- gátum vér Jress í Lögbergi, að Roblin-stjórnin hefði lofað Gimli-þingmanninum, að járn- braut skyldi verða fullgerð norður til Oak Point fyrir 1. Nóvember 1902. þessa staðhæfing bygðum vér á greinarstúf, setn Baldvin skrit'aði f „Heimskringlu“ 2.3. Janúar 1902 og hljóðar svona: „Fjárlagafrutnvarpið er nýlagt fyrir þingið og því ekki hægt í þessu blaði að skýra neitt frá þvi. En það sem sérstaklega áhrærir Gimli-kjör- dæmið og flestir lesendur vilja vita um er það, að þingmaður kjördæmis- ins, herra B. L. Baldwinson, lagði fyrir þingið í siðustu viku svo hljóð- andi spurningar: 1. HeBr stjórnin gert samninga um byggingu járnbrautar frá Winni- peg til Oak Point á austurströnd Manitoba-vatns, og ef svo er : 2. Hve nær gera þeir samningar ráð fyrir og hve nær mega íbúar þess héraðs búast við að sú braut verði fullgerð alla leið til Oak Point? Mr. Roblin svaraði þessum spurn- ingum þannig: 1. Að samningarnir væri fullgerð- ir um byggingu á járnbraut frá Winnipeg til Oak Point og 2. Samningarnir ákveða, að hún eigi að verða fullgerð ekki síðar en hinn 1. Nóvember næstkomandi." Enn fremur bentum vér á, að loforð þetta hefði ekki verið efnt, járnbrautin væri ókomin, en til þess Baldvin fengi eitthvað í stað járn- brautarinnar sér til hjálpar við næstu kosningar hefði Roblin látið hann fá frönsku kynblendingana í St. Laurent. það veit hver einasti maður, sem máli þessu er dálitið kunnugur, að hér er skýrt nákvæm- lega rétt og satt frá. þetta er svo á alíra vitund, að Gimli-þingmaður- nn vill ekki ata sjálfan sig með því að lýsa það ósannindi. í slíkum til- fellum grípa afturhaldsmenn vana- lega til Roblins og svo er gert nú. Hann lýsir í síðustu „Heimskringlu" yfir því, að alt sem Lögberg segir um málið, só tilhæfulaus ósannindi. þetta er gott sýnishorn af Rob- lin-stjórninni eins og hún er inn við beinið. LÖgberg segir, aðjárnbraut bafi verið lofað til Oak Point fyrir 1 Nóvember 1902; Roblin lýsir það tilhæfulaus ósannindi. Lögberg aegir, að brautin sé enn ó- komin þangað; Roblin lýsir það tilhæfulaus ósannindi. Lögberg segir, að Gimli-þingmaðurinn hafi fengið kynblendingana í St. Laur- ent sér til hjálpar við næstu kosn- ingar; Roblin segir það tilhæfulaus ósannindi. I Janúarmánuði 1902 segir Roblin.að samkvæmt samuingi eigi járnbrautin að vera komin til Oak Point 1. Nóvember það sama ár. 20. Marz 1903 segir Roblin að samkvæmt samningi eigi járnbraut- in að vera komin til Oak Point 15. Júlí þ. á. og því til sönnunar segir hann að búið sé að leggja brautar- teina á nokkurar mílur (þeir teinar voru lagðir fyrir nærri tuttugu ár« um, þegar John Norquay var við voldin). Hvað mikils virði halda menn að loforð manns þess sé, sem svona talar? Roblin hefir sjálfur svarið það frammi fyrir dómstól fylkisins, að hann bæri enga ábyrgð á stjórnmálatali sínu. Annars tal- aði maðurinn ekki svona Hið eina, sem á þessu „Heitns- kringlu“-bréfi Roblins er að græða, er það, að kosningar fara fram í Gimli-kjördæminu fyrir 15. Júlí næstkomandi. Svo verður hægt að tala frekar um járnbrautina eftir næstu f jögur árin. S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINNIPEG selur og leigir liús og byggingnlóðir; út- vegar eldsábyreð á hús og húímuni: út- vegar peningalán með góðum skilm il- um. Afgreiðir um.svifalaust. Snú ð yður til hans. Dp. M. HALLDORSSÖÍ 3 , Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. *:■ * ■ a ■ ■ ■■■■■■■ uuaa IÐHMBBiBiBiilÍMiaiLMIMliigiBWBlÍJiBra a. * i, ■ I Éfe/... - • Heyrðu pabbi I Eg viidi eg væri maður, !þá skyld1 eg reykja Lncina Yindla eins og þú‘ . ,,AIveg rétt drengur minn euginn viudill er svo ilmsætur“. Búnir til af Geo. Bryan & Co. WINNIPEG. MAN. Compressed TABLF.TS! Wto Latest and best things out. Every- body wants them: handy, cheap and full of merit. TOILET CREAM TABLET8, one dissolved in 3-oz of softwater makes anelegant,soothingtoiJetcream. 20tabletsin a box, 25 cents. LAGER BEER SUBSTITUTI, one tablet for a qt., 25 in abox, price 25 cents. R00T BLER TABLET8, one for a quart, makes a healthful.stimulating table beverage. 12 in a box 1 Oc MONARCH FAT F0RMERS. Thin people waste much of their food because they don’t assimilate it; take atablet each meal andgrowfat; 50ina.box25c Special prices on wholesale lots. Apply to G. AUGUST VIVATSON, Svold, Pkmbina Cc., N. Dak. Tablets send by rnail for prioe Sera OddurV. Gíslason Kom þú til hans kona góð karl ef viltu laga þinn; líka karl, ef leiðist fljóð. 1 tt’ hann reyna frækleik sinn ! Skóbúðin meö rauða - - gaflinum - - Járnbrautar- vetlingar handa eldl ðsmöunum, vélastjórum, vagostjoi um og switchmönnum á $1.25 Eldliðsmanna- vetlingar með tvöfOldum þumli negldum á fyrir 75c. GUEST & COX (Eftirmenn MIDDLETON’S) rs.k“flirl 719-721 Main St. Ritt hjá C. P. R. stöðvunum. ÓHREKJANDI Röksemd. . . Hafið þér nokkurntíma athug- að, að á þessari framfaraöld er fólki borgað fyrir þaðv sem það KANN, en ekki fyrir það, sem það getur GERT? Vinnuveit- endur vilja fá leikna menn, sem vita HVERNIG og HVERS VEGNA. Þeir eru færri til en þörfin krefur. The Intersational Correspondence .Schools, KcmntCxx, 3E»Et., ger». vður hæf fyrir stöðu íneð HÆKKANDl KAUPI án þess að evðiist, þurfi timi frá yfir- stanúandi vinnn. Pnllkomin kensla í smíðvélafræði, raf- magnsfriaði, gvtfualisfræði, verk- fræði, byggingalist, uppdrætti, efnafræði. telegraf. telefón,hrað- ritun, bókfærslu, ensku, f'arna- k e n s 1 u, rafmagnsbekningum, gufuvagnastjórn, .Air Brake*. kælingu, vatnspípulagning, hit- un, lofthreinsun, landmæling og landnppdrætti, brúargerð, verksamningi, verzlunarfræði. 500.000 lærisveinar. Höfuðstóll $2,000,000. ÁREIÐANLEGUR en engiu tilraun Við ábprgjumst á- rangurinn og það er það sem þér borgið fyrir. Rannsakið, byrjið og verðið eitthvað. Eruð þér sá næsti? Blöð med upplýsingum fást ó- keypis........... Eftir nánari upp jingum finnið eða skrití ð W. E. EONNAR. 305 tclntyre Clock, -WtNNIPEG. SiftitSiiiiisS- r Rjoma= Skilvindur Verðið á þeim er- $70 -fcil ^3.£20. Skrifið eftir bæklingi. Agenta vantar alls staðar J»ar aem engir eru m't. Melotte Cream Separator Co, Ltd, Bcx 604, 124 Princess St., WINNIPES. k, • ■’ ■-■ ■ •■'••♦ ■ ■■’•■ ■ ■ ■•"■-^■•■•■•■’■-«•••■ ■••»••■■■■ •■• ■ • ■*_• »_>•■ *• ■• S d!-. Jttc. iXLtZýjXi Ajlft XíiiXiáLL. J&C. Li&i 4 i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 é m * § & & & £ £ * i I i | Empire... Rjómaskilvindiir Gefa fullnægju hvav sem þær eru notaðíir. Lesið eftirfylgjandi bréf. Coui.ee, Assa.. 10. okt. 1902. The Manitoba Cre:\rn Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mínir! — Eg sendi hó með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Bún er ágætis vél og við böf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því. sem við fengnm fram yfir það, að selja rajólkina. Oskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER. 4 4 .**■- Þér munuð verða ánægð ef þór kauDÍö EiVlPIRE The MANITOBA CREAM SEPARATOR 102 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. » ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«,«««,<>4*4<v ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hiö bezta ætíö ódýrast Kaupid bezfa loíthitunar- oínmn . ♦ ♦ ♦> i ♦ <• ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ KECLA FUF.WACE ♦ ♦ Brenrtir liarðkolum, Souriskolum, við og mó. %. i <01. SHLZSPO t ♦ pendspjnid Department B 246 Princess St,, WINNIPEG, A'gets.crfor J I CURE BROS & CO % ♦ Metal, ShinBle & Slding Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦♦*♦ «♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦;>♦♦♦£ WINNIPEC MAGHINERY & SUPPLY 00. 179 HOTBE DSME AVE. EAST, WINKIPEG Heildsölu Véla-salar Handa B œ n d u m. Má sérstaklega nefna. SKRIFIÐ SSO. Alt sem afl þarf til. NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fyrir. lr»m bojgun ($2.00) fyrir 16 &r»ang’, fá í kaupb»t:r alt sem út komið af söi>unni Alexis og hverjar tvser af þesnum sögum Lögbergs, er þeir kjósa sér: Hefirdin 5 siö-u broti....!74 bls 40c virð Sá'maðurian.........554 bls. 50o. virð Paroso............. 495 bl. 40c. virð í leiðslu...........317 bl. 30c. viiði Hvíta hereveitia.....615 bs 50c. virði Leikinn glrepimaftur.. .364 b?.40c. virM Höfuftglæpurinn..... 424 bl 45e. virðl Páll siócæningi og ) u> ,a • »■ ' GjaldkeP.rn}íá0, 40c- vlrðl GAMLÍK KAUPENDUR LOG BEBGS. sem senda blaðina borgun fjrirfram fyrir 1). árgang fá í kaupbætir hverjar tvær af ofannefndum sögum, — Borganir verða að sondast beint á skrifstofu blaðsins

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.