Lögberg - 02.04.1903, Page 6
LÖGBERG 2. APR1L 1903
Fréttabréf.
Spanish Fork, Utah, 15. Marz 1903.
Ritstjóri Lögberprs: — Nú er lög-
gjafarþinjsr vort liðið; pað er búið að
sitja sinn lögákveðna tíma, 60 daga.
Meðan á J>ing3etunni stöð ríkti friður
og eindrægni, bæði milli efri o» neðri
deildar, og eins milli demökrata og
repúblíka. 3Ö0 frumvörp til rýrra
laga og lagabrej'tinga höfðu verið
borin fram 4 pinginu, og hafa pau ef-
laust verið misjöfn bæði að gagni og
gæðum. l>að mætti held eg 1/sa
peim líkt og skáldið kvað um ljóð
Slmonar Dalaskálds, og segja: að sum
af peim hafi verið til „gamans,“ sum
„pör.f,“ en sum varla pess virði að
minnast peirra nokkuð. Já, 360 laga-
frumvörp 4 einu Jnngi er ekki svo Ilt-
ið að vöxtunum til og hefði sjálfsagt
gert álitlega viðbót viö J>að, sem 4ð
ur var til af lögum, hefðu pessi frum
vörp öll komist úr vöggunni, eða orð
ið meir en nafnið tómt, en J>ví var nú
ekki að heilsa; mörg af peim gáfu
upp andann á sinni eigin íæðingar-
stofu, f knjám feðra sinna; sum fiækt-
ust yfir í næstu málstofu, og liðu J>ar
skipbrot, og að síðustu sálgaði ríkis
stjórinn nokkurum, svo J>au sem alla
leið komust, cg enn lifa,er sem svarar
■J. Yerðum vér að láta oss duga J>að
til næsta J>ings.
Hér er ekki tíð eða tími til að út-
lista álit almennings á störfum pings
ins, pví pað yrði langt mál og ærið
misjafnt, pví sitt lfzt hverjum, en pó
held eg flestum hafi líkað miður við
pau frumvörp, 3em fóru fram á háar
fjárveitingar, eins og til dæmis
$60,000 til sýningarinnar 1 St. Louis
1904, og svo pau, sem fóru fram á
launahækkun háiaunaðra embættis-
manna hér í rikinu, svo sem eins og
héraðsdómara og annarra peirra líka.
l>að voru sem sé lög, að hver peirra
hefði 3,000 um árið. en nú vörðu vin
ir peirra á pinginu löngum tíma og
miklu fé á ko3tnað almennings til að
setja laun peirra upp í 4—5,000 dol).
ara; en hvernig poim málum lyktar
vitum vér ekki enn, par eð flestpeirra
frumvarpa, sem fjalla um launahækk
un og háar fjárveitingar, eru enn ó-
undirrituð af ríkisstjóranum, og par.
afleiðandi ekki orðin að lögum. Von-
andi að mörg peirra verði pað aldrei
Nú eigum vér von á forseta
Bandaríkjanna hingað til Zfon síðustu
vikuna í pessum mánuði; ætlar hann
að ferðast vestur íil Kyrrahafs, en
koma bara við um leið. Segdr ferða-
áætlunin, sem út vargefin í Washing-
ton I gær, að hann ætli að vera 1|
klnkkutfma í Ogden, en 4 klukku-
tíma í Salt Lake City. Heldur hann
óefað ræður á báðum pessum stöðum,
hvað 3em meira verður.
Tíðarfar hefir verið nokkuð kalt
tvo síðastliðna mánuði og féll meiri
snjór í Febrúarmánuði einum, en áð-
ur hefir átt sér stað svo árum skifti.
En nú er skift um tfð, og komin vor
blfða; nsfer alautt í sveitum, og vegir
orðnir næstum purrir.
Heilsufar bærilegt, og fáir deyja.
Bólan og mislingar hafa samt verið að
atinga sér niður hér og par, en hvoru-
tveggja mjög vægt. Heyrt hefi eg
að 3—4 íslenzkar fjölskyldur hafi haft
bólu í vetur hér í bænum, en hvort
pað hafi orsakast af náttúrlegum völd-
um, eða verið svínakjöts áti eða kafli-
bindindi að kenna, heti eg ekki frétt.
Um allar hinar miklu framfarir,
félags3kaparmálefni, fundahöld og
andlegan proska meðal landa vorra á
pessmn vetri sé eg mér ekki fært að
skr'fa neitt að pessu sinni.
l>inn með vinsemd,
E. H. Johnson.
skrár,“ sem pú lofaðir mér f fyrra-
vetur að senda heim að Breiðaból-
stað og Deildartungu og sem pú ann-
aðhvort hefir gleymt (!!) að senda,
eða Arni ekki ‘getað tekið, sðkum
bréfa peirra er pú hefir hlaðið á hann
til „Stjúpdóttur bóndans á Iláafelli“!
pví stutt er síðan eg fékk bréf að
heiman, og var pá „Dagskrá“ ekki
farin að sj'ist á tóðum bæjum.
Svo óska eg eftir að fá pá „nfi-
kvæmu skýringu“ sem pú getur um f
síðustu „Dagskr&“ að pú sért „til með
að gefa mér;“ bara láttu pað ekki
dragast eins lengi og „Lofkvæðið,“
„Út úr pokahorninu,“ m. fl., pó pú
eigir nú kannske annríkt á „offieinu.“
P. S. P.
Hér með pakka eg undirskrifað-
ur féiagi óháðra skógbúa (Indepen-
dent Order of Foresters) fyrir fljóta
greiðslu á verklamagjaldi (Total and
Permanent Disability Benefit) af bálf-
gildi lífsábyrgðar peirrar ($1,000), er
eg hefi keypt af félaginu. Mér hafa
verið greiddir að fullu $500,00 nú, en
við dauðsfall mitt verður hinn helm-
ingurinn, samkvæmt lögum félagsins,
greiddur til erfingja minna. Af sams
korar gjaldi, er inér bar frá Mutual
Reserve fél. var mér eftir talsverða
umleitan og fyrirhöfn greiddir $200
og hótað að eg skyldi ekkert fá ef eg
vildi eigi veita pessari upphæð mót-
töku sem fullnaðarborgun, í stað $500
sem mér bar. Eg get pví eigi um of
mælt með Forestersfélaginu, sem pó
hefir reynst mér að eins samkvæmt
venjn sinni við meðlimi pess yfirleitt
Winnipeg 25. Marz 1903
Pétur Thorsteinsson.
JOr. O. BJORNSON,
Baker Block, 470 flain St.
Officb-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til8 e.h.
Tei.efón: Á daginn: 1142.
Á nóttunni: 1682
(Dunn’s apótek).
Hardvöru oj»-
htisgjairníiibTid
Vér erum nýbúniraðfá þrjú vagn-
hlöss af húsbúnaði, járn-rúmstæðum
og fjaðrasængum og mattressum og
stoppuðum búsbúnaði. sem við erum
að selja með óvánalega lágu verði.
Ágæt járnmmstæði. hvitgleruð með
látúnshúnum með fjöðr- r'/"\
um og mattressu....... wp O • 9 vj
Tiu stoppaðir legubekkir k QQ
og þas yfir,
Komið og sjáið vörur okkar áður
en þér kaupið annars staðar. Við
ernm vissir um að geta fulinægt yð-
ur með okkar margbreyttu og Agætu
vörum. Þór munuð sannfærast um
fivað þser eru ódýrar.
LEOW’S
605—609 Main str., Winmpeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hbtel.
.... Telephoee 1082.....
Vor-kvillar.
Blóðið karf athyglis um þetts
LEYTI ÁRS -- HREIN8ANDI MEÐAI.
ÆTTI FÓLK AÐ VARAST.
Siggi Júl.
í síðustu „Da|rskrá“ biður pú
mig að segja 1>ÉR — (samanber
„Segðu peim, sem rak pig af stað“)—
að muna eftir að biðja Arna póst að
koma við á Háafelli og Daildartungu.
Mér finst pað satt að segja engin
nauðsyn að minna pig & petta, par eð
pú m&nst pað sjálfur. En í pess stað
»tla eg að biðja pig að muna eftir
að senda með honum 1. firg. „Dag-
Vorið er sá árstími, sem Ifkams-
byggingin parfnast uppbyggingar. A
vorin verðið pér að fá nýtt blóð, rétt
eios og trén verða að fá nýjan lífs-
vökva. Með nýju blóði eruð pér létt,
lundglöð og heilsuhraust. Margi
taka inn hreinsandi meðöl fi vorin, en
petta er alvarleg villa af pví að öll
hreinsandi meðöl eðlilega veikja llk-
amann enn meira. Hinn eini og vitsi
vegur til pess að fá nýtt blóð og nýj-
an styrk er að brúka Dr. Williams’
Pink Pills. I>ær búa áreið&nlega til
nýtt, braust, rautt blóð — pær eru
hið bezta hressingarlyf, sem til er til
pess að brúka á vorin. Dr. Williams’
Pink Pills burtrýma tafarlaust öllum
vorkvillum. Miss Belle Cohoon frfi
Whit3 Rcck Mills, N. S., segir: —
Eg hefi orðið pess vör að Dr. Wil-
liams’ Pink Pills eru ágætis vor-með
öl. Eg var orðin rojög veikluleg;
hin minsta áreynsla gerði mig upp
gefna, og hafði stöðuga p*eytu og
deyfðar t lfinningar. Eg hafði slæma
matarlyst og svaf mjög illa og órótt á
nóttum. Eftir að eg byrjaði að
brúkaDr. Williams’ Pink P/lls varð
mjög mikil breytiog á pessu til bata
og pegar eg hafði brúkað úr fáeinum
Ö3kjum var eg styrkari en eg hafði
verið í mörg ár áður.“
l>ér getið feDgið Dr. Williams’
Pink Pills hjá hvaða lyfsala sem er
eða pér getið fengið pær sendar frftt
með pósti fyrir 50 cents öskjuna, eða
sex öskjur fyrir $2.50 með pví að
skrifa eft’r p»im til Dr. Williams’
Medicine Co., Brookvlile Ont. Látið
engan lyfsala koma yður til pess að
kaupa neinar eftirlíkiugar. Eftirlík-
iugar lækria aldrei neinn. — Dær
réttu pillur hafa Jæknað fólk svo
skiftir púsundum í öllum pörtum
heimsins.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nýja
SeendfflaviaÐ Motel
718 Mai» Strzrt
Faði $1.00 fi dag.
QUEENS HOTEL
QLENBORO
Beztu m<íðar, vindlar og vínföng.
W. NEVENS, Elgandi.
MIKILSVERÐ
TILKYNNING
til agenta vorra, félaga
og almennings.
Ályktað hefir verið ð
æskilegt væri fyrir fé'ag vort
og félaga þess, að aðal-skrif-
stofan væri í Winnipeg.
Til þess hafa því verið feng
in herbergi nppi yfir búð Ding
wal’s gimsteinasala á n. w. cor.
Main St. og Alexander Ave.
Athugið því þessa breyting
á utanáskriít fél.
Með auknum mögulegleik-
um getum við gert betur við
fólk en áður. Því eldra. sem
fél. verður og því meiri, sem
ný viðskifti eru gerð, því fyr
njóta menn hlunnindanna.
The Canadian Co-operative
Investmnt Co, Ltd.
TENDERS FOR INDIAN SUPPLIES.
LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs
og kölluð „Tenders for Indian Supplies" v«rð-
ur veitt raóttaka á skrifstofu þessari þanjjað til um
miðjan dag á miðvikudaginn i. Apríl 1903 fyrir að
flytja og afhenda matvæli o.fl. til Indíána á fjárhags-
árinu sem endar 39. Júní 1904. á hinum ýmsu stöðum
í Manitoba og Norðvestur-landinu.
Eyðublöð fyrir tilboð, innihaldandi allar upplýs*
ingar, fást hjá uudirrituðum eða hjá Indian Cora'
missioner í Winnipeg. Stjórnardeildin skuldbindur
sig ekki til að taka lægsta boði né neinu þeirra
J. D. McLEAN,
Sekretary.
Department of Indian Affairs,
Ottawa, 16. Febr.. K>3-
thFréttab 1 , m birta þessa auglýsing án
mildar frá stjórn rdinni. fá enga borgun fyrir
íka birting.
431
Main St.
'Phone
891
iTarseMau ttl
allra staba
Með járnbraut
eða sjóleiðis
fyrir ....
LŒGSTA VERÐ.
Upplýsingar f»st hjá öllum agent-
um Can. Northern járnbr.
Geo. H. Sbaw,
Traffic Mana^er.
Lesið og gleymið elvki
að eg verzlameð allskonarmjölogfóður-
tegundir fyrir menn og skepnur (Flour
and Feed) með því lægsta verði, sem
mögulegt er að selja slíkar vörur í þess-
um bæ. JVIér er mjög (kært að lands-
menn mínir létu mig sitja fyrir verzlun
þeirra. Búðin er á Main st. í West
Selkirk.
Með virðingu,
Sigm. StefaNsson.
Northwest Seed and Trading Co.,
Ltd., hafa byrjað að verzla með full-
komnurtu birgðir af nýju
Kálgarða og blómstur-
.....FRÆI........
Vörnr þeirra erú valdarmeðtilliti til
þarfa raarkaðarins liér. Mr. Chester.
félagi vor.hefir haft 20 ára reynslu í
fræverzlun fiér. Skrifið eftir verðskrá
Nortfiwest Seefl & Trafling Co.,Ud Biikkpokum og vatns-
JamesLindsav
t.or S^ttbel St. & Facific Ave.
Býr til og verziar með
hús lampa, tilbúið mál,
blikk- ogeyr-vöru, gran-
itvöru, stór, o.s.frv.
176 King St., Winnipeg.
Nálægt Market Square.
rennum sér-takur gaum-
ur gefinn.
LÖNBei ™ CANAHIÁI
L9AI » AUENCY CO.
LIMiTED.
Peningar naðir gegn veði S ræktuðum bújöröum, með hægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður:
Ceo. J Maulson, S. Chrístopþcrson,
195 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEO. MANITOBA.
Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.]
[>oo»<>eooooo<>ooooooo^oœooo<x
X
p
H
X
o
X
o
o
OQ
3 p
c*- ■
p
’-l
P
BúiS til úr bezta við, með tinuðum stálvírsgjörðum, seru þola bæð
kulda og hita, svo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er.
Alt af í góðu standi.
Tbe E. 8. Eddv C«. Itd., llidl.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
EMIDHURMESTERLMWD.
Reglur við landtoku.
i ^ öllum secti°num með jafnri tðlu, sem tilhoyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8og ‘26, geta tjölskylduliöfuöog karlmenn 18’ára
?!■:rV, ^ökid sér 160 ekrur fyrir heirnilisréttarland, þad er að segja,
se landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein-
livers. annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð tii þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldid er 810.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæiiit núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftiríylgjandi
töiuliðum, nefnilega:
, . M ,,A? blia á landiuu og yrkjaiþað að minsta kostií í sex) mánuði á hverju
ári 1 þrju ar.
, [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rett tii aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvilik persóna hefir skrifað sig fyrir setn heimihsi-éttar landi, þá getur per-
sonan fullnægt fvrirmælum -agarma, að því or ábúð á landinu snertir áður en af-
salsbref er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sfnum cða móður.
(4) Ef landneminu býr að staðaldri á bújörð sein hann á fhefir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.) í nánd við heimilisréttarland það, er hann liefir skrifað sig fyrir,
þfi getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilísréttar-'jörð-’
inni snertir, á þann hátt aö búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.)
Beidni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn.
Loiðbo íingar.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og á öll-
um Dominion landa skrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna
veita innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lörui
sem þeim eru geðfeld; ennfromur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og
námalögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglu^jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British
Columbia, með því að snúa sér bréfiega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa
innflytjenda-umboð.sinannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landá
umbodsmönnum í Manitoba eda Nordvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk.lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjðrð-
inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu
eðas kaup hjá járnbrauta-fólögum og ýmsum landsðlufólögum og ainstaklingi ia