Lögberg - 02.04.1903, Síða 8

Lögberg - 02.04.1903, Síða 8
8 LÖGBERGr 2. APRlL 1903 Ur bœnuni og grendinni. Miss Ingigerðar Jónsdóttir hefir af- Iherít ritstjóra Lögbergs $1.00 handa fá- tasklingunum á Finnlandi. Séra Friðrik J. Bergmann prédikar i kirkju Argyle-safnaða á vanalegum (guðsþjónustutíma bœði á föstudaginn langa og páskadaginn. Veðrátta hefir verið köld og vsetu- aSm undan farna daga og umferð því ill. Tuttugu Manitoba-bændur, sem ver- ið hafa á Englandi um tíma til að gefa upplýsingar um landið.sigldu heimleiðis frá Englandi 81. Marz. Sama daginn lögðu 1,800 á stað frá Líverpool sem ætla að flytja til Norðvesturlandsins. Inn- ilutningsstraumurinn er nú oróinn feiknamikill og stórhópar koma hingað til bæjarins daglega. Póli'.ískir fundir eru núhaldnir dag- lega um fylkið þvert og endilangt og i raörgum kjördæmum búiðað velja þing- mannseíni. Mr. B. L. Baldwinson hefir verið tilnefndur í Gimli-kjördæminu sem þingmannsefni Roblins. Frézt hefir að fjós Snjólfs Sigurðs- sonar í Álftavatns nýlendunni hafi brunnið og þar inni um 30 nautgripir. P. R. U. menn í Mountain liafa val- ið R. L. Richardson sem þingmannsefni sitt. Richardson gerir sér náttúrlega engá minstn von um að verðakosinn, en hann býst við að draga nógu mörg liberal atkvæði frá Greenway til þess að þing- tnannsefni lioblins nái kosningu. fc... Vegna þess að prentpres s i fú, er S^Bgbergsfélagið hefir keypt, tr enn ekki ■uppsett til fulls gat ekki sagan orðið 3»entuð i þetta sinn. Til þess að bæta lasendum Lögbergs þetta að fullu er setíast til að saga fylgi blaðinu næstu t?»r vikur samflf ytt. Frjálslyndi fiokkurinn í Morden- kjBrdæminu hefir tilnefnd George Brad- shaw semþingmannsefni sitt og vínsölu- banns-flokkurinn heitið hoaum fylgi sínu. Mr. J. H. Ruddell núverandi þingmaður á aftur að sækja fyrir Rob- lin-flokkinn, en bæði er hann óttaleg drusla og langt frá að vera samboðinn öðru eins kjördæmi enda Morden-menn r&ðnir í að láta ekki sínu kjördæmi veröa um að kenna ef Roblinheldur völdunum framvegis. Frjálslyndi fiokurinn í Suður-Winni- jæg heflr tilnefnt fyivum dómsmálaráð- gjafa J. D. Cameron sem þingmannsefni sitt við næstu kosningar. Fyrir Mið- Winnipeg velur fiokkurinn þingmanns- efni í samkomusal liberal-blúbbsins í Itveld, og fyrir Norður-Winnipeg í King Edvards Hall á Henry st. annað kveld. AHir m“ðlimir Liberal Association eru beðnir að mæta á íundum þessum hver í sínu kjördæmi. Öllum. sem til hefir náðst,hefir verið sent fundarboðið á póst- spjaldi og eru þeir beðnir að taka með sér spjaldið og framvísa því við dyrnar. COSMOPOLITAN, tímarit Franl Leslies, vanaverð $2,00. Við seljum það fyrir $1,65. ,,THE CALL“ Crystal, N. D. Auglýsing. ThePrairie City Loan Co. (Samvinnu- lánfélagið) er nú búið að fá fullkomna löggilding hji Manitoha-stjórninni og er nú þegar byrjað sitt starf fyrir alvöru. Eg verð þe-s vegna að biðja alla þá, sem eg lofaði ákveðið númer, að vera til reiðu að gefa mér sína formlegu beiðni og það som þvi fylgír. Mér þætti mjög vænt um ef hlutaðeigendur vildu svo vel gora að koma heim til min eftir klukkan sjö á kvöldin og fá upplýsingar utn félag- ið og fullgera samningana, Einnig vil eg gota þess að eg heíi enu nokkur lág númer til sölu. Þeir, sem fyrst koma fá lægsta óselda númerið. A. Eggertsson, G80 Ross ave. Gestur Pálsson. Munið eftir að panta fyrsta hefti af rítum Gests Pálssonar; þau eru til sölu hjá öllum ísleuzkum bóksölum vestan hafs. Næstu hefti verða prentuð innan skamms; legg hönd á plóginnn til þess að veglegur minnisvarði verði reistur Gesti Pálssyni. POHTER & 00. Verzla með Leirtau, Postulín, Glervöru, Lampa, Silfurvöru o. fl. l eir hafa nú flutt í nýju búðina 3S8 OG 370 MAIN STfiEET-, nærri Portage Ave. Þeir vonast eftir að halda þar áfram viðskiftum viðhina gömlu skiftaviui sína og eignast marga nýja. — Við virðum mikils við- skifti yðar á liðna tímanum og treystum því að þau geti haldið áfram hér eftir. Við bjóðum yð- ur velkomna að hiimsækja okk- ur í nýju fallegu búðinni, hvort sem þér kaupið nokkuð eða ekki. Porter & (’o., 368 og 370 Main St. * Yið erfiða vinnii % ^ ættu margir virkilega að brúka GOTT KYIÐSLITS-BAND það gæti frelsað lif yðar. Við útivinnu þurfið þér að hafa IRUBBER-STÍGVÉL, RUBBER-KAPR 1 3 jm oi cdum. ___ . ^ Bezti staðurinn til að kaupa þetta kða hvað annað af _ RUBBER-VORU er ɧ :fc ___________________________________ 3 H C. C. LAING, The RubberStore, |? Phone 1655. 243 Portage Ave. „WMte Star’’ Góðar húsmæður álíta að White Ttar Baking Powder sé það bezta og drýgsta sem fæst. Biðjið kaupmanninn yðar um White Star og iakið ekki við neinu öðru. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppábalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar | Carslcy & Co. Svart fataefni. Þessa viku seljum við margar teg- undir af fínu ensku og frönsku fataefni i vor og sumarföt. Svart Serge Gott, mjúkt og hart serge 42—50 þuml. á breidd á 35c, 50e, 65c, 75c. Satin klæði Fínt, slétt og bárótt Satin Soliel, 44 þuml. á breidd á 60c og 75c. Poplin Repps Fint og þykt Poplin’s, 45 til 48 þuml. á breidd á 65c, Söc, $1, $1.25. Venetian klæði Ágætt fínt fataefni 54 til 60 þml. á breidd á 75c, $1.25, $1.50 og $1.75 Millinery salan byrjar 9. April CARSLEY & Co., 3A-A MAIN STR. Þar verða á boðstölum vðrur með nýj- asta Parísar og New York sniði. Sein- asta salan okkar hepnaðist svo vei að það hefir orðið okkur ný hvöt til að vanda alt sem best bæði hvað viðvíkur smekk, lit og lögun. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. De Laval Rjómas kilvindu kaup. Það er áríðandi að láta þau ekki mishepnast. Þér kaupið þær ekki oft, svo kostuaðurinn er að pins einu sinni. en daglegur ábati eða skaði, dagleg notkun og daglegt slit. :: Rétta valið auövelt. :: De Laval skilvindurnar eru virkil. í flokki sér og bera höfuð og herðar yfir allar samskonar vélar.— Einkaleyfi verndar þær og heldur þeim fyrir ofan aðrar; löng reynsla og betri áhöld að öllu loyti við tilbúning á skilvindum.—Allir sem reynzlu hafa og nota rjómaskilvindur, vita tetta og nota því De La- val vúlarnar einungis. bæði í litlum og stórum stíl. Ef til vill hafiö þér ekki þekkingu eöa reynslu. Takið yður því til og reynið De L ival vélina sjálf. Það kostar yður ekkert. Agentinn í nágrenni yðar á að sjá um það, Ef þór þekkið hann ekki, þá skrifið oss eftir nafni hans og heimili. ;; ;; Reyniðeinnig vélar, sem eru eftirlíkingar af vorri ef yður þóknast, og þór getið fengið þær, eu pantið þær ekki fyr eu þér hafið kynt yður alt viðvíkjandi De Laval vólunum og roynt þær. Það þýðir það sama sem að kappa þær og engar aðrar. :: :: ;: ;; ;; ;; Nlonireal Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDkrmot Ave., WINNIPEG. Robínson & GO. NÝ KJÓLAEFNI fyrir Yorið Mjög flgæt, tegund af fall- egu nýju efni af óteíjandi liturn og vefnaði. Hæst móðins efni í vor- fatnað. Hvað vörurnar eru miklar gerir verðið lágt: 25c og 35c yardið. Scnishorn ef um er beðið. Robinson & Co,, 400-402 Main St. fiO YEARS* EXPESiENCE TRflDE MflRXS Designs COPYRIGHTS &C. AnTorie Bonding a nketoh and descriptlon raay qulctilv nfioertnin orr oplnion free whetber au invention is nrobnbly patontable. Oommunica.. tions «trictly couRdeiit,ÍH,l. Handbockon Patonta fiöi’t tree. Vdopt agevt’j for securinisr patents. Paton.f'fi . uken tbroMttli Munn & Co. receive tpcciai noticf’* wlthon. c.harare, in the SckHiific Jfmcrican. h*nr!«)m«ly llhintrntwl weekly. I.areest. nlr- laciori of any ticieritiflc journal. Terras. a •vr • fovtr months, fL Bold by all newsdealem. iUWN & Co.36,Bro-dw-^New York Uranoh CBoa, 625 F ttt*. Weflttcgton, ’ , C. Júlíus og I>orsteinn, . 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og lansti þig þaðallra bezta að velja, hann Júiíus o-r Þorstein findu þá— hjá þeim er hægt aðkaupa, lánaog selja. Og ef þú. vinur, hefir hug til bús með Höllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, í Aðalstræti færðu falleg hús að fjögur hundruð áttatíu’ og níu. (489.) Vorið, vætusamasti tími ársins náig- nst nú óðum og því er nauðsynlcgt að hofa góðan og vatnsheldan shófatnað. Séu fæturnir þurrir liður líkamanum vel. Skófatabyrgði nar okkar eru þær íullkomnu8tn og beztu í bænum og skórnir okkar klæða vel. Við erum einka agcntar fyrir .The W. L. Douglas* skó, sem eru hinir beztu amerlkðnsku seðr er gytjast til Canada. Lýsing og verðlag á fáeinum teg- undum af skófatnaðinum okkar: Karla W, L, Douglas kálfsk.skór á S5.00 “ “ enamel “ 5.50 Karlm.skór einsaumaðir á..........$1.75 “ Blucher, þykkir sólar á 1.75 grain, þykkir sólar .... 1.50 congi-ess............. 1.50 Buckle, sórstakt verð.. 1.25 Elnnig miklar byrgðir af kvenskóm, vorðið frá $1.00 til 34.50. Tvær tegundir af rubfers „The Mattees Cross“ og ,;Maple Leaf“, af ýmsri gerð. H, B k Co’s Store, <E4-Z<E53ULTt»t3>K» O gyrjaöi f^yrjaö! S^iaö! TSý Yerzlun toyrjuÖ að vestan við Shoal Lake KJORKAUP! KJORKAUP! KJORKAUP! 4 plötur lOc 7 plötur 5c 2 plötur 30c Allar aörar vörur 0L5EN BROS munntóbak 25c munntóbak 25c reyktóbak 45c með viðlíka verði. VESTFOLD P. O. HAN.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.