Lögberg - 09.07.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.07.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGERG 9. JTJLI 1903. Óöldin á Finnlandi. í biaöinu „The VVeekly Pioneer Piess,4' sem gefið er út i St. Paul. stó'* rýlega eftirfylgjaodi fréttsgreirj frn He'sin^fors á Finnlandi: , Ef tnenn í Ameriku, landi hinna frj‘lsu raanns, aö eins heföu hufirmynd um hvað nú er að gerast meö hinni rel uppf æddu, sparsömu prótestar.ts pjóð bér, hyggjum vér að hlnttekn- ingin i kjörum peirra myndi l&ta svr. mikið til sín taka, að hún jafnvel hlyti að berast að eyrum keisarans. pessa viðkværaa manns, sem um krÍDgdur er af harðbrjósta og ssm vizkulausum embættismönnuni. Fréttirnar hafa borist út fyrii löngu um p>4 óöld, sem hófst i siðast liðnum Aprilmánuð’, pegar Bobri- ktíi hershöfðingi kom aftur til Finn. lands, með nægilegu valdi ti! pess a.r reka í útlegð, &d pess hregt vari a? áfrýja peim dómi hans, hvern pam sem hnnn ftleit andstæðÍDg Rússa- stjórnarinnar. En aðalatriði mftisir.r. par sem né.kvæmJega kemur í ljÓ3 a*- ferð og tilgangur Rússa, að kúga a!- gerlega hina litln, frjálsu finsku pjóð hafa a'drei nftkvmmlega verið skýrð. Finnlendingar hafa engan mðt- próa sýnt stjórninr.i að neinu leyt’ I>eir áttu að eins sérréttindi, sem voru pyrnir 1 augum Rússa. Af pess' stafa ofsóknirnar. Fátt hefir eon verið titað af peim sorga’SÖgum sera einstakhngarnir par hafa haft að segja af meðfe:ðinni é peim, eða um fjftrtjónið, sem hir miskunarlausa, b’óðpyrsta sverðrétt arstjórn hefir bakað Finnler dingurn En Finnar, sem pjóðarheild, hefðn máske boriö með pögn og polinmæð’ a la pá kúgun, sem peim hefði veri^ lögð á herðar, ef ekki befði við bæzt hin sorglega meðferð, sem persónu lega hefir komið fram við einstakling ana. Sú aðferð er orsökin til him mikla óhugar, sem slegið hefir ft pjóð. ina 1 heild sinni nú í seinni tið. Eng inn maður hefir |hjarta til pess l6gzja aigf f póliBskar deilur, sjáand’ ongan annan áraDgur af peim en pann, að fjölskylda hans yrði að falla úr huDgri fyrir augunum á honum. Ov sérhver faðirj( missir áh ’gann á pví mftlefni, sem ;hann með ftkafa hefir barist fyrir, pegar hann sér að sú bar fttta sviftir hann börnum sinum ok verður orsökin ti) pess, að pau bljóts að flýja burtu til annarra landa, par sem stjórnarfsrið er betra. Hér skulu nú syndar nokkurar afleiðingar af pvi stjórnarfari sem nú rikir á Fínnlandi, afleiðingar af kúg- un peirri sem hið frjálsborna fólk verður að po!a. Sigan gerist í héroði einu nálægt Norrmark, par sem bóndi nokkur Anderberg að nafni hafði lifað í friði við góð efni aila aína æfi, pangað ti! hann komst ( heijargreipar Rússanna. Faðir hans og afi höfðujátt jörðina og búið á henni á undan^honum, og peg- ar faðir hans dó,J erfði hann nokkur pfisund ekrur af frjósömu og vel ræktuðu Isndi. Hann giftist dóttur sóknarprestsins síns, fallegii, góðr: og vel mentaðri stúlku og pau eign. uðust prjá syni og tvær dætur. Anderberg var mesti föðurlanda vinur og dró eogarfdulur á pað, hv' innilega hann hataði hið erlenda vald, sem rændi föðurland hans öllura pess forna rétti. Fyrir tveimur árum síð- an gekk hailæri yfir héraðið. sem ham. átti heima í, sera kom eins og boðinr og kærkominn bandalagsmaður við Rússann tii pess að bæla og brjóta niður mótppyrnuna gegn yfirgangi hans og ofrtóknum. Pað fór fljótt að bera & skortinum hjá verkalýðnum og bændastéttinni, og ekki leið á löngu áður en Anderberg og fjölskylda hans fór einnig að kenna & haröærinu Eftir pvi sem timinn Jeið uxu vaod- rsðin og bjargarskorturinn og ekkert útlit var fyrir neina bráða endurbót ft psira kjörum. Pá var pað einn dag, að sendimaður frá rússnevku stjórn inni kom í sveitina sem flutti pann boðskap að hann væri sendur af henni til pess *ð létti vanðræðunum og bæta úr skortinum. En hann bætti pvf við að hann væri setidur til pess að hjálpa e’ngöngu peim, sem væru sannir og trúir pegnar keis&rans og með eiði vildu afneit", einu sinni fyr- ir alt, öllum afskiftum og samb&ndi við pjóðernishreyfingu Finnlendinga. Flestir héraðsbúar gengu, að nafninu til, að pe?8um kostum, til pess að frelsa lif s’tt og sinna en Andeiberg sór pess dýran eið að hann heldur skyldi láta lifið en ganga að neinum afarkostum eða slaka til í neinu við hina illa pokkuðu rússnesku yfirstjórn Afldiðingia af pessu varð sú, að sendiboðinn neitaði öllum peim, sem í nokkuru Simbandi stóðu við Acder- berg um liðsinni. Ætlaði hann pann- ig, gegnum áhrif annara, að beygja gamla manninn. Fólkið, sem huge- aði meira um bráðustu lífsnauðsynj- arnar en pjóðernið og föðurlandsást- ina reyndi & al!an hátt til pess að fá Anderberg til pes3 tð léta undan en hann var ósveigjaolegur og lét ekk- ert á sig fá. Að iokum tóku menn að hillmæla honum fyrir, að hann vmri enn verri en Rússinu, sem mundi hafa lfttið peim bjftlp í té ef prftkelkni hans stæíi ekki í veginum fyrir öllu liðsinni af hálfu stjórnarinnar. And- eiberg misti alla gripi sína og hin hlómlega óðalsjörð hans breyttist smftmsaman i ófrjósama eyðimörk. Nú tóku veikindi, afleiðingar hungursins og skortsins að gera vart við sig. B&ðar dætur Anderbergs dóu með fftrra daga millibili. Samt sem áður fanst bonum pað heilög skylda sin að standa stöðugur við á- form sitt. Synir hans, allir prír, fluftu sig ft burtu til annarra lar.da, til pess að Ieita par gæfunnar. Bjargarskort. urinn fór vaxandi og ekki leið á löngu pangað til kona Anderbergs fylgdi dætrum sinum I gröfiua. En hann :ét sig ekki að heldur unz hann að lokum m:sti vitið af andlegum og lík- amlegum pjáningum. Og petta eru ekki eins dæmi. Fjöldi heiðvirðra manna hefir með eltingum og ofsóknum verið sviftir stöðu sinni og ekki skilið við pá fyr, en búið var að kvelja lífið úr peim og öllum peirra nánustu, eða peir hafa riðið sér bana í örvæntingu. Lögmaður nokkur i bænum Abo á Finnlandi hafði orð á sér fyrir að vera hlyttur baráttu landa sinna fyrir pjóðernisréttinum, en hann var svo var um sig að rússnesku yfirvöldin gfttu eogar sannanir komið með gegn honum. Nákvæmar gætur voru hafð- ar á öliu framferði hans en ekkert pað kom fyrir er hægt væn að hengja hattinn sinn á. Að síðustu tóku yfirvöldin pað ráð að koma fram hefnd sinni við hann ft snnan hátt. Konar- hans gekk út, einusinni sem oftar fyrri part dags, til pess að kaupa efui í miðdagsmat- inn. Komu pá tveir iögreglnpjónar og tóku hana fasta. Var henni gefið óskirlifi að sök og flutt á lögreglu. stöðvarnar p r tem hún varð að pola mjög vansæmandi meðferð. Jafn- framt var pað breitt út fyrir hverja sök hún hefði verið tekin föst. Mað- uritn hennar höfðaði mál út af pessu tiltæki en tapaði pvi fyrir öllum rétt um og varð að pola pessa svívirðÍDgu bótslaust. ÞsDnig er aðferðin, sem Rússs.r beita ti! pess að undiroka Finnlend inga. Margt hefir veiið ritað um að nafnkendir og hátt standandi menn meðal peirra hafa verið sviftir em- bættum og gerðir útlægir, en pað eru ekki menoirnir sem sárast hafa verið leiknir. Píslirvottarnir eru peir, sem ekki hafa getað umfiúið ofsóknirnar en orðið að vera kyrrir í landinu. Fyrir pá hefir ekki verið nema um tvent að velja: leggja i sölurnar allar sínar helgustu hugsjónir og endur- minnÍDgar, eða vera við pvi búnir að sjá sig svifta öllu af hinum miskunar- lausu kúgurum. Pessar ofsóknir eiu mfiske, sumar hverjir, ekki mikilvæg- ar i augum útlendinga, en samt sem áður eru í peim innifaldar lftilsvirð- ingar, sem bæla niður lífsmagn eins hins var daðasta pjóðflokks Norður- álfunnar. Rúasar hafa ekki reynt til að beygja firsku pjóðina með neinni stórkostlegn pólitfskri byltingu, held- ur með smámunalegri, srerandi af- skiftasemi af hinu daglega lífi peirra og háttum. Þeir hefna sin & foreldr- unum með pví að misbjóða börnum peirra og á ffitækliogunum raeð pvi að nota íér neyð peirra. Hvert ein- asta rússneskt yfirvald skoðar Finr- ler dingurinn sem mótstöðumann sídd, og hver eioasti rússneskur embættis- m&ður skoðar Finnlendinginn sem uppreistarmann, er brjóta purfi & bak aftur með öllu mögulegu móti. Aflið og valdið hafa Rússar f sín- um böndum og Finnar munu, óhjft- kvremilega, verða undir i pessum ó- jöfnu viðskiftum. En rétt er pað og sanDgjarnt nð umbeimurinn fái að vita hvað nú er að gerast par nyrír , og hverja aðferð Rússar nota til p»ss að teDgja stórhertogadæmið Finn land viO veldisstól keisarans. « Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 6. Júdí 1903 Alþis giskosningar Rangæingar hafa kosið 2. p.m. pá séra Eggert Polsson á Breiðabóís- stað með 240 og land-höfðingja Magnús Stephensen með 228 atkv. Magnús Torfason sýslumaður hlaut 184 atkv., I>órður hreppstjóri Guðmnndsson i Hala 124 og Tómas bóndi S;gurðsson á Barkarstöðum 44. Kosningar hlutu í Arnessyslu 3 p.m. peir Hannes t>orsteinssoíi ritstj. með 209 atkv. og séra Ólafur Ólafs- son ritstj. með 179 atkv. Eggert bóndi B>oediktsson i Laugardælum hiaut 172 atkvæði og Pétur Guðmundsson kennari 156. Kosnir i dag i Hafnartlrði fyrir Gullbringu- og Kjórarsýslu peir Björn Kristjánsson kanpmaður með 265 atkv. og dr. Valtýr Guðmunds son háskólakennari með 229 att v. Halldór Jónsson bankagjaldkeri fékk 89 atkv. og Aug. Flygenring kaup- maður 55. Hór í Reykjavík var kosinn í gær Tryggvi Gunnarsson bankastjóri með 244 atkv. Jón Jensson yfirdóm ari hlaut 224. Myramenn ku9u 2. p.m. Magnús prófast Andrésson á Gilsbakka með 48 atkvæðum. Jóh&jn bóndi Eyólfs- son i Sveinatungu hlaut 46. I>ar var tvfkosið, og hlaut Iodriði Eraarssoo revisor fyrst 26 atkvæði, en gaf sig pá frá. Af peim 26 kaus helmingur- inu engan i siðara skiftið, en hinn helmingurinn skiftist & pá Magnús prófast og Jóhann. Deir fengu f fyrri kosningunni 41 og 40. D&l&menn kusu 2. p.m. Björn syslumann Bjarnarson með 82 atkv. Jens prófastur Pálsson fékk 77. At- k rreð&tala alveg söm og f fyrra hjá báðum. Barðstrecdingar hafa kosið Sig- urð prófast Jensson. Fleiri voru ekki i kjöri. Böðvar prestur Bjarnascn gaf sig frá, er & Hólminn kom. Norður-ísafjarðarsysla kaus 2. p. m.Skúli Thoroddsen ritstjóra með 184 atkv. Afturhaldshöfðingjarnir efldu p ar í móti honuml kyrpey á siðustu stundu Arna nokkurn Sveinsson kaup- maon. Hann hlaut 42 atkvæíi. (Framh. á 7, bls') Veikluleg börn. • Veikl*ileg og heilsulitil börn rey a móðurina mjög mikikið. l>au purfa stöðugt eftirlit bæði dag og nótt, svo mæðurnar verða brátt uppgefnar. Litli maginD barDsins er oftast orsök- in til pessara vandræða; hann er við- kvæmur og pvi auðveldlega settur út af lagi. Baby’s Own Tablets lækr a alla barnakvilla. I>ær hreinsa með mestu hægð og lina prautir m ög fljótt. Mrs. R. J. Balfour, frá Onne mee, Ont., segir um pær: „Eg hefi brúkað Baby’s Own Tablets handa litlu dóttir minni við magaveiki og harðlffi, lem hún pjfcðist af og pær læknuðu hana að fullu. Pær v’eittu barninu væran endurnærandi svefn, og eg fclft pær óhjákvæmilegar á hverju heimili par sem börn eru.“ Mæður frá öl um pörtum Caoada skrifa um gott álit sitt á Baby’s Own Tablets, sem s&nnar að pær eru lang- bezta meðalið við öllum smærri kvill. um ungbarna og junglinga. Abyrgst er að i peim sé ekkert af svæfacdi efnum. Verðið er 25 cents baukur- ion hjá öllum lyfsölum eða ef skrifað er eftir peim beint til The Dr. Willi- ams’ Med cine C”., Brvckviíle, O t <> — 1 # Ktnkunmu-ovh bor í & Vandaöar vörur. Ráðvönd viöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. % & ta0ð£g-I)itrriö€ JHarkct íjqttarc, ^ _^>(ULLinnipcg, iHa 0. it ♦ MERKi: Blá Stjarna. Á MÖTI PÓSTHÚSINU: 452 Main St. Sporum yflur peninga í kanpum á fatnaði. höttum og karl- manna búningi. LESIÐ verðlista hér á eftir. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed föt, sem hægt er ad fá, 10 dollara virði. Þessaviku.. .... $7.50 Hin beztu og fallegustu fataefni, sem nokkurn tima hafa sest hér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted" fötum, sem fara svo vel, og eru veroiögð á $20. Þau ’ fást þessa viku á .... . $15 Viltu fá svðrt Prince Albert frakka- íöt eða af annari gerð? Viðhöf- um sett þau niður úr $25 og nið nrí................... $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjatöt. Jæja, drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko til: Drenga föt, $3.25 virði. eru nú seld á... ......... $2.15 Drengjaföt, $5 50 virði, eru nú seld á ................. Smádrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld á........... $4- Drengjaföt, vandaður frágangur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú á ........... $5 Verið nú vissir lum að koma hér, áður en þið kaupið annars staðar. Vor-yfirhatnir. Aldrei voru yfirfrakkarnir fallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru # þeir seldir á. ........ $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru endingargóðir. Þið verðið að borga $16, $18 og $20 fyrir þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og... . .. $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu valið úr 5,000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur.sem fara vel, nú seldar á .... .. $2.00 Ágætar buxur, 85.00 virði, eru nú á............ $3.50 Skoðið þessar vðrur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þér í fyrra vor? Það var gðð tegund. Við höfum aldrei annað að t’jóða. Harðir eða linir; alls slags; á 5Cc til $7.00 Hefirðu séð silkihattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Pósthúsinu. . \ Pöntunum meö pósti sérstakur gaumur gefinn.1 VIDURI VIDUR I \med /œgsta verdt. EIK, TAMARAC. JACK PINE POPLAR ) IT. vT- WELWO 0X5, ’Phone 1601 Cor. Princess A Log&n OLE SIMONSON. mælirmoö ilna nyja SeandinaviaD Hotel 718 Maiw STrajrr í’wfti 4V.ÍK) á rini’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.