Lögberg - 09.07.1903, Blaðsíða 5
LÖGrBERGr . JÚLI 1903
5
lengra eða skemra samtal hafi samn-
ingar tekist; mafurinn hafi ábyrgst
vissan meirihluta atkvæfa handa
Baldwin ef hann fengi nóg vín til
að halda mönnum slompuðum fram
yfir kosningarnar, og ef hann mætti
lofa ýmsum smávegis jarðabótum
þar sem slíkt ætti við, og ef hann
sjálfur fengi að bregða sér 1 y s ti-
Hvítar
Quilts
(Rúmábreiður).
Fyrir utan aðrar vörur,
sem auglýstar hafa^verið, tök-
um við frá til að selja á
LAUGARDAGS
MORGUNINN
allar hvítar og^mislitar rúm-
ábreiur með þessu verði:
§3.00 hvítar npphleyptar nú| $2.45
.. 2.10
meö kögri „ 1.65
„ 1.35
»» ”
.. 1-20
•95
1.00
túr til Norðurálfurmar eftir kosn-
ingarnar á kostnaS fylkisins.
Dæmalaust er til þess að hngSA
ef Islendingar láta fara svona mefi
sig—láta það a sig sannast að þeir
gangi kaupurn og sölum á miili
stjórnarinnar og vissra mauna úr
þeirra eigin hóp.
þið viljið ekki láta kirkjuna
fást við pólitík; getur verið það eigi
ekki við. En einhverjir verða að
taka hér í strenginn og koma fyrir
menn vitinu—í hamingju bænum.
Og svo er eg að velts því fyrir
mír, hvort þessi svo kallaði atkvæð-
isréttur sé ekki okkur Ný-Islend-
ingum til syndar og ills eins.
Til íslenzkra
bindindisvinal
2.50
2.00
1 75
1.50
125
1.25 mislitir,,
3 Kvenjakkar
fyrir sumarið, sem eftir
eru, vanaverð $5 00 nú
$1 .^O.
J.F.FumGrton
&. CO.,
GLENBORO.' MAN.
“EIMREIÐIN”
fjðlbreyttasta og^skemtilegasta tíma-
ritið á íslenzku. Ritgjörðir, mj ndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá n. S. Bardal, 8.
Bergmann o fl.
Eins og mörgum er þegar kunn-
ugt, hafa íslenzku Good Templar-
stúkurnar hér i Winnipeg keypt sér
lóð til samkomuhúsbyggingar, og
vildu þær gjarnan, að hað fyrirtæki
gæti sem fyrst koruist til fram-
kvæmda. þar eð þetta er framtíð-
arskilyrði fyrir vexti og viðgangi
bindindismftlsins meðal íslendinea
hér í Winnipeg, og jafnvel aílsstafar
m ;ðal þeirra hér vestan hafa, þar
sem þetta fyrirtæki getur haft og
hlýtur að hafa maret fleira gott i
för með sér, bæði frá félagslegu og
þjóöernislegu sjónsrmiði skcOaS, er
vonandi, a? sem tiestir íslendingar,
seui unna eóðum félagssksp, oe þi
sn’stiklegn meðlimir G. T. stúkn-
anna og aðrir bindindisvinir vilji
rétta þessu fyrirtæki hjálparhönd.
í tilefni af þessu, leyfum við
undirrituð. sem af stúkunni „Hekla',
hi f im verið kosin til að standa fyr-
ir samskotum til hinnar utnræddu
húsbyggingar, allra vinsamlegast að
fara þess á leit við þá, fjær og nær,
sem hafa í hyggju að taka þátt í
samskotum þessum, og ekki hafanú
þegtf gert gað, [að afhenda það til
einhvers af okkur undirrituðum, eða
til þeirra, sem við samkvæmt heim-
ild fra stúku okkar höfam valið
okkur til aðstoðar við v>essa fiir
söfnun, sem eru beir Mr. ísak John-
son trésmiður, Mr. Teitur Th->mas
kaupmaður, Mr. Wm. Anderson tté-
smiður og Mrs. C. Gillis, helzt ef «
stæ^ur leyfa svo fljótt, að við getuin
gefið fuílnaðarskýrslu yfir þessi
sa nrkot um mánaðamótin Júlí og
Agúst næstkomandi.
Winn:peg 28. Júnl 1903.
B. M. Long, 615 Elgin ave.
A. Jónsdótti •, 615 Elgin ave.
J. Hallsson, 779 Ellice ave.
V. Finney, 728 Furby st.
B. Magnússon, 732 Elgin ave.
♦ ♦
♦ Þœgindl. Skemtun. Hreyfing. Heilsa. ♦
♦ ♦
♦ Hið bezta í heimi til að veita yður það fyrir minsta verð ♦
♦ ♦
♦ er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ♦
MasseyHarris
Perfect
Ðrantford
Cleveland
♦ ♦
♦ Alt með bezta útbúnaði. Skrifið eftir bæklinai og skil* ♦
♦ málum við agenta. — Alt, sem tilheyrir Bieycls. ♦
♦ Canada Cycle &. Motor Co., Ltd. ♦
♦ 144 Prlncess St.. Winnipeg. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA?
EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá btzti. Hann
er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða
bygginga) pappír. Vincfur fer ekki í gegn um hann, heldur
kuldaýiti og bita ínni, engin ólykt að bonum, dregur ekki
raka í sig, og spillir enpn sem hann liggur'við. Hann er
mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur
einnig til að fóðra með frystihús. kælingarhús, mjólkurhús,
smjðrgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og
forðastþarf raka. Skrifið agentum vorum:
TEE3 & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum.
Tlie l B. hldy l'o. Ltd., Hnll.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
Þeir útbúa heimilin fyrir yður.
Sérstakt um syningarvikuna.
Regluleg sparnaðarKaup í öllum deildum verzlunarinnar um
sýningarvikuna. Húsbúnaður með allskonar lagi, búinn til á
beztu verKsmiðjum í Ameríku. Sjaldan hafið þér tœKÍfæri til
að velja úr svo margbreyttum og vönduðum vörum.
Hjer er til dæmis:
---'"^g7
$10 járnrúmstæði livítgleruð, 8^ þuml. stuðlar
mjög efnismiklir, með fallegum húuum og
snúðum. Allar stærðir. Vanaverð $10.00.
Sértakt verð um sýningarvikuna J7tgQ
The C. B. STEELE FURNITUHE Co.
29S Main St., Winnipeg.
EYÐIÐ EKKI PENINGUM YÐAR 3
FYRIR ÓBRENNT KAFFI
Þegar þér kaupið fimm pund af óbrendu kaffi
fiáö þer aö eins fjögur pund af kaffi. Hitt er
vtan, sem gufar upp við brensluna. Svo yfir-
brennist kaffiö stundum, svo meira fer til ó-
nýtis, fyrir utan illu dampana.
Bezt er aö kaupa
=3
3
3
31
b.ent í maskínu og hafa góöan keim, enga illa
eampa og ekkert, sem fer til spillis. Biööjiö
matsalann um Pioneer Kaffi,—það er betra
en óbrent kaffi. Selji har.n það ekki, skrifiö til
Blue Rilbon M’í’g Co., Winnipeg.
3
3í
VESTUR CANADA
MIKLA IDNADAR
SYNING
í Winnipeg, frá Mánudegi til Sunnudags
20. til 25. Júlí, 1903.
$50.000 í verðlaunum
ogf mikilar skenntanir
Niðursett fargjöld frá öllum járnbr.stöðvum.
SÝNINGIN veröur miklu fjölbrevtilegri en nokkuru
sini áöur. Verðlaunalisti fæst ef um er beðið.
J. T. GORDON,
Forseti.
F. W HEUBACH.
Forstööumaöur.
GRAUTUR
Sem
búinn er til
úr
OGILVIE OATS
ER BEZTUR.
Það er hin gamla kröftuga
vöðvafæða......
C OPtR iohT
LONBÖN “ CANADIAN
LOAN “ AGBNCY CO.
LIMITED.
Peningar naðir gegn veði í ræktuðum bújöröum, meö þægilegum
skilmalum,
Ráðsmaöur: Viröingarmaöur :
Ceo, J. Maulson, S. Chrístopljerson,
t95 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEG. MANITOBA.
LaOÚtd sölu f ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjöruiti
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
0
YSfheat (2>ty plour
Manufactured by_
ALEXANDER & LAW BROS.,
~r 1 °"‘vnn< Man.
Mjöl þetta er mjög gott og hefiv ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ
BERA. Maður nokkur, sem fongist hefir við brauðgerð i 30 ár og
notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tili Manitoba og Norðvest-
urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl.
BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ.
*
*
*
*
*
m
*
*
*
*
*
*