Lögberg - 16.07.1903, Blaðsíða 8
8
/^GBERG 9. Júlí 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Takið eftir etóra tjaldinu úti i sýn-
lugargarðinum nálægc, Miss Martin’s
jDining Hall. Þar selur kvenfélag
i'yrsta lút. safnaðarins hnitar og góðav
máltíðir fyrir rýmilegt verð, og knfti
og brauð milli máltíða. Nægilegtiúm
er í stói;a tjaldinu svo hægtverður að af-
greiða fólkið fijótt og vel.
Allur væntanlegur ágóði genguv
til farfa safnaðarins.
Lesið auglýsingu frá hr. E. H. Berg-
‘man, Garðar N. D. í blði þessu.
í Júnímánuði fæddust eitt hundrað
sextiu og fimm börn í Winnipeg, sextiu
og tveir menn dóu og eitt hundrað brúð-
hjón voru gefin saman í hjónaband.
Concejt verður haldimi í Y.M.C.A
Auditorium í kveld, Dobie börnin, sem
eru kornung, en orðin fræg fyrir söng-
kunnáttu sína, skem*a þar meðal annava
Aðgangur ókeypis, en sámskot verða
tekin.
Auglýsing um niðursett fargjald
Can, Pac. járnbrautarfélagsins er nú
komin út. Nser sá afsláttur yfir elt
svæðið vestan frá Donald og austan frá
Port Arthur til Winnipeg og til allra
viðkomustaða, sem þar liggja á milli.
Farbrófin fram og aftur eru hér um bil
jafn dýr og vant er að þurfa að borga
fyrir þau aðra leiðina milli þessara staða,
ig gilda til 28. Júlí.
Kristín Sumarliðadóttir frá Ásláks-
Stöðum, eða Akureyri, sem lagði á stað
frá íslandi til Ameríkn hinn 9. Júní, er
vinsamlega beðin að senda utanáskrift
sína til Guðm. S. Breiðfjörð, Cavalier,
N. Dak.
Myndarleg- búð áLogan ave.
Vér leyfum oss að benda lesendum
blaðs vors á auglýsingu frá F O. Maber
Co í biaði þessu. Félag þetta byrjar
verzlun nú í vikunni að 539 til 545 Logan
ave. Þeiv annast bæði póstpantanir
lengra að og verzla við bæjarfólk, Fyr-
irtæki þetta var byrjað fyrir fáum árum
síðan. sem póstpöbtunarhús,’sem verzl-
aði við fólk út á Iandsbygðinni. Eu
verzlunin hefir blómgast svo að tiltæki-
legt þótti að koma uppdeild-sölubúð hér
i bænum, þar sem verzlað væri með alls-
konar varning. Búðin er utarlega í
bænum og Ldndir það á stækkun og
framfarir hans. Er stór hægðarauki að
því fyrir þá sem búa í nágrenni við
verzlunina.
Félagið býst viðaðverzla i stórum
stíl, og hefir bezta tækifæri til að gera
vel við skiftavini síua.
Þegar þér
Muníð eftir að kaupa mat og kaffi
hjá íslenzku konunum þegar þið komið
á sýninguna. Þar fáið þið meiri og
betri góðgjörðir fyrir centin ykkar en á
nokkurura öðrum stað í sýningargarðin-
um Þeir, ‘sem eru h'yntir safnaðar-
málum ættu að heimsækja konurnar og
kaupa apþeim, því það sem inn kemur
fyrir söluna er ætlast til að gangi óskert
í safn tðarins þarfir, og þetta er eini stað-
urixln þar í garðinum, sem hefir það
augnamið.
8unnudagsskóla-picnic Fyrsta lút.
safnaðar í Elm Park verður EKKI hald-
ið á fimtudaginn hinn 16. þ. m. eins og
auglýst var i siðasta blaði, heldur DAG-
INN eftir, föstudaginn þann 17. Þessi
Sreyting stafar af því að ómðgulegt var
ð fá Þarkið á fimtudaginn eins og ætl
st var til áður.
Sagt er, að séra Bjarni Þórarinsson
og Tjaldbúðarsöfnuður hafi sagt í sund-
ur með sór. TJra skilnaðavsökina er
Lögbergi ekki kunnugt enda óviðkom-
andi.
Sýningin byrjar næsta mánudag
(ko3ningadavinn). Mr. Greenway og
sjálfsagt margir fleiri hafa hætt við að
senda skepnur og annað til sýningarinn-
ar vegna kosninganna.
Stúkan '.Fjallkonan'* nr.
149 heldur fund á North-
west Hall, mánudaginn 20. þ. m. Árið
andi málefni liggja fyrir fundinum og
vinsamlega skorað á meðlimi að sækja
hanu
Jónína Christie, P.S.
KENNÁI^A vantar fyrir
Kjarna skólahérað, sem hefirCertifi-
cate annars eða þriðja klassa.
Kenela byrjar 1. September og
helzt til Febrúarmánaðar loka. Um-
sækjendur tilgreini kaup upphæð,
Tilboðinu veittmóttaka til 15. Ágúst
af
Th. Svbinsson, Sec Treas.
Husavick, Man.
Ohio-ríki, Toledo*-bæt >
Lucas County. f
Frank J. Dheney eiðfeStir, að hann só eldri eig- i
andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu F.J- .
Cheney,& Co., í borginni Toledo í áður nefndu
county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT )
HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh !
tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat-
arrh Cure.
FRANK J. CHENEY.
Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir már 6. d*s-
ember 1896. A. W. Gleason.
[L.S.] # Notary Public.
Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
ínis á blóðið og slímhimnurnar í Ifkamanum. Skrif*
ð eftir gehns vottorðum.
F. J. Cheney & Co,, Toledo, O.
Selt í öllum lyfjabúðum á 75C.
Halls Family Pills eru þser beztu. ] ■'
þurfið að kaupa yður nýjan
söp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppábalds-sópar
allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, sem vér höfum
eru:
Kitchener,
Ladies Choice,
Carpet, og
Select.
Kaupið enga aðva en
sem búnir eru til i Winnipeg.
Gestur Pálsson.
Munið eftir að
■ rit Gests sál.
Pálssonar fást hjá Arnóri Árnasyni, 644 ■ |
Elgin ave , Winnipeg.
Aðvörun.
Eg vil aðvara alla íslendinga, sem
vanir eru að skifta við mig f skóaðgerð-
um. að eg er fluttur úr afturendanum á
búð Mr. Th. Oddsonar harnessmaker og
hefi eg fengið útbúið i alla staði ágætt
,,shop“ að 176 Isabell str., aðrar djrr fyr-
irnorðan Winrams Grocerie-búð. Skal
mér verða mjög kært að hinir fömu
skiftavinir vitji mín þangað framvegis
þegar þeir þarfnast aðgerðar á skóm.
Með vinsemd,
Jón Ketilsson.
176 Isabell str.
| Miss Bain |
MILLINERY
MEÐ HALFVIRDUÍ
Puntaðir hattar um og
yfir $1.25.............. %
Punt sett á hatta fyrir •.
25 cents.................. B
Þér megið leggja til »j
puntið ftf þér óskið. I;
Fjaðrir liðaðar oglitaðar. /
Gegnt pósth 454 Main Street. p
’*'%/%%/%%.'%%.'%%'%/%'%%,'%%^%/%%/%.%^%,%%/%,^m/%,%/%'%,i
JÖMASKILVINDUR
það er ómöguleg að DE LAVAL
rjómaskilvindan hafi af tilviljun náð
þeirri hylli, sem húnhefir á öllrmmjólk-
urbúum, að hún er nú viðnrkend sú fyr-
irmynd, sem allar aðrar skilvindur eru
raældar o<r dæmdar eftir. — Hún stendur
þeim öllum f/amar að tilbúningingi og
efni, og að bví sem hún afkastar. 1
tuttugu og fimm ár hefii- nafnið
staðið fyrst meðal beztu skilv. heirrsins.
Látið næsta agent okkar færa yður eina vél svo þér getið sjálf séð
hana og reynt. Það á hann að gera, Það kostar yður ekkert. Það
getur sparað yður mikið. Ef þér ekki þekkið agentinn, skrifið eftir
nafni lians og heimili og svo bæklingi.
Látið ekki bregðast að' sjá sýninguna okkar á
Winnipng sýningunni í tjaldinu við ,.Dairy“ húsið.
Allir velkomnir Einnig mundi okkur ánægja að sjá
y*ur á skrifstofu okkar að 248 Mc I >ermott Ave ,
beint vestur frá pósthúsinu
Montreal
Toronto,
New York,
The De Lava! Separator Co.,
Chicago,
4*%-%/%'i
San Francisco
Phiiadephia
Boughkeepsie Western Canada Offices, Stores & Shops
Vancouver. 248 McDermot Avb., WINNIPEG.
KENVARl getur fengið atvinnu við
kenslustörf við Mikleyjar-barnaskóla,
í skólahéraði nr, 589, frá 1. September
næstkomandi. til 31. Janú&r 1904 Til-
boðum um starf þetta verður veitt
SALA
BARNASKOM.
Sérstök sala á barnaskóm stend
ur yfir þessa viku. A kjörkaupa
móttaka af undirrituðum til 15. Ágúst | boröinu getiö ),ér skogaö uá> ueir
næstkomandi. Umsækjendur tugreini I
hvaða mentunarstig þeir hafa, og KOSla'
hvað míkið þeii vilji fá í kaup.
JHecla P. 0., Man. 16. Júní, 1903.
W. SlGURGBIKSSON.
Sec’y Treasurer.
1.0. F.
Loyal Geysir Lodge I.O.O.F., M.U ,
heldur fund þriðjudagskveldið þ. 21. Júlí
á vanalegum stað og tíma. Meðlimir
sæki fundinn.
Á Eggertsson. P. S,
E. H. BERGMAN
GARDAR, N. D.
hefir nóga peninga til aö lána gegn
veöi í fasteignum viö mjög lágri
rentu og borgunarskilmálum eftir
því sem hentugast er fyrir lántak-
enda. Biður hann þá, sem lán
kynnu vilja aö taka, aö koma til
sín, til að sannfærast um, að ekki
er lakara viö hann aö eiga um pen-
ingalán, en aðra, heldur einmitt
betra.
W. T. Devlin,
’Phone 1339.
408 Main St., Mclntvre Block.
GOODMMi&GO.,
FASTEIGNA-AGENTAR.
Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton
Block, Main St„ Winnipeg. Þeir út-
vega peningalán í stórum og smáum
stíl. Munið adressuna:
GOODMAN & CO„
11 Nanton Blk., Winnipeg.
Bændur í pingvallanýleridu
Þar eð nokkurir bændur í Þingvalla-
uýlendunni báðu mig í haust er leið að
útvega sér peningalán út á lönd sín í
-■ýlendunni þá hefi eg nu gert samning
ið gott lánfélag og lána peninga út á
ektuð Iðnd í því bygðarlagi, með því
jkilyrði, að það fái nógu marga umsækj-
■endur, svo það borgi sig fyrir það að
senda umboðsmann sinn þangað út gagn.
gert Beiðni og upplýsingar við'íbjandi
löndunum verða að koma til mín sem
allra fy rst.
Árvi Eogertsson.
689 Ross ave,
Winnipeg.
Jóh innes Björnsson B. A. frá Mon-
-tain og Sigurðnr Sigurðsson County
■Commissioner frá Garðar voru hér A
ferð um næstliðna helgi. Guðmundiir
Normann, hónrli úr Argyle-bygð ei
staddur hér í bænum með konu sína til
lækninga.
Viö leggjum til
HÚSBUNAD
FYRIR
HEIMILIN.
5ppisar
aö eins fyrir aö telja fáeina
stafi. Drengir og stúlkur, þaö
er mjög auövelt.
1. prís: Regnkápa.
2. prís: Fountain Pen.
3. prís: Rubberskór.
4. prís: Tennis eöa Lacross
bolti.
5. prís: Baseball eöagasball.
Fáiö upplýsingar í
The Rubber Store,
243 Portage Ave Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
Viö höfum lagt til húsbún-
aö fyrir hundruö smekklegra
heimila, svo aö öllum hefir vel
líkað. Viö verzlum aö eins
meö vöru, sem viö vitum aö
fólk veröur ánægt meö og veröiö
y ^OKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirrit-
aðs og kölluð ..Tender for Uourt House, Red
Deer,” verður veitt mótaka áskrifstofu þessari þang-
aÖ til þriðjudaginu 4. Xgúst 1903 að þeim degi tölu-
um, til að byggja Court House í Red Deer N. W. T.
samkvæmt uppdrætti og regluiörð. sem sjá má á
landskrifstofunni í Red Deer, á skrifstofu Mr. Paul
Paradis, Resident-Engineer. Calgary N.W.T. og hjá
stjórnardeild opinberra verka í Ottawa.
Tilboð verða ekki tekin til grena s'u þau ekki
gerð á þar til a t!uð evöublöum og undirntuð eigin
er sanngjarnt, pvi tilkostnaöur okk- . nafni bjóðanda.
1 /, • 11 TT-v, r..r 1 Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka-
ar er lltlll. ------ VlO notum miklar ; ávísun á löggildan banka stíluðtil The Honorable
Minister of Public Works, er hljóði upp á sem svar-
ar tiu af hundaði (10 procent) af upphæð tilboðsins.
Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til að fá þessa upphæð aft-
ur ef hann neitar að vinna verkið eftir aðhonum hef-
ir verið veitt það. eða fullgegir það ekk samkvæmt
shmningi. Verði tilboðinu hafnað, verður ávísanin
endursend.
Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka
laegsta boði eða neinu þeirra.
Samkvnmt skipan.
FRED. GÉLINES,
4»'”' A • Secretary,
Depariment of Public Works,
Ottawa, 30. Júní 1003.
Frí'ttablöð, sem birta þessa auglýsing *án heim-
ildar frá stjórnærderldinni. f4 enga borgun fyrir.
birgöir af vandaðasta húsbúnaöi
fyrir setustofu, boröstofu, svefn-
herbergi, forstofu eöa skrifstofu.
Komiö pg sernjiö viö okkur. Lán
eða borgun út í hönd.
Lewis Bros.
180 Princess Str.
RobÍDSOD 4 CO.
Kjörkaup á
Kven-
SKÓIVK
Stakar tegundir mjög vandaðar
hafa verið teknar frá til að selj -st
brAðleRa. Engir betri skór eru
búuirtil: Móðins endingargóðir
og fara vel, með verði, sem er
ginnandi.
Vici og Patent Kid skór fyrir
kvenfólk. hneptir eða reimaðir.
nr. 2 til 7, sól&r ventir. Goodyear
weldt sölar úr bezta leðri frá
83.50 virði til $4.50 parið
nú á
$2.75.
RoMdsod k Co,
400-402 Main St.
LEiRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
SETS
:■
Hnífar
1 Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
I’ortcr & Co. I
368—370 Main St. Phone 137. .?
I China Hall, 572 Mainst, ■:
n 7 Phone 1140. I?
■ » ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■’■ ■ > ■ ■ ■ ■ ■ ■:-■-■ % . h
Peningum skilað aftur eflyður þóknast.
H.B.&CO’S
■■waaBM iii aiw im liHiiif ^‘iaiSigiSBasiaia
I
1
Nýkomið stóit upplag af
Léttum og voðfeldum
KLÆDNADI
Svo sem Flannel fatnaður úr
heimaspunnu efni, dökkbláu og
gráu á $10.
French Worsted Flannels. dökk-
blá. brún op gráröndótt á $7,50,
$12, $16 og $20.
Skrautlegar Luster yfirhafnir úr
silkiblendingi, $2 og $2.50,
Léttur og fiægilegur klœönaöur
úr silki og líni á S2.50 og S3.50.
Ymsar tegundir af Lawn Tennis
buxum á $6. Ábyrgst að þær sé
litfastar.
Hensehvood Benidicksou,
«Sc Co
GUonljoro
NT, Paulson,
660 Ross Ave.,
-:- selu- -:-
LEYFISBRJEF.
Carsley & ('o.
Sérstaklega fyrir
Laugardaginn
Lace Appiique 550 yards, ioc.
Lín Torchon insertion, nýr rós-
vefnaður 20c, 250, 30C, 50C.
Lín Huck handklæði af beztu teg-
und ioc, 15C, 20c.
Svart Luster.
Barna lérepts og Muslin fatnaöur
meö innkaupsverði.
Lín crash pils $1.25.
Svört Luster pils $2.75.
Skáofiö bómullar lakaléreft 20c.
Kvenna og barna sumarhattar
25C, 50C, 75C.
CARSLEY & Co.,
34A MAIN STR.