Lögberg - 23.07.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.07.1903, Blaðsíða 4
LÖGBEKG 23. JÚLÍ 1903 KfSfoTaMí&s ferir frua- EtaMMi «. I <»«*• r,,,,n.wnl1 _ » Ttawdar br THtt LÖGBBRO rEíwTS ft ROBUSH.NG C^. Uta«n»r»‘taU. - BtacU «»1« 1 "ta t|4u l»—rl i Uainoa Paotaoo. MIMW ta’1™ John Jt_ Bloodal, .♦ssgg^Æte'fa&aa mi oQi mfonðum. A «t»rrl C«ri i<wta- ifiditttf oítir umningi ■OSTAÐA-SttlPTI k«wn<ta ^6”,. jma ikriflta* M *«» «■ í»r»ta»a<*l tatatran*. UuatakrU tl! *l»í«!tatataofti btaltata* «> Tha Loffbarg Prt» * Oo. r. o. »«i |282> T.taotau. «v ________ «ri»tal*-NB Ouutakrift m rittajdruH er Rrittor I_o«í>ersr. ? O. Bo* 123-2, Wtonipw. M«ta *W_S»irW*mt 1« dtlðíOta <tr upota>«» *»m>«Bd» á MaW dsiid nemi. Harnt aé ikuld.an*. þetar ban* íwirupp.-E.1 kaupandi. iem er t iknld «8 bUð.B. Ctur riitfe. lom án þe«» »8 tiikmna heim.litakUr E þá er þa5 fyrir dómitálnnum áii-.m iyntta* tnpn.in tyrir prettv:*let;urn tiiBanci. Fimtudayinn 23• Jiilí 1903■ Kosningarnar. Kosningaúrslitin á mánudaginn var urfu þau, að Roblin-stjórnin beldur ad kinduni völdunum nœstv fjögur árin jaínvel þó margt geti brej’Zt á skemmri tíma. Kkki erv enn glöggvar fréttir fengnar úr öll uin kjördæmuuum, en nægileg. glöggvar eru þær þó til að sýna, a< menn úr and-tBBðingaflokknurt skipa ekki nema œjög fá sæti næsta fylkisþingi. Náttúrlega segja nú leiðtogar a'turhaidsflokksins, að með kosn inga' rslitum þessum lýsi fólkið vel þóknan sinni yfir gjörðum Roblin stjórnarinnar á liðinni t!ð—velþókn an yfir brennivínsmálinu, járnbraut arméliuu, meðferð fylkislandanDK O ' yfir höfuð öllu, sem eftir stjórn iaa liggur. þetta er ekki leiðtog um afturhaldsflokksins láandi, þei eiga ruunai’ fullun rétt á því að tala svoua. En samt er ekki með þessu saDnleikurinn sagður. það er ó- sjalfstæði manna meira en nokkuð annað, sem olli því hvernig atkvæð in féllu. Stjórnarflokknum hefir tekist svo mæta vel í þetta sinn að ganga andstæðinga sína í sundur í sn áflokka og innræta þeim öllnm ótrú á gamla Greenway og stjórn hans. Brennivínsmönnunum var kom iö til að trúa því, að ef frjólslyndi flokkurinn kæmist til valda þá yrði tafarlaust innleitt vínsölubann í fylkinu, af því leiddi það, að vín soluonenn styrktu stjórnarflokkÍDn af ölium kröftum með vfni sínu og peningum. Bindir.dismönnum var einnig prédikað það, að framgang máls þeirra væri það fyrir beztu að fylgja Roblin—og svo fylgdu þeir Roblin og settu jafnvel upp þingmannsefni Roblin til hjálpar, eins og til dæmis f Emerson, þar sem þingmannsefni liberala hefði hlotið kosning ef tkki hefði verið Mulock þingmannsefni bindindismanna um að kenna. Verkamenn létu telja sér trú um þá botniausu vitleysu, að þeir gæti fengið þingmenn kosna úr sín- um tíokki bæði í Mið- og Norður Winuipeg. Slíku var komið á stað í því skyni að hjálpaþingmannsefn- um Roblin-stjórnarinnar og það tókst. Kaþólska kirkjan hefir ekki látið sitt eftirliggja, prestarnir hafa ógnað kaþólsku fólki með eilífum eidi og brennisteini ef það ekki fyigdi Roblin og flokksmönnum hans. Mun Roblin hafa lofað ka- þólskum einhverri réttarbót í skóla- malinu gamla þótt slíkt fari enn ekki í hámælum. P. R U. eða Tribune-flokkur- inn hefír ekkert tækifæri látið ónot að til að hjólpa Roblin flokknum Aðalafskifti flokks þess af nýaf- stöðnum kosningum eru að útbreiða óhróðurssögur um Mr. Greenwny, Mr. Cameron og aðta beztu og helztu menn frjáislynda flokksins, ogjafn- framt taka mönnum vara fyrir uð trúa einu einasta orði, aem í frjáls- lyndu blöðunum hefir staðið um Roblin-stjórnina og starf heDnar. Með þessu lagi erekki að furða bó Roblin-stjórninni tækistað halda völdunum, og ekki sízt þegar þess er gætt ytír hvílíkum takmarka- lausum ósköpum af peningum hÚD helir ntt að raða bæði írá verksiniðju- mönnunum eystra vegna yfirlýsing- ar Roblins og væntaulegrar lið veizlu flokks hans í tollmálunum, og svo fra 0. N. R. félaginu fyrir milj ónirnar úr fylkissjóði. Vérgetumekki betur séð en Maoitoban.enn bafi verið raunalpga hepnir í valinu, með þvi að hafna Greenway en velja Roblin. Er Koblin hefir fengið býsna eindregi? ylgi manna, annaðhvo t veg. a þest mól fylkisins þykja bezt komin ) höndum hans eða fólkið hefir verif st svo gegn Mr. Greenway, að þaf hffir mist sjónar á öllu öðru og svt ekki vitað fyr til en það hafði kos- ið Barrabas og sat uppi með hann. Mútur hafa verið afskaplegtr í flwstum ef ekki öllum kjördæmun- um, sumpart í loforðum og sumpart i peningum. Ranglátlega var fjölda manna bægt frá að greiða atkvæði sumpart með því að gera þeim skrásetnin^ ómögulega og sumpart með því að hafa fleiri kjörstaði en einn í hverri skrósetningardeild til þess bæði að geta haldið andstæðingum sínum frá að greiða atkvæði og lótið óhlut- anda vinisína greiðaatkvæði í fleir- um en einum stað. Alt þetta, sem hér er tilfært varð til þess, að Roblin stjórnin hefir nnnið sigur mikinn og frjálslyndi tíokkurinn beðið að sama skapi mik- inn osigur. Oefað hefði frjálslynda flokknum gengið betur hefði hann, eius og afturhaldsflokkurinn, reynt til að tæla kjósendurna með alls konar loforðum, án alls tillits til þess hvort mögulegt væri að efna þau. En til þess er frjálslyndi flokk- urinn of samvizkusamur og þess geldur hann nú. Kosningaloforð RoblÍDsrcanDa gengu svo fram úr hófi I sumum kjördæmunum að fólkinu oíbauð. þannig fór það La Verandrye-kjördæminu. Mr. Lauzon, þingmanDsefni Roblins fór svo heimskulega langt í þeim sök- um að kjósendurnir báðu hann að sitja heima. þó úrslitin séu slæm hefir frj&ls lyndi flokkurinn enga ástæðu til að láta hugfallast. Roblin hetír ekki verið lengi við völdin, og á svo skömmum tíma er naumast hægt að ætlast til að al- menningur hafi getaö gert sár grein fyrir bve illar afleiðingar ráðs- menska Roblin-stjórnarinnar á síð- ustu fjórum árum getur og hlýtur að hafa. Ýmsir óknyttir um Rob lin-stjórnina hafa komið upp nú seinni tíð, sem fólkið htfir ekki haft tíma til að átta sig á, en sem hljóta að rannsakast og verða henni til falls reynist þeir sannir. Roblin stjórnin hetír sáð, en hún á eftir að uppskera. Afturhaldsmenn unnu < Arthur, Avondale, Beautiful Plains, Bran- don City, Brandon South, Carillon, ' Cypress, Dauphin, Deloraine, Duffer- j in, Emerson, Gilbeit Plains, Glad- i stone, Killarney. Lakeside. Landt- j downe, Manitou, Minnedosa, Morden, í Morris, Norfolk, Portage la Prairie, ' Rockwood, Springfield, St. Boniface, j Turtle Mountain, Virden, Norður Suður- og Mið-Winnipeg. Nú þegar kosningarnar eru uui garð gengnar er það samhljóða ólit frjálslyndra og aí'ttirhaldsmanna jafnt á báðar hliðar að mismunur- inn á flokkunum í þinginu sé of mikill.stjórnarflokkurinn sé of sterk- ur og kjósendurntr hnfi ekki farið viturlega að ráði sínu í því efni að hta stjórnin t, sem við völdin er. hafa eins mikinn meirihluta og nú varð raun á. Afturhaldsmenn játa þsð að meðlimir stjórnarinnar eru ekki lullkomlega eins og þeir ættu að vera og þykir ilt að andstæðinga- flokkurinn ekki skyldi gtta orðið stærri en hann varð til þess aC geta freinur haldið stjóiniuni í skefjum. þessum óvanalega ntikla meiri hluta stjórnarinnar þykjast þeir sj- fyrir veikleika hennar. Margar eru söguinar sem nú heyrast um aðferðina, sem höfð hetír verið til þess að vinna þessar kosn ingar, og lúta þær allar að hinu sama: óstjórnlegum mútum og pen- ingaaustri til þezs að vinna fylgi kjósendanna og atkvæði með. Kosningaúrslitin. Seinustu fréttir af kosningaúr- slitunum áður en blaðiö er fullprent að eru þær að átta liberalar og þrjá tíu afturhaldsmenn hafa verið kosn- ir. Liberalar sem kosningu náöu eru þessir: Hon. Thos. Greenway í Mountain, Mickle í Birtle, Val. Winkler í Rhineland, W. J. Doig í Russell, Jos. Prefontaine í Assini- boia, O’Donohue í St. Andrews og Kildonan, Lagimodiere í La Veran- drye og David Jackson 1 Hamiota. Lu n gnapípubólga. Eftir Dr, M. Halldórssos, Park River. Hullgrímur Péturason hefir 1 útfararsálminum, sem allir íslend ingar þekkja, líkt dauðanum vir slingan sláttumann, „er slær allt, sem fyrir er; reyr, stör sem rósii vænar reiknar hann jafnfánýtt.' ] Jkt má með sanni segja um þenna sjúkleik, er á útlendu máli er Bron chitis nefndur. Allir hafa einhvern- tíma á æfinni haft þessa veiki og fle9tir optsinnis; hún getur gjöit vart við sig jafnt sumar sem vor, og hún á heirfta jafnt norður undir leimskauti og suður við miðjarðfr- ínu; menn af öllum 3téttum og aldri ríkir sem fátækir, vinnumaðurinn og miljón eigandinu, ungir og gaml- ir, geta veikst af þessum sjúkleik; iví að starf hans nær frá vöggunni til grafarinnar. Og eins og skáldið segir um dauðann, að „hvorki fyrir íefð nje valdi hopar dauðinn eitt stryk; fæzt sfzt með fögru gjaldi frestur um-augnablik; alt hann að einu gildir, þótt illa líki eða veljbón ei nje bræði mildir hans beiska heiftarþel." Sama má segja um lUDguapípubólguna. Opt er þessi eiki nefnt k v e f, og þó með röneu iví það nafn sýnist rjettnefni á veiki leirri er nefnd er Influenza, en satt er pað að með kvefi getur opt lungna p pubólgan verið samfara. Allir, sem komDÍr eru til vits og ára, vita nokkur deili á þessum sjúkleika og jykjast vissir að þekkja hann vel undir eins og hann gjörir vart við aig. það mun því þykja að bera i bakkafullan lækinn, að jeg sem er minnstur spámannanna, fari í dag- blaði að lýsa honum fyrir almenn- ingi út í allar æsar, enda ætla jeg mjer það eigi, heldur að eins fara um hann fáeinum orðum, og benda á nokkur húsráð, sem má hafa um hönd, nema til læknis verði náð, og má enginn taka það sem móðgun af minni hólfu, þó jeg þann veg leitist við, að fullkomna þekkingu manna á veikinni, og það því heldur, sem veiki þessi j^fnvel af læknum opt og einatt er blönduð saman viö lungnabólgu, sem, aö minnsta kosti eptir minni reynzlu, er mjög sjald- gæf í íslendingabygðunum hjer í landi. Hver veit nema kannske einhver geti grætt eitthvaö á því að lesa með athygli þessa stuttu grein, og þess getur veriö full þörf, að menn viti hversu bólgan hagar sjer, ekki sízt nú, er lungnapípubólgan gengur, sem logi yfir akur hver- vetna bæði fyrir sunnan og noröan , linu.“ Lungnapípubólga er bólga i lungnap’punura eða barkakvíslun- um. Frá munninum innanverðum liggur, sem kunnugt er, barkinn of- au í hálsinn framanverðan; barkinn er löng brjóskp'pa, sem er til þess ætluð, að loptið geti fariö inn og út um hana; barkinn skiptist efst í brjóstholinu í tvær stórar kvíslar er aptur skiptast í smágjörv^ri kvfslar, og þessi skipting gengUr koll af kolli, unz kvfslarnar eða barkapíp- urnar eru orðnar ofur smágjörfar, en veggir kvfslanna haldast sundur af brjóskhringum.—Hinar smágjörv- ustu lungnap pur enda i litlum blöðrum, sem vanalega eru fyltar lopti og nefndar eru lungnablöðrur; þar sDertir loptið blóðif; þær eiu mjög margar, og telst svo til, að í lunga fullorðins. hrausts manns eru allt að 18 miljónir lungnablöðrur Nú drögum vjer loptið að oss, þ11 þenst brjóstið út, af þvf að lungun fyllast lopti, og verða því rneiri um sig; siðan rekum vjer loptið út úr lungunum aptur/og þá gengur brjóst- ið inn, af því að loptblöðrnr lungn- anna tæmast og verða því minni fyrirferöar. þetta heitir að anda það lopt, sem vjer öndum út, er ó- hætilegt til nndardráttarins og getur eigi endurnýjað blóðið, af því að það er búið að veita því alla sina hfg- andi parta. þess vegna verður alt af, meðan lífið varir, nýtt lopt að kO'tia inn í lunguD, og alt af kemur nýr blóðstraumur til að endurnýj- last. Allar hinar stærri og minni loptpfpur lungnanna eru að innan- verðu búnar slimhimnu, en þessi himna í barkakvíslunum er alsett veiðihárum (Fimrehaar) og er það alls eigi eiginlegt öllum shmhimnum í mannlegum líkama. Veiðiharin eru ofursmáir þræðir er geta hreyft sig. þeir eru á sifeidu iði og gangn í öld um, eins og kornstangirnar fyrir golu á hveitiakri öldugangurinn gengur að neðan úr lungunum upp á við, og er einkar vel tilfallið að því leytinu, að ryk 'og slím og þess kyns berst þá upp á við og út úr lungunum. Veiðihárin, þó þau sjeu annars ofursmágjör hafa þó talsvert starfsþol og geta Hutt upp úr lung- unum talsverð efni, sem borizt hafa með óhreÍDU lopti niður i lungun en ef þeim er ofboðið, þá kemur hóstinn þeim til hjálpar, og hann getur þá það, sem þeim er um megn, varpað þessi óviðkomandi efni upp úr barkanum þegar í stað. En hóst- inn kemur til af þvi, að þau efni t. a. m. ryk, sem veiðihárin eigi geta los- ast við, framkallar kitlanda í slfm- himnu barkans, sem kemur til leið- a- að barkakvíel þá engist saman og þegar samdrættimir þá linna spýt- ist rykið með loftstraumnum upp úr birkanum; annars geta verið marg- ar orsakir til hóstans og þá vana- legast ofkæling eða breyting á lopts fari eða bólgu i slímhimnum andar- dráttar verkfæranna eða að t. a. m. meinlæti þrýstir að vissum taugum. Ef menn gætu sjeð inu í brjóstið meðatt böigan í slímhimnu barkar- kvislanna stendur sem hæzt, mundu menn sjá, að slimhimnan er blóði þrungin, dökkrauð að lit, blóðlituð, bólgin og þaki slími svo miklu, að vel má skilja, að smágjörfu veiðihár- in eigi einsömul megna að koma því burtu nema hóstinn. kæmi til hjálp- ar og hlypi undir bagga. Slímið eða hrákinn (uppgangurÍDn) er seigt og froðukem t, hvít-gult eða gljátt að lit; fylgir opt hóstanum taksting- ur undir síðunum og, ef hóstinn er mjög ákafur, sviði fyrir brjóstinu og mæði, en mæði þó þvf að eins að lungntpípubólgan sé svæsin og hafi lagst þungt á sjúklinginn. Auk þessara sjerstöku einkenna, getur sjúklingnum öllum liðið illa, getur ‘haft köldu, beinverki, höfuðverk,. matarólyst og meltÍDgin getur verið úr lagi. Eins og er um flest alt annað, sem raaðurinn hreppir hjer í heimi.getur lungnapípub. dgan ver. ið á ýmsu stigi, Ijettvæg eða svæMn, langvarandi eða a^eins náð ytir stutta stund, og sumir menn geta veriö móttækilegri en aðrir fyrir á- hrif sjúkleikans; hitt er aptur víst,. að þegar „kallið kermir, kaupir sig enginn frí.“ Algeiigust er þa^, að bólgan komi i slímhimuu hinna stærri barkakvísla, og þvingar hún þá nmnninn eigi mikið, en er þægi- legt að bera hana fyrir sig, til þess að geta hvflst í rúminu nokkra daga frá daglegri virmu og stiici. En lungnap'pnbólgan getur orðið þra- lát, ef menn sinna henni eigi, og eigi s zt ef menn lifa óreglusömu líti og eru skeytingarlausir nm heil- brigði líkamans. Stundum getur þó verið illt, jafnvel fyrir lærðustu lækna að fást við bólguna enda þótt hún að eins sje í stærstu barka- kvíslunum og hvað þá ef það er S 'mhimna smærstu kvfslanna, sem er bólgin, og þá helzt ef sóttgerlar eru orsök hennar og hafa sezt f»st, í veiðihárum slímhimnunnar. þá verða menn að fara vel með sig og torðast alla óreglu, og leitast við að j l»ta líkamanum líða vel og ljetta | undir 9törfum hans, með því að halda kyrru fyrir, sjá um, að mag- inn og þvagrásin sje f reglu, neyta að eins léttrar fæðu o. s. frv., en þá líka moltnar bólgan úr manoi á ein- um eða tveimur vikum. Miklu hættulegri er slíinhimnu- bóigan í smærri barkak víslunuir, því bólgan og uppgangurirn fyllir opt alveg þessar örmjóu pípur og verður þá andardrátturinn mjög ertiður; þar sem um leið er hætt við a'i lungnavefurinn, sem liggur um- h erfis kvíslarnar, líka bólgni. þa er auðsýnt, að þessi tegund lungna- pípubójguunar geti orðið að mun hættulegri einkura fyrir ungbörn og gamalt fólk. þessi lungnap pu- btllga stendur yfir 2—3 vikur og hitasóttin og hóstinn getur verið mjög mikill og mjög svo þreytandi, en það þykir víst að ef hún eigi fer rjenandi úr því 2 viknr eru liðnar, þá er mjög lítil Ufsvon. Jeg hef áð- ur bent á Iielztu orsakir bólgunnar, sera er ofkæling, kuldi og vosbúð; hef jeg þekkt margaD manninn, ung- an og hraustan, í bezta blórna lífs- ins, sem fengið hefur þessa bólgu að eins at’ því að hann var hirðu- laus urn heilsu sína og skeytti eigi minnsta fyrstu boforðum heilsu fræðinnar fór í bað að sumardegi til þegar of kalt var í veðri exa fór á dansleik að vetri, varð heitt og fór svo út í kuldann til þess að kæla sig og veiktist þessari veiki, sem leiddi hann til bana; af því er mjt r illa við danzleika alla, að menn þar opt og einatt gleyma sjer og drýgja svo synd á móti heilsu sinni, sem eg sannast að segja áht allt eins mikla og hættulega sern synd a móti heilögum anda, sem prestarnir }ó, kenna oss sje stærsta syndin, srm drýgð geti verið, og^aldrei verði fjr- itgefin. Jeg skal hjer geta þess, að ofkæling ein er þó eigi nt>g, til þets að orsaka luugnapípubólgu, heldrr eru það sóttgerlar í sambandi við kuldann, sem oftast hafa upptökÍD; kuldinn eða ofkælingin vinnur að því, að veikja mótstöðuafl slímhimn- anna gegn sóttgerlunum, sem eru í loptinu, sem inn er andað. Önnur | orsökin er innöndun ryks, reykjar eða þá gufu af sterkum sýrum, klóri exa Brómi o. s. frv., þær ýfa slím- himnurnar og kitla og hleypa í þær bólgu, eins má geta þess, að lungna- pípubólgan er ávallt í dragi með ýmsum faraldsveikjum t. a. m. mis- lingum, andarteppuhósta, influenza eða kvefi, taugaveiki og bólusóttinni. Hvað meðferðinni á lungna- pípubólgunni snertir, þá er fyrst og fremst áríðandi, að reyna til að verj- ast ábrifum bólgusóttgerlanna; en

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.