Lögberg - 23.07.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.07.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 23. JÖLÍ 19(3 5 þetta £»etum vjer gjört raeð því atí herða likamann efa gjöra hann svc styrkan, að hann þoli veðrabrcyt ingu eða umskipti kulda og hita og verði eigi hætt við ofkaelincru. Menn ættu frá blautu barnsbeini að venja sig á, að vera eigi um of klæddir og vera mikið títi; sofa í köldu svefn herbergi; iðulega þvo allan likamann úr köldu vatni eða jafnvel snjó. haf um hönd kö’d steypiböð a sumrir en þá muna eptir að þurka oj; nfin líkamann vel a eptir. Allt þetts et ómissar di til þess að styrkja og herða likamann Ef maður a ann að borð samt hefur nú fengið þesse veiki, þá er að reyna að loma vit hana sem fyrst. Vanalega fiune menn eigi mikið til og súttin rénar eptir fáa^daga, ef menn fara vel met sig og liggja í rúminu og drekka heita drykki t a m. hafragrjóna seyði; volg m jólk með sódavatni er f 1 ækkt húsráð til þess að leysa með slímið og Ijetta hóstann. Eins et um beitt púns eða heita lemons blöndu; sömuleiðis hÍD alþekkta lak rízblanda, sem fæst í hverri lyfja búð. Ef ungbörn hreppa þesss veiki, fet bezt á því að leggja o'íu eða fitubakstra á bak og brjóst; og hafa skipti á þeim tvisvar á degi hverjum. Ef börn fá bólgu í smáu barkakvíslunum, sem eins og áðut hefur verið skýrt frá, er miklu hættuiegri veiki en bólga í stærri kvíslunum,en þeim er einmitt hætt ast við að fá þessa tegund lungna pípubólgunnar, þá er hún varla með- færi annara en lækna. Má reynf að viðhafa heita olíu eða fitubakstra, gefa barninu eitthvað heitt t. a. m hafraseyði eða iemons blöndu og arnað þvílíkt, lítið eitt af vfni eða styrkjandi meðali. Heitt bað mt reyna, ef þyngslin eru mjög miki) fyrir brjósti, skal vatnið vera 8' o heitt, að rjett megi halda hendinni 1 baðvatninu. Til þess að m vkja hóst ann, má gefa iauksafa; hef jeg áðui í ritgjörð um andarteppuhósta.skýrt frá hvern veg hann skuli tilbúii n til að færa sér í ryt: Mtðsua srsiverz'.un okkar Stórir strangar af kjólv taui S-ldir daglegs. Anægðir viðskiftavinir, Gnægð sf vörum eftir ern til cæstu viku. Kvenna wrsppers og drengjv Blouses hefir verið bætt við það, sem &ður var se't með af- slætti. L'tið beras't hingað msð str&umnum. I>ér mun. uð ekki & t&lar d-agÍD. J.F.FumBrton &. CO, GLENBORO. MAN. Eins er mjösr gott og nærri ómiss andi að reykja Cresolene í sjákra- húsinu; skal taka matskelð af þessu œeðali, sem fæst í öllum lyfjabúð- um og láta í undirskál, sem síðan er sett yfir kveiktum lampa; hitinn or- "akar þá, að meöalið gufar upp og fyllir herbergið með þjefctri gufu, sem bæði ljettir hóstann og sótt- hreinsar herbergið. Cresolene er lauðsynlegt að hafa í hverju húsi, ar sem börn eru fyrir. Sjálfsagt r þetíar i stað að sækja lækni ef liörn veikjast af þessari tegund ungm. pípubólgu, og er þó óvíst ivort hans hjálp gefci komið aö no kiu gagni. þessi bólga stendur ytir eina til þrjár vikur, en það þyk- r jutnan ills vifci, ef sóttin eigi rjen- r úr því 12. dagurinn er liðinD. En meðan lffið endist er þó lífsvon, en Ilir ættu að hafa í huga orð skálds- ns mikla, að „svo hleypur æskan nga óvissa dauðans leið, sem aldur og ellin þunga, allt rennur sama skeið"; og eins, „að allrar veraldar vegur víkur að sama punkt." En þó nú sje svo, þá er sjálfsagt að vit reynum til að treina lífið eins lengi og nokkur lífsneisti er eftir: Með innkaupsverði. Seinni part þessa mánaðar læt eg gera við og stækka búð mína, og til þess tíma sel eg alt með inn- kaupsverði. Eg hefi um $7,000 virði af úrum, klukkum og gull- og silfurstássi af öllum tegundum. Eg vil sérstaklega minna á gift- inga- og trúlofunarhringana. Það er skömm að láta enskinn kaupa þá alla. Ohio-ríki. Toledo-bæ, í Lucas County. f Frank J. Oheney eiðfestir, að hann sé eldri eic- andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu P'.J- Cheney & Co., í borginm Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Glf.ason. [L.S.J Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar hein- ínis á blóðið og slímhimnurnar i iíkamanum. Skrif- ð eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. Þœgilegt rúin Sérstakt verð á sérstðku rúmi um sýninguna. Eftirfylgjandi kvifcteringu hf fir Lögberg fengið fyrir samskotafcnu handa Finnlendingun,: Af Herr Konsul V, Ek har jag i dttg mrd tacksomhed mottagifc £ 72 insamlade genom Decorah Posten lowa för de nödlidande i Findlam’e Helsingfors den 29. Juni 1903. F. Salla.mon, Ordf. i Central undsetfcnÍDgs komiten. Kommóða, Skápur úr álmviði með rikheldum sam- skeytum og verpast ekki. Ger- man p’ötu spegill. Rúmið t ú siegnu járni óbrjótanlegt. Við á byrgjunist það. Væ’ i þessi srykki seld sérstðk | mundu þau kosta 122. J Fásr til samans á i $19.00. Scott Fiirnitnre C«. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Oanada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. <* ♦ ♦ Þœgindl. Skemtun. Hreyfing. Heilsa. ♦ ♦ ♦ ♦ HiS bezta í heimi til eð veita rður það frrir minsta verð ♦ ♦ er CCSHION FRAM BICYCLE vor. ♦ ♦ JL MasseyHarris Perfect Brantfopd Cleveland ♦ ♦ ♦ Alt með bezta útbúnaði. Skrifið eftir bæklingi og skil- ♦ ♦ málum við agenta. — Alt, sera tllheyrir Bieycls. ♦ ♦ Canada Cycíe & Motor Co., Ltd. I ♦ 144 Prlncess St.. Winnipeg. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦»*♦***♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ERUÐ ÞÉR_AÐ BYGGJAP EDDY’S óiregnkvwmi byggi’igapappir er sá bezti.. Haun er mikið sterksri og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kuída úti og bita inni, engin ólykt að r onum, dregur ekki •nraka í sig, og spillir enyu sem hann liggur við. Haau er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með. heldur einnig til að fóðra með frystihjís, kælingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarhús og ötinur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tlie 1II. llildy Co. Lti, flnll. Tees Persse. Ajrents. Winnipes:. ***#*#*»«*«*»«*****»•*****#• # # # * # # # # # # # # Wfheat 0ity plour I : Mmsm Munufnctured i^ ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ - Man- Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERÁ. Mdður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 80 ár og notað allftr laj iltegundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt ann&ð mjðl. BIÐJIÐ MATSALANN t ÐAR UM ÞAÐ. # # # # « * # * PION EER-KAFFI BRENT Ei gir kirstir, sp tur efa steinar finnast í PIOXEER KAFFI þafi ábyrgjumst vi*. það er vel og jafnt brent með sérstökum á- höldum, aldrei yfirbrent ofif keimurinn befcri en af hein sbrerdu kaffi. PIONEERer 1 ka ódýr- ast, af þ\ í óbrer t kaftí rýrnar um 1 purd af hverjum fimm við brenzluna. Biðjíð matsalann y’*sr uui PIONEER kaffi. það er betra en ó- breDfc ksffi. Hafi henn það ekki, skrfið Blue fíibhon M'f’g Co., Winnipeg, S pokarnir fyltir með eins mil,illi varúð í Ogilvie Flour Mills e'ns og höfð er við hreiti- 8 mölunina. I stuttu máli er hvert he ndtak að því aö breyta be ta hveiti- korni i bfzta mjöl til beimilisnotkunar Ogilvie’s Hungarian Flour er sðnn fyrirniynd, The Ogilvie F/our Mi/ls Co., Ltd. “• CANADIAN L8AN “• AGENCY CjU* Feuin^c onftir geen v.aj . ræktuð ,m bújörðum, með þægiiegum sfeilmál’im Ráðsmaður: Ceo. J, Maulson, Virðingarmaður : S. Chrístopherson, 195 Lombard 8t., Grund P. O WINNIPEG. MÁNÍTOBA. L: ndtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. t#*#########«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.