Lögberg - 06.08.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.08.1903, Blaðsíða 1
i Tólakista Yið höfura tóíakistur fyrir stálpaða drengi. Með slikum tólum ætti hann að geta byggt hús eða hlöðu. Skoðið þær. $5.00. Anderson & Thomas, 538MainStr. Hardware, Telephone 339. rk- %%%%%%%%%%% ■*%%%%%%%% Plett vara * Skoðið Plett vöruna. sem við sýnum f gluggunum, kopar. hvírmálmur og silfur, og svo Emalieruðum vörum. Anderson & Thomas, 538 Main Str, *Hardware. Teiephone 389. ^ ^Merkj: svartnr Ya’»e-lá*. f <» * i * e 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudagrinn 6. Agúst 1903 New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 0. 31. Des. 1891. Sjóður..................125 947,290 Inntektir s &rinu....... 31,854,194 Vextir borgaðir á tírinu. 1 260.340 Borgað félagsm. á tírinu. 12,671,491 Tala lífsábyrgOurskíiteina 1S2Í803 Lifsibyrgð í gildi......575,689 649 3l. Des. I9u2. 322,840.900 79,108,401 4,240.5f5 30558.560 704,567 1,553,628 026 Mismunur, 196 893,610 47.254.207 2 980.175 17.887.069 521.764 977,938.377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur s.tin- anstendur það af ytír sjö hundruð þúsuud mauns af öllum stétt um, þvi nær 60 &ra gamalt. Hver einasti meolimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini þvl, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin at félagsmönnum. «ú er undir gæzlu landstjórnarinnar f'hvaða rlki sem er. Nefnd CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, Fréttir. Canada. Tæp sjö þúsund innflvtjenda korau til Canada I Júlímánuði. Árið 1901 korau hingað tvö þúsund átta hundruð og tuttugu innflytjendur 1 Júll, og fimm þúsund sjö hundruð og sextlu í sama máuuði í fyrra. í síðastliðnum Júlímánuði seldi Can. Pscific-járnbrautarfélagið lönd fyrir eina miljón, tuttugu þúsund, fjögur hundruð og fjóra dollara. sama mánuði I fyrra seldi félagið lönd fyrir fimm hundruð sextlu og tvö þúsund, átta hundruð sjötlu og sex dollara. Mjög gullauðug námalÖDd hafa njflega fund;st I Yukon við Pelly- fljótið. Streymir nú þangað fjöldi fólks og tekur sér n&malóðir; er nú verið að flytja þangað miklar birgðir af matvælum og öðrum nauðsynjum áður en Isinn lokar höfnum og sam- göngur verða erfiðari. Miklir kolsnftmar er sagt að séa nýfundnir i Alberta, vestur af bæc- um Okotoks. Hópur ungra manna frft Cape Breton hefir I hyggju að flytja sig til Vestur-Canada brftðlega og mynda nylendu út af fyrir sig. Vilja þeir helzt taka sér stöðvar þar nftlægt sem Grand Trunk jftrnbrautin 6 að leggj- ast, en hafa ekki enn útvaiið sér neitt ftkveðið svæði til aðseturs. Elding varð tveim mönnum að bana ft þriðjudagskveldið var. Var annar enskur bóndason, er fttti heima skamt frft bænum Moosomin; hitt var Svli, er vann að jftrnbrautarvinnu skamt frft Souris. BMDISÍKIN, Stórkostlegt verkfall byrjaði i Pittsburg, Penn., um helgina sem leið. Yfir tuttugu og fimm þúsund byggioga-vi nnuman na er sagt að taki þitt í f>vl. Nyar fréttir frft Philippine-eyj- unura segjs, að langt sé frft því að fullkominn friður og spekt sé kominn þar & enn, f>ó Bandarlkjastjórninni sé ef til vill ekki kunnugt um f>að. Upp- reistarmenn f>ar ft eyjunum halda ft- fram að safna liði og kenna f>vi vopna- burð. Er sagt að f>eir haldi ósleiti- lega ftfram að birgja sig með akot- færum og öðrum herbúnaði, f>rátt fyrir strandgæzlu Bandailkjamanna. Margt af strokumönnum frft Norður- ftlfunni og Bandaríkjunum er sagt að sé I liði eyjaskeggja. Vart hefir orðið við talsvert mikla jarðskjftlftakippi i San Frareisco i ■vikunni sem leið, sem f>6 ekki hafa ^aldifl miklu tjóni. Utlönd. Yfir fjörutíu þúsund Svíar hafa flutt til Ameríku síöan ft nýftri I vetur. Rússar halda stöflugt ftfram að reka beztu menn Finna úr landi, án dótns og laga. Sy«a þeir fullkomlega &ð f>eim er alvara með að lftta nú til skarar skríða og útrýma þjóðerni Einnlendinga fyrir fult og alt. Lík Leos p&fa var lagt til hvíldar * St. Péturs kirkjunni i Rðmaborg ft laugardaginn var, með mikilli viðhöfn. Næsturp f>ví allar hinar miklu eignir hans erfir kaþólska kirlijan. Skyld- menni hans fft að eÍDS litinn hluta af f>eim til eignar og umr&ða. Ófriðlega lítur enn út milli Rússa og Japana. Ferðamenn, sem|komið hafa frft Manchuria, segja, að Rússar hafi f>ar viðhús-að mikinn og dragi jafnt og þétt herafla sinn saman þar austur frá. Sendiherra Kínverja í St Pétursborg hefir f>að eftir fjftrmftla- rftðgja Rús&a, að ekki muni verða hjft f>vi komist að hefja ófrið gegn Jap- ansmönnum til f>ess að vernda eignir og réttindi Rússa i Manchuria fyrir f>eim, Stórkostlegt j&rnrautarslys varð I Austurriki núna i vikunni. Fórust þrjfttiu manns og fimtiu meidust. Á þriðjudaginn var lauk p&fa- kosningunni i Rómaborg og heitir sft Sarto kardinftli, er kosninguna hlaut. Tók nann sér nafnið Pius X. Smfthópar af Búlgariumönnum eru við og við að vega að tyrkneska setuliðinu f>ar í landi. Hafa f>eir ný- lega rftðist ft hermenn Tyrkja i f>rem stöðum og urðu mannvig nokkur bæði I þorpinu Monastir og vlðar. Verkföll i öllum iðnaðargreinum ganga nú yfir eins og landfarsótt ft Suður-Rússlandi, í bæjunum eru flestallar vinnustofur lokaðar og i borginni Odessa einni hafa yfir tutt- ugu og fimm þúsundir manna gert verkfall. Vinnutiminn & Rússlandi hefir ftður verið óheyrilega langur og kaupið lítið! Með öflugum samtökum og verkföllum ætlar vinnulyðurinn sér nú að fft rftðna bóta ft gvi hvoru- tveggja. , ,Isiendingada gurinn. * * Dað var skuggalegt útlit um morguninn, og menn óttuBust, að rigna mundi og það drægi úr skemt- an þeirri, sem allir „íslendingadags- gestir“ þóttust vita, að myndi biða sin. Dað varð þó ekki. Veðrið var ftgætt, og því var ekki um að kenna, þó sumir hafi spurt sjftlfasig að kveldi, hvort þeir hafi nú annars skemt sér nokkuð. Dó varð mér það, og mörgum fleiri, að ef&st um, að við hefðum nokkuð grætt ft þessu hfttiðarhaldi. Dft er að minnast litið eitt ft það, sem til skemtana var haft. Prógrammi dagsins, sem er nú i margra manna höndura. var hér um bil fylgt, og geta hverjir sem vilja séð hvað það var margbreytt. Eitt er þó gleðilegt, og það er það, að ræður og kvæði „sömu og ftður“ voru ekki flutt, í stað þess orti hra. Sigurður Júl. JóíaanneS3on þrjú kvæði fyrir þessa bfttíð og hra. Kr. Stef&nsson e tt. Um f.au kræði ætla eg ekki að fara hörðum orðum; þau verðskulda það alls ekki. En fremur er það ein- hliða eða ffttæklegt, að einn maður skuli yrkja þrjú kvæði i tilefni af ein- um „þjóöminningardegi“, og flytja langa tölu að auk. Ræðurn&r voru heldur góðar, en ekkert afbragð. Auðvitað heyrði eg þær ekki eins vel og eg vildi; það gerði víst enginn maður,Jsem nokkuð vildi taka eftir þeim, nemi þeir, sem ft pallinutn sfttu, og svo þeir allra næstu þar við. Daö hlýtur að haia verið, því hér um bil enga sft eg „klappa lof i lófa“ neraa nokkura af þeini, sem ft pallinum sfttu. Deir vanalega byrjuðu og enduðu þ& at- höfn. V Er nú annars ekki hægt að koma fólki í skilning um, að það sé nauð- synlegt að hafa hægt um sig þega» verið er að halda tölu? Hún er þó flutt til þess að einhver taki. eftir henni. Hjólreiðar, stökk og glímur fóru fram. Eg er ekki maður til að dæma um, hvað vel þetta var af hendi íeyst, en það hefir vist verið engu ver en i fyrra. Þegar glímt var myndaði fólkið hring um glímusviöið. Ea eics og vant er var hann svo lítill og þéttur, að sumt af fólkinu hafði ekkert tæki- færi til að sjft listfengi þeirra. sem glimdu. Og þó var lögregluþjónn- inn inni í hringnum og reyadi tals- vert að fft fólkið til að raða sér ft vifl- unanlegan h&tt. Mikið skorti ft að hljóðfæ -ssiáttur væri eins góður eins og fyrirfnrandi. Mér var sagt, að „bandið*' hefði ekki viljað vinna fyrir minna en yfir hundr- að og tuttugu dollara. Dað er að verða kostbær skemtun að fft það til að apila. íslendingarnir 1 þvi hefði þó fttt að gera sitt til að gera þann kostnað sem minst tilfinnauiegan, ef þeir eru meðmæltir þessu ftrlega bft- tíðarhaldi. Og tíu saman ættu þeir þó að mega sín nokkurs. En kann- ske það sé & tilfinningu þeirra, eins og minni og marga fleiri, að þetta sé alls enginn „íslendingadagur“. Og þá er þeim ekki lftandi. Nokkurir menn voru ,,bounced“ og er gleðilegt til þess að vits, hvað þeasi skólasiður er búinn að ná góðu haldi & hugsun sumra íslendiaga. Kaffi og brauð var hægt að fá þar, og svo þessa „soft drinks“ appel- sinur o. fl. Annaðhvort hafa ekki all- ir þessir drykkir verið „soft“ eða þfi, að margir hafa haft með aér nesti út f garðinn, því það er víst, að margir menn voru fullir þar. Dað mun hafa verið orsök ftfloga og barsmiðis þar, og hefði þó hlutaðeigendur fttt að vita betur. Eg fór heim um kl. 7 cg fór þvl & mis við vinsælu skemtunina, dans- inn. Um bann get eg því ekki neitt sagt. Flestir sem eg hefi talað við í dag segja, að „íslendingadagurinn“ fari versnandi ftrlega. Dað er caikið hæft í þvi. Dar var lika færra fólk nú en I fyrra neraa ef það hefir komið til að dansa seint um kveldið. Dað sem gengur að, er að þetta hfttiðahald er flokksmftlefni, en ekki þjóðar. Er ekki kominn tími til ið gera annaðhvort: hætta við „íslend- ingadags“-h*ld algerlega, eða reyna &ð gera það almennilega úr garði? En til þess þurfa allir Winnipeg-lsl. að vinna saman að því mftli. Deir eru ekkert of margir til þess, og ætti að geta komið saman um það. Verði það ekki þft verður þetta h&tíðshald þjóðernishneysa, en ekki þjóðernis- h&tlð eftir nokkur ár. Og það er ft góðum vegi til þess takmarks nú. Og að endingu: hvornig ltzt Goodtempl- ars, sem eru I nefndinni, ft fylliriið i garðinum í gær, og sumt af verðlauna ftvíaunum sem veittar voru? Garaan væri að vita það. "SVinnipeg, 4. Agúst 1903, H. Leo. Kennarapróf og útgöngupróf frá alþýðuskólum, fylkisins tóku þessir íslendingar nú við miðsumarprófin: Second class: þorsteinn A. Anderson. Third CLASs: Mary Kelly, Helga Bar ial, Veiga Cbristopherson, Sarah Stevenson, Bertha Swanson, Nora E. Stephenson, Anna S. Pétursson, Steinunn J. Stefánsson, Guðmundur O. Einarsson. Third class, PART I: Tena Han- son, Maggie A. Freeman, Emily Morris, Sarah Sigvaldason, Wralter Lindal, Carl Frederickson. UtgöNGUPRóf: Jane Sveinsson, Hilda Davidson, Lily Snidal. Mim- mieGoodmanson.Ella Gíslason.Laura Helgason, Caristina M. Johnson, Thora Paulson, Stefán A.Guðmunds- son, Skúli Johnston, Jónasína G. Stefánsson, Laurus Finney. Hugsanlegt er, að íslendingar eigi fleiri nöfn á skránni, því að mörgum hættir svo við að ganga undir alenskum nöfnum. En þetta er myndarlegur hópur engu að síð- ur og sýnir mjög ánægjulega, að skólagauga íslenzkra ungmenna er að komast í viðunanlegt horf. Einn prófdómendanna var hr. Hjörtur Leó, sem um undanfarin ár hefir verið skólastjóri á Gimli-skól- anum. Y esturheini ur. þú frjálsa grund með gull og stál, þú geimur stórvirkjanna, er fegurst talar tímans mál og tignar alt hið sanna; hin þyngstu verkin verða tis nær vegur trausta höndin; á þínu merki brennur blys, sem bjarma slær á löndin. þú helgar menning hug og sil — þinn heiður skín í verki; þitt orð er fram, þinu styrkur stál og startíð sigurmerki. Hér böru þín ekkert beygir vald, á braut sem hindraS getur; með hverri sól á söguspjald þú setur gullið letur. Hér finnur æskan örugt skjól, sem afl og menning þrair, því hvergi fegri frelsis-sól á fold'u geislum stráir. ó, rnikla land, er mög og drós í móðurarma vefur, úr dulargeiin við dagsins Ijós þú dýrar perlur grefur. Af fjarri strönd um fold og lá á fund þinn margir leita, og engum burt er bægt þér frá, sem barn þitt kýs að heita; svo hjá þér myndast máttug þjóð í menning ró og friði, er skapar hraust og heilnæmt blóð og heill í þúsund liði, þú, Vesturheimur, blómga bygð, þú bjarta vonarstjarna, í þínum fagra faðmi trygð er framtíð vorra.barna; þig styrki drottius helga hön 1 að hefja frelsi3 merki svo ytírgnæfi önnur lönd þinn ægishjitlu.ur sterk:. M. Marki sson. 0r bænum. Guðmundur Þórarimsou fríi Vest dalvið Seyðisfjörð ikom frá íslsndi í sumar) d»tt niður af fjórða lofti í Haver- gal-skolanum hér i batnum á mánudaíi- inn og meiddist svo mikið, að það leid.li hann til bana. Hann var að vinna við viðbót, sem verið er að byggja við skób anu og gekk eftir planka sem sporðreist- ist. Maður þessi var ógiftur. Frézt hefir. að kona herra Halldórs B Skagfjörð bonda í Morden nýlend- unni væri dáin. Hún hafði lengi legið rúmföst og fyiir nokkuru verið fiutt á sjúkrahúsiðí bænura Morden. Þes°ar p.ersónur hefir séra Jón Kjarna- j son gefið saman i bjónabnnd. Iz. E. JJacobs og Fanny Johnson—29. Jú!i; j Stefán J. Hallgrimsson og Rósu Péturs- j son (bæði frá Garðar, X. Dak.)—80 .Túli: Albert Jónsson og Ástró-u .Jónsdó'tur, —3. Ágúst. Miss Gtiðrún Indriðadóttir Elnars- son. Mrs. Halldóra Guðmund-dóttir. tengdamóðir Hannesar skálds Biöi dal. og María dóttir heunar og Miss Elín Sig- urðaidóttir, systir konu Kristjáns J Matthiesens. lögðo á stað ti! íslands í gær cg búast við að setjast þar að. Lög- berg óskar fólki þessu góðrar ferðar og ánægjulegrar heimkomu ti! gau la lands- ins. TJnitarar héldu kirkjuþing hér í bæn- um undanfarna daga, Af því hefir ekk- ert sögulegt frézt annað en það að nú er búið að vígja Jóhann Sólmundsson ! til prests handa Ný-isiendingum. Northern Pacific félaeið selur frá því nú og til 14. þ. m. farseðla vestur að hafi og til baka aftur fyrir eina $45.00, og gilda þeir til 15. Októbor. Menn fá leyfi til að tefja á leiðinni við böð, lax- veiðaro. s. frv. Tii Detroit, Minn , og hingað aftnr innan 30 daga fást farseðl- ar fyrir $Io.oo, og tíl 15. Sept. fyrir $12 Þar eru sagðir ágætir skemtistaðir bæði ; á vatni og landi og kostnaður á hótelum j meðau þar er staðið við, ekki nema 810 j til $12 um vikuna. íslenzku G. T. stúkurnar eru nú j kömnar svo langt með húsbyggir gar- | mál sitt. rö Mr. .Paul Clemens íslenzki ! byggingameistarinn hér í bænum hefir I gert uppdrætti af byggingunni, sem i byggingarnefndia hetir k«$nið sér sam- j an um að fara eftir, og verður ] ví bráð- ] lega leitað tilboða um ad byggja húsið, Good Templaiar gera ráð fyrir, að bygg- 1 ing þessi verði með alira veglegustu samkomuhúsum borgarinnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.