Lögberg - 06.08.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.08.1903, Blaðsíða 8
8 ^GBERG 6. Ágúst 1903 Ur bœnum og grendinni. Regnkápa tapaðist sða var tekin i misKripum á Islendingadaginn. Beðið að halda til skila á skrifstofu Lögbergs Piðustu daga hefir rignt talsvert öðru hvoru og lítur fretnur Ut fyrir. að ó- þurkakafli sé að ganga í garð. Uppskera er byrjuð á stöku stað í fylkinu og heyskapur þvi nær alment. Hveitiuppskeran verðnr viðast hvar litil og heyfengur í rýrara lagi vegna of' þurka. Kosningar til fylkisþings fóru fram á mánudaginn var i Swan River kjör- dseminu og var þingmannsefni stjórnar innar kosinn eins og við mátti búast. Mr. Tom Frazer (Högni Freysteins- son) sem mörgum íslendingum hér er að góðu kunnur, er staddur hér 1 bænum þessa dngana, Hann er nú forstöðumað- ur Hotel Victoria i bænum Carman. Frá 1 Júlí 1902 til jafnlengdar 1903 hafa eitt þúsund tvö hundruð og átján íslendingar fluzt til Canada. Af þeim hafa sjö hundruð og átján komið beina )eið frá fslandi, ,'en fimm hundruð frá Bandaríkjunum. Mrs. Sigriður Guðmundsson frá Duluth og Freeman sonur hennar eru hér á ferð til að skemta sér og sjá vini og frændur bæði hér í bænum og i Sel kirk. Mrs. Guðmundsson er systir O.G, Nordals í Selkirk og þeirra bræðra, og Guðmundur maður hennar er bróðir Guðrúnar konu S. J. Jóhannessonar. Á öðrum stað er auglýst skemtiferð lúterska bandalagsins til Winnipeg Beach á þriðjudaginn kemur, Það er sterklega vonast eftir, að íslendingar fjölmenni í þessa ferð til þess hún geti orðið sem allra íslenzkust og skemtileg- ust. Fargjald er $1.00 báðar leiðir og lestin leggur á stað frá C. P. R. vagn- stððvunum kl. 8 að morgni. Thomas Kelly, verkstjóri hór í bæn- um, hefir tekíð að sór að byggja hinar nýju verkstöðvar Can. Pac. járnbrautar- félagsins, sem á að reisa í norðvestur- hluta bæjarins nálægt sýningargarðin- um. Byggingarnar koma til að kosta um tvö hundruð og fimtíu þúsund doll- ara og verða allar úr steini. Byrjað verður á verkinu innan skamms. //1 r“ Stúkan Fjallkonan nr. Í49 • U , ! . heldur næsta fund sinn 10. þ. m (Ágúst) í Northwest Hall. Mikils verð málefni liggja fyrir fundi og vin- samlega skorað á meðlimi að sækja. Jónína Christie, P. S. Eg heíi til sölu þessar Norðurlanda-vörur: Rokka, ullarkaroba, stólkamba. glycerín bað, export kaffi (Eldgamla ísafold), kandís, melis í toppum, ansjósur, reyk tibak (íslands fiagg og enska fiaggið), munntóbak (tvær tegundir), þorska- lýsi, hleypir og smjörlit. Pöntunum utan af landi sint fljótt. Skrifið eftir upplýsingum eða finnið mig að míli. J. G. Thorgeirsson, 664 RosS Ave., iVinnipeg. Til sölu 160 ekrur af landi í Nýja Islandi nálægt Hnausa P. O., með húsi og fjósi, ekki langt frá vatninu; fæst ef hráðlega er keypt fyrir $400. Skrifið eítir upplýs ingum til TheSelkirk Land & Investment Co.Ltd., F. A. Gemmel, MAnager, Selkirk, Man. EXCURSION bandalags Fyrsta lút. safn. í Winnipeg til WINNIPEG BEACH þriöjud. 11. Ágúst. Farbréf háðar leiðir $100 JArnbraut- arlestin fer frá C P R- v-*gnstöðvunum klukkan 8 árdegis. Óskað. að sem allra flestir íslendingar verði með. Búist við skemtilegum degi. Uombola Stúkurnar Hekla og Skuld halda Tom- bólu á Northwest Hall Fimtudagskveldiö 13. þ. m. til arðsfyrir húsbyggingarsjöðinn. Veit- ingar veroa til sðlu svo sem ísrjðmi, kaldir drykkir og kaffi. Byrjað verður kl. 7.30 e.m. Gleymið ekki að koma, en styðjið heldur gott fyrirtæki. Nepndin. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppábalds-söpar allra kvenna. Hinav aðrar tegundir. sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 313 M Fyrstu verðlaun í Chicago 1893. Stærstu verðlaun í París 1900. Gull medalía í Buffalo 1901. farsley & fo. Hin árlega TILRÝMINGAR- SALA . . . 98 o o AF MJÓLKURBÚUNUM í AMERÍKU NOTA NÚ De Laval rj óm ask i I yindurnar Eftir tuttugu ára reynslu og eftir að hafa reynt tuttugu aðrar tegundir af skilvindura. Þetta|"er þegjandi vottur um ágæti DE LAVAL skil- vindurnar og góð leiðbeining fyrir þá tsem ekki hafa þekkingu á skilvindum en þurfa að kaupa þær Verðskrá ókeypis geta allir fengið sem æskja þeirra hjá t Monfreal Toronto, New York, Chicago. San Francisco Phiiadephia Boughkeepsie Vancouver. The De Lava/ Separator Co.. Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDbrmot Avb., WINNIPEG. byrjar í dag. Og hún heldur áfram þangaö til allur sumarvarningnr er seldur. Boröin hlaöin kjörkaupum. Alt merkt meö skýru letri. Afgangar og lelfar seljast meö hálfuirði. N ýir ettir ýtilegir. Búöin. Miklar og fallegar byrgðir af silki. Þrir kostir sem kvenskór okkar hafa fyrir utan hvað þeir fara vel. Okkur er ant um hvern fót, sem stígur inn í buð okkar. Komið inn og skoðið þessa á gaetu skó úr Dongola kid, reimaðir, kid tákappa. Goodyear weltedsólar, military hælar. VERÐ $3.00. Alveg nýkomiö. Viö keyptum þetta eilki meö góðu veröi og ætlum aö láta kaupsndurna njóta þess. Detta silki er bæfilegt ( kventreyjur op barnafðt. Dau eru af mör^um litum. Jafnvel þðir, setn erfiðast er að gera til hæfis rounu verða Anæe'ðir þeorar þeir sjá þessir vörubyrgðir því þær Mannaláthafa verið talsvert mörg meðal Islendinga hér i bænum að undj anförnu, sérstaklega hefir verið óvana- legur barnadauði. Á meðal þeirra, sem dáið hafa höfum vérheyrt þessara getið: Jón Edward, 11 mánaða gamall, sonur Halldórs Árnasonar 'frá Höfnum) 511 McMicken sf,- 25. Júlí; Sigríður T., 6 mánaða gðmul, dóttir Ólafs T. Björns- sonar, 761 William ave.—27. Júlí; Jó- hann, 8 mánaða gamall, sonur Magnús- ar Th. Gilbertsons, 525 Sherbrook st.— 28. Júli; Ólafur B. 2 mánaða gamalJ, sonur Ólafs Eg<rertssonar. 568 Sherbrook st—1. Ágúst; Guðrún Ingibjörg, 33 ára gömul, kona Þorsteins Jónssonar prent- ara, Victor st —3. Ágúst. Hátíðahald íslendinga í sýningar- garðinum 3. Ágúst hafði verið fáment, og leiðinlegt fyrir þá, sem ekki gátu verið með Áfengir drykkir höfðu ver- ið þar opinberlega á boðstólum og sum- ir gestanna talsvert við skál. Hvar eru nú bindindispostularnir með alla vand- lætingasemina, sem við hátíðahald þetta voru riðnir ? Annaðhvoi t láta þeir ekki þeita óumtalað eða þeir viðurkenna með þögninui, að þeir sé skinhelgir hræsnarar. Fyrrum alþingismaður Jón Jónsson frá Sieðbrjót í Norðurmúlasýslu sem ný- kominn er frá Islandi, kom inn á skrifstofu Lögbergs núna í vikunni á- samt Jóni Sigurðssyni frá Lundar. Jón lét vel af ferðinni, en dauflega lét hann yfir útlitinu á Islandi. Innan skamms birtist vonandi ferðasaga hans o. s. frv. í Lögbergi. SafnatVarfumlur verður haldinn í Tjaldbúðarsalnum þann 6. þ. m. (í kveld) kl. 8. Mjög áríðandi mál liggur fyrir til umræðu á þessum fundi. Allir meðlimir Tjaldbúðarsafn- aðar eru beðnir að mæta á ofannefndum stað og tíraa. Safnaðarnefndin. Það hreinsaðist til í „afturendan- um“ hjá mér við það að Mr. Ketifeson fór, svo nú bið eg alla Islendinga að koraa með skóna sína. eg skal gera lið þá fljött, vel og biilega. Svo hefi eg upplag af skófatnaði, em eg sel með niðursettu verði, T. H. ODDSÓN, 483 Brss Ave. Góð atvinna fyrir hæfa menn. Með því að snúa sér munnlega eða bréflega til S G. Thorarensen, Selkirk, geta menn fengið ,,agents“-stöðu við að taka pantanir fyrir allskonar vörum fyrir stórsölufélag. Agentar fá 40 prct, af öllu því, er þeir panta; einnig teknir á föst laun, er borgast vikulega. Bréf til hans má senda bæði til Sel- kirk og ,,Manor House“, Winnipeg. Tilkynning. Hér með tilkynnist þeim, sem skulda þrotaverzlun K. Finnssonar Icelandic River að eg undirritaður hefi keypt allar verzlunarskuldir hans. Gunnsteinn Eyjólfsson Icel. River P.O.hefir umboðfrá mértil aðinnheimta tóðar skuldir og vil eg biðja menn að gera honum skil hið allra fyrsca. S. Th. Tiiorne. Bændur í pingvallanýlendu Þar eð nokkurir bændur í Þingvalla- nýiendunni báðu mig í haust er leið að útvega sór peningalán út á lönd sín í -ýlendunni þá hefl eg nu gert samning ið gott lánfélag og lána peninga út á æktuð lönd í því bygðarlagi, með þvi ikilyrði, að það fái nógu marga umsækj- endur, sívo það borgi sig fyrir það að senda umboðsmann sinn þangað út gagn. gert Beiðni og upplýsingar viðvíkjandi löndunum verða að^ koma til mín sem allra fyrsc. Ársi Eooertsson. 680 Ross ave, Winnipeg. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veöi í fasteignum viö mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir \rví sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biöur hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, að koma til sín, til aö sannfærast um, að ekki er lakara viö hann aö eiga um pen- ingalán, en aðra, neldur eiumitt betra CARSLEY <Sc Go., 344 MAIN STR. 5 prisap aö eins fyrir aö telja fáeina stafi. Drengir og stúlkur, ]>aö er mjög auövelt. 1. prís: Regnkápa. 2. prís: Fountain Pen. 3. prís: Rubberskór. 4. prís: Tennis eða Lacross bolti. 5. prís: Baseball eöagasball. Fáiö upplýsingar í The Rubber Store, C.C.liaing; 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. PCENí N, vantar fyrir Kjarna skólahérað, sem hefir Certifi- cate annars eða þriðja klassa. Kensla byrjar 1. September og helzt til Febrúarmánaðar loka. Um- sækjendur tilgreini kaup upphæð. Tilboðinu veitt móttaka til 15. Ágúst af Th. Svkinsson, Sec Treas. Husavick, Man. Kennara vantar fyrir Mínerva- skólahérað No. 1615 frá 15. Sept. til 15. Dec. þ. á. Kenslu verður haldið áfram strax eftir nýár. Sendið tilboð fyrir 15. Ágúst n. k til S. Jóhannssonar. JÚ1Í 12. 1903. Gimli Man. Kennari, sem hefir annars eða þriðja klassa certificate getur fengið stöðu fyrir Sinclair skólahérað Nr. 1051, frá 17, Ágúst til ársloka Umsækjandi tiltaki væntanlegt kaupgjald og livaða reynslu hann hafi. V. W, Mawdsley. Sinclair Station, Man, W. T. Devlin, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. iMl MÍlMMIIIIilll limililllllllHIII II111 ÍTlllllllll III 1_____________________________________ | Bn ■ i ■: ■iii ■ ■ ■ \ ■ \ \ :■ .■ $ LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULiN. Nýjar vörur. Allar tegundir. > ALD/NA SALAD TE M/DDAGS VATNS 8ETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. \ \ k \ Porter & (’o. | \ 368—370 Main St. Phone 137, .■ ;■ ChÍnaHall, 572MainSt, \ .■ 7 Phone 1140. .’ i mcr m$■ m m ■'■u-vm- ■ "■ ■_#:••■ ■ •.■' ■* ■£■!: ■ ■ .■.■ ■% **iTi wfOrm »».» ■.■.■■ r m m-m J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir keypt af Áraa Valdasyni hans keyrslu- útbúnað. Hann keyrir fiutningsvagn og fiytur húsmuni og annað um bæinn ^vert sem vera skal fyrir rýmilegt verð. eru svo fulikomnar. Viö eigura eftir nokkurar kven- treyjur sem viC sdjuin með hilf virði og ganga fljótt út. Hálsbönd fyrir kvenfóik, öil af nýjustu gerð, frá 25c. til 25. Heuselwood Benidiekson, Co. a-lent>ox>o jN.B E? þú þarft góða sokka þá reyndu þá sem við höfum. Robínson & GO. Kjörkaup á Kven- SKOM Stakartegundir mjög vandaðar hafa verið teknar fiá til að seljast bráðlega. Engir betri skór eru búnirtii: Móðins, endingargóðir og fara vel, með verði, sem er ginnandi. Vici og Patent Kid skór fyrir kvenfólk, hneptir eða reimaðir. nr. 2 til 7, sólar ventir, Goodyear weldt sólar úr bezta leðri frá $3.50 virði til $4.50 parið nú á $2.75. Bobinson & Co,, 400-402 Main St. NT, Paulson, 660 Ross Ave., -:- seluv Giftingaleyflsbróf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.