Lögberg - 03.09.1903, Blaðsíða 8
8
LÖGBERGs. Sept 1903
Ur bœnum
og grendinni.
í kyöld er kjörfundur bandalagsins,
dag.
Verkamannadagurinn n*sta mánu-
Góð vinnukona getur fengid hæga
vist og gott kaup hjá fjölskyldn, þar
sem ekki eru nema þrír i heimili, JS'á-
kvæmari upplýaingar gefur S J. Schev-
ing verzlunarmaður í bíið A. Friðriks-
sonar á Ross st.
Takið eftir auglýsingu Jónasar Páls-
sonar. Hann kennirpíanóogorgel-spil.
Á siðustu átta mánuðum heíir eld-
iðið í Winnipeg verið kallað út S55 sinn-
um. Samt hafa litlirbrunarveriðíbæn-
lum á timnbilinu; engir stórbrunar.
Búist er við séra Friðrik Hallgrims-
syni, presti Argyle-manna. heiman frá
íslandi um miðjan mánuðinn.
Skandinavíska Goodtemplarstúkan
„Framtidens Hopp" heldur fyrstu af-
mælishátíð sína i kvöld í Foresters’ Hall
á horninu á llain og Market st. Verða
þar iiuttar ræður á ensku og sænsku og
söngur góður og mikill. Aðgangur að
samkomunni kostar 25 cents, og er von-
ast eftir, að margir íslendingar—einkum
! Goodtemplarnir á meðal þeirra—sæki
h na.
Nú er loks tek:ð til óspiltra málanna
með bygging Carnegie bókhlöðunnar.
Kja larinn er langt kominn og bráðlega
á að leggja hornsteininn með viðbðfn
mikilli.
Séra Friðrik J Bergmann fór suður
til Dakota á þriðjudaginn til að sækja,
konu sina og börn, sem þar hafa dvalið
um tíma. Hann er nú búinn að koma
sér upp stóru og vönduðu húsi á Spence
stræti skamt fyrir sunnan Portage are.
Nýlátin er í Argyle-bygð merkis-
konan Guðný Einarsdóttir frá Jjandi í
Axarfirði, móðir þeirra bræðra Sig-
urðar og Jóns [sáluga] Landy Séra
Jón Bjarnason fór vestur á þriðjudag-
inn til að jarðeyngja hana.
Frétt frá Gimli segir, að Mr. Magn-
ús Holm sé hættur við hótelið þar, og sé
John Palmer frá Moosomin tekinn við
því Sama fréttin segir. að ,,King of
the Beach", seglbátur B Andersons,
gangi nú dagle.za milli Gimli og Winni-
peg Beach.
Sfðastliðinn laugardagsmorgun
brann í Norwood austan Rauðár íbúðar-
hús Þorsteins Oddssonar aktýgjasmiðs.
Öllu iunanhúss varð bjargað. 3400 vá.
trygging var á húsinu, en það auðvitað
miklu meira virði.
Veðráttan er fremur óstilt og skúra-
sðm bæði hér í fylkinu Og í North
Dakota. Uppskera gengur því víða
seint, Hveitiuppskera er meiri víðast
hvar en við var búist.
I Fyrir skömmu eru komnir hingað
frá Tukon eftir nokkurra ára dvö! þar
Pétur Nikulásaon Johnson og J T.
Bergmann. Þeir líta vel út eftir útivist-
ina og munu báðir hafa haft gott af
henni efnalega. Hinn síöarnefndi ætlar
að bregða sér til íslands til að sjá æsku-
stöðvarnar og fólk sitt. Hann tiutti
hingað vestur frá Bjargi í Miðfirði i
Húnavatnssýslu.
Jóhann Gunnarsson Polson, inn-
flytjenda-túlkur Dominion-stjórnarinnar
hér, er nýlega kominn heim úr skemti-
ferð suður til Minneapolis, St Paul og
’slendingabygðarinnar hjá Minneota,
Minn. Hann lét mjög vel yfir þessari
ferð sinni og heeldi mjög Isl, fyrir
viðtökur þ^r, er hann fékk hvervetna,
, Af þeim sem Mr. Polson heimsótti í
Minneota. nafngreindi hann: séra B. B.
Jónsson, G. A, Dálman, C. M. Gíslason,
A. R Johnson og þá mága sina F. Suth-
en og S. W. Jónasson: i St. Paul heim-
sótti hann Ch. Richter, og í Minneapofls
þá Frank W. Friðriksson og Hjðrt Lár-
usson. Margir manna þessara eru gaml-
ir Winnipeg-menn og æskuvinir Mr.
Polsons, er.da tóku þeir honum með
opnum örmum, og biður hann Lögberg
að bera þeim kæra kveðju frá sér með
bezta þakkl seti fyrir viðtökuruar.
Ef þér ætlið yður að bygeja og þurf-
ið paninga, þá farið og sjáið hvort Odd-
son. Hansson & Co., 3204 Main St., geta
ekki ráðið bót á þeirri þörf.
J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir
keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu-
útbúnað, Hann keyrir flutning*vagn
og flytur húsmuni og annað um bæinn
hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð
Eg hefi til sölu
þessar Norðurlanda-vörur :
Rokka, ullarkaraba, stólkamba. glycerin
bað, export-kaffi (Eldgamla ísafold),
kandís, melis í toppum, ansjósuc. reyk-
tóbak'físlands flagg og enska flaggið),
munntóbak (tvær tegundir), þorska-
lýsi, hleypir og smjörlit.
Pöntunum utan af landi sint fljótt.
Skrifið eftir upplýsingura eða finnið mig
að mí.li.
J. G. Thorgeirsson,
664 Ross Ave., Winnipeg.
Þegar veikindi heim-
sækja yður, getum við hjálpað yður með
því að blauda meðulin yðar rétt og fljótt
í annarri hverri lyfjapúðinni okkar.
THORrrON ANDREWS,
DISPENSING CHEMI8T.
TVÆR BÚÐIR
610 Main St, j Portage Avenue
fnaTndurbí«ons lyfiabúB'I Cor. Colony St
Póstpöntunum nákvæmur gefinn.
Takið eftir!
Takið eftir!
Takið eftir!
Velmegun
9 9
mjolkurbuanna.
DE LAVAL rjómaskilvindan lagði grrund-
völlinn undir velmepun mjðlkurbúanna fyrir tutt.
ufju árum sfðan ojf, velmeyun þeirra og Dí Laval
skilvindurnar hafa hildist i hendur siðar.
Dað er mikið betra sð vera í upp{>rangi og á-
nregður eökum peirrar bj&lpar er De Lavrl veitir
mai.ni í búsktpnum eu að vera sð berjsst við
ymsar aðrar óoytar eftirllkiig»r hennar.
DE LAVAL rerðskrft t-ynir pér mismuninn
& benni og öðrum skilvindum.
Eg hefi afráðið að selja hús mitt og
lóð með gripahúsi í Hamilton, N. Dak. j
Gott tækifæri fyrir mann, sem vildi haf.
á hendi gréiðasölu og keyrzlu. Mjög 6-
dýrt og skilmálar vægir.
Gunnar J. Goodman,
618 Langside st., Winnipeg, !
Ef þér þurfið að selja eignir yðar,
þá sendið upplýsingar þeim viðvíkjandi
til Oddson, Hansson &Co.. 320JMainSt'
EITT HUNDHAÐ í VERÐLAUN.
Vér bjöðum $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn-
ast ekki með Hall s Catarrh Cure.
W. J. Cheney & Co.. eigendur, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum hekt F. J. Cheney
síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegac mann
í öllum viðskiftum og æfinlega færan um að efna öll
þau loforð er félag hans gerir.
West & Truax. Woslesale. Druggist. Toiedo, O.
Walding, Kinnon &Marvin,
Wholesale Druggists, Toledo, O,
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
Iínis á blöðið og slímhimnurnar. Vero 75C. fiaskan
Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt.
Hall's Fauiily Pills eru þær beztu.
hjá
Mikill Hfslattur!
TIL (SLENDINGA 1
Vörur mínar fást æfinlega með niðursettu
verði, þegar það er miðað við verð í öðrum búð-
um bæjarins; en nú um tíma býð eg sérstaka nið-
urfærslu á klukkum, silfur-varningi, gull-
hringum o. s. frv. Tilboð þetta stendur einungis
lítinn tíma og því vildi eg benda löndum mínum
á að nota tækifærið. — Eg set hér fáein sýnishorn
af niðurfærslnnni:
$15 vönduðu Waltham úrin í 17 steinum á $10.00
$8 verkamannaúrin ágætu á......... 6.00
$5 góO úr á....................... 2.50
Svo hef eg vissa úra tegund fyrir $1.25 og 1.75
Og handhringa úr hreinu gulli, sem eg
sel fyrir lítið meira en hálfvirði: —
$6 til $8 hringar nú á ......$4 til $5
$3 til $5 bringar n3 á.....$1-50 til $3
Þetta er einumris lítið sýnishorn en hin stórkost-
lega niðurfærsla á öllu í búð minni er eftir sömu
hlutföllum. — Verðleggið vöru mína og berið sam-
an við verð á samskonar vöru hjá öðrum. — Nið-
urfærslan stendur ekki nema lítinn tíma.
Nú, þegar kveldin eru aö lengjast og fólk heldur sig
meira inni viö bóklestur, er augunum æfinlega nokkur
hætta búin. Góö gleraugu viöhalda heilbrigöum og hjálpa
veikuny augnm. Eg sel þau mjög rýmilega og prófa
ókeypis hver bezt eigi viö.
Notiö tækifæriö, söðir landar !
C. Thomas, Jeweler
^596 Main St., Winnipeg.
m. ________>_______ m
Carsiey & Co.
Makalaus afsláttur.
Góð kaup í öllum
deildum. ...
Allir stufar og stök stykki verða
seld með óheyrilega lágu verði
til þess að fá pláss fyrir nýju
haustvörurnar.
CARSLEY & Co.,
SJUl MAIN STR.
lUicrtmt
inorgunskór.
Við getum sýnt ykkur miklar birgð-
ir af kvenna morgunskóm, til þess
að brúka inni við. Fyrir $1.50 get-
urðu fengið góða morgunskó, með
ilveg, sem hægt er að snúa við,
Góöir skór og þægilegir.
KoífOrt og Töskur.
W. T. Devlin,
’Phone 1339.
408 MainJSt., Mclntyre Block.
Montreal
Toronto,
New York,
Chicago.
The De Laval Separator Co.,
San Francisco
Philadenhia
Boughkeepsie Western Canada Offices, Stores & Shops
Vancouver. 248 McDermot Avb., WINNIPEG.
«PMaBaHn4H«nnn2BSB3aHHn|
| :*
“ LEIRTAU, |
GLERVARA, 1
SILFURVARA I
■
::
ENDIR
SUMAR-
SOLUNNAR
■:
POSTULÍN.
Nýjar vörur
Allar tegundir.
ii
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
SETS
il
■-
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
<
\ Porter & Co. I
% fi
% — 370 Main St. Phone 137. íii|
:j ChinaHall, 572 MainSt, |
7 Phone 1140. ||
5V.W.T«W!5WiSB,.ViW.V.!.?*
Ekki einn ú 100
íslendingum hafa nokkuru sinni komið
THE RUBBER STORE,
243 Portage Ave.
Þeir halda áfram að kaupa Rubber-vör-
ur sinar annarstaðar, þó þeir gæti spar-
að peninga með því að kaupa að mér.
Lyfsalavörur, skófatnaður, Mackintosh-
es, olíufatnaður o. fl. Eg tala sannleika
fáið fullvissu um það.
C.O. Ijaiaig
243 Portage Ave. Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
L
Robinson & CO.
Kven-
treyjur
50c.
Ljómandi fallegar hvít-
ar og mislitar treyjur,
allar með nýjasta sniði
og ibróderuðum legging-
um seljum við nú fyrir
50c. Þær hafa verið $2
virði. Komið sem fyrst
til þess að ná í þærbeztu.
Robinson & Co.,
400-402’ Main St.
1
Nl, F’a.ulsoii,
660 Ross Ave.,
-:- selur
Giftingaleyflsbréf
PALL M. CLEMENS
ÍSLENZKUR
A.RKXTBKT,
490 Main Street, - Winnipbg,
Tilhreinsunar-
í öllum deildum
_ Öll okkar frægu ensku PRINTS
seljum við nú á lOc. yardið.
25 prócent afsláttur af öllum sum-
ar-næriatnaði,
Karlmannaskyrtur á 50 cent.
J verðs slegið af öllum sumar nær-
fatnaði.
12 pör af svörtum karlmanna bux-
um fást fyrir hálfvirði.
Þegar þig vantar utanyfir-raxur þá
líttu inn í búðina hjá H B. & Co. og
kauptu einar af þessum ágætu, sem við
seljum á 81.
Nú er einmitt rétti tíminn til að
kaupa, því við VERÐIJM að selja allar
þessar vörur til þess að rýma til í búð-
inni áður en haustvörurnar koma.
Eenselwood Benidickson,
Æs Co
Glentooro
N.B Ef þö parft grtða sokka pá
reyndu pft sem við hö'um
Það var
sr tími,
að gamall viður, sem gljákvoða
var dregin yfir var notaður í hús-
gögn, og sumt fólk vill enn helzt
kaupa þau húsgögn af því þau
eru ódýr. Það hugsar ekki um
endinguna, eða verkið, en heimt-
ar ódýr húsgögn. og fær þau
bæði údýr og óhæfileg. En þú
veist það borgar sig ekki að
kaupa slíka hluti. Við vitum að
það mundi ekki borga sig fyrir
okkur að selja þá og gerum það
ekki.
Uað er
hygna fólkið,
sem verzlar við ókkur, fólkið s9m
vill að eins góðar vörur, fyrir hið
lægsta verð, sem mðgulegt er að
fá þær fyrir. Látið okkur vita
hvers þér þarfnist. Við skulum
sýna yður vörurnar og segja yð-
ur verðið, Þá fáið þér að vita
hvað ódýr og góður húsbúnaður
er seldur fyrir
Peningabergun út í höndeða
afborganir, eftir samkomulagi.
Scott Furuiture Co.
Stærstu húsgagnasalar i Vestur-
• Canada.
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
■MM
JÖNAS PÁLSSON,
240 Isabel St., Winnipeg,
útskrifaður upp í efsta bekk í Toront
College of Music, kennir á fortepiano o
orgel. Hann kenDÍr fljótar aðferðir t
að geta spilað í kirkjum og við önnu
nauðsynleg tækifæri. Hann útvega
nemendum utan af landi hljóðfæri tifa
æfa sig á, með mjög góðum skilmálun