Lögberg - 10.09.1903, Page 3

Lögberg - 10.09.1903, Page 3
LÖGBERG. 10. SEPTEMBER I90t. 3 Vert a8 minnast þess. Herra Jakob Ðenidiktsaon, bðndi 1 Hallson-bygöinni i North Dakota, er nokkurum sinnum hefír verið kirkju- {>ingsmaður Hallson-manna, hélt d&- litla samkomu & heimili sinu sunnu- daginn 15. Agúst slðastliðinn. Sam- koma þessi var stofnuð fyrir noltkur börn, er oftast sóttu sunnudagsskóla til Jakobs; þvi það er hann eingöngu, að heita m&, sem hefir gert sér far um að viðhalda hér sunnudagsskóla. A samkomunni vorn pvi einungis nokk- ur börn og aðstandendnr þeirra. Hún byrjaði með guðsþjónustu; f>ar næst voru börnin, samkvæmt venju, l&tin bera fram fögur vers eða stuttar vel valdar m&lsgreinar, er Jakob hafði sj&lfur æft f>au í, einnig fór fram sam- tal um m&lefni kristindómsins og nyt- semd hans. Höfðinglegar veitingar voru fram bornar og góðgæti handa börnunum, f>ví að herra Jakob Beni- diktsson kann gott lag & að geðjast unga fólkinu. I lok f>essa litla sara- sætis, sem var mjög finægjulegt, með fjvi veður var hið ftkjósanlegasta, voru töluð nokkur f>akklætisorð til Jakobs, og enduðu f)au með visum pessum:— Þökk fyrir anda þíns leiðandi ljós, er lífið hið andlega glæðir; þökk fyrir sérhverja sannleikans.rós. í sálum er barnanna græðir. Þökk fyrir sérhverja sunnudagsstund, er setið með börnunum hefur; iðmbin á hirðisins leiðir þú fund og leiðsögn í dygðunum gefur. Heiður og þökk fyrir daginn í dag og drengskap og lexíu fróða; allflestum betur þú á hefir lag að efia hið fágra og góða. Við framvegis öskum þitt leiðsagna ljós á lífsvegi barnanna skini, að grói þér heilla og hamingjurós, er heiðri og farsæld þig krýni. Dað er sérstök ástæða til að minn- ast samkomu þetsarar vegna þess, að herra Jakob Benidiktsson, stofnaði hana og kostaði af sinu eigin, &n þess söfnuðurinn kæmi f>ar neitt til sög' unnar. (Mrs.) D. Jónsson, Hallson, N. D. MenzkarBækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man. °g JONASI S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—12 ár, h'vert ................ 50 •* öll 1.—12 ár.................8 50 Almanak þjóöv.fól 1901—1908.... /ivcit 25 •« «« 1880—1900,hvert.. 10 •* •* einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert...... 10 “ “ 6.—9. ár, hvert...... 25 Almanak,S B B......1901 — 19C8 hv. 10 Auðfræöi................................. 50 nrna postilla í bandi......(W)... 1 00 Augsborgartrúarjátningin..................10 Alþingisstaöurinn forni.................. 40 Agrip af náttúrusögu meö myndum....... 60 Arsbækur bjóövinafélagsins, hvert ár.. 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Alvarlegar hugleiðingar um rfki og kirkju: Tolstoi.................... 20 Ársrit hiiis ísl kvenfél 1—4 árg, allir 40 Barnaaálmahókin i b...................... 20 Bjarna bænir............................. 20 Bænakver Ol Indriöasonar................. 15 Barnalærdómskver Klaven.................. 20 Barnasálmar V B.......................... 20 Biblíuljóö V B, 1. og 2., hvert.......I 50 «• i skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs i bandi................ 75 Biblíusögur Klaven................i b. 4o Bragfræöi Dr F J......................... 40 Barnalækningar L Pálssor*................ 40 Bernska og æska Jesú, H. Jónsson... 40 Chicago-för mín: MJoch .................. 25 Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b..2 10 Donsk lestrasbók J> B og B J i bandi. .(G 76 Dauöastundin............................. 10 Dýsavinurinn, 6.—9. h., hv........ 25 Draumar þrir............................. 10 DraumaráÖning............................ 10 Dœmisögur Esops i bandi.................. 40 Davíðasálmar V B i skrautbandi........1 30 Eir, heilbrigðisrit, 1—2 árc, g b.1 20 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gyjtu b.... 1 75 Enskunámsbók Zöega.........f b.... 1 20 Enskunámsbók H Briem..................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar.................. 25 Eölisfræði............................... 25 Efnafræði................................ 25 Elding Th Hólm........................... 65 Eina lífiö eftir séra Fr, J. Bergmann. 25 Fornaldrzsagen ertir H Malsted........ 1 20 Fyrsta bok Mose.......................... 4o Föstuhugvekjur........(G)............. 60 Fréttir frá-sl’71—’93....(G).... hver 10—15 Forn-isl. rímnafl...................... 40 Frumpartar isl. tungu......:.......... 90 rlestvapi Eggert Ólafsson eftir B, J. ... 20 “ Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’86.. 82 Framtjðarmál eftir B, Th. M.. 50 1, Förin til tungi. eftir Tromholt. 10 ** Hvernig er fariö meö þaráuta þjó» inn? eftir O ó................... 16 “ Veröi ljós eftir ö ó.................. 15 «* Hættulegur vinur..................... 10 “ .sland að blása upp eftir J B... .. 10 “ Lifiö i Reykjarík eftir G P........... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir 0 Ó................ 15 “ Sveitalifið á íslandi eftir B T... 10 “ Trúar- kirkjulíf á usl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-isl. eftir E Hjörl...... 15 “ Presturog sóknarböm................... 10 “ Um harðindi á Islandi........(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.............. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch.............. 7o Guðrún Ósvifsdóttir eftir Brjónsson.... 4o Göngu'Hrólfs rímur Grðndals................ 25 Hjálpaðu þér sj álfur eftir Smiles.... (G).. 4<> “ “ íb..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert................ '2c 6. númer............... 4o Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.............................. 20 Iðunn, 7 bindi í gyltu banndi..........8 00 Illions-kvæði.......................• 40 Odysseifs-kvæði 1. og 2.................... 75 Islands Kultur eftir Dr. Valtýr.... 1 20 ísl. um aldamótin F J .Beigman.........1.0C Isl.mállýsing, H. Br., i b................. 40 Islenzk málmyndalýsing, H Kr F......... 30 ísl. málmyndalýsing Wimmers .... 60 Tón Signrðsson (æfisaga á ensku)........... 40 Kvöldlestr arhugvekjur P.P., frá veturnóttum til langaföstu, í b. 1 00 Kvæði úr Æfintýri á gönguför............... 10 Kenslubók í dönsku J þ og J S.... (W) ,,1 00 Kveðjuræða Matth Toch...................... lo Kristileg siðfræði í bandi.............1 5o í gyltu bandi........1 75 Kloppstocks Messíar I. og 2,...........1 4o Leiðarvisir í ísl. kenslu eftir B J........ 15 Lýsiug íslands............................. 20 Landfræðissaga Isl, eftir J> Th, t. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- f>. Th. 75 Landafræði H Kr F.......................... 4) I andafræði Morten Hanseus................ 35 Landafræði þóru Friðrikss.................. 25 Lækningabók Dr J ónassens..............1 '5 Lýsing Isl. n-eðm., f>. Th. í b. 80c. í skrb. 1 C0 Likræða B. þ............................... 10 Ljósmóðurin, Dr. J.J ..................... 8.1 Aldamót eftirséra M. Jochumss..... 15 Hamlet eftir Shakespeare............ 25 Othelio “ 25 Rómeó ogjúlfa “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 “ f skrautbandi... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem..... 20 Presískosningin eftir Egilsson í b,. 4o Utsvarið eftir sama..........(G).... 3' “ “ íbandi..........(W).. 5o Víkingarnir á H.í'Ogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch...... 2* Sálin hans Jóns mfns................ 3o Skuggasveinnefti M Joch............ 5o Vesturfararnir efti sama........... 2c Hinn sanni þjóðv: j eftir sama... lo Gizurr þorvaldsson.................. 69 Brandur eftir Ibsen þýðing M. Joch. 1 00 Sverö og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o Tón Arascn, harmsögu þáttur, M J.. 90 Ingimundnr gamli; H Briem.........20 Skipið sekkur eftir I. Einarssou 60 ,joc) m.cell s Bjarna Thorarensens..............1 “ í gyltu bandi... .1 Ben. Gröndal i skrautb...........2 Brynj Jónssonar með mynd......... Einars H jörleifssonar........... Einars Benediktssonar............ •* i skrautb.......1 Es. Tegner, Axel, skr.b.......... Gísla Eyjólssonar...........[G].. Grímur Thomsen, i skr.b..........1 “ eldri útg................ Guðm, Guðm.......................1 Guðm. Friðjónsson ískr.bandi., 1 Hannesar Havsteins............... “ i gyltu bandi.... 1 Hannesar Blöndals i gytu bandi.... “ uý útgáfa................ Jónasar Hallgrímssonar...........I “ í gyltu bandi....l Jóns Ólafssonar i skrautbandi.... Kr. Stefrfnsson (Vestan hafs).... Matth. Jochumson í skr. b....... 1 Sigurb, Jóhannss. íb.............1 Rit Gests Pálss, I. Wpeg útg... 1 G. Pálsa. skáldverk Rvík útg. íb 1 S. J. Jóbannessonar ............. “ og sögur .............. St Olafssonar, I.—2. b...........2 Stgr. Thorst. i skrautb..........I Sig. Breiðfjörðs í skrautbandi...1 Páls Vidalíns, Vfsnakver.........1 St- G. St.: „A ferð og flugi“ Páls Oiafssonar ,1. og 2. bindi, hvert I J, Magn. Bjarnasonar............. Bjarna Jónssonar (Baldursbrá).... þ. V. Gislasonar................. G. Magnússon: Heima og erlendis... Gests Jóhannssonar.............. Gunnar Gíslason.................. Sv.Símonars.: Björkin, Vinabros, hv. ‘, Akra-rósin og Liljan, hv. Aidamóta-óður J. wl...........: Tiðavísur Piausors............... Skólaljóð........................ Mannfræði Páls Jónssonar...........(G) Mannkynssaga P M, 2. útg. ( bandi.....1 Mynsters hugleiðingar................. Miðaldarsagsn......................... Myndabók handa börnum................. Nýjasta barnag með 80 mynd i b........ Nýkirkjumaðurinn...... ............... Norðurlanda saga......................I Nadechda, sögaijóð.................... Nýtt stafrofskver i b, J Ól........... Litli barnavinurinn í b, J 01......... Prédikanir, H. Hálfd. i skrautb.......2 --------------- g.b......... 2 Passíu Sálmar í skr. bandi............ “ í b............................. Pérdikanir J. B, í b ................ Prédikunarfræði H H%................. Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W Reikningsbok E. Briems, I. i b....... oc 5o 25 65 25 60 Io 4o 55 .60 25 oc 20 65 10 4G 25 25 75 75 60 25 50 00 25 50 25 25 50 80 50 50 00 6j 80 3° 25 10 10 10 15 15 40 25 20 75 75 20 ðo 35 00 25 25 25 25 00 80 ; 6o 40 •4,50 , 25 1 50 4o 25 Um krútaitöknaa ánð looo................ Æfifngar réttriáun K. Arad..........i b. 60 20 S«ga Skúla laudfógeta.................... 75 Sagan af Skáld-Helga................ 1 Saga Jóns Espólins....................... 60 Saga Magnúsar prúöa................. 30 Ámi. skildsaga eftir Björnstierne... 50 Bukolta og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Dsegrodvöl., þýdd. og frums sögur 75 Einir G. 1 r............................ 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerae... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna f........... 20 Forrsöguþættir 1. 2. 3. og 4 b ..hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi................. 25 Gegnum brim og boða.................1 00 i bandi.........1 30 Huldufólkssögnr íb....................... 50 Hrói Höttur.............................. 25 ÚtilegumannasOgur í b......... 60 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason............ 20 Krókarefssaga............................ 15 Konungurinn i gullá.................... 15 Karmel njósnari ......................... 80 Lögregluspæjarinn........................ 5o Makt myrkranna......................‘ 40 Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 25 Robinson Krúsó i b....................... 50 Kandfður í Hvassafelli i bandi........... 4o Smásögur P Péturss., 1—9ib.,hvert.. 25 “ handa ungl, eftir Ol, Ol. [G] 2c “ handa bömum e. Th. Hólm. 16 Sögusafn ísafoldar 1, 4,5 12,l3ár,hvert 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 3,* “ 8, 9 og 10 “ .. 25 “ ll. ar............ . 2o Heljargreipar I. og II................... 50 Sögusafn þjoðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti....... 3c Sjö sögur eftir fræga hofunda............ 4o Dora Thorne............................. 40 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 t»0 Grænlandssaga........................... 60 Eiríkur Hansson.l. 0g2. hefti.bæði 1 00 Sögur frá Siberíu............40, 60 og 80 Valið eftir Snæ Snæjand.................. 50 Vestan hafs og austan E:H. skrb. 1 00 Vonir eftir E. Hjörleifsson.............. 8‘ þjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... 65 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J. þ. 1 69 “ “ í b. 2 00 þórðar saga Geirmundarsonar......... 2 þáttur beinamálsins.................... lf Þjómenningars. Norðurálf. I—III.. 1 50 Æfintýrið af Pétri PíJarkrák.... 20 Æfintýrasögur............................ 1E íslendingasögnr: 1. og 2. Islendingabók og landnáma 85 3. Harðar og Hólmverja................. 15 4- Egils Skallagrimssonar............. 50 5. Hænsa þóris........................ 10 6. Kormáks............................ 20 7. Vatnsdæla................... 20 8. Gunnl. Ormstungu................... 10 9. Hrafnkels Freysgoða............... 10 10. Njála............................. 7)- 11. Laxdæla............................ 4c 12. Eyrbyggja.......................... 30 13. Fljótsdæla......................... 25 14. Ljósvftninga ................. ið.Havarðar Isfirðings.............. 16 16. Reykdœla........................... 2o 17. þorskfirðinga...................... lf 18. Finnboga ramma................. 2c 19. Viga-GTúms.................... 20 20. Svarfdœla...................... 2o 21. Vallaljóts......................... lc 22. Vopnfirðinga...................... lo 23. Flóamann ......................... 1$ 24. Bjarnar Hitdælakappa.......... 2c 26 GislaSúrsonai.................... 36 26. Fóstbræðra..........................25 27 Vastyrs og Heiðarvíga 20 28. Grettissaga........................ó. 29. þórðar Hræðu....... .... 20 80 Bandamanua.......................... 15 3I H allfreðar saga................ 16 82. Þorsteins saga hvíta........... 10 331 Þorsteins saga Síða Hallss... 16 g4. Eiríks saga rauða.......... 10 35. Þorflnns saga karlsefnis .... 10 36. Kjalnesinga saga. ................ 15 37. Barðar saga Snæfellsáss .... 15 88. Víglundar (saga................ 15 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sogur] Þrjár storar bækur i g. bandiTW]... 5.00 óbundnar.......... :.....,[GJ.. .3 75 Fastus og Ermena................[ VVJ.. . 10 Heljarslóðarorusta.......................... 30 Hálfdáns Barkarsonar....................... 10 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25 Höfrungshlaup............................... 2c Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðan partur......................... 80 Tibrá I. og 2. hvert........................ 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol, Tryggvason og fyrirrennara hans 80 2. Ól. Haraldsson heli ilgi. lonar'bc»l«nu i| Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur fjór-rödduð sálmalög........ 50 Söngbók stúdentafélagsins.......... 40 “ “ i bandi....... 60 XX sðnglög B. Þ................ .. 40 Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson*^-* g; ísl sönglög I, H H..................4o Laufblöð [sönghefti), safnað hefur o. 50 His mother’s his sweet heart, G.E 25 Stafróf söngfræðinnar.............. 45 Söngvar og kvaeði VI. J H.......... 40 Svafa utg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði.............. 00 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og2.hvert.. 10 Sendibréf frá Gyðingi i föruold - - ' o Tjaldbúðin eftir H P 1,-9............. 95 Uppdráttur Islands a einu blaði.......1 75 eftir Morten Hansen., 40 “ a fjórum blöðum....3 50 Vesturfaratúlkur Jóns Ol.............. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við yársetnkv dræði “ .. 22 önnur uppgjöf isl eða hvað? eftir B Th M 3o «3 oar timavlt ■ Eimreiðin árganeurinn.........1 20 Nýir kaupendur fa 1,—9. árg. fyrir.. 8 t0 Oldin > —4. ár, öll frá byrjun. 75 í gyú'si bandi.......1 60 Nýja Oldin 3.og 4,hefti........ 5q Sunnanfari....................1 00 Vínland (Minneota)............1 00 Verði ljósl Ritreglur V. Á 25 Rithófundatal á Islandi 6 , þjóðviljinn ungi [GJ....I 40 Haukur. skemtirit n Rtykjavík um aldamótin 1900 B.Gr.. 50 Safsetningaroröabók B, J 35 Sannleikur Kristindóms ns 10 Æskan, unglingablað 40 Good-Templar 5c Saga fornkirkjunnar 1—3h 1 Ö0 Stafrófskve. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b 35 “ iarðfræði 80 Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti] 3 5° Snorra-Edda 1 25 Supplement til Isl. Ordbogerji—17 1., hv 50 Skýring miiltræðishugmynda 25 Sdlmabókin Soc.l 25 1.6o og 1 75 Siðabótasagan 60 Skóli njósnarans, C. E 25 Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.. 3O Freyja um ársf). 25c 1 0 Norourland, E Hjörl 1 50 Vestri 1 60 Dvöl, Frú Þ Hol 60 Menn aru beðnir taka vel eftir því, að allar bækur merktar með slaftmm (W) fyr- ir aftan bókartitilinn, eru einungi til hjá H. S. Barda), en þær sem merktar eru með stBfnum (G) eru einuugis til hjá J S. Hewrmann, aðrar bækur hafö •>■ háðir. Winnipeg Drug Hall, Bezt KT.4. I.miBCDni WTNNIPEO, Við seri'ium meððl, hvert sem vera sbal i bænuiu. ókeypis. Læknaávisianir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhðld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. f stuttu máli alt, sein lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H . A. WIS E, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að næturfagi Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frídag. Ef þér viljiB f& ’oeztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkotnið að heim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupart St Tlie Central Business College verður opnaður í Winnipee 9. September. Dag- og kvöldskóji verður opnaður of- angreindau dag. Ýmsar kenslugreinar, þar & mdðal simritun og enska kend ná- kvæmlega. Nýr útbúnaður, endurbætt- ar aðferðir, ágætir keunarar. VeröskrA keypis. McKkrchar Bl,°ck 602 Main St. Phone 2868. W. H. Shaw, forseti. Wood & Hawkiua. áður kennarar við Winnipeg Business '.College. a>. i ZKT.X> »Ý ALÆKNIK 0. F. Elliott Dýralæknir rikisins. Læknar al.sáouar4 sj isdóma á sfcepnum Sanngjarnt verð. Zjjrfaali H. E. Close, (Prófgenginu lyfsali). .AlLskonar lvf og Patent meðll. ;Ritföng éSc.—Læknisforskriftum nákvæmur traum ur gefln ♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ i 91 HEGLA BBnmBHBI FURNAGE Hið bezta ætíðr ♦ ódýrast | ♦ — ♦ ♦ j Kaupid bezta t ♦ lofthitunar- ♦ ofninn l HECLA FURNACE : 4 Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ ♦ * SendlO ♦ P % CLARE BROS. & CO * Metal, Shingle Sl Slding Co., Uimited. PRESTON, ONT. ♦ ♦♦»♦ dspjafd Department B 246 Princess St., WINNIPEG. 9 Western Agets. for ClMDAWVESTHLAl Af toba og Reglur við landtöku. öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjóruinui, í Maui vou^ Norðvesturlandinu. nema8og26, geta tjðlskylduhðfuðog karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja. aó landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóminm tU viðartekju eða ein- hvers, annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, seni næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans. eða ínnflutmnga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta monn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innntunargjaldið er »lt. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar^ skyldur sínar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru tekmr í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: . [1] Að búa á laudiuu og yrkjalbað að minsta kostil í sexj mánudi a hverju ári i þrjú ár. , _ [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem bebr rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenm við landið, sem þvilík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisrettar landi, pá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áour en &I- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða tnóður, (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem nann á fhefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fýrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimmsréttar-jörö inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspectorsem sendur er til þess að skoða hvað unnið hetir venöa landinu Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dommion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að hiðja um eignarréttran. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntlytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og i i Dominion landa skrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, ieið . - t 1 .. 1 it.L' . 11 ’ ___Jt V,Ann..m olrvÍfafAtlim VI _ áðU- um Dominion lanaa snrnstoium muau mamtoua ug i.uiuvoo^*-“"“7. leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum sknfstofum vmua, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná, i lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan. járnbrautarbeltisms 1 Bntisb Columbia. með þvi að snúa sér brétíega til ritarainnanrikisdeildarmnftr i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dommion lanat umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. * JAMES A, SMART, Deputy Minister of tho Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við 1 roglugj>5rð- inni hér að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta landi. semhægt er að fá tu leign Uaurta íá íámVirA.11 m ou vipsum JaDdsölufelÖavm oa wDstaKliD<w>m

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.