Lögberg - 15.10.1903, Síða 1
r
t
öryggris rakhnífar.
Við seljutn þá tegund sem við ábyrgjumst
að sé góð. Ómögulegt að skera sig á þeim.
Blöðin eru öll úr bezta stáli; endist svo árum
skiftir.
Anderson & Thomas,
t638 Main Str. Hardware. Telephone 339.
»>.%%/%%%%•■%%%%%%%%%%%%%%
Máiiiiii^ar-bætlriitn. ^
Yngir upp gamla máiniugu. og gerir r.ýja f
málningu varanlegri Ódýrt: auðvelt að
nota, Þeir serc œtla ser að láta rnála ®ttn
að fá sýnishörn hjá okkur.
$ Anderson ðt Thomss,
63S Main Str, Hardware Telephone 3.(9 #
4* Merk; I sTsrtM V*)a.!át /■
■%%%%■%%< %% %-%%
16. ÁR [!
Winnipeg, Man., flmtudaginn 15. Októ ber 1903.
Nr 41
Fréttir.
Canada.
Petur Jansen, Mennónlti frá Ne-
braska, he6r nú njllega keyft fimtlu
frúsund ekrur sf la.odi og tekið fr&
aðrar fimtíu þúsund, sem hann ætlar
sér að kaupa slðar. Petta land er 1
Norðausur liluta Assiniboia og suð-
austur hluta Saskatchewan. Auk
pessa lands hefir Jansen gert samn-
inga við Canadastjórnina um heimilis-
réttarlönd handa eitt pfisund fjöl-
skyldum I grend við landspildur pær
er hann hefir keyft. Ætlar hann sér
að koma & fót öflugri Meunónlta vf-
lendu bæði & hinutn keyftu iandspild
um og heimilisréttarlöndunum.
Skýrslur yflr innflutninga fólks
til Canada fr& 1. Janfiar til 1. Októ-
ber p &. sýna, að & þessu tlmabili eru
nnflytjendur eitt hundrað og átta
pfisund og fjórtán manns. A sama
tlmabili I fyrra (1902) voru þeir sex-
tíu og átta pfisund átta hundruð prjl-
tíu og tveir, eða rfimum prjátíu og
nlu þfisundum færri en I &r.
Fyrsti farmurinn af silfri hreins-
uðu I Canada var sendur & stað frá
Nelson I Brit. Col. I vikunni sem leið.
t>etta er i fyrsta sinni I sögu landsins
að silfur hreinsað I landinu hefir verið
flutt fit og var pað sent til San Fran-
cisco. Þessi tilraun gefur svo góðar
vonir um ábatasamieganár angur að
bfiist er við að hér verði um mikla at-
vinnugrein að ræða framvegis.
Tuttugu bændur frá Iowa voru
hér & ferð I vikunni sem leið í peim
erindum að sjá sér fit hfilðnd I suður-
hluta Manitobafylkis. Töldu þsir llk-
legt að mikill innflutningur af bæud-
um frá Iowa yrði hingað & næsta vori.
hrætuui&l milli Can. Northern
og Can. Pacific járnbrautarfélaganna
fitaf landeign fyrir austan Dauphin-
vatnið og norður af township 21 er
ufi & enda kijáð og eignarheimild C.
N. R. félagsins fyrir peim viðurkend.
t>68si m&l hafa stsðið yfir 1 sfðastliðin
fimm &r og löndin pvl ekki fengist,
en verða nfi til sölu framvegis. Eru
pað um fimm hundruð pfisund ekrur
af landi sem hér er um að ræða.
BANDAKlftlN.
Um helgina sem leið voru vatns
flóð mikil og stormar I New Jersey
rlkinu. 1 bænnm Paterson er sagt að
skaðinn af pessum vatnagangi nemi
rfimum tveim miljónum dollara. Brýr
Og vegir hafa skemst og eyðilagst
og Ihfiðirhfis flotið upp og brotnað.
t>rjár mtiur frá Paterson tók fllóðið
með sér prlloftað íbfiðarhfis sem fi-
tjftn manns voru I og varð með naum-
indum bjargað. í sjálfum bænum
flaut fjöldi hfisa burtu og sagt er að
yfir fimm hundruð fjölskyldur séu
par nfi hfisnæðislausar og & vonarvöl
Stjórnardeild innanrfkism&lanna
1 Washington hefir rýlega fengið
fregnir um að Indlánarnir I Minne
sota, sem voru aðal forkólfar óeirð-
anna, er par urðu fyrir fjórum til
fimm árum slðan, séu nú enn & nf
byjaðir að «yna allskonar mótpróa.
Er pað Indl&na agentinn við Leach
Lake, Seott major, aem gefið hefir
Stjórninni pær bendingar, að ekki sé
Vanpörf á að hafa nákvæmaar gætur á
framferði Indfánanna par um slóöir.
Skamt frá bænum Helena I Mon-
tana var reynt til að sprengja upp
arangurslest á Northern Paoific
brautinni I vikunni sem leið. En
skömmu áður en lestin kom p angað
er tundrinu hafði verið komið fyrir
sprakk pað og sundraði brautartein-
unum & löngum kafla. Sömu nótt var
gerð önnur tilraun við aðra farangurs-
lest á sömu brautiuni skamt frá Miss-
onea I Montana. Eyðilagðist par gufc-
vagninn er dró lestina en ekki varð
þar neitt spell eða manntjón.
Utlönd.
Ofsóknir og ill meíferð & Gyð-
ingum á Rfisslandi er sí og æ að fara
vaxandi. A friðpægingarhátíð Gyð-
inga, 1. Október, komu bæjarbfiar I
Podulsk á Rfisslandi sér saman um að
ráðaat & pá I samkundu hfisum peirra
og drepa alla, sera peir featu hendur
á. itann sama dag var einnig ráðist &
Gyðinga par I bænum, hvar sem þeir
hittust á strætum fiti, og er sagt, að
embættismenn stjórnarinnar hafi
gengið I lið með skrílnum I peim að-
förum. t>rjfi hundruð Gyðingar og
eitt hundrað Rússa er sagt að hafi
beðið bana I pessum óeirðum.
Nýlega lenti Tyrkjum og Bulgarl-
umönnum saman I orustu. Höfðu
Tyrkir sex hundruð manna og féllu
peir allir að undanteknum fjörutlu
möanum aðeins sem undan komust á
flótta.
Fullyrt er pað nfi að Japa’iar
muni innan skamms segja Rfissum
strlð á hendur. Eru það yfirr&ðin yfir
Korea sem er aðal deiluefnið milli
peirra. Rfissar auka nú mjög her sinn
par eystra.
Victor Emanuel, ítallukonungur
er væntanlegur til Parísar innan
skamms. Segja blöðin að fundur
peirra Victors konungs og frönsku
stjórnarinnar muni hafa pyðingarmik-
il politfsk tiðindi I för með sér.
í sóslalista upppoti I Madrid &
Sp&ni & sunnudaginn var særðust um
þrj&tlu manns og sex voru drepnir.
Jónas Helgason organisti I R^ykja-
vík á íalandi varð br&ðkvaddur hinn
2 September sfðastliðinn. Hann var
65 ftra gamall. Jónas gerði á sinni
tfð mikið til að efla söngmentun I
landinu, bæði með bókum, sem hann
gaf fit, með kenslu og með pví að
beitast fyrir söngfélagsskap.
Rigningar og stórflóð af vatr.a-
vöxtum um undanfarna daga & Eng-
landi hafa valdið ailmiklu tjóni. í
Yorkshire er pannig mikið af korn- ,
ökrum nfi undir vatni og brýr og veg-
ir hafa skemst svo að umferð hefir all-
mikið teppst.
Pétur Elliott.
í öllum blöðum f Bandaríkjun-
um hefir nú um tíma mikið veriG
talað um mann nokkurn, Pétur 01-
sen að nafni frá Minne&polis, sem
nú fyrir skömmu reyndi mikið til
þess að komast inn í herbergi Roose-
velt forsota í „Hvita húsinu“. Er-
indið ætla menn að hafi verið paö
að skjóta forsetann. Olsen pessi er
dai skur að ætt en hefir lengi átt
heima i Svíaríki og talar svensku
fullkoridega eins vel og móðurmál
sitt. Hau i er þrját'u og tímm ára
gamall og mikill vexti þeir sem
til hans þekkja segja, að hann
hrieigist mjög að kenningum anark-
ista. Fyrir fjórum árum siðan kom
hann til Minneapolis, og nefndi sig
þá 1 fyrstu sínu rétta nafni, en
breytti síðan ölsens nafninu í Elli-
ott. Sunnudaginn og mánudaginn,
hinn 4. og 5. þ. m. var það, að hann
tók sér það fyrir hendur er veldur
því, að hann er nú orðinn nafn-
kendur landshornanna á milli f
Bandarikjunum. Að líkindum er
maður þessi ekki með öllu viti.
Sunnudaginn hinn 4. Október
fór Rossevelt forseti eins og hann
er vanur til kirkju þeirrar, sem
hann sækir. Pétur Olsen, eða Elli-
ott fór til sömu kirkju þenna dag og
tók sér sæti uppi á loftinu, þar sem
bann gat vel séð forsetann í sæti
han3 og hafði tæplega augun af
honum. Nokkuru áðuc en messu-
gerðinni var lokið fór Elliott út úr
kirkjunui og staðnæmdist skamt
frá litlu hfisi, sem er jrar rétt hjá
kirkjunni, og forsetinn er vanur að
ganga fram hjá þegar hann fer úr
kirkju og í. Hér ásetti hann sér
nú a<5 bíða forsetans. þegar Roose-
velt nú kom úr kirkjunnni, gekk
Elliott hvatlega á móti honum og
sagði: „Roosevelt! Taktu í hend-
ina á Elliott!" „það gleður mig að
sjá þig“, sagði forsetinn kurteislega,
og hélt áfram ferð sinni tafarlaust.
Elliott virtist vera með öllu ráði
og gekk hægt og rólega leiðar sinn-
ar þegar lögreglumennirnir, er við-
staddir voru, sögðu honum að hann
œætti ekki Jónáða forsetann á helg-
um degi. Klukkan tíu & mftnu-
dagsmorguninn kom hann til
„Hvíta húesins“, gekk inn í fordyr-
ið og spurði hvort forsetinn væri
heima Einn af dyravörðunum
spurði hvað hann vildi honum. „Eg
ætlaði bara að tala við hann að
gamni mínu“, svaraði hann, „hann
hefir beðið mig að finna sig.“ „Kom
þú aftur í næsta mánuði“, sagði
dyravörðurinn og Elliott gekk út
þegjandi án þess að sýna nein vit-
firringarmerki. Maður þessi fór,
samt sem áður, að þykja nokkuð i-
skyggilegur og lögreglumennirnir,
eem halda vörð um „Hvíta húsið
og embættisskrifstofu forsetans,
fengu jskipanir um að hafa auga á
honum. Nokkurum dögum áður
hafði prívatskrifari forsetans fengið
bréf frá Elliott, skrifað í St. James
hótellinn í Washington. Bað hann
ritarann um að koma sér á fund
forsetans. „Skrifaði hann sig þá
„Peter El).“ Bréfið var þannig úr
garði gert, að ritarinn gerði sér í
hugarlund að sá.sem það hefði skrif-
að, hlyti að vera meira eða minna
! geggja®ur- Og hann er vanur við
að fá þesskonar bréf frá hinum og
þessum og kipti sér því ekki mikið
upp við það.
Fyrri part dags, mánudaginn
hinn 5. þ. m. kom Elliott enn og
vildi komast inn til forsetans. þeg-
ar honum var bönnuð innganga
varð hann fokvondur og lögregln-
mennirnir tóku hann nú fastan.
Einn þeirra leitaði í vösum hans og
fann þar skæri og pennahníf, en
enga skambyssu. Var hann síðan
settur upp í lokaðan vagn. Nú
varð hann alveg tryltur, stakk
hendinni í barm sinn og dró þaðan
út litla marghleypu. Miðaði hann
henni á einn lögreglumanninn, er
Ciscle neitir, en hann þreif nm
handlegginn á Elliott og náði af
honum vopninu. Nú varð Elliott
svo æðisgenginn, að báðir lögreglu-
þjónarnir, sem hjá honum sátu í
vagninam, réðu ekki við hann og
Ciscle hleypti því af skammbyssu-
‘ skoti til þess að vekja eftirtekt
hinna lögregluþjónanna er nær-
staddir voru. Komu þá von bráðar
tveir lögieglumenu til aðstoðar. A
meéaa d þrssum stimpingum stóð
braut Elliott glugga í vagninum og
skar sig mikið á brotunum bæði í
andlitinu og annarsstaðar á höfð-
inu. Ciscle lögregluþjónn skarst
einnig mikið á handlegg á rúðu-
brotunum og mæddi hann blóðrás.
Ok vagninn með þá báða á Emer-
gency spítalann og voru sár þein-a
bundin þar. Á spítalanum sagðist
Ellott vera Svíi, eiga heima í Minne-
apolis og vera vélasmiður. þegar
búíð var að flytja hann í fangelsið
sagði hann langa sögu um það, hvað
sér hefði gengið til þessarar breytni
sinnar. í fórum hans fundust
margnr greinar kliptar úr ýmsum
dagblöðum og tímaritum og snerta
þær aliar eitthvað ýms» viðburði í
lífi Roosevelts forseta. Líka fund-
ust hja honum margar ritgerðir, sem
hann hafði sjálfur skrifað á sænsku,
og voru þær flestar trúarlegs efnis.
Ein þeirra var stýluð til hinnar
ameríkönsku þjóðar. Hælir hann
þar forsetanum mjög en kveður
hann vera umkringdan af gráðug-
um og rángjörnum miljóna og stór-
eignamönnum. Talar hann þar um
að blóðug borgara-styrjöld og stjórn-
arbylting sé í nánd. í einni af
þessum ritgerðum sínum talar harn
mjög hlýlega um McKinley forseta.
Læknarnir segja, að Elliott sé
orjálaður og var hann því fluttur á
vitlausraspftala.
Á St. James hotelið hafði hann
komið 30. September og skrifaði
sig „P.O. Ell frá Nevr York“ í gesta-
bókina. Hann hafði engan farangur
meðferðis og borgaði Jherbergis-
leiguna fyrirfram. Á hótellinu hag-
aði hann sér mjög snyrtimannlega
og var að öllu leyti hinn siðprúð-
asti.
Ymislegt.
það er til mjög auðvelt ráð
gegn hinum algengu og hættulegu
skríl-upphlaupum, sem sí og æ eru
að fara í vöxt og verða óstjórnlegri
og hættulegri. Ráðið er innifalið
í því að eins að beita lögunum af-
dráttarlaust og einarðlega. Allri
réttar meðvitund er stórkostlega
misboðið ef það fer að fara f vöxt
að æðisgenginn skríll brjóti upp
fangelsin, taki þaðan fangana úr
höndum löggæzlumannanna og festi
þá á gálga eða brenni á báli, án
dóms og laga. Af slíku athæfi er
mikil hætta búin. Til þess að koma
1 veg fyrir slíkar aðfarir þarf aðeins
fangavörð, sem vaxinn er stöðu
sinni.—Skríllinn er venjulegast hug-
laus og ræðst ekki annarstaðar að
en þar, sem hann hyggur að ekki
muni verða mikið viðnám veitt, eða
nein lífshætta á ferðum. Fanga-
vörður, sem miðar byssunni fyrir
ofan höfuðin á skrílnum þegar hann
þarf að verjast árásum gegn mönn-
um þeim, er honum hafa verið fengn-
ar til varðveizlu, er blátt áfram rag-
geit. það skiftir engu 'hversu mik-
ill stórglæpamaður faDginn er. það
er engu að síður auðvituð skylda
fangavarfarins að sjá um, að lífi
hans og limum sé óhættjinnau fang-
elsisveggjanna. Fangavörðurinn er
fulltrúi og umboðsmaður lands-
stjórnarinnar; verji hann ekki menn
þá, sem honum er trúað fyrir er
hann drottinsviki. Ef aðeins fá-
einir fangaverðir þyrðu að gera
skyldu sína í þessu efni, mundi
þissum lögbrotum smátt og sn?<tt
linua. Slæpingarnir og óróas'gg-
irnir, sem vanalega gangast fyrir
þe8sam uppþotum, mundu ekki ráð-
ast á neitt það fangelsi þar sem þeir
vissu að þeir mættu búast við að
skotið yrði á þá með þeim ásetningi
að skjóta til bana.
Eina ráðið til þess afstýra þess-
um glæpaverkum er þ ví að fá fang-
elsin til varðveizlu eingöngu þeim
mönnum, sem þora að frarnfylgja
lögunum til fulls og ekki hika við
að skjóta hvern og einn er fótum
treður þau.—Daily Witness.
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík 1. Sept. 1' 03
Vinnuhjúaverðlaun lieíir 'búnaðar-
þingið á pvjónunum, Á laugarflaginn
borin upp svolátandi tillaga:
1. að Búnaðarfélagið veiti hjúnm
verðlaun, fyrst um sinn annaðhvoit
ár.
2. að verðlaun séu veitt í hvert sinn
alt að 40 hjúum.
3. að verðlaunin séu miðuð við 15 ára
vistartíma er hjúið hefir verið í vist
styzt. og ekki víðar en i tveim stöð-
um þessi 15 ár.
5. að verðlaunin séu 8, 10 og 12 kr.
virði.
5 að skorað sé á sveita búnaðarfólög
&ð veita hjúum viðurkenningu fyrir
vel unnin fjðsaverk og áburðarhirð-
ing.
Kosin nefnd i málið: E. Briem, Sig.
Sig. og St. Stefánsson.
Rvík 8. Sept. 1903.
Nýdánir á Austurlandi: Eiríkur
Eiriksson, bóndi í Dagverðargerði á Hér-
aði; Þorvaldur Guðmundsson. bðndi í
Geitadal; og Sveinbjörn Gunnlögsson á
Gilsárstekk í Breiðdal.
Tíðarfar á Austurlandi (22. Ág.) á
kaflega ðstilt. Eftir langvarandi rign-
ingar komu um það leyti nokkurir fiæsu-
dagar, héldust samt ekki svo lengi, að
menn nseðu töðum sinum inn, nema ein-
staka maður, og því, sem náðist, ekki
vel þuru.—Fiskiafli á Seyðisfirði fremur
tregur,—Síldarafli aftur allgóður í net
þar og á suðurfjðrðunum. Reknetaafli
ágætur. Hlaðafli af stðrum og feitum
þorski í net áSetum og Miðbr. í Garðsjó
syðra.
Búnaðarmálafund mikinn stendur til
að halda við Þjðrsárbrú laugavdaginn
12, þ. m. Eiga bæði Árnesingar og
Rangvellingar að koma þangað til þess
að skrafa og skeggræða um búnaðarmál;
hédan að eunnan munu þangað fara
Þórhallur Bjarnason, lektor og formað-
ur Landsbúaaðarfólagsins, Einar Helga-
son, garðyrkjumaður, og Sig. ráðunaut-
ur Sigurðsson.
Nýdáinn, 5 þ. m., er merkisbóndinn
Finnbogi Árnason, sem lengi bjó að
Reykjum í Mosfellssveit, ættaður frá
Galtalæk á Landi.
Rvík 16. Sept. 1903.
Útflutningur á smjöri verður ir.un
meiri nú en í fyrra. Nú (13. Sept) er
komið til geymslu hór í íshúsið:
Frá Arnarbaelisrjómabúi 48 kvartél.
11 Yxnalækjar — 40 11
n Hjalla — 34 11
n Torfastaða — 68
11 Birtingarholts — 78 ' 1
n Áslækjar — 100 11
n Framness — 60 11
«i Kálfár — 40 il
i« Rauðalækjar — 163 11
ti Bakkakots — 33 » i
•i Deildarár — 44
«♦ Brautarholts — 21 11
Samtals 728 kvai tél.
Úr Árness- og Rangárvallasýslura
eru suður komin 630 kvartél. Valla verð-
ur með sanniadum sagt, að fé því sé á
glæ kastað, sem varið er til sameðngu-
bðta i þessum héruðum.
Hvalveiðistðð í smíðum á Snður-
landi. Á. G. Ásgeirsson kaupmaður,
einn af stjórnendum hvalveiðafólags
þess hins danska, sem hetir hækistöðu
sína á Uppsalaeyri við ísafjarðardjúp,
hefir lagt fölur á land í svonefndri
Straumsvík suður i Hraunum, skamt
fyrir utan Hafnarfjarðarkaupf-tað. Er
i ráði, að setja þar hvslveiðistðð á lagg-
irnar.—Fjallkonrtn,